Heimskringla - 09.03.1932, Blaðsíða 8

Heimskringla - 09.03.1932, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. MARZ 1932. FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flyt- ur Guðsþjónustu í Árborg sunnu daginn 13. marz, kl. 2 e. h. — Aðalfundur safnaðarins verður haldinn að aflokinni guðsþjón- ustunni. * * » Walter Swinburnson skóla- stjóri í Mozart, Sask., sem and- aðist 9. febr. s. 1., var jarð" sunginn í Wynyard 13. febr. af séra R. E. Kvaran. * • • Einar Sveinsson gullsmiður á Gimli andaðist 28. febrúar, og var jarðsunginn af séra R. B. Kvaran þann 5 marz s.l. * * • Fimtudaginn 17. marz n. k. efnir bazaardeild Mrs. B. Krist- jánssonar til "home cooking" sölu í fundarsal kirkjunnar. — Hefst kl. 2 e. h. Verður þar á boðstólum ágætur heimatilbú- inn matur, svo sem rúllupylsa, lifrarpylsa, kæfa, blóðmör, og kaffibrauð allskonar o. fl. — Einnig ver_ður kaffi selt á staðn um. Fólk er vinsamiega beðið að muna eftir þessu og líta inn. * * * Kviðdómesnefndin við vor- réttarhöldin, sem byrjuð eru í fylkinu, er skipuð þessum Is- lendingum, svo oss sé kunnugt: Gesti Oddleifssyni frá Árborg, Snæbirni S. Jónssyni frá Fram- nesi, Guðmundi Jakobssyni frá Árborg og Jóni Hólm frá Fram- nesi. Allir þessir menn komu til bæjarins s. 1. mándagsmorg- un til þess að gegna þessu starfi. * * * t ársskýrslu Fálkanna, er birt ist í síðasta blaði, gleymdist að geta þess, þar sem á embættis- menn er minst, að Walter J. Lindal, K. C, er heiðursforseti félagsins. * • • fslenzkir hockeyleikarar frá Gienboro, Lundar, Selkirk og Winnipeg (Fálkarnir) keppa um hockeybikar Þjóðræknisfé- lagsins á miðvikudaginn og fimtudaginn í þessari viku í Olympic skautaskálanum. Ættu ÍHÍendingar að fjölmenna á þenna kappleik og kynnast leikjum landa sinna. í kvæðinu "Móðir og barn", & sem birtist í síðasta blaði urðu I. þessar villur: í fyrstu vísunni stendur: inn- heiðabygðin mín kær; átti að vera: innheiða bygðin mér kær. í fimtu vísu stendur: Sál mín er samstilt við þig, svo er hvert einasta spor; átti að vera: og svo er hvert einasta spor. Heimskringlu hefir verið bent á það af forstöðukonum fyrir veitingunum á móti Fróns, að af frásögninni' í blaðinu megi ætla, að þær einar hafi lagt til veitingarnar, en svo hafi alls ekki verið, heldur hafi fjöldi vina gefið þær. Heimskringlu var þetta Ijóst, og vildi sagt hafa það í greinni, hvort sem það hefir orðið ljóst, eða ekki Kr stjórnarnefnd Fróns ekkert ljúfara né skyldara, en að þakka allan þann styrk og þá stoð, er íslendingar veittu í þessu efni, og sem svo mikinn þátt átti í því, hve vel mótið hepnaðist. SKEMTISAMKOMA Undir forstöðu einnar deildar Kvenfélags Sambands- safnaðar .verður haldin í fundarsal kirkjunnar ÞRIÐJU- DAGSKVÖLDIÐ 15. þ. m. Samkoman byrjar kl. 8.15 e. h. Til skemtana verður meðal annars: Píanó Sóló .........................................»• Mrs. H. Helgason Upplestur .................................... Mr. Karl Kristjánsson Fíólín Sóló .................................... Miss Pearl Pálmason íþróttasýning: Nokkrir drengir undir stjórn Karls Krist- jánssonar. Sóló .................................................... Mrs. K. Jóhannesson Uppplestur ............................................ Mr. P. S. Pálsson StUttur gamanleikur: "Saumaklúbburinn", leikinn af nokkrum kvenfélagskonum. Inngangur 25c. — Fjölmennið og í'yllið salinn! ».«»"«»"«».,mmm-mmm<<mmm-<.mmm<immm-<<mmm-<,mmm-«mmm-ammm.<a Hinn árlegi útnefningarfund- ur EMmskipafélags tslands, sem haldinn var 29. febr. 1932, aó 910 Palmerston Ave., Winni- peg, útnefndi þá herra Ásmund P. .lóhannsson og Jón .1. Bíld- 1 (»11. ineð 2725 atkvæðum hvorn, til að vera í vali við stjórnar- nefndarkosningu á aðalfundi Kimskipafélagsins, sem haldinn verður í Reykjavík á tslandi í næstkomandi júnímánuði. » * • Breyting. Stúkurnar Hekla og Skuld hafa ákveðið að breyta fundum sínum þannig, að hér eftir hafa þær fundi sína á fimtudögum, og skiftast á um kvöldin. Byrj- að verður á breytingunni í þess- ari viku. Hekla hefir fund sinn 10. marz, en Skilld aftur í næstu viku 17. marz, og þannig á víxl. Þessi breyting stafar aðallega af því að G. T. liúsið hefir leigst svo mikið út í seinni tíð. Knnfremur verða stúkurnar að hliðra til fyrir stúkunni Liberty, sem heldur nú fundi sína í viku hveiTÍ. • • • I'c-si börn voru sett í eni- bætti við síðustu ársfjórðungs- Verkstjórinn: "Plánka? Eg sé ykkur ekki með neina plánka." Móse: "Nei, er mér nú ekki öllum gengið! Höfum við þá ekki gleymt að taka með okk- ur plánkana, sem við erum með!" UM MARKAÐI. mót, af gæzlukonum ungtempl- ara, í barnastúkunni Æskan No. 4: FÆT — Fríða Gíslason ÆT — Guðrún Stephenson VT — Lára Bjarnason K — Sigga Gíslason R — Alda Sædal AR — Bína Anderson FR — Emil Gillis G — Halldór Thorsteinsson D — Matthildur Bjarnason AD — Jórunn Mýrdal V — Lilja Goodman ÚV — Unnur Sædal Gæzlukonur: Mrs. Benedicts- son og Mrs. Jósepsson. • * • Frá Fálkum. Miðvikudagskvöldið 2. marz lék Selkirkingar á móti Gimli- búum, og unnu Selkirkingar þar með 4 á móti 2. Samt er óhætt að segja að Gimlungar gerðu vel að halda þeim frá HEIMSKREPPAN OG Frh. fr£ 5 bls. vinni sem einn til að ráða fram úr þessu áhugamáli sem best, og það nú tafarlaust, ef að gagni má koma fyrir næsta sumar, og vil eg enn endur- taka það, að tilbreytingar þær, er eg hefi áður umgetið, munu með tímanum verða að örugg- um markaðsbrautum fyrir ís- Ienzkar afurðir. Chr. Fr. Níelsen. —Mbl. Hlustið á útvarp CKY—5 e. h. Sunnudaginn—13 marz ÍSLENZKUM SÖNGVUM VERÐUR ÚTVARPAÐ FRA McLEAN'S ORGAN MELODIES Vil sérstakrar skemtunar fyrir hina íslenzku viðskifta- vini sína í Vestur-Canada útvarpar McLean's félagið ís- lenzkum sönglögum á fimtudaginn. Mr. Frank Fredrick- son tilkynnir. í hljóðfærastofu McLean's getið þér borið saman og keypt eftirfylgjandi móttökutæki: Philco, Victor, Mar- coni, Rogers, Majestic, Westinghouse, De Forest Cros- ley, General Electric. J.J.H.M?LEAN^ 829 Portage Ave. (lOth St., Brandon) 419 Academy Road ftmmmommm^mmm(immm-<•¦ <m»<< mmm<.mmmi.mmmt.mmmommmnmimx.mmmommmO i I ( ARSFUNDUR j i í Viking Press Limited I Ársfundur Viking Press Limited verður haldinn fimtu- daginn 17. þ. m. kl. 4. e .h. á skrifstofu félagsins, 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Fyrir fundi liggja h'm venjulegu ársfunclarstörf, svo sem kosning embættis- manna, taka á móti (og yfir fara) skýrslum og reikn- ingum félagsins o. fl. Hluthafar eru beðnir að mæta stundvíslega, og ef um fulltrúa er að ræða er mæta fyirr þeirra hönd, að útbúa þá með umboð, er þeir geta lagt fyrir fundinn til staðfestingar. Winnipeg, Manl, 4. marz 1932. f umboði stjórnarnefndar: RÖGNV. PÉTURSSON Ritari. c I i i M. B. HALLDÓRSSON Forseti. að skjóta oftar í mark en þeir gerðu. Vegna þessa ósigurs eru Gimlnngar út úr semkepninni um hockey bikarinn, er hefst í dag. En hitt má segja, að Gimlungar sýndu óhlutdrægni sína, með því að sækja Sel- klrkinga heim, og er ekki víst, SKAÐABÚTAMÁLIÐ Frh. frá 7 bls. með bandaniönimm og sam- herjum þeirra. Hlutverk þetta er alls ekki svo einfalt og í fl.jótu bragði mætti virðast. f>að hefir verið hinum mestu að Belkirkingar hefðu unnið örðugleikum bundið að sjá um þá, ef þeir hefðu leikið á Gimli. yfirfærslu og skiftingu hinna í kvöld byrjar samkepnin um gífurlegu fjárupphæða, sem bikarinn, sem Þjóðræknisfélag- ið gaf til árlegrar umkepni fyrir hockeyfélög meðal íslendinga. FU kkarnir, sem um hann keppa að þess'u sinni, eru: Fálkar, og flokkar frá Selkirk, Glenboro og Lundar, og verður fyrsti leikurinn kl. 10 í kvöld. Lantlar eru beðnir um að koma, oa; sýna þar með drengjunum, að þið séuð með þeim. Þíð megið vera viss um að sjá þar fallega flokka aí' ungum hockeyleikur- urum. Og þið megið vera viss :im að okkar drengir gera sitt be/.ta. Við höfum náð saman því bezta liði, sem við höfum á a'ð skipa, og vonumst til að halda bikarnum. En það má ekki gleyma því, að hinir hafa hraustum drengjum á að skipa líka, og má því búast við harðri sókn og v6rn á báðar hliðar. Þeir sem vinna á miðvikudags kvöldið leika úrslitaleikinn á fimtudagskvöldið þann 10. marz Þeir sem bera merki Fálk- anna, eru þessir: F. Gillis markvörður A. Jónsson ('. Munroe H. Gíslason Matt Jóhannesson Ad Jóhannesson Ingi Jóhannesson W. Sigmundsson W. Bjarnason C. Benson O. Bjarnason S. Patterson P. Sigurðsson. Gleymska. Verkstjórinn: "Hvert eruð þið svo sem að fara, slæpingj- arnir ykkar? Því haldið þið ekki áfram að vinna?" Móse: "Við erum að vinna. Við erum á leiðinni með þenna plánka upp að mylnunni." manna, en verkamenn eiga ekkert sæti í stjórninni. Hefir það val|dið megnri óánægjti verklýðsfélaganna. — Ágóða- skifting bankans gerir ráð fyrir myndun öflugra varasjóða. Þjóðverjar skulu og hafa hlut- | deild í ágóðanum, en þó verð- í ur ágóðahluti þeirra ekki gold-1 inn út, heldur á hann að létta i 1 undir með skaðabótagreiðslum . þeirra síðustu 22 árin. III. | i Hér að framan hefir reynt' verið að gefa yfirlit yfir sögu skaðabótamálsins. Verður af því ljóst, hve hart hefir verið gengið að Þjóðverjum um 1 greiðslurnar og af lítilli sann- girni. Stefna lánardrotna þeirra og þá einkum Frakka, í skaða- bótamálinu hefir verið: 1. Þýskalandi ber að greiða allar hernaðarskuldir banda- manna. 2. Þýskalandi ber að greiða kostnað við endurreisn þeirra héraða Frakklands, sem harð- ast urðu úti í ófriðnum. — Með þessum kröfum hafa Frakkar jafnan réttlætt stefnu s'na í þessu máli. Eins og kunnugt er gerðust Bandaríkja menn lánveitendur bandamanna í styrjöldinni miklu. Er mjög náið samband milli greiðslna þessara skulda og skaðabóta Þjóðverja, sem marka má af því, að Young-samþyktin geng- ur beinlínis út frá þ.essu sanr bandi. Samkvæmt fyrirmæ'"'- hennar, standa afborgani1' bandamanna, á hernaðarskuld- um til bandaríkjanna, í beinu hlutfalli við skaðabótagreiðslur Þjóðverja. Það sem Þjóðverj- ar 'greiða umfram þessum af- borgunum, sem bandamenn borga til Bandaríkjanna, renn- ur fyrstu 37 árin eiginlega al- veg til Frakka, og síðustu 22 árin eiga afborganir banda- manna og skaðabótagreiðslur Þjóðverja að standast alveg á. Verður af ])essum sökum skilj- anlegt, að Bandaríkjamenn hafa í skaðabótamálinu staðið einhuga við hlið Frakka. En greipilega hefir þessi skamm- sýna pólitík hefnt sín. Var svo komið síðast liðið sumar. að fiýskti hjálparlindirnar voru gersamlega þurauanir og þýsk- ir atvinnuvegir þrautpíndir Skaðabóta greiðslurnar höfðv iim langt skeið haldið áfram. með erlendum stórlánum. eink- um enskum. Er Þýskaland gaí með engu móti lengur staðið í skiluni á lániini þeini. sem það hafðl tekið, til þess að greiða þær, þá risu upp örðugleikar allsstaðar í f jármálaheiminum. Er hér ein af aðalorsökunum til þess að enska pundið féll. — Alment er viðurkent, að nú- verandi fjárhagsskipulag heims- ins byggist á því, að þjóðirnar geti frjálst og hindrunaiiaust skifst á vörum þeim, sem hverl land um sig framleiðir. Skil- yrðið í'yrir því er auðvitað, að hvert land hafi frjálsar hendur að því að famleiða og versla með afurðir sínar. Sérhve'- þjóð verður að geta notfært sér fyllilega gæði lands síns og Btanda jafn rétthá öðrum þjóð- um í sanikepninni. Nýlendu- pólitíkin gamla hefir rétti1 verið nefnd rányrkja, þar sem sá, sem er hernaðarlega og t'járhagslega sterkari, færir sér í nyt allar hjálparlindir þess veikari. — Stefna bandamanna í skaðabótamálinu er nákvæm- lega sú sama: Afvopnuð þjóð er þrautpínd og hnept undir þrældómsok hins sterka. "En sér grefur gröf, þótt grafi". Einmitt þessi stefna hefir ekki að eins reynst háskasamleg Þjóðverjum, heldur og banda- mönnum sjálfum, eins og nú er komið á daginn. Stefna bes~' hefir bæði alið upp úlfúð og hatur í Þjóðverjum til böðla þeirra og lamað kaupgetu þeirra og framleiðslu. En hvað þýðir MESSUR OG FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegt kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskóiinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. Þjóðverjar hafa goldið. Er- iendur peningamarkaður hefir ekki viljað veita móttöku svo háum upphæðum þýskr marka, enda stórhættulegt gengi marksins, ef stórav summur eru fluttar í einu úr landi. Má því telja stofnun al- ])jóðabankans skref í rétta átt. enda færðist nú skaðabótamál- Ið að nokkrti af pólitíska vett- 'anginum yfir á fjármálasvið- ið. Alþjóðabankinn er hluta- f'élag. Nemur höfuðstóllinn 500 miljónum svissneskra gull- í'ranka, hvert hlutabréf hljóðar upp á 2500 gullfranka. — Höf- uðbankar Belgíu, Englands, Frakklands, Þýskalands, ítalíu, Japans og firmað J. P. Morgan & Co., í New York standa að stofnun bankans. Þessir 7 bankar taka að sér 112 þúsund af Mutabréfunum og skuld- binda sig til að bjóða hin 88 þúsund hlutabréfanna öðrum bönkum til kaujis, einkum þeirra landa, sem hagsmuna eiga að gæta við skaðabóta- '<reiðslurnar. Stjórn bankans mynda bankastjórar þeirra 7 höfuðbanka, sem að framan getur. Hver þeirra bankastjóra útnefnir 1 samlanda sinn í stjórnina og skal hann valinn úr hóp iðnrekenda eða versl- unarmanna. Enn fremur full- trúar iðnrekenda og verslun- armanna, Þjóðverjar og Frakka, einn frá hvoru landi. Þessir 16 fulltrúar kjósa 9 aðra fulltrúa með l meiri hluta, og mega þessir 9 síðastkjörnu fulltrúar ekki vera úr þeim 7 löndum, sem stofnuðu bankann. — Stjórnina skipa þannig 25 full- trúar. Menn munu veita því eftirtekt að allir þessir fulltrúar eru úr hópi iðnrekenda, verslunar- manna eða annara fjármála- það, að kaupgeta menningar- þjóðar, sem telur 64 miljónir manna, er lömuð? Það, að hún getur ekki keypt fram- leiðslu og afurðir annara þjóða. Hvað þýðir það, að frameliðsla hennar er lömuð? Fyrst og fremst það, að iðnrekendur hennar, sem stórlán háfa tek- ið erlendis, geta nú ekki stað- ið í skilum, og f jármál og versl- un leggjast í dá. — Það er ekki vafasamt, að það hefði borgað sig þúsund sinnum bet- ur fyrir Ameríku að gefa banda mönnum að fullu upp hernað- arskuldirnar. Þá hefðu Frakk- ar orðið að lina á kröfum sín- um við Þjóðverja og Evrópa væri nú fær um að kaupa af- urðir Ameríku, sem nú eru verðlausar, af þv1 enginn er kaupandinn. Sama er að segja um Frakka. Væri þeim ekki í rauninni fyrir béstu, að Þýska- land væri velmegandi og öfl- ugt fjárhagslega, svo verslun og viðskifti gætu blómgast með báðum löndunum? Von- andi hafa menn nú lært svo mikið af hinni dýrkeyptu reyn- slu, að bráðlega verði komið betra skipulagi á skuldamálin. Fyrsti vottur þessa var tillaga Hoover's um frest á skaðabóta- greiðslunum. En tillaga Hoov- er's er að eins eitt spor á réttri leið. Vonandi heldur ráðstefna sú, sem nú á bráðlega að koma saman í Basel, áfram í sömu átt. En nái ósáttfýsi og sundr- ung yfirhöndinni aftur, þá má vænta hinna verstu tíðinda. Síðasta neyðarráðstöfun Brun- in^s er síðasta tilraunin, til ]>ess að halda uppi skipulagi og Btjórn í Þýskalandi, og w* Bruning standa allir góðir og gætnir menn þýska lýðveldis- ins. En ef haldið verður áfram að herða á skuldaklöfum þjoð- arinnar, þá stendur Bruning magnlaus uppi. ískyggilegur óvættur, Bolsévisminn, stendur ógnandi fyrir dyrum og and- spænis honum annar óvætt- urinn frá, hinir ofstækisfullu þjóðerniissmnar. BorgarsSyrj- öld hlyti að brjótast út. Munster, 1. jan. 1932. Jón Gíslason —Mbl. 'Mercury' The New All-Weather Coal Phone 42 321 For a Ton Today ii ARCTIC CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 J. A. JOHANNSON Gara£» and Repair Servic* Bonning; »nd Sartcnt Slml 33573 Heim* sfml 87136 Rxpert Repair and Complete Gvngc Serrice Qms, 03«, Extru, Tirea, BKteriM, Btc

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.