Heimskringla - 27.07.1932, Síða 2

Heimskringla - 27.07.1932, Síða 2
? m.Anc-inA HEIMSKRINCLA WINNIPEG 27. júlí 1932. BRÉF MERKRA MANNA. Ben. Gröndal til frú Sigríðar Magnússon. Louvain í apríl 1859. Sigríður! ”"Eg er neyddur til að skifta bréfinu í dálka, eins og þér sjáið; það er svo andskoti leið- inlegt að skrifa svo langar lín- ur, að þær nái yfir þenna papp- ír, með smáum stöfum, en smátt verð eg að skrifa, ef eg kynni að þurfa að kjafta við yður fáein orð á stangli. Nú, eg þakka yður þá fyrst hátign- arlega og auðmjúklega fyrir bréfið yðar á gula pappírnum. Það var raunar vel skrifað, en þér hefðuð getað skrifað það miklu betur, því eg veit, hvern- ig þér getið skrifað. Punktur- inn er, að þér hafið geymt það þangað til í eindaga, eins og vant er; þá er hausinn á manni orðinn truflaður, hugmyndirn- ar slitnar í sundur eins og drepa og svíkja. Altsvo, við víst, að í öðru landi hafið þér sleppum þessu. Hitt systemið er það, að alla langar til að vera í stærstu borgunum, náttúrlega af því þar er mest slarkið. Svona er það á íslandi, í því smáa. Þar er fjöldi fólks, sem vill endilega vera í Reykjavík, af því að þar er meira drasl en annarsstaðar á landinu; svo eru foreldrarnir, sem eru vitlansir eftir að senda dætur sínar til höfuðborgarinn- ar, “til að framast og læra að sauma” O, herre Gud og herre Gud! Hvern andskotann ætli þær læri nema dubl og daður! Það er nú ekki vert að tala um þetta, við þekkjum það vel. Eí þessar stúlkur eru nokkuð hjá- kátlegar, þá eru þær teknar fyrir og hæddar. Punktum. Svona gengur runan: fólk á íslandi vill helzt vera í Reykja- vík, og fólk í Reykjavík vill heizt sigla. Hver andskotinn er orðinn úr öllum þessum dækj- enga þýðingu, og munuð ekk- ert hafa að segja. Þér megið ekki láta blinda yður á rangri skoðun á lífinu. Það geta ekki allir verið Cyrophæar og stjórn- að anda mannanna, eða haft beinlínis áhrif á fólk með rit- því þar er svo lítið að hafa og landið ógurlega stórt, eða óað- gengilegt upp til sveita fyrir herlið, sem þar að auki mundi þurfa að flytja með sér vistir til að lifa á. En það er mikil vogun að vaða út í þann brim- sjó, sem gín nú yfir öllum lönd-' um, eða einhverju öðru af þess- um. Stríðin hafa áhrif á fleiri um sterku öflum, sem koma lönd en einmitt þau, sem þau frá sálinni og eru grundvölluð eru háð í. Eg sé yður ekki ger- á miklum og sérlegum gáfum.' andi að hugsa um neitt nema Þetta er ekki ætlunarverk allra Noreg. Yfirhöfuð er íslendingum manna, en þeir, sem nú ekki langtum nær að fara. þang- hafa þetta ætlunarverk, þeir að en til Danmerkur, og það er hafa annað aftur á móti, sem langtum skynsamara. Þar er hinir geta ekki. Konan ritar töluð danska (eða norska), en ekki, stjórnar ekki (þó undan- þér talið hvorki ensku né tekningar séu þar á), en hún frönsku, og þér lærið hvorugt hefir engu að síður eins mikla I af þeim málum héðan af, svo þýðingu og karlmaðurinn fyrir | ygur verði neitt gagn af því, það — svo mikla þýðingu, að þvf það er alt annað að taia án kvenfólks væru karlmenn- j vig ókunnuga menn heldur en irnir andskotans burknarætur { sjálfri þjóðinni. og heimurinn mundi ekki exis- tera. En manneskjan, hver sem hún er, getur ekið sér svo úr um, sem dátarnir höfðu með afnum stað, sem hún er sett í, sér á Slæbetouginu heiman að? nautshúð í hráskinnsleik, hend- Þær gru orgnar þvottakerling- urnar skjálfandi og sálin a ^ . Kaupmannahöfn og hafa flótta. Svona er eg stundum sógað á gér henduraar í rennu- sjálfur. En þér hafið nú raunar | steinshiandi. Um margar veit ekki verið svona; en samt er, ekkert Sigríður Rein. auðséð á bréfinu, að “spisning in” (þetta andskotans Reykja- víkur búðarlokunafn) á klúbbn- holt á kaptein, sem er hálf- ruglaður, Magdalena ditto, og er að skrölta yfir veraldarhöf- um hefir ruglað yður, og nu Qg lei8tet_ Hvar er nú stein. vona eg, þegar þér skrifið mér unn & klubbnum með þessa næst, að engin “Spisning j ógurlegu veimakt, sem fyrst var trufli yður. Spisning á klúbbn- hafin til skýjanna heima? Per- du! Perdu! það er mikið satt, að það er fleiri en ein mann- um er annars á íslenzku fylli- ríisát. Mér þykir raunar vænt um bréfið yðar, mér þykir vænst um það af öllum bréfun- um mínum, næst Eiríks, og eg tek það oft upp,.eg kann það utan að. Þér eruð skyldug að skrifa mér aftur, en lengra bréf, því ef þér eruð frísk og ekki skrifið mér, þá hætti eg uden videre að skrifa yður, heyrið þér! Og eg vona, að ef þér eruð frísk, þá farið þér ekki að skrökva því, að þér séuð veik; það er meira varið í heils. una en svo, að menn eigi að hæðast að henni. Þar með end- ar sá kapítuli. Eg veit ekki enn þá, hvort verða nokkur Ijóð af munni til yðar núna; það kemur svona sjálfkrafa, því “hvorki stað né stund stíluð er drottins náð”. Eg ætla að halda við yður ræðu út af síðasta póstinum í bréfi yðar, og það verður að vera l prósa, því lífið er prósa, en eng- • in póesí. Það er um þetta plan, sem þér hafið, að fara úr landi. Vel getur verið að þér séuð núna komin ofan af því, en það get eg ekki vitað, svo langt frá yður. Það er raunar í stuttu máli: eg ræð yður frá því. Gæt- ið þér að þessu andskotans Ud- vandringssystemi eða Indvand- ringssystemi eða flakksystemi, sem er á mörgu fólki. Við get- um ekki talað um íra, Breta eða Þjóðverja etc., sem fara til Ameríku; það gerir fólkið af því það á alls ekki annars úr- kosti. Það á ekkert til, nema fyrir ferðinni kanske. Það getur ekkert fengið að gera á ætt- jörð sinni. Fæst af þessu fólki verður ríkt í Ameríku. Það gleymist og deyr? Hvernig? Það veit enginn. Kanske hroða- lega. í Ameríku er svo mikið samsull af öllu, að það eru meira en þúsund trúarbragða- flokkar, yfir 50 þúsund menn eru aldrei skírðir og hafa enga trú, og mörg hundruð þúsund dónar af báðum kynjum gera ekkert annað en að drekka, eskja heima, sem væri mesta nauðsyö á að færi burtu og sem fyrst til andskotans, en þið Ei- ríkur eruð ekki í þeiira flokki. Það er ógerningur að ætla sér að fara til útlanda nema maður hafi töluvert í höndunum, þvf hvaða uppsláttur er það fyrir mann, að fara til einhverrar borgar og búa í einhverri skíta- götu á fjórða sal og hafa rétt að éta? Nei, þá vil eg heldur vera þar sem heyrist til mín, en þar sem enginn veit af mér Það er einmitt þessi bölvaður eymdarandi í mörgum mönn- um, að þeir vilja lifa, og þykir alt fengið, ef þeir hafa að éta rétt í dag. En heimurinn kæm- ist ekki mikið áfram, ef allir hugsuðu svo. Menn eiga ekki einungis að hugsa um að lifa, og ekki einungis um að lifa vel, heldur eiga menn líka að hugsa um að gera eitthvert gagn, eða þá eitthvað sér til frægðar, en það er ómögulegt, ef maður sökkvir sér svo niður í “la foul” (Pöbelen) að maður standi ekki upp úr, en við þessu er miklu hættara í útlöndum en heima á íslandi. Það skal miklu meira til að láta bera á sér í öðrum löndum en heima, eins og þér getið nærri, þar sem svo margir menn eru, þar sem kunnáttan er á hærra stigi, þar sem tíu eru fyrir einn til að gera manni örðugt hvert j að hún fer frá þeim stað, sem hún getur gert mikið gagn í, og þangað, sem hún verður svo vita ómerkileg, að hún er und- ir núlli. Hvað er orðið af Mor- mónunum frá Vestmannaeyjum, sem fóru til Irlands? Hvaða fí- gúru mundi Ófeigur í Fjalli hafa gert, ef hann hefði efngið þá ide, að vandra út? Ætli þeir hefðu grafið hann með orgel- söng og glymjandi ræðustúf eftir séra Ólaf? Nei, þá mundi enginn Ólafur hafa tónað meló- díska ræðu; þá mundi enginn Þjóðólfur hafa gargað neina bestialitet yfir Ófeigi á Fjalli! — Eh bien, ef yður er þetta samt hugfast, þá farið þér helzt til Noregs, en hvergi ann- Það er eitt orð. — Nú lítur alt út tii stríðs: Austurríkiskeis- ari hefir sent tvö hundruð þús- und hermenn til Lombardisins. Napóleon dregur saman svo mikinn her, að í júnímánuðí ætlar hann að hafa sex hundr- uð þúsund undir vopnum. Á ein- um degi geta mörg hundruö þúsund hermenn einhversstað- Þetta strið halda menn að muni verða miklu meira en stríðið á Krím. Gerið þér nú hvað þér viljið. Eg hefi ráðið yður af heilum hug. Raunar mundi eg síður vilja að Eirík- ur yrði prestur, því prestastétt- in á íslandi er núna fyrirlitin 1 útlöndum meira en nokkurn- tíma áður, og Prestaskólinn mest, einmitt af því að menn hafa tekið eftir því, sem ó- mögulegt er að leyna og ekki heldur er lynt, að þangað fara allar rætur, sem ekkert geta annað gert. Þér skuluð vita að það er tekið eftir íslandi. Hér í Belgíu leggja margix menn sig eftir íslenzku, og i París var á gripasýningunni alt, sem Napóleon hafði eignsat heima, og þar fígúreraði kvæðið mitt meðal annars. Napóleon interesseraði sig svo fyrir ís- landi (í þeim skilningi, sem það nú var), að hann þekti Fam- ilíuvæsen í húsum í Reykja- vík, vrövl og bæjarins Chron- ique Scandaleuse sem maður kallar. Apothekið er ekki til einskis. Þetta ógurlega brennivínsfyllirí, sem tíðkast á íslandi, er komið út um öll lönd, og eg hefi nærri því altjend ver- ar frá komið á járnbrautum og ið spurgur ag( hvort það væri tekið alla Belgíu eins og snaps, því kóngurinn hér kærir sig bölvaðan; hann segir eins og hann sagði 1848: Eg fer með ánægju. Danir eru bráða-desp- satt. Eg hefi dregið úr því af öllu megni, íhugandi mitt gamla generalfyllirí. Amen, helelúja. Nú enda eg þannan part af bréfinu; mér dettur minna í hug einasta fet á vegi manns. Það hertogadæmin eru farin, þvi geta ekki unnið nema einstöku menn, mjög fáir. Ergó, það er grundvallarregla: Á íslandi líð- ið þér enga neyð, og þar þurfið þér ekki að líða neina neyð. Því viljið þér þá fara úr viss- unni út í óvissuna? Því viljið þér svifta landið því gagni, sem það hefir af yður, og gera engu landi neitt gagn aftur? Því það er víst, að heima hafið þéi mikla þýðingu og getið haft mikið að segja, eins og sérhver maður, sem nokkuð er við; en á hinn bóginn álít eg það líka erat, því nú síga saman fylk- þegar eg skrifa í prósa. Eg ingar að þeim. í vetur kom kort j uppástend við yður, að fá bréf aftur í sumar, og að þér þá segið mér, hvað þið Eiríkur æti- ið að gera, ítem ef nokkuð er 1 fréttum heima, sem eg ekki ef- ast um eftir alian þennan tíma, sem eg hefi nú ekki skrifað yður. Eg veit ekki hvem and- skotann eg á að skrifa yður. Ekkert dettur mér í hug. Allui minn hugur er starnur eins og ryðgaður pakkhúslás. Eg hefi raunar aldrei lokið upp neinum þakkhúslás, hvorki ryðguðum né óryðguðum, en af minni skyn semi slútta eg, að einn ryðgaö ur þakkhúslás megi til að vera meira stamur en óryðgaður þakkhúslás. Nú er farið að ganga á bréfdálkinn. — út í París af Evrópu, eins og hún mundi verða 1860. Þar er Danmörk uden videre strikuð út, eyjarnar heyra til Svíaríki, hertogadæmin og Jótland til Þýzkalandi, og sú danska þjóð er strykuð út af lífsins bók, eins og átti að gera á Wienar- kongressinum 1815, svo þetta er ekki nýtt fyrir Dönum. Þá varð Friðrik VI. að fara sjálfur til Wien og biðja fyrirgefning- ar á því, að hann hefði verið með Napóleon, því þjóðkonung- arnir fóru að tala um að stryka út Danmerkurríki. Nú, þegar FRYSTI-SKÁPAR Tapið ekki af Arctic útsölunni — Yfirstandandi “MESTU KJÖRKAUP NOKKURU SINNI BOÐIN’ Sími 42 321 ARCTIC ICE AND FUEL CO. LTD. 411 Portage Ave — við Kennedy. þau missa Danir nú án efa, þá er ekkert eftir. Danir hata Glucksborgarættina, er stend- ur til ríkis eftir Friðrik VII; þeir hata Þjóðverja; þeir hata Svía. Norðmenn vilja ekki hafa þá. Hvað eru Danir? ísland á ekki hálfa spönn til að verða tekið einhvern góðan veðurdag af Ameríkumönnum, Frökkum eða Englendingum. Haldið þér að Danir verði kanske spurðir að því? Nei, má eg þá biðja. — Þó Norðmenn séu langt frá ís- lendingum, þá mundi eg helzt vilja vera í sambandi við þá, því þeir eru skyldastir okkur hvort sem er, en það er það versta, sem er “sikkert”, að þeir kær^i sig ekkert um okk- ur. Þér skuluð ekkert undrast yfir því, þó eg tali við yður um þessa pólitík; hún kemur yður og högum yðar beinlínis við. Þó menn geti ekki sagt neitt víst, þá er samt Chance fyrir því að ísland verði látið í friði, Merk, að biðlundar mest er þörf, mönnum, sem stunda fiskirí; Skólameistara og skrifarastörf skiljast ei heldur undan því. [hér á eftir fara 7 dálkar af ljóðmælum og eru þau prentuð í kvæðabók höfundarins frá 1900, bls. 236—250, undir fyrir- sögninni “Gaman og Alvara’’.] Eg nenni nú ekki að bakka upp með meiri kvæði fyrir yður í þetta sinn; nú á eg samt eftir að fylla út allar eyðurnar, sem hafa orðið milli strikanna og vísnanna, til þess að þér getiö ekki brugðið mér um, að eg sendi yður óskrifaðan pappír í staðinn fyrir skrifað bréf. Eg hefi hér fotografíu af skrokkn- um á mér, sem eg var að hugsa um að senda Eiríki, en eg veit ekki, hvort hann vill hafa hana, svo eg slæ því af í þetta sinn. Nú verðið þér að skrifa mér aftur; látið mig þá vita, hvernig Guðrún Thorstensen hefur það, og svo þar frameftir götunum. Hér er alt orðið algrænt fyrir löngu, en í dag er regn og svo skítkalt, að það er eins og heima á íslandi á köldum vor- degi. Annars er hér ekkert í fréttum, nema í Holandi drap I 84 ára gamall general maitress- j una sína um daginn, og á aö drepa karlinn fyrir. Það er skrít- ið, hvernig eg fer að skrifa yður þessi ljóðabréf. Þetta bréf er nú uppkastið, en hreinskriftinni held eg sjálfur, af því eg dager- rotypera bréfið á eftir. Þó eg hafi skrifað Eiríki, þá er það sama sem eg hafi skrifað yður, og þó eg hafi skrifað yður, þá er það sama sem eg hafi skrifað honum. Nú er hringt til borð- unar; nú fer eg að éta, því eg er glorhungraður. Eg geri eitt ó- gurlegt þankastryk, sko------. Nú er eg búinn að jeta og ryðja í mig svoddan helvítadóm af kjöti og bjór, og nú ætla eg að flýta mér alt sem af tekur til að enda þetta bréf, svo eg megi eiga frí á eftir og fara út að ganga, því það er komið gott veður, og svo ætla eg að fara út á Statíonina og gá að gufp- vögnunum, ef eitthvert bréf kynni að vera í þeim til mín utan úr heimi, því eg á von á bréfum, og svo ætla eg að ganga og reykja, og svo þegar eg er búinn að því, þá ætla eg að drekka kaffi með konjakki inni á einhverri knæpu, og svo, þegar eg er búnn að því, þá ætla eg að ganga aftur, samt ekki eins og afturganga, held- ur eins og áframganga, og svo* þegar eg er búinn að því, þá ætla eg að fara heim og lesa þangað til klukkan er 7, og svo þegar klukkan er 7, þá ætla eg aftur að jeta og jeta mikið, og svo, þegar eg er búinn að þvi, þá ætla eg aftur upp til mín og kveikja í vindli, og svo þegar eg er búinn að því, þá ætla eg aftur niður og út, því nú er tunglskin, og tungskinið í Bel- gíu er svo fallegt, að það er eins og incorporeraður himin- dúkur, sem er breiddur yfir rós- ir og liljur, og enginn getur skilið Shakespeare, þegar hann talar um “sofandi mánaljós", nema hann hafi séð tunglskin- ið í Belgíu. Eg skal senda yður dálítið af því í kút, þegar Jón Þorbjörasson er orðinn kóngur hér, og svo þegar eg er búinn að láta tappann í þennan ideeUa kút, eða tunglskinstunnu, þá ætla eg að senda yður hana yfir England. Nú vona eg loksins að eg geti teygt úr dálbinum, þangað til ekki verður mikið eftir af honum, og svo kveð eg yður, en munið þér eftir að skrifa mér. Eg er altjend yðar ein- lægur. Ben. G. —Lögrjetta. HRAFN STELUR RADÍUM Eitthvert frægasta nútíma sjúkrahús er í St. Pauli, Minne- sota í Ameríku. Nýlega bar það við þar, að þaðan hvarf dýrmæt asta eign sjúkrhússinfe; lítið hylki, sem í voru tvö grömm af undralyfinu radíum, en hvert gramm af því kostar eins og kunnugt er hundruð þúsunda króna. Ekki leit út fyrir að brotist hefði verið inn í skápinn þar sem þessi dýrmæta eign var geymd, því lásinn var óhreyfð- ur. Aðstoðarlæknir, sem átti að gæta hylkisins, var tekinn fastur, en ómögulegt var að færa neinar sannanir gegn hon- um, en svo féll grunur á unga aðstoðarstúlku. Hún var tekin föst, og í fangelsinu gerði hún tilraun til að ráða sig af dög- um, en við það óx grunurinn gegn henni. En alt í einu kom verkamaður nokkur til yfirlækn isins og fékk honum radíum- hylkið. Kvaðst hann hafa fund- ið það í skólpræfci úti í einni götunni. Unga stúlkan sagði nú frá því, að hún ætti tam- Alveg Rétti! Þunnur — sterkur — voð- feldur—alveg réttl papp- írinn til þess að “vefja úr sínar sjálfur”, með sem skemtilegustu og fljótustu móti. Hann er búinn upp í bókar broti og — lím borlnn. VINDLINGA PAPPIR inn hrafn og að hann hefði ver ið með henni er hún var síðast að þvo skápinn, þar sem hylkið var geymt, og það kom nú í ljós, að hrafninn hafði stoliö hylkinu og látið það í eina af- renslislögnina í sjúkrahúsinu, en þaðan hafði það svo borist út í sorpræsið í götunni. —Alþbl. AFENGI OG ÁFENGISLÖGGJÖF. III. ÁfengiS og hagfræðin. Frá hagfræðislegu sjónarmiði skoðuð er áfengisnautnin tölu- vert flókið mál. Jafn umfangs- mikil iðnaðargrein og tilbún- ingur áfengis er hefir náttúru- lega ekki alllitla hagsmunalega þýðingu fyrir þjóðfélögin; og þegar um afnám hennar er að ræða, verður ekki gengið fram- hjá tapi því, sem afnáminu mundi fylgja. Ræktun vínberja er í sumum löndum mikilverð atvinnugrein; en þótt hún mínkaði til mikilla muna eða hyrfi jafnvel með öllu, væri það ekki tap nema í bili, því að land það, sem notað er til hennar, má nota til ann- arar ræktunar. Sama er að segja um korntegundir, sem notaðar eru í áfengi, þær hafa jafn mikið verðmæti sem fæðu- tegundir. Nokkuð öðru máli er að gegna með byggingar og áhöld til áfengissuðu. í þeim liggur stórfé, sem yrði að renna út 1 aðra atvinnuvegi. Og breytingin gæti ekki farið fram án taps fyrir þá, sem lagt hafa fé í slík fyrirtæki. Áfengissuðuhúsum verður samt auðveldlega snúið upp í önnur fyrirtæki, eins og hefir sýnt sig í Bandaríkjunum; og náttúrulega héldi áfengistil- búningur til iðnaðar áfram eftir sem áður, en hann hefir aukist stórkostlega á síðari árum. Vinnutap þeirra, sem að á- fengistilbúningi starfa, yrði al- veg samskonar og vinnutap þeirra manna, sem missa at- vinnu við breytingar í hvaða iðnaði sem er. Þegar atvinnu- vegir yfirleitt standa með blóma, finna þeir menn venju- lega atvinnu við annað, svo að tap þeirra er sjaldan langvar- andi. Allar byltingar í iðnaði, hvort sem þær stafa af því að einhver atvinnugrein hættir að vera ábatasöm, eða af því að nýjar vélar eru teknar til notk- unar, hafa í för með sér at- vinnumissi í bdli. Stjórnir hafa miklar tekjur af áfengissölunni, bæði með ó- beinum sköttum og leyfisgjöld- um. Auðvitað yrðu þær tekjur að koma annarstaðar frá, ef á- fengissalan væri afnumin. Þótt óbeinir skattar séu auðveldasta aðferðin til að ná tekjum í ríkis sjóði, eru þær samt ekki að sjálfsögðu sú bezta. Gjaldþol þeirrar þjóðar fer eftir því, hversu auðug hún er og hversu jöfn skifting auðsins er, en ekkl

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.