Heimskringla


Heimskringla - 24.08.1932, Qupperneq 3

Heimskringla - 24.08.1932, Qupperneq 3
WINNIPEG 24. ÁGÚST 1932. HEIMSKRINGLA 3 BLAÐSlÐA Sigurdsson, Thorvaldson ltd GENERAL MERCHANTS ÚTSÖLUMENN FYRIR IMPERIAL OIL LIMITED ROYALITE COAL OIL, PREMIER CASOLINE TRACTOR AND LUBRICATING OILS ARBORG RIVERTON HNAUSA í Phone 1 Phone 1 Phone 51, Hing 14 MANITOBA — CANADA Phone 22 »33 Phone 23 237 HOTELCORONA 2(1 Roodih Wlth Ilath Hot and Cold Water in Every Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA KJÖRDÆMAMÁLIÐ Þjóðin verður vandlega að kynna sér þetta mál, því að lausnin nálgast. I. Það er nú oröið ljóst öllum hugsandi mönnum, að úrlausn kjördæmamálsins er óumflýjan- leg, og að grundvöllurinn að þeirri lausn verður lagður á næsta þingi. Þess vegna er það fyllilega tímabært, að þjóðin fari að gera sér ljóst, hvaða lausn á málinu hún helst kýs. Mjög er óheppilegt, að alt sé látið reka á reiðanum þar til í eindaga er komið, enda getur þá auðveld- lega svo farið að flaustursverk verði á afgreiðslu málsins. Framkomnar tillögur. Af þrem stjórnmálaflokkum, sem fulltrúa eiga á Alþingi hafa tveir flokkarnir lagt fram á- kveðnar tillögur í kjördæma- málinu. — Þessir flokkar eru Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn. Þær tillögur, sem fram komu á síðasta þingi frá Framsóknarmönnum geta ekki tekist alvarlega, þar sem þær eru ótvírætt spor aftur á bak og auka á ranglætið frá þvi sem nú er, enda má fullyrða, að Framsóknarflokkurinn s t ó ð ekki óskiftru að þeim tillögum. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í kjördæmanefndinni lögðu til, að kosningfyrirkomulagið yrði: Hlutfallskosningar í sambandi við einmenningskjördæmi með uppbótarsætum. Skyldi kjósa 30 þingmenn í 26 einmennings ^ kjördæmum utan Reykjavíkur | og 4 í Rvík. Atkvæðagreiðslan í kjördæmunum skyldi því næst! notuð sem undirstaða undir út- ! reikninga um það, hve marga! þingmenn hverjum flokki bæri;| við þann útreikning var alt land j ið skoðað sem eitt kjördæmi.; Loks var landinu skift í 6 hlut- fallskjördæmi til úthlutunar á uppbótarsætum. Þessar tillögur hafa margt til síns ágætis. Þær tryggja þing-1 flokkunum þingsæti í samræmi; við kjósendafjölda. Þær tryggja! einnig núverandi kjördæmum j rétt til þess, að halda áfram að j hafa sérstaka kjördæmakosna' þingmenn. Mótbáran gegn þess. um tillögum hefir aðallega ver- ið sú, að tvímenningskjördæmi missi annað þingsætið. En þessi mótbára hefir ekki fyllilega við rök að styðjast, þar sem flest tvímenningskjördæmin fengu sinn þingmann aftur, sem upp- bótarþingmann. En þó er skilj- anlegt, að tvímenningskjördæm- in vilji halda þeim rétti, sem þau nú hafa, til þess að velja siálf tvo þingmenn. Alþýðuflokkurinn hefir lagt fram tvær tillögur í kjördæma- ináhnu. Önnur (aðaltillagan) er sú, að landið alt verði eitt kjördæmi, með hlutfallskosning- um. Hin (varatillaga) fer fram á, að hafa 6 stór kjördæmi, með hlutfallskosningum í * hverju kiördæmi. Báðar þessar tillögur tryggja flokkunum þingmannatölu í samræmi við kjósendafjölda. En galiar þessara tillagna, einkum aðaltillögunnar, eru þeir, að ekki er trygt, að jafnan sitji menn á þingi sem hafa náin kynni í hinum dreifðu héruðum landsins. Slík staðarþekking er nauðsynleg. II. Aðrar leiðir. Heyrst hefir, að sumir áhrifa- menn í stjórnmálum vilji leysa kjördæmamálið þannig, að láta öll núverandi kjördæmi haldast, en taka upp hlutfallskosningar í tvímenningskjördæmum og nota uppbótarsæti til að jafna milli flokkanna. Þessa leið mætti vitanlega fara og væri hún mikil bót frá þeirri afkáralegu kosningatil- högun, sem nú er viðhofð í tví- menningskjördæmum. En því verður hins vegar ekki neitað, að hlutfallskosningar í tvímenn ingskjördæmum myndi ekki hafa örfandi ánrif á kjósendur. í mörgum tilfellum yrðu útslii- in fyrír fram gefin. Eina örfun kjósendanna væri þá fólgin í því, að þeir hefðu jafnan flokk- inn í huga, því að öll atkvæðin eru talin með, þegar reikna á uppbótarsætin. En verði þessi leið farin, er athugandi, hvort ekki væri rétt- ara að stíga sporið dálítið lengra þannig, að lögsagnarum- dæmin yrðu öll sérstök kjör- dæmi og hlutfallskosningar alls staðar þar, sem kjósa á fleiri en einn þingmann. Mætti að skaðlausu gera meiri jöfnuð, en nú er á milli lögsagna'rumdæmanna, að því er snertir tölu þingmanna. Þetta hvort tveggja, að hafa lögsagn- arumdæmin sérstök kjördæmi og gera jöfnuð innbyrðis milli þeirra, ýrði til þess, að færri uppbótarsæti þyrfti til að ná flokkslegu réttlæti. Þá er enn hugsanleg sú leið, að skifta tvímenningskjördæm- unum, hafa alls staðar einmenn ingskjördæmi, utan Reykjavík- ur og nota uppbótarsæti til jöfn unar milli flolíka. Þetta er svipuð leið og fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins í kjördæma- nefndinni hafa farið, nema hvað allir fengju að halda sínu. En það hefði í för með sér fjölgun einmenningskjördæma, og afleiðingin yrði sú, að fleiri uppbótarsæti þyrfti til þess að ná flokkslegu réttlæti. Það mundi aftur leiða af sér ein- hverja fjöigun þingmanna. Þó yrði sú fjölgun ekki teljandi, ef ekai yrði fjölgað þingmönnum f Reykjavík, en atkvæðin þar notuð til uppbótar fyrir flokk- ana. Annars er rétt að taka það fram f eitt skifti fyrir óll, að bvað snertir kostnaðinn við AI- þingi, þá munar það ekki miklu bvort þingir.mn eru/1. d. 42. 41 eða 50. Þlngn'enn fá litla þókn un fyrir störf sín og aðalkostn- aðurinn við Alþingi er í alt öðru fólginn. Þann kostnað er auð- velt að fá lækkaðan með bætt- um vinnubrögðum á Alþingi. Það verður að setja takmörk við þeirri gegndarlausu frum- varpa mergð, sem nú rignir yfir Alþingi. og sérstaklega verður að finna hagkvæmari leið við afgreiðslu fjárlaga. Fengist bót á þessu, mundi sparast stórfé og það margföld sú upphæð, sem leiddi af smávægilegri fjölg un þingmanna. lt:.7 T I M BU R KAZ'° The Empire Sash & Door Co., Ltd. BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Bkrifstofa: 5. gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. Samsteypustjórnin hefir nú tekið að sér það vandaverk, að leggja grundvöllin að úrlausn kjördæmamálsins. Grein þessi er ekki skrifuð með það fyrir augum, að mæla sérstaklega með neinni ákveðinni leið, held- ur er ætlunin sú, að benda á, að ýmsar leiðir megi fara. En best færi á, að málið yrði þannig leyst, að samskonar kosningar- tilhögun yrði í flestum eða öll- um kjördæmum. Hitt er ó- viðfeldið og skapar glundroða. En verið getur, að það sé erfið- leikum bundið, að fá málið leyst á þann hátt. — Mbl. BRENNIVÍNSPRESTURINN Clausen frá Lessö í Danmörku, sem kærður var í fyrra fyrir heimabrugg og áfengissölu, hef- ir vakið á sér mikla athygli núna, þegar ákæran gegn hon- um var tekin til málsmeðferðar í rétti. Presturinn hefir látið lesa upp í réttinum skjal eftir sig, þar sem hann telur upp all ar dásemdir brennivínsins. Virð- ist hann álíta, að öll ógæfa mannkynsins stafi af því, að það drekki ekki nógu mikið á- fengi. — Telur hann t. d. að bifreiðaslys stafi oft af því, að bifreiðastjóramir séu ekki nógu þaulvanir brennivíninu og verði því svo mikið um að fá “einn lítinn."—Alþbl. ENDURMINjNINGAR Eftir Fr. Guðmundsson. Frh. Eg var tiltekinn tíma kom- inn að ísafoldarprentsmiðju. Þar voru opnar dyr og menn að tínast þar út og inn með tals- verðu millibili. Eg sem ókunn- ugur, leit á þetta sem verzlun- arbúðar fyrirkomulag, að menn skyldu ganga svona óboðnir inn, það hlyti að koma af því, að þeir keyptu allir eitthvað. En nú ætlaði eg ekkert að kaupa, aðeins að finna Guð- mund Magnússon. Mér fanst þetta vera naumast fullkomið erindi. Eg vissi að Guðmundur hafði ekki reynst áreiðanlegur fjársmali á Skinnastað í Axar- firði, en mér var ókunnugt um álit á honum í ísfoldarprent- smiðju. En svo hafði eg þá heldur engum mannvirðingum fyrir að fara, hvernig sem mál- ið snerist þá við. Eg þokaðist inn fyrir dyrnar, veit að eg var hálf ráðaleysislegur, en óðara var Guðmundur kominn til mín, og fallegu augun hans spegluðu gleðina og rómuðu bróðurþeiið. Hann léði mér stól og sagðist vera til eftir fáar mínútur. Þarna var margt fólk að snú- ast, og mér fanst hýrna yfir þvi öllu, þegar Guðmundur gekk fram hjá. Eg hafði ekki setiö lengi, þegar eg var orðinn sann- færður um, að þarna var hann vel liðinn. Enga hugmynd haföi eg um hvað mín beið á þess- um síðari hluta dags, hafði jafnvel ekki hugmynd um hvað eg vildi, nema að fá að sjá forngripasafnið. Guðmundur byrjaði á að sýna mér prentsmiðjuna, en eg hafði áður séð prentsmiöju Norðanfara á Akureyri, og þótti mér mikið til koma framfar- anna í prentiðninni. Ekki sá eg ritstjórann, Björn Jónsson, en heyrði til hans í næsta herbergi. Sagði Guðmundur mér að hjá honum væru nokkrir þing- menn, og duldist mér ekki að þeim var kappsmál í hug, en hurðin var læst, og orðaskil ó- skýr þar sem við stóðum. Við gengum yfir á forngripa- safnið. Sá sem þar hafði öil umráð og gaf forvitnum gest- um allar nauðsynlegar upplýs- ingar, hét Pálmi Pálmason. — Ekkert þekti eg þann mann, en það minnir mig að hann væri háskólagenginn; en hvað sem því líður, þá held eg að aldreí hafi verið fundinn hentugri maður fyrir stöðu sína. Hann var svo viðeigandi, og svo fall- ega hír, og svo stiltur, öfga- laus og aðlaðandi, að mér varð strax vel við hann. Mér fanst að staða hans mundi vera und- ur leiðinleg, að þrástagast á því sama frá morgni til kvölds alla daga, ár eftir ár, stígandi meðfram sömu bekkjunum og frammi fyrir sömu skápunum, með það sama í höndunum og á huganum. En hann gerði þetta alt lifandi og snúningana skemtilega, án allrar mælgi og þekkingarhroka. Það var mest augnaráð hans og ávísanir með hálfum orðum á eitthvað, sem lá utan við hlutinn, sem skoðaður var. Eg var að skoða rúmfjöl, sem menn höfðu fyr á tíð tii að smeygja ofan meö rúmbríkunum framan við rúm- fötin, þegar þeir voru komnir upp í sængina, svo menn spyrntu ekki í svefninum yfir- sænginni fram á gólf, þótt þeir brytust um og berðu frá sér sofandi, sökum illra drauma og þreytu og lúaverkja. Ekki man eg hvað rúmfjölin var gömul, það var svo margt sem til orða kom á svo stuttum tíma. Lík- lega hefir Pálmi séð á mér að mér þótti fjölin fáfengileg, og merkilegt að hún skyldi vera geymd og sýnd. Það voru mörg orð í fleiri línum skorin á fjöl- ina. Minnir mig að það ætti að vera bænarvers til að verja rúmið fyrir óhreinum öndum, en útskurðurinn, efnið, hugs- unin og frágangurinn á öllu þessu var svo óhönduglegur og fráhrindandi, að mér fanst fjöl- in ekki viðlitsverð. “Mér þykir vænt um þessa rúmfjöl,” segir hann þá við mig, svo fallega glaður á svipinn. Eg glápti á hann og fjölina á víxl, eins og naut á nývirki. En hann heldur áfram: “Eg fór einu sinni að skrifa upp með svo fáum orðum sem eg gat minst viðhaft, hvað fjöl- in hefði að segja af því, sem þó stendur ekki á henni, en verður samt ekki móti mælt; eg skal lofa þér að heyra það, og þú mátt halda á fjölinni á meðan. Hann las upp fáeinar mínútur hægt og stilt og segir svo: “Ja, þú mátt kanske ekki eyða meiri tíma á þessa fjöi." “Jú, eg ætla að heyra ögn meiri um fjalarskömmina,” svaraði eg, og hann hélt áfram að lesa um stund, og vildi þá vita hvað mér liði, en eg viiui heyra þa^ alt og var farinn að halda fast á fjölinni. Það sem Pálmi hafði þá skrifað af því sem fjöldinn lét honum í ljós, var orðinn kafli af æfisögu þess manns, sem hafði að eðl- isfari verið listhneigður, en þekkingarlaus og áhaldalaus til þeirra hluta. Fjöldinn vitnaði um, að maðurinn, sem á sinni tíð sat yfir henni, hafði veriö Míðmennli, trúhnleigður, itals- vert útsýnn eit fullur af hind- urvitnum sinnar tíðar. Ljóð- elskur, líklega mest fyrir á- skapaða þörf til þess að hafa einhver orð fyrir framúrskar- andi söngrödd að frambera. A- stundun höfundarins og þolin- mæði við þetta spark, sýndi það, að hann hafði verið að vinna verkið, mörgum til hug- svölunar, hemilisfólki og ferða- mönnum, og sjálfsagt átt kæi^- ustu á hei:mi]Jnu eða góða konu, sem leiddist ekki að dást að fegurðarnæmi hans, og var því einskonar aflþáttur á bak við þetta afreksverk. Það var Pálma að þakka, að eg fór að fá rétta hugmynd um það, að hverju leyti og á hvern hátt, að menn gætu haft fróðleik og gagn upp úr því að skoða forn- gripasafn. Það var líka honum að þakka, að eg skildi það vel, þegar eg fór út, að það var lít- Frh. á 7. bls. MUNICIPALITY OF VILLAGE OF GIMLI SALE OF I.AN’DS FOR AKREARS OF TAXES By virtue of a warrant issued by the Mayor of the MUNICIPALIT/ OF VILLAGE OF GIMLI in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the seventh day of July commanding me to levy on the several parcels of íand hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Friday, September 30th, 1932. at the council chamber in the Town Hall in the said Municipality at the hour of two o’clock in the afternoon, proceed to sell by auction the said lands for arrears of taxes and costs. o bfl fi fl +-> m cd -*-> Q CÖ Eu <1 o O O o h Lot 12 1 13744 9.65 .50 10.15 Lot 81 1 13744 28.13 .50 28.63 Lots 135-136 . 1 13744 34.00 .50 34.50 Lot 138 1 13744 17.28 .50 17,78 Lot 68 2 24427 20.68 .50 21.18 I.ot 27 3 17671 12.40 .50 12.90 South half Lot 29 3 17671 25.90 .50 26.40 Lot 87 3 24427 18.63 .50 19.13 Lot 85 4 24427 81.76 .50 82.26 Lot 92 4 24427 48.00 .50 48.50 Lots 135-136 . 4 17671 33.08 .50 33.58 Lots 126-127 . 5 13744 50.62 .50 51.12 South half Lot 35 7 13744 12.40 .50 12.90 Lot 36 ...: 7 13744 111.06 .50 111.56 Lots 52-53 7 13744 67.54 .50 68.04 Dated at the Village of Gimli, this 18th day of August A. D. 1932. B. N. JONASSON, ' Secretary-Treasurer, Village of Gimli. RURAL MUNICIPALITY OF GIMLI SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES By virtue of a warrant issued by the Reeve of the RURAL MUNICI- PALITY of GIMLI in the Province of Manitoba, under his hand and the corporate seal of the said Municipality, to me directed, and bearing date the 22nd, day of July, A.D. 1932, commanding me to levy on the several parcels of land hereinafter mentioned and described, for the arrears of taxes due thereon with costs, I do hereby give notice that unless the said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will on Thursady Sept. 29th. 1932 at the council chamber at Gimli, Manitoba, in the said Rural Municipal- ity, at the hour of two o’clock in the afternoon, proceed to sell by public auction the said lands for arrears of taxes and costs. G .2 o ? tn xn Oi “ * Descri Lots Block Plan Acres or Lt cd cö £Eh <, o Costs Total Sandy Hook Sub-Division: 26 1 1759 15.70 .50 16.20 28-29-30-31-32 1 1759 55.96 .50 56.46 1-2-3-4-5-6-7-8-9 3 1759 111.90 .50 112.40 14 3 1759 16.09 .50 16.59 24-25-26-27-28-29-30-31 3 1759 115.10 .50 115.60 1 and 29 5 1759 23.96 .50 24.46 2-3-4 5 1759 35.95 .50 36.45 6-8-9 5 1759 35.95 .50 36.45 7 5 1759 14.37 .50 14.87 23-24-25-26-27-28 5 1759 73.28 .50 73.78 3 6 1759 70.97 .50 71.47 1-19-20-21-22-23-24 7 1759 83.92 .50 84.42 16 7 1759 12.86 .50 13.36 1-2-3-4-5-6-7 9 1759 83.92 .50 84.42 16-17-18-19 9 1759 36.71 .50 37.21 12 9 1759 13.55 .50 14.05 4 10 1759 9.42 .50 9.92 1-13-14-15-16-17-18-19-20 1-2-3-4-5-6-12-14-15 11 1759 93.30 .50 93.80 16-17-18-19-20-21-22 13 1759 112.59 .50 113.09 13 13 1759 7.85 .50 8.35 12 J4 1759 11.06 . .50 11.56 3.4-5-6-7-8-11-14-15-16-17 18-19-20-21-22-23-24 15 1759 126.99 .50 127.49 12 15 1759 7.85 .50 8.35 4-8-21 16 1759 14.14 .50 14.64 12-13-14 16 1759 14.13 .50 14.63 22 16 1759 10.32 .50 10.82 1-2-3-4-5-6-7-8-9-17-20-21 22-23-24-25-26 17 1759 109.24 .50 109.74 16 17 1759 9.65 .50 10.15 18-19 17 1759 15.94 .50 16.44 1-2-3-21-22 18 1759 23.55 .50 24.05 14-15 18 1759 8.46 .50 8.96 1-2-3-4-5-6-9-21-22-23 24-25-26-27 19 1759 64.20 .50 64.70 8 19 1759 8.15 .50 8.65 17 19 1759 11.27 .50 11.77 6-7 20 1759 15.04 .50 15.54 1-2-3-4-5-7-19-20-21-22 23-24 21 1759 69.40 .50 69.90 12 21 1759 7.85 .50 8.35 14 21 1759 9.10 .50 9.60 15 21 1759 7.85 .50 8.35 18 21 1759 6.29 .50 6.79 8-3-16 22 1759 14.14 .50 14.64 4 22 1759 7.85 .50 8.35 1 -2-3-4-5-6-7-8-14-16-17 18-19-20-21-22 23 1759 65.78 .50 66.28 13 23 1759 7.85 .50 8.35 9-11-12 24 1759 15.96 .50 16.46 1-2-3-4-5-6-14-15-16-17-18 25 1759 47.25 .50 47.75 11-12 25 1759 15.70 .50 16.20 2 26 1759 7.85 .50 8.35 1-7-8-9-11-12-13-14 27 1759 47.63 .50 48.13 6 28 1759 4.70 .50 5.20 10-11 28 1759 9.42 .50 9.92 4-5-6-7-8 29 1759 44.74 .50 45.24 1-2-10 29 1759 28.77 .50 29.27 3-4-7-10 30 1759 47.13 .50 47.63 2-3-4-5 31 1759 47.97 .50 48.47 6 31 1759 18.97 .50 19.47 Loni Beach Sub.division: 4 3 1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 2 2920 81.84 .50 82.34 1-3-4-5 1 2920 16.33 .50 16.83 12 1 1227 14.81 .50 15.31 3 2 1227 12.31 .50 12.81 32-33 2 1227 21.53 .50 22.03 9 4 1227 41.56 .50 42.06 6 1 2242 32.78 .50 33.28 15 2 2242 12.35 .50 12.85 3 6 1493 1 24.79 .50 25.29 South East M 8 18 4E 160 124.10 .50 124.60 North West V* 30 18 4E 153 100.56 .50 101.06 North West % 26 18 3E 160 103.06 .50 103.56 North East \í 36 18 3E 160 120.06 .50 120.56 L. S. D. 2, 7, 8 Fractional S. E. ti 25 19 3E 120 86.15 .50 86.65 L. S. D. 1 Fractional S. E. V4 .... 25 19 3E 40 42.00 .50 42.50 South West % 6 21 4E 160 135.98 .50 136.48 North West % 3 21 3E 160 85.63 .50 86.13 North East V* 3 21 3E 160 80.77 .50 81.27 Dated at Gimli, in Manitoba, this 18th day of August, A. D. 1932. Q H F z w p <! Q J J < Q 9 H 9 E-i <: 0. < E. S. JONASSON, Secretary-Treasurer, Rural Municipality of Gimli.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.