Heimskringla - 05.10.1932, Page 1

Heimskringla - 05.10.1932, Page 1
LANOSjuKASAFN M 13 ií 'i3G 3 K AMAZINC NEWS PHONF, 37266 DRESSES BeautUuIIy Dry Cleaned and Pressed up. $1. PeríKs MEN! YOUR CHANCE Regular I * * I Dry * * 11 and Smartly Berrlee PHOIVB 37: PertKs XLVII. ÁRGANGUR. WrNNIPEXi MIÐVTKUDAGINN 5. OKT. 1932. NÚMER 1 JAPAN OG ÞJÓÐBANDALAGIÐ DEILUR STUBBS DÓMARA ______ | OG DÓMSMÁLARÁÐHERRA Eftir að friður átti að heita| ------ kominn á milli Japan og Kín- j Eins og til stóð og getið var , . , . x. um í síðasta blaði, hefir nú verja s. 1. vetur, skipaði Þjoð- „ , . _1 domsmálaráðuneytið í Ottawa bandalagið nefnd til þess að Bfcipa8 rannsókn á sakargift. rannsaka ágreiningsmálin milli um þeim sem Hon w j Major þessara þjóða. Kom þar auð- ber á Stubbs Countydómara. vitað Manjúría eða yfirgangur Hefir Frank Ford, dómari frá J&pana þar, fyrst til greina.' Alberta, verið skipaður til þess „ _ .._ , , ., „ að athuga kærurnar og yfir- En að oðru leyti voru deiluefn- . heyra Stubbs, og er buist við in bæði mörg og flókin. | a8 ýmisiegt beri á góma við þá Nefnd þessi, sem kölluð hefir yfirheyrslu, er hingað til hefir verið Lytton-nefndin, var skip-Jverið í myrkrunum hulið. — uð þessum mönnum, Lytton lá- varði frá Englandi, F. McCoy hershöfðingja frá Bandaríkjun- um, Aldovandi greifa frá ítalíu, Claudel hershöfðingja frá Frakk Stubbs hefir birt bréf í báðum dagblöðum bæjarins, og skýrir frá því, að ummæli þau, sem hann er kærður fyrir, séu rang- lega eftir sér höfð í blöðunum. Segist hann ekki hafa bygt landi og Heinrich Schnee frá sýknan hins unga manns, sem I»ýzkalandi. Formaður nefndar-' kærður var um fjárdrátt, á því, að yfirrétturinn hefði innar var Lytton lávarður. Nefnd þessi hefir verið eystra síðan snemma í vor, að leita sér upplýsinga um mál Japana og Kínverja. Hefir hún rann- sakað ýms atriði mjög nákvæm- lega, bæði með þvi að íhuga ýms skjöl og yfirheyra menn. Og aðal niðurstaðan, sem nefnd in kemst að eftir rannsókn sína er sú, að Japan hafi engin stjórnárfarsleg réttindi í Man- sjúríu, heldur hafi Kína það. Eigi að síður leggur nefndin til, að f Mansjúríu séu stofnuð þrjú sjálfstjórnarríki, er fyrst um sinn séu þó í stjórnarfars- legu sambandi við Kína. En Japani kveður nefndin ekki hafa neitt stjórnarfarslegt tilkall til Mansjúríu. Samt leggur hún til að Japan og Kína geri ákveðna viðskiftasamninga með sér, og Japanir njóti á þann hátt full- kominna og ef til vill eðlilegra hlunninda af nábúðinni við Kína.. En ástæður Japana fyrir því að vilja drotna yfir Man- skoðað sem næst $300,000 þjófnað, eigi þyngri refsingar verðan en sem svarar 18 mánaða fangelsi, heldur á hinu, að hið opinbera hefði ekki getað sannað neina sök á hendur hinum unga. manni. Ekki segist hann heldur hafa sagt, að í samræmi við þenna úrskurð yfirréttarins ætti hinn ungi maður mikið “til góða", þegar honum yrði ein- hver yfirsjón á næst, heldur í sambandi við það, að þegar sýknudómurinn var kveðinn upp, hefði hið opinbera veriö búið að hafa hann í haldi svo mánuðum skifti án saka. En þessi útúrsnúningur ummæla sinna segir hann að sé gerður til þess, að smíða kæru á hend- ur sér, með því að öðrum sök- um hefði ekki verið til að dreifa. Stubbs þykir stórorður, hann á marga meðhaldsmenn, og hafa dómsmálaráðuneytinu í Ottawa verið sendar áskor- anir um, að láta yfirheyrsluna fara fram opinberlega, en ekki innan lokaðra dyra, eins og í skyn talað í sambandi við þessa sjó- leið. Hlutfallslega eru þó slys þarna enn ekkert fleiri sögð, en á hverri annari sjóleið sem vera skal. Að þetta slys dragi því úr ferðalögum um Hudsons fló- ann, er ekki líklegt. LANDSTJÓRINN Á IRLANDI SEGIR AF SÉR. sjúríu eða nokkrum hluta henn- ar stjómarfarslega, telur nefnd-!‘fre'gnirnarhafa gefíð in ekki gildar. Og aðfarir Jap- að myndi eiga að gera. ana í Mukden í september 1931, og hvernig að þeir hafa með ó- svífni og yfirgangi tekið Man- chukuo og 'stjórnað, sem þeir væru þar einvaldir, fordæmir nefndin. SKIP FERST í HUDSON’S SUNDI. Síðastliðinn mánudag fórst skip í Hudson’s sundinu, sem Þessar tilögur Lyttonnefnd- liggur út úr Hudson’s flóa. Var arinnar um urlausn ágreinings- það & leið frá Churchill til málanna, vilja Japanir hvorki, En lands> hlaðið hveiti. Sex heyra né sja. Tillogurnar sendi dö ef0r að það lagði af Þjoðbandalagið stjormnm . Ja-|gtað rakgt það & {sjaka er lam. pan nylega, og eftir að stjorn-, aði það gv0 &ð það gökk Um in hafffi athufð hær 1 tvo 30 manns var á skipinu, en þeir daga, svaraði hun því til, að björguðust allir. þær kæmu ekki til mála. Að j gefa Mansjúríu sjálfstæði íi Frá skipinu voru send skeyti stjórnmálum yrði aðeins tíl I um hættuna, og eftir 2 klukku- James McNeill landstjóri frí- ríkisins írska, fór s.I. mánudag til London í þeim erindum að fá lausn frá embætti sínu. Hitti hann konunginn að máli, og er sagt, að engin fyrirstaða hafi á því verið frá konungsins hálfu að honum væri veitt krafa sín. Eru brezku lögin ákveðin um það, að stjórnir nýlendanna geti farið fram á, að landstjóri víki úr stöðu sinni, ef þær óski þess. Ástæðan fyrir lausnarbeiðni landstjórans er eflaust sú, að stjórn de Valera var óánægð með hann og sýndi honum á ýmsan hátt virðingarleysi. Þeg- ar deilan stóð yfir í þinginu um afnám hollustueiðsins, fóru sum ir ráðgjafar de Valera stjórn- arinnar storkandi orðum um landstjóra. Og svipað virðingar- leysi var honum oftar sýnt. Eftirmaður hans er ekki enn kunnugt hver verða muni. En landsyfirdómari Kennedy gegn- ir landstjóraembættinu, þar til landstjóri verður aftur skipað- ur. RITSTJÓRI RÆÐUR BANA. SÉR Rudolph C. Bach, ritstjóri en tímarits eins í New York, tók byssu upp úr vasa sínum og skaut sig s.I. mánudag á skrif- stofu sinni. Ástæðan fyrir þessu var sú, að svo miklar prentvill- ur voru í próförk af greinum hans, að hann reiddist yfir sig og greip til þessa ráðs, til þess að losna við þessi storkandi vandræði. Hann hefir ekki átt til að bera geðprýði ísl, rit- stjóra. ÝMSAR FRÉTTIR. unni gegn yfirgangi Japana í Mansjúríu, síðan að Ma Chan- Shan herforingi var drepinn s. 1. nóvember. Li hefir ráðið að mestu yfir einum fjórum hér- uðum og gert Japönum ókleift að setja sig þar niður. Bera Jap- anir það í bætifláka fyrir þess- ar gerðir sínar, að þeir hafi orðið að fara af stað til þess að uppræta þenna kínverska óeirðarlýð. Það er altaf við- kvæðið hjá Japönum, að þeir séu að bæla niður kínverskar óeirðir, er þeir eru að hrifsa af þeim lönd þeirra og hrekja þá frá eignum og óðulum. * * * Peter Campbell hét uppgjafa bóndi einn, er nýlega dó í bæn- um Carman í Manitoba. Átti hann eignir, er námu $87,795.88 í erfðaskrá sinni ánafnaði hann konu sinni $40,000 virði af eign- um sínum, auk all veglegs íbúð- arhúss. Börn systkina sinna þriggja, sem eru 15 að tölu, ánafnaði hann $1000 hverju. Þessi systkini hans voru tveir bræður og ein systir, en eru öll dáin, og börnin því munaðar- laus. Ekkju, sem er á lífi eftir annan bróður hans, ánafnaði hann einnig $1000. Auk þess gaf hann öðru nánu frændfólki sínu öllu nokkuð. Þá gaf hann $1000 hverri af þessum stofnunum: Carman spítalanum, Manitoba College, Winnipeg Children’s Hospital, og St. Andrew’s United Church í Carman. Children’s Aid félag- inu í Winnipeg gaf hann $500. Það er fallegt, er ríkir menn gera svona vel fyrir sér. Aðeins eitt er óviðkunnanlegt í erfða- skránni. Og það er að beðið er um, að Mrs. Campbell verði ekki grafin í fjölskyldugrafreitnum, ef hún giftist aftur. þingmaðurinn 1200 atkvæða meiri hluta, nú 1500. Lítið meira en einn fjórði allra atkvæðis- bærra manna greiddi atkvæði. FRANKLIN D. ROOSEVELT FAGNAÐ f LOS ANGELES. ‘GAMLI GVENDUR’ 1 fréttum frá írlandi í gær er því haldið fram, að de Valera hafi brugðið sér á fund stjórn- arinnar brezku, og ætli sér að taka upp mál írlands að nýju um algeran skilnað við Bret- land. Nýjan landsstjóra í stað J. McNeill, sem nú hefir sagt af sér stöðu sinni, og getið er um þess, að gera ilt verra, og auka en ekki bæta úr óeirðunum tíma var bátur frá einni af ! á öðrum stað í blaðinu, er hald- 1 björgunarstöðvum sambands- j stjórnarinnar á ströndunum sundinu, kominn til þar og stjórnleysi. Og þar sem Lyttonnefndin héldi þvi fram,inie< raul að alt annað væri brot á Kel- ^ staðar, er siysið varO Hafði logg-Briand samningunum og níu þjóða samningunum, þá sé því til að svara að slíkir samn- ingar geti ekki átt við ásand- ið, eins og það sé í Kína og Japan. Þeir styðji og efli með hlutleysi sínu óeirðarstefnu Kín- verja, en það sé hún, sem Jap- anir álíti að uppræta þurfi j fyrst og fremst, til tryggingar friði þar eystra. Og fái Japanir ekki þær tryggingarkröfur sín- ar heyrðar, verði þeir að segja sig úr Þjóðbandalaginu. skipshöfnin komist í björgun- arbáta áður en skipið sökk, og í þeim var hún, er skipið frá ströndinni kom þeim til hjálp- ar. Skipið sem fórst, hét “The Bright Fan”, og var eign Fan- cott Shipping félagsins í Wales. Voru um 253,000 mælar af hveiti í því úr vesturfylkjunum. Björgunarskipið fór með skip- brotsmennina til Wakeham Bay, sem er hafnstaður á strönd- inni. Var þangað von á skipi í , gær, sem er á leið frá Englandi Þessar tillögur verða teknar j tii churchlll. Tekur það skip- brotsmennina til Churchill, og þaðan er þeirra von til Winni- peg. Þetta er fyrsta slysið, sem á þessari leið hefir orðið, síðan í fyrravor, er reglulegar sigling ar byrjuðu um Hudsonsflóa- sundið. Vekur fréttin af því eflaust nokkra eftirtekt, því til umræðu og úrslita á fundi Þjóðbandalagsins um miðjgn nóvembermánuð næstkomandi. Segist Þjóðbandalagið ekki geta breytt þeim í þeim atrið- um, sem Japanir gefi í skyn, að þeim verði að breyta. Þjóðbandalagið er því ekki komið yfir alla erfiðleikana í þessu Mansjúríumáli enn. ið að de Valera kæri sig ekki um. í stað þess hugsi hann sér að láta landsyfirdómara sinna þessu starfi, þar til að hann sé reiðubúinn að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu um að sameina þetta embætti for- setaembættinu, en því gegnir nú de Valera sjálfur. Á þessa breytingu líta Bretar sem algera röskun á núverandi stjórnskipun, og af henni geti ekki annað leitt en fullkominn aðskilnað írlands og Bretlands. Þeir gera ekki ráð fyrir, að de Valera verði mikill konungsfull- trúi, eftir sameiningu embætt- anna. Er ef til vill heldur ekki við því að búast. Þegar á alt er litið, hefir sjálfstæðisbarátta íra sennilega aldrei litið sigurvænlegar út en einmitt nú. ♦ * * Japanir slátruðu kringum eitt þúsund Kínverjum s. 1. sunnu- dag í nánd við Mukden í Man- sjúríu. Kínverjarnir voru úr liði Li Hai-Tsing herforingja, sem svo mikið hefir um hættu veríð mest hefir kveðið að í barátt- Hector Charlesworth, rit- stjóri vikublaðsins “Saturday Night”, sem gefið er út í Tor- onto, hefir verið skipaður for- maður canadisku útvarpsnefnd- arinnar af sambandsstjórninni. Aðstoðarmenn hans verða: Lt. Col. W. A. Steeie, er var for- maður nefndar þeirrar, er kos- in var á síðasta þingi til þess að íhuga málið um þjóðeignar- útvarp, og Capt. Murray, sem starfað hefir hjá British Broad- casting félaginu. Nefndin tekur til starfa 1. nóvember. Um leið og Charlesworth tók boðinu um að gerast útvarps- stjóri, sagði hann, að sig fýsti að geta haft eitthvað á út- varpsskránni í hvert skifti, er listhneigð fólks vekti. Og vak- andi kvaðst og fyrir því, að út- varpið væri ekki aðeins til skemtunar, heldur einnig eitt mesta mentunar- og menníng- artæki mannanna. Vesturfylk- in og strandafylkin eystri, sem greitt hefðu eindregið atkvæði með þjóðeign útvarpsins, hefðu sýnt að þeim væri áhugamál, að efni það, sem útvarpið flytti væri betur valið, en til þessa hefði gert verið. Að uppfylla þá kröfu væri fyrsta skylda sín. * * * í South Huron kjördæminu fór fram aukakosning til sam- bandsþingsins s. 1. mánudag. Liberalinn William H. Golding var kosinn. Sá er sótti fyrir hönd þjóðmegunarflokksins hét Louis H. Rader. Þingmaður kjördæmisins áður var liberal og hét Thomas MacMillan. Dó hann síðastliðið sumar. At- kvæðagreiðslan ber ekki vott um mikla skoðanabreytingu hjá kjósendum á flokkunum. Hvort þingmannsefni hlaut meiri hluta atkvæða mjög á sömu kjörstöðum og 1930 og 1926. Árið 1926 hafði liberal Forsetaefni Demókrata í Banda ríkjunum, Franklin D. Koose- velt, var stórfenglega fagnað hér hinn 28. september. Ekkert forsetaefni, er komið hefir hér áður, mun hafa fengið eins góða og margbrotna fagnaðar- yfirlýsingu, eftir því sem kom í ljós við komu hans hingað í þetta sinn. Þetta ber öllum blöð um saman um, og er það þó næsta undarleg samþykt, þar sem Califomíríkið hefir að und anförnu fylgt í meiríhluta stjómarfari Republicana. Strax og Roosevelt og hans föruneyti stigu af járnbrautar- lestinni í Glendale, var honum fagnað af 10,000 manns. Að ! sönnu var nokkuð" af þeim • fjölda frá Pasadena. Og þegar 1 hann og föruneyti hans loks komst til Los Angeles, hálfri * annari klukkustund á eftir á- I ætlun, var honum honum fagn- 1 að af ótölulegum fjölda, þrátt fyrir það að borgarstjóri John C. Porter vildi ekkert fyrir hann gera, og ekki fá honum lykil- inn að borginni, eins og þó er siður til þegar svona menn eins og ríkisstjórar heimsækja stór- ar borgir. En ekki meira um það. Porter er Republicani. Roosevelt var samt fljótlega tekinn upp á Baltimore Hotel með sitt fylgdarlið, og honum haldin þar stórveizla, sem um 2000 manns tók þátt í. Kl. 3 e. h. hélt hann ræðu í Holly- wood Bowl. Þar á eftir var honum fagnað sameiginlega af öllum hreyfimyndafélögum í borginni Los Angeles, í Olym- pic Stadium, og voru þar við- statt um 75,000 manns. Og það an fór hann til Arizona laust eftir miðnætti. Um 30,000 manns segja blöð- in að hafi hlustað á ræðu for- setaefnisins í Hollywood Bowl, var gerður góður rómur að máii hans. Gibbs McAdoo, er allir kannast við, tengdasonur Wil- sons forseta, hélt þar ofurlitla inngangsræðu um leið og hann kynti áheyrendum ríkisstjórann. Eg var svo heppinn að ná í sæti svo sem 20 fet frá ræðu- pallinum, svo eg þarf ekki að bera neina aðra fyrir því hvað þarna fór fram. McAdoo var ekki langorður; en það sem hann sagði, virtist sannleikur, fyrir það fólk er hefir fylgst með stjórnarfari Bandaríkjanna á undanfarandi tímum. Meðal annars sagði hann, að hann vissi af þrem nafntoguðum fyr- verandi forsetum Bandaríkj- anna, er hefðu reynst þjóð sinni svo vel að nöfn þeirra yrðu ógleymanleg, en það væru þeir Abraham Lincoln, Theodore Roosevelt og Woodrow Wilson, — að undanteknum auðvitað fyrsta forseta Bandaríkjanna, George Washington. “Og hér,” sagði McAdaa, “hefi eg hinn fjórða, er eg tel engan vafa á að verða muni kosinn. Enda er komin ntími til að hið stóra og sterka múldýr fái að reyna sig, að minsta kosti á meðan fíll- inn tekur sér ofurlitla hvild. Hér átti McAdoo við hin al- þektu skrípatákn flokkanna Að enduðu þessu sagði hann Roosevelt að gera svo vel að hafa orðið. Forsetaefnið steig þá þegar út að víðvarpsáhaldinu. Dundu þá yfir allskonar fagnaðarlæti, og varð háreystin svo mikil, að Frh. & 5 bls. Guðmundur Guðmundsson mun vera með hinum elztu núlifandi vesturförum. Hann flutti hing- að til lands sumarið 1870 af Eyrarbakka, og var einn þeirra fjögra ungra manna, er þá fóru vestur. Hinir voru þeir Árni Guðmundsson, sem enn er á lífi, háaldraður, Jón Gíslason og Jón Einarsson, sem báðir eru dánir. Guðmundur er fæddur á Litla-Hrauni á Eyrarbakka 8. júlí 1840. Hann er því 92 ára gamall. Faðir hans var Guð- mundur Þorgilsson en móðir Málmfríður Kolbeinsdóttir, syst- ir Kolbeins á Háeyri, er nafn- kunnur var á sinni tíð. Guðmundur hefir búið lengst af síðan hingað kom, á Wash- ingtoneyju í Michiganvatni, þar sem hinir fyrstu íslenzku land- nemar settust að. Hann er enn ern og frískur, hefir sjón svo góða að hann getur lesið og skrifað og er rithönd hans á- gætlega skýr. Hann er prýðis vel greindur og einkennilegur í orði. Þeim er þessar línur ritar, veittist sú ánægja að heim- sækja Guðmund fyrir þremur árum síðan, í félagi með Hirti Thordarson raffræðingi í Chi- cago. Voru þau gömlu hjónin bæði hin ánægjulegustu heim að sækja; alt bar þar vott um smekkvísi og myndarskap. —- Ræddi Guðmundur um margt, og með þeirri kímni og skarp- skygni, að unun var að. Heimskringlu er ánægja að geta nú flutt mynd af öldungn- um, er enn stendur uppréttur og upplitsdjarfur, þótt 92 ár hvíli að baki. Fyrir skömmu síðan fengum vér bréf frá “Gamla Gvendi”, en svo nefnir hann sig í gamni. Látum vér það fylgja orðum þessum, lesendum til ánægju, í fullu trausti þess, að þeir taki undir ósk vora og von, að hinn gamli víkingur fái haldið heilsu og sjón til æfiloka, og að yfir æfikvöldi hans hvíli friður og blessun, fram til hinnar hinztu stundar. R. P. * * * Washington Island 27. sept. 1932. Kæru herrar! Þar eð blessuð gömlu augun mín eru nokkuð við hið sama, sendi eg því hér á ný $1.50 fyrir hálft ár. Eg er eins og gömlu beljumar, er hreita ofurlítið geldmjólkar. Þegar eg verð ritstjóri Heims- kringlu, ætla eg að vígja 7. blaðsíðu íslenzkum fréttum, bæði um stjómmál og annað, er þar við ber, með því þykist eg viss að geta fjölgað kaup- endum. Annars álít eg núver- andi ritstjóra einn hinn bezta, er blaðið hefir haft. Með vinsemd, Gamli Gvendur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.