Heimskringla - 09.11.1932, Side 2

Heimskringla - 09.11.1932, Side 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 9. NÓV. 1932. ÞJÓÐTRÚ UM ÁHRIF SJÁVARFALLA. Eftir Svein Jónsson. Það er gömul trú manna að ljúka eigi við hleðslu eldhús- strompa, eða reisa þá með út- falli sjávar, til þess að ekki reykti í eldhúsinu. Um þetta las eg í gamalli bók fyrir mörg- um árum. Ýmislegt annað stóð þar, svo sem það, að ef kýr, hestar, sauðfé og jafnvel menn, flyttu með aðfalli sjávar t. d. á ann- an stað, en það hefði vanist, myndi það ekki strjúka (ekki leiðast). Þetta geymdist í huga mínum í mörg ár, en illa gekk að fá nokkra sönnun, sem ein- hver vildi trúa. Einu sinni sem oftar, smíðaði eg hús hér í bæ. Þegar því var lokið, tók eg eftir, að í 9 þml. reykháf voru 13 eldfæri. Það töldu allir mikið og töldu víst að ekki mundi “trekkja’’. En það “trekti’’ nú samt vel. Þá datt mér í hug að eg hefði lok- ið við reykháfinn með útfalli. Eg var oft með þetta og fleira get sagt að frá því strauk eng- legt: Hvar þetta ætti að lenda. versti gestur. Magnús tjáir þessi in ær frá mér, og heldur ekki Ekki gerði hann við strompinn sín vandræði gömlum manni aðrar skepnur. með því að sitja hér. Hann svar þarna á nesinu. Hann svaraði En eg sá meira í gömlu bók- aði engu, bara tók upp úrið úrjþessu: “Þú hefir víst lokið við inni’’, hélt hann áfram. “Eg sá það, að til þess að maður fengi betra (fastara) skinn, blóð- minna kjöt (meira blóð), ætti að skera kindurnar með út- falli. Þetta hefi eg gert síðan og reyndist það satt veira. Eg hafði líka lesið þar, að ef hey- torf væri skorið og hringað upp með útfalli, þá þornaði það fljótara úr því.’’ Mig minnir að Jón segðist hafa notað þetta ráð, og það með góðum árangri. Einu sinni vorum við séra Ól- aftur prófastur Magnússon í Arnarbæli og frú hans að tala um daginn og veginn. Inn í sam talið komu reykháfamir. Þau hjón höfðu búið mörg ár á Sandfelli í Öræfum. Um reykháfana sagði frúin þetta: “Við vorum mörg ár búin að stríða við eldhúsreykháfinn okk ar og fengum enga bót, bað- stofan fyltist af kafi þegar minst varði. Það var ekki gam- an, en við urðum að sætta okk- vasa sínum og leit á það. Svo | að tyrfa eldhúsið og setja lét hann það aftur niður og' strompinn á með aðfalli sjáv- hreyfði sig ekki. Eg sat og j ar. Nú skaltu fara heim og taka beið. Hann leit aftur á klukk-1 torfið af eldhúsinu og stromp- una, og enn aftur. Eg sat og I inn ofan, og láta það aftur á stilti mig. Loksins stóð hann j með útfalli sjávar, og vittu svo upp og fór út að eldhússtromp- | hvernig fer.’’ Þetta gerði eg,’’ inum. Og hvað haldið þið að sagði Magnús, “og dugði vel.’’ í huganum, og ræddi um það j ur við það, við vissum engin við ýmsa menn bæði í gamni og alvöru. Flestir eldri menn muna eftir Jóni Sveinbjörnssyni bónda í Bíldsfelli. Eg kyntist honum fyrir tuttugu árum. Þá kom hann hingað slitinn af erfiði búskaparins. Hann bjó í húsi, sem eg þá átti. Eg kom nokkrum sinnum til þeirra hjóna og kyntist þeim mjög vel. Við Jón töluðum oft saman, og meðal annars um sveitabúskapinn. Og var hann þar vel heima. Hann var talinn ríkur maður. Umtalið hjá okk- ur snerist að gömlu bókinni, er eg áður gat um. “Eg hefi lesið hana,’’ sagði hann. Þá hugsaði eg með mér, að það sakaði ekki þó það væri reynt sem þar stæði. “Þú getur nærri, Sveinn,’’ sagði hann, að eg fékk margar landskuldar- ær á hverju vori, og þær vildu strjúka. Það væri því þægilegt fyrir mig ef að þarna kæmi ráð ið, nefnilega að flytja þær heim með aðfalli, eins og í bókinni stóð. Eg reyndi þetta, og eg ráð. Einn dag kom hreppstjór- inn. Eg fór að hita kaffi handa hcnum. Þá fyltist alt af reyk Eg var örg og óánægð, og það þó hreppstjórinn heyrði. Hann bara hló og hélt að það væri hægðarleikur að gera við því. . Eg vissi ekkert, hvert eg ætl- j eg nokkur steinlög ofan á hann hann hafi gert? Jú, hann bara tekur strompinn, (tunnuna) aft ur úr sundinu og lét hana á strompgatið, alveg eins og hún áður var, og svo kvaddi hann. . Eg trúði engu. Eg sá ekki frekar en vant var eftir kaffinu, en eg sagði í huga mínum: — Farðu gráskjóttur fyrir narrið. En það fór á aðra leið en eg hugsaði, því kaf (reykur) í mín hús þar kom aldrei eftir þetta. Allur galdurinn var að taka strompinn eða tunnuna ofan, og láta hana á aftur með útfalli sjávar. í sambandi við strompana hringdi eg í þessu til okkar mésta og bezta múrara, Kristins Sigurðssonar, og spurði hann um, hvort hann hefði heyrt eða lesið um þetta samband reyk- háfa og sjávarfalla. Hann svaraði því litlu. “En það vil eg þó segja,’’ sagði hann, “að ef eg er beð- inn að gera við stromp, sem ekki trekkir, þá vanalega hleð aði að komast og bað hann að hraða sér. “Eg kem bráðum,’’ kvað hann. Svo kom hann eftir fáa daga. Eg fór svo sem að og geri það ávalt með útfalli sjávar. Reynslan hefir kent mér að þetta væri sannleikur.’’ Oft er líka farið til járnsmiðs hita honum kaffi og bjóst viðjþegar illa trekl(ir, og hann beð- miklu starfi. Hann byrjaði líka. j inn að hjálpa, t. d. með því að Fór upp á eldhúsmænirinn og byrjaði auðvitað að taka stromp inn ofan, sem var eins og annar stormpur, botnlaus tunna — og lét strompinn niður í sund. Þá var kaffið tilbúið. Hann drakk það með góðri lyst, og á honum sáust engin frek- ari merki vinnubragða. — Dag- urinn leið og eg beið. óþolin- móð, að á þessu verki væri nú, byrjað, því að taka strompinn ofan, gat eg gert. Svo leið og beið. Eg gat ekki stilt' mig og sagði svona við hann í eins blíðum róm og mér var mögu- setja “rör” í strompinn eða skjól á stromp með útfalli, og Eirík Bjarnason járnsmið. — Hann sagðist ávalt setja, hvort heldur að það væri rör eða skjól ástromp méð útfalli, og hafi hann þá trú að það hafi þá þýðingu sem dugi. Þetta seg- ist hann hafa í fyrstu frá Magn úsi á Dysjamýri á Álftanesi. Eiríkur segir að Magnús hafi sagt sér, að hann hafi einu sinni bygt eldhús, og þegar það var fullgert og farið var að kveikja upp í því, fyltist alt af peyk, sem þótti þá eins og ávalt Bíðið við og Athugið það borgar sig Það borgar sig í ánægju—og það borgar sig í peningum. Því Turret Fine Cut er ilmandi og bragðsætt Virginia tóbak og sérstakiega fallið til þess að vefja það upp i ánægjulegar Cígarettur. Þér getið vafið upp að minsta kosti 50 cígarettur úr 20c pakka ÓKEYITS Chantecler cígarettu pappir með hverjum pakka. í 15e og 20c pökkum jinnlg i */2 pd. loftheldum baukum TURRET F I N E C U T Cígarettu Tobak Eg var einu sinni sem oftar að tala um áhrif aðfalls og út- falls sjávar, við mann sem Nói hét Kristjánsson, Jónssonar í Fljótsdal. Það var mikið um talað myndarheimili. Kristján faðir Nóa bjó í Auraseli. (Það nafn er víðfrægt fyrir það, að þar bjó síðasti galdramaður Rangárvallasýslu, Ögmundur, en samt var hann talinn af þeim sem þektu hann vel, vel kristinn og kirkjurækinn.) Út af umtali okkar segir Nói: “Eg man eftir atviki, sem kom fyrir hjá okkur í Aurasel- inu, að fjárréttarkampurinn datt og pabbi sagði okkur strákun- um að hlaða hann upp aftur og gerðum við það auðvitað. En svo kom að því að smalað var og inn átti að reka í réttina, en þá sneru þær kindumar, er næstar voru dyrunum, við, al- veg eins og þar kæmi einhver á móti þeim. Það gekk í mesta stríði að koma fénu í réttina. En þó hafðist það. En það að eg man þetta svo vel, er vegna þess, að pabbi kom til okkar strákanna og sagði hálf ergi Iegur. “Þið hafið hlaðið upp kampinn eða kampana með út- falli sjávar.” Við satt að segja, sem fæddir erum og upp aldir svona langt frá sjó, vissum varla hvað það var, aðfall og útfall sjávar, og allra sízt að það að hlaða réttarkampa með útfalli sjávar, hefði nokkur á- hrif á innreksturinn. En hvað skeði? Pabbi lét okkur rífa kampana niður aftur, og sagði okkur til hvenær við ættum að hlaða þá upp. Auðvitað sjálf- sagt með aðfalli sjávar.’’ Sama saga, eða sama hugs- un kom fram hjá bóndanum í Kílhrauni í Árnessýslu. Eg var að segja honum um réttarkamp ana í Auraselinu. Hann svo sem kom ekki af neinum fjöllum þó hann heyrði þetta. Hann sagði: “Við hlöðum aldrei dyra- kamba nema með aðfalli sjávar. Og við rekum aldrei inn í rétt nema með aðfalli sjávar. Og við byrjum aldrei að reka rekst ur nema með aðfalli sjávar.” “Og hvað á nú það að þýða?’’ spurði eg. “Það er af því,” segir hann, “að allar skepnur eru miklu spakari með aðfalli sjávar.’’ Væri þetta satt, sem ekki er hægt að rengja, t. d. fremur en annað, sem áður er sagt í þess- ari ritgerð, t. d. að allar skepn- ur séu rólegri og þá líka menn, með aðfalli sjávar, en útfalli. Mér datt strax í hug hámerin. Eg er viss um, að það er öllum sjómönnum illa við hana. Það sem eg heyrði sagt um hana undir Eyjafjöllum, var alt annað en gott. — Vanalega ó- viðráðanleg, sleit alt og purp- aði, og stundum var sagt að hún yrði orsök að slysi. Þegar sá setn var að draga hana, var búinn að koma henni upp að borðstokknum, komu hinir til hjálpar, einn með ífæru, annar með skipshníf eða hnall, því að það var bæði að það voru svo mikil læti í henni,' að ekki var viðlit að koma henni í fullu fjöri upp í skipin, sem voru mis- munandi stór og mismunandi sterkbygð, og svo var kanske hætta á að hún bryti skipið. Þess vegna þótti nauðsynlegt, að drepa eða lama hana áður. Fjórir menn voru við þetta verk, nefnilega að drepa hana.. Einn var með hana á færi sínu, annar með ífæru, þriðji með hnall og sá fjórði með hníf (12 til 18 þumlunga langa skips- sveðju). Það kom líka fyrir,' þegar hnallmaður ætlaði að slá í hausinn á hámerinni, að hann sló í hendi einhvers annars, eða þá að sá sem var með ífæruna, rak hana í hendina á næsta manni, og sama var að segja um þann er hafði hnífinn. Eg man að það þótti mikil hepni að draga hámeri svo, að ekki yrði eitthvert slys. En svo var líka talað um að með öðru sjávarfallinu eða liggjandanum hreyfði hún sig ekki fremur en skata. Lesið hefi^ eg þetta í ritgerð um sjávarföll: Til aðgætnis fyrir fiskimenn vil eg eigi undan fella þessar smáreynslur. 1. Tekur allur fiskur betur beitu í sunnan en norðan átt. 2. Betur með aðfalli en út- falli. þá veiðist og betur lax og sjávarsilungur, er með að- falli gengur að landi og upp í fersk vötn. 3. Aflast betur með stór- streymi en þá er smástreymi er. 4. Betur seint og snemma dags, en um miðnætti og miðj- an dag. 5. Taki eigi fiskur beitu þó fyrir sé, veit á stórviðri. Eg minnist þess, að undir Eyjafjöllum þótti ekki fiskisælt að byrja fiskiróður um miðjan daginn, heldur snemma dags eða seint á degi. Mig minnir líka að talið væri fiskisælla með landfalli. Eg heyrði oft nefnt landfall, og það var ávalt, að mig minn- ir, í sambandi við eitthvað ,betra (betri sjór eða fiskirí). Og eg held betra veður. í ritgerð um not af naut- peningi: Sú kýr, er fær við nauti með nýju eða fullu tungli, gengur skemur með kálf, en kýr sú, er kelfdist með minkandi tungli eður smástreymi. — Þeirrar fyrri meðgöngutími verð ur rúmar 39 vikur, en hinnar hér um bil 41 vika. Þá er athugavert nær myki er útfært á tún, og á þeim unnið. Sá mikli sænski búmaður Boje, vill láta útfæra mykið með nýju tungli á vortíma. Hann segir það verði þá miklu drýgra, feiti betur og vari lengur. Drýgra verður heyfall ef sleg- in eru tún með vaxandi tungli, en þá það er gert með minkandi tungli. Taðan verður í því fyrra tilfelli kraftmeiri, en daufari og visnari í því síðara. Hafi menn í hyggju að tvíslá tún, á það að gera í fyrra sinnið eigi seinna en þá 10 vikur eru af sumri, og með vaxandi tungli. Háin sprett ur þá miklu betur. Mér er sagt að sannanlegt sé að sjá megi á ýmsum gömlum byggingum — mannvirkjum, að kraftur sá, sem þurft hafi til að byggja þau, sé nú týndur. Það hefir löngum þótt slæmt að týna hlutum, og þá ekki síð- ur margra ára (margra alda) reynslu. Eða réttara sagt týna því sem tekið hefir margar aldir að uppgötva eða sannfæra sig um, að þetta væri til einhvers gagns fyrir mannkynið í lífs- baráttunni. Mikið af ofanrituðu er áður ritað eða fundið, en er orðið á eftir þrjá til fjóra mannsaldra, týnt, eða þá til hjá aðeins ein- BÓLGIN LIÐAMÓT eru aðvörun um þaS, að nýrun þurfa lækningar með og séu í ólagi. Veri ðekki að taka út óþarfa kval- ir. Takið “Gin Pills” við þrautun- um þangað til nýrun fara að starfa eðlilega. 219 stökum gömlum bókagrúskur- um, eða geymt í einhverri bóka- hillunni, og sem nýji tíðarandinn álítur einskis nýtt, því að þetta hefir reynslan kent en ekki komið frá okkar nýju nýtízku skólum. Hjá mér, með að koma þessu á prent, hefir vakað, fyrst að- það gleymdist ekki, og þó sér- staklega ef það gæti orðið til inhvers gagns. Aðfall sjávar spakir menn, gerir menn og skepnur rólegri. Ef eg væri læknir mundi eg bæði flytja sjúklinga á spítal- ann og skera þá upp með að- falli sjávar. Það hlýtur að hafa góð á- hrif ef þeim sjúka leiðist ekki. Og sjálfsagt er það betra við uppskurð, að sá sem sker, sé í spektar ástandi. Það er margt, sem við ekki skiljum, t. d. sjómenn standa hlið við hlið með færið sitt. Hver fyrir sig með fægðan öngul og góða beitu, og alt eins, og líkan áhuga, er virðist. Annar er sí- dragandi, en hinn verður varla var. Svo þekkja allir þenna 'mis- mun, sem er á geðgóðum og geðvondum mönnum, viljugum og lötum. Líka hafa menn tek- ið eftir, að menn verða misfljótt gagndrepa, þó saman séu úti í rigningu og hafi samskonar verjur (eins klæddir). Mér hefir líka fundist, að hús séu mismunandi saggasöm, án þess að það komi af mis- munandi frágangi. Flestir kann- ast við stygga og spaka hesta, einnig við lata og viljuga. Að lokum vil eg ráðleggja öllum að setja fundi, sérstak- lega pólitíska, með aðfalli sjáv- ar, og þá ekki síður Alþingi vort. Lesb. Mbl. Kona nokkur var eitt sinn, á- samt mörgu fólki, komin í sæti sitt í kirkjunni og beið skrifta. Segir hún þá lágt við grannkon- ur sínar, sem hjá henni sátu: “Hefir ekki komið hjá ykkur gellir, stúlkur góðar?” Þær þegja. Hún spyr aftur hins sama, lítið hærra. Segir þá ein- hver, til þess að hafa hana af sér: “Ekki hefir á því borið.” “Það er þá eins og hjá mér,” segir hún, “það hefir komið hjá mér gellir í dagstæða viku, því- líkur gellir, þvílíkur bölvaður gellir!” Þetta seinasta sagði hún svo hátt, að presturinn heyrði inn í kórinn. En presturinn var séra Jón í Möðrufelli, og má nærri geta, hvað honum hafi verið boðið. Blanda. SVEITINN ER RÉTT VIÐ HLIDINA Á YÐUR SÉUD ÞÉR AÐ FÁ NADSYNJAR YÐAR FRÁ MODERN MILK and CREAM “MODERN” hraði og þjónusta flytja heim að húsdyrum hjá yður afurðirnar hreinar og fersk- ar af sveitabúunum. SÍMI: 201 101 “Þér getið þeytt rjómann en ekki skekið mjólkina”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.