Heimskringla - 07.12.1932, Side 8
8. SÍÐA
WINNIPEG 7. DES. 1932
HEIMSKRINGLA
Úrvals fatnaður
KARLMANNA
á hinu sanngjarnasta verði
bíður yðar í verzlun—
Humphries Ltd.
223 Portage Ave.
við Liggett’s hjá Notre Darae
FJÆR OG NÆR.
Sendið glnggatjöldin yðar til viðurkendrar hreingerningastofn-
nnar, er verkið vinnur á vaegu verði
Penrlns5 Jmmdry
“Verkhagast og vinnulægnast”
55, 59 PEARL STKEET SIMI 22 818
Séra Guðm. Árnason frá Oak
Point, Man., var staddur í bæn-
um s.l. fimtudag. Notaði hann
tækifærið til að sjá leikinn
'“Hallstein og Dóru’’, sem hér
var sýndur það kvöld. Lét hann
mjfjg af, hve leikendum fórust
hlutverk sín vel úr hendi.
* * *
Á leiknum “Hallsteinn og
Dóra” urðum vér varir við þessa
utanbæjargesti s.l. miðvikudags
kvcld: G. O. Einarsson verzlun-
arstjóra frá Árborg, Thor Líf-
mann oddvita Bifröstsveitar og
Valda Jóhannesson frá Víðir.
* * *
Dregið var um happdrætti
það, sem Kvenfélag Sambands-
safnaðar hefir haft með hönd-
u*n, á þriðjudagskvöldið var á
spilafundi félagsins. Fyrsta drátt
hlaut seðill nr. 289 (Mrs. P.
Anderson, 808 Wolseley Ave.) :
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
J. A.
JOHANNSON
Garage and Repatr Servioe
Bantiing and Sargenl
Sími 33573
Heima sími 87136
Rxpert Repair and Complete
Garage Service
Gas. Oils, Extras. Tires
Rafteries, Etc.
annar seðill nr. 729 (Mrs. D.
Peterson, Acadia Apts.); þriðji
seðill nr. 485 (N. Dreweall, 546
Langside St.)
* * *
Vestur til Leslie, Sask., fóru
s.l. föstudagskvöld: dr. R. Pét-
ursson, Mr. Peter Anderson,
Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. C. Ein-
arsson og dóttir hennar. Erind-
ið var að sitja demantsbrúð-
kaup Mr. Egils Ámasonar An-
ierson og konu hans Guðlaug-
xr Stefánsdóttur Anderson. Eru
bau foreldrar Mr. Andersons og
beirra systkina. Til Ameríku
komu þau 1904. Verður síðar
sagt ger frá atburði þessum.
* * *
í bréfi til Mr. O. Péturssonar
í Winnipeg. frá Mr. John Veum
í Blaine, Wash., segir frá því
að Stefán Ólafsson, tengdafaðir
Mr. Veum, hafi látist 25. nóv.
s. 1. Hann var hniginn að aldri
og hafði lengi kent hjartabil-
unar.
3f. * *
Heimilisiðnaðarfél. heldur sinn
oæsta fund á miðvikudagskv.
14. desember, kl. 8, að heimili
Mrs. A. Jóhannesson, 566 Sim-
coe St.
* * #
“Hallsteinn og Dóra”,
leikritið eftir Einar H. Kvaran,
sem Leikfélag Sambandssafn-
aðar sýndi tvisvar í síðustu
viku við svo mikinn orðstír,
verður endurtekið á fimtudags-
kvöldið í þessari viku, 8. þ. m.
kl. 8 síðdegis.
* * *
Hljómleika
til ágóða fyrir hjálparnefnd
Sambandssafnaðar, er verið að
undirbúa, og fara þeir fram á
í föstudaginn í næstu viku, 16.
desember.
Fyrir hljómleikum þessum
standa, auk prests safnaðarins,
hinir vinsælu hljóðfæraleikarar
Ef þig vantar sokka, sem líta vel út
en eru á góðu verði, þá skaltu velja
BRAEMORE
SILK HOSE
CHIFFON OG SERVICE ÞYKTIR
85
c parid
“Beztu sokkarnir, sem hægt er að fá,” segja við-
skiftamenn vorir. Þeir endast svo lengi og halda sér
svo vel.
i
Og þeir líta vel út, svo í þeim má vera
hvar sem er. Þeir eru endingargóðir og til
hversdagsnotkunar um leið. Ákjósanlegustu
litir, alt frá Ijósbrúnum til blá-svarts. Hæst
móðins að öllu leyti. Chiffon silki ofið saman
við endingargott efni.
Sokkadeildin, aðalgólfi, Portage.
*
T EATON C?,
LIMITED
Mr. Ragnar H. Ragnar og Pálmi
Pálmason, sem meðal annars
hafa fengið aðstoð ýmsra al-
þektra hljóðfæraleikara hér-
lendra, til þess að unt yrði að
gefa mönnum kost á að hlýða
á einsöngva, með ekki færri en
5—6 aðstoðarhljóðfærum. Öll
líkindi eru til þess, að hljóm-
leikar þessir verði með því vand
aðasta, sem mönnum hefir ver-
ið boðið á íslenzkri samkomu í
Winnipeg um langt skeið, Og
þegar þess er ennfremur gætt,
að ágóði allur af samkomunni
fer til líknarstarfsemi Hjálpar-
nefndarinnar, þá má telja víst,
að hvert sæti verði skipað í
kirkjunni þetta kvöld.
Inngangseyrir verður ekki
greiddur að samkomunni, en
samskot verða tekin.
Skemtiskráin verður birt í
næsta blaði.
* * *
Fálkarnir leika á móti Winni-
peg’s hockey leikurunum, á
Amphitheatre hringnum, fimtu-
daginn 8. des., kl. 8 að kvöldi.
íslendingar ættu að fjölmenna
þangað.
* * *
ítarlegur ritdómur birtist í
næsta blaði um leikinn “Hall-
steinn og Dóra”, er sýndur var
í sambandskirkjunni tvö kvöld
3.1. viku.
* * *
Biblíur og Nýja Testamentl
á ensku og íslenzku, lægsta verð
Sem jólagjöf ætti öllu kristnu
fólki að vera ljúft að gefa sjálft
‘‘Guðs orð”.
Líka almanök með biblíutexta fyr-
ir hvem mánuð. Mjög skrautlega
útbúinn ...................... 25c
‘‘The Beautiful in Christianity”; hin
bezta jólagjöf, sem eg veit af næst
biblíunni, 100 bls............ 75c
“Does Science Support Evolution?”
með fylgiblöðum .............. 50c
"The False Guide” (nauðsynleg bók
fyrir alla) .................. 35c
“Hrópið að ofan” með fylgi-
blöðum ....................... 20c
"Hjálpræði Guðs”, íslenzkt smá-
jrit ......................... 15c
“Gods Future Program” ....... 25c
! “What of ,the Night?” ....... 35c
; Skrautleg veggja spjöld með biblíu-
I texta. Þetta er ljómandi jólagjöf
handa bömum. Stærri .......... 50c
Þau minni .................... 25c
trtsölumenn óskast í nærliggjandi
hémðum. Skrifið mér um sölulaun.
G. P. Thordarson.
611 Simcoe St., Winnipeg.
WONDERLAND
Föstudag og laugardag
9. og 10. des.
HAROLD LLOYD in
“MOYIE CRAZY”
Mánudag og þriðjudag,
12. og 13. des.
HELEN TWELVETKEES
in
“UNASHAMED”
Miðvikudag og fimtudag,
14. o^ 15. des.
“GHOST TRAIN”
BKITISH
Open every day at 6 p. m. —
Saturdays 1 p. m. Also Thurs-
day Matinee.
eiga þetta til andlegrar upp-
byggingar.’
“Fallega gert af yður,’’ anz-
aði eg og tók við því, sem mér
var rétt. “Eg skal lesa það mér
til sálubótar, þegar eg kem
heim.”
“Já, yður veitir heldur ekki
af,’’ svaraði röddin.
Eg leit í kringum mig til þess
að sjá hver það væri, sem ætl-
aði að gera það gustukaverk
að uppbyggja anda minn og
leiða hann í allan sannleika.
En mér auðnaðist ekki að upp-
götva það. Eg sá nokkrar stúlk
ur, sem voru með þessi blöð í
höndunum. En hver þeirra það
var, sem hafði gerst verndar-
engill minnar andlegu velferð-
ar, gat eg ekki séð. Þá varð mér
litið á blaðið, sem mér var gef
ið. og sá að það hét “Nýja kon-
an’.
“Jæja, ekki svo bölvað,” hugs
aði eg, “það er ekki á hverjum
degi, sem maður fær nýja konu
gefins. — Síðan hélt eg út á
götuna og fór heim með nýju
konuna. Og segið þið svo, að
bað borgi sig ekki að fara á
hlutaveltu.’’
Lesb. Mbl.
klæði gestanna. Mér fór að sýn-
ast stofan minni og lægri, og
sjálfur var eg að falla í mfnu
eigin áliti, þegar frú Hólmfríð-
ur segir við konu mína eins
vinalega eins og þær væru syst-
ur:
“Þú hefir mikils til of mikið
fyrir okkur. Lofaðu dætrum
nu'num að hlaupa á milli og
hjálpa þér til.”
Þá tók eg eftir því að ein
þeirra var horfin. Hún gat þó
ekki veiið strokin strax úr vist-
inni. Hún var sögð lík móður
sinni og var svo stolt, að hún
var komin inn í baðstofu til að
taka þátt í heimilislífinu. En
ég fór óðum að ná mér, og
svara séra Arnljóti fullum hálsi.
Þegar við vorum búin að drekka
kaffisopa, þá stakk frúin upp á
því að skíra barnið inni í bað-
stofu; vera ekkert að bera það
fram í bæinn, það væri and-
kaldara: en hún hafði skilið á
koliii minni, að við ætluðum að
skfra frammi í stofunni. Þenna
dag sátu þau hjá okkur til
kvölds og sýndu í öllu þá ljúf-
mensku og það lítillæti er ekki
á skylt við neitt stolt. Og að
lokum þökkuðu þau fyrir tæki-
færið, að hafa fengið í samfé-
Tuttugu ítalskar flugvélar koma
til íslands í vetur.
Rómaborg, 11. nóv.
Tuttugu ítalskir flugbátar
undir stjórn Balbo hershöfð-
ingja fljúga í marsmánaðarlok
frá Rómaborg til Chicago, um
England, ísland, Suður-Græn-
land, Labrador og Michigan-
vatn. Mbl.
Áhorfandi: Þessi eiturslanga
er ekki 8 álna löng, eins og þér
högðuð.
Eigandi: Svo-o? Þa ðer
hart. — Hérna er málband.
Farið þér inn fyrir og mælið
hana sjálfur!
Á HLUTAVELTU
Brennið kolum og sparið peninga
BEINFAIT, Lump ...... ........ $5.50tonnið
DOMINION, Lump ................ 6.25 —
REGAL. Lump .................. 10.50 —
ATLAS WILDFIRE, Lump .......... 11.50 —
WESTERN GEM, Lump ...'........ 11-50 —
FOTTHILLS, Lump .............. 13.00 —
SAUNDERS CREEK “BIG HORN”, Lump 14.00 —
WINNIPEG ELECTRIC KOPPERS COKE 13.50 —
FORD or SOLVAY COKE .......... 14.50 —
CANMORE BRIQUETTS ............ 14.50 —
POCAHONTAS Lump .............. 15.50 —
MCfURDY CUPPLY f0. f TD.'I
Builders’ |3 Supplies ^^and I jCoal
Office and Yard—136 Portage Avenue East
94 300 - PHONES - 94 309
(Frah. frá 5. síöu)
með harða hatta, enskar húfur,
eða ekkert höfuðfat, menn með
hár eða skalla, o. s. frv.
Það vantaði heldur ekki full-
trúa hins kynsins. Konur með
skotthúfur, heklaðar húfur eða
hatta, konur í silki-regnkápum,
j loðkápum eða haustkápum, kon
| ur með tízkuslæður, eða slæðu
j lausar, konur með lága eða háa
hæla, stóra eða litla fætur, feit-
ar eða grannar, liðlegar e(Sa
stirðlegar o. s. frv.
Og þegar eg hafði horft á
! þessa hringiðu fólksins nokkra
I stund, þá bjóst eg til brott-
jiröngu. Sneri eg nú til dyra og
leitaði útgöngu, sem ekki var(
auðhlaupið að. því að þröng var
mikil f^andyrinu.
Og þegar eg var í þann veg-
inn að troðast út um dyrnar,
rétti einhver að mér blað, og I
eg heyrði rödd, sem sagði:
“Gerið þér svo vel, þér megið I
ENDURMINNINCAR.
Frh. frá 7 bls.
inn með þetta alt í nokkurn-
veginn stásslega stofu á bónda-
bæ uppi í sveit, þegar konan
mín kom til sögunnar. Hún sem
hafði haft fyrir því að kippa f
lag og hressa upp á húsbúnað-
inn, og sem nú átti að bera á
borðið og fullnægja þörfum og
geðþekni stoltu frúárinnar og
ástvina hennar, úr fínu stofun-
um á Sauðanesi. Eg sá að kona
mín var ekki eins hreykin og
eg; hún var auðsjáanlega á-
hyggjufull, hélt sér hefði alt
mislukkast, og mundi ekkert
eftir því, að hún var drotning-
in í ríkinu, þegar hún sá skraut
MESSUR OG FUNDIR
i kirkju SambandBsafnaðar
Messur: — á bverjum sunnudegá
kl. 7. a. h.
Safnaðamefndin: Fundir 2. og 4.
flmtudagskveld í hverjum
mánuði.
Hjálpamefndin. Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
flmtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjun
Bunnudegi, kl. 11 f. h.
lagi að bregða sér bæjarleið og
kynnast okkur heimafyrir. —
Fyrir utan það að hafa verið
jafningi séra Arnljóts, eða öllu
hærra settur einn dag, þá hefir
nærgætna, skilningsríka, hlýja
viðmótið þeirra orðið mér að
æfilöngum gleðigeisla, og sann-
færði mig um, að ef eg hefði
átt að velja mér móður, eftir
að mín eigin var frá mér far-
in,- þá hefði eg hiklaust kosið að
vera barn frú Hólmfríðar, og
treysta atlotum og forsjá henn-
ar.
Frh.
Hallsteinn og Dóra
LEIKRIT f 4 ÞÁTTUM
eftir
EINAR H. KYARAN
Leikið af Leikfélagi Sambandssafnaðar
í samkomusal kirkjunnar
FIMTUDAG 8. DESEMBER. Kl. 8 SÍÐDEGIS
LEIKENDASKRA:
Hallsteinn Hallbjarnarson .J.......... Ragnar E. Kvaran
öðalsbóndi á Steinastöðum
Geirlaug, móðir hans ................ Miss G. Sigurðsson
Dóra -i r.... Miss K. Sölvason
Finna L Vinnustúlkur á Steinastöðum J. Mrs. B. E. Johnson
Stína J [. Miss H. Kristjánsson
öfeigur, vinnumaður .................... Páli S. Pálsson
Magnús, 12. ára drengur ............... Mrs. M. Olafsson
Læknir ............................... Ragnar Stefánsson
Gunnhildur, ekkjufrú ..................... Miss E. Hall
1. þáttúr fer fram í baðstofunni á Steinastöðum.
Milli 1. og 2. þáttar eru rúm 3. ár. —
2. þáttur á sama stað og fyrsti þáttur.
Milli 2. og 3. þáttar eru tæp tólf ár.
3. þáttur fer fram á hlaðinu á Steinastöðum
Milli 3. og 4. þáttar er tímabil, sem enginn veit um.
4. þáttur fer fram "einhversstaðar i tilverunni”.
Inngangseyrir: 50c.
—
Prentun-
The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr-
ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhausa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi.
THE VKING PRESS LTD
j 853 SARGENT Ave., WINNIPEG
iSími ^ &