Heimskringla - 28.12.1932, Page 1

Heimskringla - 28.12.1932, Page 1
XLVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 28. DES. 1932 NÚMER 13. MEN! YOUR CHANCE Reg^r||SUITS(M * * J I Dry Cleaned I * * s. ■ and Smaxtly ^ ^ Service \ | Pressed PHONB 87 8M PeríKs AMAZING NEWS DR ESSES (h j Beautifully JK | PHONE 37266 Dry Cleaned and Pressed up. Pepíhs MÁL STUBBS DÓMARA. Rannsókn í kærumálum gegn Stubbs dómara fer fram í rétt- arsölum fylkisins 11. jan. n. k. Mr. Ford, dómari í yfirrétti Al- bertafylkis, framkvæmir rann- sóknina. Yfirheyrslan fer fram fyrir opnum dyrum, eins og Stubbs dómari óskaði eftir. Kærurnar eru ellefu að tölu og eru þær þessar: 1. í ræðu er Stubbs dómari hélt í Walker leikhúsinu 13. febrúar 1930, fór hann óviðeig- andi orðum um áfrýjunarréttinn í Manitoba, og suma af dómur- unum, og kastaði með því skugga á réttarfar fylkisins. 2. 8. febrúar 1930, gaf hann út bók, sem hann nefndi “The McDonald Will Case”. Er í bók- inni gefið í skyn, að dómur hafi verið feldur í McDonald erfða- málinu, er lögum hefði verið gagnstæður, af því að auðmað- ur hefði átt í hlut. Svo spilt væri dómsvaldið. 3. 13. febrúar 1930 fór hann á fundi í Walker leikhúsinu þeim orðum um Donovan dóm- ara í hæstarétti, sem ekki að- eins voru tilefnislaus, heldur og ósæmandi hverjum dómara að láta sér um munn fara. 4. Að hann fór í sambandi við erfðamál McDonalds einnig ó- viðeigandi orðum um Donovan dómara. 5. Að hann gaf út 25. október 1932, ritling, sem hann nefndi “Judicial Crimes’’ (Dóm-glæpir) er í voru óviðeigandi ummæli um dómara yfirréttarins í Mani- toba ásamt lögfræðis- og dóm- störf fylkisins. 6. Að hann árin 1929, 1930 og 1931, sem dómari skiftaréttar tók án þess að löglegt væri, $5 gjald fyrir hvert af 197 málum, er fyrir hann komu. Þetta starf átti að vera unnið án þess að setja fyrir það, þar sem fylkið greiddi dómaranum $2,500 kaup á ári fyrir það. 7. Að hann tók $1,000 frá sambandsstjórninni 1929, fyrir að komast eftir ástæðum fyrir burtrekstri manns úr Soldiers’ Settlement nefndinni, sem var gagnstætt fyrirmælum laga dómsvaldsiiís. 8. Að hann fór oft ekki eftir sönnunum, er fram komu í mál- um og sýndi hlutdrægni í dóm- um í réttinum. 9. Að hann fór óvirðulegum og óréttmætum orðum um lög- regluna í réttinum. 10. Að ýmsir dómar í réttin- um og ummæli í blöðum og á fundum, hafi oft verið af því tæi, er var algerlega ósamboð- ið stöðu hans og réttarfari fylk- isins. 11. Að hann hefði í bréfum til einstaklinga og í því sem hann birti í blöðum, oft farið að tilefnislausu niðrandi orð- um um löggæzlumenn og þjóna og fulltrúa krúnunnar. Kærum þessum svarar Stubbs dómari á þá leið, að þær séu að því leyti sannar, að starf sitt sem dómara fari ekki eftir eldabók dómsmálaráðherrans í Manitoba, en þegar svo sé ekki, þegar mönnum sýnist annað en honum, þá verði að víkja þeim úr dómarastöðunni. í>vf atriði kæranna, er snerti fjárdrátt af sinni hálfu, segir Stubbs dómari að hafi við álíka mikið að styðjast og kærurnar, er dómsmálaráðherra hefði bor- ið á sig í fylkisþinginu s.l. vet- ur um fjárdrátt, en reynst hefðu tilhæfulausar. Kærur þessar, sem nýlega voru birtar í blöðunum, segir Stubbs dómari svipaðar hinum fyrri kærum á sig, en ef nokk- ur mismunur væri, séu þær nýju heldur heimskulegri en hinar fyrri. JÓLAÓSK BRETAKONUNGS ÚTVARPAÐ. Á jóladagsmorguninn sendi Bretakonungur þegnum sínum jólaóskir sínar með því að út- varpa þeim. Er það í fyrsta sinn að þess hefir verið kostur, svo að þær heyrðust um alt hið víðlenda Bretaveldi. En þetta er talið að hafa gengið ágæt- lega. . Rödd konungsins heyrð- ist eins skýrt í útvarpstækin á heimilum manna, hvar sem var, eða hvort heldur var á Indlandi, í Ástralíu eða Canada. Og fyrir því má gera ráð sem sjálfsögðu, að þetta hafi verið í fyrsta skifti, sem miljónum af þegnum hans gafst tækifæri á að heyra málróm konungs. Skeyti hans hljóðaði þannig: Fyrir eina af hinum aðdáun- arverðustu uppgötvunum vís- indanna, fullkomnun útvarps- áhaldsins, veitist mér mögulegt að tala við þegna mína á þess- um jólum, hvar sem eru í brezka veldinu. Það er sem það spái góðu, að útvarpið hefir fullkomnast ein- mitt á þeim tíma, sem samveld- ið brezka hefir bundist traust- ari böndum en áður. Útvarpið getur vissulega orðið til þess að efla það samband ennþá meira. Hvað sem vor bíður, er vonin, að hið liðna hafi búið oss und- ir að mæta því. Sem stendur virðist liggja fyrir einum sem öllum það á- byrgðarmikla hlutverk, að vinna að velferð sinni án sjálfselsku, og aðstoða þá á alla lund, sem undir byrði liðinna ára hafa látið hugfallast. Lífsstefna mín hefir verið sú, að verða slíku hlutverki stoð. Fyrir hollustu yðar og traust, hefi eg verið hughreystur í því starfi, og hvattur til að gera það, sem mér hefir unt verið. Eg tala þetta frá heimili mínu og út frá hjarta mínu til yð- ar allra: til manna og kvenna sem í svo mikilli fjarlægð búa, og eyðimerkur og höf aðskilja, að aðeins rödd úr loftinu nær til þeirra. Öllum þeim, sem ánægju lífs- ins njóta ekki í fullum mæli vegna veikinda, og öllum þeim, sem ellin hefir nú gert hruma, hefi eg hina mestu meðlíðun á þssum degi. Óska eg yður öll- um sem einum gleðilegra jóla. Guð blessi yður!” VIÐ ÁRSLOK. Hið liðna gleymist lýðum. Þau ljós er tíminn á að aldar aftni fríðum sín örlög fá að sjá. Og þá er þeirra tími á þrotum. Hlutum skift, sem felist fet í rími með fjöldans yfirskrift. Þá árin okkur mæta og yndið hjaðna fer, á götu er margs að gæta, vort gildi horfið er. Þau örlög altaf ráða, þótt óður skapist nýr. Og fram til fjörs og dáða sér fjöldinn vegi býr. Því tökum tímans veldi með tápi og settri lund. Og hrærumst óðs af eldi, að ársins hinstu stund. Það berst sem bragur væri, er boðar nýja slóð. Og öllum föng það færi í fegri og dýpri ljóð. Jón Kernested. Jíetntéimngla óskar lesendum sínum góðs og farsæls nýs árs urinn er mikill, eins og við mun um sjá. Eins og þið munið, er sagt frá því í fyrstu Mósebók að þeg- ar guð hafði skapað fyrstu mennina, karl og konu, setti á. Hann skildi vel að þær voru sprottnar af ístöðuleysi, og að margs konar ytri aðstæður, sem oft voru hverjum einstökum manni ofurefli, leiddu menn út í synd. Öðru máli er að gegna hann þau í fagran aldingarð,! m®ð hinar sameiginlegu syndir, og leyfði þeim að eta af öllum j stétta-syndirnar, harðýðgina og trjám, sem þar uxu, nema einu, j eigingirnina — þær verða ekki og þetta eina tré, sem þau fyrirgefnar, þær ber að uppræta. máttu ekki eta af, var skilnings- j Þegar maður nokkur hefir farið tréð góðs og ills. Svo heldur j svo óhyggilega að ráði sínu að sagan áfram að segja frá því, að j sóa eigum sínum í óhófi og á meðan þau átu ekki af þessu i svalli og kemur heim aftur tré, höfðu þau enga meðvitund ! hungraður og nakinn, þá er hon um synd. En eftir að höggorm-! um strax fyrirgefið af þeim, sem urinn hafði tælt þau til að eta j hann hefir brotið á móti, en af hinum forboðna ávexti, og j þegar menn gera sér það að at- HRÍÐARVEÐUR Á SIGLUFIRDI SYNDIN. Siglufirði 19. nóv. Dimmviðrishríð í dag og norð- anstormur. Flestallir bátar á sjó og óttast menn um opnu bátana. Mótorskipið Snorri var sent þeim til hjálpar. — Ára- bátur með þrem mönnum lenti í Úlfsdölum. Gengu skipverjar hingað. Einn trillubátur og flest ir dekkbátanna ókomnir. Tals- verður sjór. Þó óttast menn ekki um stærri bátana. Dettifoss ligg ur hér. Columbia lestar hér mestan part þeirrar síldar, sem eftir er. Kl. 6 e. h. — Mótarskipið er sent var til aðstoðar bátunum, kom inn í þessu með mennina af trillubátnum. Fann það bát- inn vestur með landi og dró hann út undir fjarðarmynni. — Þar kom sjór á bátinn og sökk hann, en mennimir voru áður komnir í hjálparskipið. — Detti- foss er að fara út, til að leið- beina bátunum inn. Dimmviðr- ishríð inni á firðinum, en skafn- ingsrok úti fyrir. Mbl. fékk þær fréttir frá Slysavarnafélagi íslands, í gær- kvöldi, að 7 báta hefði vantað á Sigiufirði. — Dettifoss og tog- arar væru að leita, og höfðu tveir bátar fundist, er síðast fréttist. Veðrið var versnandi. Siglufirði 20. nóv. Sjö báta vantaði um kl. 6 í gær. Af þeim komu tveir í gær- kvöldi, en sá þriðji í nótt. — Leiðbeindi Dettifoss honum til þess að fá rétta stefnu á fjörð- inn. — Var Dettifoss hér fyrir utan til kl. 5 í morgun, og gaf merki með kastljósum og hljóð- merkjum. Vantaði þá í morgun Hrönn, Sig. Pétursson, Æskuna, og Hárald, alt allstóra báta. Komu þeir allir í þessu (skeytið sent kl. 1.34 e. ,h.) nema Haraldur, og allir heilir. Töldu þeir líklegt, að Harald- ur mundi vera skamt á eftir. Veður fór lægjandi eftir kl. 7 í gærkvöldi, en dimmviðri var þó mikið og sjór. Bátamir lögðu til hér fyrir utan í nótt. Sumir bátanna, sem komu inn í gær- kvöldi, fengu grannsjó, og mistu alt lauslegt af þilfari, og flestir mistu meira eða minna af lóð- um. — Veður nú batnandi. Samkvæmt fregn frá Slysa- varnafélagi íslands, náði Har- aldur einnig til hafnar á sunnu- daginn. Mbl. Hæða flutt í kirkju Sambandssafn- aðar á Lundar 4. des. 1932 af séra Guðm. Arnasyni. Ræða þessi er birt á prenti eftir tilmælu mnokkurra áheyrenda. TEXTI: Sanlega sannlega segi eg yður sá sem syndina drýg- ir er þræll syndarinnar. eftir að guð hafði ávítað þau fyrir óhlýðnina, var alt orðið breytt; þá var syndin komin í heiminn, þá vissu mennirnir að þeir voru syndugir, og þá byrj- aði öll þeirra vansæla. Þessi forni skáldskapur Gyð- inganna um uppruna syndar- innar eða þess illa í heiminum vinnu að okra á sölu fórnardýra í musterinu, þá á að reka þá þaðan út með valdi. Með öðr- um orðum: það er til óendanleg fyrirgefning hjá Guði þeim til handa, sem syndga af ístöðu- leysi og þrekskorti, en það er lítil fyrirgefning til handa þeim, sem hafa skapað ílt ástand í Mr. J. J. Bíldfell lagði af stað s. 1. fimtudagsmorgun til De- troit, Mich.Verður hann þar um tíma. Áritun hans er 1250 Col- vert St., Apts. 15, Detroit Mich. Efni það, sem eg hefi valið til að tala um í dag, er ekki mikið rætt að jafnaði í hinum frjálslyndari kirkjum nú á tím- um. En einu sinni var það þó aðal inntakið í ræðum, hug- vekjum og sálmum, það efni, sem prestum var hugleiknast og kærast — þetta efni er syndin. Okkur, sem fengum alla okk- ar trúarbragðalegu fræðslu úr “kverinu’’, er þetta efni allvel kunnugt frá fyrri árum. Maður var látinn læra mikið um synd- ina, meira held eg um hana en nokkuð annað, þegar verið er að “troða í mann kristindómi’’, eins og langþreyttir foreldrar komust að orði, þegar námið gekk ótrúlega seint og virtist bera næsta lítinn árangur. Synd in var flokkuð eftir eðli sínu, í erfða-, ásetnings-, breyskleika-, verknaðar- og vanrækslusynd, og ef til vill fleiri tegundir. Það var sem öll áherzla væri lögð á það að rótfesta í barnssálun- um meðvitund um synd og sekt. Við áttum að finna til þess, að við gengjum í gegnum lífsins táradal bognir undir óumræði- legri syndabjrrði, sem byrjaði með erfðasyndinni og smáþyngd ist, þangað til að ekkert ann- að var fyrir hendi en að slygast undir henni gersamlega, ef ekki hefði verið náðin og friðþæg- ing Krists til að bjarga okkur. Já, svona var þetta setb fram í hinum svonefndu kristnu fræð um. Eg man það vel, að hvern- ig sem eg reyndi, gat eg aldrei orðið fyllilega sannfærður um sektina, — syndarmeðvitundin varð mér aldrei samgróin. Og eg geri ráð fyrir að margir aðrir hafi sömu sögu að segja. Að vísu hélt eg um eitt skeið fyrir ferminguna, að eg hlyti að vera óvenjulega forhertur, úr því eg gat ekki fundið til verulegrar hrygðar út af mínu hörmulega ástandi; en það bætti ekkert úr, syndarmeðvitundin og iðrunin, sem henni átti að fylgja, kom ekki. Eg get brosað að þessum barnalegu hugleiðingum mín- um um þessi efni fyrir nærri fjörutíu árum. Það er ef til vill ekki alveg gagnslaust að gera sér grein fyrir kenningunni um syndina, eins og hún var, og bera hana saman við það, sem nú virðist er að sumu leyti mjög eftir- þjóðfélaginu, sem koma illu til tektarverður. Hann er það leiðar sjálfum sér í hag, sem einkum vegna þess, að hið for- eru eigingjarnir, harðgeðja og boðna tré er nefnt skilnings- miskunnarlausir. Þegar Jesús tréð góðs og ills. Það sem1 er spurður að, hvað oft maður hefir vakað fyrir höfundi sög- ■ eigi að fyrirgefa þeim manni, unnar er sýnilega þett:a áður sem eitthvað hefir gert á hluta en menn kunnu að gera grein- j manns, hvort ekki sé nóg að armun á góðu og illu, gat ekki; gera það sjö sinnum, svarar verið um neina synd að ræða; hann, að það séu engin takmörk mennirnir voru þá í fylsta skiln- ingi saklausir, þeir lifðu sam- á því, hvað oft eigi að fyrirgefa þær yfirsjónir, en ágimd dúfna- kvæmt eðli sínu og hugsuðu j salanna, hræsni fariseanna og ekkert um það, hvort þeir gerðu ^ harðýðgi yfirstéttanna á ekki að sinni, hvað þá rétt eða rangt. En þegar augu þeirra opnuðust, þegar þim varð það ljóst, að sum verk þeirra voru góð og önnur ill, þá kom meðvitundin um syndina, þá vissu þeir að þeir hefðu hafst að eitthvað það, sem Guð hafði vanþóknun á, og þá var sælu- ástandinu lokið. Ef til vill hafa blandast inn í söguna einhverjar óljósar hug- myndir um guliöld lengst aftur í fornöldinni, sem voru svo al- gengar meðal forþjóðanna. Og fáum dettur nú í hug á þessari vísindaöld, að leggja nokkurn trúnað á þá greinagerð fyrir uppruna hlutanna, sem sköp- unarsaga gamlatestamentisins hefir að flytja. En hugsunin um skilningstríð er djúpsæ. Kjarni hennar þetta: eftir því sem maðurinn vitkast, eftir að hann hefir neytt af skilnings- trénu góðs og ills, fær hann svo mikinn skilning á sjálfum sér að liann veit að hann er ó- fullkominn. f spádómabókum gamlatesta- mentisins er oft talað um synd. En eftirtektarvert er það, að þar er oftast nær átt við þjóð- arsyndir, ranglæti í viðskiftum, harðneskju hugarfarsins og ó- trúmensku við vilja Guðs, sem spámennirnir trúðu að hefði sérstaklega verið birtur þeirra þjóð. Það er ekki syndasekt hvers einstaks manns, sem mest er talað um þar, heldur hinar sameiginlegu syndir svo sem ranglæti sté.ttanna og illverkin, sem leyfist í þjóðfélaginu. Það er ekki að furða þó að umbóta- menn nú á tímum finni til skyld leika milli sín og spámannanna; hitt er meiri furða, að þeir skuli ekki oftar taka sér í munn orð þeirra en þeir gera. Jesús frá Nazaret var spámaður og hon- um svipar mikið til fyrirennara sinna, hinna miklu spámanna Gyðinga. Hann talar, eins og þeir, um hinar sameiginlegu syndir, rangindin, sem menn beita hverir við aðra, og sem verða að sérstökum einkennum vissra flokka í mannfélaginu. Hann talar að vísu um einstakl- ingssyndir líka, en þær eru vera hugsað um það efni. Mun- syndirnar, sem hann tekur vægt fyrirgefa einu heldur oftar. Jesús talar um illar hvatir í sálum mannanna, um ranglæti og illa breytni, en hann talar ekki’ um spillingu og synd sem óaðskiljanlega hluta mannlegs eðlis. Viðhorf hans er merkilega líkt viðhorfi nútímamannsins, sem metur verkin eftir afleið- ingum þeirra fremur en eftir einhverjum fyrirfram ákveðnum lögum og reglum um það, hvað sé leyfilegt eða óleyfilegt. En hvaðan fékk þá kristin kirkja skoðun sína á syndinni? Það er áreiðanlegt, að hún fékk hana ekki frá Jesú. En svo hefir kirkjan fengið fæst af kenningum sínum frá honum. Hún hefir fengið þær frá öðr- um, sem hafa haft langtum ó- fullkomnari skilning á mönnun- um en hann hafði. Kenningu sína um synd fékk kirkjan fyrst og fremst frá Páli postula. Enginn efast um það að Páll hafi verið vitur maður, og ómögulegt er að kynna sér sögu hans, án þess að finna til nokkurar aðdáunar á mannin- um. En hafi nokkur maður, sem mikil áhrif hefir haft á hugsunarhátt mannanna, mis- skilið þá, þá gerði Páll það. Hann var guðfræðingur, fyrsti guðfræðingurinn, sem kirkjan átti, og hann leit svo smáum augum á manneðlið, að honum fanst til dæmis konan vera ó- æðri vera en karlmaðurinn. Hann hafði megnustu ótrú á mönnunum, hann bjóst við heimsendi þá og þegar og hafði, að því er virðist, alls enga hug- mynd um neina þroskamögu- leika í mönnunum. I hans aug- um var einskis betra að vænta en þess, að menn gætu lifað í heiminum þann stutta tíma, sem hann átti eftir að vara, án þess að gefa sínum verstu til- hneigingum alveg lausan taum- inn. Og frá þssum manni fékk kirkjan kenningu sína um synd- ina. Svo tóku aðrir við af hon- um og endurbættu kenningu hans, það er að segja, þeir gerðu hana ennþá lausari við alla trú á það góða í mönnun- Frh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.