Heimskringla - 28.12.1932, Side 2

Heimskringla - 28.12.1932, Side 2
2, StÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 28. DES. 1932 BEINAGRINDI, Saga eftir Erl. Johnson. grindarinnar, er hinn stórfeldi Carlos Consetto hafði lifað í. En hvernig þetta gæti atvikast var mér á þessari stundu með PYh. öllu hulið. Nú tók spákona þessi til að Eftir þrjátíu og fimm mínút- horfa á mig reglulegum rann- ur var eg kominn heim til dótt- sakandi ástaraugum, þar til ur minnar. Þar voru þá fyrir hún segir: j margir gestir, er komið höfðu “Eg get auðvitað sagt þér ti] Þeirra sér ti] skemtunar og meira fyrir einn dollar í viðbót." En eg færðist nú undan því. Svo kvaddi eg spákonuna með hinum mestu virktum, og hún bað mig að finna sig aftur. Eg tók því ekki fjarri, og hún sagð- ist ætla að hugsa stöðugt til mín og reyna að vinna mér alt í hag, með þeirri kunnáttu er hún byggi yfir. Þetta var nú ekki svo afleitt, að mér virtist, ef nokkuð væri takandi mark á orðum spákonu minnar. Hún gæti ef til vildi verið ramgöldrótt, fyrir alt sem eg vissi, og það að hún hafði heitið að vinna mér í hag, þótti mér geta orðið mér til mikils hagnaðar. Og svo þetta, að eg ætti að deyja stórríkur maður, — glumdi nú í eyrum mér un- aðslegar en nokkur lóusöngur. Og er þá mikið sagt. Með þessar og því líkar hug- leiðingar, gekk eg frá spákonu- stofunni og suður eftir Aðal- strætinu, hnakkakertur og líf- legri en áður. Eg gekk því nokkuð hratt; en gangi maður hratt í stórborgum, vekur það strax eftirtekt, sér í lagi eins og þama, þar sem altaf er fólksstraumur. Að eg tali ekki um, ef maður gleymir að hinkra við á strætishornum, til að bíða eftir samgöngumerkjunum, og samfarandi stórhættu, sem því fylgir, því jafnan eru þarna bílar, sem snúa inn á öll þver- stræti. Lögregluþjónar standa vanalega á miðjum gatnamót- unum til þess að leiðbeina. — Samt sem áður getur nú verið svo, að einn og annar komist í svo djúpar hugleiðingar, að hann gangi þarna ef til vill í nokkurskonar vökudraumi og gleymi með öllu að stanza við eftir merkjum. Eg því miður gleymdi í þetta sinn, þegar eg gekk suður Að- alstrætið, að bíða eftir merki, og við það var eg nálægt því kominn að verða gersamlega drepinn, eins og gefur að skilja, í þeim asa, sem þarna á sér stað. Enda er slíkt búið að kosta margan iífið. Eg vissi ekki fyrri til, en tekið var hast- arlega í handlegg minn, og var hrópað: “Gættu þín”. Eg leit óðar til hliðar, og sá að þarna var vel búinn, snarlegur mað- ur með mjög holduga konu við hlið sér. Hann hafði auðvitað gripið í mig mér til aðvörunar. Og konan, er með honum var, hrópaði: “Oh, my Lord!” — Eg fann að bíll hafði strokist þama ofurlítið við mig. Og eg var óðara spurður, hvort eg hefði ekki meiðst. “Ekki vitund,” svaraði eg, og þakkaði um leið þessum manni fyrir hans góðu aðvörun, og hélt svo leiðar minnar yfir á Hill stræti, þar sem sporvagna- stöðin var, og þaðan fara flest- allir folksflutningsvagnarnir, er ganga vestur til Hoilywood. Á þessum stað keypti eg mér óðara farmiða og steig brátt inn í einn þessara stóru, rauðu og skrautlegu fólksflutnings- vagna, er bruna fram og aftur margar ferðir á hverjum eina^ta sólarhring, er mannsaugað fær litið. Eg valdi sjálfum mér gott sæti í vagninum og lét fara vel um mig. Brátt rann vagninn inn í löng og dimm jarðgöng. En þá er snúið á rafljósum, svo það gerir enga hindrun. Brátt komst eg þarna aftur í djúpar hugleiðingar, en það sakaði ekkert, því þama var engin hætta á ferðum. Eg fór óðara að hugsa út í það, er spákona mín hafði sagt mér, og um það að fá útdrátt úr sögu beina- til að sjá nýfætt stúlkubarn þeirra hjóna. Barnið var bara nokkurra daga gamalt og nefnd ist Charlene. Forkunnar fagurt bam, er læknirinn og fleiri höfðu dáðst svo mjög að. Þegar eg kom inn, var eg gerður kunnugur því fólkinu, er eg hafði ekki áður kynst. Hljóðberinn (radio) endur- ómaði þarna eintóma Jazz- söngva, eins og vant er, svo eg fór strax upp á herbergið mitt, og skrifaði niður alt sem eg hafði séð og heyrt þenna minn mikla dag. En hvenær eg gæti byrjað að skrifa sögu mína, vissi eg þá hreint ekki. Litlu síðar var eg fallinn í hinn sætasta svefn, er endur- nærir fátæka og ríka. Næsta morgun kl. 9.30 var ea enn kominn að beingrindar- 'rlugganum. Eftir að eg var bú- !nn að standa þar ofurlitla etund, og gæta vel að, hvort "'rðin á höfuðkúpunum mundu irkilega vera rétt skrifuð nið- ’r hjá mér í vasabók mína. '^emur þarna út stór, kolsvartur •■>u'ðaldra Negri, með sveittan kallann. Hann hélt þar á skjólu fleiru, er virtist benda til ’iess, að hann ætlaði að hreinsa riugga. Hann virtist kátur vel, rins og Negrar eru venjulegast. Hann ávarpar mig hlæjandi að yrrabragði og segir: “Ertu þú að horfa á beina- ''rindina?’.’ “Já, ofurlítið,’’ svaraði eg. Hann verður þama strax eitt- hvað svo stóreygður og bætir við: “Það verður þér til dauðs, ef bú stendur þarna lengi.” Og hann varð eitthvað svo rlámæltur, er hann sagði hetta og lagði mikla áherzlu á orðin. “Heldurðu það,” svaraði eg Negranum undur rólegur. — Eg sé nú að negrinn verður ná- bleikur á svip, og glennir upp ■íugu svo ákaflega, að þau sýn- ast verða tvöföld að stærð í hausi hans. Og enn á ný hrópar bann til mín, og í hörkulegri róm en áður: “Þetta drepur þig síðarmeir”. “Heldurðu það?” sagði eg aft ur og með enn meiri ró en áð- ur. Nú reiddist negri þessi við mig, því þeir eru flestir mjög bráðir. Og hann þrífur í öxl mér og hrindir mér frá glugg- anum. Eg sá ekki til neins að reiðast yfir þessu, því það mundi ekki hafa nema ilt eitt í för með sér. Og í þessu sá eg að stór og feitur lögregluþjónn var .á leið til okkar. Eg misti þarna allan kjark og þorði ekki að segja neitt við negrann. Tók báðar hendur úr vösum mínum og gekk nú burtu frá gluggan- um, eins fyrirmannlega og mér var unt. Eg gekk í áttina til kínverska leikhússins, en ekki •mr þó för minni heitið þangað þann svipinn. Á þessari leið minni, er farin var þó í algerðu stefnuleysi, datt mér í hug spá- konan, og að ekki mundi hún vera að hugsa mikið til mín núna. Svona væru þessar spá- konur, ef til vill fullar af lýgi og falsi; og alt er þær gerðu, væri víst til þess að hafa pen- inga út úr bjálfum, er væru nógu auðtrúa. Mig tók líka til að þyrsta á þessari göngu minni — svo eg brá mér inn í eitt af þessum mörgu og myndarlegu kaffihúsum. Þetta var að sönnu ekki nærri því eins fínn staður, eins og kaffihús þau, er leik- stjörnurnar koma inn í. — Eg BRÉF TIL HEIMSKRINGLU Plágaðir, reittir til reiði og grættir, rændir og kúgaðir langt fram í ættir, urðum við sveitina þessa að þola þangað til við vorum komnir í mola. Virtist oss ráðsmenskan vera’ eins og Neró, vitsmunalega fyrir’ neðan zero. Það var sem ætu sig inn að beini angaskrattar frá þessu meini. Svo þegar átti að selja’ undan okkur saklausum, jarðirnar, kerling nokkur, rússnesk að ætt, og 500 fleiri fengu því aftrað með drottins keyri. Jafnt því sem treyjuna og tæið af Birni tóku þær lögum, án eigingirni, Ráðsmensku sveitar var svift af bændum. Samt kvað betra en það í vændum. 700 kerlingar sagt er að bíði sveitarráðsfundar, og þá til prýði klæðin af gervöllu ráðinu rífi, reyni það aðeins að halda lífi. Kveð eg nú á, að á komandi dögum kerlingar ráði hér sveitarlögum, veiti oss nauðstöddum náð sína og yl sinn. Niður með brækurnar, upp með pilsin! Gutt. J. Guttormsson. ustu kökur, er á var þrykt að inn þar til að hugsa um mínar væru frá París. Eg reyndi til farir ekki sléttar, að því leyti, að fara þarna hægt að öllu og að geta fengið heildarupplýsing- slóra eins lengi og eg gat. En ar um beinagrindina og höfuð- þegar eg loksins gekk út sal- kúpurnar. “Árans Negrinn!” inn, sá eg að roskinn maður sat hugsaði eg með sjálfum mér, þar utarlega við eitt af fremstu “að láta eins og brjálaður mað- borðunum. Eg nam staðar lítið ur, þó mér yrði á að standa og tek nokkra tannstöngla, er, þarna við gluggann, þegar hann lágu í skál, á borðinu fyrir kom út. Svona láta þessir upp framan mann þenna, og stakk þeim í vasa minn. Og eg heilsa manninum, því mér leizt vel á hann. Hann tók hlýlega kveðju minni, um leið og hann tekur þarna lok ofan af pappakassa, og upp úr honum stekkur lítill og þriflegur köttur, og tekur strax að lepja af undirskál, er hann hefir þarna með einhverju lapi í, er hann hafði vafalaust keypt. “Þetta er snotur köttur,” varð mér að orði, bara eins og til að segja eitthvað við þenna mann. “Já þetta er kynhreinn kött- ur, ættaður frá Suður-Afriku. Veizt þú af nokkrum, er vildi kaupa kött?’’ bætti maðurinn við. “Nei, ekki held eg það,” svar- aði eg. Jæja, eg ætti þó að geta selt han neinhverjum fyrir hálfvirði, því bæði er hann vitur, og að auki ber hann fallegt nafn.” “Er það svo?” sagði eg, “og hvað heitir kötturinn?” “Gloria Swanson heitir hann, svaraði maðurinn, um Ieið og hann lét köttinn ofan í kass- ann aftur. “Ekki er að fráfælast nafn- ið,” sagði eg. “En svo er nú undur erfitt að selja nokkuð á svona tímum. — En meðal ann ars, áttu heima hér í Holly- wood?’’ ‘Já, eg held nú það,” svaraði maðurinn. “Eg hefi átt hér heima í fjörutíu ár og ætla mér að deyja hérna.” “Nú datt mér í hug, að ef þetta væri satt, sem þessi mað- ur segði, að hann hefði átt hér heima í 40 ár, þá mundi hann án efa vita eitthvað um beina- grind Carlos Consetto. En ekki þorði_eg að spyrja hann að því, svona mér bráðókunnugan mann. En um leið og eg gekk út á gangstéttina, sagði eg við hann, að mig langaði til þess að mæta honum síðar, og svar- aði hann, að mér myndi takast bað, því hann sagðist vera á slangri á þessum slóðum dag- lega. Eg hélt nú leiðar minnar heim í þungum hugsunum, því að á þessari ferð minni til gluggans, fanst mér eg ekki verða mikils vísari. Það var líka komið kvöld, og -------- ----- ------ _0 eftir nokkrar klukkustundir var keypti mér þarna kaffi og fín-1 eg lagstur í rúm mitt, og tek- skafningar síðan Abrham Lin- coln, dró þá upp úr vesaldómin- um,” hugsaði eg. — Litlu síð ar var eg kominn inn á land draumanna, með svo stóra bók í fangi, að eg þóttist vera að líta eftir hjólbörum til að aka henni í. En þegar eg þóttist vera búinn að fá börurnar, var bók mín horfin, og við það end- aði draumur minn í það sinni. Strax morguninn eftir lagði eg af stað enn á ný upp að beinagrindarglugganum, í svo örgu skapi, að þó hinn stóri og sterki Negri stæði þar, þá samt sem áður langaði mig til að verða einhvers vísari, og segja honum ef til vildi, að mér væri það alveg óhætt að horfa á beinagrindina, því nú hefði eg spákonu er væri svo göldrótt, að hún mundi vernda mig bæði dag og nótt frá öllum illum ver- um. Með þessar hugsanir mínar hélt eg áfram göngu minni aust- ur Hollywood Boulevard, í átt- ina til beinagrindarglpggans. — Áður en eg hafði fyllilega náð þangað, sá eg þrjár konur standa þar og mjög holdugan ungan mann á tveimur hækjum. Eg sé að ein af þessum kon- um patar heilmikið; ýmist rétt- ir hún upp hendi, eða þá að hún slær hendi á læri, eins og til merkis um að hún væri í æstu ástandi. Eg var nú kom- inn það nærri, að eg heyrði hana segja: “Vitið þið hvað þessar höf- uðkúpur heita?” Nei, heyrðist mér þá önnur kona segja. “Þær heita Sjöstjörnur,’’ sagði þá sú æsta, “af því að kaþólski biskupinn í Mundo Dios, lét Car- los Consetto byggja sjö kirkjur, til að bæta fyrir, að hann lét grafa sjö þræla sína lifandi, og af þeim eru þessar viðurstyggi- legu hauskúpur, er þið sjáið hér stara á alla, er fram hjá ganga.” Þetta mælti þessi æsta kona á góðri ensku. “Mig langar til að gera þetta skiljanlegt. En svo var ekki þar með búið,” hélt hún áfram. — Biskupinn straffaði Carlos Con- setta líka með því, að láta hann liggja sjö daga í þurkuðum púð- ur sykri, án þess að fá að bragða hann sér til næringar, því hann varð að fasta þessa sjö daga til þess að úttaka sitt straff og fá fyrirgefningu synda sinna.” Nú dró kona þessi djúpt andann, en hélt svo á- fram: “Já, og það var ekki bú- ið þar með fyrir Carlos Con- setto. Biskupinn skyldaði hann til að endurreisa alla postulana, eða sem sagt að ala upp tólf drengi og gera úr þeim öllum postula.” ‘Ætli það sé nú hægt að taka mark á öllu þessu, góða mín,” sagði nú ein af þessum konum sem þarna stóðu. “Það er svo langt síðan þetta skeði.’’ “Bara rúm hundrað ár,” svaraði sú æsta. “Og heldur þú að þetta hefði verið sett í ann- ál í Mexico, ef ekkert hefði ver- ið hæft í þessu?" “Ó, drottinn minn!” sagði nú þriðja konan. “Þetta er rauna- saga.” En í því bili að þessi kona slepti orðinu, heyrðist koma af þessum slysa náhljóðum. Og þau voru svo gegnumskerandi, og svo mörg, að það var sem mörg hundruð manna væri að drukna. í þessu kemur unglings pilt- ur hlaupandi og hrópandi, og segir að þrír menn hafi verið drepnir í bílslysi, og annar drengur á eftir honum og hróp- ar, að aðeins tveir hafi verið drepnir. Eins og gefur að skilja, kom ys og þys á alla. Fólk þaut fram og aftur um gangstéttirn- ar. Og eg færði mig sjálfur eitthvað frá glugganum, og sá svo ekki framar, hvað orðið var af bessu fólki er þarna hafði staðið með mér við þessar hörmulegu leifar dauðans. Tveir sjúkravagnar fóru nú biótandi fram hjá, þar sem eg stóð, er líklega hafa tekið hina drepnu. Lögregluþjónar margir ^oru harna á gangi til að dreifa úr fólksþrönginni, er hafði safn ast þarna saman til að vera siónarvottar að óförum hinna dauðu. — Svo féll alt í kyrð aftur. og veröldin tók að bíða eftir öðru slysi. Eg gekk nú frá þessum stað f áttina heim, vestur Hollywood Boulevard að Highland Ave, — samt undur hægt og letilega. Mætti á leið minni fjölda af fólki vel búnu. Svo gekk eg einn ig fram hjá fótalausum aum- ingjum með tinkrúsir í hönd, er ætlast var til að gefnir væri í peningar. Fólkið á gangi f sól- skininu, er glampaði þarna á alt smátt og stórt. Fólkið ýmist hvarf inn í búðir eða kom út úr þeim. Sumt af því streymdi inn í leikhús, og aðrir inn í fína matsali, því altaf eru mörg- hundruð manns að borða ein- hversstaðar. — Og kaupsýslu- keðjan rennur þarna hiklaust og fáguð frá morgni til kvölds. Eg hafði þarna að mörgu að hyggja, því að á milli þess að eg leit á andlit fólksins og rendi augum upp til hólanna, er glömpuðu nábleikir í hinu bjarta sólskini; og hér og hvar blöstu við á þeim hús og kast- alar. Stóra nafnspjaldið: “Holly- wood Land”, er stendur utan í fyrirsögn: Kona tekin föst fyr- ir að vera nakin fyrir framan hús sitt. í öðru blaði var þarna yfirskrift: Fjórir menn drepnir í ráni í Hollywood. í því þriðja stóð með stórum stöfum: Bev- erley Hills morðingi handsamað ur. Þegar eg loksins komst yfir á Highland Ave., tók eg mér sæti á hvílubekk, er þar var, til þess að hvíla mig þar ofur- lítið. Eg gat horft þaðan í allar áttir, og séð þaðan fólksstraum- inn líða fram og aftur um stræt in. Og bílaumferð var þar afar- mikil, að ógleymdum sporvögn- unum, sem altaf gera mestan hávaða. Ekki hafði eg setið þarna lengi, þegar roskinn mað- ur settist hjá mér. Eg þöttist hafa séð þenna mann einhvers- staðar áður, en kom honum þó ekki strax fyrir mig. Hann segir þá alt í einu: “Manstu eftir mér á kaffi- húsinu, þar sem eg var að reyna að selja fallega köttinn?” “Já,” svaraði eg. “Svo þú ert maðurinn?” “Sá hinn sami,” mælti hann. Svo fórum við að tala þama saman um daginn og veginn, eins og gengur. Um að tímar væru daufir. Um hvað veröldin væri nú breytt síðan við hefð- um verið ungir. Um hvort Hoo- ver eða Roosevelt myndu vinna kosningarnar o. s. frv. — Eg spurði manninn hvað hann héti, og sagðist hann heita Lamar Shackel. Eg sagði honum að eg héti Johnson og dveldi f Hollywood hjá dóttur minni. “Jæja, er það svo? Og þú munt vera norskur eða sænsk- ur?” “Nei, ekki er það. Eg er ís- lendingur.” “ísland er býsna norðarlega á hnettinum, er ekki svo?” Jú, eg hélt það nú vera. Svo barst tal okkar að Hollywood. Og þá sagði eg: . “Þú ættir sannarlega að þekkja þenna fræga stað.” “Já, vitanlega,’ ’svaraði Mr. Lamar Shackel. “Eg hefi átt hér heima í 40 ár, og séð bæinn vaxa upp úr sama sem engu. Eg hafði hér skóviðgerðar verk- stæði í 30 ár eða meira, og þekti þá flest fólk hér í bæn- um.” Mér datt í hug að þessi mað- ur hlvti að geta gefið mér næg- ar upplýsingar um beinagrind- ina og höfuðkúpurnar sjö, þar eð hann hefði átt hér heima svo lengi. Svo eg spurði hann hvort hann væri kunnugur læknasfcól- anum — ‘eins og til að byrja þá samræðu. Já, hann sagðist nú halda það. “Eg þekki þar skólastjór- ann sjálfan, hann herra Wbod. Það er nú ágjarn náungi. Enda lét hann skólanefndina kaupa af sér þessa líka dáfallegu beinagrind — eða hitt þó held- ur — fyrir fleiri þúsundir, eftir að myndtökufélögin vildu ekki ekki framar hafa neitt að gera rið hana og hauskúpurnar. Og það er víst enginn vafi á því, að Carlos Consetto beinagrind- hæsta hólnum, með 40 feta há- inni) fy]gir eitthvað hræðilegt.” um stöfum, bar oft fyrir augu mín á þessari göngu minni, og hugsaði eg þá með sjálfum mér, að eitthvað ógurlegt hefði hlot- ið að koma fyrir hina ungu leik- stjörnu, — stúklu er klifraði upp á topp á stöfum þessum, fyrir ekki löngu síðan, og lét sig falla þar niður, til heimtu dauðans og sáttar fyrir mis- lukkað líf. Allir eru þessir stóru stafir settir rafljósum, svo að það má lesa þetta nafn, “Hol- lywood Land”, alla nóttina í margra mílna fjarlægð. “Hvernig heldur þú að standi á því, herra Shackel?” varð mér að orði og þóttist eg ekki leggja mikinn trúnað á það. En við það æstist frásögn mannsins, eins og eg hafði ætlast til. “Veiztu hvað skeði þegar Wood skólastjóri lánaði beina- grindina hinu fræga Fox hreyfi- myndafélagi?” “Nei,” sagði eg, því um það haföi eg ekki heyrt eitt einasta orð áður. “Það var þannig með beina- grindina og höfuðkúpurnar, er Einnig kom það oft fyrir að altaf verða að fylgja henni,” eg stanzaði þarna á götuhorn- um. Þar liggja fréttablöðin, og er auðvelt að lesa þar í þeim hinar stóru fyrirsagnir, þó ekki sé því að neita að sumar af þeim séu fáfengilegar og lítils virði. í einu blaðinu, er eg leit á á sagði Shackel með meiri áherzlu en nokkru sinni áður. “Beina- grindin var látin upp í flugvél.” “Upp í flugvél?” át eg eftir honum, og eg þóttist verða al- veg steinhissa. “Já, auðvitað,” sagði Shackel, til þess að félagið gæti tekið göngu þessari, stóð afar stór sem sérkennilegastar og frum-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.