Heimskringla - 22.03.1933, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.03.1933, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. MARZ 1933 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA. Pboae 22 »3$ Phone 25 237 HOTELCORONA 26 Rooma Wtth Bath Hot and Cold Watep tn Bvery Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame East WINNIPEG, CANADA er nú auðvitað ágizkun ein og gagnger breyting gæti átt sér stað á þjóðfélagsskipulaginu, innan nokkurs tíma, þá er meira hrygðarefni að mega eiga í vændum allríflegan lífeyri á ári í stað þeirra 20 dala á mánuði, sem veitt er nú úr ellistyrks- sjóðnum. Flestum kemur nú saman um að gagnger breyting sé nauð- synleg á núverandi fyrirkomu- lagi. Eg vil ekki segja öllum, því að eg hefi heyrt raddir frá nokkrum sem hafa víst við ekki óþægileg kiör að búa, að þessi kreppa eða hvað þeir nú kalla það, muni smám saman hverfa og góðir tímar koma Einnig mun bað vera framtíðar- Og þar eð hann er um leið merkur klerkur, má fyllilega gera ráð fyrir að skoðanir hans séu þungar á metum. Því mið- ur er mér ekki kunugt um, hver ráðandi stefna hefir verið í skoðunum hans um liðna æfi, þó að eg geti hugsað mér að hann hafi alt af verið jafnaðar sinni. En eftir að hafa lesið ritgerð- ina, þá komst eg að þeirri nið- urstöðu, að hvað svo sem hann hefir verið áður, þá er hann nú það sem Enskurinn myndi kalla “On the Ground Floor” jafn- aðarstefnunnar. Þegar svo stórt ljós fer að skína eins á- kveðið í myrkrinu, má hugsá sér að spásagnarandinn hafi birst honum í draumi. Að umbótastefnan eigi örð- ugt uppdráttar og eigi kanske auga bróður síns, o. s. frv. Þegar Sir Isaac Newton fann upp þyngdarlögmálið og reyndi að sanna það, komst hinn mikli stærðfræðingur í svo ákafan æsing, að hann varð að senda eftir einum vina sinna til að gera mjög einfalt samlagningar dæmi fyrir sig. Samt sem áður er Newton frægur maður og uppgötvup hans stórmerkileg. Þannig er því farið með véla- tízku. Getur nokkur mótmælt stjórn með iðnaðarfræðis og hagfræðislegri þekkingu? Er ekki komin tími til að vér fengum þesskonar stjórn? Vér höfum reynt aðals- mannastjórn, einveldi, lýðveldi, auðvaldsstjórn, klerka og kirkju vald, páfaveldi, konungsstjórn, keisaraveldi, og hervaldsstjórn — um allar yfirsjónir og misskiln- ing meðhaldsmannanna. En eins og heimurinn hefir áður liðið og batnað við allar mikil- vægar uppgötvanir, þannig mun og fara um vélamenningarstjórn ar fyrirkomulagið. Fyrsti fyrir- boðinn birtist eins og þruma í dögun Kiplings. Blöðin og les- umfram altí endurnir gripu hugmyndina allar stjórnir tröllataki. Frumkvöðlunum var og veldi alt frá keisurum og1 brugðið undir smásjá og staða páfum niður í þjóðstjórn, sem þeirra og liæfileikar gaumgæfi- merkir pólitískir fulltníar fólks-j lega Sk„ðuð. leg skoðun, grein af skoðun breytiþróunnar kenningarinnar, og eins auðvelt að gera sér rangar ályktanir um. Sumir af fyrstu lærisveinum hennar hafa verið mjög framgjarnir og for- spáir, og sumir andstæðingar þeirra gert gys að heimsku þeirra, en þó um leið afklætt langt í land, sýnir sig ljósast á gína eigin grunnhyggni. því, að þeim fáu röddum og um- 1 ins. Og nú sitja allar þessar Howard Scott varð undra- stjórnir ráðþrota. Og nú kemur barnið. Því var jafnvel haldið fram vísbending um að stjórna fram, að hann væri frímúrari heiminum með iðnaðarfræðis- af 9ndu gráðu. En svo kom legri þekkingu. talsverður afturkippur. Á bak við hugmyndina er það fór sem sé að kvisast, viðvörun um að vélin, sem mátt- að hann kynnni hvorki að lesa ur mannsandans hefir fundið né skrifa og væri kannske mað- geti orðið að óviðráðanlegum I urinn, sem sprengdi upp aðal- risa, ef henni er misstjórnað, stræti og barið Billy Patterson. en yrði aftur á móti hinn þarf- t;io it'o- waia í vnoto oAio có J^n hvao gerir það annars tilr bótakröfum, sem haldið hefir held aö 1 ynsta e01a se asti þjonn, ef allir tækju hond- Tho Tpffprson frnrð- verið fram af verkamanna full- l)að sonn ÍÝsnig a óviðráðan- um saman og iærðu að stjórna igt taismagur aiiýðræðis mann- aftur. trQum £ þjóð- og fylkisþingum legum veikleika. Aður en hægt hinum ýmislegu hlutum henn- er að fá lækningu sjúkdóms, ar Vélamenningarstjórn er í hefir verið daufheyrst við og draumur auðkýfinga, auðvalds- þær þagaðar { hel sinna og fylgifiska þeirra, að verður að þekkjast hvers eðlis En svo að eg vaði nú úr einu hann er- 1,0 að meinsemdin einhver nvr “Sesam” opnist, | f annað> dettur mér f hug sagan sé fundin, er samt hægt að svo afí. beir eeti laast a uvjar ^ unl orminn Fáfnir. Þær eru ann- gcra margvíslegar getsakir, gullhvnedur Sór tll bnearhæerð-1 arg einkennilega auðugar að ^vort hún sé algerlega hin ar Oo- b'klena, rífleera launaðir samlíkingum gömlu sögurnar. rétta. hpcrfraeðine'qr ha.fa ieitast við mig rehur rén minni til, þá En einhverstaðar,- á einhvern að draea dæmi af söerunni og ðx hann svo é gullinu, að hann vissan hátt bíður hvað síns benda á. að alvee eins dimm, fylti húsið og óx út úr því og vitjunartíma. rímabil bafi e'engið yfir heiminn. iagðist f hring um það, og I Vélamenningarstjórnin myndi áður. eins oe nú á sér stað og hafi þó læknast af siálfu sér. Þeim hefir ef til vill yfirsést, annaðhvort viljandi eða óvilj- andi að geta þess. að nú á síð- astliðinni hálfri öld. hefir orðið svo stórfeld breytine: á öllu athafnalífi bióðanna. sem smám saman hefir komið öllu í nú- þegar teknn til þess neydarúr- verandi öngþveitis horf, og það ræðis að éta sjálfan sig. Hversu þurfti heilan uxa að éta í eina komast næst því að þýða stjóm máltíð. I með vélfræðislegri kunnáttu, Auðvaldsormur nútímans sem sem hefði fullkomna þekkingu alt af hefir verið að vaxa frá öndverðri tíð, og fyrir löngu hefir vaxið út af gullinu, er nú orðinn svo ógurlegur, að hann hefir étið upp alla uxana og er lengi hann getur þrifist á sínu um. eigin holdi, leiðir tíminn einn í hljóta því að koma til sögunnar nýir læknar og ný meðöl. Fjölmargir atvinnuleysingjar|ljós. Margir munun þeir, sem og þurfakngar nútímans, varpa ekki óska honum langlífis, og allri sök á vélaiðnaðinn sem þó að nú sé enginn Sigurður höfuðatriðið í atvinnuleysi og til að ráða hann af dögum þá skorti. Ekki get eg fallist álmun margur trúa því, að sig- skoðun þeirra. Mér er ljóst að urmáttur réttlætisins verði hon á að hagnýta og starfrækja öll áhöld, verkfæri, vélar og vís- indalegan kraft í þarfir alls þjóðfélagsins. Hún myndi því verða stjórn á starsrækslu á iðnaðarfram- leiðslu heimsins á öllum svið- raun réttri eignarréttar nafn vélaiðnaðurinn hefir margfaldað framleiðsluna, og að nú er að- eins þörf á litlum hluta vinnu um að f jörtjóni fyr eða síðar. Það er mjög almenn skoðun að margar skáldsögur merkra þeirrar er eg og aðrir yntu af j höfunda á liðnum tímum og hendi áður. Mér er einnig, (ram á vorn dag, hafi verið ljóst, að þar sem áður var sókst | jafnframt og þær voru skarp- eftir vinnu minni og annara og hugsuð lýsing á leiksviði mann- hún keypt fyrir nægilegt verð | h'fsins, spádómur um framtíð- til svo aftur að kaupa fyrír fæði; ina Qg höfundamir verið gædd- og föt, þá þurfa nú margir þeir, j ir þeirri framsýnisgáfu, sem gaf sem ekki hafa tekið það úrræði að biðjast beiningu eða segja sig til sveitar, að leita lengi, lengi, falla á bæði kné og kyssa á vöndinn til að fá von um eitthvert smáræði að gera fyrir eitthvert smáræði að (borgun) launum. Eg get ekki hugsað mér, nokkurn heilvita mann, sem ósk aði eftir að iðnvélar nútímans, þessi undursamlegu afrek hins máttuga mannsanda hyrfu úr sögunni. Eg get ekki hugsað mér að nokkur óskaði eftir gamla fyrir- þeim valdið til að flytja samtíð armönnum sínum boðskap um ný tímamót. Þó að eftirfarandi ritgerð sé ekki spádómur af slíku tægi, þá er hún gerhugsuð skoðun og skýring frægs söguskálds í Bandaríkjunum og því lítt furð- anlegt þó að eg grípi hana sterku taki. En nú finst mér það draga talvert úr eigingirni minni, að eg vil nú að sem flestir eignist þetta Evangelium með mér: ih. Þegar eitthvað nýtt er boðið komulaginum með 12 16 kl.st fram sem lyf til lækninga göml- erfiðisvinnu á sólarhring, sem um sjúkdómum, er oft rang- gerði margan að æfilöngum v’nnuþræl, margan að öldung- um örlög fram. Hitt skal eg játa að, á meðan þessar iðnað- arvélar eru undir vernd stjórn- arvalda, laga og peningavalda aðeins til samkeppnis framleið- slu gagnvart hinum máttar- ir.inni, þá sé ekki óeðlilegt að þær séu sá þyrnirinn sem gangi holdinu næst. Svo að eg sé nú ekki hlutdrægur, þá skal eg geta þess, að eg hefi orðið var við að nokkrir (óháðir) hag- fræðingar sem annað hvort eru óháðir, eða hafa gerst svo djarf- ir að láta opinberlega í ljósi bæði í ræðum og riti þá skoð- un sína, að gagnger breyting í þjóðskipulagi heimsins væri ó- hjákvæimileg. Eg minnist þess að hafa lesið mjög (merkilega) mikilsverðar greinar í Lögbergi síðastliðið sumar, þýddar af kunningja vorum, Jóni Einarssyni, eftir hinn fræga Canadiska rithöf- und og söguskáld Raiph Connor. | hermt frá gildi þess af flestum sem kynnast því. Þeim sem fann það upp og bjó það til, fer oft eins og Achimedes forðum að hann hleypur í boðklæðum einum út á strætið og hrópar: “Eureka’’, eg hefi fundið það og heldur svo áfram að skýra frá þessum mikla fagnaðar boð- skap. Vinir og velunnarar uppgötv- uninnar gera sér enn glæsilegri vonir en eigandinn sjálfur og halda því oft fram, að nú sé fengin lækning felstra meina. Vantrúaðir andstæðingar allrar nýbreytni fyllast heilagri vand- læting og ráðast á eitthvað, sem nú er orðið allólíikt- upp- götvun höfundarins frá fyrstu hendi. Hverjum einstakling getur orðið á að gera reikningsvillur sjálfur, en sjái sá hinn sami stærðfræðis eða hugsunarvillur í prentuðu máli hjá öðrum finst honum það stórvitaverk. Sam- anber: Hvi sjá þeir flísina í Hún leitast ekkert við að ná völdum yfir listum, trúarbrögð- um, heimspeki, skemtunum né vissrar tegundar hugmynda- f verksmiðju, þó líklega hafi W. i H. Smyth ráðið nafninu árið 1919. En nú eru sumir frum- j kvöðlar hugmyndarinnar ná- lega gleymdir og talsverð flokka skifting á meðal fylgismanna þeirra. ' Öfgafullu gildi hefir verið haldið fram um ágæti þessa nýja kerfis af einum og öðrum á líkan hátt og áður hefir verið gert um aðrar uppgötvanir, eins og prentlistina, málþráðinn, talsímann, hljóðritann, hreyfi- myndir, útvarpið og ýmsar merkar sjúkdómalækningar. Öfgafullir andstæðingar hafa risið upp og rifið klæði sín eins og alt af á sér stað. Þeir hafa oft haft á reiðum höndum heimskuleg og ógnandi andmæli réttinda, jafnaðar og þjóðstjórn- i ar, var honum brugðiö um hina hræðilegustu lesti — jafnvel að vera faðir að kynblendingum og hvatamaður til manndrápa í stórum stíl. Klerkastéttin kallaði hann heiðingja og erkifant. Forseti Yale háskólans spáði því að ef hann yrði kosinn, myndi verða leyfilegt að ráðast á “hreinar meyjar” á alfaravegi. Þrátt fyrir þenna spádóm, eða ef til vill vegna hans, var Jef- ferson kosinn með miklum meirihluta. Þegar Charles Darwin hóf skoðun sína um breytiþróunina, var litið á hann og fylgjendur hans eins og hverja aðra heimskingja og mannlega djöfla og siðspillingamenn m. fl. Nú á dögum er þó enginn fullkominn vísindamaður, sem og litið með tyrirlitningaraug- ekki skoðar breytiþróun, sem Þér sem notið TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. gólfl, Bank of Hamilton VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA eitt af stórmerkustu sannind- um í alheimssögunni. Auðvitað eru ýms atriði í skoðun breytiþróunarinnar, sem gagnrýnendur hafa verið og eru enn að bera brigður á, en öll meginatriði standa óhrakin. Hin fyrsta skoðun á því að jörð- in væri hnöttótt, var sem kunn- ugt er talin mjög heimskuleg og jafnframt hættuleg. Nú myndi Frh. á 7. bls. Hinar beztu ti| að vefja í vindlinga Stórt tilbúið pappírshefti 5c VINDLINGA PAPPÍR 4<NotaÖ meira en allar aðrar teg^indir til samans” o c. N I ,VT a,t°' V i\Vl ot0 Aí M Kenzie (o Itd MOOSE JAW SASKATOON SEEDSMEN BRANDON, MAN. EDMONTON CALGARY FYLLIÐ INN I OG PÓSTIÐ I DAG | E. McKENZIE CO. LTD. | Brandon, Man. | GeriO svo vel og sendið mér hina nýju 1933 | verðskrá ásamt öllum upplýsingum um verðlauna I keppnina. J Nafn ...................................... | Heimilisfang .............................. j Póstleið............. Box Nr................ .1 P.O.......................Fylki........150

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.