Heimskringla - 22.03.1933, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 22. MARZ 1933
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA
VÉLAMENNING
Frh. frá 3. bls.
enginn hafa áræði til að halda
«l>ví fram að heimamir snérust
í kring um jarðhnöttinn.
Mannlegt eðli tekur breyt-
ingum seint og með áköfum
afturkippum, en alt af áfram í
viðurkenningaráttina á mann-
legum jöfnuði og réttindum
hvers einstaklings til tækifær-
anna.
Frumgetnir hæfileikar, þrótt-j
ur, heppni og kringumstæður
hljóta að ráða framförunum,
en rétturinn til að reyna sé i
hvers og eins, jafnt konu sem
karls.
í fornöld var konungurinn
guðinn, æðsti presturinn og alt
annað. Þegnarnir voru ekkert.
Aðalsfólkið var aðeins hæft til
að vera þjónar hans. Á mið-
öldum gátu konungasynir og
stórfurstar auðgað óskilgetna
syni sína með því að gefa þeim
heilar borgir eða sýslur með
öllum íbúum. i
Kæmu fram einhver mótmæli
frá fólkinu gegn þessu, var það
annaðhvort gersigrað eða drep-
ið. Þar sem enn eiga sér stað
fram á þenna dag eitthvað
svipuð grimdarverk, eru þau að
minsta kosti grímuklædd í gerfi
einhverrar þjóðþrifa viðleitni. j
Þegar Lúðvik 14ndi konung-
ur var krýndur, og gekk yfir
krýningarbrúna, dóu sumir
verkamannirnir, er höfðu reist
hana, úr hungri og hor, er
konungsfygldin fór fram hjá
þeim í allri sinni dýrð.
Þegar Tallyrand snerist með
stjómarbyltingunni, leitaði hann
til aðalsins og annara að gteiða
skatt til hjálpar fátækum, eða
að minsta kosti að greiða skatt
af tekjum sínum, og sagði þeim,
að ef þeir létu ekki eitthvað af|
mörkum, þá tæki fólkið alt.1
Þeir neituðu að láta nokkuð af
hendi, og fólkið tók alt.
Þá er forfeður vorir fyrst
báru fram kröfur um að ráða
nokkru um sín eigin fjármál,
bentu afturhaldsmenn hér í
Amertíku á, að konungurinn
réði öllu með guðlegum rétt-
indum. George Washington og
Franiklin létu sér ekki til hugar
koma sjálfstæði, unz Tom
Paine, æstur byltingamaður,
sem ekki trúði kenningum kirkj-
unnar, og var þá auk þess
strokufangi frá Englandi, opn- j
aði augu þeirra og sannfærði
þá.
Jafnvel Washington trúði ekki
á lýðveldi. Jefferson var vit-
firringurinn, sem trúði því, að
allir æðri sem lægri hefðu jöfn
réttindi til að halda fram skoð-
unum sínum og greiða atkvæði
sitt.
En eignarréttar og annara
skilyrða var þó krafist af kjós-
endum í flestum Bandaríkjanna
fram til ársins 1830.
Oss er enn minnisstæður
hryllingurinn við þá hugsun að
veita konum jafnrétti við menn,
til kosninga og kjörgengis og
á öðrum sviðum í opinberum
málum. Fyrir aðeins litlu meira
en öld, var sú skoðun ýmissa
málsmetandi manna ríkjandi,
að það væri synd að kenna
konum að lesa og skrifa.
Á vorum dögum er það að
minsta kosti almenn skoðun
nálega hvarvetna í heiminum,
að einstaklingurinn hafi lög-
mæt réttindi, sem eigi sé hægt
að skerða nema í brýnustu
nauðsyn og þá með atkvæða-
magni meirihluta.
Öll sýnishorn hér að framan
benda því á, að alt stefni hröð-
um skrefum í áttina til kröfunn-
ar sem vökumenn vélfræðis-
stefnunnar gera. Að allir skuli
hafa hagfræðislegan jöfnuð,
jafnlengd vinnutíma og jafnar
tekjur. Slík paradís getur nú
auðvitað aldrei orðið.
Þó erum vér alt af að fær-
ast nær markinu.
Mér sjálfum þykir vænt um
verðmæti munaðarvöru og góð
klæði, og eg geri mitt ítrasta | að vilja ná algerðu valdi á lífi
til að eignast þetta án þess að og dauða þjóðar vorrar.
taka það frá öðrum. Mér finst eg geti hugsað mér,
Sá raunveruleiki, að mikinn að þeir hefðu um annað að
stærri hluta þjóðanna, skortir hugsa, að endurbæta ýmsa
þetta, veldur mér hrygðar.
Þangað til að vélamenningar-
bresti, auka þekkingu, starfs-
kraft og gera heilsusamlegar
sinnar bentu á það, hafði mér j umbætur, eða m. ö. o. gera
aldrei dottð í hug, að hægt' heiminn að mun betri.
væri að stjórna heiminum svo, | Stjómina myndu hafa á hendi
að allir gætnu haft lífsþægindi kosnir ríkjastjórar, er bæru á-
og dáh'tinn munað.
Nú virðist helst bert að vís-
birgð á gerðum sínum og yrðu
vikið úr stöðu sinni, ef þeir
indin hafi fundið leið til að setja gerðu sig seka í nokkrum laga-
á stofn, það sem nefna mætti lagabrotum og þeir yrðu á-
Utopia (fullkomið jarðríki); á reiðanlega ekki hneigðari til
vorum dögum geta menn gert hermdarverka en ýmsir fyrir-
það sem englar gátu ekki fyrir líðar í stjórnarliði voru, sem
öld síðan. i hafa gert dómsmálin, fjármálin
Einn maður getur nú með og stjórnmálin yfir höfuð að
rafurmagnshnapp í handfangi, hinu hræðilega hneyksli sem
eða einhverju áhaldi stjómað þau nú em.
svo mörgum hestöflum, að það Þó má fyllilega gera sér ljóst,
er á við stórkostlegt herlið. Hjá að ef vélamenning yrði ríkjandi,
gamla heimilinu mínu í Keokuk myndi stjórnarfyrirkomulagið
í Iowa ríkinu, er flóðstíflur í verða gagnólíkt frá því sem nú
Missisippifljótinu og vatn það er. Þó yrði breytingin ekki
er leitt er í gegnum þær fram- þeim mun meiri en margar
leiðir nægilegan kraft til að slíkar, sem áður hafa átt sér
drífa alla plóga og öll jarðyrkju- stað með þjóð vorri. Hugmynd-
verkfæri í Mið-vestur Banda- in um jöfn laun virðist ganga
ríkjunum. I vitfyrring * næst í augutti
Tilraun á sjálfhreyfis neðan- margra.
jarðar vatnsveitu á rætur mat- Samt sem áður er hugmyndin
jurta, hefir verið gerð og heppn- um að leggja þungan skatt á
ast sem gæti gert ónauðsynlega ihina ríku, en lítinn eða engan
alla plægingu, herfingu og á- á þá fátæku, og ennfremur
burðarrækslu og m. fl. aukning erfðaskattsins, stórt
Jafnvel nú eru þessi störf skref í áttina að nálægja hvera
gerð með vélum í svo stórum aðra.
stíl, að uppskera vor nú þegar Nú hafa þeir fátæku lægri
er of stór að ráða við. | stéttirnar kosningavaldið, ef
Eina vonin nú er að reyna þeir notuðu það rétt, og geta
að fá bændur til að framleiða því gert eins og þeir vilja.
minni uppskeru, fá verksmiðju-
eigendur til að takmarka vöru-
Og þeir hafa fjölmargir sterk-
an áhuga í þessu (nýja) fyrir-
framleiðslu sína og nota meiri hugaða stjórnarfyrirkomulagi.
mannkraft til vinnu, til að hefta' Þeir hafa nú í þrjú ár hlust-
framþróun jarðyrkju og annara að með eftirtekt á hinn sorg-
vísinda og þrýsta mannkyninu lega hlægilega spásagnarauð
aftur í tímann. | fjármálaspekinganna. Þeir hafa
Vélamenningarstjórnin segir:! hlustað á herópið: að hagsæld
Takið vélarnar og kaupið tóm-! væri á næstu grösum, og út-
stundir fyrir starfskraft þeirra, sýnið þefir aldrei verið þrengra
kaupið jöfnuð fyrir alla með en einmitt nú.
þeim, alla með sem minstum
kostnaði.
Á aðra hönd dregur hún upp
skuggamyndir af framtíðinni,
ef til vill óþarflega svartar, en
svo er erfitt að verða ekki
svartsýnn nú á tímum.
Kannast skal við, að véla-
Á meðal þeirra manna, er
með mestum hávaða hafa
hneykslast á skoðun vélamenn-
ingarinnar, er einn maður, er
nefnir hana hina Utopisku vit-
firring.
Hann er einn þeirra manna
sem gerír það að atvinnu sinni
menningar sinnum skjátlast á j að segja fyrirfram, hvað fram
ýmsum svæðum. J muni koma, farist það fyrir,
Hvaða mannleg starfsemi heldur hann áfram að segja
hefir enn eigi átt smá ókosti?
Tvær áreiðanlegar staðreynd-
ir standa óhaggaðar: að véla-
iðnaður hefir aukist svo hrað-
fara á síðustu árum, að alls
eigi er hægt að finna ný verk-
svið fyrir allan þann mannf jölda
sem missir atvinnu sína á verk-
stæðum og öðrum svæðum, að
þetta á sér stað þrátt fyrir að
framþróun vélaiðnaðar er hnekt
á ýmsan hátt.
Væri vísindunum gefinn laus
taumur, gætu þau aukið véla-
iðnaðar framleiðsluna að stórum
fyrir hvað næst muni gerast o.
s. frv. Fyrir ári síðan heyrði
eg hann segja að góðæri myndi
verða hér innan 6 mánaða.
Vélamenningin leggur til, að
peningar séu laun til borgarans
(í staðinn) fyrir störf hans í
staðinn fyrir kröfu á hendur-
ríkisins.
Þeir yrðu því greidd skuld-
innstæða í bankanum í stað-
inn fyrir veðstryggingu á móti
stjórninni.
Það gæti ef til vill ekki
hepnast. Ekkert hefir nokkurn
mun og að sama skapi ykist tíma hepnast eins og gert var
atvinnuleysi margfaldlega frá ráð fyrir frá fyrstu hendi.
því sem nú er.
Hr. Jay Franklin og margir
aðrir, fullyrðir að vélamenning-
arstjórn muni svifta menn per-
sónulegu fresli. Hversu miklu
En það hlytu að verða ein-
kennileg fjármál, ef þau hepn-
uðust ver en þau, sem vér nú
höfum.
Bandaríkin skulda sjálfum
við jöfnuð á völdum, áhrifum,
hæfileikum eða frægð.
Áhugi, sarfsleikni og þekking
eiga (á) alt af sín viðurkenn-
ingarlaun skilið. En hverskon-
ar hugsun býr í þeim manni,
sem æskir eftir núverandi fyrir-
komulagi, að fáeinir búi við alls-
nægtir, en flestir við örbirgð?
Eg er eins langt frá eins og
hægt er að hugsa sér að vera
byltingamaður, eða jafnvel jafn-
aðarmaður, en mér hefir hlýnað
um hjartaræturnar við þá hugs-
un meir en nokkuð annað, að
allir gætu losnað við skelfingu
og neyð fátæktarinnar og ættu
kost á dálitlum lífsþægindum
og sjálfsstæði.
Hr. Franklin æskir eftir að
vita, hversu færi um alþjóða-
viðskiftasambönd, ef vér vær-
um sérstæðir undir vélamenn-
ingarstjórn gagnvart umheimn-
um.
Það er að vísu talsvert um-
hugsunarefni. En það er næsta
ósanngjarnt að krefjast strax
fullkominnar úrlausnar á öll-
um framtíðarmálefnum. Ef
vélamenningarstjórn gæti kom-
ið alþjóða-viðskiftasamböndum
í meira áhorf en þau eru þann
dag í dag, þá gæti hún skoð-
ast sem reglulegt furðuverk.
Jafnvel ef þjóð vor framleiddi
meiri vörur en hún þyrfti til
afnota sjálfri sér, ætti ekki að
þurfa að verða erfiðara að ná
vöruskiftasamböndum erlendis
en það er nú sem stendur, þar
sem peninga verðmæti þjóð-
anna breytist svo að segja dag
frá degi.
Hvernig fara skyldi með er-
lendar skuldir, yrði að sjálf-
sögðu talsvert áhyggjuefni.
Þannig er það einnig sem stend-
ur. Innanlands skuldir virðast
vera eitt stærra vandamál til
úrlausnar. Verðfall og fjár-
hagslega hrun á öllum sviðum,
hefir gert gjaldþrot eina úr-
ræðið og hlutaðeigendur að ör-
eigum.
Hin gömlu verðmæti ætti
ekki að þurfa að verða erfitt
að mæla á nýjan mælikvarða.
Vélamenningarstjórnin æskir
eftir að gera tilraun til að ráða
vandræðum til lykta og gera
heiminn að hæfilegum bústað
fyrir alla menn.
Winnipeg í febrúar 1933.
G. Stefánsson.
EFTIRMÆLI
N afi ns PJ iöl Id ||
eða
iresli á nú hver að meðaltali á sér 200 biljónir dala.
hættu að tapa? Síðastliðið ár öll þjóðmenningarlönd heims-
tók stjórnin J4 af eignum hvers ins til samans skulda sjálfum
einstaklings. 1 ár má gera ráð sér 400 miljónir dala, talsvert
fyrir, að með tekjuskattinum meira en þau eru virði. Þau
taki þeir mestallan ágóða af eru því gjaldþrota.
hvaða atvinnu sem er. Jafn-i Fólk sem einu sinni hefir
vel trúfrelsi er nú talsvert tak-! verið auðugt og vonast eftir
markað innan (ýmissra) vé- að verða það aftur, lítur með
banda ýmissa voldugra kirkju- hryllingi og kaldhæðni á hug-
deilda.
Horfinn er burtu
frá heims ljósi
og í ljós betra
liðinn frá jörðu
háaldraður
til hvíldar genginn
stoð ættmanna,
stéttar prýði.
Sigurður Tómasson,
Thompson, var fæddur á Ey-
vindarstöðum á Álftanesi
Gullbringusýslu á íslandi, 12.
maí 1854.
Faðir hans var Tómas Gísla-
son Tómassonar, fæddur að
Setbergi í Gullbringusýslu ár
ið 1813; og móðir hans, seinni
kona Tómasar föður hans, var
Elín Þorsteinsdóttir. — Þau
eignuðust fimm börn, sem
fjögur lifðu
Sigurður heitinn átti tvo
hálfbræður líka, eftir fyrri
konu föður síns, Signýju Ei-
ríksdóttur að Holti undir Eyja-
fjöllum. Faðir Sigurðar and-
aðist á Eyvindarstöðum 12
febrúar 1890, eftir að hafa lif-
að þar í fjörutíu ár; en móðir
hans dó á Grímsstöðum
mynd vélamenningarinnar um hans dó á Grímsstööum i
Og hvert sem vér lítum, er jafnar tekjur. Reykjavík hjá syni sínum Jóni
sjálfstæði voru hættabúin. Nú er ekki hægt að hugsa Annar sonur hennar, sem var
Ef vélamenningarstjórnin sér jöfnuð á eiginlegleikum. ' ári eldri en Sigurður, hét Þor-
kæmist aðeins í nálægð við hug- En eg er algerlega sannfærð- steinn, og var jámsmiður
sjón sína um 20,000 dala laun á ur um að jöfnuður á tækifær- Reykjavík, og andaðist þar í
ári fyrir hvern einstakling fyrir um til hvers sem er, á hugsana- ágúst 1921. Þorsteinn var fað-
8 kl.st. vinnu á viku, myndi hún frelsi, er fæðingarréttur, sem ir ólafs Þorsteinssonar, augna
hafa á boðstólum 79 prósent af hver einstaklingur á. Og skoð- eyma og háls læknis, nú
sjálfstæði í staðinn fyrir þau 10 un mín er sú, eftir mannlegum Reykjavík, ásamt tveim systr-
prósent eða minna er vér nú skilningi, að hagfræðislegur Um hans.
ihöfum. jöfnuður sé ekki aðeins æski- Aðrir bræður og hálfbróðir
Hr. Franklin bendir á þá legur, heldur mjög heppilegur Sigurðar, hétu Jóhann, Tómas,
ósvífni nokkurra vísindamanna og geti vel þrifist. Slíkt á ekki Gísli og Eiríkur. En systir,
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bld*.
Skrifstofusími: 23674
Stund&r sérstaklega lungn&sjúk-
dóma.
Br atJ finna & skrifstofu kl 10—11
f. h. og 2—6 e. h.
Heimlli: 46 Alloway Ave.
Talsfmlt 83158
DR A. BLONDAL
602 Medtcal Arts Bldg.
Talstml: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdðma. — AC httta:
kl. 10—12 « h. og 8—5 e. h.
Helmlll: »06 Vlctor St. Stml 2*1*0
Dr. J. Stefansson
216 NEDICAL ARTS BLDO.
Hornt Kennedy og Graham
Stundar elnaOnan auirna- eyrua
nef- »k kverka-sjflkdéma
Er ab httta frá kl. 11—12 f. h.
og kl. 3—6 e. h.
Talalmlt 21834
Helmlll: 638 McMtllan Ave. 42691
DR. L. A. SIGURDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Phone 21 884 Offlce timar 2-4
Heimili: J.04 Home St.
Phone 72 409
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL, ARTS BLDG.
Simi: 22 296 Heimilis: 46 054
Símið pantanir yðar
Roberts Drug Stores
Limited
Abyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks afgreiðsla.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 057
Guðrún Tómasdóttir, giftist
Hjörleifi Stefánssyni, og áttu
heima vestur við haf, í Blaine,
Washington. Guðrún er ekkja
nú, því Hjörleifur er dáinn
fyrir mörgum árum.
Sigurður heitinn fór snemma
að vinna, og kom sér vel með
dugnaði sínum og kappsemi.
Hann var í mörg ár á Seyðis-
firði, í Björgvin; þar stundaði
hann fiskiveiðar og hepnaðist
vel. ( Þar giftist hann Ólavíu
Pálínu Einarsdóttur Ófeigsson-
ar, 24. desember 1884. — Um
sumarið 1886 fluttu þau hjón
sig vestur um haf og settust
að í Grafton, Norður Dakota,
4. ágúst 1886. 1 Grafton hafa
þau lifað gegn um strítt og
blítt, þangað til Pálína kona
hans dó úr hjartabilun 3. nóv-
ehber árið 1929. Eftir lát
móður þeirra, hafa tvær dætur
Sigurðar, Elínborg og Júlíana,
verið heima hjá honum á víxl,
þangað til hann dó 21. febrú-
ar 1933.
Þau hjónin, Sigurður og
Pálína, áttu fjórar dætur: El-
inborg Hallfríður, Magðalena
Margrét, Sigurlín Júlíana og
Florence Rósalind. Þær eru
allar giftar hérlendum mönn-
um og lifa allar langt í burtu
frá heimili foreldra sinna.
Júlíana og Florence lifa í höf-
uðborginni Washington, D.C.,
Margrét lifir vestur við haf, í
Tacoma, Wash., og Elinborg
lifir í Enderlin í Norður Da-
kota.
Rétt fyrir þakklætishátíðina
íékk Sigurður heitinn vonda
bakveiki og þyngsli fyrir brjóst-
inu í lungnapípunum, en skán-
aði dálítið rétt fyrir jólin.
Þann 27. desember fór hann í
rúmið með lungnabólgu. Fékk
svo ofan á það hjartabilun og
þvagteppu og meiðsli í blöðr-
unni. Þó að hann kæmist fram
úr lungnabólgunni, þá voru
kraftar hans orðnir þrotnir og
hann andaðist 21. febrúar 1933
Frh. á 8. bls.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
LögfraSingur
702 Confederation Life Bldf.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
fSLENZKIR LöGFRÆÐINGAB
á óðru gólfi
825 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur afl
Lundar og Gimli og eru þar
aO hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
Telephone: 21613
J. Christopherson.
Islenzkur LógfrœSingur
845 SOMERSBT BLK.
Winnipeg, :: Manitota.
A. S. BARDAL
selur lfkkistur og ann&st um útf&r-
lr. Allur útbúnatJur sá. bestL
Ennfremur selur h&nn allskon&r
minnisvaróa og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phonei 86 607 WINNIPM
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAW.
MARGARET DALMAN
TEACHER OF PIANO
854 BANNING 8T.
PHONE: 26 420
Dr. A. V. Johnson
íslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Sími: 96 210. HeimlUs: 83828
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bwaie md Fnrnltmre Hoi
762 VICTOR 8T.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutnlnga fra»
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
fnlenrkur lðKfræöln.Hr
Skrlfstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Stml: 92 756
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
Tnlnfml ■ 28 889
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIE
614 Somerset Block
Portage Avenoe WINNIPCf
BRYNJ THORLAKSSON
Sttngstjórt
Stllllr Pianos og Orgel
Slml 88 845. 594 Alverstone 8t.