Heimskringla - 10.05.1933, Page 3

Heimskringla - 10.05.1933, Page 3
WINNIPEG, 10. APRÍL 1933 HEMISKRINGLA 3. SÍÐA. Phone 22 935 Phone 25 237 HOTELCORONA 26 Rooma Wlth Bath Hot and Cold Water in Bvery Room. — $1.50 per day and up. Monthly and Weekly Rates on Request Cor. Main & Notre Dame Bast WINNIPEG, CANADA reynd, sem tryggir bezt og rétt- látast vald bændanna í landinu. Valdi og áhrifum bændastéttar- innar er sízt hætta búin, ef tek- ið er upp það skipulag, að strjál- býlið sé með vissum hætti látið — ----I njóta þeirra uppbótarsæta, sem En þessi réttur minnihlutans,1UPP verða tekin. Það er full eða smærri flokkanna verður1 ástæða til að benda á þetta, því ekki trygður með neinu öðru en j að öllum má vera annt um því, að heimila einhverskonar slíórnmálaahrif bænda og lilutfallskosningar. Því er sú Þelrra. seiu landbúnað stunda. leið farin í stj.frv. að varðveita Þar er jafnan kjölfesta livers núverandi kjördæmaskipun svo Þjóðfélags. öll aðstaða þeirra, að kalla óbrevf;a og jafna til sem landbúnað stunda, í lífinu, rneð nokkurs konar landskjöri. elía Þeirra og atorka, erfið lífs- Þessa leið hefir stj. valið í sínu Þarátta og jöfn afkoma, þegar frv., og hún hefir að baki sér ekki ber ut af, menning þeirra þær líkur, sem fram komu í við- °S dómgreind, er hin sterkasta tölum þingflokka um kjrödæmji ,stoð hvers þjóðfélags. Það er málið á síðasta þingi. Siðan ^ieðiefni, að aðstaða bænda þetta mál komst \ fcurðarliðinn i skuli af eðlilegum og réttlátum nú fyrir 2 árum, hefir verið liáð ástæðum verða fulltrygð í þjóð- hörð viðureign um það, og ekki féiaginu. Vitanlega á hvorki að árangurslausu. Það er nú!va,d Þeirra nú neinn annara skýrara hvert stefnir um lausn stetta a<5 byggjast á sérréttind- málsins, þó ekki sjáist enn fyrir um- ^11 sérréttindi hafa koll endann. Hvort stj.frv. verður at kolli dottið úr sögunni í bar- smiðshöggið í viðureigninni um áttunni fyrir auknu jafnræði. kjördæmamálið veit eg ekki; en Bsendastéttin, sagði eg, er kjöl- til þess er ætlast af stj. hálfu, testa hvers þjóðfélags. Hún mun að það verði grundvöllur samn- ætið fyigja jöfnunarstefnu bæði inga, sem til lykta verði leiddir um auð °S völd, og tryggja jafn- svo fljótt sem auðið er. Eg veit væ£i þjóðfélagsins. það með vissu, að það dregst I frumv. er og lagfærð deilda aldrei mjög lengi. að einhver skifting þingsins, þannig að sam viðunandi afgreiðsla fáist. Það ræmi verði jafnan milli deiiaq liggur í sjálfu núverandi skipu- Það er nú svo ástatt, að von- lagi að lausnarinnar verður ekki laust má heita, að samræmi geti langt að bíða. Með því að varð- orðið milli deilda, án skipulags- veita núv. kjördæmaskipun ó- breytingar. í flestum löndum breytta, og jafna með uppbótar- hefði slík barátta sem hér hefir sætum, eru trygðir allir kostir átt sér stað, snúist upp í ba^- núverandi kjördæmaskipunar. áttu gegn efri deild þingsins. Það er trygður réttur og að- Hér fer á annan veg, einmitt staða héraðanna, hin traustustu vegna þess, að efri deild er takmörk sett fárra-manna-veld- sannari mynd þjóðarviljans held inu og flokksæsingum, sem ur en neðri deild. En hversu kostur er á. Á einstökum kjör- heitt sem sumir kunna að ó=ka dæmum er sú ein breyting gerð eftir breytingu á deildaskipun- í frv., að bætt er við tveimur inni ,svo að störf deildanna eða þingsætum í Reykjavík. Nú þingsins þurfi ekki að lenda í koma 3 þús kjósendur á hvern öngþveiti, þá er hitt jafnvíst, að Rvíkurþm., en með 6 þm. er sú breyting fæst ekki fyr en Reykjavík sett á bekk með þeim ; um leið og gerð er breyting á einmenningskjördæmum, sem, kjördæmaskipuninni eitthvað í hafa flesta kjósendur. Koma þá, þá átt, sem hér er um að ræða. 2 þús, kjósendur á hvern af 6 Eg hefi gert ráð fyrir, að deilda- þm - skifting verði þannig, að sam* , einað þing kjósi efri deild, og er En höfuðbreytingin frá Þv'í. það fyrirk0mulag raunar harla sem er, eru uppbótarsætin eða landkjörið, eins og mætti kalla það, sem heimilar alt að 12 þingsæti til jöfnunar milli flokka. nærri hinu, að hafa einungis eina málstofu. En eg býst við, að deildaskiftingin sitji nokkuð fast í hugum manna, og hefi því lagt til, að aðeins fjárlög og fiár Þessi «11. er í fullu samræmi! aukalög verði rædd í sþ. Að við þróun kjördæmaskipunar- innar og kosningaréttarins hér á því má verða tvöfaldur sparn- aður. Þingtími sparast svo uni landi. Núverandi skipulag á upp munar- Einni spaiast á fjár tök sín á þeim tíma þegar kon- ungsvaldið trygði aðstöðu sína með því að eiga 6 þm. í ed. Þegar því valdi lauk var tekið upp landskjör, sem gat ekki haft aðra skynsamlega þýðingu en þá að jafna nokkuð með hlut- fallskosningu niðurstöðu kjör- dæmakosninganna. Nú er það ekki nema spor veitingum, því að það verður ekki komið fram eins mörgum vafasömum till. meðal 42- þm. eins og kannske í 14 ms"-" deild. Þeir, sem því gera sér á- hyggjur út af nokkurri þing- manna fjölgun, ættu fyllilega að geta huggað sig við þessa j breytingu, sem felur í sér marg- ! faldan sparnað á við kostnað af að skift sé á landkjörnu eins og nokk1"11111 nýjum Þm- | Um kosningarrétt til Alþmgis eru sömu ákvæði og í eldri frv. hafa það nú er alt að 12 manna landskjöri. Þetta er eðlilea hró- un, og miðar altaf í hina sömu ! °S samilomulag virðist átt, að jafna áhrifavald kjósend- náðst um» meðal a ía 0 a’ anna í landinu á stjórn og þing. Þau ákvæði, að fella m ur re_ Þessi stefna er sem þungur, ó- indamissi vegna s\ei ar. u mótstæðilegur straumur, og fell, °s kosningarréttur er æi ur ur ætíð í hina sömu átt, í átt- nlður 1 31 ar’ ina til jafnræðis. j Eg hefi ekkert fullyrt um ó- Sú skipun er að vísu gerð, að skeikulleik þessa frv. Frv. er 1 málamiðlun, og það má vitan- lega breyta einstökum atriðunr, j ef um semst. En eg hygg, að í jhöfuðdráttum séu tekin réttmæt uppbótasætin skuli með nokkr- um hætti skiftast niður á héruð utan Reykjavíkur. Er það gert til þess að auka áhrif hinna strjálu bygða, sem á ýmsa lund , tillit í allar áttir. Eg get þó standa höllunr fæti gagnvart þéttbýlinu. Það verður ekki um það kvartað, að bygðavaldinu sé gert lágt undir höfði í frv. Ekki verður heldur um það kvartað, að áhrifunr bændastéttarinnar á nefnt eina breytingu, sem eg Irefði gjarnan viljað taka upp, en hefi þó sleppt til þess að fjölga ekki ágreinsatriðum, en það er ákvæði um þjóðarat- kvæði, sem skylt væri að hafa irnir úr viðureign hinna síðustu tveggja ára um þetta mál. Þró- unin hefir jafnan gengið í jöfn- unarátt. Frá því að byrjað var j að skifta veldissprota kosning- anna upp á milli þegnanna, þá hefir jafnan stefnt í þessa átt, og mun ekki linna fyr en að fullu eru jöfnuð áhrif þegnanna. Þegnarnir hafa smátt og smátt verið afklæddir öllum manna- mun. Réttinn til íhlutunar eiga nú allir takmarkalaust. Ætterni skiftir nú engu máli, eins og þó var lengi vel. Trúarbrögð ekki heldur. Jafnvel ekki auðurinn, sem öflugastur skorður setti um langt skeið. Kynferðismunur er ekki gerður lengur, þegar um kosningarrétt er að ræða. Alt hefir þetta verið jafnað fyrir langa baráttu frjálslyndra manna. Fastast var staðið á móti því að sleppa öllum eigna- og skatt-skilyrðum fyrir kosn- ingarrétti, og voru þau ekki felld niður hér á landi fyr en á þessari öld. Um slíka hluti höfóu Rockdale-vefararnir, frumherj- ar samvinnumanna, forustuna. í þeirra félagi, þótt fjárhagslegt félag væri, voru allir gerðir jafn- ir, löngu áður en slíkt jafnræði sigraði í stjórnmálunum, hvað þá heldur í fjármálunum, eins og t. d. hlutafélögum og öðru slíku skipulagi verzlunar- og atvinnumálanna. Einstakling- arnir eiga að hafa jafna aðstöðu til að ráða og sá munur einn að eiga sér stað, sem manngildið veldur. Það er manngildið og málstaðurinn, sem á að skapa meirahlutann. Hans hátígn þjóðarviljinn, er hinn eini trausti grundvöllur undir nú- tíma þjóðskipulagi. Um þetta alt er eg í fullu samræmi við yfirlýstan vilja þess flokks, sem eg vinn fyrir, þó að vera kunni, að flokks- menn vilji gera á aðra skipun um einstök atriði. Eg er í fullu samræmi við grundvallarreglu fulltrúa ' Framsóknarflokksins í kjördæmanefndinni, sem vildu gera rétt kjósenda um áhrif á Alþingi sem jafnastan og tryggja rétt hinna gömlu kjör- dæma til fultrúavals. Eg er og í fullu samræmi við allan anda framsóknarinnar á öllum tím- um. Að lokum vek eg athygli á því að þetta þing hefir óvenju- lega möguleika til að valda jöfn- un meðal þegnanna, bæði um atkvæðisrétt og eins um lífs- kjör og aðstöðu ,einmitt á þess- um krepputímum, þegar heilar stéttir stynja undir okinu. Að vísu verður aldrei komið á full- um jöfnuði. En viðleitni í þá átt að jafna áhrif manna og aðstöðu í lífinu er alveg sér- staklega viðfangsefni þessa þings. Það er ekkert eitt mál til, sem lieiti “réttlætismálið”, aðskilið frá öllum öðrum mál- um. Réttlætið er það Tjörefni, sem gefur öllum þeim málum, sem eiga framtíð fyrir sér, sinn kraft. Og sá einn getur talist berjast hinni góðu baráttu, sem þekkir réttlætið í öllum þess myndum. Möguleikar þessa þings eru miklir. Ef þingið sinnir þeim kröftum, sem nú sækja á, þá getur það orðið eitt hið merkasta þing, sem háð hef- ir verið um langt skeið. En þetta verður hvorki fyrir hótan- ir né harða viðureign, heldur því aðeins, að réttlætið dragi hv. þm. til sín með segulafli og hugir þeirra þiðni við þess heil- aga eld. — Tíminn. BRÉF TIL HKR. Góðu herrar; Eg býst við að ykkur þyki eg vera lélegur innheimtumaður. Þið hafið ekkert heyrt frá mér í allan vetur. Sú þögn mín var ekki af því að eg hafi gleymt “Hkr”. eða íslenzku blöðunum. Kreppan hefir gert vart við sig hér á Mikley sem annars- staðar — ekki sízt á s. 1. vetri og ofan á hana bættist það að fiskveiði, aðal atvinnuvegur okkar eyjar-manna brást til- finnanlega. Þó eru menn ekki svo langt leiddir, að þeim brá í brún er þeir lásu í blöðunum Þér sem notið TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgðir: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA var hann á dekkskipum, og róðra stundaði hann stöku sinn- um af Tanganum. Sumarið 1892 fluttist Þorlák- ur til Canada með heitmey sinni Steinunni Magnúsdóttir. Sett- ust þau að í Argylebygð. Gift voru þau þar að Brú, P. O., 30. okt. sama árs af séra Hafsteini Péturssyni. Á þessum árum var lítið um vinnu í Argyle og lágt kaup og ekki land að fá þar nema kaupa það. Dvaldist ~ _ - _ :---— þeim í Argyle fram að aldamót- bvað akuryrkju húsabyggingu, um. lausapening og fjárhagslegt á- c i imn . , . stand viðvíkur. ' Sumarið 1900 toku þau sig UPP og urðu Guðjóni Vopna og Aldrei hefði Þorláki miðað Kristjóni Pálssyni samferða svona áfram, aldrei sózt svona hve illa þau væri stödd, og al- vestur til Vatnsdalsnýlendunnar. vel á brattan, aldrei afrekað svo einróma En Þe§ar þangað kom leizt Þorl- miklu verki ef hann hefði ekki áki ekki á land það sem þá var átt eíns myndarlega og dugnað- til taks, og hefði farið þaðan arsama konu sem Steinunn Mag strax hefði peningar verið til og núsd. hefir reynst honum. For- nokkur hugmynd um hvert fara eldrarx Steinunnar voru ^gnús skyldi. Sumpart vegna tilmæla Jónsson, Jónssonar er lengi bjó vina og til þess að vera í ná- á Keldu í Mjóafirði vestra og menningálitið varð það: að íslenzkt þjóðerni vestan hafs biði óbætanlegt tjón ef blöðin hættu að koma út. Eg hygg að töluvert af eldra slenzka fólkinu í þessu landi, lesi ekki Ensku sér til gagns. tjqA fniir vrAi hví pinso^ hlind- byssi samlanda sinni festi Þorl- Ingunn María Bjarnadóttir, ná- urm“ur^ ir^mar sl81- »é, sKUd Gís,. Glshryn, gamla er fram í myrkri ef blöðin hættu. !Bygðl hann á 1)VÍ °S set-tist Þar lengi bjó raunsnarbúi á Árnmúla Sumir vilja sameina blöðin og f t4’Sept‘ árið 190°’ hvar hann við ísafjarðardjúp. hafa aðeins eitt blað. Hvort það ’ Þessi hjón eignuðust átta börn er heppilegt, verða þeir að Það sem að ofan er skráð er dóu þrjú í æsku en fimm eru á dæma um sem meiri dómgreind tekið svo að segja orðrétt a* lífi. Nefni eg þau sem fylgir: var gefin en mér var úthliítað. blaði sem Þorlákur heitin Árna- Gunnhildur, gift hérlendum Þó finst mér að þar sé einu'son hafði skrifað sjálfur. Sýnir manni, búsett nálægt Spy Hill, auganu hætt nema vel fari, að Það hvar hann hefir lagt leið Sask., Petur, ógiftur; Gústaf þurfa að sjá það sem tvö augu sina þar til hann nemur staðar Magnús, ógiftur; Hólmfríður sáu áður. ber við Qu ’Áppelle dalin fyrir May, gift hérlendum manni, bú- Allir sem blöðin kaupa og meir en 30 ~árum síðan- “Qu sett í námunda við Whitewood, skulda þeim hafa góðan vilia á ’APPelle” er frakkneska og þýð- Sask., og Árni Stefán, ókvænt- að borga þau — og eg veit þau lr “Hvenkallar?” — 1 sem fæst- ur. Stúlkumar og Arni útskrif- aðeins að þau um orðum niætti segja að Þorl- uðust sem skólakennarar. Öll ii v-ii.- i . hafi eru þau hin mannvænlegustu og verða borguð geti beðið eftir því. Mörgum ákur hafi heyrt kallið hvkia blöðin <lvr og lialda að skl"? »að 08 f"n,ilð sl* knnSa" foreldrum slnum tii sórna. Ekkj- það yrðu fleiri kaupendur og a»'«» [ té .sltt bezta að ríði og an með sonu sina þrjá stunda betri skil ef þau vteri ódýrari dað tll.,1'am,K,rslu SOT slnna nú »"lð- <Ekkl 1111111 skal-ð 'J1™ og mun það ilit vera þes, virði ann; somasamlegast og svo er skyldi hér, þvi synir þr.r það að það væri betur athugað. Undanfarna daga hefi eg hitt að máli alla kaupendur “Hkr”., á Mikley og mér finst réttmætt unni öllu er íslandi og fslending- , „ . ^ . I um var til sóma, ljóðmæli voru að eg skrifi H r. um rð vin mesja yn(ji. Eins og mörg- samlega álit þeirra i sambandi um góðum Qg gömlum íslend. við blöðin, um leið og eg sendij.ngum veittist honum ekki erfitt henni nú nokkra dali sem nienn i að glá saman vísu> hepnaðist góðfúslega borguðu, ásamt lof- stundum Vel með tækifærisvísu, orði um meira eins fljótt og máttur allur brást lífið sjálft fylla). Með hluttekningu í sorg aftur í skaut eilífðarinnar. og missir ekkjunnar og systkyn- Þorlákur var greindur vel, anna. O. G. O. SÝNING Jóns Þorleifssonar. mögulegt væri. Jón Þeirleifsson málari hefir því niiður hefi eg ekkT við reist sér bástað við Kaplaskjóls- hendina neitt af þeim, en hér er veS skamt \estan við \erka- Að endingu bið eg ykkur allra eln hestavísa er hann nefnir nianna bústaðina. Hefir hann í heilla og óska að lengi lifi ís- lenzku blöðin “Hkr.” og “Lögb.” hér vestan hafs til viðhalds ís- lenzku þjóðemi. Ykkar með vinsemd, J. K. J. ÞORLÁKUR ÁRNASON Tantallon, Sask. Þess var getið í blöðunum fyrir nokkru, að Þorlákur Áma- son bóndi að Tantallon, Sask., hafi látist 7. (sjöunda) marz s.l. rúmlega sjötugur að aldri. Hraustur hafði hann verið alla húsi því rúmgóða vinnustofu. Nú um páskana heldur hann sýningu í vinnustofu sinni á málverkum þeim, er hann hefir unnið að og fullgert undanfar- in missiri. Alls eru þarna um 50 myndir. Það er skemst frá að segja um sýningu þessa, að hún er fjölbreytt og hin athyglisverð- asta, fjölbreytt vegna þess, hve málarinn hefir valið sér margs- Var Þorlákur að eðlisfari hóg- konar verkefni, en ekki síður vær og stillingamaður hinn vegna hins, að myndir sýning- mesti, hinn vandaðasti í orði og arinnar eru gerðar á umbreyt- verki. Dugnað, ráðdeild og hygg ingaskeiði þessa listamanns. Snót: Þó að grjótið þeki veg, Þar um hót ei raupa, Er hún Snót mín yndisleg Ofur fljót að hlaupa. Góðan flýtir hefir hún, Hlaðin nýtum þokka, Er að líta á búkin brún, Með blesu hvíta og sokka. æfi þar til þrjú síðustu árin. Lifa indi hefir hann átt yfir að ráða ^ þegar almenningur hann ekkjan og fimm uppkomin Ief dæma skal af búsýslaninni kyntist myndum Jons var hann börn I því búið heimilið, er talandi allemhæfur í meðferð og efms- Þorlákur Árnason var fæddur ! vottUr Þess- Mun Það vera með vali. Sífeldar sólskinsmyndir. þeim myndarlegustu í bygðinni Frh. á 7. bls. þing og stjórn sé af þessu nokk- eftir föstum reglum. Eg fæ ekki ur hætta búin. Áhrif bænda- stéttarinnar eru trygð, svo sem bezt má verða af því, að 44 þúsund manna vinna að land- búnaði hér á landi, en 15 þús- und að fiskveiðum, 7 þúsund að iðnaði, önnur 7 þúsund að verzl un, og þaðan af færri skipa aðr- betur séð en að slík ákvæði trygðn hvað bezt, að meiri hluti þjóðarinnar fái að ráða í hinum stærstu málum. Undirstöðuatriði stj.frv. eru bæði hinar landfræðislegu á- stæður og héraðskifting, sögu- leg þróun-kjördæmaskipunar og ar stéttir. Það er þessi stað- kosningaréttar og megindrætt- Þegar trén standa hlaðin á- vöxtum, lúta limarnar blíðlega niður. Þegar góður maður rís til tignar og metorða. beygir hann sig niður til að hjálpa öðr- um. ' * # * Hefðu kettirnir vængi, þá væri enginn titlíingur framar í loftinu; hefði hver maður það, sem hann óskar sér, þá hefði enginn neitt. á Skarði í Gönguskurðum í Skagafjarðarsýslu, 31. júlí 1862. Foreldrar voru Árni Símónarson bóndi þar, Árnasonar (er eitt sinn hrapaði í Drangey og bein- brotnaði mjög). Móðir var Gunnhildur Þorláksdóttir, Hall- j grímSsonar frá Hámundarstöð- um í Eyjafirði, Þorlákssonar, ■ dannibrogsmanns í Skriðu. En móðir hennar var Hólmfríður Baldvinsdóttir prests á Ufsúm í Eyjafirði. Vorið 1863 fluttist Þorlákur með foreldrum sínum á næsta bæ, Instaland, og ólst þar upp til 21 árs aldurs. Ekki var hann settur til menta (nema læra kverið) enda voru engir skólar komnir þá — en algenga vinnu lærði hann sem tíðkaðist • á sveitabæjum á því tímabili. Sjómaður þótti hann allgóður. Vorið 1884 brugðu foreldrar hans búj og fluttu þá vestur á ísafjörð. Með fjölskyldunni þar var Porlákur í 8 ár og stundaði hversdags vinnu sem fáanleg var, mest þó kaupstaðaryinnu, upp og framskipun, og svo fisk- verkun, part úr tveim sumrum Eins og að aka án auka hjól gjarðar— Sá maður er enga peninga hefir á banka á hið sama á hættu og sá er ekur án aukahjólgjarðar. Hver og einn ætti áð hafa sparisjóðs innlegg—óhult og ábyggilegt vaxtafé sem einnig er peningar. er á þarf að halda. Peningar þannig vaxtaðir eru ávalt hand- bærir, falla ekki í verði en ávaxtast um prósent. Yður mun falla viðskiftin við Royal The Royal Bank of Canada Höfuðstóll og varasjóður $74,155,106 Eignir alls yfir $700.000,000 t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.