Heimskringla - 10.05.1933, Side 8

Heimskringla - 10.05.1933, Side 8
8. SÍÐA. HEMISKRINGLA WINNIPEG, 10. APRÍL 1933 Urvals fatnaður KARLMANNA á hinu sanngjarnasta verðí bíSur ySar í verzlun— Humphries Ltd. 223 Portage Ave. \1ð Liggett’s hjá Notre Dame FJÆR OG NÆR. 1 tilefni af 80 ára afmæli Sig- urðar Jónssonar Vídal á Fitjum í Hnausabygð, var honum hald- ið veglegt og verðskuldað sam- sæti, laugardaginn 6. maí, af sambygðarmönnum hans. Sig- urður kom til Nýja-íslands árið 1887 og hefir búið þar síðan. Að tækifærið væri gripið á af- mælisdaginn, að votta honum Ragnar H. Ragnar píanó- kennari heldur samkomu með nemendum sínum 25. maí næst- komandi. Aðstoða hann Miss Jenny Dahl og ungmennakór J. B. er stjórnað verður af Miss Salome Halldórsson. Mr. Ragn.- ar er svo þektur orðin sem píanóleikari í þessum bæ og þá auðvitað ekki sízt meðal ís- Skemtilegra kvöld í þessari viku verður hvergi í bænum fyr ir íslendinga en föstudagskvöld- ið í Sambandskirkju-sal. Auk fiölbreyttrar skemtiskrár í söng, listdansi, upplestri og eg veit ekki hvað miklu fleira, verður leikur svndur þar í einum þætti, sem sagt er. að öllum komi í gott skap. Eru 9 konur leikend- ur, úr einni deild Kvenféiags Sambandsrafnaðar . Flestar af þeim kváðu þær sömu og skop- leiki hafa áður sýnt, sem efn- ið í hefir verið tekið úr dag- legu im manna, er við öll þekkj- um. í»að getur vel verið, að þú eða eg, séum leik persóumar. Það skyldi enginn fyrir neitt taka um það. Á einu er eng- inn vafi. Ef þú verður þama muntu hlægja meira og hjartan- legra, en þú hefir gert, síðan kreppan byrjaði. Sjá auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu. * * * Séra Rögnvaldur Pétursson messar í kirkju Sambandssafn- aðar í Winnipeg næstkomandi sunnudag (14. maí). * * * i morgun lagði Thor Brand héðan úl bæ af stað norður til Churchill, þar sem hann býst við að vinna í sumar. og konu hans Kristínu Gríms-jlendinga, að óþarft er að mæla dóttur frá Refsteinsstöðum í Víðidal vináttu og virðingu þá, er þau hafa sakir mannkosta og manndóms unnið til, er ekkert óeðlilegt. Starfi þeirra í þarf- ir bygðar og allra góðra mála mun saga Nýja-íslands skýra frá á sínum tíma. í trúmálum hafa þau stutt af dug og dáð Únítarastefnuna í bygð sinni. Sigurður er fæddur 6. maí j 1853 á Kambhóli í Víðidal. Börn Sigurðar og Kristínar eru fimm á lífi og öll hin mannvænleg- ustu. Eru nöfn þeirra: Sigur- rós, Sigvaldi, Rögnvaldur, .Stein- i unn og Gestur. i Heimskringla sendir hinu átt- iræða ungmenni hugheilar af- mælisóskir. * * * dyeino SPECIAL Dry Cleaning Prices Again Reduced at QUINTON’S Men’s Hats h r\ Cleaned & Reblocked Telephone 42 361 . . . everybody does Séra Guðmundur Árnason messar á Lundar næstkomandi sunnudag (14. maí). Ársfund- ur safnaðarins verður haldinn eftir messu. Æskilegt að fólk jölmenni. * * * Mr. Sigurmundi kaupmaður Sigurðsson frá Árborg, Man., kom ásamt fjölskyldu sinni til bæjarins s. 1. mánudag. Er hann að flytja noður til Chur- chill alfarinn. Mr. Sigurðsson er aldraður maður. En atorkan og kjarkurinn virðist ekki hafa elzt mikið, þó vissulega hafi á hvorttvekkja reynt um dagana, þar sem hann leggur nú ótrauð- ur út í að heyja nýja baráttu í frumbygð, sem ætla mætti að hinna yngri æfintýramanna biði. En íslenzku frumbyggjarnir sér gömlu kunna líklegast illa við að standa aftarlega í fylkingu, hvað sem aldrinum líður. Hkr. óskar Mr. Sigurðsson og fólki hans góðrar ferðar og bjartrar framtíðar á hinum nýju slóðum. * * * P. K. Bjarnason frá Árborg, Man., er staddur í bænum. ÆTTATÖLUR Þeir menn og konur sem a£ ís- lenzku bergi eru brotnir geta fengið samda ættartölu sína gegn sanngjömum ómakslaun- um með því að leita til mín um það. GUNNAB ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 REYKJAVÍK — ICELAND með þessari samkomu. Birtist auglýsing um hana þar sem nánar verður frá henni skýrt, í næsta blaði. * * * íslenzki kvennakórinn hefir næstu söngæfingu í J. B. skóla 17. maí, kl. 8 að kvöldi. * * * John J. Arklie, R.O. sérfræð- ingur við gleraugna gerð og mæling á sjón, verður staddur á eftirfylgjandi stöðum: Como Hotel, mánud. 15 maí. Riverton Hotel, þriðjud. 16 maí. Árborg Hotel, miðvikud. 17. maí Eriksdale Hotel, fimtud. 18. maí Lundar Hotel, föstud. 19, maí. • * * Dr. A. V. Johnson, tannlækn- ir frá Winnipeg, verður staddur í Riverton þriðjudaginn kemur þann 16. þ. m. * ¥ * Kona getur fengi frítt hús pláss, fyrir að sjá um hrein- igerningu á part af húsi og þvo föt af einum manni, allir hlutir fylgja sem þarfnast til húshalds, furniture, þess utan: 2 rúm á fyrsta gólfi með furniture og gasstó. Prívat í bakparti, 8. dollara renta á mánuði. Listhafendur snúi sér til: S. Vilhjálmsson, 637 Alverstone St. Winnipeg. * * * Tvær gas eldavélar til sölu að ste. 4—668 Sargent Ave. Sann- gjarnt verð. * * * Fimm herbergja íbúð til leigu á fyrsta gólfi að 668 Alverstone St. Góður kjallari með góðu furnace. Góður bflskúr. Leiga $20 á-mánuði. Upplýsingar að 666 Alverstone — Sími 30 292. * # * Lesendur Heimskringlu eru beðnir að athuga auglýsingu Carl Thorlaksson, úrsmiðs. Hann er fluttur til 699 Sargent Ave., við hliðina á Lögberg. * # * ÁVARP OG AUGLÝSING ttUINTÖjj DYE W0RKS UMITED á?#0UCE,IK»^ seeooscoscosðsooeðososoccð Falcon Meat MARKET 731 Wellington Ave Phone 29 966 Chris Johnson, Manager >CCCCOQCOCOOSCCCCCCC<SCOSOer Farkostur Vandlátra Islenzkra Ferðamanna Reyndir ferðamenn vita að þeir njóta þæglnda og að- hlynningar á hinum miklu -Canadian Pacific eimskip- um. Vér ráðstöfum öllu aðlút- andi vegabréfum, verustöð- um o. s. frv. INNGÖNGU LEYFI Ráðstafanir eru gerðar fyr- ir inngönguleyfi, fyrir konu yðar, yngri börn eða kær- ustu til Canada. Leitið til W. C. CASEY 372 Main St. — Winnipeg Canadian Paciíic Sleamships Nú er loks til mín komið síð- asta hefti Iðunnar fyrir 1932. Kvöldvökur, 1—3 hefti yfir- standandi árgangs, er einnig nýkomið. Svo hefi eg einnig fengið skeyti um það að Eim- reiðin sé á leiðinni og mun að- eins ókomin. Þessi rit öll sendi eg ávalt til kaupenda tafarlaust er þau berast mér. Eg sendi nú reikning öllum þeim er skulda fyrir þessi rit, J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Winnipeg CARL THORLAKSON úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimasími 24 141 J; A. JOHANNSON Garage and Repatr Servioe Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repair and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. TENDERS FOR'COAL SEALED Tenders addressed to the undersigned and endorsed "Tenders for Coal,” will be received until 12 j o’elock noon (daylight saving), Mon- ! day_ May 22, i 033, for the supply of j coal for the Dominion Buildings and Experimental Farms and Stations, j throughout the Provinces of Manitoba, Saskatchewan, Alberta and British j Columbia. Forms of tender with specifications and conditions attached can be ob- j tained from H. F. Dawson, Acting i Chief Purchasing Agent, Department j of Public Works, Ottawa; H. E. Matthews, Distriot Resident Archi- j tect, Winnipeg, Man.: G. J. Stephen- j son, District Resident Architect, Rte- j gina, Sask.; Chas. Sellens, District | Resident Architect, Galgary, Alta.; | and C. F. Dawson, District Resident Architect, Victoria, B.C. Tenders will not be considered un- | less made on the forms supplied by the Department and in accordance with departmental specifications and conditions. The right to demand from the suc- cessful tenderer á deposit, not ex- ceeding 10 per cent of the amount of the tender to secure the proper ful- filment of the contract, is reserved. 'By order, N. DESJARDINS, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, April 21, 1933. einn eða fleiri árganga, og vil biðja menn að reynast nú dreng ir góðir, eins og að vanda. Það er að vísu erfitt árferði nú og peningaráð manna yfirleitt af skornum skamti, en góður vilji dregur hálft hlass og ef hlutað- eigendur geta ekki borgað alla skuldina nú í svip, þá reynið þó að senda mér einhvem part af henni. Eg vil ekki láta þessi tímarit lenda í rótlausu skulda- feni hér vestra. Fyr skal hætta vertíð og setja upp far í naust. Þessar bækur hafa mér verið sendar til sölu hér vestan hafs: Ensk-fslenzk Orðabók, eftir Rector Geir T. Zoega. Er þetta hin handhægasta og nauðsyn- legasta bók fyrir allan þorra Vestur-íslendinga. Er útgáfa þessi að miklum mun aukin og endurbætt frá fyrri útgáfunum, og brotið er mun stærra. Bókin er 712 bl.s í góðu bandi og kostar $4.75. Ljóðmæli Davíðs Stefánsson- ar, tvær bækur í skrautbandi. Verð $5.50. Davíð frá Fagra skógi ber nú víst kórónuna sem skáldjöfur núlifandi íslendinga. Stuðlamál 1—2 og 3 hefti. Er þetta mikið safn af alþýðlegum vísukevðskap (ferskeytlum). Þessi þrjú hefti eru alls 340 bls. og fylgja myndir af .nær því öilum höfundunum, en þeir eru alls 56. Mundi bók þessi kær- komin hverjum ijóðelskum manni eða konu. Verðið er $3 fyrir öll þrjú heftin, en sérstök hefti hvert $1.25. Harpa, úrval íslenzkra söng- ljóða, 232 bls, í skrautbandi. Verð $1.50. Ferðamínningar Sveinbjarnar Egilssonar. Þetta eru eflaust hinar merkilegustu sjóferðasög- ur einstaks manns sem út hafa komið. Alls er verkið yfir 800 bls. í stóru broti. Málið er lipr urt og frásagan öll hispurslaus og framúrskarandi greinileg. Verð' $5. Dauði Natans Ke-tilssonar. Á- takanlegur sorgarleikur (Trag- edy) í 7 sýningum. Höfundur- inn, frú Elín Hoffman, er dönsk kona, en ólst upp á íslandi í barnæsku, því að faðir hennar, C. Fisher, var þá um 15 ára skeið sýslumaður á íslandi, bú- setur að Bíldudal. Frú Hoffman talar og ritar íslenzku mæta vel og þekkir sögu okkar lands og þjóðar. Mynd af henni er fram- an við bókina. Verðið er 75c. Tarzan sögur. Þetta er ís- lenzk þýðing af hinum heims- frægu skáldsögum Edgar Rice Burroughs, sem hafa komið út á nær því allra þjóða tungu- málum. Eru þetta 7 bindi, alls 1376 bls. En þótt þetta sé alt heildarverk, þá er þó hvert bindi sérstök saga. Verðið er $4.25 öll sjö bindin, eða 75c hvert sér- stakt bindi. —8. maí, 1933. Magnus Peterson 313 Horace Ave. Norwood Man. Canada. * * • G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. Jipnmie Gowler’s Orchestra. — Þrenn verðlaun fyrir konur og Þrenn fyrir karla, að upphæð $5, $2 $1. * * * “Endurminningar” Friðriks Guðmundssonar eru til sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. Fróðleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aðeins $1.25. * * * Til leigu. Suite, 2 herbergi að 659 Lip- ton, rétt sunnan við Sargent Ave., og við sporbrautina. Enn- fremur framherbergi á neðsta gólfi með öllu tilheyrandi fyrir svefnherbergi. Umsækjendur spyrjist fyrir að 659 Lipton eða sími 71182. MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sambandssafnaflar Messur: — á hverjum sunnudegV kl. 7. e. h. Safnaflíirnefndin: Fimdir 2. og 4. fimtudagskveld 1 hverjum mánuðl. Hjálparnefndin. Fundlr fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuSl. Kvenfélagið: Fimdlr annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurlnn. Æflngar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjuiri sunnudegl, kl. 11 f. h. 'Hrein Hvítur Hinn framliðni ágætismaður var bláfátækur og átti í vök að verj ast, meðan hann lifði. En þeg- ar hann liggur í gröfinni, þá er íonum gefinn steinp — honum? ó nei! heldur reisa mennirnir sjálfum sér og hégómagirnd sinni minnisvarða. 5,000 manns safnaðist saman fyrir utan þinghúsið í Manitoba s. 1. laugardag til að mótmæla vinnulaunaskatti Brackenstjórn- arinnar . Stjórnin veitti þeim á- heyrn, en kvað skattinn ekki aftur tekinn verða. * * * Bæjarráð Winnipegborgar sam- þykti á fundi s. 1. föstudag, að gegna ekki Bracken stjórninni með að draga skattinn af vinnu- launum þjóna sinna. Svipað er sagt að fleiri félög hafi gert. PROVINCE OF MANITOBA INCOME TAX ORDINARY TAX AU individuals in receipt of income during 1932 in excess of the Statu- tory Exemptions are required to file returns and make payment of the tax in full, or a quarter thereof, on or before May T5th, 1933. Corporations and Joint Stock Com- panies are required to file retums and pay t&x infull on or before May 15th, 1933. STATUTORY EXEMPTIONS (INDIVIDUALS) Married Persons ....$1,500 Single Persons ....... 750 Dependent Children ... 500 Other Dependents (Maximum) ........... 500 (See Form 1A) HÓPFLUG ÍTALANNA YFIR ÍSLAND hefst 24. maí. Rómaborg, 12. apríl. Saskvæmt áreiðanlégum heim- ildum hefst hópflugið ítalska þ. 24. maí. Baldo flugmálaráðherra vérður fyrirliði fararinnar. Tutt- ugu flugbátar taka þátt í för- inni. Berlínarborg verður fyr- sti viðkomustaðurinn. —Mbl. “Seg þú, að steinar þessir verði að brauði!” Þessi orð má heimfæra upp á marga legstaði. SPECIAL TAX In addition to any other taxes which may be imposed, every person (other than a Corporation) in receipt of income from any source shall pay a tax of two per cent on said income, but the following persons shall be ex- empt from this tax. (a) Married Persons if total in- come or wages does not exceed 960 per annum or if paid at this rate thereof or under. (b) Single Persons if total income or wages does not exceed $480 per year, or if paid at this rate thereof or under. The method of payment respecting the Special Tax is as follows: (a) Commencing May 1, 1933, and thereafter, every employer, at the time the wages are paid, must de- duct two per cent from the wages of each employee who is paid at a rate in excess of above amounts (lnclud- ing subsistence) and must remit the amount so retained to the Admini- strator of Income Tax on or before the 15th of the month following, or (b) The tax of two per cent on in- come other than wages, in excess of above amounts, is based on 1932 in- come, and is due and payable by the taxpayer at the same times as the ordinary Income Tax. If the income for the year 1933 is found to be greater or less than the 1932 income an adjustment will be made within one month from the date of filing the 1933 retum. Complete information in regard to rates, etc., is þrinted on the forms, which may be obtained at all Tele- phone Offices in Manitoba or at the Manitoba Income Tax Office, 54 Lesrislative Building, Winnipeg (tele- phone 840 297). HON D. L. McLEOD, Minister of Municipal Affairs D. C. STEWART, Administrator of Income Tax SKEMTISAMKOMA undir umsjón einnar deildar Kvenfélags Sambandssafnaðar FÖSTUDAGSKVELDIÐ, 12. MAÍ 1933 kl. 8. e. h. í fundarsal kirkjunnar. Fjölbreytt skemtiskrá þar á meðal: Piano Solo, Mrs. H. Helgason. Gamanleikur í einum þætti. Leikendur 9 konur. Little Chink, musical recitation, Miss Doris Goodman. Ukranian Folk Dance. Flokkur ungra stúlkna í þjóð- búningi. Framsögn: Miss Gloria Sivertsen Solo: Miss Ólöf Hinriksson Crinolenes and Curls: Piano Solo: Miss Doris Goodman Vikivaka dans, tíu ungar stúlkur frá Seikirk í íslenzkum þjóðbúningi. Eigi getur ákjósanlegri skemtun en þessa, sem hér er til boða né ódýrari. Fjölmennið. Inngangur 25c. Tveir Samsöngvar Karalkór íslendinga í Winnipeg heldur samsöng í Sambandskirkjunni í Winnipeg Mánudagskveldið þann 15 þ.m. kl. 8.15 Hljóðfærasveit þeirra Pálmasons systkina aðstoðar flokkinn. Aðgangur 25c Hinn samsöngur flokksins verður í Samkomuhúsinu að Gimli Föstudagskveldið þann 19 þ.m. kl. 8.15 Dansað verður að söngskránni lokinni Aðgangur fyrir fullorðna 50c, en fyrir börn 25c

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.