Heimskringla - 12.07.1933, Síða 2

Heimskringla - 12.07.1933, Síða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. JÚU 1933 RÍKIÐ Á FJALLTINDUM ÞREM mig, en eg bjóst við að óreyndu. ------ Það er stór bygging með ágæt- Eftir Ragnar Lundborg um herbergjum, fögrum borð- sal og veitingasölum, er snúa út að litlu torgi, sem sýnilega er pólitískur miðdepill landsins. Fyrir nokkrum árum var al- þjóðafundur haldinn í Stokk- hólmi. Gestunum til virðingar , Gestgjafinn er maður vel fram- voru fánar allra, þjóðanna, er aður> er talar leikandi fronsku’ þar áttu fulltrúa, dregnir á Þýsku °g ensku' Þar fekk eg stöng á Norðurbrú. Þar var fáni miðdegisverð. sem vel hefði með bláum og hvítum feldi, en skjaldarmerki i miðjunni tákn- andi þrjá fjallatinda. — Hvaða fáni er þetta?, spurði einn kunningi minn. — Það er fáni San Marino, sagði eg. — San Marino — hvað er það? spurði hann aftur. Það var mentamaður, sem spurði. Sennilega hefir hann einhvern tíma eitthvað lesið um San Marino. En það var nú gleymt. Samtal þetta flaug mér í hug, er eg einn dag í Italíuferð minni, kom til Remini. Eg þurfti að koma þar á bókasafn. Er es hafði lokið erindi mínu, reikaði eg um bæinn, fór út að sigurboga Ágústar, og gekk fram hjá leikhúsinu. Fyrir framan leikhúsið er páfalík- neski. Undarleg tilhögun! Rétt hjá leikhúsinu rak eg augun í merki San Marino á skilti, sem hékk á óásjálegu húsi í hlið- argötu einni. Þaðan fer al- menningsvagn á hverjum degi til San Marino. Þá greip mig löngun til þess að heimsækja þetta litla fjalla- ríki. Jámbraut liggur milli San Marino og Remini. Eg kaus heldur almennin^sbflinn, sem fer hægara yfir, svo að eg gæti skoðað landið betur. San Marion er 61 ferkílómetri sómt hverju fyrsta flokks gisti- húsi, og vín s)l íranfleiðslu landsins sjálfs með matnum. Nú ætla eg að víkja máli mínu að því, hvernig San Mar- ino fékk nafn sitt. Einu sinni var — svona byrja sögurnar í öllum löndum, góður og guðhræddur, en fá- tækur maður Marinus að nafni. Hann var maður kristinn. Hann var steinhöggvari. Hann átti heima í Dalmatíu. Hann var sanntrúarmaður og landi Dio- cletianusar keisara. Vegna þess að kristnir menn voru of- sóttir, flúði hann ættjörð sína. Hann fór vestur um Adriahaf. Ef til vill var það þess vegna, sem hann fekk nafnið Marinus “sjófari”. Sumir segja það. Hann fór til Remini og fékk þar vinnu við hafnarvirkjun. Meðal samverkamnna hans var trúbróðir hans, Leo. Þeir urðu félagar. Báðir voru þeir duglegir verkamenn, en auk þess framúrskarandi vel siðað- ir. Ein sagan segir, að Leo hafi verið kristinn prestur. Má vera að hann hafi verið hvort- tveggja í senn. Um þetta eru ekki svo nákvæmar sagnir, enda ekki við að búast því að þetta var á síðustu tugum 4. aldar. Þegar þessi saga gerðist, var kristinn safnaðarstjóri í Rem- að stærð, og íbúar 14,000. |ini. Hann tók að sér þessa tvo Lengd landsins norður og suður|íélaga. Fyrir hans áhrif urðu er 13 kílómetrar, en það er 8 Þeir meira og meira ákafir í trú sinni. Marinus ákvað að draga sig út úr skarkala heimsins, og setjast að í Monte Titano. Hann var kunugur þar, því að hann hafði oft sótt þangað grjót í Vegurinn i öyggingar. Á hægri, Einn góðan veðurdag fór hönd sjást Appenninafjöll í blá- hann svo þangað, og tók sér kílómetrar á breidd. Þessar tölur nægja lesendanum til þess að hann geti gert sér nokkra hugmynd um smáríki þetta. Frá Remini til landamær- anna, er ein míla. liggur um láglendi. Til Jóns Einarsson er hann varð sjötugur 18. febr. 1932 Ljúft mér væri langan braginn leika á tónastrengi nú þegar útent efsta daginn ára sjötugs hefir þú. Stirð er tunga, stuttum orðum stamar fram með hásri raust; hugsun ei svo ör sem forðum, efnið tvístrast reglulaust. Man eg löngum lékum saman, líf og fjör í brjóstum hló; Þá að fordild gerðum gaman, glottum þar sem flónskan bjó. Unnum sögusögnum fróðum, sem að geymdi dáðríkt margt; dáðum söng og list í ljóðum, lífið kusum alt af bjart. Man eg tveir við tegldum saman timbrið fyrir náungann; höfðum þá af glensi gaman greitt ef áfram starfið rann. Yfirburði ávalt höndin átti þín í tökum snör, tilbreytinga eins var öndin orðfimari að skapa fjör. Nú mér auðnast fátt til frama— fjörið lagt á undanhald; þó skal víl ei lyndi lama — lengst af hæða ellivald. Aldrei verð eg vant við látinn, vistaskiftum tek með ró; því fer eg að búa út bátinn. Bráðum sigli á huldan sjó. Nú er milli vina víkin vaxtar-breið og töfum háð, þó skal aldrei ellisýkin okkar slíta sambands þráð. Meðan eigrum æfiveginn endast fornar minningar. Kannske hittumst hinumegin. Hinumegin! já, en hvar? Þótt að einatt ei;tin svipa örlaganna falli óvægt; mæli eg um og skýlaust skipa Skuld, að fara að þér hægt. Óska, Jangrar æfi þinnar auðnan skíni úr hverri átt; frjómagn andans fjölhæfninnar fljúgi á manndóms vængjum hátt. S. J. M. móðu, en á vinstri hönd sést út á Adríahaf í sjóndeildar- hringnum, ef skygni er gott. Svo beygir vegurinn til fjalls, og að stundu liðinni fer mað- ur yfir steinbrú. Áin sem brú- fyrst aðsetur í helli einum. Á þeim tíma var hættulegt að hafa verustað í Monte Titano, því þar leituðu villdýr sér að bráð. Sjómenn, sem lentu í sjávar- uð er, heitir Ausa. A miðri|háska, tilbáðu Neptún, og bri'mni er þrístrendur stein- færðu honum fórnir. En fjallið stöpull með áletruninni “Libert- as” (frelsi). Nú var eg kominn úr ríki Miissolini og í lyðveldið San Marino. Ekkert umstang var við landamærin, hvorki vega- bréfa né tollskoðun. Tollsam- band er milli San Marino og hins stóra nágrannaríkis. Þó Monte Titano var þeirra leiðar- vísir oft og einatt, því að það sást svo langt úr hafi. Og þegar sjómennirnir, er bjargast höfðu, gengu á fjallið, hittu þeir hinn kristna einsetumann, og hann sneri þeim til kristinnar trúar. Og nafn Marinusar var á vörum sjómanna um öll nær- var fljótlega hægt að sjá, að liggjandi höf. Pílagrímsferðir maður er kominn í annað land. Almenningsbíllinn staðnæmdist í Serravalle, og þar var her- mannasveit lítil. Einkennis- búningur þeirra er svipaður ein- kennisbúningi ítölsku hermann- anna, en borðalykkja bláhvít. Vegurinn liggur nú um frjó- samt land, með stórmyndar- iegum bændabýlum og, herra- görðum hér og þar. Aðallinn á mikið af jarðeignum San Marino . Margir smábændur eru þó í landinu. Og leigulið- ar aðalsmanna hafa góða leigu skilmála, og eru ánægðir með hlutskifti sitt. Nú verður vegurinn brattari. Og síðan kemur maður upp á hásléttu. Þar er Borgo Mag- giore, einskonar úthverfi höfuð- borgarinnar, en höfuðborgin heitir La Citta. íbúar hennar eru 2000. — Borgin stendur í hlíðahjöllum Monte Titano, er umlukt aldagömlum varnarmúr um, en yfir borgina gnæfa þrír fjallatindar. Á einum tindinum stendur kastalinn La Rocca, er eitt sinn var fangelsi — oft fangalaust. Stærsta gistihús La Citta heitir Albergo dei Titano. Þang- að fór eg. Þar fór betur um til hans urðu svo margar, að greið slóð myndaðist, undan fótum hinna guðhræddu, upp eftir vegleysum fjallsins. Loks barst fregnin um Mar- inus til eyrna tiginborinnar rómverskrar konu, sem átti heima þar í grend; en Monte Titano var í landareign henn- ar. Hún átti tvo syni, sem voru í h'fverði keisarans. — Eitt sinn, þegar þeir heimsóttu móður sína, heyrðu þeir getið um Marinus. Þeir gengu síðan á fjallið, til þess að refsa þess- um afvegaleidda afbrotamanni, sem vogaði sér í þeirra um- dæmi, að brjóta boð keisarans og prédika boðskap hins kross- festa. Þeir höfðu búist við að finna uppreisnarmann, sem með ofstopa æsti hugi manna. En í staðinn fundu þeir þarna alþýðiegan mann, klæddan verkamannafötum, er prédikaði á máli alþýðunnar fyrír hópi kyrlátra manna, er hlustuðu með athygli á orð hans. Þeir hættu við alt reiðital og hurfu heim. Nokkru síðar veiktust báðir. í þeirri von að hægt yrði að bjarga lífi þeirra, gerðl móðir þeirra boð fyrir Marinus, svo hann gæti beðið sinn guð um að þeir fengi aftur heiisuna. Er hann kom til hallar þeirra, lágu báðir fyrir dauðanum. Ver- ið var að undirbúa fórn til Apollo, er einnig var guð lækn- isdóma. Hinn guðhræddi mað- ur féll á kné og bað lengi og innilega, að þeir bræður mættu fá heilsu. Og hann varð bæn- hærður. Áður en Marinus yfir- gaf þá, höfðu hinir tveir róm- versku riddarar, móðir þeirra og fimtíu af heimafólki þeirra tekið kristna trú. Marinus fekk nú Monte Titano að gjöf. Á tindi fjallsins var reist kross- mark, 'er bar að eins áletrun- ina: ‘Libertas’! Skömmu síðar varð Kon- stantin einvaldsherra yfir Róma veldi. — Hann gaf kristnum mönnum trúarbragðafrelsi. Marinus gerði mörg krafta- gamla ríki, er staðið hafði á eigin fótum síðan á dögum Rómaveldis. Hann gaf til kynna að menn mættu ávalt treysta því, að hann bæri vinarhug í brjósti til San Marino. Eftir nokkurn tíma kom sending frá Mussolini til stjórn- arinnar í San Marino. Var það málvrk af honum, ér frægur listamaður hafði gert. Á mynd- inni bar Mussolini ekki annað heiðursmerki en stórkross hinn- ar San Marinsku orðu, er hann hafði fengið eftir heimsóknina. Þótti San Marinobúum mikið varið í hugulsemi þessa. Mynd- in hangir í höll yfirráðsins. Þar var mér sýnd hún. Og þar heyrði eg þessa sögu. Ráðhúsið er tíguleg bygging í gotneskum stíl. Farið er eftir glæsilegum stiga upp á fyrstu hæð. Granit-ljón vakir yfir inn- menn tóku marga ítala til fanga voru allmargir meðal þeirra frá San Marino, og sögðu þeir frá hvaðan þeir væru — þeir væru ekki ítalskir. — Skýrsla um þetta var send til Vínarbrogar. Og austurríska stjórnin lét ekki á sér standa að segja San Mar- ino formlega stríð á hendur. Það var ekki laust við að San- Marino-búar yrðu upp með sér af þessu. Eða svo virtist mér sögumaður minn líta á það mál. San Marino er ekki í tölu þeirra landa, sem aðhyllast af- vopnun. — Herskylda er frá 16—55 ára aldurs. f hernum eru 38 liðsforingjar og 950 ó- breyttir liðsmenn. Auk þess riddaralið og lífvörður ráðsins, 60 manns. Herinn er ætlaður til þess að stemma stigu fyrir innanlandsóeirðum, og vera til taks, ef óeirðir henda í næstu héruðum ítalíu. Maður verður var við hermenn í San Marino. öllu fólkinu í, en kölski hélt eft- ir hurðarhringnum og segir sag- an að hann hafi fleygt honum ofan í Heklugjá. Síðan þetta skeði, hafa víst ekki kölski né kirkjan sést í Hruna. Öðru máli er þó að gegna með hring- inn fræga. Svo sem fróðir menn vita varð atburður þessi réttu I ári síðar ea Lúther hóf siðabót- ina á Þýzkalandi (1517). ög- mundur Pálsson var þá biskup í gistihusinu veitti eg nokkrum i . 01 T, . . ... . ® ___ i Skalholti en Jon Arason á h.ðsforingjum eftirtekt, snyrti- ] jj5jum menni hin mestu, í óbrotnum smekklegum einkennisbúningi. ! f'eið nu og beið um lanSan Einn af þeim hafði tekið þátt tíma’ að ekki sPurðiat ti] hrings- í ófriðnum, og bar mörg heið-;ins’ þar tn komið var fram yfir ursmerki frá afrekum sínum niiðía átjándu öld eða 1755 er þar | hin miklu eldgos komu úr Kötlu _______ i í Mýrdalsjökli. Var það þá Eg reikaði um í bænum, og sá margt merkilegt. Gamalt og nýtt er þar í innilegu sambandi. Er maður hefir gengið gegnum hverfi, með gömlum, lágum ... „ skemtilegum húsum, kemur mU,ni þá verða ogurleg umbrot maður alt í einu að nýtísku lýð- 1 lðrum larðar þar f grend‘ Bað hann gæta vandlega staðar eina nótt að prestinn er þá var f Hruna dreymir að til sín komi hvítklædd vera og segi sér að innan skamms muni undar lega hluti að höndum bera, skólabyggingu. Skamt þaðan er mentaskóli landsins, sem að þess er hið forna og helga Tiokkri. er heimavletarskóli. Er Dr0ttlnSí,usu hatðl áðnr sta5ið. byggingin (rá 17. öld, en hefir °* muniil hann »á ,lnna l>ann veriö breytt til skólanotkunar. ema dyrsr,p er dottinn he,3i Þessi kenslustofnun er talin svo yar3veltt ,reisaS "r sa,ans klom. Þegar syndum spilt og gjálíft fólkið hafði gengið fram , ... yfir öll guðs vernduð takmörk, Með emlægum soknuði hvarf mundi hann lánsmaður verða og gæfan fylgja ef honum auðnqðist að bera þann dýrgrip er nú væri þrunginn bæna- krafti guðsbarna beðnum í Vaknaði ... , . ,, þá prestur og fanst sem hann ílla heima við hið gamaldags, nQ,ry,*,. „ ,* , „ ° , P, heyrði ominn af siðustu orð- góð, að margir ítalskir foreldr- ar senda þangað börn sín. Með einlægum söknuði 1 eg frá San Marino, og hinu ljúf- lynda, vingjarnlega fólki þar. Það síðasta sem eg sá í “La Citta”, var stór bíll með há- yaðasömu skemtiferðafólki er hinni glötuðu kirkju kom fra Remini. Það fólk átti mikilfenglega umhverfi, í lýð- veldi hins heilaga Marinusar. Lesb. Mbl. HRINGURINN FRÁ HRUNA verk. Hann hafði vald yfir ganginum, á fyrstu tröppunni. dýrum merkurinnar. Úr öll- Á fyrstu hæð eru tveir salir, um áttum komu pílagrímar til annar fyrir æðsta dómtsólinn. í Monte Titano. Þar voru bygð ráðssalnum er opin eldstó úr klaustur, hvert af öðru. Öll hvítum marmara, og eru í mar- voru þau undir stjórn Marinus- maranum mótun skjaldarmerkja Þetta var upphafið að lýð- j hinna fimm sveitarhéraða, sem ar. veldinu San Marino. Uppruni þess stafar ekki frá yfirgangi eða misrétti. Ef til vill er það þessvegna sem það hefir feng- ið að standa og halda frelsi sínu og sjálfstæði gegnum aldirnar. Keisaradæmi hafa molnað í rustir, en ríki Marinusar stend- ur réttum fótum. Hann komst eftir dauða sinn í helgra manna tölu, og hefir að sögn hinna rétttrúuðu, gert mörg krafta- verk, eftir dauða sinn, hjálpað mörgum, er verið hafa nauðu- lega og í hættu staddir. Napoleon dáðist mjög að San Marino og var um alla sína veldisdaga vinur og vemdari þessa lýðveldis. Einn góðan veðurdag fyrir nokkrum árum, kom bíll akandi til La Citta. í honum var ein- valdsherra ltala, Mussolini. Eng- inn vissi fyrir um þessa heim- sókn “II Duce”. Var honum tekið sem virðulegast. En und- ir niðri varð almenningur hræddur um, að nú væri úti um frelsi ríkisins. En svo var eigi. Mussolini vildi aðeins sýna umhyggju sína fyrir hinu æfa- í ríkinu eru. Yfir fjórum dyr- um salarins standa þessi fallegu einkunnarorð, með stórum stöf- um: “In votis dirimendis sequa- nimitas” Við ólíkar skoðanir umburðarlyndi. .— Á torginu fyrir framan höllina er mikill brúnn stöpull, og er á honum líkneski frelsisgyðjunnar, úr hvítum marmara. Bústaður stjónarherrans er ó- ásjálegur að ytra útliti, en tígu- légur að innanhúss búnaði. Vitaskuld kom eg í dómkirkj- una, sem bygð er í karinthisk- um stfl. Þar er Kristsmynd og postula-myndir af hinum heil- aga Marinusi. Helgiskrín hans er og í kirkjunni. Á stórhátíð- u mer skrín hans borið í skrúð- göngu um borgina. Þar tók eg og sérstaklega eftir minnis- merki, yfir “föður ættjarðarinn- ar”, stjórnmálamanninn Anton- io Onofsi. Við kirkjudyrnar er marmara- plata með áletruðum nöfnum þeirra San Marinobua, er féllu í heimsstyrjöldinni. Allmargir höfðu gengið í ítalska herþjón- ustu. Eitt sinn, er Austurríkis- unum og sjá á eftir hinni hvít- , klæddu veru út úr herbergisdyr- unum. Skömmu síðar skullu yfir eld- ______ | gosin og öskufallið mikla, mátti heyra dunurnar og dynkina og Eitt af örðugustu viðfangs- finna u^brot jarðarinnar. Mint- „.num-eem við þekkjum til á ist þá presfur draumsins og þessari planetu er að segja sögu draumverunnar, hver svo sem af hringi, og þó um ómerkilegri hún vera mætti Varð honum þá dýrgrip sé að ræða, heldur en reikað þangað er hin fQrna hringinn úr kirkjuhurðinni í kirkja hafði gtaðjð Finnur hann Hruna, sem kölski sjálfur varð þar hring einn mikjnn Qg forn_ til að fleyja í burt eða týna. legan sýndj hann sóknar_ Það vita nú orðið nokkrir fræði- mönnum hringinn> og varð eigi menn, að allir hringir eiga eitt- langt til unz sannað var að þar hvað sameiginlegt við eilífðina, væri hurðarhringurinn úr hinni sem sé að þar er hvorki upp- lornu og horfnu Hruna kirkju> ai né endir. þvf gripurinn hafði verið hin Eftir því sem annálar herma, mesta gersemi. Ekki þótti þó mun það hafa fyrir borið árið einleikið að hringurinn skildi 1518, að fólk tók sér þá til berast með öskufallinu frá skemtunar að dansa í kirkjunni Kötlu á þann blett einmftt er í Hruna. En er nokkuð var af- hin forna kirkja hafði áður liðið lágnætti og dansgleðin var staðið. Töldu menn víst að í algleymingi, þá heyrir fólkið annað hvert ætti kölski þar sér til mikillar undrunar fótatak einhvern þátt í eða að öðrum úti fyrir, og þungt til jarðar stig kosti að einhver töfrahelgi og i«. Er í sömu svifum þrifið ó- kyngi kraftur fylgdi hringnum þvrmilega í hurðarhringinn, sjálfum. því vani var það á þeim döguml Hefir það og heldur þótt rétt_ á íslandi að hafa hring í ollum ast því hringur sá er hér um meiri háttar hurðum, líkt og nu j ræðir> kvað til vera enn þann t:ðkast að hafa hring í nefinu: (lag f áag. Hefi eg það sfðast á bolunum hér vestan hafs á^til hans spurt, að flutst hafi tuttugustu öldinni. En af dans hann hér Vestur um haf, árið fólkinu er það að segja, að allir vildu sem fyrst komast út úr kirkjunni, en þess var enginn 1879. Fullyrða þær fréttir sam- tímis að lán og hamingja hafi jafnan fylgt þessum merkilega kostur. En fyrir utan | dýrgrip eða eigendum Jians. Var því sem sé trúað, og er víst trúað enn að öll helgidýrð hinn- ar sokknu kirkju, hafi lagst til hringsins og fylgi æ síðan. Munu þeir hafa verið mun fleiri sem trúðu því að helgi kirkju hafi verið því valdandi að Hekla gamla varð að skila honum aftur á sinn stað nákvæmlega á blettinn, hvar aít hafði sokk- ið nema hringurinn helgi. En hvar er hringurinn nú? M. J. kirkjudyrnar var með dimmri röddu kveðin vísa þessi er land- fleyg var síðan æðimikið fram á 19. öldina. Held eg mér í hurðarhríng hver sem það vill lasta. Nú hafa kappar kveðið á þing kemur til minna kasta. Skeði þó það sem bæði þjóð- sagan og leikritið herma frá, að í sama bili sökk kirkjan með

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.