Heimskringla - 12.07.1933, Page 4

Heimskringla - 12.07.1933, Page 4
4. SIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. JÚU 1933 pcimsknngla (StofnuO 18S6) Kemur út á hverjum miOvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 8S3 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg Talsimi: 86 537 VerB blaðsins er $3.00 árgangurinn borgist fyrlrfram. Allar borganir sendist: THE VTKING PRESS LTD. RáOsmaOur TH. PETURSSON 853 Sargent Ave., Winnipeg Uanager THE VIKING PRESS LTD. 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Vtanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA 853 Sargent Ave., Winnipeg. “Heimskringla” is publislied by and printed by The Viking Press Ltd. 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Telephone: 86 537 I WINNIPEG, 12. JÚLÍ 1933 FÚLEGG EINARS í síðasta blaði Lögbergs birtist svo lúa- lega skrifuð grein, eftir Einar P .Jónsson, um ummæli þau er í Heimskringlu stóðu um Sigurð Skagfield, eftir söng hans ný- lega í Sambandskirkju í Winnipeg, að menn hafa spurt hvern annann hissa, hvernig á öðru eins fúleggjaklaki standi. Því sem í Heimskringlugreininni er sagt um Sigurð, er reynt að gera lítið úr með því að það sé skrifað af manni sem ekk- ert vit hafi á söng. Af söngþekkingu vorri, dettur oss ekki í hug að miklast, en hvað sem henni h'ður, erum vér þó á því, að Einari verði ógreitt um að sanna mönnum söngþekkingu sína með því, að hlada fram, að Sigurður Skagfield sé ekki söngmaður. I Það er langt frá því að vér álítum að Sigurði kagfield geri hið minsta til hvað við Einar segjum um hann. Söngur hans mælir með sér sjálfur hvar og hvenær sem er. En það er vegna tilgangsins, sem að baki þessu ritsparki Einars leyn- ist, að því er svarað. Eftir fyrsta söng Sigurðar Skagfield hér vestan hafs, skrifar Eínar P. Jónsson í ritstjórnardálk Lögbergs 29. jan. 1931 um sönginn meðal annars á þessa leið: Ekki hafði söngvarinn fyr lokið fyrsta laginu á söngskránni, “Maria Gnadenmutter” eftir Sinding, en ljóst varð", að hér var á ferðinni voldugri og marghæfari raddmaður, en alment gerist,—náttúrubam, þrungið af næmu tilfinn- ingalífi; komu þessi sérkenni þó enn skýrar í ljós í túlkan söngvarans á hinu há-dramatíska lagi Björgvins Guðmundssonar, “Móðursorg,” sem og í meðferðinni á "Vögguljóðum” Jóns Friðfinns- sonar og laginu "Hvað syngur litli fuglinn.” Var meðferðin á þessum lögum slík, að annað var óhugsanlegt, en fylztu aðdáun vekti. Af öðmm viðfangsefnum söngvarans, gripu einna dýpst inni í tilfinningalíf vort “Die Beiden Grenadiere,” ,hið víðfræga meistaraverk Schu- manns, "Betlikerlingin,” eftir Sigvalda Kalda- lóns, átakanleg Ijósmynd í tónum, og lagíð “I minningu um Roald Amundsen,” eftir Th. H. Finn. öll krefjast þessi lög voldugs tónmagns, eigi þau að fá notið sín að fullu; slíkt magn á SigurÖyr í ríkum mæli, ásamt æskilegu skiln- ingsnæmi, og þessvegna tókst honum svo meist- araiega til um meðferð þessara laga. Vér ætlum oss eigi þá dul, að dæma um söng Sigurðar frá sjónarmiði hinnar "hærri kritik”; það gera að sjálfsögðu þeir, sem "vald hafa”; þó er í rauninni hver áheyrandi dómari út af fyrir sig, sem óumflýjanlega dæmír eftir þeim áhrifum .er hann verður fyrir. / Rödd Sigurðar Skagfields, er stimpluð glæsi- mensku og hetjubrag; þessvegna er söngur hans blóðrikur og eggjandi. Og áður en Sígurður sýngur hér, er Einari kunnugt um hann og sóng hæfi- leik hans, því við komu hans vestur um haf, talar hajjn um hann, (sjá Lögberg 15. jan. 1931) sem “einn af vinsælustu og víðkunnustu tenórsöngvurum íselnzku þjóðarinnar.’’ f niðurlagi áminstrar greinar segir hann einnig: “Hr. Sigurður Skagfield ætti að vera og hlýtur að vera oss Vestur-fslendingum aufúsu gest- þr, velkominn boðberi nýgróðursins í sönglífi stofnþjóðar vorrar heima.--------<- Verum samtaka, að gera honum dvölina sem alira ánægjulegasta. Hérna er hend- in!” (Leturbreyting vor. Ritstj.) Undir þessi vinsamlegu og verðskuld- uðu ummæli E. P. J. geta allir Vestur-fs- lendingar tekið og þakkað honum. En þeim mun erfiðara verður þeim það nú, að skilja óhróðursgrein frá hans hálfu um það, þó Sigurðar sé vinsamlega minst af öðrum og tali um það, sem helzti snemt að taka hann í dýrðlingatölu, og “fyr megi rota, en dauðrota”, að segja Sigurð söngmann af “guðsnáð”. Þetta verður alt ennfremur furðulegra, þar sem ummæli Heimskringlu eru ekki rétt höfð eftir, og seilst er til að gefa þeim annan skilning, en í þeim felst. Þar stendur þetta: “í þeirri vöggugjöf (þ. e. bjartri og fagurri rödd í eðli sínu auk þjálfunar og tónmagns) liggur efiaust mikið af þeim töframætti, sem söng Sigurðar er samfara. Það er ef til vill ekkert fjarri, að segja um Sigurð eins og sagt er um yfirburðaskáldin, að hann sé söngmaður af guðsnáð!” Þetta kallar E. P. J. að hefja Sigurð í dýrðlingatölu, að segja að ef til vill megi um hann segja eins og skáldin o. s. frv. Ekkert annað en þetta, sem svipað er og að segja, að Sigurður hafi að náttúru- gjöf fagra söngrödd hlotið og eins og við tölum um skáldskapargáfu sem náttúru- gjöf, felst í orðum Himskringlu. Hvemig á því stendur, að E. P. J. er o'rðinn svo glámskygn, að sjá ekkert minna en dýrðlinga-trú í þessu, fáum vér ekki skilið. En enda þótt svo væri og vér dáumst sem aðrir að söng Sigurðar, hvaða skaðsemi getur af því leitt eða hættu, svo að rísa verði upp og rita á móti því nokkurskonar varúðarreglur fyr- ir almenning, lílegast af því Sigurður er að fara um og syngja. E. P. J. hefði ekki tekið sér þetta svona nærri fyrir tveim ár- um, er hann reit sín fögru og réttmætu ummæli um Sigurð. Hver rödd-J sömu átt, hefði þá fundið bergmál í brjósti hans. Og grein E. P. J. verður þeim mun óskiljanlegri, sem hann lét ekki svo lítið, að hlýða á söng Sigurðar í þetta skifti og hefir ekki heyrt hann syngja, síðan hann reit greinar sínar um hann. Hvað er það, sem svo hefir breytt áliti Einars á söng Sigurðar, að hann þurfi að grípa til þess, að lasta það, þó Heimskringla léti aðdáun sína í ljósi um sönginn eftir að hafa hlýtt á hann, því eins og Einar segir “er í rauninni hver áheyrandi dóm- ari út af fyrir sig, sem óumflýjanlega dæmir eftir þeim áhrifum, er hann verð- ur fyrir.” Hvernig stendur á því, að Ein- ar gleymir þessari góðu og greindarlegu athugun sinni, að því er Heimskringlu áhrærir, því það er hverju orði sannara, að hún varð hrifin af söngnum, sem aðrir, er viðstaddir voru, og hún á óáreitt rétt til þeirra tilfinninga Það var ekkert annað en þær, sem hún var að lýsa. Hún dáð- ist að megni, þrjálfun og fegurð raddar söngvarans, án þess að fara að skrifa um það í ekki lengri grein, frá teknisku sjónarmiði . Það hafa svo margir bæði hér og erlendis á söng Sigurðar minst frá þeirri hlið, og sem færari eru um það að dæma, en við Einar P. Jónsson erum, að vér álítum það barnaskap af oss að ætla að reyna að umbæta skrif þeirra. Einari, sem öðrum, er þetta kunnugt þar sem slík ummæli hafa birzt bæði í íslenzkum og erlendum blöðum og fylla mætti heilt blað af Heimskringu og Lögbergi með, ef tínt væri saman. Ennfremur verður þessi amasemi Ein- ars við ummælinn Hkr. um söng Sigurð- ar eftirtektaverð, er þess er minst, hve ötull hann hefir reynst, að viðurkenna söngkrafta hjá öðrum hér, sem í sann- leika má þó segja um, að ekki hafi með tærnar komist þangað sem Sigurður hef- ir hælana. Erum vér síður en svo að hallmæla Einari fyrir það, því það er vel gert, að örfa alla þá, sem slíka hæfi- leika eiga, að beita þeim og leggja rækt við þá. Vér viðurkennum og þá skemt- un, sem það fólk hefir oft veitt oss með söng sínum. En þó að vér játum, að vér höfum ekki orðið eins hrifnir af söng þess og söng Sigurðar, sem eflaust má telja í fiokki þriggja beztu söngmanna íslenzku þjóðarinnar og líklegast jafnframt fram- arlega f þeim flokki, þá virðist það heldur Iftilfjörleg ástæða fyrir Einar að fara þeim ummælum um Sigurð, sem hann gerir á inngangi greinar sinnar í síðasta blaði, að ekki sé nefnt mottóið: “Bara ef lúsin íslenzk er.” Einar er lánsmaður, ef hann verður ekki eftirminnilega fyrir barðinu á áliti tslendinga hvar sem eru, fyrir annan eins óþokka rithátt um einn af öskmögum þjóðar vorrar f sönglist- inni. Hann atar sjálfan sig út með því meira en nokkurn annann. Öllum sem á Sigurð hafa nú hlýtt, eftir tveggja ára burtuveru hans, kemur saman um það, að söngrödd hans hafi jafnvel vikkað og fegi;ast, og eru nú hrifnari af söng hans, en fyr. Einar var sjálfur hrifinn af henni fyrir tveim árum. En nú slær hann jafnvel um sig af því að hafa ekki lækkað sig með því að hlýða á hann. Unni hann sönglist eins og hann þykist gera, hefir hann unnið sér ærna hreisu með því, að sækja ekki söng Sig- urðar af þeim ástæðum, sem hann segir til þess liggja, að ekki sé minst á hitt, að setjast niður og skrifa óhróður um söng- varann í kaupbætir. Vér verðum að játa, að vér höfum aldrei þekt innræti Einars, eins og það birtist í þessu skrifi hans. Oss er nær að halda, að hann sé að fylgja miður hollum fordæmum með því. Það munu til menn hér, þó fáir séu, sem líom hafa fremur í síðu Sigurðar. Þeir öf- unda hann, finst hann skyggja á “stræð” sína, sem söngvara. Það er innræti slíkra öfundarmanna, sem vér könnumst ósköp vel við í grein Einars. Gætum vér því bezt trúað, að Einar hefði verið hafður að ginningarfífli, hafi verið blektur til að kasta burt sínu fyrra áilti á sönghæfileik- um Sigurðar, og skrifa nú um hann eftir annara nótum. Með því var og tilraun gerð að vekja upp gamlar erjur, sem ó- þarft mun álítast. En samt vinnur Einar það til að magna þann seiðinn aftur, að kjaftashöggva sjálfan sig með öllum sín- um fyrri ummælum, og gera sig að minni manni fyrir í augum íslendinga. Ekki svo að skilja, að mönnum leyfist ekki að skifta Um skoðun, ef ástæða er til og þeir vita betur en áður, en fyrir því láist Einari að gera grein í skrifi sínu. Enda óþægilegt fyrir hann að flíka því. Um svekkjunina, sem það ollir E. P. J. og allri hærri söngkritikinni í Winnipég, að vita til þess að Sigurður syngur hér, getum vér farið nærri, enda þótt ekki sé verið að þreyta sig á að sækja söng hans, sem ekki er heldur von, þar sem “engin hvöt er fundin hjá sér til að hlýða á hann”, eins og Einar segir í síðustu grein sinni. Söngkritikin öll er þannig innan brjósts, sem sýndi sig á síðustu samkomu Sigurðar í Sambandskirkju, á því, að hún lét þar ekki sjá sig þó ætla mundi margur annað. Einar segir í niðurlagi greinar sinnar, að sönglistinni ætti að vera borgið vest- an hafs í umsjá ritstjóra Hkr. Auðvitað hefir það “móðgað” hærri kritikina, að vér beiddumst ekki inngöngu í félag hennar, áður en vér létum með fáeinum línum í ljósi aðdáun vora á söng Sig- urðar. Eins og gefur að skilja fórum vér þar eftir eigin smekk og hrifningu, eins og við flestir gerum. Þó mætti eg vitna um leið í orð eins vors ágætasta söng- manns ,er um teknik Sigurðar sagði við oss að hana skorti ekkert á að mega kallast fullkomna (þhrfect). Vér viljum ekki særa tilfinningar Einars né hinnar hærri kritikar með því að nefna nafn þessa manns, eða fara í mannjöfnuð, en stundum hefir oss komið í hug um þá menn, sem hér álíta sig eina kjörna til að dæma um söng, að það væri skolli vitur tappi, sem þekti flösku sína. Á þetta ekki sízt við um það, er látið hefir verið uppi, að ékki sé vert að leggja lykkju á leið sína, að hlusta á einn frem- sta söngmann íslenzku þjóðarinnar. ari annað, sjáum vér ekki að annað verði við því gert, en að minna á það sem kerlingin sagði um Nonna sinn, er skyr þótti gott: “Ropaðu nú Nonni minn, þáð er svo holt. FRAMTÍÐ ÍSLENZKRAR KIRKJU f VESTURHEIMI Erindi flutt á þingi hins Sam- einaða Kirkjufélags í River- ton, 8. júlí 1933 af sr. Ragnari E. Kvaran. Eins og tilkynt hefir verið, 1 fulian aiaanjoruuug hafa Dodd» , , . ... , , .... nýrna pillur verið hin viðurkenndu er umtalsefm mitt í kvold um meguj vjg bakverk, gigt og blöðru framtíð íslenzkrar kirkju í landi j sjúkdómum, og hinum mörgu kviiia er stafa frá veikluðum nýrum. — þessu. an Eins og orðanna hljóð-,. Þær eru til sölu í öllum lyfjabúð- ber með sér, einskorða eg um á 50c askjan eða 6 öskjur fyrir því viðfangsefni mitt ekki við g** M^e ^p^aTy, Uó'. tT þann kirkjulega félagskap einan, onto, Ont., og senda andvirðið pang sem við sjálf tilheyrum og þetta kirkjufélag er miðstöð fyrir. Að sjálfsögðu stendur það oss miklu nær heldur en allur ann- að. eftir sátu, hefir mátt virðast horfa til landauðnar, ef slíku ar kirkjuYegur TélagsskapurTen jhéldi áfram um lan«fc skeið- °& hinsvegar er félag vort ekki |eins Sen!ur: Þá hofðu menn : á hornum sér út að þessu, sem mun að 11 síálfu sár var ekki nema lofs- mim vert. Vesturfarir t. d. milli 1880 nema hluti íslenzkrar kirkju í landinu, svo að eg sjálfsögðu hafa bæði kirkjufé- lögin í huga í máli mínu. Um i annan kirkjulegan eða trúar-, ,, . . legan íslenzkan félagsskap þarf|annað en sjalfsbjargarviðleitm |og 90 voru í verðar, því að sannleika lofs- þær voru ekki naumast að ræða í sambandi við framtíðarhorfur, því að eng- in líkindi eru til þess, að aðrar j kirkjulegar hreyfingar fái hald- ið iífi sem íslenzkar stofnanir, ef þessar líða undir lok. Mér þykir sennilegt, að Is- i lendingar í Vesturheimi hafi um ekkert einstakt efni hugsað °® rof)1 jafnoft og jafnmikið eins og þetta, sem eg bið yður að hug- leiða með mér í kuöld. Að því leyti má segja, að ekki sé mikið fólksins. En kurr manna á ís- landi kom meðal annars fram í því, að sífeldlega var um það skrifað, að íslendingar hér- lendis mundu hverfa með öllu á fáum árum og ekki sjást urm- ull eftir þá. Einkum virðist setningin um “að hverfa eins í sjóinn” hafa orðið vinsæl og menn hafa notað hana til þess að tákna hin ömurlegu forlög þjóðflokksins. Eins og menn sjá þegar af nýjabragð að því. En það er Þessu> Þá er hér strax annað eins og viðhorf málsins breytist viðhorf en maður á nú að venj- nærri því frá ári til árs og fyrir ast- Á íslandi eru menn nú því sé það ávalt nýtt. Og víst miklu Uúaðri á viðhald þjóð- er um það, að ástæður ýmsar flokksins hér heldur en Vestur eru nú í dag aðrar heldur en íslendingar sjálfir virðast vera. þær hafa nokkuru sinni áður Ýmsir ágætir gestir, sem komið verið, eins og eg mun sfðar hafa að heiman og dvalið hér leitast við að drepa á. i um skeið, hafa farið svo lof- Umhugsun manna um fram- ’ samlegum orðum um Vestur tíð íslenzkrar kirkju í land- íslendinga, að menn heima hafa inu hefir að sjálfsögðu fléttast, fengið þá trú, að þeim væri í allnáið við hugsanir manna um raun veru allir vegir færir framtíð þjóðflokksins í heild enginn bilbugur sæist á þeim sinni hér í álfu. Kirkjuleg starf- jum að halda uppi sínum sér- Ummæli vor um undirspil Ragnars H. i semj hefir verið langsamlega stöku áhugamálum. Hinsveg- mikilvægust af allri félagslegri ar verður maður við það að starfsemi íslendinga, og fyrir kannast, að þessi trú er ekki Ragnar, hafa við það að styðjast, að vér álítum undirspil því betra, sem það er fyllra og jafnvel að eitt hljóðfæri geri þar i þyf er eðlilegt, að mönnum hafi; eins sterk hér, eins og menn í virst eit.t mundi yfir hvort-1 íjaúægð halda. Allmikil merki tveggja ganga um það lyki. En eru tekin að sjást þess, að ef til vill þætti mönnum hug-jýmsir eru teknir að þreytast næmt og fróðlegt að rifjað j °& vonir teknar að sljófgast um væri upp lítillega það, sem for- j úamtíðina. Áð sjálfsögðu er ystumenn þjóðflokksins hugs-jvert að hafa Það í hyggju, að uðu um þessi efni endur fyrir hið serstaka atvinnuástand, sem löngu, eða um það leyti, sem nu ríkir, hefir vafalaust haft íslendingar voru búnir að ná ihár mikiI áhrif. Og alls ekki nokkurri fótfestu í landinu og er ty™" Það synjandi, að við- aldrei full skil. Svo er og litið á í óperu ■ söng hölum. Eftir því tökum vér einnig, að undirspil snillingsins Sveinbjörnssonar var fylira en annara, sem vér höfumi heyrt. Ragnars er það einnig. Og hvað sem Einar segir um það í síðustu grein sinni, er það víst, að hann er oss sam- mála að nokkru um þetta, því það eina sem hann setti út á söng Sigurðar Skag- field í dómi sínum 1931, er það, að hljófærið hafi verið of lágt stilt og undir- höfðu fengið ráðrúm til þess að h°rflð breyttist töluvert að nýju, spil frú Sigríðar Olson hafi þar af leiðandi ; hugleiða sín eigin forlög. ef menn fengju aftur ’meiri trú Það rekur sig þannig horn í þessum skrifum verið of veikt. hvað á annars Einars. Ummæli nokkurra merkra söngfræð- inga höfum vér í höndum um sönghæfi- leika Sigurðar. Ætluðum vér að birta þau öll hér, en með því að þetta er orðið talsvert langt mál, látum vér hér aðeins þrjú nægja. Schmith-Balden söngstjóri Breslau óperunnar segir 20. okt; 1930. “Mr. Sigurður Skagfield er vissulega einn af fremstu tenór söngvurum Norður- landa. Rödd hans ljómar bæði af tón- magfli og fegurð.” Berlineer Tageblatt segir 8. maí 1930: “Túlkun Skagfields á “Rienze Prayer” eftir Richard Wagner hreif svo áheyrend- urna með sinni fágætu rödd, að ekki verð- ur gleymt. Vér höfum aldrei heyrt Rienze Prayer, eins aðdáanlega sungna.” Mrs. Glen Broder, segir í Calgary Her- ald 20. okt. 1932: Þrjá fagra skandinav- iska söngva söng Sigurður Skagfield með fádæma dramatiskum áhrifum og yfir- burða valdi. Hans máttka rödd er jafn unaðsleg og hrífandi á hæstu tónum, sem í hvíslandi mýkt lægri tónanna.” Þar sem hér er að ræða um dóma frá söngstjóra einnar fremsjtu óperu í heimi og sönggagnrýnara eins merkasta dag- blaðs í heimi, ætti að vera óhætt að leggja það á móts við dóma Einars og hærri kritíkarinnar hér. En finnist Ein- Fyrir 44 árum síðan hélt Ein- a almennri framtíð atvinnu- ar Hjörleifsson erindi í lútersku kirkjunni í Winnipeg um þetta veganna. En hvað sem því líð- ur, þá hygg eg að eg fari þar efni og virðist sá fyrirlestur jrett með> að trú íslendinga hafa vakið allmikla eftirtekt, og keima á sjálflstætt líf þjóð- er mér nær að halda, að hann hafi að sumu leyti eins og krist- allað þær hugsanir, sem síðar urðu að leiðarsteinum um langt skeið. Því miður er ekki sjá- anlegt, að fyrirlesturinn hafi nokkuru sinni komið á prent — eða bókfróðir Winnipeg menn, sem eg hefi spurt um þetta, minnast þess ekki — en er- indið var allrækilega rakið í grein eftir sr. Jón Bjarnason í Sameiningunni skömmu á eftir. Hið ytra tilefni fyrirlesturs- ins er að sumu leyti eftirtektar- vert. Svo er að sjá, sem fyrir- lesarinn hafi fundið ástæðu til þess að mótmæla þeim mönn- um á íslandi, sem sífeldlega voru með feigðarspár á vörun- um fyrir íslenzkum málum og íslenzkum mönnum hér f landi. Eins og alkunnugt er, var þá töluverður kurr í ýms- um heima út af vesturförum, sem að sumu leyti var ekki með öllu ástæðulaus, því að nokkur árin fór svo margt fólk úr ein- stökum héruðum, að þeim, sem flokksins hér, sé yfirleitt meiri en trú Vestur íslendinga sjálfra á því efni. En eg hverf aftur að fyrir- lestrinum, sem eg ætlaði að segja lítið eitt frá. Þótt svo sýn- ist í fljótu bragði, að fyrirlesar- inn sé fyrst og fremst að svara feigðarspám manna heima, þá dettur mér ekki í hug, að það haff verið eina ástæðan til þess að erindið var flutt. Fyrir- lesarinn hefir vafalaust orðið þess var, að þessar feigðar- hugsanir voru að brjóta um sig hér líka. Vér skulum minnast þess, að þegar þjóðflokkur vor kom hingað fyrst til lands, naut hann ekki mikillar virðingar. Og vírðing eða virðingar- leysi nágrannans er þyngra á metunum fyrir flestum, enu menn oft gera sér grein fyrír. fslendingar komu hing- að frá landi, sem í verklegum efnum hafði verið meira ein- angrað en nokkuð annað land Evrópti í vssturhluta álfunnar. Það var því óhjákvæmilegt, að

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.