Heimskringla - 12.07.1933, Síða 7

Heimskringla - 12.07.1933, Síða 7
WINNIPEG, 12. JÚLÍ 1933 HEI MSKRINGLA 7. SlÐA. FRAMTÍÐ ÍSLENZKRAR ÍKIRKJU f VESTURHEIMI Frh. frá * 5 bls. að því, að í landinu verði sem flestir mentaðir, víðsýnir trú- ræknir menn. Eg hygg að þetta dæmi skýri þess meira um anda hinnar ■únítarlsku kirkju, því betur sem bað er hugleitt. Og mér verður lengi minnisstætt atvik, sem eg vrar vottur að eitt sinn í úní-,' tariskum prestahóp. Erindi ba;fði verið flutt þess efnis, að aauðsyn bæri til að samræma boðskap kirkjunnar meira en Taun væri á. Ræðumaður hafði sýnilega íhaldssamar tilhneig- Ingar og fanst prestarnir ekki hafa nægilegt aðhald frá mið- stjórn kirkjunnar. Erindið var vel flutt og sannfærandi frá bví sjónarmiði, er maðurinn tal- aði. Umræður urðu á eftir og sýndist sitt hverjum. I>á stóð upp ungur prestur frá Miðríkj- unum, bersýnilega mikið for- ingjaefni. Með örfáum, afl- mikium orðum sópaði hann bugsun fyrirlesarans út í hin ystu myrkur. Hann benti á, að andi hreyfingarinnar skipaði benni ávalt í fylkingarbrjóst og fyrir því yrði hún aldrei mann- mörg eða múg-hreyfing. En l>essi andi yrði kæfður um leið og gerð væri tilraun til þess befta prédikun prestsins. Neit- aði hann með öllu, að miðstjórn Itirkjunnar ætti að hafa nokk- uð vald yfir prestinum. Hversu uýstárleg sem orð prestsins væri, þá skyldi hann fá mál- frelsi á meðan söfnuðurinn, sem hann þjónaði, liti svo á, að bann væri að flytja verðmætan boðskap. Aðrir ættu þar engan rétt til íhlutunar að eiga. Ræðu maðurinn hafði ekki fyr lokið máli sínu en lófatakið og sam- fagnaðarópin kváðu við um sal- Inn. Allir fundu að þessi mað- ur hafði sagt það, sem eitt var unt að segja á prestafundi Úní- tara — frelsið eitt átti að vera leiðarstjarna kirkjunnar. Eg vil ekki dylja það, að mér fanst mikið til um þetta atvik. Af þessum dæmum báðum, er eg hefi getið um, munuð þér hrifamiklir menn, bæði í hóp guðfræðinga og stjórnmála manna, hafa látið í ljós þá skoðun sína að breyta bæri nafni kirkju landsmanna. T. d. hefir núverandi forsætisráð- herra landsins, Ásgeir Ásgeirs- son, sem sjálfur er guÖfræð- ingur, skrifað um það skil- merkilegt mál, að nafn kirkj- unnar ætti ekki að vera evan- gelisk lútersk kirkja, heldur kirkja íslendinga eða þjóðkirkja íslands. Færir hann fyrir því rök, að kirkjuflokkanöfnin séu nú að verða til trafala eins og meðal þjóðflokks vors, en eg hygg að sumir þeirra hafi fund- ið til þess, að þá skorti nokkuð á að hafa það vald yfir íslenzku máli, sem nauðsynlegt er til þess að geta leyst ákjósanlega af hendi svo virðulegt starf, sem ræðuflutningur í kirkjum á að vera. Og örðugleikamir fara vitaskuld vaxandi hér eftir að finna þá æskumenn, sem nokkura verulega þekkingu á íslenzku hafa. Nú hefir enn- fremur verið á það bent hér að framan, að alt miðar til þess að hinn lúterski kirkjuflokkur ógagns kristninni, en finst að i vor á meðal sé sífelt að fjar- viðleitnin til þess að kristna lægast lúterska trúbræður sína löndin ætti að rúmast í þjóð- í álfunni, sem hingað til hafa legri kirkju hvers lands. Öll þau atriði, sem eg hefi annast uppfræðslu kenni- mannaefnanna í guðfræði. Svo minst hér í kvöld, verður að að hvað sem íslenzkunni við- taka til greina, er menn gera kemur, þá er eðlilegt að hugsa sér grein fyrir framtíð íslenzkr-; sér, að framvegis verði í aðrar ar kirkju hér í landi, svo sem áttJr Htið um sjálft guðfræðis- sýnt mun verða. i nnnnð. ’ 1 fyrirlestri þeim, sem haldinn ES fæ ekki undan Þeiri hugs- var fyrir 44 árum og eg gat um un komist’ að allar Þessar í upphafi máls míns, er á það nthngasemdir, sem eg hefi leit- bent, að flestir muni líklega ast við að Sera hér f kvöld’ ganga út frá því, að hinn ís- bendi f sömu átt' Eðlil«gasti lenzki mannflokkur, sem vestur veSurinn ^ báða kirkjuflokka um haf hafi flutt eða muni vora her 1 landi er að sJá fram* flytja, geti ekki haldið tungu ö.ð islenzkrar kirkju borgið með sinhi og upphaflegu þjóðerni meiri °S nánari samvinnu við um ókomnar aldir. Og mér ef kii-kjuna á íslandi. Og með nær að halda, að flestir muni örfáum orðum skal að ^ þá hafa talið sennilegt, að mjög bent á höfuðatriði málsins. lítið yrði eftir af íslenzkri Þjoðkirkjan á íslandi hefir tungu eða meðvitund um ís- horið gæfu til þess að klofna lenzkt þjóðerni að 44 árum ekki’ Þótt Þar séu ríkjandi mis- liðnum. Svo að þessi breyting munandi viðhorf á trúmálum að hefir vafalaust orðið mikið ýmsu leyfci- Ef vort kirkjufé- hægfarari en upphaflega var laS leitaði um slíka samvinnu, gert ráð fyrir. En vitaskuld fyn(ti það fyrir sér á íslandi hefir hún verið að færast yfir um helming prestastéttarinnar, smám saman. Og vér erum ein- sem í höfuðatriðum liti líkt á mitt nú staddir á einkennileg- trúmál og vér gerum. Ef hið um stað í þeirri þróun. í Win- lúterska kirkjufélag leitaði um nipeg og sumum stærri bygðum slíka samvinnu, þá fyndi það vorum er orðið óhjákvæmilegt, b'ka um helming prestastéttar- að prestar noti enskt mál jafn- tnnar þar, sem liti ekki ósvip- hliða-íslenzku. Hinsvegar er að á trúmál og það sjálft gerir. þó hvergi komið svo enn, að Báðum kirkjufélögunum er nauð nokkur söfnuður, sem áður hef- synlegt að fá mentaða presta til ir notað íslenzku, vilji eða geti starfs. Fyrir bæði félögin væri til þess hugsað að hætta við þá ákjósanlegast, að prestar þeirra tungu við guðsþjónustur. Þar hefðu fengið háskólamentun sem þróunin í enska átt er (tekið að minsta kosti B. A. lengst komin, mundi kirkjusókn próf) hér í landi. Báðum félög- minka um meira en helming, ef unum er nauðsynlegt að hafa íslenzkan væri lögð á hilluna. presta, er væru vel að sér í skilja, að mér finst það geta Og þar sem þessi breyting er íslenzkri tungu. Þeirrar fræðslu orðið íslendingum til mikillar hamingju, ef þeir gætu veru- lega af þessum mönnum numið. Og það liggur í eðli og upplagi breyfingarinnar, að þeir geta oss aldrei orðið hættulegir. Ekkert er fjærri þeim en and- leg drottnunargirni. Þeir hafa þegar sýnt íslendingum hér í Canada mikla vinsemd og drengskap. en aldrei hefir það komið fyrir, að þeir hafi viljað skemst komin, nær blátt áfram yrði ekki betur aflað en með ekki nokkurri átt að hugsa til því að stunda guðfræðisnámið á að halda uppi kirkjulegu starfi fslandi . á öðru máli en íslenzku. j í sambandi við nám kenni- fræðisnáms á íslandi. Því er þar til að svara, að þetta er ekki ókleift ef samvinnan er jafnlip- ur frá íslands hálfu eins og oss ætti hún að vera ljúf. Og eg trúi því ekki fyr en á reynir, að samvinnan geti ekki tekist sökum daufra undirtekta manna þar heima. Til þess liggja ýmsar ástæður, sem vita- skuld yrði of langt mál að gera að fullu grein fjrrir hér, en drepa má á nokkur atriði. Þess er þá fyrst að gæta, að það er metnaðarmál hverrar menningarlegrar stofnunar, eins og kirkjunnar, að hlutast til um að veita áhrifum sínum eins langt eins og kostur er á. Fjórði hluti, ef ekki meira, af börnum íslenzkrar þjóðar, og þar með börnum íslenzkrar kirkju, er nú búsettur hér í álfu. Kirkja ís- lands ætti engan rétt á að lifa, ef hún léti sig engu skifta slíka frændsemi, ef til frændseminn- ar væri kallað. En auk þess væri það meiri en meðal blinda ef menn þar heima fengju ekki komið auga á, að ein öruggasta stoðin undir framtíðar sjálf- stæði íslands, er vinátta og hollusta nokkurra þúsunda borgara í höfuðlöndum heims- ins. Undanfarna síðustu ára- tugina hefir útlendur fjár- straumur leitað með vaxandi hraða til Islands. Ef til vill, og sennilega, eykst hann enn mikið. Fyr en varir mega þeir atburðir að höndum bera, að útlend stórfélög leggi kapp á að láta greipar sópa um verðmæti landsins. Hver er þá vörn lands- ins? Getur ekki þá hæglega farið eins fyrir ættlandi voru eins og sumum smáríkjunum í Suður- og Miðameríku, að það vprði hjáleiga útlendra fjár- plógsmanna? Og fyrir hverja sök hafa þessi ríki orðið það? Fyrir þá sök aðallega, að þau hafa ekki notið vináttu og virð- ingar almenningsálitsins hjá máttarmeiri þjóðum. Eina vörn íslands er að það fái orð á sig sem land fámennrar en göfugr- ar þjóðar, sem heimsálitið neiti að beitt sé ofríki óhlutvandra manna. Og það er eitt af hlut- verkum tslendinga í þessu landi að skapa það álit eins vítt og áhrifa þeirra ná til. Og áhrif- in geta verið furðulega mikil, 4ai [ns ;pj öl Id i I 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofusíml: 23674 Stundax sérstaklega lungnasjúk* dóma. Er aS flnna & skrlfstofu kl 10—11 f. h. og 2—6 •- h. Belmllt: 46 Alloway Ave. Talslmli S3158 G. S. THQRVALDSON B.A., L.L.B. Lögfræðingur 702 Confederation Life Bldf. Talsími 97 024 DR A. BLONDAL 602 Medlcal Arts Bld*. Talstml: 22 296 Stundar sérstakleia kvensjdkdóma og barnasjúkdóma. — AB hltta: kl. 10—12 « h. og 8—6 •. h. Heimlll: 806 Vlctor St. Slml 28180 Dr. J. Stefansson 216 HEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham Standar elnaónao anirna- eyrna- nef- ok kverka-sjdkdóaaa Er aB hltta frá kl. 11—12 f. h. og kl. 3—6 e. h. Talsfmi! 21834 Helmlll: 638 McMIIIan Avs. 42691 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlœknlr 602 MEDICAL ARTS BLDG. Síml: 22 296 Heimilis: 46 054 ef viljinn er nægur. Eg er sannfærður um, að gagnsemdar áhrifin t. d. hér í Canada — eftir að verða eitt af höfuðríkj- veraldar — af starfsemi um Nú hefir annar kirkjuflokkur mannanna langar mig til að sem öll líkindi eru til að eigi íslendinga hér í landi — vor benda á, að naumast verður flokkur — eins og kunnugt er jögð of rík áherzla á nauðsyn sótt presta sína um nokkuð þess, að til undirbúningsfræðsl- skeið til íslands. Með því hef- unnar sé sem bezt vandað. Góð- ir væntanlega verið sæmilega ur guðfræðisskóli er m/ikils- séð fyrir íslenzka hlutanum á (verður, en enn meira er um hitt starfinu, en miður fyrir hinum. j Vert. að menn leggi ekki út í Og eg hygg að eg fari ekki guðfræðisnám fyr en þeir hafa segja mönnum fyrir um boð- skap þeirra eða kenningar. Það langt frá því rétta, er eg segi, laflað sér sæmilega haldgóðrar að sú tilfinning fari vaxandi í almennrar mentunar. Guð- söfnuðum vorum, að það sé | fræðin er sérgrein, en hið miklum vandkvæðum bundið að,aimenna háskólánám á að vera halda áfram þeirri aðferð héðan tn þess að efla þann almenna af, svo að fullu haldi komi. Vér, broska og dómgreind, sem sem komið höfum að heiman, prestinum er flestum öðrum með sér, að ekki er unt aðjhöfum orðið allrar þeirrar vel- (hlutum nauðsynlegri. Það er á spyrna á móti hinni íbúandi i vildar og ástúðar aðnjótandi anra manna vitorði, að svo eitt er þeim áhugamál að auka virðinguna og trúna á hið frjáls lynda hugarfar í trúarefnum. Og eins og eg hefi þegar bent á, að saga hins lúterska kirkju- félags á síðustu árum ber það tilhneigingu þjóðflokks vors til trúarlegs frjálslyndis, eins ber það vott um það sama, hve margir úr þjóðflokki vorum hafa dregist til vináttu við frjálslyndasta trúarflokk álf- unnar — Únítarana. Greinilegur vottur þess, að hin sérstaki trúmálaferill Vest- ur-íslendinga er ekki tilviljun ein, er hin einkennilega hlið- stæða saga kirkjunnar á ís- landi. Á seinni áratugum hef- ir einnig þar alt stefnt að hinu sama marki. Prestastéttin hef- ir vitaskuld ekki öll átt jafn- hraða samleið, en öll hefir hún þokast. Hinir eldri prestar — eða. meir gamaldagshugsandi prestar — eru vafálaust í ýms- um efnum ósammála hinum framsæknarí yngri mönnum, en það er eftirtektarvert, að stæl- ur hafa lagst niður sökum þess, að allir eru smám saman að læra að sætta sig við það, sem verða vill. Og mjög eftirtektar- vert atriði er ,að sumir á- frá söfnuðunum, sem vér höf-1 befir skipast um félagslíf ís- um frekast fengið á kosið, en lendinga hér í álfu fram til hugur flestra hefir verið svo þessa dags, að það hefir að bundinn við heimalandið, að oss hefir fundist, að undan þeim sköpum vorum yrði eigi komist að hverfa þangað aftur. Og það er engin furða, þótt söfnuðunum finnist frekar ó- trygt að eiga prestsþjónustu undir slíkum tilfinningum, sem í ýmsra augum eru fyrst og fremst dutlungar einir. Þá er og þess að gæta, að þeir, sem koma að heiman, eru þess ekki um all-langt skeið megnugir eftir hingaðkomuna að beita fyrir sig annarlegu máli, svo að haldi komi. Af þessu er það bersýnlegt, að framvegis verð- ur að hverfa að öðrum ráðum í vorum sérstaka félagsskap. Um hinn lúterska félagsskap er það að segja í þessu sam- bandi, að þar hafa á seinni ár- um nokkurir ungir menn ráð- ist til guðfræðisnáms í því skyni að taka að því loknu upp starf langmestu leyti hvílt á herðum prestanna. Prestunum er ætlað að vera, og þeir eiga að vera, almennir frömuðir menningar- legs lífs hver í sinu bygðarlagi. Til undirbúnings slíks h'fsstarfs getur ekki verið of vel vandað. Lægstu kröfur, sem gerðar verða, eru þær, að presturinn sé jafnsnjall í atmennum efn- um öðrum mentamönnum landsins. En um sémámið, guð- fræðina sjálfa, er það að segja, að ef það er stundað á íslandi, þá hygg eg að það muni reynast þar eins vandað eins og guð- fræðingar annarsstaðar eiga yfirleitt kost á, þar, sem ekki er til þess varið allmikið meiri tíma. Fyrsta mótbára, sem mönn- um kynni að hugkvmæast gegn þessari hugsun, er sú, að þetta sé ókleift — þaðsé of dýrt og erfitt að senda menn til guð- komin ár. Þar unnu fáir menn| að, en þeir sköpuðu andrúms- loft vinsemdar og virðingar hjá höfuðmönnum beggja stærri stjórnmálaflokkanna. Almenn- ingur gerir sér ekki grein fyrir þessu, en það er engu að síður sannleikur, að Vestur íslending- ar geta verið margfaldlega öfl- ugri útverðir íslands, heldur en her manns, sem stærri væri en næmi tölu allra íslenzkra manna, kvenna og barna á hnettinum. Þetta sem eg nú hefi lýst, er að ljúkast upp fyrir ýmsum mætum mönnum á íslandi, og á eftir að ljúkast enn betur upp síðar. Og með þeim skilningi vaknar meðvitundin um það, leið, sem henta. honum þætti sér W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON fSLENZKIR LÖOFRÆÐINOAB á oðru gólfi S25 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Lundar og Gimli og eru þar aS hitta, fyrsta miðvikudag i hverjum mánuðl. Telephone: 21613 J. Christophersoiu Islenzkur Löfffrœðingur 845 SOMERSET BLK. Winnipeg, :: Manitóba. ura ítarlega grein fyrir hvernig skynsamlegt væri að haga sam- bandinu að öðru leyti milli kirkjuflokkanna hér og ís- lenzku kirkjunnar. (Greiðsla fyrir námi heima væri aðallega samkomulagsatriði við ríkis- stjórnina og Háskólann). En engin ástæða er til að ímynda sér, að góður vilji fengi ekki leyst þá gátu tiltölulega auð- veldlega. Aðalörðugleikar um kirkjusameiningu og kirkjusam- bönd hafa jafnan verið orðalag játningagreina. En þetta er óð- um að breytast. íslenzka kirkj-. an heima leggur svo litla á- herzlu á hinar gömlu játningar, að fæstir vita hverjar taldar eru gilda á Islandi. Og meiri hluti kennimannanna telur sig, án þess að átalið sé, þær engu skifta og þá í engu binda. Svo að þetta atriði yrði naumast til ásteytingar. Hinsvegar mundi það á engan hátt heldur vera kirkjunni heima til miska þótt annar flokkurinn manna hér , (þ. e. hinn lúterski flokkur) Heimfararnefndarinnar í Ott- teWi fagtara bundinn af awa. bæði fyrir heimforma | he]dur ep heima- eftir, muni bera arangur um o- Hver færi þar þá Það er um þessar brautir, sem mér finst framtíð íslenzkr- ar kirkju í Vesturheimi liggja. Mér finst rökvísi atvikanna og sögu vorrar hér í landi öll benda í þessa sömu átt. Það hefir oft verið á það bent, að það hafi verið óhamingja fyrir þjóðflokk vorn, hvílíkur ofsi hefir stundum hlaupið í menn hér út af ágreiningi kirkju- flokkanna. Það tjón, sem þeg- ar hefir áorðið, verður ekki með öilu bætt ,en sá tími. ætti að tr.ka -^ð nálægjast, er menn tækju að líta á þessi efni öðr- um augum. Og fyrsta sporið, að ekkert skuli látið ógert til sem stíga ætti til farsælli fram- þess að halda sambandinu viðjtíðar. er að rétta hendurnar menn hér sem örug^ustu. Og sameiginlega til þeirrar stofnun- ein áhrifamesta leiðin í þá átt, ar, sem að ýmsu leyti hefir er að fá sæmilega stöðugt unga verið þjóð vorri svo dýrmæt um efnismenn héðan til náms þar þvínær tíu aldir. Upp úr sam- heima — menn, sem síðar hafa sérstök skilyrði til þess að hafa áhrif á almenning og halda vak- andi meðvitundinni um andleg- an og líkamlegan skyldleika. Mín skoðun er sú, að það sá tilbölulega auðvelt að fá svo greidda götu þeirra á náms- brautinni, að hún verði þeim að mun greiðfærari fjárhagslega en námsdvöl við æðri skóla hér í álfu. Hér er að sjálfsögðu ekki tækifæri til þess að gera nokk- eiginlegri samvinnu við hana ætti að geta skapast hollara andrúmsloft og ríkara af verð- mætum fyrir fólk vort. Væri inn á þessar brautir gengið. fyndist mér fyrir mitt leyti eg geta horft glaður til framtíðar þeirrar stofnunar sem eg hefi nú starfað við um rúman ára- tug, stofnunar, sem eg á mikið uppi að inna, stofnunar, sem mikið verk á óleyst af hendi — framtíðar íslenzkrar kirkju í Vesturheimi. A. S. BARDAL selur Illcklstur og ann&st um ðtfar- ir. Allur útbúnaVur s& b«stl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarba og legstelna. 843 SHERBROOKB ST. Phwnei 86 607 WINIVIPM HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja DR. S. G. SIMPSON. N.D.. D.O.. D.OL Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG —MAH. MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 804 BANNING ST. PHONE: 26 420 Dr. A. V. Johnson íslenzkur Tannlæknir. 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu. Sirnl: 96 210. HeimUis: S3S28 Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Bsnafe ssd Farnllnre Hotíis 762 VICTOR 8T. SIMI 24.500 Ann&st allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K. C. lelenskar IðEfrnHlnrar Skrtfstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Slml: 92 766 DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talelmlt 28 88» DR. J. G. SNIDAL TANNLÆKNIR 614 Sanerfet Bioek Portage Ayeaoe WINNIPK6 BRYNJ THORLAKSSON SðngatJAH 8tUllr Ptanoa ng Orgal Slml S8S45. 594 Alverataaa M,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.