Heimskringla


Heimskringla - 19.07.1933, Qupperneq 1

Heimskringla - 19.07.1933, Qupperneq 1
DYSRS and CLEANERS LTD. TAXLORS and FURRIER8 324 YOVNO ST. COUNTRY ORDERS RECEIVE SPECIAL ATTENTION AT CITY PRICES DYERS and GLEANEB8 LTD. TAILORS and FtJRREŒRS MINOR REPAIRS—FREE PHONE 37 061 W. M. Thurber. tttr. XLVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 19. JÚLÍ 1933 NÚMER 42. FRETTIR Rannsókn stendur yfir í fiski- sölumálum í Manitoba. Hafa ýmsir kvartað undan því, að óháðir menn hefðu ekkert tæki- færi til að kaupa fisk hér af fiskimönnum, vegna samtaka frá fiskifélögum í Winnipeg, sem verðinu væru að reyna að halda sem lægstu. Rannsóknin liefst í þessu máli daginn sem þetta er skrifað (þriðjudag), svo um hvernig henni lýkur verður ekki sagt. En sem kunn- ugt er, var nefnd skipuð á síð- asta fylkisþingi til þess að líta inn í rekstur fiskisölunnar og hefir sú nefnd verið undanfarna daga að leita sér upplýsinga um hana. Eftir því að dæma, er nefndinni segist frá, eru það sex fiskifélög í Winnipeg sem alla veiðina kaupa og greiða fiskirrfönnum 3 cents fyrir pund- fð. Frá 17. júlí hafa þau samt samið um að greiða 4 cents fyr- fr hvert pund í hvítfiski. Óháðir fiskikaupmenn bera það á þessi sex félög, að þau bægi öðrum frá að kaupa fisk af fiskimönnum eða hluta af veiði þeirra. Hvað hæft sé í bessu, verður nú rannsakað. Frá Chicago var hér fiski- kaupmaður og bauð Col. H. M. Hannesson nefndinni að kaupa fyrir hönd þessa manns hér 300,000 pund af fiski og greiða fiskimönnum 5 cents fyrir pundið. En fylkisstjórnin kvað «kki hafa séð sér fært að gera neitt í því máli líklegast vegna þess, að hún hefir þegar gengið að 4 centa verði fiskifélaganna. Um þetta mál er ekki ómögu- legt að maður heyri eitthvað síðar. * * * Austurríkst blað segir, að Ad- olf Hitler sé gyðinga ættar. Er þessa getið í inngangi að langri “HRÓPIÐ AÐ NEÐAN"* Skagfield og Ragnar Nova-Scotia bankinn í Elm- wood í Winnipeg var ræntur s. 1. mánudag. Bankastjórinn og ------ bókhaldarinn, sem var íslenzk j Þeir komu að norðan og neðan stúlka, Ágústa Brynjólfsson að,Frá náströnd gríttan veg; nafni, voru rekin inn í öryggis- Svo héldu þeir burtu héðan skápinn meðan ræningjarnir Og heim til Winnipeg. létu greipar sópa um féð í j * * * skúffunum. Nam það $2,000. ;Þeir komu, þeir sáu, þeir sungu, Ræningjarnir voru þrír, allir j Sá söngur til himins steig með skammbyssur, en grímu- j Og dauðþyrstar sálir drukku lausir. Þeir komust burt án Þá dýru guðaveig. þess nokkur sæi og hafa ekki náðst. þeir að gæta hans. En lengi ®g þeim var annast um að jafnan varlega þurfti Huth þó að fara væri í heiðri höfð og engin lít- með áform sitt að komast hið ilsvirðing sýnd. Hafa sumar fyrsta í burtu. En loks hepn-: þeirra lært þetta fyrir dýr- aðist það. En þrír mánuðir i keypta sigra á orustuvöllum. fóru í það fyrir honum frá því.En íslenzka þjóðin er svo hepp- að hann yfirgaf “hús og heim- ili", að komast til Amazon-dals- ins aftur. Dr. J. A. Bíldfell, er í vor útskrifaðist frá læknaskólanum í Manitoba hefir verið skipaður af sambandsstjórninni læknir við Pangnirtung spítalann í Baffins-landi. Er dr. Bíldfell ráðinn til tveggja ára, og tekur við starfi því er dr. Livingstone Eg sá þá syngja og “spila’’ Þá svartklæddu “Gentlemen”. Og þegar í huga húmar, Eg heyri og sé þá enn. Með þökk fyrir komuna Vinsamlegast, K. N. —Mountain, 12. júlí, 1933. * Ofan skráðar vísur skrif- ... 0 , . , * aöi K. N. á eyðublað framan hefir um 8 ar gengt þar nyrðra. .» T, _ „ , .. við Kviðlmga sina, er hann Samfara þessan stoðu eru morg ...... * .... , ,. \.. „ .. n... afhenti songvaranum að gjof. ariðandi storf er Mr. Bildfell eru „„ , . , , * , ... , „ .. „ Eru vsiurnar her prentaðar fyrír jafnframt falin, svo sem frið-;,.. .. TT, , „ j tilmæli Hkr. Ritstj. domarastarf og ymisleg um- [_________________________ boðsmannastörf fyrir stjórnina. Er það vottur um að þessi ungi Frá Chaco-héruðum og Perú- Íslendingur hafi á sér gott álit hálendinu lögðu þeir af stað hérlendra, að vera falið eins nður í Amazon-dalinn. Voru mikið ábyrgðarstarf og þetta. Þeir 24 alls, en innan þriggja Dr. Bíldfell er sonur hinna val- ára höfðu sóttir fækkað þeim inkunnu hjóna Mr. og Mrs. J. J.'svo að eftir lifðu ekki nema 11 Bíldfell í Winnipeg. j af þeim. * * * j Eftir nokkra dvöl í Amazon- „ . „ „ , . , ' dalnum á meðal Kyrrahafs-Ind- Fregnir hafa engar bonst vest , „ ,, „ , . , , f iiana svo nefndra, og þó sér- ur af þingkosnmgunum á ís-1 . ,, _ . ’ 6 R lendi, er fram fóru s. 1. sunnu-* f,af.leKSa, 0cainfs-kynbalksins, dag. Greinilegra frétta er ekki yStl Þf fr' S?huIze °S Huth að von fyr en að viku liðinni frá k°maSt inuí heruðin’ sem kosningadegi. |VOrU J^nlegnm villimönnum. ¥ # jÆltuðu þeir, að eitthvað mætti ' ef til vill af þeim læra um efni Ukrainian NationaL Council það er þeir voru að rannsaka. heitir félag Ukraníu-manna í Það var í svonefdum Pastaza- Winnipeg. Mun það vera þjóð- héruðum sem eru myrkviðar og ræknisfélag. S. 1. mánudag Villi-Indíána land mikið. hélt félagið fund. Héldu 3 menni >,xf» u ■ „ ræður Gekk alt eins og i sogu,'menn; heldur Indíána> gem þeir þar til lækmr einn tok til máls treystu þetur f slarkferð þessa grem um Hitler og storf hans í „ D ° m 11,11 úvort sem að Indianarmr f, _ , ,. . . 'ferð Bolshevika a þjoðbræðrum . , . blaðmu. Framhald gremarmn- . , , ' , . sviku þa eða ekki, voru þeir ar er ekki enn birt og nam . tastir tekmr af Boras-kynbalk- grein fyrir skyldleikanum er;arveri. a un inum- ° u jieir hium ,er þarna hafðist við og ekki gerð. En Gyðingar í ætt °Si)? ir .mU.ir eins 1USS" mannætur eru, en Indíánarnir nesku stjormnm var hallmælt. cPrn nio* „„ , Varð fundarstörfum ekki haldið undan Þ USt áfram, en í þess stað farið að j Huth og dr. Schulze voru ryðja Balshevikum ut. Þegar bundnir við tré> skamfc hyor þeir voru komnir út dundi grjót- frá öðrum. Var bál kynt um- hríðin á gluggum hússins þar hverfis dr. Schulze og dönsuðu td hver einasti gluggi var brot- villimenn og SUQgu meðan m Einn marður var barinn i brenslufórnin fór fram. Kvaöst ntVnT « rZ steinkasti Huth hafa um stund mist með- .i .S hmn Þl1 % fékk nstu a ko11' j vitundina af að horfa upp á _ inn eftir hníf. Óspektarmenn-' þetta og vera bundinn in, að fáni hennar er “hreinn”. Hann hefir aldrei blaktað yfir val eða vígvelli. En ekki ætti Ymislegt segist Huth hafa jhenni að þykja minna um hann numið af veru sinni hjá mann- vert fyrir það, heldur hið gagn- flokki þessum. Eitt var aðferð til þess að mínka nokkuð höf- uð, hendur eða fætur manna. Einnig kvaðst hann fundið hafa upp óbrigðul lyf við höggorma- biti og lækningu sára, er gerð væru úr jurtum og trjám er þarna vaxa. Kvaðst hann hafa nokkuð af sæði slíkra jurta og grasa með sér. * * * Síðast liðinn sunnudag var séra Ragnari E. Kvaran og frú Þórunni Kvaran haldið veglegt kveðju-samsæti í Árborg. Tóku allar bygðirnar nyrðra þátt í því. Samsætið hófst eftir messu milli kl. 2 og 3 e. h. og stóð yfir fram á kvöld. Ótvírætt kom það fram hvílík ítök hjónin áttu þarna nyrðra í hugum og hjört- um þess fólks, er þau hafa starfað um stund á meðal. Ræð- ur voru margar fluttar við þetta tækifæri og birtist ein þeirra í blaðinu þessa viku, sú er dr. S. E. Björnsson hélt. Einnig voru þrjú kvæði flutt. Verða þau birt í næsta blaði og þá nánar gerð grein fyrir því er fram fór á vinamóti þessu. ISLANDSGLÍMAN Lárus Salómonsson glímukóngur. Hitlers segir blaðið, að borið hafi nafnið kynslóð eftir kyn- slóð. * * * /Plugbátafloti ítala, sem 1. júlí lagði upp í ferð til Chicago sýningarinnar, kom til Chicago s. 1. .sunnudag (16. júlí). Eru flugskipin 24 og um 96 manns á þeim. Italo Balbo, ráðgjafi í Mousolini stjórninni, er for-lh. J ’ i lrnir voru kommúnistar, úr hóni „vi,,,.. ,v, „ , „ . „ „ 6 fararinnar. Ferðin hefir flS,otFO ekkert aðhafst fynr felaga og geta mgi gengið seint. Fyrstu fjóra dag- ana var verið að fljúga yfir Alpafjöllin og um Evrópu. í Londonderry á írlandi hankað- ist einum loftbátnum á í lend- ingu, meiddust þeir er á hon- um voru og fóru ekki lengra. Ti] íslands komu þeir 5. júlí. En þar töfðust þeir vegna ó- hagstæðs veðurs þar til 12. júlí. Viðgerðir þurfti þar einnig að gera á sumum vélunum í bát- unum. Eftir það var flogið til Cartwright á Labrador í einum áfanga og þaðan til Montreal. í Chicago var tekið á móti flugmönnunum með kostum og kynjum. Bauð Roosevelt forseti þá velkomna og veizluhöldin hafa hvert rekið annað. í ræðu er Balbo hélt s. 1. sunnudag, lét hann á sér heyra, að hann væri ekki hrifin af þessari norður leið yfir Atlantshafið; hélt syðri leiðina betri; kvað þokurnar slæmar. Að öðru leyti lét hann hið bezta af ferðinni og viðtök- ur, hvar sem þeir komu, kvað hann óviðjafnanlega góðar. Hlýtur ítalía og þessir flug- garpar virðingu fyrir þetta flug- afrek svo margra báta. urnar úr konunni. Það átti að sýna og sanna að hún væri gift, fe agB þeirra, er bækistöð hefir Er hann kom t„ sjálfs sjn r . Ukraiman Labor Hall. Skoðajíar hann komln U1 konu c| be.r þetta þjoðræknisfélag and- af Jibara-kynbálki, er hann ífS‘"ga Sl;a ,°,S "a,a fel°Sl" skildl 4 hi»i bjargað fyr elt gratt s.lfur saman. honum með þvi að hann giftist “ sér. Árið 1924 lögðu nokkrir þýzk- Og svo voru þau gift. Sagði ir vísinda menn af stað í leið-,Huth, að eitt af giftingar-at- angur til Brazilíu. Hét formað- ] höfninni hafði verið það, að ur fararinnar dr. Otto Schulze. dregnar hefðu verið augnatenn- Efnafræðingur var og í förinni er Herman Huth heitir. Leið- angurinn var hafin í þarfir eða tákna sama og giftingar- læknavísinda. Ætlaði dr. Sch- hringur. Frá þeirri stundu sagð- ulze sér að rannsaka hvort ekki ist Huth hafa gert alt sem hon- væri yfir einhver ný lyf hægt um var unt að frétta um mann- að komast, gerð úr trjám í Brazilíu. En til manna þessara hefir ekkert frézt síðan og var alment álitið að þeir væru allir dauðir. Höfðu og fregnir borist um að nokkrir þeirra hefðu veikst, sem styrkti menn í þeirri trú, að þeir hefðu farist. En nú bregður svo við, að einn þessara manna er í leitirn- ar kominn. Er það efnafræð- ingurinn Huth. Kom hann til Guayaquil í Ecuador-ríki 13. íslandsglíman var háð á í- þróttavellinum í gær, í blíðskap- arveðri. Keppendur voru sex, því að einn, Leo Sveinsson, gekk úr leik vegna veikinda. Úrslitin urðu að Lárus Soló- monsson varð hlutskarpastur og er hann því glímukóngur ís- lands öðru sinni. Sigurðar Thorarensen hlaut fegurðarglímuverðlaunin (Stef- nuhörnið). — Glímuvinningar voru svo, að Lárus Salómonsson fekk 4 vinn- inga, Ágúst Kristjánsson, Georg Þorstinsson og Sigurður Thor- arensen sína þrjá vinningana hvor, Þorsteinn Einarsson 2 vinninga, en Hinrik Þórðarson engan. Glíman fór vel fram þótt pall- urinn væri ekki góður. Mátti lar sjá mörg falleg brögð, en fallegasta bragðið var það er Sigurður Thorarensen lagði lárus Salómonsson á. stæða. En samt er það svo, að enn á hún talsvert ólært í því að sýna fána sínum þá virð- ingu, er honum ber. Eða ekki er það mikill virðingarvottur, þegar það “gleymist” að draga hann á stöng á opinberum bygg ingum, þann dag, sem hann er orðinn lögleg eign þjóðarinnar, svo sem hér héfir átt sér stað nokkrum sinnum 19. júní. Von- andi er að sú “gleymska” hendi ekki framar. 19. júní er einnig sá dagur sem veitti hinum fjölmenna hóp pólitiskra réttleysingja, konun- um, nokkur stjórnmálaleg rétt- indi. Þessa hafa konur hingað til minst, og í minningu þess gengust þær fyrir að koma upp Landsspítalanum. Það er á- reiðanlegt að það er framtaki og fjársöfnum kvennanna að þakka, að hafist var handa um þá nauðsynjastofnun, og að hún er nú löngu upp kominn þrátt fyrir það að um tíma liti svo út, sem hún frekar gyldi þess en nyti, að það voru konur lands- ins, sem þar höfðu átt frum- kvæðið. Það gátu þær látið sig litlu skifta, hvert það verk, scm unið er af góðum hug, og til almennra heilla horfir, held- ur sínu fulla gildi, þótt það mæti smásálarskap og dutlung- um af hendi þeirra, sem öðrum frekar ber skylda til að viður- kenna það. að minnast þess að nú eru þær frjálsar í landi sínu. — Mbl. Frh. á 5 bls. flokk þennan, hver væri foringi hans og hverjar skyldur ýmsra hinna heldri manna er þeirra á meðal væru. Kvað hann kon- una hafa treyst sér og smám saman náði liann trausti töfra- lækna þeirra og foringja. Kvað hann þá hafa trúað því, að hann væri yfirnáttúrlegur mað- ur að vitsmunum, eftir að hann var svo kominn niður í máli þeirra, að hann gat farið að skýia fyrir þeim eðli og veru- júlí. Hefir hann hina hörmu-lleik Ýmsra hluta, er þeir höfðu legustu sögu að segja af leið-len£a öugmynd um. angrinum. ' Eftir nokkurn tíma, hættu VIÐ ÍSLENDINGAFLJÓT 19. J0NÍ Dagurinn 19. júní er einn þeirra daga, sem íslenzka þjóð- in má með réttu telja merkis- dag í sögu sinni, hliðstæðan 1. desember og 17. júní. Er þetta af tveim ástæðum. Þann dag voru samþyktar þær breyting ar á stjórnskipunarlögum þjóð- arinnar, er fyrst komu á nokkru jafnrétti milli þegna landsins, að því er snertir afskifti þeirra af stjórnmálum og þann dag var sá endir bundinn á fánamál þjóðarinnar, sem allir höfðu á- stæðu að fagna. Dagur þessi er því merkis- dagur í stjórnmálasögu vorri, sögu sóknar réttinda vorra í hendur sambandsþjóðar vorrar, engu síður en 1. desember. Fán- inn — ríkisfáninn — er hverri þjóð tákn og ímynd sjálfstæðis hennar, og hefir hann verið mörgum þjóðum sú eign, sem Það er fátt, sem hefir betri áhrif á mig, sem þessar línur rita, en að vera þar staddur sem stór hópur íslendinga er saman komin, til þess að ræða áhuga- mál sín, í einlægni og velvild, til manna og málefna, og þar sem gestrisni og alúð skipa öndvegi slíks mannfagnaðar. Eg var nýlega staddur á slíku móti, sepi var hið 10. ársþing Sambandssafnaðar íslendinga í Vesturheimi, sem haldið var í Riverton dagana 8—10 júlí, og finst mér að eg geti ekki látið íhjá líða að minnast þess með fáum roðum, og þá sérstaklega, að tjá því fólki er undirbúning og móttöku gesta hafði með höndum, mitt innilegasta þakk- læti fyrir allan þann höfðing- skap, rausn og góðvild er kirkju þingsgestunum var sýnd. Eg hefði ekki komið til þess- ara sögulegu stöðva íslendinga hér í landi áður, og fanst mér sem opnaðist fyrir mér heill heimur liðins tíma að líta yfir þær slóðir, og tengja við þær nær 60 ára lífsbaráttu svo margra göfugra manna og kvenna af þjóðflokki vorum sem þar um slóðir reistu sér bygðir og bú, en eru nú margir hverjir gengnir til hinstu hvíldar en í þeirra stað hafa hinir hraustu og frjálsmannlegu af komendur þeirra tekið við, og halda starfinu áfram sér til gagns og þjóð vorri til sæmdar Síðari part dags þess 8. júlí var kirkjuþingið sett af forseta þess séra Ragnari Kvaran, að fjölda fólks viðstöddu. Að kvöldi hins sama dags flutti séra R. K. fyrirlestur, sem þeg- ar hefir verið birtur í Heims- krinlu, og var aðsókn svo mikil að vart var rúm fyrir alla inni í kirkjunni. Var fyrirlesturinn hinn snjallasti, og svo skörug- lega fluttur, að öllum var sönn unun á að heyra. Næsta dag, sem var sunnu- dagur fór fram guðsþjónusta kl. 2 e. h. og var kirkjan svo full af fólki er tekið var til messu, að vart var sæti fyrir alla viðstadda. Við þá guðs- þjónustu flutti séra Rögnvaldur Pétursson prédikun, skýra og sköruglega eins og honura er lagið, að lokinni prédikun skýrði séra Ragnar Kvaran þrjú börn. Var guðsþj&nusta þessi, ein með þeim hátíðlegustu sem eg hefi séð um langt skeið, og mun flestum er viðstaddir voru hafa fundist hið sama. Næsta dag (þ. 10) fóru fram almenn þingstörf, og tók þing- heimur með áhuga og einlægni mjög innlegan þátt í störfum lingsins, hygg eg eftir því að dæma er fram kom á þmginu, að frjálstrúarhreyfingin, meðal vor íslendinga eigi sérstaka, og mjög ábyggilega stuðningsmenn iar um slóðir. Að kvöldinu til flutti séra Guðm. Árnason, fyrirlestur, fyr- ir fullu húsi, svo vart voru sæti fyrir alla, er hann nefndi: Of- beldi, íhald og frelsi. Er fyrir- lesturinn hinn merkilegasti, og sýnir greinilega, þær miklu gáf- ur og hugsana auð er séra G. Á. yfir að ráða. Var gerður að fyrirlestrinum hinn besti róm- ur. Vonandi að fyrirlesturinn birtist á prenti áður langt líður. Sunndaginn þann 9. júlí, hafði samband Kvenfélaga Kirkjufélagsins, ársþing sitt, er mér ekki kunnugt um þingmál peirra, en verða vonandi birt á prenti. Auk þingstarfa sinna fluttu þrjár konur erindi, um friðarmál, voru þau öll vel sótt, og áheyrilega flutt. Það er gleðilegt tákn tímanna, að kon- ur meðal þjóðflokks vors, eru að taka það stóra alheimsmál til íhugunar, og gera það að sínu háli, og leitast við að gera sér gein fyrir, hvað valda muni, ófriðar og stríðs hættunni í heiminum. Það er með stríð og styrjaldir eins og hver önnur mannanna mein, að áður hægt sé að lækna þau verður orsökin fyrir sýkinni að vera fundin. Það sem mestu máli skiftir nú sem stendur, viðvíkjandi friðar málunum, er að leita eftir ófrið- ar sóttveikinni, og ryðja henni úr vegi, eða einangra hana svo hún valdi ekki vandræðum. Eg ona að skarpskygni kvenna, verði engu síður glögg á að upp- götva hina réttu orsök ófriðar hættunnar, en reynst hefir hingað til um slíkar tilraunir meðal flestra karlmanna. Alt lijálpaðist að til þess að gera kirkjuþing þetta hið á- nægjulegasta, veður var hið á- kjósanlegast, vegir þurrir, svo fólk úr fjarlægum sóknum gat sótt þingið og notið ánægju af því, bæði að heyra það sem fram fór og mæta kunningum sínum, og þannig treysta vin- áttu og einingar bönd milli sín, og kynnanst öðrum er þeir höfðu eigi þekt áður. Slík mannamót, sem hið áminsta kirkjuþing, eru, og ættu að geta verið til stórrar uppbyggingar, og félagslegrar eflingar meðal íslendinga, bæði kirkjulega og þjóðernislega. Ef slíku tak- marki verður náð, þá er vel var- ið allri þeirri fyrirhöfn, og kostnaði, sem fólk leggur á sig til viðhalds slíkri starfsemi. G. E. Eyford.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.