Heimskringla - 19.07.1933, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.07.1933, Blaðsíða 8
8. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEÖ, 19. JÚL.1 1933 FJÆR OG NÆR. Séra Ragnar E. Kvaran flytur síðustu guðsþjónustur sínar í Nýja íslandi á sunnudaginn kemur, 23. júlí. í Árnesi fer guðsþjónustan fram kl 2 e. h. en á Gimli kl. 7 e. h. * * * Messa í Piney Sunnudaginn 23. þ. m. flytur séra Rögnv. Pétursson messu í skólahúsi Pineybæjar kl. 2. e. h. Allir boðnir og velkomnir. * * * Dr og Mrs. Sveinn E. Björns- son komu snöggva ferð hingað J. J. SWANSON & Co. Ltd. REALTORS Rí'ntaJ, Insurance and Flnanclal Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Winnipeg CARL THORLAKSON úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg Heimasími 24 141 til bæjarins á mánudaginn. Þau héldu heimleiðis aftur á þriðju- daginn. * * * H. J. Pétursson, verkrfæðing- ur, frá Ignace, Ont., kom til bæjarins á laugardaginn var. Hann segir atvinnulítið þar eystra og brautarvinnu stjórn- arinnar miða seint áfram. * * * Það væri bærileg skemtun fyrir Winnipeg-íslendinga, að sækja íslendingadaginn að Hnausum 2. ágúst. Hvergi er betra tækifæri að endurnýja gamlan kunningsskap en á slik- um hátíðum. Allir vinir þínir í bygðinni eru þar saman komn- ir. En samfundir íslendinga í dreifingunni hér vestra, er eitt af því sem mest veltur á hér um viðhald þjóðernisins. * * * Dr. O. Björnsson lagði af stað s. 1. mánudag í ferð suður til Hartford, Conn., og fleiri staða í Bandaríkjunum. Hann býst við að verða 5 til 6 vikur syðra. » C O N C E R T SIGURD SKAGFIELD PINEY LAUGARDAGINN, 22. JÚLI Accompanist: RAGNAR H. RAGNAR Inngangur 50c—Börn 25c Hefst kl. 8.30 e. h. fmmAmmmmmtAmmmmmymwAKVMAWimmmmmmm'} Islendingadagur í Seattle, Wash. Haldinn að “Silver Lake” Sunnudaginn, 6 Agúst, 1933 Iþróttir byrja kl. 11 f.h. Hátíðin sett kl. 2 e.h. Dans frá kl. 6.30 til kl. 10.30 'e.h. Munum Island, Islendinga og Islenzka túngu “Ef EAT0N Segir það —þá er það! JJ í meira en aldarfjórðung hefir EATON bætt úr nuaðsynjum vestan manna og kvenna fyrir þá sjálfa og heimilin. Jafn óskeikular eins og árstíðirnar hafa vöruskrár EATON’S kom- ið tii manna ár eftir ár.— Hver hlutur í þessum stóru bókum hefir verið svo nákvæmlega sýndur í myndum eða skýrð- ur í lesmáli að vesturbúar hafa fundið að það var jafn hættulaust að kaupa eftir þeim—og örugt eins og þó þeir hefðu vöruna milli handanna. Frá Stórvötnunum og til Kyrrahafs strandar, er sú tiltrú óbifanleg að “Ef EATON segir það, þá er það!” EATON félagið er stolt af þessum orðstír. Allrar varúðar er gætt að varðveita hann—og gæta þess að engin missögn í stóru eða smáu finnist í EATON vöruskránni. Verzlunarmats- menn hafa gætur á því að hver hlutur sé það sem sagt er að hann sé. Útsöludeildin og auglýsinga deildin fylgiast með því sem sagt er í hverri línu. Á þessum dögum eigi síður en áður, megið þér trúa því að: “Ef EATON segir það, þá er það!” >T. EATON E ATO N S Síðast liðin fimtudag kom Björgvin T. ísberg frá Baldur til bæjarins. Hann kom úr ferða- lagi vestan frá hafi. Hafði brugðið sér þangað til að finna systkini sín og kunningja á ströndinni. Eru þau Mrs. V. Fisher í Victoria, Mrs. S. Willie í Vancouver, Antoníus ísberg, New Westminister og Sigurður fsberg verzlunarstjóri í South Slocan, B.C. V®1 lét hann af ferðinni að öðru leyti en því, að honum þótti full-mikið um rigningar og þokur vestra. Á Victoría eyju þótti honum eink- ar skemtilegt um að lítast. * * * W. Johnson frá Wynyard, Sask., kom til bæjarins s. 1. mánudag. Hann fer í kynnis- för norður um Nýja-ísland þar sem hann tók sér bólfestú fyrst fyrir einum 30 árum, og á þar því marga kunningja. Horfur kvað hann betri í Saskatchewan fylki en áður. Uppskera liti út fyrir að verða mikil og ef verð- hveitis héldist í því sem það nú væri, bætti það nokkuð úr skák. * * * 3 herbergja íbúð til leigu að 624 Victor St., Win- nipeg. Rafmagnsstó og tal- sími í húsinu. — Sanngjörn leiga. * * * G. T. Spil og Dans. á hverjum þriðjudegi í G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldi. Jimmie Gowler’s Orchestra. — Þrenn verðlaun fyrir konur og Þrenn fyrir karla, að upphæð $5, $2 $1. * * * Sveinn kaupmaður Thorvalds- son frá Riverton, Man., var staddur í bænum fyrir helgina í viðskifta erindum. * * * Goodtemplara-skemtiferðin til Gimli s. 1. sunnudag hepnaðist ljómandi vel. Þegar á sam- komustaðinn nyrðra kom, var hópurinn orðinn um tvö hundr- uð manns. Goodtemplarar frá Selkirk tóku nokkrir þátt í skemtuninni. Aðal ræðumað- ir dagsins var Richard Beck háskólakennari frá Grand Forks. Talaði hann um bindindishorfur lipurt og fróðlegt erindi. Birt- ist það með góðu leyfi höfund- arins í næsta blaði. Auk hans töluðu stórtemplar A. S. Bardal, Gunnlaugur Jóhannsson, forseti samkomunnar og ef til vill fleiri unnendur hins góða málefnis. * * * Síðast liðinn mánudag lagði stórtemplar Arinbjöm S. Bardal af stað til Hague á Hollandi. Situr hann hástúkuþingið er þar fer fram um næstu mánaðar- mót. Rúman mánaðar tíma bjóst Mr. Bardal að verða í burtu . í baka leiðinni mun hann hugsa sér að koma við á sýningunni í Chicago. * * * Prófessor Richard Beck frá Grand Forks, N. D., var ásamt fjölskyldu sinni staddur í bæn- um yfir helgina. Hann fór norð- ur til Gimli á sunnudaginn og hélt ræðu á skemtisamkomu Goodtemplara. Heiipleiðis héldu þau s. 1. mánudag. En Mr. Becks er bráðlega von norður aftur, því á íslendingadeginum að Hnausum, 2. ágúst, flytur hann ræðu. * * * íslendin^adagsnefnd Winni- peg-manna óskar eftir að kom- ast í samband við sem felsta af þeim núlifandi íslendingum sem fyrstir komu til þessa lands eða með þeim fyrstu fram að árinu 1885. Alt þetta fólk, karl- ar og konur, er vinsamlega beð- ið að tilkynna ritara nefndar- innar sem allra fyrst: 1. Hvort það hafi ákveðið að vera við- statt á hátíðahaldinu í Gimli Park þann 7. ágúst í sumar; 2. nafn; 3. aldur; 4. hvaða ár það kom til þessa lands. Öll skrif í þessu sambandi sendist til: G. P. Magnússonar, ritara nefndarinnar að 596 Sargent Ave., Winnipeg Eftirfylgjandi nemendur Magneu Sigurðson í Árborg stóðust próf við Toronto Con- servatory of Music 1. júlí 1933: Introductory Grade: First Class Honors—Agnes Oddleifson. Elementary Grade: Honors—Olive Oddleifson Primary Grade: First Class Honors—Halldóra Sigurðsson “Endurminningar” FriSriks GuSmundssonar eru til sölu hjá höfundimum viS Mo- zart, í bókaverzlun Ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. FróSleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aSeins $1.25. Ort þegar spurSist lát séra J. A. SigurSssonar Altaf fellur einn og einn Af íslands göfgu sonum. Eg er á ferðum, ekki seinn, Að yztu takmörkunum. Sigurjón Þórðarson, Geysir, Man, MESSUR OG FUNDIR i klrkju Samhandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegl kl. 7. e. h. Safnuðurnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuði. Hjáiparnefndln. Fimdir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. | Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskóiinn: — Á hverjutm sunnudegi, kl. 11 f. h. MuniS eftir aS til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu meS af- falls verSi, námsskeiS viS helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaSsins. KaupiS Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Islendingadagurinn Hnausa, Man. 2. Ágúst 1933 Byrjar kl. 10 árdegis. Aðgangur 25c fyrir fullorðna, 10c fyrir börn RæSuhöld byrja kl. 2 e. h. MINNI ISLANDS: Ræða—Dr. Richard Beck Kvæði—Þ. Þ. Þorsteinsson MINNI CANADA Ræða—G. S. Thorvaldson, lögm. Kvæði—Watson Kirkconnell, próf. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Ræða—Ragnar E. Kvaran, prestur Kvæði—G. O. Einarsson Frú Sigríður Olson synj;u einsöngva. “Boy Scouts” flokkur sýnir leikfimi. íþróttir—Hlaup og stökk af ýmsu tæi—íslenzk fegurðarglíma og kappsund. Dans í Hnausa Community Hall. Verðlaunavalz kl. 9 e. h. Söngflokkur bygðanna undir stjórn hr. Sigurbjörns Sigurðssonar. Skemtiferðarlest til Hnausa fer að morgninum kl. 9 frá C.P.R. járnbrautarstöðvunum í VÍ’innipeg og kemur að kvöldinu kl. 11.50. Niðursett far. Lestin leggur af stað til Winnipeg frá Hnausa kl. 7.05. Dr. Sveinn E. Björnsson, forseti G. O. Einarsson, ritari. MINNISVARÐAR Setjið stein á leiði ástvinanna. Áður en þér kaupið spyrjist Eyrir um verð hjá oss. Vér höfum unnið við steinhög-g- í 28 ár. Höggvum steina eftir hverskonar uppdrætti sem ósk- að er. Skrifið oss, verðáætlanir kosta yður ekkert. D. LARSEN Ste. 4 Lock Apts. 1603 Logan Ave., Winnipeg ISLENDINGADAGUR WINNIPEG-MANNA i Gitnli Fark, Gimli, Man. MÁNUDAGINN, 7« ÁGÚST 1933 Forseti dagsins: Dr. Ágúst Blöndal Fjallkonan: Mrs. W. J. Líndal Ræðurnar byrja kl. 2. e. m. íþróttir byrja kl. 10. f. h. J. A. JOHANNSON Garage and Reparr Servioe Banning and Sargent Sími 33573 Heima sími 87136 Expert Repáir and Complete Garage Service Gas, Oils, Extras, Tires, Batteries, Etc. “O, CANADA” "Ó, GUÐ VORS LANDS” Avarp forseta—Dr. A. Blöndal Karlakór Fjallkonunni fagnað Nokkrar velþektar söngkonur í íslenzkum búninum. Avarp Fjallkonunnar Karlakór Avarp frá tignum gestxun Blandaður kór MINNI ISLANDS; Kvæði—Þ. Þ. Þorsteinsson Ræða—Séra Ragnar E. Kvaran Blandaður kór MINNI CANADA: Kvæði—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Ræða—Dr. B. J. Brandson Kvennakór Nokkrar stúlkur frá Selklrk sýna lslenzkan þjóðdanz, kallaður “Vefaradanzinn”. Koma þær fram í Islenzknm búnlng. Karlakór ELDGAMLA ISAFOLD GOD SAVE THE KING ÍÞRÓTTIR: Fyrsti og annar þáttur íþróttanna byrja kl. 10. f. m. og fara fram samtímis. Verðlaun gefin. Að afstöðnum ræðuhöldum fer frara Is- lenzk glíma. Kappsund verður þreytt að daginum. Iþróttir allar fara fram undir stjóm þeirra Mr. G. S. Thorvaldsonar og Mr. Bjöms Péturs- sonar. Að kvöldinu kl. 8 byrjar söngur undir stjórn Mr. Paul Bardals. Gamlir Islenzkir al- þýðusöngvar verða sungnir og ætlast til að allir taki undir. ..Þá sýngur einnig hinn velþekti karlakór Winnipeg-manna. Danzinn byrjar ki. 9 að kvöldinu og verða þar danzaðir bæði nýju og gömiu danzamir. Gnægð af heitu vatni til kaffigerðár verður tii á staðnum. Hljómaukar verða settir upp i garðinum svo ræður og söngur heyrist um allan garðinn. Ný málverk og ný skreyting verður á söng- og ræðupöllum. Inngangur í garSinn fyrir fullorðna 25c en börn innan 12 ára 10c. Inngangur að danzinum: Inn á áhorfendasviðið 10c en að danzinum 25c. Fargjald til Gimli, fram og til baka, og inngangur í garðin $1.25 fyrir fullorðna en 45c fyrir börn innan 12 ára. Takið eftir ferða áætlun í fslenzku blöðunum í næstu viku.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.