Heimskringla - 19.07.1933, Page 2

Heimskringla - 19.07.1933, Page 2
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. JÚLÍ 1933 2. SlÐA. ALMENNA MENTUNIN snakk. Sínnuleysið í þessum I SKÓLUNUM efnum er svo magnað, að nem- ------ öndum eru kanske fengnar Það mun standa í reglugerð kenslubsékur, sem þeir hafa gagnfræðisdeildarinnar hérna í enga þekkingu til þess að skilja, mentaskélanum, að tilgangur geta alls ekkl skilið, hvernig hennar sé sá, að veita nemend- sem' Þelr ^SSh sig til, frekar en um “hæíilega afmarkaða al- semínaristi getur *ill8 Abels menna mentun,” og verður ekki theorem. Eg hefi handleikið annað sagt en að hún hafi náð ema slíka bók, sem kend er her þeim tilgungi um hið fyrra at- 1 mentaskólanum, og aður hefi riðið því að þar má heita, að eS minst á kenslubok þa i öllu sé vel í hóf stilt. Og þó kemm, sem kend er í lækna- hafa heyrst raddir um það, að deild háskólans, og máladeildar- mentunin í gagnfræðaskólun- stúdentar hafa enga þekkingu um, mun nú vera heldur um of 111 Þess að skilja. Eg er ekki í sumum greinum. Mun það Þelrrar skoðunar, að æskilegt vera í ráði, að draga nokkuð sð. að íslenzkir stúdentar seu úr henni innan skamms. mentaðir á annan hátt en stud- Hitt atriðið, að mentunin entar 1 öðrum löndum Evropu. skuli vera “almenn”, er sam- En ef svo værl’ væri Þo sjalf- eiginlegt fyrir báðar deildir, saSf að semla kenslnbmknr ga gnfræðadeild og lærdómsdeild handa Þelm, hmknr sem værn (þ. e. máladeild mentaskólans). við Þeirra hæfi, þar sem þeir En eg er þeirrar skoðunar, að hafa ekki ÞekkinSn fil þess að mentun sú, sem máladeildirnar sér Þ*r kenslubækur, veita, geti með engu móti kall- sem notaðar ern 1 eylenhnm ast “almenn”, ef leggja má skólnm- Þetta vmðist mer hSSJa venjulega merkingu í það orð. 1 anSum nPPn Hltt’ að heimta Til þess er hún alt of einhliða af skolanemondum, að þeir taki og fibreytt og hefir altaf verið Próf 1 fræðum> sem Þeir með það, þó að’keyrt hafi um þver- enSn móti §eta skilið’ er svo bak nú hin síðari árin. Það háskaleS villa, að það ætti ekki er reyndar alls ekki vandalaust að Þnrfa að eyða orðum að að gera sér grein fyrir því, hvað slíkn’ Það er ekki 111 annars eiginlega er átt við með þess- en Þess- að teygía nemendur ari “æðri almennu mentun”, inn á Þa hræðilegu braut, að sem máladeildin hérna á að huPa’ tala °S skrifa um maI' birgja nemendurna af. Sam- efni’ sem Þeir hafa enSa Þekk- kvæmt reglugerðinni heyrir þar inSn á °S enSan skilninS a’ e& til að lesa Shakespeare á ensku, se& nn ekki meir' já og fleiri þvílíkt. En aftur Hér er á'hverju ári búinn til á móti telst það ekki til hinnar fjöldi “stúdenta”, sem eru lítt “æðri almennu mentunar” að hæfir til framhaldsnáms í felst- þekkja þyngdarlögmál Newtons um mannlegum fræðum, nema í þeim fræðum, sem í mála- líklega í málum, eg geri ráð deildinni eru kend, og þó var fyrir, að þeir séu að minsta þetta eina ‘“lærdómsdeild” kosti allvel að sér í þýzku og landsins, þegar reglugerðin var ensku, þrátt fyirr Shaespeare. samin. En þeir lesa virkilega Aftur á móti hefi eg oft séð eitt leikrit eftir Shakespeare á dæmi þess, að þessir sömu ensku, og fer drjúgum aftur í stúdentar eru hörmulega að sér málinu á því, sem von er til. í .íslenzku, já frómt frá að Þetta minnir mig að ensku- segja, þeir eru stundum lítið kennarinn í mentaskólanum meira en sendibréfsfærir, neiti hafi sjálfur sagt mér, og vona því hver sem þykist geta. Eg eg, að eg fari ekki rangt með vil þó með engu móti kasta það. , rýrð á kennarana í þessari Þessi einstöku dæmi sýna ef grein, eg ber mikla respect fyr- til vill betur en margt annað, ir þeirra lærdómi, hér er sjálf- hvernig hinni almennu mentun sagt um fyrirkomulagsatriði að í máladeildunum okkar er varið. ræða, einhvern stórkostlegan Þar eru lesnar smásögur og galla á tilhögun kenslunnar. kvæði á sex tungumálum, smá- Ræð eg það meðal annars af sögur og kvæði. Ekki mun þar því, að báðir mentaskólarnir vera minst á forsendur og á- munu eiga sammerkt í þessu lyktun, né á orsök og afleiðing, efni. Eg þekki að vísu ekki og eg held aldrei á neina ver- eins vei til Akureyrarskólans, aldlega hluti, nema — bókhald. en hroðalegasta dæmið, sem eg Réttara sagt: Þegar minst er á veit um vankunnáttu stúdenta í eitthvað annað en málin sjálf, íslenzku er þó prófstíll gerður þá er það einhvernveginn eins af nemanda að norðan, sem tók og það sé ekki tekið í alvöru, stúdentspróf hér í Reykjavík. eins og það geri hvorki til né Þetta kann líka að vera að ein- frá, hvort nemendur viti nokkuð hverju leyti undirbúningsleysi um það eða ekkert, það er bara í barnaskólunum að kenna, en það hefir víst altaf legið hér í landi, síðan hin óheillavænlega breyting var gerð á latínuskól- anum eftir aldamótin. Annars hefir íslenzku-kennarinn í mentaskólanum sagt í mín eyru, að sér þætti betra að kenna ís- lenzku í stærðfræðideildinni en í máldeildinni sjálfri, og skil eg það ofboð vel. Húmanistar hafa gott af að heyra þetta, eg vona, að þeim svelgist ekki á, þó eg gefi þeim svolítið inn. Bara kingja! Mér skilst það, að ef mála- deildirpar eiga að halda áfram að vera til, og vera eitthvað annað en matreiðslulausir kvennaskólar, verði ekki hjá því komist, að þær taki aftur upp mikla. kenslu í einhverjum aðal- greinum, svo mikla, að stúd- entar frá deildunum verði vel að sér í þeim, verulega*miklu betur en þorri þeirra manna, sem hafa ekki gengið skólaveg- inn. Slíkar greinar vantar deild- irnar nú, latínan getur ekki heitið það lengur, til þess er hún of lítið kend, enskan get- ur varla verið það heldur, eink- : um vegna þess, að það er miklu auðveldara að afla sér kunnáttu í ensku á annan hátt. Það er ergilgt fyrir vesalings stúdent- inn að hafa verið við enskunám í samfleytt sex ár og vera svo j miklu verr að sér í henni held- 1 ur en kaupmannssonurinn, sem j unnið hefir á skrifstofu í Eng- 'landi í tvö ár eða svo. Það er hættulegt að gera íslenzku að ' aðalgrein skólans, einkum vegna þess, að bærilega greind- ' ur maður getur altaf náð stúd- entsprófi í íslenzku án þess að legga verulega stund á námið. Svo hefir það reynst og svo mun það reynast. Þeir hafa reynd- !ar nokkuð í fórum sínum, sem þeir kalla “íslenzk fræði”, und- arlegu nafni, eg hefi aldrei heyrt getið um þýzk fræði eða i'rönsk, það kann að vera af því, jdð þau séu svo ómerkileg. En j ísienzk fræði eiga ef til vill að jverða. aðalgreinar skólanna, : l.vorki meira né minna, það er | gaman að vera íslendingur. Eg jhefi altaf hugsað mér íslenzku íræðin eitthvað í áttina , til “Blöndu” eða Landa-Hrólfs- sögu, og víst er um það, að þau eru tilvalin handa seminaristum til þess að brilléra á, til þess að hampa framan í alþýðuna, svo að hún geti séð, hvað þeir eru lærðir. En íslenzka og íslenzk fræði eiga nú samt ekki að vera aðalfræði skólanna — hafa aldrei veriö það, eru það ekki og verða það vfonandi aidrei. Það er í rauninni fjarri því, að máladeildirnar veiti nem- öndum almenna mentun, hvað ætti þá “almenn mentun” að þýða? Máladeildarstúdentinn stendur litlu betur að vígi held- ur en hver og einn, sem um- gengist hefir margt fólk, til þess að gera sér grein fyrir því, sem fram fer í kringum hann, sú þekking, sem hann hefir öðlast í skólanum, hjálpar honum að minsta kosti verulega til þess. Hann hefir bara lært að lesa mál, en er eftir sem áður ólæs á margar höfuðgreinar mann- legrar þekkingar. Máladeildirn- ar kenna dönsku, ensku >g þýzku, það er hámark eldhús- rómana á þessum málum. Eg læt latínuna og frönskuna ofan í milli, fæstir stúdentar kunna neitt í þeim tungum, að heitið geti. Þeir geta ekki lesið eld- húsrómana á þeim málum, kom ast aldrei svo langt. Það er líka kunnugra en frá þurfi að segja, að þorri íslenzkra mentamanna lítur naumast í bækur á latínu eða frönsku. Ja, og að því er til frönskunnar kemur, býst eg við, að máladeildarstúdentar geri það síður en stærðfræðisdeild- arstúdentar, sem geta lesið fræðibækur. Þær eru nefnilega oft léttari að því er til málsins kemur. En til þess að geta lesið þær sér til gagns, þarf oft- ast undirstöðuþekkingu í öðr- um greinum, en slíka þekkingu hafa máladeildarstúdentar hér á landi ekki til að bera, eins og nú er komið. Það er nú ekki kyn þó að ker- aldið leki, því að það má heita svo, að allir þeir, sem hafa ráð- ið skólum og skólamálum hér á landi, hafi haft húmaniska mentun. Jú, takk, húmanist- iska mentun, en um leið húmanistiskt mentunarleysi á sumar aðalgreinar skólanna, því er nú verr. En það mentunar- leysi er svo fráleitt, og óskap- legt, að eg get því ekki með orðum lýst. Eg tek því það ráð að citera þýzkan höfund, sem fer betur með þetta efni en eg treysti mér til. Hann er sjálf- ur húmanisti að því er séð verð- ur af bók hans, og ann mjög klassiskum fræðum. Hann seg- ir svo: “Tatsachlich gibt es ja viele sonst recht intelligente Köpfe, die in mathematics voll- kommen wie mit Blödheit geschlagen sind .......... Denn wáhrend der schlechte Lateiner immer noch eine Ahnung vom Latein bewahrt, der in Geschi- chte mangelhaft Beschlagene wenigstens weiss, wovon díe Rede ist, schindet sich der Un- geometrische durch zahllose Mathematiksstunden wie durch Únbegreiflichkeiten aus einer anderen Welt, die ihm in einer gánzlich unverstándlichen Spra- che vorgetragen werden. Er soll Fragen beantworten, deren Sinn er nicht einmal ahnt, Auf- j gaben lösen, in denen ihn ein j jedes Wort und jede Ziffer wie unheilschwangere Rátzel an- starren”¥. Höfundurinn slær á þetta hálfkátlegum blæ, en gamanið fer af þegar þessir sömu menn eiga að fara að jstjórna mentamálum þjóðanna, eða veita forstöðu skólum, þar sem mathematisk fræði eru eða eiga að vera meðal höfuðnáms- greina. Þeir eiga ef til vill að hafa á hendi verkstjórn, án þess að geta gert sér nokkra grein fyrir því, hvernig verkið, sem þeir stjórna, sé unnið. Já, og þeir hafa meira að segja sjaldan nokkra hugmynd um, að þetta jgeri neitt til, neineineinei, þeir i telja sig áreiðanlega jafnfæra til slíks, þó þeir séu gersamlega ó- læsir á margt, sem í skólunum er kent, og alveg ómóttæki- legir fyrir fræðslu í þeim efnum. Hvað gerir það? Þá fáum við bara einhvern stúdent til að kenna það, honum má vera trú- andi til þess, hann hefir lært það — eða kannske “kynt sér” það. Svo er sá vandi leystur. Jú, húmanistarnir hafa sam- Sóttverjið Fjósin með ROYAL CROWN FLAKED LYE /00% PURE The Royal Crown Soaps Ltd. Winnipeg Þeir hafa miklu minni kunn- áttu í latínu, og víst mjög litla yfirleitt, þeir hafa engar stílæf- ingar haft. Þeir.eru miklu verr vizkuna í lagi, það er ekki hætta j að sér í íslenzku, hafa enga á öðru. Það er hægðarleikur kunnáttu í grísku, enga í fyrir hvern sæmilega mentaðan,' mathematik og enga í fýsik. skólagenginn mann að gera sér Það er eiginlega öidungis Und- nokkra hugmynd um það, runarvert; hverng tektet hefir hvernig skólanemandi sé að sér að rýja skólann með þessari t. d. í frönsku. Hann gæti, ef reglugerð) sem hann hefir búið ekki vill betur til, tekið frakk- v-ð nþ um fjórðung aldar, eg neska orðabók og frakkneskt blað og stúderað það í geri mér aldrei almennilega Þria ljóst til hvers tíminn fer. Þegar Fyrir þrennar samstœSur af Poker Hands Fyrir eina samstæðu af Poker Hands Fyrir fjórar samstæður af Poker Hands Fyrir tíu samstæður af Poker Hands Frítt fyrir Poker Hands TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI Þú getur eignast marga nýta gjöf með því að hirða POKER HANDS Gjöf handa sjálfum þér, heimilinu eða fjölskyldunni Biddu vini þína að hirða Poker Hands fyrir þig. Hér eru aðeins fáar nefndar af hinum mörgpi góðu og nytsömu gjöfum, sem þú getur fengið fyrir Poker Hands, sem í hverjum pakka eru af Turret Fine Cut vindlinga tóbaki. Munið þetta og biðjið um Turret Fine Cut. * 20 centa pakkinn af Turret Fine Cut, hefir hlotið miklar vinsældir hjá þeim, sem sjálfir búa til vindlinga sína. írr honum fást 50 ilmsætir og bragðgóðir vindlingar, fyrir aðeins 20 cents. SAFNIÐ POKER HANDS Fyrir fimm samstæður af Poker Hands Fyrir fimm samstæður af Poker Hands Fyrir eina samstæðu af Poker Hands Fyrir tvær samstæður af Poker Hands klukkutíma, kallað svo á strák gg var - skóla var latína kend og séð hvað hann gæti, og feng- j 4g stundir á viku, nú 19, gríska ið þannig af eigin reynslu dá- 25 stundir, nú alls ekki, geo- litla, ef til vill ófullkomna vit- metria og aigebra 16 stundir, neskju um kunnáttu hans. En nh aðeins n og það ekki nema hvernig fer húmanistinn pai ex- - gagnfræðadeiid) Svo að það er cellence að því, að afla sér af steingieymt f efri bekkjunum, eigin reynslu nokkurrar, þó að já meira að segja voru þá ekki sé nema ófullkominnar “kristinfræði” kend í 9 tíma, vitneskju um kunnáttu skóla- gn nú , 3^ og þð að það væri að nemenda í mathematisku grein- vigu gagnsiaust og heimskt, tók únum? Hann getur það alls það þ. sinn tíma Þarna eru ekki, þó að hann ætti að leysa komnir 60 tímar á víku f aðeins með því líf sitt, gæti hann það 4 greinum> sem kastað hefir ekki\ ES gæti eins vel bonð verig . g]æ Hyag komið haf. kaþólsku kirkjuna á bakinu upp . gtaðinn yeit gg ekki> gg hefl á Skólavörðuhæð og steypt aldre. nent að g. að þy.( 0g yeit henni ofan yfir ameriköns u har&) að það hefir ekki komið dúkkuna, svo að hún sæist ekki, &ð neinu gagnij nema hyað og hefir mér aldrei verið hrosað enskukensian hefir verið aukin. fyrir ponderomótóriska krafta. En g. aukning er dýru verði Það er mikið hvað húmanist- keypt Um þýzku 0r það að arnir geta gengið upprettir, Þeir segja> að hún er einnig kennd halda seminaristarnir geta minna n. en áður> 14 tíma þá> gengið uppréttir, þeir halda gn f2 p. býst eg ekki við> seminaristiskar hrokaræöur &ð stúdentar frá Reykjavíkur. um bókmentir og listir og vesal- gkúla séu verr að gér . þýzku ings listamennirnir lofa þeim nú en &ð þyf að nú er kenglan það 1 sinm saru fatækt, þeir tala , ........... , ,, ,, .....„ 1 þeirn grem areiðanlega 1 bezta og sknfa um alla hluti 1 jorðu . ,, ,„. . . . , V. . , lagi, en við hofðum svo að segja og a, hver hefir ekki heyrt þa . . ... , , , , . „ , f sinn kennarann 1 hverjum bekk, skeggræða um forngnska . . „., „ ...... |við hofðum þá vist fjora alls, mennmgu og forngrisk visindi, I ... . „ . _ „ . * ® • „ „. „ 7. . „ ’ og ekki mun eg hafa lært neitt þo að þeir hafi ekki tegund af . ., . . , . , . „ . . nema hja tveimur þeirra, þeim skilmng, a þv; h.að forngnsk Þorvaldl Thoroddsen og Hall- viS'nd, eru ne hvaða WðmgU|dóri Friðrlks E hefl þarna þau hafa haft fyrir nutimann, f . , J „ 1 talið upp 62 tima á viku, sem þeir raka saman vismdunum , , . , „ „ , „ „ , . „ , tekmr hafa verið að mestu fra svo að bærilegur vismdamaður hefir undan tveimur prentverk- um. Mín náttúrlega auðmýkt flýr, þegar eg hugsa til þess, en nú ekki mei’ra um það. Það væri synd að segja, að mathematisku fræðin hafi eig- inlega átt upp á pallborðið í gamla latínuskólanum. Aðalá- herzlan var þar lögð á gömlu málin, latínu og grísku, og svo á söguna, hamingjan hjálpi oss vel. En hvað um það, alt var þetta hátíð hjá því sem nú er í máladeildum skólanna. Gömlu málin voru afbragðs skólagrein- ar, einkum latína, þau voru kend af lærðum mönnum og heimtuðu stöðuga vinnu, lat- neskuk stílæfingarnar voru á- reiðanlega flestum nemöndum skólans til mikils þroska. Nú er þetta að mestu leyti um garð gangið, það er víst ekki hægt að benda á neina grein, sem málastúedntar séu betur að sér í nú en áður var, nema ensku. * Alexander Moszkowski: Einsein. Berlín 1921. Bls. 73. aðalgreinum gamla skólans. Þetta er ekkert smáræði, þar sem kenslutímarnfr eru ekki nema rétt liðug 200 alls. Og þó er enn ótalið það sem mest mun ar um, og það er undirbúnings- árið eða undirbúningsárin und- ir skóla, ef til vill bezti lær- dómstíminn, undirbúningnum var blátt áfram kippt burtu. Eg get ekki annað sagt en að mikil hefir verið blindni þeirra manna, sem þesum ósköpum réðu. Og svo kemur svikamyll- an, skólinn er alt í einu orðinn svo léttur”, að allir geta geng- ið skólaveginn, bærinn stækk- ar, skólinn offyllist, standardinn lækkar, kenslan gengur verr o. s. frv. Ýmsir kunna nú að halda því fram, að það sé ekki nema gott, að unga fólkið hafi meiri frístundir en áður var, en það er alls ekki því að heilsa, við vorum að jafnaði búnir með skólavinnuna kl. 2 á daginn, en nú er henni ekki lokið fyr en kl. nærri 3, og þó var hún lengri hjá okkur, 5 tfmar þá, en tími nú, á hverjum degi. Og

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.