Heimskringla


Heimskringla - 25.10.1933, Qupperneq 8

Heimskringla - 25.10.1933, Qupperneq 8
S. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 25. OKTÓBER 1933 FJÆR OG NÆR. Messur í Sambandskirkjunum í Nýja Tslandi næstkomandi sunnudag: Árborg, 29. okt. kl. 2 e. h. Riverton, 29. okt. kl. 8 að kveld- inu. Allir velkomnir. * * * Federated Budget Board hefiv sína árlegu almennu fjársöfnun vikuna frá 30. okt. til 4. nóv. Fjársöfnunin er til styrktar líkn- arstofnunum fylkisins. Og þær hafa nú talsvert á sínum hönd- um. Er heitið á alla til fylgis þeim, er nokkurn stuðning geta veitt. * * * » Séra Guðm. Árnason messar að Hayland Hall, sunnudaginn 29. okt. klukkan 2 e. h. * * * Mrs. Ingibjörg Goodman lagði af stað um helgina suður t.il Califomíu. Hefir hún dvalið þessum bæ sumarlangt eða meira. Gerir hún ráð fyrir að dvelja syðra um hríð hjá dætr um sínum sem eru í San Fran cisco og Long Beach. * * * Gísli Friðgeirsson frá Santa Monica, Cal., hefir verið hér nyrðra um hrí(S í Nýja íslandi o víðar, að heimsækja forna kunn ingja; lagði af stað heimleiðis s. 1. fimtudag. Hann ferðaðist í bíl. * * ■ * Á mándaginn barst hingað sú sorgar fregn að þeir bræður Björn og Þorlákur Vatnsdal synir Friðriks heitins Vatnsdals, er um langt skeið var kaup- maður í Wadena, Sask., hefðu beðið bana af slysi þá um morguninn. Fregnin var ógreini leg og ekki getið um með hvaða hætti slysið vildi til. Þeir voru biisettir í grend við Smeaton, Sask. Bjöm var ekkjumað>ir, kona hans var Brynhildur EHdon fðaturdóttir Guttorms heltins Sparið Peninga. með því að brenna Lin kolum DOMINION LUMP $6.25 tonnið DOMINION COBBLE $6.25 tonnið Símar 94 309 94 300 McCurdy Supply Co., Ltd. 49 NOTRE DAME Ave. E. Gunnar Erlendsson Teacher of Piano 594 Alverstone St., Phone 88 345 UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. X. H. TUBNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MA 1,1.—BEST OF THEM ALL” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REAUTORS Rental, Insuranee and Flnancial Agents Sími 94 221 600 PARIS BUOO. — Winnipeg KAUPIR CAMLA GULL- MUNI FYRIR PENINGA ÚT f HÖND CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg íslenzka gull- og silfur- smiða stofan Sigurðssonar. Þrjú böm þeirra eru á lífi og öll ung. Skeytiö var sent til þeirra Mr. og Mrs. Hannesar Pétursonar og fór Mrs. Pétursson þangað vestur á þriðjudagskveldið til þess að líta eftir með bömunum er eftir eru skilin munaðarlaus. Þær voru uppeldissystur hún og Brynhildur heitin Vatnsdal. Jarðarför þeirra bræðra fer fram á föstudaginn kemur 27. þ. m. * * * Gleymið ekki Grímudansinum f G. T. húsinu á “Halloween”, þriðjudaginn 31. þ. m. — Sér- stök peninga verðlaun veitt fyr- ir búninga, auk venjulegra spila verðlauna. Rífandi skemtun. * * * Dr. A. V. Johnson, tannlækn- ir lætur þess getið að hann verði staddur á Riverton þriðju- daginn 31: okt. * * * Deildin Frón heldur fyrsta fund sinn á þe.ssu hausti mánu- dagskveldið 30. október í Good- templarahúsinu. Byrjar kl. 8 e. h. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson flyt- ■r erindi. Söngur einnig hljóð- ærasláttur er Mrs. Helgason stjórnar. Allir velkomnir! Nefndin. * * * Laugardagsmorguninn var þ. 21. þ. m. andaðist að heimili sínu við Hnausa, bændaöldung- urinn Kristján B. Snæfeld, eftir langar sjúkdóms þjáningar. — Hann var einn með elztu bú- endum í Hnausa bygð, dugnað- ar og ráðdeildar maður. BifreiðarFerðir Afsláttar fargjöld til allra staða. Ferðist með hinum nýju hituðu ‘Sedan’ bílum. Farþegjar allir vátrygðir. Æfðir bílstjórar. Sýnishorn fargjalda: $ 7.00 14.00 9.50 18.75 23.50 Wpg til Regina. Wpg til Calgary . Wpg til Saskatoon 1 Wpg til Toronto ... Wpk til New York Spyrjið eftir fargjöldum til allra staða THE Drivers’ Syndicate 439 MAIN St. Sími 93 255 Winnipeg Gestur S. Vídal frá Hnausum var staddur í bænum á mánu- daginn var, 23. þ. m. í viðskifta- erindum. ^ * * * Hr. Þórarinn Breckman frá Lundar var staddur í bænum yfir helgina. Hann sagði líðan bærilega þar ytra og viðrað all vel fram til þessa. * * * Messa í Sambandskirkjunni á sunnudagskvöldið kemur á vanalegum tíma, séra Rögnv. Pétursson . prédikar. Sunnu- dagsskóli kl. 11. f. h. * * * Hr. Jóhann Thorarensen, bróð , ir Odds Thorarensen lyfsala á Akureyri, lagði af stað alfarin heim til íslands á mánudaginn var. Gerði hann ráð fyrir að fara fyrst til Danmerkur og heimsækja systur sína er býr í Álaborg. * * * Skák og Bridge Þriðjudagskvöldið þ. 17. þ. m., var ánægjlega fjölment í Jóns Pjarnasonar skóla. Yfir fjöru- tíu taflmenn voru þar stadd\ ir og ýmsar skákþrautir sett- ar upp fyrir taflmennina að glíma við og var það góð til- breytni og ágæt skemtan. Skól- inn verður opinn til skákiðkana á hverju þriðjudagskv. í allan vetur, og þeir, sem hafa ánægju af skák og vilja eyða tímanum vel, ættu ekki að gleyma þessu kvöldi. Allir velkomnir, hvort sem þeir kunna mikið eða lítið. Á fimtudagskvöldum verður spil ! uð “Contract Bridge”. Gleymið ; þessu ekki; komið og skemtið ! ykkur við “Bridge” og skák. ; Þeirri stund er vel varið. l>. * * * Spilsamkepni Kvenfélag Sambandsafnaðar efnir til spilasamkepni í sam- komusal kirkjunnar annað hvert méindagskveld í allan vetur. Fyrsta samkepni fer fram næsta mánudag þ. 30. okt. kl. 8.30 e. h. Verðlaun í pen- j ingum gefin hvert kvöld og | einnig há verðlaun þeim sem hæðstu mörk fær til jóla. Spilað verður “Contract-Progressive Bridge.” Kaffi ókeypis á eftir í hvert sinn. — Komið stundvís- lega. Aðgangur 25c. Nefndin. G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $20.00 og $23.00 í verðlaunum.—Gowler’s Orchestra. BRÉF TIL HKR. Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu Hvað geta þeir gert ef vér bregðumst Þ eim? VÉR SKULUM Frh. frá 5 bls. íslendingum hefir fjölgað nokkuð. Líður þeim öllum ljóm- andi vel en ekki hafa þeir neinn félagsskap sín á milli svo eg viti til en eru vitaskuld í.ótal félögum með sámborgurum sín- um og eru þar að sjálfsögðu háttstandandi embættis menn. Læt eg svo hér við lenda, Latur er eg að skrifa. Vona hvert ár til enda Þú enn þá megir lifa. • Læt eg svo þetta duga að þessu sinni og vona þér auðnist að draga fram lífið um eitt ár ennþá. J. Janusson — Hvers vegna hafa slökkvi- liðsmenn í New York rauð axla- bönd? — Til þess að halda upp um sig buxunum. —Lesb. Mbl. SKRÍTLUR — Hvað er þetta? Eplin hjá yður kosta 50 aura pnudið, en ekki nema 40 aura í búðinni hérna beint á móti. — Já, en hann græðir heldur ekki eins mikið á þeim og eg. * * * — Get eg fengið fri í dag til þess að fylgja tengdamóður minni til grafar? • — Eg víldi að eg væri í yðar sporum. * * * — Mamma, eg held að Stjáni hafi trúlofað sig. — Hvaða vitleysa! Af hverju ræðurðu það? — Jú, í gær þvoði hann sér- um hálsinn og í morgun gerði hann það aftur. Þekt sundkona látin Hin fræga, þýska sundkona, Ruth Litzig, lést fyrir skömmu, «ftir að hafa verið 79 tíma sam- fleytt í sjónum ,en það er nýtt met. Hafði hún í fyrstu ætlað að vera 100 tíma, en orðið að gefast upp. Þó ptrúlegt sé, var það ekki sundkonan sjálf, sem fann upp á þessu, lieldur var það móðir hennar, sem neyddi hana til þess. Þegar eftir fyrsta sólarhring, var hún orðin svo máttfarin, að hún bað móðir sína að lofa sér að hætta sundinu, en hún þver- tók fyrir það, og skipaði henni að halda áfram. Síðar kvart- aði hún yfir máttleysi, og kvaðst vera svo syfjuð ,að hún gæti naumast haldið sér uppi. En það kom fyrir ekki, móðirin sat við sinn keip. Og til þess að halda henni vakandi var farið að hamast með hljóðfæra- og trumbuslætti á ströndinni. MESSUR 0G FUNDIR f kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndln: Fundlr 2. og 4. fimtudagskveld f hverjum mánuði. Hjálparnefndin. Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æftngar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjui'i sunnudegi, kl. 11 f. h. En þegar sundkonan hafði verið 79 tíma í sjónum, var orðið svo af henni dregið, að hún var nærri fallin í ómegin. Lét móðir hennar þá loksins sækja hana. Var hún borin með- vitundarlaus á sjúkrahús, og lézt hún þar næsta dag. Mikill mannfjöldi hafði safn- ast saman fyrir utan sjúkrahús- ið. — Lét hann ospart í ljós fyrirlitningu og gremju yfif framferði móðurinnar. Er búist við, að mál verði höfðað gegn henni. (Mbl..) C0AL SPECIAL MINEHEAD INFERNO Lp. $11.50 WILDFIRE LUMP $10.50 MONOGRAM LUMP or COBBLE $5.50 MONOGRAM LARGE iSTOVE $4.75 We guarantee these Coals to be , the best. Capital Coal Co. Ltd. Phone 23 311 Power Bldg. KVEÐJUHUOMLEIKAR BRYNJÓLFS Þ0RLÁKSS0NAR í Fyrstu lútersku kirkju MIÐVIKUDAGINN 1. NÖVEMBER, 1933 Klukkan 1:15 e. h. 1. O Canada ö guð vors lands 2. Ávarp frá vestur-íslenzkri æsku.......E. P. Johnson flutt af Lilju Jahnson 3. Kvennakór— (a) Hið blíða vor........................Schulz (b) Þegar blómin brosa.............Luise Reichardt (c) Sofðu vært mín væna..............Wetterling (d) Evening Shadows......................Ricchi 4. Violin Solo— Lament from I5sther...............Handel-Flesch Scherzo Tarantelle................. Wieniawski Miss Pearl Palmason 5. Karlakór— (a) Þú álfu vorrar yngsta land.......S. Einarsson (b) Flyt mig heim (sólo og kór)........F. Backer (t) Tárið................................R. Bay (d) Landsýn (sóló og kór)................E. Grieg Sólómar syngur Mr. P. Bardal 6. Vocal Solo— (a) “One Fine Day”—From Madame Butterfly.Puccini (b) All Soul’s Day.....................Strauss (c) Dedication .................... Schumann Mrs. B. H. Olson 7. Instumental Quintette— Quintette (lst movement)—Ant. Dvorák, op. 81 for piano, 2 violins, viola and violincello. Snjólaug Sigurdson, Pálmi Pálmason, Pearl Pálmason Michael Batenchuch, Henri Benoist. 8. Blandaður kór— (a) ö fogur er vor fósturjörð (b) Morgunsöngur ..........................Gade Aðgangur: 40c fyirr fullorðna; 25c fyrir böm ELDGAMLA ISAFOLD GOD SAVE THE KING Prentun The Víking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr- ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa yðar og urnslög, og hv^ð annað sem þér þurfið að iáta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD 853 SARGENT Ave., WINNIPEG ^ ^ Sími ^ ^

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.