Heimskringla - 01.11.1933, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.11.1933, Blaðsíða 1
D. D. Wood & Sons Ltd. Verzla með ryklaus kol og kók. “Þelr hafa lagt til hitann á heimilunum í Winnipeg síðan ’82’’ Símar 87 308—87 309 D. D. Wood & Sons Ltd. Einka útsölumenn í Winni- peg á hinum frægu “Wild- fire” kolum er ábyrgst eru hin beztu. Símar 87 308—87 309 XLVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 1. NÓV. 1933 NÚMER 5. FRÉTTIR ISLENZKU KENSLA Þjóðræknisfélagið hefir. á- kveðið, sem að undanförnu, að efna til íslenzku kenslu fyrir börn hér í bænuhi á þessum vetri. Er svo til ætlast að kenslan skuli byrja laugardag- inn í næstu viku, 8. þ. m. Verð- ur hún með dálitlum öðrum hætti en verið hefir, og að von- ast er til, þannig, að hún geti komið til almennari og jafnari nota, en á undanförnum vetr- um. Ákveðið er að kenslunni skuli haga sem mest í samræmi við hina almennu skóla. Hefir stjórnarnefndin í því skyni. trygt s^kólanum húsnæði og fengið til æfða kennara. Er svo ráð fyrir gert að kenslan fari eingöngu fram fyrir hádegi á laugardögum og standi yfir frá kl. \ tíu til \ tólf. Tekið verður á móti börnum á öllum aldri, frá 5 ára og upp að tví- tugu. Skólinn verður flokkaður í deildir eftir aldri og þroska barnanna og sérstakur kennari fyrif hveiri deild. Kenslu verðair hagað á sama hátt og nú tíðk- ast í hinum ýmsu bekkjum al- þýðu og miðskólans og alger- lega miðuð við hæfi nemend- anna. Æfður verður lestur. stíll, framsögn, söngur og frum- atriði íslenzkrar réttritunar. Próf. J. G. Jóhannsson, kenn- ari við Daniel Mclntyre mið- skólann, hefir góðfúslega lofað nefndinni aðstoð sinni við að koma skipulagi á skólann og að einhverju leyti veita fyrirtækinu forstöðu. Ennfremur hefir séra Rúnólfur Martfeinsson heitið nefndinni sinni aðstoð g sama hátt, og má ganga út frá því sem vísu að þessir tveir menn sem báðir eru valinkunnir skóla menn muni koma því skipulagi á flokkun og kenslu sem að haldi muni koma. Kenslan fer fram í Jóns Bjarnasonar skóla á Home St. Húsnæðið er hið prýðilegasta, fimm ágætar kenslustofur, svo að bekkjaskipun getur orðið hin hagkvæmasta. Kenslan Verður ókeypis og er vonast til að for- eldrar hagnýti sér hana sem bezt þeir geta fyrir börn sín. Er leitt til þess að vita ef um sama leyti sem mentaheimurinn hér- lendi fer að veita íslenzkri tungu og bókmentum sem mest athygli, þá léti íslenzkt fólk sig litlu eða engu skifta hvort niðj- ar þeirra geymdu menjar og minningar um tungu sína og þjóðemi eða gerði enga tilraun til að tryggja framtíð hvoru- tveggja. Skólinn byrjar laugardaginn 8. þ. m. kl. \ tíu að morgni. Skýrt verður frá frekari ráð- stöfun skólanum viðkomandi í næsta blaði. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins. ers á hljómlistinni eða ást til tion Mark”. Skipstjórar voru Er Hitler trúlofaður? Engin spurning kitlar almenn- ing á Þýzkalandi meira en sú, hvort leiðtogi þeirra, Hitler búi gifting í huga. Alt til þessa dags hefir fólk haldið hann ijvenhatara. En glöggskygn augu eru nú farin að rengja þetta. Er ástæðan fyrir því sú, að Hitler kvað nú á söngsam- komum oft sjást með konu sér við lilið. Er konan frú Wagner, ekkja eftir Siegfried Wagner, sonar Richard Wagner tónlista- mannsins, fræga. Frú Wagner er mikill pianospilari. Og Hitler er sagður unna mjög hljómlist., vera reglulega sönghneigður. En hvort seip það er nú af ást Hitl- Mrs. Wagner, er það víst, að hann tekur hana með sér á hinar stærri hljómleikasam- ur í Berlín. Og heima hjá Hitler leikur hún oft á píanóið fyrir hann eftir samkomumar. Þó fáum komi það í hug á Þýzkalandi, er Mrs. Wagner ekki þýzk. Hún er af enskum ættum og nafn hennar, áður en hún giftist, var Klindworth. Faðir hennar var nafnkunnur hljómlistamaður í London. Og hann var míkill vinur Richard Wargners. Þannig kyntust böra þeirra. Siegfried Wagner var og sönglagasmiður, sem faðir hans. En Mrs. Wagner og Hitler eiga fleira sameiginlegt en söng hneigðina. Hún fylgdi stefnu brúnstakkanna eins snemma og árið 1923, er Hitler var varpað í fangelsi. Og hún hef- ir átt mikinn þátt í því, að gera Hitler kunnugan heldra fólki |>ýzkalands, sem hún átti sjálf saman við að sælda, þar.á meðal einhverjum af keisara- fólkinu. * * * Powlett vinnur málið móti Alberta háskóla Eins og frá hefir áður yerið skýrt í Hkr., fór C. H. A. Pow- lett í mál við Alberta háskóla út af því að sonur hans Ar- mand, 21 > árs að aldri, hefði ær orðið á geðsmunum við inn- göngu hans í skólann árið 1932 Krafðist Powlett $200,000 í bætur af háskólanum út af þessu. Hefir nú hæsti réttur í Albertafylki kveðið upp dóm í málinu. Er dómurinn á þá leið, að háskólanum beri að greiða Powlett $56,860. Að skrípa- leikurinn við inngönguna hafi verið orsök til geðbiljunar drengsins, er álit dómaranna, Armond Powlett er á geð- veikrahæli í Guelph í Ontario- fylki. * * * Hópgifting í Róm Hvorki fleiri né færri en 700 hjónaefni voru gefin saman í Róm í einu s. 1. mánudag. Hefir Mussolíni verið því mjög fylgj- andi, að hjónaböndum fjölgaði og hefir jafnvel að lögum gert, að veita nokkurt fé til nýgiftra hjóna. Var og í þetta skifti hverjum veittir 500 lírar (h. u. b. $40) úr ríkissjóði. Ávísunina afhentj ríkisritari við gifting- una. Giftingin fór fram í St. Mary of the Angels-kirkju. Elrki- biskupinn af Palica úthelti bless un sinni yfir hjóna-hópinn. * * * Bátarnir á Winnipegvatni komnir fram Tveir bátar frá Selkirk, sem margir óttuðust að hefðu farfet á Winnipegvatni eru komnir til baka heilu og höldnu. Frá Selkirk lögðu þeir af stað 18. október með vistir fyrir vetra,rfiskimenn norður til Eagle Island. En eftir tveggja daga ferðalag, hreptu þeir storma og illviöri. Voru þeir þá staddir úti fyrir Gull Bay. Myrkur Var er veðrið brást á og inn á höfn varð ekki komist. Börðust bátarmr þarna við ofvriðri í 12 klukkustundir. Úr því kopiust þeir alla, leið til Eagle Islandv En veður var illfært enn um vikutíma og slotaði ekki fyr en undir síðustu helgi. Um 26 manns var á bátunum. Voru margir af þeim .íslending- ar. / Þó bátsmenn væru illa haldnir tímann sem þeir lágu úti fyrir Gull Bay, er vatniö þvoði yfir bátana, varð ekki neitt manntjón og bátarnir voru nokkurn veginn óskaddaðir. Voru fet þykkar ískleprur á þeim eftir ofviðris-nóttina. Bát- arnir hátu “Lu-Berc” og “Ques- bræðurnir Bill Purvis og Roy Purvis frá Selkirk. * * * Ford og NRA Bifreiðasmiðurinn mikli Henry Ford hefir, enn sem komið er, ekki skrifað undir vinnuskil- mála viðreisnar-ráðs Bandaríkj- anna. Var haldið að hann mundi ekki þurfa þess þar sem hann greiðir vinnufólki sínu hærra kaup en ákveðið er í texta stjórnarinnar og hefir ekki lengri vinnu-viku. En nú kemur annað til sögunnar. Stjómin hefir ákveðið að kaupa flutn- ings og ferðatæki, bæði bíla og flugbáta, í stórum stíl eða svo að nemur 25 miljón dölum. Og að verði látið fara,eins vel og unt er. Fæði, föt, tóbak og sitt af hverju öðru smávegis er menn vanhagar um, er þeim s«ð fyrir. iðjuhöldana hefir hún nú beðið Stór loftskip í smíðu Starf þetta er eitt hið stór- kostlegasta, sem ráðist hefir | Höfuð tekjur Norðmaiina verið í til að afla mönnum at- j Það hefir almeht verið álitið vinnu. Um 50,000 ekrur af skóg-!að Norðpjenn hefðu sínar aðal arlandi er þarna að vinna og! tekiur af sjávarútveginum en svo að gera kví, sem vatnið 'su tíð er liðin segja hagskýrslur hækkar um 11 fet og sem að!fra 0sl°- Aðal tekjugreinarnar því búnu verður beizlað og not-jeru: Verksmiðju iðnaður 800 að í þessum bæ og fylki. Það t milíón krónur; Landbúnaður sem búist er við að gera þarna, | 600 milíón krónur, verðlunar- er nokkra ára starf. Þegar flotinn 200 miljón krónur og búið er að byggja öll þau hús j svjávarútvegurinn tæpar 10° er með þurfa, verður þetta sem j nilljón krónur. smábær áð líta. ; * * * * * * \ Rafyrkján járnbrauta á ítalíu Á fótstall myndarinnar eru I en 2 tunnur í sérhvert reknet greipt orðin: “Byens Grund-lyfir nótt, af feitri og fallegri lægger.” Mun nú eiga að breyta þessu og setja þar einhver önn- ur viðeigandi orð. * * * um verð á þessu. Hefir Ford sem aðrir boðist til að selja stjórninni flutningstækin. En þegar kemur til kasta fram- kvæmda ráðstjórnarinnar, kem- ur sá kvittur upp, að stjómin geti ekki tekið tilboð Fords íil greina, nema hann skrifi undir vinnuskilmála stjórnarinnar. — Hvort Ford þrjóskast nú enn- þá, er eftir að vita. ; * * * Órói í Gyðingalandi Eins og kunnugt er, hafa Gyðingar verið að flytja til Pal- estínu í hundraða tali á þessu ári, einkum síðan þeir voru reknir burt úr Þýzkalandi. En nú er svo komið að í Palestínu eða Gyðingalandi logar alt í ófriði út af þessu. Múhameðs- trúarmenn í borginni Jaffa, sem fer hafnborg á vestur ströndinni og ekki nema rúmar 50 mílur frá Jerúsalem, gerðu uppþot s. 1. föstudag út af komu hóps a Gyðingum með skipi til borgar- innar, sem 'auðvitað hugðu á að setjast að í landinu. Eru Arabar svo æstir' út af inn- er nú svo langt komið að bú- síld. Treysta Austfirðingar því að nú sé hafið nýtt síldartíma- bil við Austurland, áþekt og áratugina fyrir aldamót. Eiga þeir von á því, að firðirair fyll- ist áf síld með vetrarbryjun. Seyðisf jörður, Mjóifjörður og Norðfjörður voru fullir af síld f allan fyrravetur. Er þetta að meirihluta svonefnd millisíld, en markaður fyrir hana tak- markaður til söltunar. Er því af miklum áhuga unnið að því, að upp komist síldarverk- smiðja á Seyðisfiði. * * * Úr BorgarfirSi í þessu héraði varð heyskap- urinn alment með bezta móti. Þó var óvanalega fátt fólk við heyvinnu og tíð mjög til tafar, votviðrasöm. Én grasvöxtur Stærsta loftskipið sem smíð- (ist er við að fimm árum liðn- að hefir verið til þessa, er DO-X; um, verði henni lokið. Orku- loftskip Dorniers félagsins á , stöðvarnar allar eru upp í fjöll- Þýzkalandi. Það var 131 fet á; um á» Norður-ítalíu, og rafaflið góöur og vélanotkun fer óðum lengd og breiddin með vængjum Jeitt þaðan. Síðastliðið ár spar- í vöxt. Hiuir stóru nýju tún- talin var 152 fet. Það ber urn aði ítalskg ríkið um 700,000 aukar síðustu ára gefa ágæta 70 manns. í því eru 12 vélar, tonn af kolum á þeim brautum uppskeru. Fengust sumstaðar er til samans hafa 7,500 hest- sem þá var búið að rafyrkja, en ■ í sumar 30 hestar af dagsláttu öfl. ' gert er ráð fyrir að sá spamað- nf vænu bandi. Eg hafði tal ný- Samt fiéfir nú þetta félag í ur margfaldist á komandi árum. !ega af einum bóndanum (frá smíðum loftíkip sem er alt að * * * Varmalæk), þar sem var búið því helmingi stærra. Lengd þess Hvað kostaði stríðið j að hirða af túninu í sumar 900 er 160 fet og breiddin með, Svo hefir reiknaSt til að ver- hesta af töðu,- Á þeim bæ bjó vængjum 288 fet. Orka vél- aldar ófriðhrinn mikli hafi kost um langt skeið víðkunnur dugn- anna verður um 10,000 hestöfl og það ber 170 manns. tíu sinnum stærra. Lengdin verður 335 fet, en breiddin með vængjum 600 fet. Vélaorka þess er 100,000 hestöfl. Það ber p 1500 manns og 450 tonn af vörum og eldsneyti auk þess. Slíkt loftskips-bákn hefir aldrei fyr verið reynt að smíða. Þýzka skipið nýja er gert flutningi Gyðinga, að Bretar ráð fyrir>að flugi milli Berlín og hafa fult í fangi með, að halda á friði. í Jerúsalem voru götur stráðar nöglum í gær, svo um- ferð teptist. Er sagt, að Arab- ar hafi gert það til þess að En frá London til New York er Bretar þytu ekki eins ' á milli I ætlast til að kQmast með því á með lögreglu eða herlið sitt. En það verður eins og þama stend- ur á, að vera alls staðar við hendina. í Jaffa varð að bæla ferða sinna verði komist í því æsingarnar niður með skot- vopnum. Meiddist hópur manna en fáir dóu. í gær var skip frá Danmörku á leiðinni til Gyðingalands með 900 Gyðinga aðallega frá Pól- landi. Kom skipið inn á höfn í Egyptalandi, en Gyðingunum var þar stranglega bönnuð land- ganga. Hvernig við þeim hópi verður tekið í Gyðingalandi af Aröbum geta menn gert sér hugmynd um. * * * Vinnulaunaþrætu lokið Fyrir nokkru tilkyntu jám- brautafélög Canada, að laun þjóna sinna yrðu lækkuð um 10 af hundraði á þessu hausti. Reis upp hörð rimma út af þessu og jámbrautaþjónar hót- uðu verkfalli. Var þá nefnd skipuð í málið af hálfu beggja aðila. Hefir nú sú sætt á þessu orðið, að vinnulaunalækkunin var færð niður um helming og nemur því 5 af hundraði, en ekki 10 ,eins og félögin fóru fram á í fyrstu. * * * Lac Seul vinnan byrjuð Um 1100 manns eru nú þegar komnir til Lac Seul og byrjaðir að vinna. Bætast fleiri við dag- lega og um 3,000 manns er gert ráð fyrir að þar verði í vetur. Þó kaup sé sama semiekkert eða aðeins 20 cent á dag, hafa menn ekki sett það fyrir sig og kosið það heldur en að lifa hér að $340,000,000,000. Af þessu aðarbóndi. Sléttaði hann og greiddu Bandaríkin $51,000,- bætti túnið, svo af því fengust En nú hafa Bretar loftskip í ; 000,000. Svo telst til, að vera um eða y,fir 300 hestar í meðal- smíðum, sem er svo stórt, að muni um 240,000,000 heimili á ári, og var það mikil framför þetta þýzka verður sem dvergur jörðinni, verður \þá kostnaður- frá þrí sem áður var. Synir hjá risea borið saman við það.|inn um $1,000 á hvert bygt ból hans, sem búa'þar með móður Brezka skipið verður alt að þvf í veröldinni. Dálagleg upphæð sinni, ræstu fram fyrir 5 árum og prýðilega varið, eigi sízt þeg- forblauta mýri og hafa gert ar á það er litið að gagnið af undanfarin ár úr henni tún með þessu hefir að mestu runnið inn aðstoð hinna nýju verkfæra og útlends áburðar. Og þetta er árangurinn. Áður voru á þessum bæ reitingssamar og lélegar út- engjar sem nú er aðeins slegið úrvalið úr. ' Heyfengurinn er bæði óh'kt betri og meiri nú, en þó nær því helmingi færra fólk við heyvinnuna en áður. Þó að þessi eini bær sé a#eins nefndur sem dæmi, þá stefnir í þessa sömu átt mjög víða hér um Borgarfjörð. Og svo koma “vitringar” úr andstæðingaher- búðum Framsóknarfl. og marg- tyggja upp, að framfarir síðustu ára í sveitunum séu litlar eða jáfnvel til bölvunar. Vatna- vextir gerðu mörgum stórskaða. Töpuðu nokkrir bændur 200— 400 hestum af heyi í flóðið. Og skaðinn á mannvirkjum varð stórkostlegur. Þykir kunnugum mönnum einkennilega lág upp- hæð á tjóninu, sem höfð var eftir vegamálastjóra í útvarpinu um daginn. Við Borgfirðingar New York á 17 klukkustundum. Það verður um 187 mílur á ein- um tíma. Hvað brezka báknið fer hratt yfir er ekki getið um. eitthvað minna en degi. 1 þvf eru heldur ekki neinir svefn- klefar. Er svo til ætlast, að við dagsljós. Að öðru leyti verða öll sömu uþphugsanleg þægindi á því og eru á línuskipum á hafinu. DO-X kom til Bandaríkjanna árið 1931. Fór það frá Þýzka- landi suðurleiöina yfir Atlants- haf og kom fyrst til Brazilíu. Þaðan kom það svo noyður til Bandaríkjanna, til Miami og New York. Ferðhraði þess var aldrei yfir 100 mílur á klukku- stund. En ferðalag svo stói*s skips þá þótti undrun sæta. Það var fyrsta stóra loftskipið sem ekkert hankaðist á. Austur um haf' fór það samt ekki sama haustið, heldur var það kyrt á Long Island allan veturinn. Lék mönnum svo mikil forvtini á að sjá það, að selja varð fyrir eitthvað lítið, að ganga inn í það og skoða það. DO-X var þá ekki líkt neinu loftskipi öðru. Hvað mun þá um brezka drek- ann verða sagt? * * * Myndastytta Kristjáns 4, er staðið hefir á aðaltorginu í Oslo (Kristjaníu á nú að tak- ast upp og færast yfir'á smærra hliðartorg þar í bænum, segja síðustu fréttir frá Noregi. Líta Norðmenn svo á sem það sé sögulega rangt að eigna Kristj- áni konungi fjórða þann heiður að hann sé stofnandi T)æjarins, og hafi bærinn verið til, löngu fyrir hans daga, með núverandi nafni ,þó hann léti reisa hann til hergagnaverksmiðjanna. * * * Nýtísku skjaldmeyjar Bændur í New York ríki tóku sig nýlega saman og ætluðu að hefta alla mjólkurflutninga til borgarinnar og um borgina. Gengu mjólkursalar þar í lið með þeim. En þá komu fram sjálfboðaliðir, sem fluttu mjólk um borgina og urðu þeir fyrir miklum skráveifum af hálfu verkfallsmanna. Meðal þeima voru tvær systur. Verkfalls- menn réðust á þær og óhýttu mjólkurflutningabíl þeirra. En þær fengu sér þá annan bíl og byssur til þess að verja sig. FRA ÍSLANDI Frá Seyðisfirði v hafa borist þessar fréttir. Þorsk- afli var góður í vor, en tregur í sumar. Tólf aðkomuhátar af Suðurlandi lentu í fiskit'regðu, en afkffnia þeiira vonum betri höfum fengið mikið af vegum vqgna hagstæðrar veðráttil. Sjó- Qg brúm undanfarið og erum. mennirnir gátu í hjáverkum; þakklátir fyrir það. En of víða fullverkað aflann með tiltölu- eru minnismerki um bemsku eða lega lítillli fyrirhöfn.' Ágangur botnvörpunga á landhelgina aldrei annar eins um mörg ár. Elstu menn muna ekki jafn- hagstætt tíðarfar síðan^ árið 1880. Grasvöxtur og garðá- vöxtur með ágætum. Náðu sjaldgæfar garðjurtir fullkomn- um þroska, einnigJiygg, hafrar og baunir í tilraunareit. Jörð, sem sáð var í grasfræi 9. júní í fyrsta sinn, var tvíslegin á sumr inu og skilaði töðufeng eins og mörg gamalgróin tún. Bflvegur hefir verið lagður upp á Fjarð- arheiði, og vantaði herzlumun að háheiðin væri fullrudd á norðurbrún, verður því marki náð í haust í hagstæðri tíð. Vænta Seyðfirðingar, að hvoru- tveggja eigi sér stað á næsta sumir, að Fjarðarheiðarvegur- inn verði fullgerður og bíl- vegakerfi Austurlands tengst á styrk. Um mennina er sagt upp úrNrústum eftir brunann. Norðurlandsvegunum. Síld virðist mikil úti fyrir Aust- fjörðum. Fengu vélbátar meir mistök verkfræðinganna. Kosta þau almenning tugi og hundmð þúsunda króna. Allir kannast við Ferjukotssýkið, þar sem bygður var fyrst torfgarður, (vegur) með tveim örlitlum smávindaugum, er Norðurá átti að gera svo vel að fara í gégn- um ,en þáði ekki strax í fyrsta flóðinu. Á því eina glappaskoti hefir ríkissjóði blætt um all- marga tugf þúsunda króna. — Og nú síðast skolar jakalaust vatnsflóð um hásumar nokkr- um steinsteypubrúm af, og það löngu áður en fullvaxið var í ánnm. Þótti kunnugum leik- mönnum altaf brýmar bygðar of lágar og stuttar og ótryggi- ega búið um stöplana. En fæstir verkfræðinganna eru að taka til lit til, hvað sveitamennirnir, sem umhverfis vatnsölfin búa leggja til málanna. Mættu þeir þó gjarnan hlera eftir því og hafa það til hliðsjónar. Myndi þá oft betur fara. — Tíminn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.