Heimskringla - 01.11.1933, Qupperneq 7
WINNIPEG, 1. NÓV. 1933
HEIMSKRINGLA
rsy-''
7. SÍÐA.
ANDMÆLI
—“Þá skal framleiða þann
lifandi hafur, leggja báðar
sínar hendur á höfuð hans
og játa yfir honum alla
Israelsbarna misgerninga, | rýning enskra orða
yfirtroðslur og syndir og 14. Ensk málfræði
leggja þær á höfuð hafurs-1 5. Latnesk málfræði
og ljóða — fjórar bækur. b.
Utanbókar lærdómur tíu kvæða
og kvæðabrota. c. Heimalestur
fimm sögubóka. 2. Ritreglur og
að semja smáritgerðir, smásög-
ur og bréf. 3. Stöfun'og gagn-
37 bls.
239 bls.
166 bls.
ins og senda hann burt í j 6. Veraldarsagan — 417 bls.
eyðimörku.—” III. Mósb. 16 7. Bókstkfa reikningur. 8 Vís-
‘ indi — 432 bls. 9. Dráttlist eða
Þjóðfélagið þjáist af margvís- musík. 10. Heilsufræði — 76
legu böli nú á dögum — póli-(bls. og líkamsæfingar.
tízku böli, verzlana viðskifta J f>að mun mörgum ógna þessi
böli og alslags mannfélags böli, { kynstur af lærdóm, sem ætlast
°g ' er undravert hve fólk al- [ er til að þessir óþroskuðu ungl-
ment ber raunir sínar með þögn | ingar meðtaki á stuttum tíma.
°g þolinmæði. Er sem flestum Nemendur í þessum bekk eru
hafi verið stungið hugsana og vanalega 14 til lá ára að aldri.
hugleysis svefnþorn. Einstöku
sinnum ber það þó við að ein-
hver vaknar upp með andfælum
«1 meðvitundar um það að ekki
sé alt með feldu ogxæsist þá
upp af réttmætri reiði, geisar
tram á ræðupall eða ritvöll og
úthellir reiði sinni fram fyrir
fjöldan. En sá er ljóður á
að gremjan bitnar oft á þeim
sem næstur er en ekki eigin-
lega á þeim sem orsök er í
ranglætinu.
Eyrir nokkru birtist í Hkr.
grein nefnd “Skólabörnum sett
ofmikið fyrir”. Er þar raka-
laust og hik-laust slengt fram að
hennarar séu aðal orsök í heima
í skólaárinu eru 200 kensludag-
ar og sumstaðar aðeins 160
dagar. Þó skóla tímabilið hafi
verið stytt í mörgum skólum,
þá hefir námsskráin ekki verið
stytt. ' Þegar tekið er þá til
greina þetta þrent — verkefnið,
aldur barnanna og kenslutím-
inn, þá er það spursmál hvert
það væri mögulegt fyrir nokk-
urn kennara, hversu vel sem
hann væri af guði gefin og
hversu næma og skilningsgóða
nemendur hann hefði, að yfir-
fara allar þessar námsgreinar
sem skildi án þess að gefa börn-
unum hejmaverk.
Ailar þessar lærdóms kröfur
lesturs þrælkun barna — að j eru óefað þungar en það sem
þeir hlaði á börnin heimaverki, j niest eykur vandkvæðin er mis-
°ft af eintómri geðvonsku og [ munurinn á börnunum sjálfum.
þar af leiðandi tapi börnin oft j j>au eru misjafnlega miklum
svefni og svo heilsu af þeirra i námshæfileikum gædd og sum
völdum. Er þessi grein auð-: eru bráðþroska og önnur sein-
kindur sem jórtra, og svo var
það rant við komið að það hafði
naumast tíma til að svara því
sem á það var yrt. Fljótlega
komst eg að því hvað það tugði,
svokallað gomm, brjóstsykur
hnoðaður í seiga gummiþvættu.
Einkum voru það unglingar og
konur sem tugðu þetta, og þeg-
ar það kom inn til annara og
drakk kaffi, þá laumaðist það
til að taka tugguna út úr sér,
og klessa henni neðan í borð-
röðina sem það sat við. Þetta
var ljótur ávani, og eg óttaðist
að þetta gæti valdið tæringar
smittun. Eg tók þá upp á því,
þegar gommí gestir voru farnir
að skoða neðan borðplötuna og
brenna tuggurnar. Mér þótti
sem heilbrigðisráði bæjarins
væru mislagðar hendur, að á-
telja ekki þenna ógeðslega sið,
en fást um að kýr manna væru
bundnar úti á nóttum í útjöðr-
um bæjarins, þó vel væri fyrir
því séð.
Þá var það eitt ennþá sem
vakti fyrinliíning mína. Eg hafði
einhversstaðar séð eða heyi't
þess getið að höfðingjar villi-
heiðni, vantrú og rétt-trúnaði
enda geri eg ráð fyrir að öllum
nýkomnum að heiman, hafi
fundist til um þetta ekki síður
en mér og liggja tíl þess ljósar
ástæður. Menn höfðu setið hliö
við lilið í þjóðkirkjunni heima
og engin opinber trúarbragða
flokkun átt sér stað, hvað sem
sannfæring sessunautanna leið
í þeim efnum. En hér stóð alt
öðruvísi á. Hinir mörgu og frá-
brugðnu þjóðflokkar í landinu
bjuggu alt umhverfis, hver að
sinni heimatrú, og eftir því sem
íslendingum innrættist enskan,
ajþjóðarmálið þá fundu þeir
meir og meir til áhrifanna sem
steðjuðu að, úr öllum áttum,
eins á trú þeirra sem annað,
svo hugir þeira óttuðust, og
þeir eins og drukknandi menn,
tóku hlejártökum um hverja
kreddu sem þeim hafði áður
innræst í trúarefnum, og urðu
að lokum svo varasamir og
vandfýsnir, að þeir fóru jafn-
vel að rengja hver annan, og
héldu að hinn hefði orðið fyrir
skaðlegum áhrifum, í þessu
mest umvarðandi máli, og þeir
u ns Pj iöl Id
- _ .!
Dr. M. B. Halldorson
401 Bo7d Bldg.
Skrlfstofusíml: 23674
Stundai sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Br at) flnna á skrlfstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ave.
Talilml i 33158
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfræðingur
702 Confederation Life Bldf.
Talalml 97 024
DR A. BLONDAL
602 Medlcal Arts Bldg.
Talsiml: 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — AB hltta:
kl. 10—12 « h. og 8—6 h.
Helmlll: 806 Vlctor St. 8lml 28 180
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAa
á óðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aQ
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG.
Hornl Kennedy ogr Graham
Stundar eloKffng;u auKHa- eyrna-
nef- ok kTerka-ajðkdðma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsimii 26 688
Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42691
Telephone: 21 613
J. Christopherson.
Islenskur LögfrœSingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, :: Manitoka.
manna í Afríku, og máske ein- fðru ag safnasj f fiokka. Grund-
stöku tildurdrósir í París mál-
uðu sig í andliti, til að sýnast.
blómlegri og fegurri en ella, en
enga hugmynd hafði eg um að
þessi bjánaskapur teygði tærnar
inn í félagslíf siðaðra manna,
aukheldur að það næði nokkur-
staðar til íslendinga fyr en eg
sá þess merki í Winnipeg, vissi
völlur trúarinnar var þegar
mjög á reyndi mörgum óljós, en
enginn vildi hafa skifti á trúnni
sinni fyr en hann eða hún fyrir
hjartans sannfæringu hefði
eignasf annað betra. Prestarn-
ir héngu hver í hárinu á öðrum
og brígzluðu um skilningsleysi,
vantrú og villu. Alþýðan varð í
þó fyrst ekki hvað andlitin báru mes{a máta tortryggin, var
með sér en fyrir mína tilfinn- sj£if óviss á mörgum þrætuepl-
ingu voru þau sýst fallegri, og unurU) Qg neyddist því til að
mönnunum meir en
sjáanlega samin í svefnrofum ^ þr0gka, veitist því sumum börn-, ekki fríðkuðu þau við það að treysta _______________
svo úrillar eru athugasemdirnar unum íéttara það'.verk sem of- hugsa um lyndiseinkunnina „óðu hófi gegn(ii heear eigin
! ?arS kennara' ÞaStÞyngir öðrum. f’áir (oreldrar Mm á bak við þrtta úrræði ÞJÓ. L ‘ S h-
. . •* •* * 1 “ --- — ------------þetta úrræði bjo. sannfæring náði ekki lengra. ís
hefir annarlengi brunmð við aðitrúa því samt að sitt barn Bé þar nú var komið iangt iendinear
hennarinn hefir verið gerður að......... - - - ' íenuingar
nokkurskonar skotspæni al-
mennings. Flest óánægju skeyti
yfir ófullkomnu skóla fyrir-
homulagi hafar dunið á honum.
Margar aðfinslurnar svo gagn-
stæðar hverri ann^ri að þær
ógilda hverja aðra. Kennarinn
verður seinast svo húðþykkur
að hann hættir að veita þeim
nokkra eftirtekt. En þar sem
þetta seinasta skfeyti birtist í
víðlesnu blaði og margir hverjir
taka prentað orð sem heimild
væri ekki úr vegi að leita sann-
leikans í þessu efni.
Flestum sem nokkuð hafa
hugsað um skólamál, kemur
ekki eins fært og önnur börn \ fram á vetur, þá hafði eg eins
ábótavant í skóla fyrírkomulag
inu og mörgu mætti breytá til
batnaðar eins og til dæmis
þessu — að stytta vinnutima
barnanna. En er nokkur skyn-
semi eða sanngirni í því að
skélla öllum misgérningum, yfir-
troðslu og syndum á hina ein-
stöku kennara. Þó það geti
verið nokkur munur á kenslu-
aðferðum og persónuleik:a kenn-
ara þá er hver um sig aðeins
lítil hjóltönn í mentunar myln-
unni og verður að- fylgja í aðal
atriðum þeim reglum sem hon-
um eru settar 4- reglur sem
hann ber enga áþyrgð á að
hafa útbúið.
Mentamáladeild félkisstjórn-
arinnar hefir æðsta vald yfir
öllum skólum fylkisins og fræð-
slumálaráðið (Advisory Board)
o^nærri má geta, oft verið á al-
mennum samkomum og safn-
aðafundum og heyrt á mál
og álíta það því kennarans sÖk
ef barnið þarf of langan tíma til
þess að afljúka verkinu. Sum
börn eiga fjarska erfitt með'manna. Eg gat ekki ijnnað en
það að skilja sérstakar náms-jdáðst að því, hvað menn nokk-
greinar en hafa þá kanske ein- urnveginn allir sem töluðu opin-
hvern sérhæfileika í'aðra átt. beríega, höfðu gott vald á ís-
Þó kennarinn fegin vildi hlífa lenzka málinu, hvorttveggja
barninu við erfiðu námsgrein- orðavaii og framburði. Það var
inni og þroska og hlúa að sér- unun að heyra hvað mál manna
hæfileika þess, gefst lítið tæki- var slettulaust, jafnvel hreinna
færi til þess. Hann verður að en v{ða átti sé stað í kaup'tún-
sjá um að barnið uppfylli öll um heima. Þar voru menn að
skilyrði því hans fyrsta skylda sietta donskunni sér til mann-
—það sem heimtað er af honum giidis 0g af mentahroka, en hér
bæði af foreldrum og skólaráði höndluðu menn íslenzkuna, ást-
er það að koma sem felstum kæra ylhýra málið, eins og fall-
saman um það að morgu er(5örnunum gegnum profin. Tak- hættann ástvin, sem enginn
ist honum það ekki er hann á- blettur mætti falla á. En það
litin slakur kennari og með öllu var annað f sambandi við’þetta
óhafandi. Á hinn bógin er nú sem eg iðuiega stórhneikslaðist
heimtað að hann létti heima- á, hvernig einstakir menn einky
verkinu af börijunum. Kennar- um iærðir menn, leyfðu sér að
inn verður eins og á milli steins teija sér fóllcÞð. ‘ “Vorir menn,
og sleggju. Það verður ekki vort fóik>» sogðu þeir> eins og
bæði slept og haldið. Ilann við toiuðum um kindurnar okk-
getur ekki bæði stytt lærdóms ar heíma. Því segja þeir ekki
tíma barnanna og á sama tíma Isiendingar, ef þeir innbyrðis
látið þau læra nógu mikið til j eru að fráskilja þá öðrum þjóð-
þess að uppfylla lærdóms skil-
yrðin. Ætti þetta ekki að þurfa
frekari skýringar við til að sýna
að iærdóms erfiði unglinganna
kemur ekki af geðvonzku kenn-
arans. *
um. En það leyndi sér ekki að
það voru vissir hópar af íslend-
ingum sem verðskulduðu þessi
gælu orð og aðrir voru ekki
þeirra fólk. Fyrst féll mér
þetta illa, fanst það benda o-
Víst er um það að hver ein- Jþægnega á ósjálfstæða alþýðu,
stakur kennari hefir lítið tæki-lef hún væri eins og sjálfsögð
færi, og lítið vald til þess að ejgn einstakra manna til fylgdar
bæta úr því sem áfátt er í
skólafyrirkomulaginu en óefaö
ákveður hvaða, og hvað margai | gætu kenna,rar með samtökum
námágreinar eigi að kenna í
hverjum bekk bæði í undirbún-
insg skólum og miðskóum.
Þeþta er skýrt sett fram í svo-
kallaöri námsskrá (Programme
of Studies). Skólareglurnar
krefjast þess að kennarinn
kenni börnunum samkvæmt
þessari skrá. Standist ekki
börnin prófin í þessum fyrir-
lögðu námsgreinum þá útskrif-
ast þau ekki úr bekknum í lok
skólaársins.
Það vgeri vel ómaksins vert
fyrir þann íem vill kynna sér
þessi málefni að fá sér eintak
af skránni og athuga hvað börn
í hverjum bekk verða að læra Framh.
til þess að útskrifast eftir árið. Eitt af því sem eg hneikslað-
Eftirfylgjandi er lausleg skr'á ist á, nýkominn til þessa lands
yfir vanalegar námsgreinar í var það hvernig fólkið úti og
níunda bekk. — 1. Lestur og inni, hvar sem eg mætti því,
gagnrýiííng skemtisögu, leikrits | hamaðist að tyggja eins og
jkomið endurbótum til leiðar1 og
hafa þegar gert mikið í þá átt.
Að almenningur léti skoðanir
sínar í ljósi viðvíkjandi þessu
málefni mundi óefað hvetja til
framkvíemda. En þá færi svo
bezt að þeir sem létu sig máliö
skifta, ræddu um það méð still-
ingu og skynsemi en ekki með
ósanngirni og dómgirni Heims-
kringlu greinarinnar.
Ingibjörg M. Sigurgeirson.
ENDITRMINNINGAR
Eftir Fr. Guðmundsson.
á öllum vegum. En svo komst
eg að því að þetta var lánað úr
safnaðar starfseminni, þar sem
allir fylgdu prestinum að mál-
um. Það hefði ekki verið mikið
um sundurleitar skoðanir í
sveitafélögum heima ef allir
þeir sem sömu kirkju sóttu,
hlutu að vera jábræður, í hverju
máli sem fyrió kom. Það er
ekki heilbrigt né eftirsóknar-
vert ástand, ef einstakir menn
geta talið sér alþýðuna vísa á
hvaða veg sem þeir brokka.
Það er ekki alþýðu sæmilegt,
hvað mikils sem hún virðir t. d.
prestinn slnn sem slíkann, að
hún þá líka láti leiðast af hon-
um út í yfirsjónir.
Eg hefi hvað eftif annað gef-
ið það í skyn hér að framan, að
umtalsmál þeirra íslendinga sem
eg. umgekkst mest í Winnipeg
frá því eg kom að heiman hefðu
lotið mest að safnaðarmálum,
voru lengi ánauðug
þjóð, og höfðu á fleiri öldum
vanist*því eins og fjárhjörðin að
renna á eftir forustusauðunum,
og það var alls ekki orðið úr-
kynjað eðli þeirra á seinustu
aldamótum og er það naumast
ennþá. Þeir sem með völdin
fóru á hverju sviði sem var,
höfðu kent þeim að lúta og
hlýða ,og þeir voru sítz af öllu
búnir að læra það að snögg
framför í trúnni á altilveru
stjórnina ,var jafnvel sjálfsagð-
ari framundan en nokkur önnur
framför, að einmitt í þeim efn-
um eygðu menn lakast stefnu-
markið. Hér við bættist það að
nokkrir háværustu og há,lærð-
ustu guðfræðingar með heima-
þjóðinni, voru í opinberum
kirkjulegum málgögnum teknir
til að hreyfa sömu nýjungun-
um. Nei, íslendingum í Winni-
peg var vorkun, þó mér þætti
nóg um hávaðann á trúmála-
sviðinu. v Að öðru leyti bíður
það síns tíma að minnast frekar
á trúarbragða styrjöld þeirra.
Eftir því sem áleið veturinn,
espaðist framkvæmdahugurinn
og fjörið og að sama skapi
sljákkaði hið daglega trúar-
bragða þras alþýðumannanna
Það leyndi sér ekki að borgin
átti að stækka á komandi sumri
og að allir áttu vísa atvinnu
með góðum launum. Eg var
staöráðinn í því að sækja um
framlenging á heimilisrétti mín-
úm svo að eg þyrfti ekki að
flytja á landið mitt fyr en næsta
haust, og fekst það strax með
hægu móti. Eg hafði, eins og
eg áður hefi vikið að, selt húsið
mitt með góðum árangri og
keypt hornlóðó í nágrenni við
mig sem eg ætlaði að byrja að
byggja á ,strax þegar stokkið
yrði af stað og ekkert var því til
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Siml: 22 296 Heimilis: 46 054
A. S. BARDAL
selur likklstur 03 annast um útfar-
ir. Allur útbúnaúur sú beitL
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarba 03 lesstelna.
848 SHERBROOKE 8T.
Phonei 86 607 WI3IIIPM
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. S. G. SIMPSON, N.D., D.O.. D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —MAH.
Albert Stephensen
A.T.C.M.; L.A.B. (Practical)
(Pupil of Miss Eva Clare)
Teacher of Piano
Tel. 62 337
413 Ferry Road
M. Hjaltason, M.D.
Almennar lækningar
Sérgrein: Taugasjúkdómar.
Lætur úti meðöl i viðlögum.
Simi: 36155 682 Garfield St.
MARGARET DALMAH
TEACHKR OF PIANO
854 BANMNG ST.
PHONE: 26 420
fyrirstöðu að eg gæti orðið einn
sá fyrsti sem reiddi hamarinn á
loft, þegar snjórinn hyrfi fyrir
kveðum vorsólarinnar.
Þegar maður ' að áliðnum
snjóavetri, kenjur út á strætin
í Winnipeg, og horfir og gengur
eftir þeim endilöngum, þá er
eins og opnist frammi fyrir
manni, einkenniíega fróðleg og
áreiðanlega sönn skýrsla, fyrst
og fremst yfir aðfarir náttúr-
unnar, og þá jafnframt yfir
bíræfni mannanna í stríði við
vetrarhárðindin. Eftir strætun-
um hafa gengið snjóplógar sem
ekki einungis skafa strætin
slétt, heldur kasta líka snjónum
nokkra faðma frá sér og hlaða
honum upp í háa hryggi til
beggja hliða við strætið, og
uppundir gangstéttirnar sem
liggja langs með girðingunum
framan við húsaraðirnar. Á
hina síðuna taka heimilin að sér
bardagann við fannkyngið, og
moka hvert fyrir sig gang-
stéttina fram af sinni lóð.
Fjallagarðurinn aftur og fram
milli strætisins og göngutrað-
anna, er því hærri og óárenni-
legri, sem veturinn er snjóa-
meiri, og er þá oft sagt í frétt-
um út um sveitimar, að það
leyndi sér ekki að veturinn
liefir verið feikna harður og
snjósamur í Winnipeg, fram af
húsunum eru skaflarnir upp á
móts við miðja gafla bygging-
anna, þó háar séu. Annars líta
nýkomnir íslendingar á þessa
kafaldshryggi eins og svellgarða
við snjóinn í miklum harðind-
um, að því einu undanskildu að
þeir eru ekki svellaðir. Þá
vexða menn snöggvast stoltir
af framkvæmdarsemi og hrein-
læti mannanna eins og líka
skilningi þeirra og snarræði, að
hafa lært af einni höfðskepn-
unni Ægir stríðsaðferðina við
hinar, vindinn og fannkomuna.
Svo ganga menn í þessum reg-
ingi eftir tröðunum,-og komast
þá smásaman að því að amlóð-
arnir og trassarnir búa mitt á
milli hreinlátu atorkumann-
anna. Hér og hvar eru hús
sem aldrei hefi rverið mokað
frá. í myrkri eru þeir þrep-
skyldir öllum óþægilegir og
Frh. á 8. bls.
Dr. A. V. Johnson
íslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Bfml: 96 210. Heimilis: 33328
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
>«4 Fnrnitare Hti
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutnlnga fraia
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
lalrnxknr lðsfricblnKnr
Skrlfatofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Slmt: 92 766
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard
Sask.
Talafml t 28 88»
DR J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Someraet Block
Porftfe Arenue WINNIPM
Operatic Tenor
Sigurdur Skagfield
Singtng and Voice Culture
Studio: 25 Music and Arts Bldg.
Phone 25 506
Res. Phone: 87 435