Heimskringla - 01.11.1933, Síða 8
8. SlÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. NÓV. 1933
FJÆR OG NÆR.
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á sunnudaginn kem-
ur á venjulegum tíma. kl. 7. e.
h. Sunnudagsskóli kl. 11. f. h.
Séra G. Árnason, prédikar
* * *
Á laugardaginn var 28. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband
að heimili foreldra brúðurinn-
ar 906 Banning St., hér í bæ,
ungfrú Bergþóra Johnson, dótt-
ir þeirra hjóna Gísla Jónssonar
prentsmiðjustjóra og Guðrúnar
H.Finnsdóttur konu hans, og hr.
Hugh Laidlaw Robson lög-
fræðingur, sonur Justice H. A.
Robson hér í bæ. Séra Rögnv.
Pétursson gifti. . Hjónavígslan
fór fram síðari hluta dagsins,
og að htenni aflokinni voru
bornar fram skörulegar veiting-
ar. Boðsgestir voru mestmegn-
is ættingjar og venzlafólk brúð-
hjónanna. Kl. 6 samdægur3
lögðu brúðhjónin af stað austur
til Toronto þar sem þau verða
búsett í framtíðinni. Mr. Rob-
son stundar þar lögfræðisstörf
í sambandi við eitt helzta lög-
fræðinga félagið þar í borginni.
— Bæði eru brúðhjónin hin
gerfilegustu og einhver vinsæl
meðal yngri kynslóðarinnar.
Lýsti það sér með fjölda mörg-
um samsætum er brúðurinni
voru haldin undanfarandi vikur
fyrir brúfjkaupsdaginn. Þau
eru bæði útskrifuð af fylkishá-
skólanum og eignuðust fjölda
yina meðal námsfólksins, bár-
ust að þeim úr öllum áttum
hamingju skeyti brúðkaupsdag-
inn, og frá fjarverandi skóla-
systkinum. Árna þeim allir, er
þau þekkja allra heilla á fram-
tíðarbrautinni.
* * *
Messur í Sambandskirkj'um
Nýja íslands:
Árnes, 5 nóv. kl. 2. e. h.
Gimli, 12. nóv. kl. 2. e. h.
Árborg, 19. nóv. kl. 2. e. h.
Riverton, 26 nóv. kl. 2. e. h.
Rósa ísfeld, dóttir Guðjóns
Guðmundssonar ísfeld og Aðal-
bjargar Jónsdóttir í Minneota,
lézt 23. október ,að heimili föð-
ur síns. Hún dó af slagi. Rósa
var 44 ára, ógift, og gegndi
heimilisstörfum hjá föður sín-
um og bræðrum á búi þeirra í
grend; við Minneota. Móðir
hann dó snemma á þessu ári.
Rósa var fædd í Minneota-bygð-
inni.
* * *
4
. Einar Tómasson frá Winni-
peg sem um tvegja mánaða
tíma hefir verið norður við
Swan River, kom til bæjarins
í gær. Hann var í vinnu nyrðra
hjá bróður sínum Þórði, er all-
góðu búi býr í Swan River.
* * *
Miðvikudaginn, 25. okt. voru
þau Kristján Guðmundur 't'hor-
steinsson og Sveinborg Ingi-
björg Björnsson bæði frá River-
ton, Man., gefin saman í hjóna-
band af séra Rúnólfi Marteins-
syni, að 493 Lipton St. Heimili
þeirra verður að Riverton.
* * *
Sigurður Finnbogason frá
Langruth, Man., var staddur
í bænum s. 1. miðvikudag. Hann
var að heimsækja kunningja
og skyldfólk, þar á meðal dótt-
ur sína Mrs. S. Dixon, sem gift
er hérlendum manni, er kjöt-
verzlun rekur í þessum bæ.
* * *
Þ. 23. þ. m. lagði J. S. Thorar-
! ensen af stað til íslands eftir
nær 30 ára dvöl hér í ýandi, áður
| en hann fór var haldinn lokaður
| fundur af Öddfellows reglunni
er hann hefir tilheyrt í mörg ár
| og honum þar óskað fararheilla
! og allrar beztu vellíðunar og
heilsu. Seinna var haldin opin
morguninn, um ellefu leitið eru \ kola tonn ,eplakassi og svo
komnir nokkrir sem ætla að J þessi fágæti dráttur, að fá að
vera við jarðarför Thorláks. | líða um loftin blá í flugfari fyrir
Alt í einu tekur Björn ofurlítið
viðbragð og hnígur fram á
borðið dáin. Læknirinn sagði
hjartabilun orsökina.
Thörlákur var ógiftur en
Björn heitinn var giftur, hafði
mist konu sína fyrir rúmum
tveim árum. Áttu þau 3 böm, 2
drengi og eina stúlku. Að öll-
um líkindum verður- þessara
bræðra nánara minst síðar.
E. E. V.
■* * *
Hannyrða félagið biður að
láta þess getið að næsti fund-
ur félagsins verði haldinn mið-
vikudagskveldið í næstu viku
8. þ. m. að heimili Mrs. Dr. A.
Blöndal, 806 Virtor St. Félags-
konur eru beðnar að hafa hug-
fastan fundartímann og fjöl-
menna eftir föngum.
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið I.
O. D. E. biður að láta þess getið
að ættingjar eða aðstandendur
hinna íslenzku hennanna, er
“Minningarrit” félagsins flutti
myndir af, geti fengið mynda-
mctin, ef þeir óska, með því að
senda áritan sína til forseta fé-
lagsins, Mrs. J. G. Skaptason:,
378 Maryland St., ásamt burð-
ar eyri er nemur 15c. Eins og
auglvst var ’áður, stend^r til-
boð þetta til 15. þ. m. en eftir
þann tíma verða mótin send til
málmsteypufélagsins og þau
brædd upp. Þeir sem vilja ijota
sér þetta tilboð félagsins, ættn
því að bregða við tafarlaust og
leggja frarn beiðni sína, áður
en það er orðið urn seinan.
* ¥ *
Mrs. Jón A. Blondal, 809 Win-
fundur og mijn um 200 manns nipeg Ave., lánar heimili sitt
Sparið Peninga
með því að brenna Lin
kolum
DOMINION LUMP
$6.25 tonnið
DOMINION COBBLE
$6.25 tonnið
Símar 94 309
94 300
McCurdy Supply
Co.f Ltd.
49 NOTRE DAME Ave. E.
hafa verið samankomið, var
söngur og aðrar skemtanir við
hafðar og stóð skemtanin fram
að miðnætti, og allir fóru heim
eftir ánægt kvöld í Öddfellows
höllinni á Kennedy St.
Aðsent
* * *
Smeaton, Sask.
24. okt,—33
Óvanalegur sorgaratburður
kom nú nýskeð fyrir í þessari
bygð, tveir bræður verða bráð-
kvaddir á þremur dögum.
Bræðurnir voru Thorlákur og
Björn syhir Fiðriks E. Vatns-
dal fyrrum kaupmanns í Wad-
ena, Sask., nu dáin fyrir nokkr-
um árum síðan. Thorlákur dó
í svefni föstudagsmorgunin þ.
20. þ. m. og átti jarðarförin að
fara fram á mánudaginn 23, um
til deildar nr. 3. kvenfélags
Fyrsta lúterska safnaðar. Þar
verður haldið “Silver Tea” þ.
28. þ. m. frá kl. 3. e. h. til kl. 6
og frá kl. 8 til 10 að kveldinu.
Þar.fær fólk að heyra íslenzk-
ar hljómplötur ný út komnar.
Allir sem elska eitthvert málefni
vinna fyrir það.
* * *
Á tombólu Sambandssafnaðar
næstkomandi mánudag verða
skemtanir um hönd hafðar milli
þess sem fólk freistar gæfunnar
og dregur drættina. Þar
skemta þrír menn, sem þektir
eru að því, að geta komið fólki
í gott skap á samkomum. Það
eru John Tait, Lúðvik Kristjáns-
son og Páll S. Pálsson. Um
drjettina er það einnig að segja
að þeir eru ekkert ónýti, t. d.
Gunnar Erlendsson
Teacher of Piano
594 Alverstone St., Phone 38 345
UNCLAIMED CLOTHES
AU New—Not Wom
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TURNER, Prop.
Telephone 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM AI.L”
J. J. SWANSON & Co. Ltd.
REAL.TOBS
Bental, Insurance and Financial
Agents
Sími 94 221
600 PARIS BLDG. — Wlnnipeg
KAUPIR GAMLA GULL-
MUNI FYRIR PENINGA
ÚT í HÖND
CARL THORLAKSON ^
Úrsmiður
699 Sargent Ave., Winnipeg
íslenzka gull- og silfur- *
smiða stofan
*
H0LT, RENFREW’S.
Greatest
SALE 0F FURS
BEFORE YOU BUY
YOUR FUR COAT
Compare
Our
QUALITIES
STYLES
i
and
VALUES
7/oIí/^nfew
fj 0
Limitec/
Est. 1837
★
éCo.
Winnipeg
að kaupa einn drátt á tombólu.
Því líkt hefir aldrei heyrst.
Þennan skemtilega drátt gefur
flugmaðurinn ágæti Mr. K. Jó-
hannesson. Fágæt skemtun bíð-
ur þeirra er tombóluna sækja og
ef lukkan er með hagnaður
einnig.
* * *
íþróttafélag Fálkanna heldur
samkomu og dans mánudaginn
6. nóvember í Goodtemplara-
húsinu. Á samkomunni flytur
Hamilton dómari ræðu. Einnig
verður stuttur skopleikur sýnd-
ur. Dr. Blöndal stjórnar sam-
komunni. Allir meðlimir Fálk-
anna og vinir þeirra eru beðnir
að fjölmenna.
* * *
Magnús Árnason (frá Mið-
húsum) var staddur í bænum
í gær.
* * *
Meðlimir Jóns Sigurðssonar
félagsins eru beðnir .að mæta
að heimili Mrs. J. B. Skaptason,
378 Maryland St., ^kl. 8. þriðju-
dagskvldið 7. nóv.
* * *
Dorras félag Fyrsta lúterska
^afnaðar heldur samkomu í
Goodtemplarahúsinu á Sargent,
°7. nóv. Frekar auglýst síðar.
* * *
Nýlega varð séra Jóhann Sól-
mundsson frá Gimli, Man., fyrir
því slysi að handleggsbrotna.
Hefir hann verið á Almenna-
sjúkrahúsinu undan farna tvo
eða þrjá daga. Orsök meiðslis-
ins var að sveif í bílvél sem
verið var að koma af stað, slóst
á handlegginn rétt fyrir ofan
úlnliðinn. Mr. Sólmundsson. hélt
heimleiðis í gær.
* * *
Mrs. Kristín Jhorvaldsson f»á
Riverton, Man., kom fyrir helg-
ina til bæjarins með dóttur sína,
Láru, sem er að leyta sér lækn-
inga á Almenna sjúkrahúsinu,
við innvortis sjúkdqmi sem
þjáð hefir hana um tíma.
¥ ¥ ^
, , I
Mr. John Queeii hefir verið
útnefndur tii að sækja af hálfu
.yerkamannafélagsins um borg-
arstjórástöðuna í Winnipeg í
komandi kosningum.
* * *
Þann 23. okt. s. 1. andaðist að
heimili sínu í Wynyard, Sask.,
ekkjan Sigurveig Axdal eftir
langa sjúkdómslegu. Maður
hennar Sigurður Axdal andað-
ist fyrir 4 árum síðan. Áttu
þau eina dóttur barna Sigur-
björgu er býr í Wynyard og
bjó móðirin hjá henni. Þau
Sigurður og Sigurveig bjuggu
síðast á íslandi á Öxará í Þing-
eyjarsýslu og fluttust þaðan til
Ameríku fyrir rúmum 40 árum
síðan ,en til Wynyard skömmu
eftir aldamót tóku þar land og
bjuggu á því þangað til Sigurð-
ur andaðist. Sigurveig var
fædd í Naustavík 10 júlí 1856.
Mrs. Jóhanna Melsted kom til
j bæjarins á þriðjudaginn var
vestan frá Wynyard, eftir sum-
ardvöl þar vestra. V^ðrátta
segir hún að hafi verið köld,
talsverður snjór og bleytur und-
anfarinn tíma.
* * * '
G. T. Spil og Dans
á hverjum þriðjudegi og föstu-
degi í I. O. G. T. húsinu, Sar-
gent Ave. Byrjar stundvíslega
kl. 8.30 að kvöldinu. $20.00 og
$23.00 í verðlaunum.—Gowler’s
Orchestra.
* * *
Spilsamkepni
Kvenfélag Sambandsafnaðar
efnir til spilasamkepni í sam-
komusal kirkjunnar annað hvert
mándagskveld í allan vetur.
Fyrsta samkepni fór fram
mánudagin var þ. 30. okt. kl.
8.30 e. h. Verðlaun í pen-
ingum gefin hvert kvöld og
einnig há verðlaun þeim sem
hæðstu mörk fær til jóla. Spilað
verður “Contract-Progressive
Bridge.” Kaffi ókeypis á eftir í
hvert sinn. — Komið stundvís-
lega. Aðgangur 25c.
Næsta samkepnin, 13. nóv.
Nefndin.
Kaupið Heimskringlu
Lesið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
Ellis-eyja
Flestir munu kannast við
Ellis-eyju, þennan illræmda stað
þar senl öllum innflytjendum til
Bandaríkjanna var safnað sam-
an í fangabúðir og stundum
geymdir þar von úr viti, og
margir eru þeir, sem adrei hafa
komist lengra, heldur verið
sendir heim aftur.
Síðan Bandaríkin bönnuðu al-
gerlega innflutning fólks, hafa
fangabúðirnar á Ellis-ey aðal-
lega verið notaðar til þess að
geyma þar þá menn, sem vísað
hefir verið úr landi, ýmist vegna
þess, að þeir hafa flust þangað
leyfislaust, gert eitthvað af sér,
eða ekki getað séð fyrir sér.
Dook verkamálaráðherra Hoov-
ers, lét hefja reglulega svæsna
herferð gegn þeim mönnum
sem “ekki voru æskilegir” í
Bandaríkjunum. — Voru þá tug
ir þúsunda manna fluttir til
Ellis-eyjar og síðan vísað úr
landi. Þetta kostaði alt stórfé.
MESSUR 0G FUNDIR
f kirkju SambandBsafnaðar
Messur: — á hverjum sunnudegt
kl. 7. e. h.
Salnaðarnefndin: Fundlr 2. og 4.
fimtudagskveld i hverjum
mánuðl.
Hjálparnefndln. Fimdir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn. Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjuPI
sunnudegl, kl. 11 f. h.
ENDURMINNINGAR
Frh. frá 7. bls.
hvenær sem er, gömlum og
vesælum/illfærir. Ljótust er þó
sagan eí* slíkur farartálmi segir
af húsráðendum. Okkur mönn-
unum gengi illa að fallast á það
að steinninn sé nærgætinn, við-
kvæmni hans nær þó lengra en
eg hafði ler^i vel gert mér
grein fyrir. Sementsteypurað-
irnar í Winnipeg kendu mér
fremur en alt annað að taka
eftir viðkvæmni steinsins. Þegar
sólin á útmánuðum skein á
snjólausa bletti steintraðanna,
þá bræddu þær klakann á báð-
ar þíður út frá sér þó talsvert
fröst væri á mæli, og strax voru
hópar af mönnum komnir á
slíka bletti með hesta og vagna
til að sprengja upp klakann,
kasta honum upp í vagnana og
aka honum burt úr borginni.
Framh.
BifreiðarFerðir
Afsláttar fargjöld til allra
staða. Ferðist með hinum
nýju hituðu ‘Sedan’ bílum.
Farþegjar allir vátrygðir.
Æfðir bílstjórar.
Sýnishorn fargjalda:
Wpg til Regina... $ 7.00
14.00
9.50
18.75
23.50
Wpg til Calgary ...
Wpg til Saskatoon .
Wp| til Toronto.
Wpk til New York .
Spyrjið eftir fargjöldum til
allra staða
THE
Drivers, Syndicate
439 MAIN St.
Sími 93 255' Winnipeg
C0AL SPECIAL
SAUNDERS ACORN
LUMP
$11.50 p"
r ton
This Coal soid last scason at
$14 00 per ton
Note the heat measure—
12,400 B. T. N. per pound of
Coai—Only 6% Ash.
Capital Coal Co. Ltd.
Phone 23 311
Power Bidg.
TOMBOLA
í Samkomusal Sambandssafnaðar,
Sargent og Banning 4
MÁNUDAGSKVÖLD, 6. Nóv. 1933
Auk ágætra drátta, svo sem 1 tonn af koium, hálft korð af við,
eplakassar og farmiðar á loftbát er hr. Konnie Jóhannesson stýrir
verður stutt skemtiskrá, þessir skemta:
1.—I.úðvik Kristjánsson, 2.—John Tait 3.—Páll S. Pálsson
Inngangur og einn dráttur 25c Byrjar kl. 8. e. h.
KVEÐJUHLJÓMLEIKAR
BRYNJÓLFS Þ0RLÁKSS0NAR
í Fyrstu lútersku kirkju
MIÐVIKUDAGINN 1. NOVEMBER, 1933
Klukkan 8:15 e. h.
1. O Canadg!
Ö guð vors lands
2. Ávarp frá vestur-íslenzkri æsku.........E. P. Johnson
flutt af Lilju Johnson
3. Kvennakór—
(a) Hið blíða vor.........................Schulz
(b) Þegar blómin brosa................Luise Reichardt
(c) Sofðu vært min væna..............Wetterling^
(d) Evening Shadows,......................Riccbi
4. Violin Solo—
Lament from Esther............... Handel-Flesch
Scherzo Tarantelle....................Wieniawski
Miss Pearl Palmason
5. Karlakór—
(a) Þú álfu vorrar yngsta land.......S. Einarsson
(b) Flyt mig heim (sólo og kór).........F. Backer
’(c) Tánð.................................R. Bay
(d) Landsýn (sóló og kór)...............,.E. Grieg
Sólómar syngur Mr. P. Bardal
6. Vocal Solo—
(a) “One Fine Day”—From Madame Butterfly..Puccini
(b) All Soul’s Day...........'............Strauss
(c) Dedication ....................... Schumann
| Mrs. B. H. Olson
7. Instumental Quintette—
Quintette (lst movement)—Ant. Dvorák, op. 81 for piano,
2 viblins, viola and violincello.
Snjólaug Sigurdson, Pálmi Pálmason; Pearl Pálmason
Michael Batenchuch, Henri Benoist.
8. Blandaður kór—
(a) O fögur er vor fósturjörð
(b) Morgunsöngur...........................Gade /
Aðgangur: 40c fyirr fullorðna; 25c fyrlr böm
ELDGAMLA ISAFOLD GOD SAVE THE KING
)
\
9