Heimskringla - 06.12.1933, Side 7
WINNIPEG, 6. DES. 1933
HEIMSKRINGLA
7. SlÐA.
SKAMMRIF
Winnipegosis, 29. nóv. ’33.
Heimskringla mín:—
teljast má til vanhalda hjá okk-
ur Islendingum hér í Winnipeg-
osis síðast liðið sumar. Skömmu
eftir hingað komu söngmanns-
Viltu vera svo eftirlát við ins kom það óhapp fyrir án
karlinn hann fóstra þinn að bera þess að nokkru eða nokkrum
þessi Skammrif fyrir hann út á væri hægt um það að kenna,
hreppinn þinn næst þegar þú ag Þjóðræknisdeildin okkar
leggur slóð þína þangað, eða hérna hún “Harpa”, gekk stein-
Þá. einhvern tíma seinna svona þegjandi fyrir ætternisstapa;hún
við tækifæri. Þig munar ekkert var rúmra 14 ára gömul fædd
um það að halda á þeim undir Vorið 1919 í Hörpu mánuði og
andleggnum. Þau teljast ekki hlaut nafn sitt af því, hún hafði
til þungavöru, eru bara hugar ait frá fæðingu sinni átt við
flökt um daglætin sem hafa ýmsa erfiðleika að etja, og var
gengið um hlaðvarpann hérna jafnast heilsuveil og hálfgerð-
heima hjá mér sðastliðið sumar.' Ur beinkramar aumingi. Þó
Hg svo þessa daga sem gengnir sýndist bráa dálítið af henni
eru framhjá af þessum yfir- heilsufarslega þegar hún var á
standandi vetri. níunda árinu, gekk þá í tvo mán-
uði í söngskóla hjá Jóni mínum
Friðfinnssyni og virtist bæði
næm og hneigð fyrir það nám.
Og gladdi það ekki lítið okkur
fósturforeldra hennar að heyra
það lof sem hún hlaut í héraði
SumariS
Síðast liðið sumar var hér
f grendinni hagstætt og frjó-
samt. Þurt og vott til skiftis,
svo akrar og engi spruttu tölu-
vert betur en síðast liðið ár.
Matjurtagarðar spruttu víðast
fremur vel, heyskapartíð var
mskileg, grasspretta góð og nyt-
ing ágæt.
17 júní lézt að heimili dóttur
sinnar Mrs. H. HcCauley, Guð-
l>jörg Eiríksdóttir kona Eiríks
Horsteinssonar hér í bænum,
hún var fædd á Þorfinnsstöðum
1 Önundarfirði í ísafjarðarsýslu.
Huðbjörg heitin var greind kona
og merk, hún var 73 ára gömul.
20. júlí heimsótti okkur söng-
maðurinn alþekti, — Sigurður
Skagfield, hann söng hér í sam-
komuhúsi bæjarins (Rex Hall)
að kveldi nefnds dags, og hlaut
víst aðdáun allra sem á hann
hlýddu, með honum var píanó
spilarinn Ragnar H. Ragnar frá
Winnipeg. Samferða þeim var
Stefán Einarsson, ritstjóri
Heimskringlu og svo bílstjórinn
bv. Sam Samson, áður lögreglu-
Þjónn í Winnipeg. Vikublaðið
Hauphin Herald mintist komu
Þessara góðu gesta hingað.
Nú skal eg geta þess sem
að hún hafi komist á eitthvert
snoður um það að hún hefði
lítið að starfa á söngsviði nú-
tímans meðan hann væri þar
með hljómfögru Hörpuna sína
og tekið þá þetta óyndisúrræði
að bregðast í ættir Skafnört-
unga og ráfa fram af Stapanum.
Tiltölulega fáir af skyldfólki
þessa vesalings held eg að hafi
borið harm í huga við fráfall
hennar og sumir hafa kannske
í fjallalandinu, tók svo 1
skíðin sín og rendi sér á þeim
hálfa mílu enska eftir boðung-
unum á hríðarhempunni hans.
En ekki virtist þessi íþrótta til-
raun geta fært neitt gleðibros á
þetta nýfædda konungshöfuð,
en hvað svo sem því líður mun
■ N al ín s pj iöl Id |
—
, , , . , það þo vart fmnast 1 annálum
sagt eins og bondi emn þegar .. , . ,, . , ..
u___ x ,_____ , , ,,,Mamtoba-fylkis, að gengið liafi
verið á skíðum 21. október. —
hann sá konu sína á líkbörun-
um: “liggu nú Setta, liggu nú.
Þú hefir lengi viljað ligga.”
Fiskirannsóknarnefnd sú sem
stjórnin setti til þess að kynna
sér fiskisölu hér og fleira þar
að lútandi, sat hér á rökstólum
22. júlí. Spurul þótti hún og
virtist vera ant um það að fá
sem greinilegastar skýrslur frá
fiskimönnum hér áhrærandi við-
skifti þeirra við fiskikaupmenn.
Sumarfiskveiði byrjaði hér á
Síðan veturinn kom hefir vind-
staða verið af norðri og norð-
austri í 31 dag oftast þykkviðri
og þokukólguð loft með smá
úrfellum hríð eða ísing. Snjór
er nú um ellefu þumlunga í
skógi jafnfallinn. Samlandar
mínir, allir íslendingar, líði ykk-
ur öllum vel hvar sem þið alið
lífið á hnettinum, bæði heilsu-
farslega og eins til hnífs og
skeiðar. Byggjum svo vonir
okkar á alla góða krafta, hvert
sem mæta okkur hinar feitu eða
mögru kýrnar.
Fyrirgefið þið nú gömlum
karli skammrifin.
F. Hjálmarsson
ENDURMINNINGAR
Eftir Fr. Guðmundsson.
Spölkorn sunhan við Wadena,
fór eg framhjá bóndabæ, aðeins
fáa faðma frá íbúðarhúsinu, en
fyrir þessa hæfileika sína. Enda 'atnmu seinustu dagana af júlí
drakk eg þá margann kaffiboll- endaði um miðjan septem-
ann með samþjóð minni þá dag- '5er* Hæftir við þann atvinnu-
ana sem þetta námskeið stóð ve^ voru í meðallagi. Afli
yfir. En svo fór Jón héðan með fremur góður en verð á fiski
þakklæti frá okkur fyrir starf Þótti lágt, 3£ fyrir besta fisk
sitt. Enn Harpa hallaði sér á °& mmna eftir gæðum og fyrir-
koddann og reis sjaldan upp á höfn Þó verð á fiski væri frem-
skottleggi sína, nema þegar ur lágt; Þó verð á fiskinum væri
presturinn konl til að telja í nn ekkl hærra en þetta, þótti
hana kjark. Lék sér þá eins vísf flestum fiskimönnum betur
og Hafur á hálendi meðan hann farlö en heima setið, því flestir
dvaldi hér og dansaði fingra- af Þelm öfluðu vel og eitt er
polka, eins og eg gerði í æsku víst að færrl klóruðu sér aftan
minni heima á íslandi. En svo við eyrun Þetta haust en stund-|Þa vaknaði aítur_ hja mer long-
sótti alt í sama horfið aftur fyr- um áður við þau vertíðarlok un i morgunkaffið. Eg vildi
ir Hörpu, strax og presturinn MarSir fenSu vinnu við Það að vita hvert það væn konnð fyrir
var farinn héðan féll hún í sama taka a móit aflanum Þegar til mer ems og Knstjam Jonssym a
svefndoðann eins og svo oft hafnar kom> má Því fullyrða að Eyðisandinum, að eg ætti hvergl
áður. Minnast má Þess henni fleir| höfðu gott af þessari heima, stilti þa uxana sem mer
til vorkunar að hún virtist aldrei vertíð en þeir sem öfluðu fisk-
með hýra há eftir að hún misti inn- Nokkrir íslendingar hér úr
bókmentir sínar og minni í elds- bænum fóru út í heyskap og
voða hjá Rasmussen 19. apríl öfluðu skylduliði sínu brauðs á
1931. Um það gat hún engum Þann hátt. Svo leið blessað
kent nema höfuðskepnunum sumarið til enda hafði látið sól
eldi og vindi. Það er því að- sína skína -iafnt yfir réttláta og
eins tilgáta mín að eftir hún ranglata í 166 daga.
heyrði til söngmannsins góða
Veturinn
| 21. október, fæðingardagur
vetrarins. Sumaríð hafði á dan-
ardægri sínu skenkt þessu til-
vonandi konungsefni náttúrunn-
ar svellþæfða fimm þumlunga
þykka hempu ofan úr norð-
austan stórhríð og kvað svo á
að í henni skyldi hann krýndur
til konungs strax og hann stigi
upp úr laugartroginu, syona til var ,,ú l,vri1"' að bcnda mer a'
tara steig hann i veldisstól sinn IVeðrið var, bJart «* Uftt og
Dr. M.‘ B. Halldorson
401 Boyd Bldfc.
Skrifstofusíml: 23674
Stundai sérstaklega lungrnasjúk-
dóma.
Br aTi finna á skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
Heimlli: 46 Alloway Av«.
TaUfmit 33158
DR A. BLONDAL
602 Medlcal Arts Bldg.
Talstmi: 22 296
Stundac sérstaklega kvensjúkdóma
ogr barnasjúkdóma. — AS hltta:
kl. 10—12 « h. og S—6 e. h.
Helmlll: 806 Victor St. Slml 28 180
Dr. J. Stefansson
216 MRDICAL AHTS BLDG.
Horni Kennedy og Graham
Stondar rlaalinan ans'na. eyraa-
arf- og kvrrkn-njðkdiima
Er að hltta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsfmli 26 688
Helmlli: 638 McMlllan Ave. 426*1
fanst að vildu helzt altaf standa
1 kyrrir. Gekk eg þá heim að
húsinu, og bankaði á dyrnar,
hugsaði mér að biðja um að
drekka. Kona kom til dyranna.
Hún vísaði mér á brunninn rétt.
til hliðar við húsið, og sagði mér
að það væri koppur á pumpunni,
það var jafn snemma að hún
lét aftur hurðina og eg sá að
uxarnir voru komnir af stað,
svo ekkert varð af því að eg
drykki úr brunninum. Uxunum
náði eg fljótt og fann það nú
smásaman út að þeir voru ráðn-
ir í að halda áfram, þó þeir
kærðu sig ekki um að hlaupa,
þeir áttu sjáanlega heima suður
í skógunum, sem morgunsólin
21. október 1933, með grenj-
andi norðvestan storm í fang-
inu, og sýndist vera fjúkandi
reiður, datt þá einum íslenzkum
skíðaheming sem kominn er á
áttræðisaldur það í hug, að
reynandi væri að mýkja skap
The Viking Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr*
lr mjög sanngjarnt verð. Ábyrgjumst að verklð sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leyst. Látið oss prenta bréfhajusa
yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta.
Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD.
853 SARGENT Ave., WINNIPEG
^ ^ísski 3ö~5 37
gott. Stundu fyrir hádegi sýnd-
ist mér að eg mundi vera
hálfnaður með leiðina suður að
heimili Jóhannesar, stilti eg þá
uxana og gaf þeim seinustu
hafrabindin sem með voru í
ferðinni. Þeir tóku snúðugt við
þeim, eins og þeir væríi meira
listugir en þakklátir. Eg átti
eitthvað eftir af nesti mínu og
settist því niður í grasið til
hliðar og fór líka að borða. En
með því sem veðrið var svo
notalegt, þá fór mig líka að
syfja, svo eg hallaði höfðinu
upp að þúfu og sofnaði strax,
en hrökk upp eftir augnablik
við eitthvert skrölt. Þá voru ux-
arnir komnir af stað, þeir höfðu
ekki nema hálfétið hafrabindin,
og varðaði hinsvegar ekkert um
það hvert eg væri með eða ekki.
Eg þreif hálfétin bindin með
! mér og fór að hlaupa því þeir
voru orðnir spölkorn á undan
og þegar þeir urðu varir við
það að eg kom og lét eins og
mér læi á, þá þöndu þeir sig
sem mest þeir máttu, en nentu
þó ekki að hlaupa. Mér hepnað-
ist því að ná í samferð með
þeim aftur, og eg sá af öllu
þessu að þeir vissu meira um
veginn og daginn. En þeir
þóttust vita daginn áður, meðan
stefnan. var frá heimili þeirra.
Það var áliðið milli nóns og
miðaftans, þegar eg átti ekki
eftir nema rúma mflu heim til
Jóhannesar, að eg vildi snúa
útaf götuslóðunum og fara
vestur á mitt land með vagn-
hlass þetta, á staðinn þar sem
eg ætlaði að búa um mig, en
uxarnir kunnu illa við það og
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími: 22 296 HelmiHs: 46 054
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
M. Hjaltason, M.D.
Almennar lækningar
Sérgreln: Taugasjúkdómar.
Lætur úti meðöl í viðlögum.
Simi: 36155 682 Garfield St.
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Talsími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR LöGFRÆÐINGAK
á óðru gólfi
825 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur að
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag i
hverjum mánuði.
Telephcme: 21 613
J. Christopherson,
Islenskur Lógfrœðingur
845 SOMERSET BLK.
Winnipeg, ManitoWa.
átti eg í endalausu stríði við
þá eftir það, þangað til aftur
að eg hafði losað vagninn og
sneri í áttina heim til þeirra, þá
fór okkur að koma vel saman,
svo að ferðin endaði með því
að eg bar þeim vel söguna.
Næsta dag byrjaði eg að
grafa niður og inn í glerharð-
ann gilbakkann. Upphaflega
fanst mér að það gæti ekki ver-
ið mikið þrekvirði, en þegar eg
nú í fyrsta sinni fór að sjá og
reyna jarðveginn, þá sannfærð-
ist eg fljótlega um að þetta var
mikið, og sérstaklega erfitt verk
en hafði líka þann kost í för
með sér, að vegginir voru sjálf-
stæðir, og alls ekki moldarlegir
á íslenzkann hátt, heldur eins
og grafnir ofan í móhellu, þó
ekki brúna eins og hún var
heima, heldur öskugráa, sem
að litnum til líktist mest sement
steypu. í þessu fasta jarðlagi
var mikið af stærri og smærri
steinum, sem töfðu verkið, en
mikil bót var það í máli, að
öllum greftrinum mátti velta
fram af gilbakkanum, og hafði
elzti sonur minn það verk á
hendi að hreinsa alt jafnóðum
frá sem eg losaði. Veðrin héld-
ust þur og björt og hlý, og verk-
ið sóttist fljótt. Hvert það var
innviðaefnið og timburþakið
sem réði stærð og lögun bústað-
arins, eða það var minn íslenzki
hugsunarháttur, um það dæmi
eg ekki, en bústaðurinn var í
laginu eins og fjöldinn af ís-
lenzku baðstofunum: 20 fet á
lengd og 12 fet á breidd. í
herbergi enda hreysisins voru
tvö rúm, sitt undir hverri hlið
og á milli þeirra matborðið,
undir stórum glugga sem mátti
opna meira og minna eftir vild.
7 fet voru undir lausholtin, svo
ekki þurfti að beygja sig í dyr-
num, tveir minni gluggar voru á
dyrahliðinni, er að gilinu vissi,
svo birta var næg. Timbur og
sjón þak var á húsinu, svo ekki
FVh. á 8. bls.
A. S. BARDAL
aelur likklstur og annast um útfar-
lr. Allur útbúnaCur a& bastl.
Ennfremur aelur hann allakonar
minnísvarba og legsteina.
843 8HERBSOOKE 8T.
Phoaet S6 607 WINHIPlf
HEALTH RESTORED
Lækningar án lyfja
DR. 8. G. SIMPSON, N.D., D.O., D.O.
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 642-44 Somerset Blk.
WINNIPEG —:— MAJI.
MARGARET DALMAN
TBACHER OP1 PIANO
854 RANNING ST.
PHONE: 26 420
Dr. Á. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Siml: 96 210. Helmllls:
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Ban«(e and Pnrnltnre Mai
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutnlnga fram
og aftur um bælnn.
J. T. THORSON, K. C.
lalenakur IDalrarblnanr
Skrlfstofa:
801 GREAT WEST PERHANINT
BUI1.DING
Simi: 92 765
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —Sask.
Talafml i 28 88»
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
614 Someraet Bloek
Pnrtaae Avenne WINNIPM
Operatic Tenor
Sigurdur Skagfield
Slnglng and Voice Culture
Studio: 25 Music and Arts Bldg.
Phone 25 506
Res. Phone: 87 435
I