Heimskringla - 06.12.1933, Page 8

Heimskringla - 06.12.1933, Page 8
g. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 6. DES. 1933 FJÆR OG NÆR. Hjálparnefnd Sambandssafn- aöar er að hafa samkomu til arðs fyrir sjóð þann er það hefir til jóla glaðningar þeim sem fjárhagslega eiga bágt eða eru veilir. Það gera því allir góð- verk er sækja þessa samkomu i m leið og þeir skemta sér og öðrum ágætlega því mjög hefir verið vandað til skemtiskráar- innar. Það er ungdómurinn sem skemtir þetta kvöld og því gott að kynnast honum, því hann er framtíð vors félags- skapar. — Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. 8. des. í’ samkomusal Sambandskirkju.— Samskot tekin — Fyllið salinn. Hér fer á eftir sýnishom af skemtiskránni: O, Canada; Recitation, Thruda Backman; Dialogue, Dorothy Goodman og Glora Sivertson; Piano Solo, Valdine Condie; Tap Dancing, Marlyn Fredickson; Solo, Alvin Blondal; Recitation, Gloria Sivertson; Dialogue, Per- villa and Jack Colpitts; Piano Solo, Margaret Pálson; Tap Dancing; Sydney Summer; Chorus, (J.B.A. Girls Choir); Collection; Recitation, Lilja Johnson; Piano Solo, Thelma Guttormsson; Tap Dancing, Shirley Adams; Recitation, Syl- via Guttormsson; Chorus, J.B.A. Girl Choir; Recitation, Lillian Baldwin. * * * Spilsamkepni Spilasamkepni sú er haldin hefir verið undir umsjá Kven- félags Sambandssafnaðar und- anfarnar vikur heldur áfram á mánudagskvldið kemur, í fund- arsal kirkjunnar kl. 8. e. h. Við skemtanalok verður útbýtt þremur verðlaunum til þeirra er sigur bera úr býtum, sem að undanfömu, og auk þess auka verðlaunum til þess sem sam- tals hefir hæztu vinningana. — Munið eftir að fjölmenna. Þetta rerður góð skemtun. * * * Falleg jólagjöf Ljóðmæli Davíðs Stefánsson- ar frá Fagraskógi, þrjú bindi í skrautbandi, alls nær 800 bls. Verð, öll þrjú bindin, $8.00. Gunnar Erlendsscn Teacher of Piano 594 Alverstone St., Phone 38 345 Kristrún í Hamravík Ný skáldsaga eftir Guðmund Hagalín, 200 bls., ágætur frá- gangur. Verð $1.60. Báðar þessar bækur fást hjá: Magnús Peterson 313 Horace Ave., Norwood, Man. * * * Dr. Rögnvaldur Pétursson og Árni fasteignasali Eggertsson komu á þriðjudagsmorgunin var vestan frá Wynyard, Sask. Voru þeir þar í þjóðræknis erindum. * * * Útför Eiríks heitins Sumar- liðasonar fór fram s. 1. laugar- dag frá Sambandskirkjunni í Winnipeg. Séra Guðm. Árna- son frá Lundar jarðsöng. * * * Heimiiis-iðnaðarfélagið held- ur sinn næsta fund að heimili Mrs. Helgu Johnson, 745 Alver stone St., miðvikudaginn 13. desember, kl. 8 e. h. * * * Jósafat Jósafatsson bóndi grend við Mozart, Sask., létz sunnudaginn 26. nóvember. — Hann var 66 ára gamall, ættað ur úr Norður-Þingeyjarsýslu. — Hann skilur eftir sig konu og stjúp börn. Verður hans vænt- [anlega minst síðar. Gunnar Líndal bóndi við Mo- zart, Sask., lézt í byrjun síðast I liðinnar viku að heimili sínu | Hann var á sjötugs aldri og var I Húnvetningur að ætt. — Hans ! verður væntanlega minst síðar * * * Séra Philip Pétursson messar | í Sambandskirkjunni í Winnipeg næstkomandi sunnudag (10. des.). * * * FRÁ FÁLKUM UNCLAIJVÍED CLOTHES All New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TUBNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM AUL” Mánudagskveldið 27. nóv. byrjuðu “Hockey” félögin vetr- arstarfið í “Amphitheatre” skautaskálanum. íslenzki flugmaðurinn “Kon- nie” Jóhannesson hefir tekið að sér (senior hockey) “A” J. J. SWANSON & Co. Ltd. REAETORS Rental, Insurance and Financlal Agents Sími 94 221 600 PARIS BLDG. — Winnipeg íþróttafélagiS “FÁLKIN” Mánudagskveld: Unglingar frá ki. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu Þriðjudagskveld: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagskveld: Hockey, kl. 7 til 9 e. h. Sherbum Park, Portage Ave. KAUPIR GAMLA GULL- MUNI FYRIR PENINGA 0T í HÖND CARL THORLAKSON Úrsmiður 699 Sargent Ave., Winnipeg íslenzka gull- og silfur- smiða stofan WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. PHONE 37 464 Þar hittast Islendingar, utan sem innanbæjar, við máltíðir og hið nafntogaða Þjóðrækniskaffi, Soffía Schliem Thura Jónasson A SKOTSPONUM II. Þessi nýja bók er útkom í sumar, eftir hr. Aðalstein Kristjánsson, er margir munu kannast við ,er nú til sölu hjá eftirfylgjandi mönnum: Bókaverzlun, Ó. S. Thorgeirsson 674 Sargent Ave., Winnipeg Friðriki Kristjánsson, 205 Ethelbert St., Winnipeg Bókbindara, Einari Gíslason, Gimli, Man. Bókin er fjölbreytt að efni á vönduðum pappír og ætti að vera kærkomin jólagjöf, kostar í kápu aðeins $1.00, send til hvaða staðar sem er. Eru það ódýrustu bóka- kaupin nú á íslenzka bóka markaðinum. deild P,'álkans þennan vetur til þjálfunar ,svo landar geta bú- ist við mörgum sigrum á kom- andi vertíð undir umsjón Kon- ráðs, sem einn fyrir sig mælir hámark á kvarða ískónganna. Fyrsti leikurinn hófst á milli hins samanvalda flokks “Mon- archs”. Almanna rómur kvað þá sigurvegara áður en leikur- inn byrjaði. En eftir leikslok viðurkendu þeir hispurslaust leikni íslenzka flokksins, því þeir’ voru þéttari fyrir á svellinum en þá óraði í draumadýrð sinni. Ófarir Fálk- ans í þetta sinn kom til af ný- brygði og náðu þeir ekki jafn- væginu fyr en það var of seint orðið. Þegar á ísinn kom voru Fálkar eins og bengilás sem hlaupið hefir í baklás allan fyrsta þáttinn. Skautuðu “Mon- archs” þá af sér og hleyptu gúmmíinu tvisvar í höfn hjá þeim. Fyrsta skotið færði Al. emay í höfn eftir 4 mínútur og ,-endurtók það með samspili við bróður sinn “Tony” eftir að 18 mínútur voru hðnar. Virtist þetta síðasta áhlaup vekja Fálk- ana til fulls af dvala þeim er yfir þá hafði komið í byrjun því það sem eftir var þáttarins héldu þeir mótstöðumönnum sínum í flækjum. Smjör og brauð þátturinn byrjaði með fjöri og dáð var svo á að líta sem stáli hefði verið stappað í lið Fálka. Þeir flugu um ísinn með gúmmíið og skutl- uðu því að hafnmynni mót- stöðumanna; var svo, til að sjá, sem mörg væru á lofti í einu. Hinn leikni vörður “Monarchs”, Roy Musgrove, ýmist greip gummíið í fang sér eða sveifl- aði króknum með mikilli snild og smeigði skotspónum Fálk- ans á bak við örkina. Reyndu þeirra að ginna hafnvörðin út úr virkinu með ýmsu móti en Roy gætti sín og varði hafn- mynnið með snild. í áhlaupum þessum bar mest á Harold Benson, Konnie Jo- seph og hinum nýja liðsmanni, “Mud” Brunteau, sem vaxin er upp úr “Junior” deildinni og bætt var við þessa deild. Með þessum áhlaupum höfðu Fálkr ar unnið fylgi áhorfenda sem hvöttu þá til framsóknar; endaði þessi þáttur án sigurmarka. — Hin samanvaldi flokkur “Mon- archs” komst aldrei í námunda við höfn Fálka þessar harð- sóttu 20 mínútur. Síðasti hluti leiksins byrjaði með vel áætluðu áhlaupi frá Fálkum. “Mud” Brunteau tók gúmmíið og flaug með það að höfn mótstöðumanna en Har- aldur Benson fylgdi honum eft- ir, greip hann það af honum og skaut því í höfn. jafnaðist þar með annar vinningurinn. Nú höfðu Fálkar áunnið fylgi áhorfenda, sem eggjuðu þá og örfuðu til framsókna en hinn flokkur tók þá til sinna ráða og spiluðu eingöngu vörn það sem eftir var leiksins á þann hátt sem tíðkast meðal þeirra, skutl- uðu þeir nú gúmmíinu yfir endilangan ígin án þess að fylgja því eftir og eyðilögðu þannig öll tækifæri Fálka að jafna reikninga. Úrslit féllu þannig: Monarchs, 2 vinninga Fálkar, 1 vinning. Áhlaup og vörn, hafnvarða Musgrove 7—13—9 alls (29) Simpson 7—5—9 (21) Dómarar: . Ted Blöndal, Alex Inin. Fimtudagin 30. nóv. Senior A Kom fiskimannaflokkur Sel- kirkinga hingað og jöfnuðu þeir á “Monarchs” erum við náskild- ir þeim, hinn valinkunni skjöld- ur þeirra Bill Goodman (rafur- magnfræðingur), var hann for- seti Fálkans fyrir 3 árum síðan. Bill hefir augun alstaðar þegar hann spilar Hockey, er hann hafnvörður þeirra. Selkirk, 1 vinning Monarchs, 0 ------ Hafnarverðir stöðva áhlaup: Gioodman (25) Musgröve (20) Senior B deildin Víki/ngar flokkur íþróttafé- lagsins vann fyrsta leikin í “Olymp’ic” skauta skálanum laugardaginn 2 des. Spiluðu þeir á móti St. Norbert og unnu eftir að þeir höfðu leikið auka 10 mínútur. Víkingar, 5 vinninga St. Norbert les Canadiens 4 ! vinningar. Formaður þeirra er Chris. | Friðfinnson. Junior Hockey Flokkur Ed. Stevensonar, yngri deildin Fálkans tapaði fyr- ir “POrtage” fyrsta leikinn: Portage, 7 — Fálkar, 0. Var óregla á liði mótstöðu- manna svo leikurinn var ómark en verður aðeins leikin ef hann jbreytir áætlun í vertíðarlok. Næst mættust Junior Selkirk og Fálkar, laugardaginn 2 des. og unnu fiskimenn. Sagan seg- ir að andar fornalda hafi verið þar á ferðum. Selkirk, 5 vinninga F'álkar, 2 vinninga. Munið eftir sýningu íþróttafé- lagsinff í janúar og sækið hana. Karl haustréttum, með danskann reiðklút um hálsinn, hnýttann út á aðra öxlina. Hann var há- leitur, skýrmæltur og ákveðinn, ættaður úr Húnavatnssýslu, eins og allir Blöndudælingar. Þó var hann ekki af hinni blóð- ríku Blöndals ætt, en nafnið er þar þeim mun ágætara, sem blandan er vatninu hetri drykk- ur. Hann sagðl mér að eg mætti ekki setja hærra kaup en 2 dali á dag, hann sagðist borga með kálfum, kartöflum hænsn- um og heyi, alt með rýmilegu verði, og þessar vörur hlytu að koma mér vel. Mér fanst hann vera sem engill af himni sendur og samþykti alt sem hann á- kvað, og vorum við ætíð góðir vinir og nágrannar upp frá því meðan hans naut við, en hann dó ungur, þá kominn austur til Nýja íslánds. Loksins var eg búinn að reka seinasta naglann og moka sein- ustu rekuna, og mín fjölskylda kominn inn í skjólgóðann gil- bakkann. Á meðan á híbýlis- gerðinni stóð, höfðum við fæði og húsnæði hjá Jóhannesi Gísla- syni, en nú urðum við að fara að spila upp á eigin spítur, vildi þó til lukku, að Jóhannes rat- aði að nýbýli okkar. Þá lét Jóhannes mig hafa tvær kýr, aðra þeirra gaf hann mér, og held þá beztu sem hann átti, hún var regluleg mjólkur- lind, stór og falleg að sama skapi, aðra seldi hann að' nafn- inu til, var þó lítið verð. Seihna um haustið keypti eg af honum þrívetra kvígu, feita vel til að slátra, eg man það ennþá að hann seldi hana á 19. dollara. Eg þagði dálitla stund, var að reyna að skilja, því hann ekki 20 dollara á kvíguna. og 20 er þó flestum álitið MESSUR 0G FUNDIR f kirkju Sanibandasafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4 fimtudagskveld i hverjun mánuði. Hjálparnefndin. Eundir fyrsui mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar, kl. 8 a." kveldinu. Söngflokkurinn. Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjin'r sunnudegi, kI. 11 f. h. kringumstæðunum. Eg var þá orðinn svo ríkur að eg gat borg- að kvíguna út í hönd. En nú var eftir að byggja fjós, en það stóð ekki lengi á því. Viðarbol- irnir lágu alt í kring, og líka grófum við það inn í brekkuhalla svo það var lítið annaö en fram- hlið að hlaða upp úr sverum bjálkum, refta yfir og þekja með torfuhnausum og mold. Framh. ENDURMINNINGAR. Frh. frá 7 bls. lak það dropa. Mikið seinna um haustið grófum við dálítið skot norður úr enda hreysis okkar og höfðum þar talsvert geymslupláss. í tvö og hálft ár leið okkur þarna ljómandi vel, þar hýstum við gesti og höfð- um margar glaðar stundir. Þar greri okkur kjarkur og áræði, himinn vonanna var þar heiður og klár, en hafið hvergi nærri, og þess saknaði eg ekki tilfinn- anlega, þótti það altaf slungið óáreiðanlegt, og það hafði líka brugðist mér, þegar mest á lá. Eg var ekki nema hálfnaður að útbúa grenið mitt, þegar ná- granni minn Valdi Blöndal kom til mín, sagðist hafa heyrt að eg væri smiður, og bað mig því að smíða fyrir sig timburhús, en það þyddi mikið á þeim dögum, því flestir voru eitthvað háðir moldinni og torfinu. Eg leit upp til þessa manns, hann kom líka ríðandi í laglegum hnakk á fjörlegum hesti. Hann bar sig eins og röskur gangnamaður í það var hannesi eitthvað annað. þótti 20 ljótt Ráðskona óskast Á heimilinu er einn eldri maður og stálpuð dóttir. trt á landi skamt frá góðum bæ. Húsa- kynni ágæt. Ráðskonan sé miðaldra milli 30—40 ára, má hafa með sér bam. Viðvíkjandi kaupi og vistarskilmálum um- sækjandi snúi sér til: Th. A. Björnsson Box 148 Kandahar, Sask. Þegar þér kaupið kol Hugsið yður um! Saunders Acorn Lump, á $11.50 eiga ekki sinn líka. 12,000 B.T.N. (Brezka hitaein- ingar) og 6% aska. Halda við góðum eldi í 15 kl. tíma. Reynið eitt tonn og verið ánægðir það sem eftir er. Capital Coal Co. Ltd. Phone 23 311 Power Bldg. G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu- degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. $23.00 í verðlaunum. — Gowler’s Or- chestra. * * * Messur í Sambandskirkjum Nýja-íslands yfir desember: Árnes, s.d. 10. kl. 2. e. h. Riverton s.d. 17. kl. 2. e. h. Jólasamkomur í þessum kirkj- um verða auglýstar síðar hér í blaðinu. ,i g g BRENNIÐ KOLUM EÐA il KÓK TIL ÞESS AÐ FÁ r. GÓÐAN HITA - Per i, DOMINION (Lignite) Ton Lump .$ 6.25 Cobble . 6.25 MURRAY (Drumheller) Std. Lump $10.50 Stove . 10.25 FOOTHILLS Lump .$12.75 Stove . 12.25 MICHEL KOPPERS COKE Stove $13.50 Nut . 13.50 McCurdy Supply Co„ Ltd. 49 NOTRE DAME Ave. E. Símar: 94 309—94 300 BifreiðarFerðir Afsláttar fargjöld til allra staða. Ferðist með hinum nýju hituðu ‘Sedan’ bílum. Farþegjar allir vátrygðir. Æfðir bílstjórar. Sýnishorn fargjalda: Wpg til Regina... $ 7.00 Wpg til Calgary .... 14.00 Wpg til Saskatoon .. 9.50 Wpg til Toronto.. 18.75 Wpk til New York .. 23.50 Spyrjið eftir fargjöldum til allra staða THE Drivers’ Syndicate 439 MAIN St. Sími 93 255 Winnipeg Viðar hitun Þessir nýju fyrirtaks miðstöðv- ar ofnar eru til sölu eingöngu hjá undirrituðum. Skrifið þeim eftir öllum upplýsingum og verði. Þeir ábyrgjast upphitun með þeim á hvaða húsi sem er, | með miklum sparnaði á elds-j neyti. C. Goodman & Co. Tinsmiths Toronto og Notre Dame WINNIPEG GULL-VÖRUR Fréttirnar frá París eru spennandi um það hvaða gull- og skartmuni konur nú .noti. Á komandi missiri er útlit fyrir að þeir verði feg- urri en áður. Armbönd, Nælur, Eyma- hringir, Hálsfestar, Spennur. Verð frá $1.00 til $10.00. Gullvörudeildin, Aðalgólfi, Donaid <?T. EATON C? LIMITED

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.