Heimskringla - 03.01.1934, Qupperneq 3
WINNIPEG, 3. JANÚAR 1934
HEIMSKRINGLA
3. SlÐA
gröf hans týnd og gleymd fyrir
löngu og er það ekki fyrsta eða
síðasta gröf merkismanns, sem
glatast hefir.
Við Vestur-íslendingar létum
okkur sæma að týna gröf Gests
Pálssonar, eins þess einkenni-
legasta og listrænasta rithöf-
undar og skálds sem íslenzka
þjóðin hefir nokkurn tíma átt.
FRÁ NOREGI
Oslo 30. nóv.
Krabbar skemma veiðarfæri.
Fiskimenn í Hvaler á Austfold
kvarta mjög yfir því, að krabb-
ar hafi valdið spjöllum á veið-
arfærum. Talið er, að hér sé
um krabbategund að ræða, sem
til þessa hefir verið ókunn í
Noregi.
Hagur bænda: Samkvæmt
athugunum norsku hagstofunn-
ar viðvíkjandi fjárhagsástæðum
bænda nema skuldirnar að með-
altali 45%, á móti öllum eignum
bændanna, en hafa safnast á
tiltölulega lítinn hluta bænda
stéttarinnar. Skuldabyrði bænda
stéttarinnar er þess vegna ekki
talin eins þung og alment hefir
verið álitið.
Skip frjósa inni: Vegna íslag-
anna á skipskurðunum á vatna-
svæðinu milli Canada og Banda-
ríkja hafa 11 norsk skip fros-
ið inni um 30 kvartmílur frá
Montreal. Búist er við, að skip-
in losni ekki úr ísnum fyr en í
aprílmánuði.
Engin vaxtalækkun í Noregi:
Þrátt fyrir forvaztalækkunina í
Svíþjóð og Danmörku er ekki
búist við forvaxtalækkun hér.
Áfengi til Bandaríkja: Fyrsta
áfengissendingin frá Noregi til
Bandaríkjanna var send af stað
nýlega, alls 1155 kassar af sterk
um drykkjum. — Alþbl.
Minni íslands
OG GÖMLU LANDNEMANNA ISLENZKU
í VESTURHEIMI
Lag: Eg man þá tít5, I minni hún æ mér er
Þið munið fsland, okkar móður grund
í árdags ljóma rís úr hafsins bárum
svo fríð sem engill eftir værann blund
og öll er lauguð hrein í daggar tárum.
Þá dyrðar sjón menn litu í fomöld fyrst
er fanst hún ein með tignarsvipinn prúða,
um aldir höfðu öldur hafsins kyst
það undra land í sínum töfra skrúða.
SAMKVÆMI KVENFÉLAGSJNS
“EINING” FYRIR ELDRA
FÓLK Á LUNDAR
l
Eftirfylgjandi kvæði var flutt
af höf. í éamkvæmi, sem kven-
félagið “Eining” á Lundar hélt
eldra fólki í bygðinni í septem-
ber í haust, sem leið. Þetta var
þriðja samkvæmið af því tæi,
sem kvenfélagið hefir staðið
fyrir, og hafa þau öll verið
Og ættjörðinni, haf og himin blár
og heillavættir sóru grið og trygðir
og blessun sinni hétu um eilíf ár
sem örlát streymi yfir landsins bygðir.
Hve gaman væri, að geta horfið heim
til hjartakæru gömlu átthaganna
og eyða stund á æskustöðvum þeim
sem ykkur þekkast væri að sjá og kanna.
Á gamla Fróni, upp í fríðri sveit
er frjálst að lifa æskudaga sína
og sitja yfir sauðfénu á beit
um sumarmál, er tíðin fer að hlýna.
Það gaman var, á sumri að sitja hjá
er svanur glaður, til sín heyra lætur
og huldumeyjar hamraborgum frá
var hægt að finna oft um bjartar nætur.
Að hitta þær, eg hefði kosið mér
eg heyri sagt, þeim líki menskir piltar
um kosti þeirra, sögum saman ber,
þær séu fríðar, heitar, blíðar, stiltar.
Á grasafjalli fjörugt stundum var
þar flestir kjósa, að vaka um bjartar nætur
því huldusveinar, komu úr klettum þar
og kystu rjóðar, fríðar bændadætur.
Það var svo hugljúft þetta rölt og reik
um regin fjöll í stórum hópum saman
og dvelja stund og fara í feluleik
að finna stúlkur þótti mörgum gaman.
Þá skeði margt ,sem býsna algengt er
og engum manni furðar slíkt né láir,
að fólki var þar gjarnt að gleyma sér
og grasapokar urðu margir smáir.
Og það sem ávalt kitlaði eyrun mest
var ef því fanst það heyra kossa brestinn
og þá var sagt, að sett ei yrði á frest,
að sjá og tala einslega við prestinn.
Þið munið eftir fljóti í fríðum dal
og fossi er þeyttist niður grænar hlíðar,
þar vakti sólin broshýrt blóma val
í brekkum, dölum, lautum, hlíð og víðar.
Á blíðu vori brostu iðgræn tún,
er blessað landið tók sig alt að skrýða,
svo fagurt var af hárri heiðarbrún,
að horfa yfir sveit og bæi fríða.
í móður faðmi okkar ættarlands
var æskulýðnum holt að lifa dafna,
þar spruttu og lifðu kostir konu og mans
og kröftum andans var þar hægt að safna.
Við blítt og strítt á okkar ættar jörð
og æfintýra gnótt þið máttuð lifa,
það gerði ykkur heilsusterk og hörð
og hugum stór í baráttu til þrifa.
Þið ólust upp við daglegt stríð og strit
og storma, regn og trilta hríðar byli,
við neyð og þrenging þroskast heilbrigt vit,
í þrautum stælist hugur manns og vilji.
Það andrúmsloft sem lyftir hverri sál,
er lífsins afl sem fagra hugsjón glæðir
og þar sem hljómar okkar móðurmál,
er miklu hægra að nálgast andans hæðir.
Með dug og hug þið hafið áfram sótt
og hræddust ekki lífsins öfugstreymi
og fyrir ykkar mikla þrek og þrótt,
er þjóðin orðin fræg í Vesturheimi.
Þið kæru, öldnu íslands menn og fljóð
sem eruð minnar þjóðar sómi og prýði
Við skuldum ykkur þúsund þakkar Ijóð,
sem þolduð písl og kvöl i landnáms stríði.
Hér tengi okkur slenzkt bræðra band,
þá beztu auðlegð menn og konur geymi.
Ó blessi drottinn okkar ættarland
og íslendinga hvar sem lifa í heimi.
Vigfús Guttormsson.
HITT OG ÞETTA
haldin að haustinu. Samkvæmi j flugvélaleið
þessi eru orðin mjög vinsæl, og
var þetta síðasta fjölsótt, þó að
vondir vegir hömluðu, því miður,
sumum að koma, sem langt áttu
að fara. Aðalskemtanirnar á
samkvæmum þessum hafa ver-
ið ræðuhöld, rímnakveðskapur,
upplestrar, kvæðafultningur og
söngur. Á kvenfélagið miklar
þakkir skyldar fyrir þá hugul-
semi, að hafa gengist fyrir
slíkum samkomum til skemtun-
fyrir eldra fólkið. Kvæðið,
Flugferðir frá Moskva
til Kyrrahafsins
Rússar hafa komið á nýrri
milli Moskva
ingarsóttar sem
gripið meðlimina.
virtist hafa hámarki, Flugmaðurinn
Og klúbbur- temprað fallhraða hennar.
gat
Frakkar biðja Breta um lán
Ensk blöð segja frá því, að
fanska stjórnin hafi farið fram
á lán hjá ensku stjórninni, að
upphæð £40,000,000, og á að
verja láninu til verðfestingar
frankanum.
Blöðin segja líka frá því að
breska fjármálaráðuneytið hafi
sett það að skilyrði fyrir lán-
veitingunni, að sértollar þeir,
sem lagðir eru á breskar vörur
í Frakklandi, verði afnumdir.
* * *
Flugfélagi Pan-American Air-
ways setur upp verksmiðju
í Rússlandi
Ríkisútvarpið í Moskva til-
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirjffiVr: Henry Ave. Ea*»
Sími 95 551—95 552
Skrlfstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
lendingar, sem dvalið hafa í
höfuðborg ítalíu fyrir nokkur-
um árum og koma þangað aft-
ur nú, munu alls ekki geta þekt
aftur sum borgarhverfin, og
, ........... „ fyllast aðdáun yfir þeim stór-
kynti i gærkvoldi, að fyrsta af- kost]egu umskiftum. sem þar
leiðingin af viðurkenningu hafa áff gér stað„ Borgin yex
Bandaríkjanna á Russlandi og gvo að altaf þarf að yera að
fyrsta sporið til samvinnu miili byggja n^ja flkóla> gotur og {_
nkjanna í verzlunarviðskiftum búðarhverfi. 0g somu 9Ögu 6r
yrði það, að stærsta flugfélag að gegja frá öðrum stórborg.
Amenku, “Pan-American Air- um { ítalíu _ MbL
ways,” yrði veitt leyfi til þess * * *
að setja á stofn stórkostlegar , , _
flugvélaverksmiðjur í Rússlandi. oseP. a° ’s a
Flugfélagið “Pan-American Air- k°rnf'rma . Bretland,
ways” hefir eins og kunnugt er,1 Fyrir 58 árum stofnaði Joseph
beitt sér fyrir því að koma á ú.ank dálitla vindmyllu. Hann
föstum flugferðum milli Ame- var Þa bláfátækur maður. En
ríku og Evrópu, nyrðri leiðina, me® dugnaði og hagsýni hefir
hann komist svo áfram, að
hann er nú miljónamæringur
um Grænland og ísland.
Er búist vað því, að það hafi „ . , . . , . .
. , . * i . ... , og firma hans heimsþekt fyrir
i hyggju að koma á fostum ,.p
longu.
flugferðum milli Bandaríkjanna
og Rússland og e£ til vill föst-
Fyrir rúmu ári keypti hann
| uu^vciaiciu miiii iviuoivva Og 0
Vladivostock. Leiðin er 8,000 Samla stulku.
kílómetrar og verður farin
4.J degi, þrisvar í mánuði.
* * *
inn lagðist alveg niður um dag-
inn, er formaðurinn, 66 ára
gamall “stakk af” með 19 ára
Eftir því sem blaðið segir hef-
á
Fjárhagsástandið
landi Facista
Varnir Þjóðverja
gegn loftárásum
um flugferðum kring um hnött- Ássociated London Flour Millers
inn, á norðurhveli. í sömu til- Lt<1- íyrir “ miljónir Sterlings-
kynningu frá Moskva segir, að Punda og borgaði það fé út í
líklegt sé, að Lindbergh, sem er í hönd. Þetta firma átti mylnu-
þjónustu “Pan-American Air- félögin J. og H. Robinson Ltd.,
ways”, verði sendur í þessum Mumford Ltd., Sun Flour
erindum til Rússlands í vor, sem M'hs C. Limited., Seth Taylor
verkfræðilegur ráðunautur fé- ljltl’ °£ sex önnur mylnufélög.
Með því að kaupa þetta fyrir-
tæki varð firmað Joseph Rank
hið stærsta fyrirtæki í sinni
grein á Englandi og stofnfé
þess var talið 4,500,000 sterl-
ingspunda. Nú á að fara að
breyta því í hlutafélag og færa
út kvíarnar.
Joseph Rank er 81 árs að
aldri, en hinn ernasti og hefir
verið einkastjómandi fyrirtækis
síns fram á þennan dag.
Auðlegö sína á hann ekki því
að þakka að hann hafi verið
sínkur um dagana, því að það
er kunnugt, að hann hefir gef-
ið lmndruð þúsunda sterlings-
punda í ýmsu augnamiði, aðal-
lega til Methodista kirkjunnar.
En enginn veit hvað hann hefir
lagsins. — Alþbl.
* * *
Facista afmæli
Ellefu ára afmæli facismans
var hátíðlegt haldið um alla
ítalíu þ. 28. okt. s. 1. Það var á
þeim mánaðardegi fyrir 11 ár-
um sem 60 þúsurid facistar hófu
göngu sína til Rómaborgar og
veltu þáverandi stjórn landsins.
Síðan hefir sá flokkur, eða for-
ingi hans Benito Mussolini, ráð-
ið einn öllu á ítalíu.
Fyrir 1922 mátti lýsa svo á-
ir rákettan komist 6 enskar standinu í landinu, að þar hafi
mílur í loft upp og alt ferða-^rfkt stjórrleysi og avaleysi á
lagið stóð ekki lengur en 10 flestum sviðum, verkföll verið
mínútur og 26 sekúndur. Mað- tíð, óeirðir og ofbeldisverk dag-
urinn á rákettunni hafði mist legir viðburðir, ríkisgjaldþrot ^ ^ ^ ________________
meðvitund um leið og henni var | yfirvofandi og engir stjórnmála- gefið“|u þess‘að láta nafns síns
skotið, en þegar hann raknaði (flokkar nogu oflugir eða sam- geU8 Qg gegir DaJly Mail> gem
hæðarmælirinn að taka til að mynda sterka, var-
Þýska loftvarnarfélagið hefir við, sýndi ----------------- —
gefið út áskorun til almennings hann var í 10,000 metra hæð. anlega
Á ríkisbúskap ítala hefir orðið um að láta byggja herbergi í Þegar hann lenti var hann “föl-
1____.• t./..! ____ Í_______J. .— >>
ar
sem hér fer á eftir, er svo ein-
kennilegt og ólíkt flestum öðr-
um fslands minnum, að sjálf-
sagt er að það birtist á prenti.
Vigfús Guttormsson er oft beð-
inn að yrkja tækifærisljóð og
tekst honum það ágætlega. —
Margar stökur hans eru hnittn-
ar og hafa “inni að halda” fá
orð í fullri meiningu. En hann
heldur skáldskap sínum lítt
fram, og þess vegna er hann
færri kunnur en ljóðasmíðar
margra annara hagorðra Vest-
ur-íslendinga. Vonandi lætur
hann einhvern tíma sjást eftir
sig safn af ljóðum sínum, en
um það þori eg engu að spá, því
að hann fer dult, alveg óþarf-
lega dult með skáldskap sinn;
hann yrkir, eins og svo margur
annar hefir gert, sér til hugar-
hægðar, en hvorki sér til lofs
né frægðar.
Aðrir, sem skemt hafa á sam-
komum þessum eru beðnir vel-
virðingar á því að nafna þeirra
er ekki getið að þessu sinni. —
Svo langt er um liðið, að eg er
ekki viss um að eg muni nöfn
þeirra allra. Samt get eg ekki
látið undir höfuð leggjast, að
minnast á rímnakveðskap Tóm-
asar Benjamínssonar. Hann er
bezti kvæðamaður, sem eg hefi
hlustað á hér vestan hafs.
G. A.
sem svarar 64 miljón sterlings-
punda greiðsluhalli á síðasta
fjárhagsári. Hafa tekjur numið
288 miljónum sterlingspunda,
en greiðslur 352 miljónum.
* * *
Tekjuafgangur
Bæjarreikningar Kaupmanna-
hafnarborgar voru lagðir fyrir
bæjarstjórn 24. nóv. og námu
tekjur síðasta fjárhagsárs 150
miljónum króna, en útgjöld 134
miljónum.
* * *
Langlífi
hverju húsi, sem sé trygt gegn ur, en rólegur,” segir blaðið.
loftárásum. Segir í áskorun-
inni, að þetta sé ekki aðeins
nauðsynlegt t.il tryggingar loft-
árásum, heldur mundi það og
veita tugum þúsunda manna
atvinnu, ef það væri gert í öll-
um húsum Þýskalands, en þau
eru tvær miljónir að tölu.
* * *
Rákettuflug
Hinn 5. nóv. birti enska blað-
ið “Sunday Referee” eftirfar-
andi frétt, sem það segir að
stjórn. Kommúnistar
þetta er haft eftir, að líklega
Marmaranámumar
í Grænlandi
í útvarpsfréttum var nýlega
getið um að fundist hafi marm-
aranámur í Grænlandi.
Það er Ove Petersen verk-!
fræðingur, er hefir rannsakað
námur þessar. Eru þær ná-
lægt Umanak nýlendunni.
Forstjóri grænlensku einok-
unarinnar, Daugaard Jensen
nemi þær gjafir meiru heldur
r Þá °S ™ ff8; cn Ulnar, sem m,.n vita um.
um landshlutum og hofðu tekið ...
allar vefnaðarverksmiðjur á sitt , J?sePh Rank lmlur mjog btið
vald. Innan jafnaðarmanna- a ser bera- En Þratt yrir gja -
flokksins ,sem var fjölmennasti mildi sma er hann ^vitugur
flokkurinn á þingi, ríkti megn- °S hySSinn kaupsyslumaður -
asta sundrung. Varð því lítið Au<V; sínum hefir hann safnað
um mótspyrnu gegn facistum. með fyrirhySgJu °g áræði og
Facta forsætisráðherra gat ekki Það er fallð að krepputimarmr
einu sinni fengið konung til að
skrifa undir heimild til að lýsa
Róm í hernaðarástandi vegna
komu fascista.
muni hafa mætt minna á hon-
um en flestum öðrum. Hann er
nú talinn ríkasti maður í Eng-
landi, síðan Sir John Ellerman
Óneitanleg umskifti urðu við leið‘ ^hh
valdatóku þeirra. Síðan hefir
Frá Moskva kemur sú fregn leyn(1ri.
Þjóðverjar hafi ætlað að halda mikilsverðum iðnaði f Sambandi
vonar, að hægt sé að koma UPP friður ríkt í landinu og margs-
ÞAKKARVOTTORÐ
að þar hafi andast nýlega í
borginni 135 ára gömul kona,
og hafði hún því lifað stjórnar-
tímabil 4 keisara, byltinguna
1917 og ráðstjórnartímabilið. —
Meðal annars mundi hún glögg-
lega þá er Napoleon mikli tók
Moskva herskildi 1812.
* * *
Allar þjóðir vígbúast
Hollenzka stjórnin hefir á-
kveðið að auka að mun vígbún-
að sinn í nýlendunum í Ind-
landshafi. Hefir þingið veitt fé
til þess að byggja tvör stór
beitiskip, nokkra tundurspilla
og mikið af brynvörðum bif-
reiðum.
* * *
Piparsveinaklúbbur ó
f bænum Jatza í Bosníu hefir
til skamms tíma verið mjög
öflugur og fjölmennur pipar-
sveinaklúbbur. En í vor byrjaði
þessum félagsskap að hrörna
mjög vegna nokkurskonar gift-
við námur þessar.
í fyrsta skifti hefir farþega-
flug með rákettu hepnast, og Rússneskt hópflug
tilraunum verður haldið áfram ti| Frakklands
af þýska hermálaráðuneytinu, París í nóv.
sem hefir keypt uppgötvunina. Samkvæmt áreiðanlegum
Reynslu flugið fór fram á eynni helmil<juni( er talið fullvíst, að
Rugen, og það var maður að , rám gé að Rússar sendi flug.
nafni Otta Fischer, sem lagði v£laflota mikinn í opinbera
þar líf sitt í veð. Hugvitsmað- helmsúkn til Frakklands, senni-
ui’inn, sem fann upp rákettuna ]ega 70_100 herflugvélar og
tórst sjálfur í vikunni sem leið verður húpflug þetta eitthvert
við flugtilraun sem þá var gerð. hið mesta hópflug, er sögur
Allrar varúðar var gætt um fara af Flugmálaráðuneytið
það*að engir óviðkomandi vissi hefir ekki viijað viðurkenna
konar umbótastarfsemi
rekin á ýmsum sviðum.
verður ekki séð annað
verið
I
Enda Eg, undirrituð, sendi hér fá
en að orð til að votta mitt innilegasta
facistastefnunni hafi jafnt og þakklæti bæði skyldfólki mínu
stöðugt vaxið fylgi, ekki ein- og vandalausum, sem hjálpuðu
ungis meðal ítala, heldur og okkur með peninga gjöfum þeg-
víðar út um heim. — ar sonur minn, Guðmundur E.
1 október var og lokið við Helgason varð að fara á sjúkra-
prentun á miklu riti, sem gefið húsið í Winnipeg. Eg hefi ekki
er út að tilhlutun mannvirkja- leyfi til að birta nöfn gefanda,
ráðherrans Di Crollalanza og en samt nefni eg tvö félög er
hefir að geyma yfirlit yfir hin sendu okkur peninga, — Kven-
helstu mannvirki, sem reist hafa félagið U.F.W. sendi $20, og
verið fyrir opinbert fé á fyrstu Minerva Ungmenna Félagið
tíu stjórnarárum Mussolinis. — sendi $23.50.
Sagt er, að það sé úijög ítarlegt Eins þakka eg innilega þeim
um tilraunina, og íbúarnir í opinberlega að flugvélafloti sé I og fróðlegt, og skreytt fjölda mörgu vinum sem heimsóttu
Rugen höfðu ekki hugmynd um yaentanlegur frá Rússlandi, en mynda. — Verður það sent er- dregninn minn á meðan hann lá
hana. Aðrir voru ekki viðstadd- embættismenn í ráðuneytinu
ir en helstu trúnaðarmenn ríkis- hafa gefið j skyn> að þetta
varnarliðsins. muni rétt vera. Fregnir hafa
Rákettunni ,sem er í laginu einnig borist um þetta frá Var-
eins og tundurskeyti, var skot- sjá. Samkvæmt þeim hefir
ið af stálgrind, með miklum pólska stjórnin fallist á, að leyfa
hvelli. Eftir litla stund kom hún Rússum að fljúga yfir Pólland
aftur til jarðar, hangandi í fall- á leið sinni til Frakklands. Ráð-
hlíf, sem af sjálfdáðum hafði gerð leið er yfir Pólland, Tekkó-
spenst út þegar rákettan náði slóvakíu og ítalíu.
lendum ríkisstjórnum. | Qg að einhverju leyti gerðu
I sambandi við hátíðahöldin þetta tímabil léttara.
28. október voru vígð öll opin-j Ástkæra þökk til ykkar allra>
ber mannvirki, sem bygð voru & Hólmfríður Helgason
síðasta ári, 11. ári facismans. | Dgc ^ 10gg Gimli, Man.
Kostuðu þau tamtals um 2400
miljónir líra. Þegar svo mikið er
framkvæmt á einu ári, verða
mönnum skiljanleg þau orð
borgarstjórans í Róm, að “út-
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
LESIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU