Heimskringla - 17.01.1934, Side 5

Heimskringla - 17.01.1934, Side 5
WINNIPEG, 17. JANÚAR, 1933. HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA. að sumu leyti meiri fulltrúi veruleikastefnunnar”, en J. Th. s. s. Gísla Konráðsson, að hann “skrifaði upp sögur og druslur”. Hann hefir sjálfur notað ýmis- legt af samskonar efni og Gísli, sá iðni og mæti fróðleiksmaður, en hann hefir aldrei skrifað upp druslur. Hann skapaði heil- steypt, sjálfstæð verk. Scott hefir verið nánasta fyrirmynd hans í söguritum og þó fremu'r andi og tilgangur sagnanna en hitt, að rakin verði bein áhrif frá honum. Fleiri erlenda höf- unda mun J. Th. einnig hafa þekt, en þau samtímarit Evrópu bókmentanna, sem honum eru skyldu'st s. s. bændasögur Auer- backs mun hann ekki hafa þekt. Sumir íslenzkir skáldsagna- höfundar hafa séð eins vel eða betur en J. Th. og kunnað eins vel að fara með atburðaröð, en fáir eða engir hafa heyrt betur en hann, kunnað betri skil og betri tök á mismunandi stílteg- undum mismunandi manna, og sést þetta glögglega í Manni og konu. Þar er spillifandi og skrítilegt vestfirskt alþýðumál, tekið beint af vörum fólksins, þar er snúinn og hátíðlega skringilegur kancellistíll, þar er fágað og fagurt bókmál tvinnað saman úr gömlum sögustíl og Sveinbjarnar Egilssonar. Það besta í Manni og konu eru víðast lýsingar á ytri háttum og fasi og svo ekki síst samtölin. Þess vegna er líklegt, að Maður og kona falli betur í leik en flestar aðrar ís- lenzkar sögur, af því að hún er sjálf í eðli sínu mjög leikræn. Það er því skemtileg og athyglis verð nýbreytni að þessi þjóðlega og þjóðkæra saga skuli vera sett á leiksvið. — Mbl. FRÁ ÍSLANDI kerlingu. Að lokum varð það ofan á, að kalla bókina Mann og konu og sá titill var á hand- riti því, sem Bókmentafélagið fékk til útgáfu. Með þessu nafni er síðari sagan að vissu leyti sett í samband við þá fyrri, Pilt og stúlku, og fer vel á því. Mað- ur og kona hefir verið prentuð þrívegis, í Kaupmannahöfn 1876, á Bessastöðum 1905 og í Reykjavík 1923. Jón Thoroddsen segir að um- svif og veraldarsýsl hafi hindrað sig í því að skrifa sögur, en hann virðist mjög snemma hafa fengið þá hugmynd að skrifa ís- lenzka skáldsögu', eða “þjóð- sögu” eins og hann kemst að orði. En önnur störf kölluðu að og drápu huganum á dreif. Þegar J. Th. var orðinn sýslu- maður þykist hann hafa fáar andlegar skemtistundir, “svo kalla eg þær stundir, sem mað- ur má lesa og hnýsast í það, sem mann langar til og hugsa um það, sem maður er mest fyrir að hugsa um”. Hann á hér sjálfsagt við skáldskap sinn og skáldsögu'r fyrst og fremst. Það er reyndar efasamt hvort sögur hans hafa tapað nokkru á þessum umsvifum og veraldarsýsli. Að sumu leyti hafa þær grætt á því, þessar sem komust af, þótt vegna em- bættisanna hafi hann afkastað Hómerskviðustíl minnu en hann vildi. Áhrifin af umsýslu J. Th. og þeirri þekkingu sem hann öðlaðist í embætti sínu á fólki og þjóð- arhag og sveitarbrag sjást víða í Manni og konu, og umhverfi hans hefir einmitt orðið mesta og besta söguefni hans. Gildi “Manns og konu” er jöfnum höndu'm fólgið í frá- sagnarlist J. Th. og í því efni sem hann hefir valið sér í því að sagan er þjóðsaga í þeirri merkingu, sem J. Th. lagði í orðið, saga gripin úr veruleika daglegs lífs, skrifuð um fólkið og fyrir fólkið. Hún hefir þvf að ýmsu leyti menningarsögu- legt gildi og málssögulegt, þó að alt sé auðvitað lagað í hendi höfundarins eftir kröfum listar hans og ekki verði altaf sagt að lýsingar hans séu sanngjarnar. Á það hefir verið bent (af frú Theodóru Thoroddsen) að J. Th. hafi haft ákveðnar fyrir- myndir að sumum mannlýsing- umsínum. Hjálmar tuddi er sniðinn eftir vestfirsku'm karli, sem Hjálmar hét Þorsteinsson og var kallaður goggur og orti J. Th. einnig um hann gaman- kvæði (Goggsraunir), sem eng- an veginn er þó eins gott og mannlýsingin í sögunni. Hjálm- ar þessi goggur var flækingur og böðull og var það eitt með öðru skrítnu í fari hans, að hann gat aldrei sofnað nema hann hefði konupils í rúmi sínu. Séra Sigvaldi og Bjarni á Leiti munu einnig vera gerðir eftir lifandi persónum, og sumum sögu'm þeim, sem J. Th. lætur Bjarna á Leiti segja, svipar til þeirra, sem hafðar eru eftir fyrirmynd hans. “Það eru stærri skúturnar í útlandinu en þær, sem danskurinn sendir hingað til hennar Flateyjar, pilt- ar”, er haft eftir honum, og sagði hann því til sönnunar, að eitt Indíafar hefði haft 15 möst- ur og 15 siglur hverju upp af annari og á hverri rá voru 15 körfur og bjó heil fjölskylda í hverri. 1 þeirri efstu fæddist einu sinni drengur og þegar hann var 15 ára lagði hann af stað niður og var orðinn þrítug- ur þegar hann kom ofan á þil- far. t Þótt það sé fróðlegt að rekja saman lífið sjálft og lýsingar J. Th. á því, þá er það ekki ein- hlítt. “Maður og kona” er sjálf- stæður heimur út af fyrir sig. Hún er ekki samin til þess eins að vera sveitalýsing fyrst og fremst, hún er samin til þess að vera list og skemtun. J. Th. komst einu sinni svo að orði um þann mann næstan sér, sem mest ger;ði að því að skrifa Gamlárs-kvöld Frh. frá 1. bls. Viðtal við atvinnubótanefndina. Kjartan Ólafsson bæjarfull- trúi verður fyrir svörum — Hvernig er atvinnubótun- um háttað nú? Hve margir hafa vinnu hjá bænum? — Hjá bæjarsjóði eru 350 manns í vinnu og 50 hjá höfn- inni. Alls eru 650 manns, sem vinna hjá bænum, með þeim sem eru í fastri vinnu, fyrir utan þá, sem hafa fast mán- aðarkaup. 75 af þessum mönn- um hafa þó aðeins vinnu í eina viku fyrir jólin. Vinna þeir suð- ur í Fossvogi við að fylla þar upp skurði í nýja kirkjugarðin- u'm, við vegalagningu og við að taka upp grjót fyrir höfnina. Kaupið í atvinnubótavinnunni er það sama og í annari al- gengri vinnu. — Atvinnulausir menn í bænum eru alt að 1000, eins og stendur. Viðtal við Hjálpræðisherinn — Hvernig er ástandið? — Hvernig er húsnæði fátækling- anna? Hjálpið þið mörgum? Kemur mikið í jólapottana? — Ástandið er afar ilt. Ör- birgðin er hræðileg hér í Reykjavík, er svarið. Það er fjöldi fólks hér, sem ekkert hef- ir að heitið geti ,til þess að lifa af. Verst er ástandið hjá ekkjum, sem hafa mörg börn, ogeinstæðings gamalmennnum. Bústaðir þessa fólks eru óskap- legir. Annaðhvort býr það í rökum kjöllurum, þar sem sjald- an eða aldrei nýtur sólar, og forin af götunum húðar glugg- ana, eða þá að það býr uppi á hanabjálkalofti þar sem ómögu- legt er að hita upp svo viðun- andi sé. Söfnunin hefir geng- ið heldur illa í hau'st. Það lítur þó fremur vel út með jólapott- ana. Bænum skiftum við niður í hverfi á milli starfsmanna okkar og kynnum okkur á- standið hjá hverri einustu fjöl- skyldu áður en henni er hjálpað, og látum við þá ganga fyrir, Við tunglsljós í kvöld reikar hugur minn heim til háfjalla landsins í austri. — Þó erindið alt verði í flaustri.-------- En þráin á vængi, sem brjóst gefur byr, þar brenna enn gamlársins eldar sem fyr, og logarnir mætast í minningum þeim og því ferðast hugur minn heim, ium heiðblámans geim. Frá þrítugri útlegð flýr andi minn frjáls, til íslenzkra jökla og dala, því þar vill hann aldur sinn ala, en líkaminn fótheftur liggur í kör, og langskip án siglu er fúið í vör; — eg gef það til gamlárs-dags báls! — En sál mín er síung og frjáls, í söng vill taka til máls. í hyllingum, enn sé eg brennunnar bál, og brakið í eyrun mér dunar, þar login í lyngkesti funar og eimyrjan glóhvít frá glæðum í kring, og gamlir og ungir þar daftsandi í hring, við tunglsljós um hánótt á hól fram við ál, eða á holtás við bæinn þar tendrað var bál, — og sungið mitt sífagra mál. Og huldufólk átti þar bygð sína og bæ í björgum og hólum og ásum; í þjóðsogum þetta við lásum; hvert gamlárskvöld sögurnar sögðu frá því, að sæist oft ljós þeirra híbýlum í. Þeir fluttu þá nótt sína búslóð og bæ, með blysum ,og dansi frá jöklum að sæ; — að.hjátrúnni stundum eg hlæ!---------- Á morgun skal alt verða u'mskapað nýtt, að allsherjar stjórnvizku lögum, með andlegum upprisu dögum; alt gamalt og úrelt skal gengið á bug, en guðstrú og réttlæti fylli vorn hug; í nótt klukkan tólf fæðist nýárið nýtt, og nú skal hvert hús vera sópað og prýtt og óskir og handtak vort hlýtt. Nú eru brennu'r og barnstrú úr móð, og bulliö um tröllin og álfa; — hver þjóð á að þekkja sig sjálfa, hvert nýár að byggja sér nývegi og brýr, eftir nútímans þekking, þá sulturinn flýr, og leggja í sölurnar líf sitt og blóð, í listum og framsókn að eiga í sjóð. —■' Þess óska eg íslenzkri þjóð! — Þórður Kr. Kristjánsson -31-12-33. EITURLYF Eiturlyfjanotkun er mjög al- menn víða í Austurlöndum og miklu af eiturlyfjum er árlega smyglað þaðan til Evrópulanda og Ameríku, þrátt fyrir það, að yfirvöldin í löndum hvítra manna gera víðast alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að koma í veg fyrir smygl á eitur- lyfjum. Eiturlyfjaframleiðslan hefir verið mikið rædd í Genf. Skýrslum hefir verið safnað um framleiðslu og notkun þessara iyfja, og ljóst er öllum, að ekki muni vinnast verulega á í bar- áttunni gegn þeim, nema unt verði að takmarka framleiðsl- una verulega frá því sem verið hefir og er. En mark þeirra, sem fremst standa í þeirri baráttu, er það, að eigi verði framleitt meira af slíkum lyfjum en þarf til lækninga. Menn halda því fram og með réttu, að ráðið til þess að ná þessu marki, sé að koma á alþjóða samkomulagi hafa í gegnum hendur yfirvald- anna, og eftirlit með alþjóða- verzlun með lyf þessi á þjóða- bandalagið að hafa. Þessum úr- slitum var fagnað mjög af þeim, sem unnið höfðu að útrýmingu eiturlyfjanautnarinnar, en það er komið í Ijós, að það er afar langt frá því, að viðunandi lausn sé fengin með alþjóða- samþykt þeirri, sem gerð var, því að fullnægjandi eftirlit með eiturlyfjaframleiðslunni hefii ekki verið komið á í AustuT löndum, og það er miklum vafa undirorpið, að það sé hægt í náinni framtíð, og kemur þar m. a. til greina, að ríkisstjórnir sumra landa vilja í rauninni halda þessari framleiðslu við, og er illa við samþykt þá, sem gerð var, og hafa ekki séð um, að hún væri haldin. Til dæmis að taka, hefir komið nýr vandi til sögunnar vegna Mansjúkóríkis- ins, sem Japanar stofnuðu í Mansjúríu. Yfirvöldin í Man- sjúkó áttu engan hlut að gerð alþjóðasamxyktarinnar og telja En um takmörkun framleiðslunnar. Og slíkt alþjóðasamkomulag var sig ekki bundin við hana gert, að tilhlutan þjóðabanda-! í Mansjúríu er afar mikil ópí- lagsins, árið 1931, og hefir það um-framleiðsla og ópíumneysl- fengið fullnaðarsamþykt hlut- aðeigandi þjóða og er gengið í gildi. — Alþjóðasamþyktin grundvallast á því, að leyfð framleiðsla miðist við þörf á eitu'rlyfjum til lækninga. Engin eiturlyfjaverksmiðja í heiminum má framleiða meira en sam- kvæmt pöntunum, sem gengið an er mikil; þar í landi er og einkasala á þessu eiturlyfi. Eit- urlyfjaneytendur þar í landi er og einkasala á þessu eiturlyfi. Eiturlyfjaneytendur þar í lendi eru taldir skifta miljónum. í Japan eru fáir eða engir eitur- lyfjaneytendur, en samkv. upp- Frh. á 8. bls. Viðtal við Árna Sigurðsson fríkirkjuprest heppilegri aðferð, sérstaklega skemtilegra fyrir fólkið, sem Ástandið sagði séra Ámi að nýtur hjálparinnar. Því fólki, væri miður gott, en þó vafa- ’ sem engan styrk hefir frá bæn- laust betra en í fyrra. Annars um, er fyrst og fremst hjálpað. lá illa á honum út af því, að j Nýja Dagblaðið hefði fu'ndið að Mæðrastyrksnefndin. Viðtal við rekstri mötuneytis safnaðanna. fröken Laufeyju Valdimarsd — Við stöndum altaf í stöð- Viðtal við Bjarna Jónsson j ugu sambandi við konuraar, dómkirkjuprest sem þurfa hjálpar við. Þær Spurningu blaðsins um á- k°ma hingað þegar þær vantar standið í bænum svarar séra atvinuu og þegar veikindi ber Biarni: Það er mjög svipað og a<,í höndum, s\o að við vitum í fyrra. Atvinnuleysið er þó manna bezt um- hverjir Þurfa ekki eins mikið, en hér eru hJálPar við' Við höfum 250 fjölda margir einstæðingar og konur á spjaldskrá, sem við gamalmenni ,sem engan eiga þurfum að hjálpa. Allar eða að og hjá þeim er ástandið mjög fJestar Þær konur, eiga altaf ilt. Eftir því sem meir fjölg- örðugt, hjá þeim er stöðug ar í bænum verða erfiðleikarnir kreppa, segir fröken Laufey. meiri og hjá fleirum. En það Mæðrastyrksnefndin er nu að vill til, að hér eru margir, sem viuna a« löggjöf um mæðra- rétta hjálparhönd, alla tíma ársins og þó sérstaklega þegar einhver slys vilja til, eins og t. d. togaraslysin. Hér í Reykja- vík er tiltölulega miklu meira gefið en í samskonar erlendum bæjum. Maður, sem þar gefur 2 krónur, mu'ndi hér gefa 10— 20 krónur. styrk. — Nýja Dagbl. SEGÐU MÉR Klýfur sjón þín sortan, frændi, Sérðu vona-fjöll? Nærri liggja Neyðar-strendur,- Naustin freðin öll! Hér eru margar Farmanns lán er frá mér vikið, stofnanir, sem hjálpa, t. d. Flest er orðið breytt. Mæðrastyrksnefndin, Thovald- Það, að hálsa Himinglæfur sensfélagið og Vetrarhjálpin, og Hefir kröftum eytt. fjöldmargir einstaklingar, sem bæði gera það beint sjálfir og ^iklu betri byr eg sigldi afhenda prestunum gjafir til út- B(jörtum morgni á, býtingar. Morgni lífs míns, þegar þróttur |Þunga lék við rá. Vetrarhjálpin Lækjartorgil. Við-,®lðan hefir hamglömm fylgt tal við Gísla Sigurbjörnsson ; mér, Hrakið mig af leið. Veistu hvað þeim voða olli, — Við fáum upplýsingar um 1 þær fjölskyldur, sem helzt er þörf á að hjálpa, bæði frá ein- staklingum og fátækrafulltrúa. JHöfum þegar 130 fjölskyldur á spjaldskrá. Svo þekkjum við til margra frá því í fyrra, er mötu- Voru goðin reið? Fleyið vil eg leggja í lægið, Lúinn senn eg hníg. Vittu, þreytu veldur sárri Volkið fyrir gíg. j neytið var starfrækt. Við erum Nýrra reiga.reykir rammir sem verst er ástatt hjá og eng- manna- og sveitalýsingar og var an styrk hafa frá bænum. byrjaðir að úthluta mjólk, höf 1 um þegar úthlutað 1000 lítriuln. Kolum er einnig úthlutað, mun- um við geta hjálpað 100—150 heimilum eitthvað um kol. Á- standið er slæmt og eymdin mikil. Sérstaklega vantar okkur föt. Þau mega vera notuð. Það tná venjulegast nota þau meira, eða sauma eitthvað uppúr þeim. Nú sehdum viðmat á heimil- in, en starfrækju’m ekki mötu- neyti, og teljum við það miklu Rökkri blandast hér. Gjósi enginn Glóðafeykir Glapsýnt verðu'r mér. Feðraarfinn enn eg geymi, íslenzkt tungumál, Norræns anda afli þrúngið, Auðlegð hverri sál. Kvíði eg því að kynsmenn allir Kasti slíku á glæ — Segðu mér hvort Sigurhæðir Sjást frá þínum bæ? Kristian Johnson Tnnköllunarmenn Heimskringlu f CANADA: Árnes...................................F. Finnbogason Amaranth...............................J. B. Halldórsson Antler.....................................Magnús Tait Árborg...................................G. O. Einarsson Baldur..................../...........Sigtr. Sigvaldason Beckville..........................................Björn Þórðarson Belmont................................ G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown................................Thorst. J. Gíslason Calgary............................ Grímur S. Grímsson Churchbridge......................................Magnús Hinriksson Cypress River..............................Páll Anderson Dafoe.....................................S. S. Anderson Elfros.............................J. H. Goodmundsson Eriksdale.......-.......................Ólafur Hallsson Foam Lake..................................John Janusson Gimli......................................K. Kjernested Geysir...................................Tím. Böðvarsson Glenboro....................................G. J. Oleson Hayland.................................Sig. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa................................ Gestur S. Vídal Hove..............................................Andrés Skagfeld Húsavík.............................................John Kernested Innisfail.............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar.............t..................S. S. Anderson Keewatin...........................................Sigm. Björnsson Kristnes...................................Rósm. Áraason Langruth...................................B. Eyjólfsson Leslie...................................Th. Guðmundsson Lundar......................................Sig. Jónsson Markerville...........................Hannes J. Húnfjörð Mozart.....................................Jens Elíasson Oak Point................................Andrés Skagfeld Oakview...............................Sigurður Sigfússon Otto...............................................Björn Hördal Piney.....................................S. S. Anderson Poplar Park..............................Sig. Sigurðsson Red Deer...*..........................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík...........................................Árni Pálsson Riverton..............................Björn Hjörleifsson Selkirk..................................G. M. Jóhansson Steep Rock..........................................Fred Snædal Stony Hill.........................................Björn Hördal Swan River..............................Halldór Egilsson Tantallon.................................Guðm. Ólafsson Thornhill...'........................Thorst. J. Gíslason Víðir................................. Aug. Einarsson Vancouver...............................Mrs. Anna Harvey Winnpegosis................................ Winnipeg Beach...........................John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson f BANDARfKJUNUM: Akra..................................Jón K. Einarsson Bantry.................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash.........................John W. Johnson Blaine, Wash.........................................K. Goodman Cavalier..............................Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg.........................................Hannes Björnsson Garðar.................................S. M. Breiðfjörð Grafton............................ Mrs. E. Eastman Hallson...............................Jón K. Einarsson Hensel.................................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Milton..................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Hannes Björnsson Point Roberts...................................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold.................................Jón K. Einarsson Upham............:......................E. J. Breiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.