Heimskringla - 17.01.1934, Page 8

Heimskringla - 17.01.1934, Page 8
8. StÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. JanÚAR, 1933. FJÆR OG NÆR. Séra Eyjólfur Melan messar í Sambandskirkjunni í Winni- peg næstkomandi sunnudag (21. jan.). ¥ * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar sunnud. 21. jan. á vanalegum tíma. ¥ ¥ ¥ Sveinn kaupm. Thorvaldson frá Riverton kom snöggva ferð til bæjarins s. 1. mánudag. ¥ ¥ * Með hjálpfýsi og mannúð sem Bifrastar-búa hefir oft auðkent, hefir Inga Eiríkssyni í Árborg, er fyrir eignmissir miklum varð, er íveruhús hans brann, verið að miklu leyti bætt tjónið. * * * Söngflokkur Sambandssafn- aðar býður kunningjum og vin- um á kvöldskemtun með sér í samkomusal Sambandskirkju fimtudagskvöldið 18 jan. — kl. 9. e. h. Gestum sínum skemtir -söngflokkurinn með söng, spili og fl. Gunnar Erlendsson Teacher of Piano 504 Alverstone St., Phone 38 345 Almanak 1934 40. ár. Efnisyfirlit: Almanaksmánuðirnir, um tímatalið, veður athuganir, o. fl..1—20 Safn til landnámssögu tsl. í Vestur- heimi: íslendingar í Piney bygð, með myndum. — Eftir Sigurð J. Magnússon ..............21—55 Marmaratöflumar. Æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason .......57—58 Viðaukar og leiðréttingar við land- námssögu Víðir- og Geysis-bygða í Nýja Islandi. Eftir Magnús Sig- urðsson á Storð ........59—61 Fáorð minning Guðfinnu Bjamadótt- ur, með mynd. Eftir J. Magnús Bjamason ...............62—67 Ræktunin breytir jurtunum og veikir þaer ...................68—72 Helztu viðburðir og mannalát meðal íslendinga í Vesturheimi ... 73—82 VerS: 50 cents. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Meðlimir Ct. ísafold, I.O.F. eru beðnir að koma á fund er haldinn verðúr hjá fjármálarít- ara, að 738 Banning St., næsta föstudagskvöld, 19. jan. * * * Aðalsteinn Kristjánsson rit- höfundur óskar eftir að vér til- kynnum vinum hans og íslenzk- um viðskiftamönnum að fram yfir næstu mánaðarmót geti þeir náð til hans með bréfum og hraðskeytum á — Rice Hotel, Houston, Texas, U.S.A. * * * Heimilisiðnaðarfélagið heldur næsta fund sinn að heimili Mrs. Markússon, 989 Dominion St., miðvikudagskvöldið 17. jan. (í dag). * * * Karlakór íslendinga hefir söngæfingu miðvikudaginn 17. jan. á venjul. stað og tíma. ¥ ¥ ¥ Þakkarorð Þegar eg, síðastliðinn vetur, átti við stöðugt heilsuleysi að stríða ,er fór vaxandi, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir lækna; og það varð augljóst, er voraði, að kraftar mínir fóru stöðugt þverrandi, samfara gjaldþoli mírní, sem gerði mér ókleift að kosta frekar til þá var það, að Bændafélagið hér í Framnes- bygð mun hafa ákveðið, að leita hjálpar manna á meðal, mér til aðstoðar. Fékk Bændafélagið þau: Mrs. G. S. Guðmundsson, Mr. Sigurð Vopnfjörð, Mr. Sig- urð Pálsson til þess að gangast fyrir fjársöfnun í Framnes og Víðirbygðum, og í Árborg. Fyrir ágætar undirtektir fólks, varð mér unt, að fara til Rochester, UNCLAIMED CLOTHES All New—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TIJRNER, Prop. Telephone 34 585 “WEST OF THE MALL—BEST OF THEM AI.I.” Minn., var eg þar nærri sex vikur, og fékk loks nokkra heilsubót, er stöðugt hefir far- ið vaxandi síðan, svo að eg hefi nú von um fulla heilsu. — Fyrir þessa drengilegu og tíma- bæru hjálp, vildi eg af hjarta þakka öllúm einstaklingum og hinum ýmsu félögum í umhverf- inu og einnig vinum í Winnipeg, og bið Guð að launa, af ríkdómi náðar sinnar. Páll Stefánsson —Arborg, P.O., Man. ¥ * * Eimreiðin Þriðja hefti yfirstandandi ár- gangs (1933) Eimreiðarinnar, er nú komið vestur. Innihald er sem hér segir: Svein Sigurðsson: Við þjóðveg- inn. Sigfús Bíöndal: Lofsöngur Eiinar Frímann: Austfjarðarþok- an ( verðlaunasaga ). Axel Munthe: Kaflar úr bók- inni um San Michele. Sig. Sigurðsson frá Arnarholti: Listin, Kona (tvö kvæði) Jochum M. Eggertson: Kol- beinsey (með 4 myndum) Hallfreður: Vormorgun. Sig. Sig. frá Arnarholti: Endur- minningar um Bjarna Jóns- son frá Vogi. Snæbj. Jónsson: Getur Esper- anto kept við enskuna? Arnór Sigurjónsson: Gróðrar- stöðin á Sámsstöðum. Gabriele d’Annunzio: Hlutafé- lagið Episcopo. Frá landamærunum (sagnir um dularfull fyrirbrigði), ritsjá o. fl. Útsölumaður Eimreiðarinnar hér vestra er Magnús Peterson, 313 Horace Ave., Norwood, Man. ¥ ¥ ¥ John J. Arklie, R.O., augn- læknir verðiur að Lundar Hotel, fimtudaginn 26. jan. 1934. J. J. SWANSON & Co. Ltd. REAETORS Rental, Insurance and Financial Agento Sími 94 221 600 PARIS BLDO. — Wlnnlpex EITURLYF KARLAKÓR fSLENDINGA f WINNIPEG Heldur sína árlegu DANSSAMKOMU ÞRIÐJUDAGSKV. 23. janúar—Kl. 8.30 e. h. til kl. 1 e. m. í ROSELAND DANCE GARDENS, Cor. Portage & Kennedy Claude Logan’s 9 manna hljómsveit spila fyrir dansinum Spil fyrir þá er það vilja—Veitingar framreiddar ókeypis AÐGÖNGUMIÐAR 50 CENTS Frh. frá 5 bls. lýsingum í amerísku tímariti, í grein eftir sérfróðan mann í ; þessum greinum, Rodney Gil- bert, hafa Japanar á undan- förn 25 árum keypt og endurút- flutt til mansjúríu og Kína feiknin öll af eiturlyfjum. Full- trúar Japana í Genf héldu því fram, að Japanar þyrftu til lækninga 1430 pund af heroini árlega (Bandaríkja menn telja það einskis nýtt til lækninga, 2200 púnd af kókaíni og 7431 pund af morfíni. En Rodney Gilbert telur, að árleg eitur- lyfjaþörf allra Asíuþjóða fari ekki fram úr því, sem Japanar einir þykjast þurfa. Ennfremur segir hann: “Á undanförnum árum hafa Japanar flutt til Dairen í Mansjúríu alt að því 17 smálestir af morfíni árlega, og japanskur sérfræðingur — Kik- uschi — giskaði á, að þrír af hverjum fjórum Japönum í aMnsjúríu hefði einhver afskifti af sölú og dreifingu eiturlyfja meðal Mansjríubúa”. Greinar- höf. heldur því fram, að Japan- ar geti kipt öllu, sem miður fer í þessum efnum í Mansjúríu í lag þegar þeir vilja. En það leynir sér ekki, að hann heldur, að þeir vilji halda þessum við- skiftum við. í Kína er ástandið vitanlega enn verra, því við það getur engin ráðið, enn sem komið er. Kínverjar framleiða og.nota átta sinnum meira ópí- um en allrar aðrar þjóðir heims samanlagt. Fulltrúar Kínverja í Genf töldu þörf Kínverja ekki mikla, þegar alþjóðasamþyktin var gerð. En Kínverjar nota 12000 smálestir af ópíu'm á ári og auk þess 90 smálestir af morfíni og heróini. Dreifing eiturlyfjanna í Kína er, þótt undarlegt megi virðast, að miklu leyti í höndum japanskra manna, sem búsettir eru í Kína, að minsta kosti til þessa. En svo virðist, sem Kínverjar sjálf- ir keppi nú mjög við japanska eiturlyfjamangara. Eiturlyf f Kína eru seld vægu verði; smá- söluverð þar nemur aðeins ein- úm tíunda hluta af heildsölu- verði á eiturlyfjum, sem smygl- að hefir verið inn í Bandaríkin. Morfín- og heróin-verksmiðjum fjölgar mjög mikið í Kína á seinni árum, enda er morfín- magn kínversks ópíums ekki mikið, en það er ódýrt og nóg fyrir hendi af því. Framleiðsla eiturlyfjanna þar eystra heldur því enn áfram, þrátt fyrir alþjóðasamþyktina, og þar af leiðandi er ljóst, að sama hætta og áður vofir yfir hvftum þjóðum. Því að á meðan framleiðslan er mikil, verður á- velt reynt að smygla inn eitur- lyfjum í lönd þeirra. — Vísir. Nikkelframleiðsla og ófriðarhætta Nikkelframleiðslan í heimin- um hefir farið vaxandi á síðari tímum og eftirspumin eftir nikkel er afar mikil að undan- förnú. Veldur þetta miklum á- hyggjum meðal friðarvina, því að aukin eftirspurn er talin stafa af því, að ófriðarhtætan færist sífelt nær, en nikkel er afar mikið notað við skotfæra og vopnagerð. Það landið, sem er mesta nikkel-útflutningsland í heimi ,hefir ferfaldað útflutn- ing sinn á þessu ári. Þá hefir framleiðsla á nikkel aukist afar mikið í sumum nýlendum Frakka. Aukin eftirspurn staf- ar að vísu nokkuð af því, að t. d. Frakkar hafa byrjað á sláttu nikkelpeninga, en það þykir eigi að síður gmnsamlegt, að t. d. hefir nikkelinnflutningur til Hollands frá Canada aukist um meira en helming á þessu ári, og ætla menn, að málmurinn hafi verið seldur þaðan til ýmissa landa álfunnar, þar sem menn óttast ófrið og búa sig undir hann. — Vísir. MESSUR 0G FUNDIR I kirkju Sambaodsaafnaffar Messur: — á hverjum sunnudegv kl. 7. e. h. Safnaffarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskveld i hverjum mánuSl. Hj&lpamefndin. Fundir fyrsta mánud&gskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánað&r, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æftngar & hverju fimtudagskveldi. Sunnudagttakólinn: — A hverjxin sunnudegi, kl. 11 f. h. “Endurminningar” FriSriks GuSmundssonar eru tll sölu hjá höfundinum við Mo- zart, í bókaverzlun ó. S. Thor- geirssonar og á skrifstofu Hkr. FróSleg og skemtileg bók og afar ódýr. ..Kostar aSeins $1.25. Á JÓLUM HJÁ JÓNI SIGURÐSSYNI HITT OG ÞETTA Prentun The Vlklng Press, Limited, gerir prentun smáa og stóra, fyr Ir mjög sanngjamt verð. Ábyrgjumst að verkið sé smekklega og fljótt og vel af hendi leysL Látið oss prenta bréfhausa yðar og umslög, og hvað annað sem þér þurfið að láta prenta. Bækur og stærri verk gerð eftir sérstökum samingi. THE VIKING PRESS LTD. 853 SARGENT Ave., WINNIPEG ^ & Sími 86-537 ^ ^ Lengsti þjóðvegur í heimi Innan fárar mánaða verður fullgerður hinn mikli þjóðvegur, sem verið er að leggja frá Lar- edo, Texas í Bandaríkjunum, éuður til Mexico City, höf- uðborgar Mexico, en þjóðvegur þessi verður um 800 enskar míl- ur á lengd, og liggur víða um sérkennilega fögur héruð, enda er búist við, að hann verði afar mikið notaður af ferðamönnum, einkanlega muni Bandarííkja- menn nota hann mikið til bif- reiðaferða til Mexico. — Kunn- ur amerískur blaðamaður, Wil- liam G. Shepherd, sem á ófrið- arárunum var styjaldarfregnrit- ari tímaritsins Colliers Weekly, hefir fyrir skömmú skrifað skemtilegar blaðagreinir um fyrirtæki þetta og héruð þau, sem hann liggur um. Undir eins og kemur suður fyrir Rio Grande, sem skilur Mexico frá Bandaríkjunum, segir Shepherd,! mun ameríska ferðamanninum, | sem fer þessa leið, finnast, að hann sé kominn í undraland,' svo fagurt og sérkennilegt sé á þessum slóðum. “Þessi þjóðveg- ur Mexicobúa er í raúninni jafnframt nokkurs konar gjöf til þeirra, er byggja Norður- Ameríku”, segir Shepherd, “og hann er hluti hins mikla þjóð- vegar, sem á að ná alla leið frá Canada, suður Bandaríkin og Mexico og eftir endilangri Mið- Ameríku, til Suður-Ameríku, um lönd tólf þjóða.” — “Þegar frá Laredo er farið, liggur veg- lúrinn í þráðbeinni línu 45 ensk- ar mílur og mun hvergi í heim- j inum vera slíkur vegur sem þessi jafnlanga leið, án þess að nokkur bugða sé á. Þegar kom- ið er suður fyrir Monterey, fer landið hækkandi og þar sem hæst er liggur vegurinn í 8,600 feta hæð yfir sjávarflöt. Yfir- borð vegarins er ekki alstaðar steypt, en vegurinn er hvar- vetna breiður og góður.” G. T. Spil og Dans á hverjum þriðjudegi og föstu-j degi í I. O. G. T. húsinu, Sar- gent Ave. Bv>'ia,' stundvislega kl. 8.30 að kvöldinu. $25.00 og $23.00 í verðlaunum.—Gowler’s Orchestra. ¥ ¥ ¥ Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af. falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að .nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. ¥ ¥ ¥ Bækur til sölu á skrifstofu Hkr. Myndir; myndasafn af listaverk- um Rikarðs Jónssonar hins skurðhaga, er allir íslendingar kannast við. Hin prýðilegasta jólagjöf. $3.00. ¥ ¥ ¥ Almanak Ó. S. Thorgeirsson- ar er ný komið út. Af auglýs- ingu sem um það birtist á öðr- um stað í þessu blaði, að dæma, er það skemtilegt og eignlegt að vanda. * * * Sækið samkomu Karlakórsins sem aúglýst er á öðrum stað í þessu blaði. Frh. frá 7 bls. nýjung á sviði stjómmálanna, þeir Jón Guðmundsson og Hannes Stephensen að Innra- Hólmi. Ógleymanlegt er mér það, hve augu hans leiftru'ðu, er hann flutti ræðurnar fyrir minni nafna síns. Duttu mér þá í hug vísuorðin “Fagureygur konung- ur við fólksstjórum horfði”. Síðasta skifti, sem eg kom á heimili Jóns, var skömmu áð- ur en eg fór heim í sept. 1878. Þá var hann bilaður á heilsu og hafði mist minni svo mjög, að hann stansaði stunduta í miðri setningu, og mundi þá ekki hvað hann ætlaði að segja. —Lesb. Mbl. LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU ÖLDRUÐ HJÓN óskast í vist hjá bónda nálægt Wynyard. Tvær aldraðar persón- ur í heimili. Konan er blind og óskar eftir að konan geti lesið íslenzku og kunni eitthvað til tóskapar. Bóndinn er aldraður og þarfnast hjálpar við gripa- hirðing, o .s. frv. Listhafendur snúi sér til: S. R. ÍSFELD Box 176 Wynyard, Sask. AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsælastir frá— CARL THORLAKSON 699 Sargent Ave. Sími 25 406 Heima 24141 íþróttafélagið “FÁLKIN” Mánudagskveld: Unglingar frá kl. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu Þriðjudagskveld: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagskveld: Hockey, kl. 7 til 9 e. h. Sherbum Park, Portage Ave. VIKINGI'BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. Þegar þér kaupið kol Hugsið yður um! SAUNDERS ACORN LUMP á $11.50 eiga ekki sinn líka 12,000 B.T.N. (Brezka hitaeiningar) og 6% aska Beztu kaupin á markaðinum Halda við góðum eldi í 15 kl. tíma. Reynið eitt tonú og verið ánægðir það sem eftir er. CAPITAL C0AL C0. LTD. Sími 23 311 Power Bldg.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.