Heimskringla - 21.03.1934, Page 1
/
XLVIII, ÁRGANGUR.
WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 21. MARZ 1934
NÚMER 25.
MANITOBA-ÞINGÍÐ
NÝR HÁSKÓLAFORSETI
Fjör var nokkurt í umræðun-
nm á Manitoba-þinginu s. 1.
föstudag, er Mr. Hyman, verka-
mannafulltrúi hélt því fram, að
sumir vinnuveitendur stælu
vinnulaunaskatti er þeir inn-
heimtu. Kvaðst hann vita þess
dæmi að skattur hefði verið
dreginn frá vinnulaunum þeirra
er ekki þyrftu að greiða hann
en hefði aldrei verið endur-
greiddur fylkisstjórninni af
vinnuveitendum. Spurði hann
stjórnina, hvort hún hefði nokk-
urn varhug við þessu goldið.
Kvað Hon. D. L. Mceod stjórn-
ina ekki hafa gert ráð fyrir
slíku eftirliti.
Þá háðu andstæðingar stjóm-
arinnar talsverða orustu um að
fá vinnulaunaskattinn úr lögum
Prófessor Albert Savage, sem
numin. Er til lítiis um það að verið hefir {orseti búnaðarakól.
tala með fjárhaginn eins og ans { Manitoba, er í ráði að
hann er og þýðingarlaust að skipaður verði forseti háskól-
öðru leyti en því, að það getur ans í Manitoba í stað dr. J. A.
verið þingmönnunum einhver McLean, er nýlega sagði stöðu
.. . „ * * , . sinni lausri. Er ráðstöfun þessi
afþreying i aðgerðarleysinu og »
þo ekki gerð nema fynr eitt ar,
deyfðinni á þinginu. eða til bráðabirgða. Að velja
Nefnd verður kosin af stjórn- forseta til langframa þykir
inni til þess að sjá um fram- þurfa lengri tíma, þó svro geti
kvæmdir á takmörkun á fram- faríðj að próf. Albert Savage
leiðslu hveitis, í samræmi við verði hann.
hveiti-samning sambandsstjóm- _______________
arinnar við önnur hveitifram-
leiðslu lönd heimsins. Telur
fylkisstjórnin engin vandkvæði
á því, þar sem hör, höfrum ogí
byggi er með meiri hagnaði
hægt að sá í þær ekrur, er tak-
mörkun hveitiframleiðslunnar
hefir í för með sér.
ÖRYGGISSKÁP MEÐ
f STOLIÐ
$800
NIANITOBA-HÁSKÓLI KREFST
$300,000 AF SAMBANDS-
STJÓRNINNI
Háskólaráðið í Manitoba er
að hefja mál á hendur sam-
bandsstjórninni fyrir að hafa
leyft sölu á Victoríu-verðbréf-
um er Rockefeller sjóð háskól-
ans í Manitoba heyrðu til og
ekki var staðfest (endorsed)
af skráningarmanni (registrar)
háskólans, dr. W. J. Spence,
heldur af aðstoðar skráningar-
manni hans W. B. H. Teakles,
sem samkvæmt breytingu á
reglugerð skólans frá 1917, hafi
ekki haft leyfi til þess. Verð-
bréfin voru þrjú, að upphæð
$100,000 hvert. Keypti Machray
þau sjálfur, er var heiðurs gjald-
keri (Honorary Bursar) háskól-
ans. Alt fé Rockefellersjóðsins
nam $500,000. Höfðu hin tvö
verðbréfin áður verið seld og
hafði dr. W. J. Spence undir-
skrifað þá sölu.
Meðan á rannsókn háskóla-
sjóðlivarfsins stóð, varð þessa
vart, en féð fyrir sölu verðbréf-
anna var þá talið að hafa runnið
í háskóla-fjárhirzluna hvort
sem var og um það þótti ekki
vert að fást.
Leyfi fyrir að gera þessa
skuldakröfu að lögum, verður
að sækja til sambandsstjórnar.
Hefir háskólaráðið fyrir nokkru
sótt um það, en ekki enn fengið
svar frá sambandsstjórninni. —
Fáist það, sem háskólaráðið
gerir sér von um, verður mál-
sókn hafin.
Inn í Liggett’s lyfjabúðina á
Portage og Notre Dame göt-
unni var brotist um kl. 3.30 á
mánudagsnóttina og borin í
burtu öryggisskápurinn. í hon-
um voru um $800 í peningum.
Hliðarhurð liafði verið opn-
uð, og skápurinn út um þær
, ,, , ,. ,Tr. . tekinn og fluttur burt á vöru
bila hlutu og blaðinu Winmpeg , ,, TT „ , . _
„ . * . bil. Hafa margir hlotið að
s. 1. föstudag. Að henni lok-
inni hefir nú maður að nafni
Isaac I. Brown, stefnt öllum er
gas og bílaleyfisskatt er í öll-
um fylkjum landsins greiddar 75
miljónir dollarar á ári. En vega-
bætur, nema í öllu landinu að-
ELTINGARLEIKURINN VIÐ INSULL
í Grikklandi biðu menn þess
með óþreýju að vita hvað Sam-
eins einum þriðja af þessu fé, | uei jnsuu tgeki tj] bragðs, er
og er þó ákveðið að skatturinn clvöl hans lyki í Grikklandi s. 1.
sé til þeirra hluta notaður.
Þegar gríð stjórnanna að
skatta, gengur orðið þannig
miðvikudag. En fram að síð-
asta sólarhringnum bar ekkert
til tíðinda. Á fimtudag var
fram úr hófi, er vissulega tími,samt ekki alt með kyrrum kjör-
til kominn að minna þær á það. | um’ ÞVÚ Þá fréttist að Insull
væri strokinn úr landi, þrátt
fyrir það þó lögregla héldi vörð
um hús hans. Ætla menn hann
hafa blekt lögregluna með því
að klæðast kvenbúningi; komst
Óvanaiega stór vígahnöttur þannig f skip En ekki varð
þar til lengdar leynst og þó
skipið, sem hann komst burtu
VÍGAHNÖTTUR FELLUR
f ALBERTA
féll til jarðar s. 1. sunnudag í
Albertafylki. Það var í grend
við stað þann er Ferintosh heit-
með væri komið hundruðir
Tribune er sýningunni hleypti
RÚSSLAND OG
ÞJÓÐBANDALAGIÐ
margir
í***- , vinna þetta verk. Þjófarnir
af stað, fyrir að hafa haft iott"ihafa ekki fun(jist
erí um hönd, sem í þessu landi
er bannað. Gerir maður þessi
kröfu til að eignast sjálfur alla
bílana, fyrir það að hafa komið
upp um þessa menn, er lög hafi
brotið með þessu lotterí-athæfi. Frakkar eru að róa að því
Blaðið Winnipeg Tribune skrif- öllum árum- að fá Rússland til
ar grein með frétt þessari í blað- að San»a í Þjóðbandalagið. Með
ið til þeirra er bílana hlutu, og ,iaPan °S Þýzkaland farin úr
segir þeim, að þeir þurfi ekkert Þvj> se Þar ekki nema um vina-
að óttast, því áður en sýningin Rússlands að ræða. Að
fór fram, hafi lagalegra upp-{vísu hefir ‘<Litla bandalagið”,
lýsinga verið leitað um alt er
ir, sem er ekki alllangt norður mlrina burtn> eða langt áleiðis
af þektari bæ, sem Stett-,tii Egyptalands, vitnaðist hvar
ler er nefndur. Klukkan var|hann var Skipaði stjórn Grikk_
langt gengin níu um kvöldið, Jian(is skipstjóra, að snúa við og
og myrkt orðið, er menn urðu koma tii baka til Aþenu skipið
þess varir að alt í einu birti, hút Maiotis. Er í fréttir fært,
sem um hádag væri. Þustu að jnsuii hafi gj-eiu skipstjóra
menn út úr húsum til að vita tii að skjóta sér yfir
til jarðar. Var kÍarnilVarð vart nm mest alt fylkið og
þar gerðist og einnig það, að
eða ríkin T’ékkóslóvakía, Júgó-
slavía og Rúmenía, ekki enn
hverju þetta sætti. Sást þá á
lofti eldhnöttur mikill, er var að
falla
hans, eða þar sem efnismagn |viða j Saskatchewan.
hans virtist mest, hvítglóandi, j _____________
en í kring voru slæður silfur-
litaðar. Segja þeir er sáu, að
þeim verði þessi fagra sjón
minnisstæð. En þegar hnött-
urinn nálgaðist jörðu heyrðust
drunur og hávaði eins og af
pollinn til einhverra hafna f
grend við ' Suez-skurðinn. Er
nú skipið á leið til Grikklandsí
aftur. Á að flytja Insull þaðaru
rakleiðis til Bandaríkjanna.
En það er ekki úti öll nótt
ennþá. Maiotis var ekki á
mánudagskvöld komið til Grikk-
lands og þykir ferðin tefjast.
Væri ekkert ósennilegt, að þa3
losaði sig við Insull áður þang-
að kemur.
Hinar og aðrar sögur eru aú
því sagðar, að Insull hefði veri3
stolið til fjár, en að hann hefði
ekki strokið.
Á meðal lögreglunnar í Grikk-
landi, hafði burtför Insull þau
áhrif, að lögreglustjóri sagði
upp stöðu sinni.
Mrs. Insull, sem með manni
sínum var í Grikklandi, er sagt
að verði send með honum til
Bandarkjanna, ef Insull á ekki
eftir enn að sleppa úr greipum
yfirvaldanna.
Fyrirbrigði þessa í Alberta, slu, eða sýna meiri ágóða, en
LANDSTJÓRINN STADDUR
f MANITOBA
gefa bílana á þann hátt er gert tekið UPP viðskiftasamband við
Rússland, en Frakkland er að
var.
reyna að koma þeim til þess.
VEIT EKKI HVAÐ ÞAÐ VILL ltalla kvað því fylgjandi, að Engar leifar hafa þó fundist af
í gær kom landstjóri Canada,
Bessborough jarl, til Winnipeg.
þrumu og“ virðist’þá’hafa ’orðið ( Hélt hann eftir litla viðdvö1 U1
Brandon, en þar opnaði hann
formlega vetrar-sýninguna. —
Landstjórafrúin var með í för-
inni. Fór hún ekki til Brandon,
en bíður hér í Winnipeg þar til
landstjórinn kemur til baka. Úr
því er ferðinni heitið vestur á
Kyrrahafsströnd.
sprenging. Varð birtan þá
meiri en nokku sinni fyr í svip,
en dvínaði einnig brátt og
sýnin var horfin. En svo mikið
kvað að sprengingunni, að hús
hristust í grendinni og kippa
varð vart sem af jarðskjálfta.
Rússar gangi í Þjóðbandalagið.
Fyrir nokkru síðan var sam-
þykt á bæjarráðsfundi í Winni- BfLA OG GAS-SKATTUR 18%
peg, að enginn skyldi úr landi ^F TEKJUM MANITOBA
rekinn fyrir það eitt, að hann' -------
væri á bæjarstyrk. Var stjórn-| Þeir sem bíla nota í fylkinu
arformanni R. B. Bennett hall- Manitoba, greiddu á árinu 1933
mælt fyrir það í blöðunum, að1 gas-skatt til fylkisstjómarinn-
gera menn landræka fyrir þetta ar $1,479,599. og fyrir bíla-
vígahnettinum og er ætlað að
hann hafi verið orðinn duft og
aska, er hann kom til jarðar.
Fór því og betur, því jarðrask
og skemdir hefði af þessu ann-
ars getað hlotist og ef til vill
slys.
Ótti greip nokkra við að sjá
þessi undur og ýmsir héldu það
og kvaðst bæjarráðið ekki ætla leÝfi $784.898. Þó bílanotendur fyrirboða dómsdags vera. En um
að fara eftir lians skipunum sen nn færri en þeir hafa verið, fyrirbrigði sem þessi, er nú svo
hér eftir um það. Gekk nú alt s- L 5 úr, greiða þeir 18% af mikið ritað, að hindurvitna trú
vel um sinn. En í byrjun þess-,01111111 tekjum fylkisstjórnarinn-
arar viku sendir bæjarráðið Mr. ar-
samt beiðni um
að Skattur þessi er að verða svo
í sambandi við þau er óðum að
hverfa hjá alþýðu.
í sambandi við frétt þessa var
AFSLÁTTUR Á LÁNUM
RENTA LÆKKUÐ
Sambandsstjórnin kvað hafa
í smíðum frumvarp, er bráðlega J
verður lagt fyrir þingið og lítur
að því, að létta byrðina, sem
bændur þurfa að bera vegna
skulda hjá lánfélögum. Hefir
Mr. Bennett og Mr. E. N.
Rhodes verið að semja við
stofnanir þær, er lán veita
bændum út á jarðir og aðrar
eignir, um afslátt á skuldunum
og lækkun á rentu á þeim. Er
á þörfina á þessu bent í skýrslu
McMillan nefndarinnar, ef
bændur eigi ekki að flosna upp
og lítur nú út fyrir að stjórnin
ætli ekki að láta við svo búið
sitja.
VILL EIGA BÍLANA
Eins og getið var um í síð-
asta blaði, voru sex bílar gefnir
burtu á bílasýningunni, sem
haldin var í Winnipeg Audi-
torium í Winnipeg s. 1. viku.
Bílarnir voru gefnir þeim er
sýninguna sóttu fyrir hvemig
þeir skrifuðu nafnið sitt á að-
göngumiðana. Sýningunni lauk
Bennett
flytja einhverja, er á bæjar-; ábæriiegur á þessum 11% afjsögð saga í blöðum af viga-
styrk séu, úr landi. En með ollnm íbúum fylkisins, er bíla s hnetti er féll ósundurleystur til
hliðsjón á samþykt bæjarráðsins1 nota. a® Þeir ern nn að ieggja jarðar í Síberíu fyrir löngu síð-
neitar Mr. Bennett að verða við !nt í baráttu við stjómina út af | an og umturnaði öllu á margra
þessari ósk. Veit nú bæjarráðið Þvf, sem Þfla notendur í öðrum fermílna stóru svæði og drap
ekki hvað gera skal, því það vill fyflíjum eru einnig að gera. í og eyddi öllu lifandi.
friðlaust losna við þurfalingana.
Er nú ekki annað sjáanlegt, en
að samþyktina um að reka eng-
an úr landi vegna þess að hann
sé á bæjarstyrk, verði að nema
úr lögum aftur. Fyrir þessum
hrærigraut er ekki auðvelt að
gera aðra grein en þá, að bæj-
atráðið viti ekki hvað það vill.
ÁLÍTUR SOVIET FYRIRKOMU-
LAGIÐ SEM LÆKNINGU
VIÐ GEÐVEIKI
Sama Veginn
(Stælt)
ÖL SELT I PÍNKLUM
Bracken stjórnin kvað hafa í
hyggju að breyta vínsölulögum
fylkisins á þessu þingi þannig,
að selja sex ölflöskur í pínkluin
eða pökkum í ölsölunum fyrir
menn að taka heim með sér,
eða drekka annar staðar. Krafa
er gerð að áfengið sé drukkið á
þeim stað sem tekið er fram á
leyfisbréfinu, ef kaupandi á
heima í Winnipeg, en úti úm
sveitir má drekka það hvar sem
er. Leyfisbréf verður að hafa
við þessi ölkaup, sem verið væri
að% kaupa af vínsölubúðum
fylkisstjórnarinnar. Ef rejmt
væri að gera bóndanum eins
auðvelt fyrir með alla hluti og
drykkujmanninum, mundi bú-
skapurinn ganga eins vel og öl-
sala.
Menn heyra ekki kvæðin þín kæri,
Þitt kall fær ei bergmál.
J>ví hjólskrölt og hringiðu-sogið
1 hlustum þeim sýður.
Þitt boðorð er blikandi stjarna
Og brosandi máni.
Sem blíðasti blær er þinn söngur,
Sem bára við ströndu.
Samt heyra þeir, heyra þeir ekki
Því hejrrnin er biluð.
En þegar að grafdjúpið geymir
Hvern gullstreng þinn vinur.
Og söngvana himininn hljóður
Að hjarta sér leggur.
Þeir segja: Hans ljóð voru listræn
Nú látum oss syngja
Hvert orð sem hann eftir oss skildi;
Og eins skulum leggja
Lárviðar-sveiga á leiðið
Sem ljóðskáldið sefur.
4
Þeir sjá ei. — Þú sefur þar ekki. —
Og eftir þig andaðann fæðist
Þeim annað í staðin
Góðskáld er götuna sömu
Til grafreitsins þræðir.
Skuggarnir fléttast um fætur;
Hann fær ekki áheyrn.
Enginn, nei, enginn hann heyrir.
— Svo eru þið jafnir. —
P. S. Pálsson.
lög mæla fyrir. Eftirfarandr
er aðeins lítið sýnishorn af því,
hvernig stjórnendur hinna ýmsii
auðs- og gróðafélaga borguðu
sjálfum sér, fyrir sína fyrir-
höfn:
Lessing Roenwald, forseti
Sears Roebuck fær í árskaup
$81,818.
S. L. Avery, Montgomery-
Ward, árskaup $100,000.
W. H. Alford, varaforseti, Nash.
Motors, árskaup 267,162.
J. T. Wilson, annar varafor~
seti, Nash Motors, árskaup,
$267,162.
Harvey Firestone, Firestone
Tire Co., árslaun $71,200.
C. McCormick, jr. Intemational
Harvester Co., árskaup $51,020.
Wm. M. McReay, Interna-
tional Harvester Co., árskaup
$ 19,731
Enginn þrælki annan sér til Auk þessara ákvæðis launa,
hagsmuna, engin geðveiki. —- befir biutcieild í ágóðanum oft-
Dr. Frankwood E. Williams, í|agt Qrðið meiri en launin 0fan
New ork, fyrrum formanni nefn(i skýrsia sýnir að, G. H.
hinnar þjóðlegu heilsufræðis-. mu> forgeti ameriska tobaks
nefndar, er um möig ár ke 11 : féiagsins, var borgað árið 1932
verið að rannsaka Seðveikis- sem biutdefld í ágóða $705,000,
sjúkdóma og orsakir þeirra, i j gem ofanáiag á $i20,000 fasta-
Bandaríkjunum, farast þannig laun^ og vara forseta sama fé-
orð þar sem hann er að lirósa iagSj ]yjr G A penn var borgað
Soviet fyrirkomulaginu fynr |575 000 gem biutdefld { ágóða,
það öryggi og lífsfryggingu er j sama ár> og annar Varaforseti
það veitir hverjum einstak inS | sama féiags fekk $505,000, sem.
í sínu þjóðfélagi. Hann segir biutdeiid j ágðða Allar þessar
að á liinni raunverulegu af borganir voru auk binna föstu
stöðu Rússa til lifstryggingar , ársianna sem þú voni afar bá>
einstaklingsins og umsorgun A gama tima og þessar stórupp-
fynr deglegri Þort> byggist ^ hæðir eru borgaðar til starfs-
þeirra sálarlega heilbrigði, þessi manna féiagsin, fá þeir er tó-
kenning, segir hann: “Þu skalt!bakið rækta ekki svo mikið fyr-
ekki þrælka aðra þer til hags- jr það> að það gvar. framieiðslu
rv-i,,v>Q” an ‘‘Tm'i olríjlt tHKa h0TTd- , . . „ ,,
kostnaði, og stulkurnar sem
vinna að tilbúningi vindlinganna
(cigarettes) í verksmiðjum fé-
lagsins, er borgað 15—20 cents
á kl.tímann, og sumum minna.
Ameríska Smelting og Refining
félagið, borgar forseta sínum
$100,000 í árslaun og hlutdeild:
í ágóðanum að auk. Anaconda
Copper Co., borgaði forseta sín-
um $214,000 í kaup fyrir árið
1933 og auk þess $208.000 sem
aukagetu; og þetta er gert, þeg-
ar meiri parturinn af námu-
mönnum þessa félags er at-
vinnulaus, og veit ekki hvar eða
hvernig þeir geta fengið eitt-
hvað til næstu máltíðar.
R. W. Woodruff, ráðsmaður
Coca-Cola' félagsins, hefir ár-
lega inntekt frá félaginu, sem
nemur frá $75,000 til $120,000
á ári. Charley Schwab, starfs-
maður Bethlehem stálgerðarfé-
lagsins, var borgað fyrir árið-
1932 $250,000. Forseta þessa
félags var borgað fyrir árið
Frh. & 8. bls.
muna”, en “þú skalt taka hönd
um saman við nágranna þína í
félagslegu samstarfi, sem miðar
að sameiginlegri velferð.” Þetta
er segir hann: “grundvallar
kenning Soviet fyrirkomulags-
ins, og sýnir afstöðu þeirra til
hins daglega lífs. — Guð og
eilífðin eru oss óþekt fyrirferð,
en maðurinn og lífs þarfir hans,
eru þekkjanleg fyrirbrigði,” seg-
ir Dr. Williams. G. E. E.
SÓMASAMLEGA BORGAÐ
Skýrsla viðskiftanefndar þeirra,
er Bandaríkja þingið skipaði,
s. 1. ár, til þess að rannsaka
viðskifti og viðskiftafyrirkomu-
lag, meðal hinna stærrf og
voldugri auðfélaga Bandaríkj-
anna, hefir nú verið lögð fyrir
þingið og ber skýrsla þessi með
sér, eftir því sem “The Federat-
ed Press” hefir látið útberast,
býsna skringilegar aðferðir,
sumra “business’ félaganna til
þess að komast hjá skattgreið-