Heimskringla - 21.03.1934, Síða 7
WINNEPEG, 21. MARZ 1934
HEIMSKRINGLA
7. SÍÐA.
SUMARHÖLL
SPÁNAR KONUNGSINS
Utanvert við stærstu verzlun-
arborg Spánar, Barcelona,
stendur höll, sem konunghollir
þegnar bygðu handa Spánar-
konungi, vel búna adlskþnar
góðum gripum. Vinir konungs
í Kataloníu vonuðu, að návist
hans mundi auka hylli konungs-
ættarinnar, þar sem mest var
þörfin.
En nú er þessi höll tóm. Fyrir
rúmlega tveimur árum flýði Al-
fons konungur úr landi með
drotninguna, prinzana og yfir
200 miljónir króna í reiðu pen-
ingum. Hann býr nú með fólki
sínu í litlum bæ, sem heitir
“Lindin blá”, skamt sunnan við
Parísarborg.
Saga Alfons konungs er saga
Spánar síðustu 40 árin. Hann
fæddist í hásætinu, ef svo mætti
segja. Faðir hans andaðist
skömmu áður en sveinninn
fæddist. Barnið í vöggunni varð
konungur yfir stóru en órólegu
ríki. Drotningin móðir hans
gegndi stjórnarstörfum, þar til
hann var kominn á fermingar-
aldur. Þá tók Alfons við stjórn-
artaumunum og breytti í mörgu
líkt og samtíðarmaður hans,
Vilhjálmur II. Hann var gefinn
fyrir ræðuhöld,. hersýningar,
hernað, þar sem mennirnir voru
leikföng, kappakstur, fjárhættu-
spil, gróðabrögð og fjárpretti.
Hann, sem var fæddur í hásæt-
inu, í auði í valdi til nautna og
léttúðar, hann vildi njóta alls
sem tilveran bauð, og njóta i
ríkum mæli.
Norðvesturhérað landsins,
Katalonía, þar sem Barcelona
er höfuðborg, vill hafa mikið
sjálfstæði, og er nú lýðveldi í
lýðveldinu. Þar átti Alfons al-
veg sérstaklega erfitt í sambúð
við þegnana. En konungssinn-
ar vildu mikið á sig leggja. Þeir
bygðu höll fyrír konung og
drotningu 3 km. utan við bæ-
inn, við rætur hálsanna, sem
umlykja borgina 'vestan megin.
En til að gera sæmd konungs
enn meiri, var brotin mikil höf-
uðgata þvert í gegnum borgina
og út að höllinni. Það er mest-
ur vegur í borginni og er hún
breiðasti bílvegur í landinu. —
Auk þess reiðstígur, vegur fyrir
flutningsbíl, braut fyrir spor-
vagna og loks liellulagður
gangvegur, undir laufhvolfi
þálmaviða, svo breiður, að 20
menn mundu geta gengið sam-
hliða.
Hinir konunghollu gefendur
nefndu þennan veg í fyrstu eftir
Alfons XII. En eftir að konungi
var steypt úr völdum, var hinn
breiði konungsvegur kenndur
við dagatal byltingarinnar. En
það þótti fólki of erfitt og þuug-
lamalegt í framburði. Það end-
urskírði konungsveginn og kall-
aði hann “Diagonal” eða þver-
götuna miklu. En Alfons kon-
ungur hefir áreiðanlega haft
hönd í bagga með þessari vega-
gerð. Hann átti sífelt von á
skotum og sprengikúlum frá
sumum þegnum sínum, ekki sízt
í Barcelona. Hann vildi geta
ekið hart, alveg eins og fugl
flýgi, út úr borginni og að liöll
sinni. Eins og Oddur í Mikla-
bæ reið hart, yfir ís og Iijarn,!
til að forðast vofurnar sem[
sóttu að honum á flótta í |
tunglsljósinu, þannig ók Spán-
arkonungur dauðareið eftir
glerhálli asfaltsbraut heim í
höllina góðu, sem var falin í
miklum og dimmum skógi og
herskálí á bak við, með nægum
liöskosti, ef þegnarnir hertu á
sókninni.
Þannig liðu dagar Alfons
konungs. Hann varð flótta-
maður í sínu eigin landi. Við
og við sprungu vítisvélar, eða
kúlur þutu um höfuð hans, en
gifta konungdómsins hlífði lífi
hans. Þegnarnir hötuðu hann
meir og meir, því eldri sem
hann varð. Þeir trúðu, að hann
tæki stórfeldar mútur í sam-
bandi við fyrirtæki eins og sjálf-
virka símakerfið, sem amerískt
auðfélag lagði um allan Spán.
Þegar her Spánverja beið hræði-
legan ósigur í Marokkó fór kon-
ungur í heimsókn til mesta
spilavítis í Frakklandi til að
grafa þar sorgir sínar við fjár-
hættuspil. Germja þjóðarinnar
kvaddi hann heim í það sinn.
óstjórnin magnaðist, og loks
reyndi Alfons að bjarga kon-
ungdómnum með því að efla
herforingja einn til að setja á
einræðisstjórn. Þannig flaut
konungssnekkjan nokkur ár. En
að lokum hafði Alfons misboðið
svo þjóð sinni að engin stétt eða
flokkur vildi afsaka breytni
hans. En Spánverjar vildu
samt sýna honum mildi. Þeir
leyfðu honum að flýja, og njóta
misfenginna auðæfa í Parísar-
borg. En höllina miklu gerðu
þeir að heimavist fyrir kven-
stúdenta. — Dvöl.
SAGNIR ÚR
SKAFTAFELLSSÝSLU
I. Frá bóndanum á Borg og
fólki hans.
Munið eftir að til sölu eru &
skrifstofu Heimskringlu með af-
falls verði, námsskeið við helztu
verzlunarskóla bæjarins. Nem-
endur utan af landi ættu að
nota sér þetta tækifæri. Hafið
tal af ráðsmanni blaðsins.
1. Stóðhesturinn og bjarndýrið
Á 18 öld bjó bóndi sá á Borg
á Mýrum, er Þórður hét. Hann
þótti einrænn og stirður í við-
móti og ekki við alþýðuskap. —
Var hann talinn ríkur, eftir því
sem þá gerðist, og mál manna
var, að hann eyddi þeim ekki
um skör fram. Einnig var á-
litið, að hann sæi fyrir óorðna
hluti, og bendir til þess saga sú,
sem hér fer á eftir:
Eitt sinn átti hann stóðhest,
gráan að lit, og var hann sex
vetra gamall þegar saga þessi
gerðist. Folinn var orðinn svo
illur, að hann mátti ekki vera
með öðrum hestum, og jafnvel
hætta fyrir menn að koma ná-
lægt honum. Bónda þótti vænt
um hest þennan og tók hann
inn snemma um haustið á gjöf,
ól hann vel og hleypti honum
aldrei út. Sagði hann, að sér
byði svo hugur um, að hann
þyrfti á honum að halda í vetur.
Hann lét skaflajárna hestinn
vandlega. Þetta var hafísvetur
einn mikinn. Morgun einn, þá
er bóndi var við gegningar úti
við, sér hann hvar bjarndýr
kemur utan frá sjó og stefnir
heim að bænum. Fer hann þá
inn og biður að gefa sér mat,
og sagðist einu sinni ætla að fá
fylli sína. Er hann hafði borðað
eins og hann lysti, sem þótti í
meira lagi, fer hann út og sér
að bjarndýrið kemur upp tún-
ið. Hleypur hann þá að hest-
húsinu, sem folinn var í, opnar
það og rekur hann út. Þegar
folinn kemur út sér hann bjarn-
dýrið og hleypur þegar móti
því. Ræðst þá hvert móti öðru
og var það ljótur aðgangur og
þótti óvíst livernig fara mundi.
Um síðir féll bjarndýrið dautt,
en folinn var þá svo særður að
hann blóðrann og dó litlu síðar.
2.Séra Vigfús og ÞórSur bóndi
Þegar séra Vigfús* kom að
Einholti, þótti honum staðurinn
ekki vistlegur, því að húsakynni
voru þar öll niður fallin. \ ar
honum því ráðlagt að fá að vera
á Borg meðan verið væri að
byggja upp bæinn á prestssetr-
inu. Var bóndinn þar talinn
ríkastur í nágrenninu og því
líklegastur til að geta hýst
prestinn. Þegar prestur keniur
að Borg, er bóndi úti staddur.
LesiS Heimskringlu
KaupiS Heimskringlu
BorgiS Heimskringlu
Prestur heilsar upp á hann. —
Segir þá bóndi: “Á, hver er
k.ominn?” Prestur segir til sín.
“Á þetta að vera okkar prest-
ur?” segir bóndi. “Svo á það að
heita’’, segir prestur. Kallar þá
bóndi inn í bæinn: “Danga
Kristín! Langa Kristín!” (það
var konan lians) “Fáðu mér
skuðhúfuna mína*, okkar
prestur kominn, okkar prestur
kominn!” Presti leizt bóndi ekki
árennilegur, og varð ekkert af
því, að hann beiddist þar við-
töku. Steig hann á hest sinn og
reið burt síðan. Sagði hann þá
við fylgdarmann sinn: “Ef þetta
er bezti bóndinn á Mýrum, þá
er hann ekki góður sá versti”.
3. ArfleifS Þórðar
Það var mál manna, að Þórð-
ur hefði grafið alla sína peninga
áður en hann dó, hjá kletti,
sem er þar spöl frá bænum og
Borgarklettur heitir. Hann átti
eina . dóttur barna, sem Ingi-
björg hét. Sagði hann henni,
hvar hann gekk frá peningun-
um, og ef henni lægi xnikið á,
mætti hún taka eitt ríksort. Nú
var það eitt sinn eftir að karl-
inn var dauður, að henni lá á
peningum. Fór hún því og gróf
upp peningana og tók af þeim
handfylli sína. Nóttina eftir
dreymdi hana föður sinn. Var
hann þá ófrýnilegur og heimt-
aði, að hún skilaði aftur pen-
ingunum. Vildi hún þrjóskast
við í fyrstu, en karl kom þá
aftur næstu nótt, og lét hann
liana aldrei í friði á nóttunni
fyrri en hún var búin að skila
peningunum aftur í hrúguna. —
Ingibjörg giftist manni þeim,
er Gissur hét, og bjuggu þau á
Borg. Hann þótti vera mis-
endismaður, en hún vinsæl. —
Það var mál manna, að Kristín
móðir hennar hefði tvisvar verið
búin að kasta út** áður en hún
giftist Þórði, og hefði hún átt
þau börn með prestinum á
Kálfafelisstað. Var það að hans
ráði, að Þórður fekk hennar.
Eftir dauða Gissurar sé skyggn
maður það eitt sinn, er hann
fór fram hjá Borgarkletti, að
þau hjónin, Þórður og Kristín,
og Gissur sátu þar umhverfis
sióra peningahrúgu og voru að
rusla í henni. Einnig sá hann
þar tvo hvítvoðunga.
N af ns Pj öl Id — »
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldff.
Skrifstofusíml: 23674
Stundai sérstaklega lunsnasjúk-
dóma.
Er ati flnna 4 skrlfstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 a. h.
Heimlli: 46 Alloway Ave.
Talslml: 331,18
G. S. THORVALDSONI
B.A., L.L.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bidg,
Talsími 97 024
Dr. J. Stefansson
216 M6DICAL arts bldo.
Horni Kennedy og Graham
Stnndar elnKOnan autna- eyraa-
nef- ofc kverka-ajflkdðma
Er að hítta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsimlt 26 688
Heimlll: 638 McMlllan Ave. 42621
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAK
á oðru gólfi
825 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur aS
Lundar og Gimli og eru þar
að hitta, fyrsta miðvikudag I
hverjum mánuði.
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími: 22 296 Heimilis: 46 054
M. Hjaltason, M.D.
Almennar Iækningar
Sérgrein: Taugasjtikdómar.
Laetur úti meðöl i viðlögum.
Sími: 36 155 682 Garfield St.
Tel. 28 833
Res. 35 719
(cz£f\^x)
305 KENNEDY BLDG.
Opp. Eaton’s
A. S. BARDAL
selur likklstur og annast um fltfar-
lr. Allur útbú naBur sA bastLj
Ennfremur selur hann allskoaar
minnisvarlia og legstelna.
848 SHERBROOKE ST.
Pkonei 86 607 WIITIfl
1 <• ■«**> •*»»:*
að heldur. Kendi hann þá tík-
inni um, að hún hefði verið
búin að snerta við kindinni,
og þess vegna kæmi hann henni
ekki á fætur. Beindi hann því
kunnáttu sinni að tíkinni. Hafði
síðan í dylgjum eftir að hann
kom heim: “Skyldi svo sem
Hallur í Krossdal ekki þurfa
að fá sér hvolp!” Það var sá, f
sem tíkina átti, En ekki bar
á tíkinni og var hún jafnhraust
eftir sem áður. Framh.
—Dvöl.
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
LANDPLÁGA
4. Frá Guðmundi Þórðar-
syni, töframbrögð o. fl.
Sonur þeirra Gissurar (hét
Guðmundur. Hann var
Fyrir 3 árum keypti stórbóndi
í Bæhéimi, er var áhugamaður
um loðdýrarækt, fern loðrottu-
hjón¥ frá Montreal í Canada. —
Loðrottan heldur til við vötn og
ár .syndir framúrskarandi vel,
og er í lifnaðarháttum að mörgu
leyti svipuð bifurnum eða bjórn-
um. Brátt fjölgaði rottunum
svo, að þær komust út úr land-
areign stórbónda þessa, og eru
um nú komnar um alla Mið-Evrópu,
MARGARET DALMAN
TBACHEK OF PKANO
834 BANNING 8T.
PHONE: 26 420
Dr. A. V. Johnson
íslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Slml: 96 210. Heimllls: SSS28
*
Séra Vigfús Benediktsson
varð prestur í Einholti árið 1775
og þjónaði þar í 12 ár.
Prentun
The Viking Press, Ldmited, gerir prentun smáa og stóra, fyr-
ir mjög sanngjarnt verO. Ábyrgjumst aO verkiO sé smekklega
og fljótt og vel af hendi leysL L&tiO oss prenta bréfhamsa
yöar og umslög, og hvaö annaO sem þér þurfiö aO lAta prenta.
Bækur og stærri verk gerö eftir sérstökum samingi.
THE VIKING PRESS LTD.
853 SARGENT Ave., WINNIPEG
I
tíma hjá ísieifi bónda í Svína- svo miljónum skiftir, og eru
j felli í Öræfum. Það var á orði því hin versta landplága. Hafa
haft, að hann kynni galdur. — [ þær hvað eftir annað valdið
Guðmundur vildi nema galdur' stórskemdum á stíflum og flóð-
| af honum, en sá lærdómur gekk ! görðum á Þýzkalandi og eru
!1reglega. Sagði ísleifur svo frájhinn voðalegasti meinvættur í
! löngu síðar, að hann_hefði ekki1 fiskivötnum, og spellvirkjar á
viljað kenna Guðmundi réttan j ökrum. Þær eru miklu stæiri en
venjulegar rottur, á stærð við
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
Bacffage and Fornttarc Movlaa
762 VICTOR 8T.
SIMI 24.500
Annast allskonar flutnlnga fraaa
og aftur um bælnn.
galdur, því að hann væri svodd-
an illmenni. Kendi hann honum
því á þann hátt, að alt það ilt,
litla kanínu. Ekki hafast þær
þó við í mannahíbýlum. Nú eru
sem hann vildi gera öðrumlþær komnar svo víða, að Dan-
iSími 86-537
með galdri, snerist upp á sjálf-
an hann, enda þótti hann eng-
inn lánsmaður.
a. Guðmundur fer með kukl
Guðmundur þóttist samt af
kunnáttu sinni. Hann var um
tíma vinnumaður á Setbergi í
Nesjum. Hann var búinn að
biöja smalann um það, ef hann
fyndi dauða kind, sem hann
ætti, að segja sér frá henni,
; áður en hann snerti nokkuð á
; henni. Smalinn fninur nú eitt
sinn nýdauða kind skamt frá
bænum, fer því heim og segir
Guðmundi frá kindinni. Bregð-
■ ur hann þegar við og fer þang-
iað, sem kindin lá. Var þá tík
[ frá Krossdal (næsta bæ) kom-
! in þangað og að því komin að
! fara að eta hana. Smalinn fór
í humátt á eftir til að forvitnast
um, hvað gerðist. Var þá Guð-
mundur að ganga aftur og aft-
ur og aftur rangsælis kringum
kindina, en hún hreyfðist ekki
ir, Finnar og Svíar eru orðnir
dauðhræddir um að þær muni
þá og þegar brjótast inn til,
þeirra, en telja alveg ómögu-
legt að útrýma þeim, nái þær
einu sinni fótfestu. Því verri
gestir eru þær í Mið-Evrópu,
sem af þeim fæst þar aðeins
lélegt skinn og lítilsvirði, þótt í
Canada fáist af þeim ágæt loð-
skinn, vegna hins mikla vetrar-
kulda. Vér lslendingar erum
þó vel settir gagnvart þessum
meinvætti, ef vér aðeins höld-
um svo viti á þessari miklu loð-
dýraöld, að vér sjálfir eigi flytj-
um þær inn, því að þær fara
aldrei landa á milli á skipum,
eins og hinar venjulegu rottur
gera. — Dagur. V
J. T. THORSON, K. C.
lalenskur 16g:lrælllnirnr
Skrlfstofa:
»01 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Slml: 22 766
DR. K. J. AUSTMANN
Wynyard —:— Sask.
* Skotthúfuna.
** Skaftfellska:
(bam).
bera út
—Ertu Búinn að selja harmó-
nikuna þína?
—Já, eg þorði ekki annað; eg
sá að sambýlismaður minn
keypti sér marghleypu.
Talalmt: 28 88»
DR. J. G. SNIDAL
TANNLASKNIR
€14 Sumcraet RlocK
Portaffc Avfonc WINNIPM
* Loðrottan er á Norður-
landamálum og þýzku kölluð
Bisamrotta, á ensku muskrat.
Operatlo Tenor
Sigurdur Skagfield
SlnRinjf and Voice Culture
Studio: 25 Muslc and Arta Bldg.
Phono 25 506
Res. Phone: 87 435