Heimskringla - 25.04.1934, Síða 1
XLVIII. ÁRGANGUR.
WXNNIPEG MIÐVIKUDAGINN 25. APRÍL 1934
NÚMER 30.
FINNUR JÓNSSON
PRÓFESSOR
Hann andaðist á föstudaginn
langa að kvöldi að heimili sínu
Nyvej 4 í Kaupmannahöfn,
nærri 76 ára að aldri. Banamein
hans var heilablóðfall.
Finnur Jónsson var fæddur á
Akureyri 29. maí 1858, sonur
Jóns Borgfirðings, hins kunna
fræðimanns. Hann gekk í lat-
ínuskólann, varð stúdent 1878.
Sigldi til náms við Kaupmanna-
hafnarháskóla og lagði stund á
málfræði. Varð cand. philol.
1883, en ári síðar varð hann
doktor. Doktorsritgerð hans
fjallar um dróttkvæði, og með
henni hóf hann rannsóknir sín-
ar í norrænni og íslenzkri mál-
fræði og bókmentasögu, er síðar
urðu höfuðviðfangsefni hans.
Har.n varð dósent við Hafnar-
háskóia 1887 og prófessor 1891
Hann lét af embætti 1928, er
hann varð sjötugur að aldri. —
Hélt þó góðri heilsu alla, tíð og
vann jafnt og stöðugt að útgáf-
um fomrita og ritgerðum um
slík efni fram til dauðadags.
Starfsþrek hans var alveg ó-
venjulega mikið og áhuginn
eftir því. Enginn íslendingur
hefir enn unnið jafnmikið verk
í þágu norrænna og íslenzkra
íræða og hann. Er enginn kost-
ur að gefa yfirlit um það hér,
en minna má á nokkur helztu
stórvirkin: Útg. af Snorra eddu
og Sæmundar eddu, Egilssögu.
Heimskringlu, Hauksbók, Land-
námabók, Fagurskinnu, Drótt-
kvæðaútgáfuna miklu, Rímna-
safn í tveim bindum, Rímna-
orðabók. Útg. af Lexicon Poet-
icum o. fl. Af öðrum ritverkum
er fyrst að nefna hina miklu
Bókmentasögu, Æfisögu Áma
Magnússonar (1930) o. fl. o. fl.
Þegar litið er yfir það
verk, sem eftir Finn Jónsson •
liggur er það sannarlega furðu
mikið að vöxtum. Hitt þarf
engan að furða, þótt ýmislegt1
standi þar til bóta og er alt'
hægra um að bæta. Hann var
brautryðjandi um mjög margt í
vísindastafi sínu. Á honum
mæddi mesta og þyngsta erfið-
ið. Hann hikaði ekki við að
leysa það af hendi. Finnur Jóns-
son var heill maður, óvenjulega
mikill drengskaparmaður og
hreinlyndur. Hann var heill í
starfi sínu, eins og hann var
heill í einkalífi sínu. Gáfur
hans voru stórskornar eins og
skapið. Það lá ekki fyrir hon-
um að hefla og fága; og þótti
sumum það lýti. Ekki nógu
yfirlegugefinn í hinum smærri
atriðum til þess að vinna galla-
laus verk að jafnaði. En það
mun nú sannast að því aðeins
vinna menn stórvirki, að þeir
hafi þerk og til þess að láta
öðrum eftir að bæta um. Og
það mun verða dómur þeirra
manna, sem nú taka við verkum
af Finni Jónssyni, þótt þeir þyk-
ist þurfa að bæta um sumt sem
hann hefir gert, að enginn fræði
maður í norrænni og íslenzkri
málfræði og bókmetnum hafi
unnið meira og hugheilla starf
en hann.
Finnur Jónsson var þrekmað-
ur mikill og hraustur til hins
síðasta. Vinir hans fagna því,
að honum auðnaðist að njóta
óskertra krafta til hinstu stund-
ar. Slíkuln atgerfismönnum
hæfir ekki ellikröm og kör. —
Þeir eiga að deyja standandi,
með vopnum sínum öllum.
Finnur var heiðinn í skoðun-
um. Hin forna lífsspeki Háva-
mála var honum runnin í merg
og bein. Hann trúði lítt á ann-
að líf. Hans trú var vinnan,
svikalaus og unnin af mætti.
Eilífð hans var verkið og minn-
'ingin, sem við það er tengd um
þann, er leysti það af'* hendi.
Þannig lýkur dáðríku Hfi —
eins og segir í Hávamálum.
Deyr fé, deyja fændur.
Deyr sjálfur et sama.
En eg veit einn,
sem aldrei deyr:
Dómur um dauðan hvem.
—Nýja Dagbl.
FJÁRHAGUR CANADA
Hon. E. N. Rhodes, fjármála-
ráðherra sambandsstjómar,
lagði reikninga yfir viðskifti á
árinu fram í þinginu s. 1. mið-
vikudag. Skal hér bent á helztu
atriði reikninganna. Tölur þær
sem í svigum standa á efitir,
sýna sömu upphæðir árið áður
og eru teknar með til saman-
burðar.
Allar tekjur sambandsstjóm-
ar á árinu við lok marzmánaðar
1934, nema $324,013,000 ($311,-
130,0006.
Útgjöldin nema $459,200,000
($468,726,000).
Er því um tekjuhalla að ræða
á árinu er nemur $135,200,000
($157,700,000).
Á venjulegum tekjum og út-
gjöldum ársins, er tekjuhallinn
$24,100,000 ($43,200,000). Að
öðru leyti stafar hann af óvið-
ráðanlegum útgjöldum, svo sem
um $50,000,000, sem stjórnin
hefir orðið að veita vegna at-
vinnuleysisins og tapi á þjóð-
brautakerfinu, er nemur $58,-
900,000 á þessu ári.
Til fróðleiks má þess geta, að
521/2 miljón af þessu tapi á þjóð-
brautakerfinu, er í vestur land-
inu (Westem Lines), en aðeins
6V2 miljón á brautum eystra.
Að viðlögðum þessum tekju-
halla, verður því skuld Canada
31. marz 1934, $2,731,696,000
($2,599,089,000).
Eins og sjá má af þessum
fcölum, hafa tekjur landsins
aukist á árinu, og útgjöld einnig
nokkuð lækkað (venjuleg út-
gjöld t. d. 22l/£ miljón dollara).
Það er því bæði auknum tekjum
og sparnaði að þakka, að reikn-
inganir eru nokkru betri en á
árinu áður.
Viðskifti við önnur lönd námu
á síðasta fjárhagsári $1,019,-
459,000. í marz 1933 voru þau
$887,098,000. Hefir verzlun því
aukist. Og það bezta við þau
viðskifti er þó það, að útfluttar
vörur nema $152,000,000 meira
en innfluttar vörur.
Skýrslur frá iðnaðarstofnun-
um í marz-mánuði í ár sýna, að
8,449 verksmiðjur hafa á árinu
bætt við sig vinnufólki svo að
nemur 153,688 manns alls. Er
nú tala verkafólks í iðnaðar-
stofnunum 92.7 prócent borið
saman við það sem var fyrir
kreppuna. í lok marzmánaðar
1933, var tala starfsmanna þar
ekki nema 76.9 prósent. Við
önnur störf reiknast stjórninni,
að 115,000 manns hafi hlotið at-
vinnu á árinu.
Með batnandi viðskiftum og
50 miljón dollara veitingu til
atvinnubóta, eins og sambands
stjórnin gerir ráð fyrir, ættu
eins margir á þessu ári að
minsta kosti að komast að
vinnu og árið sem leið.
YFIRLÝSING JAPANA
Eitt ógleymanlegt “Minni”
Flutt á Frónsmóti í Winnipeg 21. feb. 1934, (og víðar)
Það er að verða íslenzk hefð
Að yrkja fyrir sérhvert mót: —
En oftast bull; — sem illa skilst
Og alt of langt í þokkabót
En þetta ljóð er bljúgt sem bæn
Og bæði skiljanlegt og stutt
Og allir vikna undir því,
Það er svo dásamlega flutt. —
Að yrkja og ræða um ekki neitt
Er alment talið kraftaverk
Þeir heyra það, sem hlusta á mig
Og hlýdd’ á undirmiðlungs klerk
Sem átti að vera leiðarljós
Og lýsa upp okkar sálarhúm
En sleppum poka-presti, mér,
Og pólitískum kjaftaskúm.
Vér endurnýjum enn þá hér
Vort alþjóðkunna bræðralag
Og handtakið er hlýtt og þétt
Og hafið yfir þras og jag;
Og samstilt er í eina þrá
Hvert andartak og hjartaslag
Þótt einhver gestur gangi um,
Með glóðarauga næsta dag.
Og hér skal verða kátt í kvöld
Að kreppunni vér hendum spott
Svo ótrúlega ásátt með
Að eitthvert líf, — sé skratti gott ,
Og seinna þó að þrengi að
Og þokist út á versta stig;
Þá ætti’ að vera hægt um hönd
Að hengja, — eða skjóta sig. —
Og “landinn” hefir lag á því
Að lenda’ í eitthvert náðarskaut,
(Svo ættum vér að vita það
Að vonin bætir hverja þraut).
En sýnum að vor lund er létt
Og leikum eins og fugl á kvist,
Og hugsum bæði hátt og lágt
Og höfum bestu matarlyst.
Og enska þjóðin öfundsjúk
Sér inn um lítil skráargöt
Hvar landinn sezt við blómskreytt borð
Og bryður snúða’ og hangikjöt,
Og kjamsar yfir kökudisk
Með kaffibolla’ og hrópar, skál!
Og aldrei var jafn yndislegt
Að eiga þetta spari-mál. —
Og Bretar undrast yfir því
Hvað íslenzkan er mjúk og fín
Og það er ósköp eðlilegt
Að aumingjamir skammist sín.
Þá skortir ljúf og liðug orð
Að lýsa vorri tign og rausn
En fagurgalinn, — fer þó vel
Og friðar eins og syndalausn.
Það líður eflaust alt of fljótt
Hjá okkur þetta skemtikvöld
Við tillitsblíðu, og töfrasöng,
Við tónaslátt, og ræðuhöld. —
Og síðast hver með sína frú
Mun svífa út í léttan dans,
Þótt færi kannske um flesta bezt. —
1 fangi’ á konu annars manns.
En sízt er þetta sagt til þess
Að saka — menn — um nokkuð ljótt.
Sem halda vörð um hegðan, orð,
Og hugsun sína; dag og nótt.
En ef að snerting eða bros
Fær eina vöku’ um helming stytt;
Þá yrði sælla að hverfa heim
Og hátta oní bólið — sitt.
Og þó að líði þúsund ár
Er þetta “minni” nógu gott. —
Með sæmilegri sótthreinsun
Og sunnudaga kattarþvott.
En það er eitt sem enginn veit
Að undanskildum sjálfum mér
Að það er hægt að hafa það,
Við hvaða lag sem fyrir er.
Lúðvik Kristjánsson
ætli að þessi yfirlýsing ein stjaki
vestlægu þjóðunum eða Banda-
fíkjunum út úr Kína?
FRÁ ISLANDI
SUMARFAGNAÐURINN
í SAMBANDSKIRKJU
I ELDGOS OG JÖKULHLAUP
Rvík. 31. marz
j Fréttir hafa borist í morgun
allvíða af Suðurlandi, um að
----- eldar hafi sést síðastliðna nótt
Á fimta hundrað manns sótti í austri.
| sumarmálasamkomuna í Sam- Klukkan að ganga 11 í gær-
ibandskirkju s. 1. fimtudag. — kvöldi varð loftskeytastöðin í
! Kvenfélag safnaðarins sem fyrir Reykjavík vör við miklar loft-
! fagnaðinum stóð hafði eins og
l ávalt séð fyrir ágætri skemti-
j skrá og veitingum og voru
I menn látnir sjálfræðir um
i hverju þeir bættu það. Um inn-
truflanir, svipaðar og 1918 er
Katla gaus. Truflanir þessar
héldust fram á morgun. Um
klukkan 10.30 tilkyntu togar-
arnir Garðar oð Hávarður ís-
gangseyri var ekki skeytt, held- firðingur, er þá voru staddir á
ur það eitt, að vanda til ís- Selvogsgrunna, ^bftskeytaistöð-
lenzkrar skemtunar þetta kvöld. inni, að þaðan sæust miklir eld-
Og víst er um það, að skemtun ar í ANA, nálægt stefnu á
var þama góð. Ungfrú Svan- Heklu.
I hvít Jóhannesson, sem á íslandi; Frá þvi klukkan 3 { nótt> og
hefir dvalið sem næst árlangt, fram á morgun> sást bjarmi af
flutti bráðskemtilega ræðu. —
Leyndi sér ekki að hún hafði
Jglöggt auga, reglulegt gests-
lauga, því hún hefir ekki áður
eldi, og reykur, úr Grindavík.
Urðu menn bæði á landi og sjó
varir við eldinn. Eftir stefnu
að dæma, þótti sennilegt að eld-
urinn væri í Skeiðarárjökli, en
Hekla er í sömu stefnu.
Eldamir sáust einnig héðan
úr Reykjavík. Guðmundur Ein-
arsson frá Miðdal sá bjarmann
seint í gærkvöldi, og telur sfcefn-
una á Skeiðarárjökul. Pálmi
.... , Hannesson rektor sá eldinn
°5 klukkan 3 frá Leiísmyndinni, og
bar eldinn norðan við Hamra-
hlíð, en það er í stefnu á Vatna-
jökul norðvestanvert. Rektorinn
talaði í morgun austur að
Kirkjubæjarklaustri, en þaðan
hafði ekki orðið eldanna vart.
unun I' fólks í Borgamesi varð
að heyra íslenzku þannig flutta eldanna yarf' ^áust þeir fyrst
af hinum yngri og hér inn- u an ’ °s bar Þá 1 Skarðs-
fæddu og væri óskandi að al- heiðl norðanverða, eða sunnan-
'til íslands komið, fyrir því sem
að þar gefst á að líta, og frá
mörgu sagði hún, er öðrum
heimfarendum hefir láðst að
|geta. Og mál sitt flytur ung-
|frú Jóhannesson vikunnanlega,
isem hún á ef til vill ekki langt
að sækja.
Með söng
skemtu Sigurður Skagfield og
frú K. Jóhannesson, Ragnar H.
Ragnar, Albert Stephensen og
ungfrú Pearl Pálmason. Enn-
fremur las íslenzk stúlka Lillian
Baldwin upp kvæði á íslenzku
af fágætri list. Er það eins
mikil, ef ekki hin mesta
gengara væri. ,halt við austur frá Borgamesi,
Ótal margt fleira fór fram, °s er t*að sem næst í stefnu á
sem hér verður ekki talið, en Skeiðarárjökul. Eldstólpar sá-
fyrir þessa ágætu íslenzku sam- ust hvað eftir annað og logi,
komu eiga kvenfélagskonur niJug glöggt, og altaf á sama
Sambandssafnaðar
ið.
þakkir skil-
‘DRENGURINN MINN”
stað.
Eldgosið sást mjög glögglega
frá Ölfusá og Eyrarbakka frá
því klukkan var 12, og í morg-
______ |Un sást stöðugt reykjastrókur,
Það er nafnið á leik sem "emf har yfir syðri endann á
sýndur verður í byrjun næstu j^effjalh- °s Sæti það verið 1
viku í samkomusal Sambands-1 stefnu a Tungufellsjokli. 1 nótt
Nafnið er sáust eldblossarnir á talsvert
sér æfin-ilönsu svæði eu ekki
sama stað, og hurfu
komu aftur til skiftis.
mokkurinn, sem sást
Segja Japanar sitt hlutverk er alt geri til að spilla friði milli
kirkju í Winnipeg.
viðfeldið og hefir á
týrablæ, enda er leikurinn sagð- 1
ur ljúfur og laðandi.
Fyrirhöfn og erfiði er því
samfara að sýna leiki, ekki sízt Vfrv aftur á móti altaf
íslenzka, ýmsrar aðstöðu vegna,
En með ánægjunni sem íslend-
ætíð í
þeir og
Reyk-
morgun
á sama
stað, en var stígandi og fallandi.
1 Frá Núpsstað sást ljósagang-
Um ekkert er nú meira ræfct
um allan heim, en yfirlýsingu
þá er Japanar gerðu s. 1. viku
um stefnu sína í málum Austur-
Asíu.
Með yfirlýsingunni er vest-
lægu þjóðunum og Bandaríkj-
unum blátt áfram skipað að
hafa sig burt úr Kína.
að vernda þar friðinn, en með
afskiftum annara þjóða af land-
inu, sé þess lítill koétur. En
hlutverki sínu megi þeir (Jap-
anar) ekki bregðast, hvað sem
það kosti.
Hafa Bretland og Bandaríkin
lýst því yfir, að þau viðurkenni
ekki þessa stefnu Japana og
viðskiftum sínum í Kína haldi
þau áfram eftir sem áður.
En þrátt fyrir það er öðrum
þjóðum ráðgáta, hvað Japanir
eigi við með þessu.
Eitt er víst. Japanar eru
Kínverjum reiðir út af því, að
hið nýja keisaarveldi í Man-
sjúríu er ekki viðurkent af þeim.
Skoða þeir það undirróðri vest-
lægu þjóðanna í Kína að kenna,
Kína og Japans. Japanir segja
íbúa norður landsins undir niðri
hlyntari sér, en nokkurri ann-
ari þjóð. Enda hafi friður ríkt
eystra, áður en vestlægu þjóð-
imar komu þangað. En þær
hafi brytjað Kína alt sundur og
með því hafi það orðið þeim að
bráð. Til að koma aftur á inn-
byrðis friði í Kína, verði aðrar
þjóðir að láta það afskiftalaust.
Til dæmis segja Japanar, að
Frakkar séu nú að lána Suður-
Kína all-mikið fé, sem ekki
verði til annars varið, en vopna-
gerðar. Vestlægu þjóðirnar séu
aðeins að bíða eftir tækifæri, að
búta landið upp milli sín.
Það er sízt fyrir að taka að
ekki sé nokkuð satt í þessu. En
ingar hafa af því, að sjá ís-|ur 1 Sævkvoldi, sem glampi af
lzenzka leiki öðru hvoru, og 'eidmgum, en í morgun var ekk-
eitthvað annað en eilífar út- ert að sJá- Logn var þar, og
lendar skemtanir, horfir Leik-; Þ°ka á fjöllum.
félag Sambandssafnaðar ekki í 1 gærkveldi kl. 22i/*> sáust frá
fyrirhöfnina. Væri vel að starf Dalseli undiv Eyjafjöllum eld-
það væri metið eins og það er blossar í norðaustri yfir Tinda-
vert, með því að sækja slíka fjöllum austanverðum, nærri
leiki’. ‘Leikfélagið á það skilið fjórðung stundar í sífellu. í
fyrir tilraunina. ; morgun sást skýbólstur mikiU
Ennþá vitum vér, að íslenzkar á sama stað, en breytilegur.
skemtanir eru íslendingum kær-1 Drá Stokkseyn sáust eldarnir
ari og hugðnæmarí, en hinar í nótt og báru rétt norðanvert
hérlendu. Alt sem að því lýtur, |við Heklu.
að efla þær, og örfa og hvetja ----—
menn til að halda þeim uppi,1 Samkvæmt viðtaH, er blaðið
ætti að vera veitt athygli og sú. átti við Pálma rektor Hannes-
aðstoð, er kostur er á. 'son í gærkveldi, álítur hann að
íslendingar, sækið leikinn í gosstöðvarnar séu norðanlega í
Sambandskirkjusalnum, sem Vatnajökli, { norður af Skeiðar-
sýndur er 31. apríl og 1. maí. | ársandi, hversu sem kann að
Þið hafið góða skemtun af því vera háttað sambandi milli
og það blæs dáð í íslenzkt fé- gossins og skeiðarárhlaupsins,
lagslíf hér, að sýna að viðhald'ef nokkuð er. í gærkveldi og
þess sé nokkurs metið.
seinni partinn í gær sást gos-
mökkurinn héðan úr bænum og
Sveinn kaupmaður Thorvald-1 leiítrin, þegar dimma tók. Ekki
son frá Riverton, kom í gær- (kafði orðið vart elds úr Bárðar-
kvöldi til Winnipeg úr ferð um dai kl- í gærkveldi, og hvergi
Austur-Canada. Kvað hann norðanlands svo enn hafi spurst.
ekki efa á, að atvinnulíf og við-j Nýja Dagblaðið átti í gær
skifti hefðu mikið batnað eystra ,tai við Bjarna skólastjóra á
og menn virtust yfirleitt líta L<augarvatni. Hann sagði, að á
vonbetri augum á komandi tíma föstudagskvöldið um kl. 11 hefði
en áður. ' P*rh. á 5 bis.