Heimskringla - 25.04.1934, Síða 2
2. SÍÐA.
H E I MSKRINGLA
WINNIPEG, 25. APRÍL 1934
NÝJAR HAGSMÁLA STEFNUR|til þessa barist árangurslítið marki, en takmarkið er himin-
------------------- fyrir. Sannar það þegar, að inn,
(Þýtt og samantekið af J. A. R.)
Framh.
sú stefnan á í fórum sínum' 4. Nauðsynjar mannsins; það
lykilinn að fordyri hagsmuna sem andann áhrærir er fræðsla
musterisins, sem nú er ræn- J um mismun góðs og ills, um hið
Þegar samanburð skal gerajingja bæli, úr hinu verður efnislega gildir það einnig, en
á stefnuskrám mismunandi; reynslan að skera, hvort hún efnislega hliðin er það sem næst
flokka, er það venjulegt að ein-; einnig hefir lyklana að hinu oss liggur, en það er: lífsvernd,
ungis sé tekið tillit til afstöð- allrn helgasta. J ómagans og einstaklingsins sem
unnar, gagnvart málefnum Það verður að játa að CCF'fæst með félagslagning; fæði,
þeim er stefnu ákvæðin fela í stefnan, er ekki enn fullkomlega i til uppbyggingar hins efnislega
sér. Hitt er nýrra að grund- ákvörðuð, að því hver tegund líkama; skjól, bæði fata og
vallar aðstaðan sé andstæð gjaldeyris eða kúrant peninga húsa, þar sem veðurfar er ó-
en nú er þá þar komið í can- verði notuð, og er það varúðar, blíðara en svo að bert hörund
adiskum stjórnmálum, að aftur- vottur að binda ekki óvissaiþoli; verkaskifting, til öflunar
hald og frjálslyndi!!! fallast í framtíð í viðjar hugsýnis á- þessara gæða; útdeiling, þessara
faðma utan um gull kálfinn kvæða, á svo hraðfara samtíð. gæða sem aflast hafa. En þá
sinn — kapitalismann. — Það Það verður því að geta sér til er nú aftur komið að fjármál-
verður því að skilgreina viðhorf hvers með þurfi svo ummynd- j unum; útdeildingin fór nú þann-
það er aðal stjórnmála deilan nú unin komi að haldi, en falli ekki ig í fyrndinni, að vöðva afl
mannapans réði fyrstu skift-
ing á kvenkostum, og þá einn-
ig á fæði og skýlum, ásamt
vernd gegn utanaðkomandi
snýst um, en viðhorfið er svip- aftur í sama kjölfarið.
aðast því og þegar kristni og Social Technocracy (Félags-
heiðni deildu um yfirráð heims- iegt mentaræði) er sú kenning
ins, eða því er siðbótin braut er íengst hefir komist í þessum,
af mönnum viðjar rómversku efnum, og nákvæmast ákveðið i hættu> með vitsmunaþroska og
kirkjunnar, en sem þó réttast þeim gang er fjármálin verði að síðan mentun smá þokaðist
mundi lýst sem hjaðninga víg- hafa svo hagsmálum mannkyns- valdið frá óttanum til samtak-
um menningarinnar þar sem ins verði um síðir komið á rétt-'anna °S Þaðan til lýðræðisins,
framsókn og kyrstaða heyja an yöl. Megin kenningar atriði jeftir Því sem^ trúin og vantrúin
sitt endalausa stríð. Grundvallar hennar eru þá á þessa leið: Ieitu smu hráskinnsleik, ^og þó
aðstaðan er þá sú hér, að siða- ,1. LífiS er skipun sem engu lög-
skifti eru til boða, og þjóðlöðun máli hefir enn tekist að óhlýðn-
flokkanna snýst aðallega um ast, það er því höfuð gildi, sem
þörf eða óþörf þeirra. Auð- öll önnur verðmæti andleg og
rétturinn hefir eins og mið-! efnisleg eru völduð af.
garðs ormur lagst um lönd öll 2. Maðurinn er hágildi lífsins,
og höf, og finnur nú ekki og nytsemd hlutanna lífi hans
fleira að gleypa en sinn eigin til viðhalds og uppfyllingar, er
gerst hin nýja trú, og trúin á
peninga hefir lengi verið við
völd, eftir þjóðsögnum Gyðinga
að dæma, en úrlausn þeirra
mynd, svo sem tákna, kúrant, þeim tíma var skessa þar í fjöll- upp, að börnin hrukku öll af
seðla, verð-, veð- eða skulda- unum í grendinni. Tók hún honum. Tók hann síðan á rás
bréfa, eða nokkurs þess er safn- ýmist kindur frá Þorkeli eða upp f jall og hvarf upp af brún-
að verður eða okrað á, eða met- glettist við hann á annan hátt. inni. Var haldið, að hann hefði
ast kunni sem verðmæti í sjálfu Einu sinni um næturtíma kallar ætlað að ná öllum börnunum á
sér, einnig afnám allrar verzl- J hún á gluggann uppi yfir bónda bak sér og fara síðan með þau.
unar eða umsýslu og þar meðjog segir: “Er Þorkell bóndi Eftir þetta voru börnin ekki
fésýslu í gróða skyni af nokkru J heima”. Bóndi svarar inni og látin vera ein heima.
tagi. Næsta fyrsta júlí eftir segir: “Heima er öxi hans’’. —
að þessi stjórnskrá hefir veriðjÞrífur hann síðan öxina og 12. Baulutjörn
samþykt af ríkisþingi verður j hleypur út. Er þá skessan farin j gvo heitir tjörn ein skamt
öllum bönkum lokað sem ein- j af glugganum. Snýr hún undan,' fyrir 0fan túnið í Holtum á Mýr-
staklings fyrirtækjum, sömu- en hann eftir upp Bergáraura! um Það hefir verið trú að þar
leiðis öllum verksmiðjum ogjog síðan upp Bergárdal. Nærjværi nykur. Hafa menn stund-
verzlunum og alþjóðarnytjum af j hann henni loks í skarði, sem
öllu tagi. En á sömu mínútujer þar í fjallegginni, og heggur
opnaðar sem félags fyrirtæki í ( hana banahögg. Heitir þar
alþjóðar eign, eins og það raun- síðan Þorkelsskarð. Sagan seg-
verulega er nú (alþjóðareign) | ir ekki, hvort þetta var skessan
þegar sem síðar mun sýnt ( Slaufra, sem Slaufrudalur er við
verða. Það sem fram fer er þá kendur og er þar gegnt í fjöll-
þetta, bóndinn ekur afurð sinni unum austur af.
til kaupstaðar á viðtöku stöð-[
inni fær hann skýrteini fyrir lO. Selvatn
mæli, vigt, gæðum og verði,1
um þózt verða þess varir, og
oft hafa heyrst drunur í tjöm-
inni, líkar bauli, einkum undan
vondum veðrum. Hér fer á eftir
saga um það, hvernig nykur sá
er til orðinn. Þetta var á þeim
tíma, sem blóð úr skepnum var
notað á þann hátt, að búa til
úr því villibráð, og var það gert
þannig, að blóðið var tekið
, Svo -heitir stöðuvatn í Laxár-1 strax beitt úr skepnunni og lát-
eins og nu gerist, skýrteinið i daJ . Nesjum það nafnjið yfir eld, en ekki soðið. Síðan
teku'r hann til deilda.r Alþjóöar/, geli gem yar þar f var látið krydd út í það, svo sem
o rrn Ciln-Pl-n TJrvlr'Portnnlii TJnnlrnnn __' ! i t i
Gagnskifta Bókfærslu Bankans,
þar er upphæðin bókfærð —
engir peningar hreyfðir — að-
trúin hafi oftast setið að völd-
um, hefir vantrúin þó jafnan
hrakið hana frá völdum og skilgreining fyrir hvað goldiö j hest"hjá”vatninu™og
fyrir löngu síðan. Sagnir eru
[ um það, að í vatninu sé ó-
í freskja nokkur, nykur eða því-
ems fær hauu viðskiftabók með umlíkt Binu ginni var stúlka
innleggs upphæð skraðri f> I þar að smala. Sá hún þá gráan
var, síðan fer hann í búð og
sporð og hefir þegar gleypt lögmál það er setur verðlag á ræðum auöréttarins hafa að því
sjálfan sig meir en að hálfu. j hlutina, samkvæmt reynslu úr-
Þetta verður að stöðva, og eru j skurði.
sannanir fyrir því svo ómót- j 3. Félagslyndi, er hin göfug-
stæðilegar, að jafnvel kyrstöðu asta tilhneiging mannsins sem
flokkarnir keppast nú við að, valdar hann sem konung tilver-
bera fram ýms nýmæli — en1 unnar í hlutfalli við höfða tölu
þó flest hálf og haltrandi sem þá sem samþýðst getur ákvarð-
mannréttinda stefnan hefir alt aða stefnu að ákvörðuðu tak-
MEIRA TÓBAK
FYRIR SÖMU PENINGA!
og Poker Hands að auk
með
TURRET FINE CUT
Þetta er það sem Turret Fine Cut veitir
mönnum sem “vefja sínar sjálfir’’. í öllu
falli græðið þér á því, afi reykja þetta fræga
vindlinga tóbak . . . þér fáið meira tóbak
fyrir hina sömu peninga — mýkri, svalari
og ánægjulegri vindlinga — og Poker Hands
að auk er skifta má fyrir verðmætar gjafir
kostnaðarlaust!
Þér verðið aðeins þessara kosta aðnjótandi
—meira tóbaks, stærri ánægju og auka
verðmætis—frá Turret Fine Cut.
Það borgar sig að “Vefja sínar sjálfur”
úr
TURRET
FINE CUT !
VINDLINGA TOBAKI
er virðist, ekki orðið eins hald-
föst í trúnni, en þaðan sprettur
dauða mein kapitalismans nú á
dögum.
Social Technocracy kennir að
sérhver vera fædd í manns
mynd, eigi heimting á lífeyri
sem tryggi náttúrlegan þroska
og heilsu, segjum einn dollar á
dag í Canada peningum eins og
nú er gengi, frá foreldri ef
kostur er, þá frá samfélaginu
fyrir bönd ríkisins. S. T. heimt-
ar að foreldri séu svo lífslaunuð
af ríkinu að þau megi af laun-
rusmur, sykur, kanel o. fl. og
þótti þá herramannsréttur. —
Einu sinni sem oftar var nauti
slátrað í Holtum, en er hálf-
búið var að flá það, voru slátr-
unarmennirnir kallaðir inn til
að borða villibráðið, sem var þá
tilbúið. Fóru þá allir frá, nema
einn drengur. Þegar allir voru
komnir inn, sá drengurinn titl-
ing koma fljúgandi, og flaug
hann inn í strjúpann á nauts-
skrokknum. Fór þá skrokkur-
inn að hreyfast, en drengurinn
varð hræddur, hljóp heim og
sagði frá þessu. Þegar farið
var að gæta að þeesu, sáu
menn, hvar nautið fór stökkv-
andi með húðina á eftir sér
því til kvöld eitt og leggur í sfeypti sér í tjörnina. Síðar
ingar er síðan sent til höfuð- j vatnið En um morguninn er fundu menn upp á því, að
bóls ríkisins þar sem hun er að;hann vitja8i um> voru netin upp stinga hníf í strjúpann á stór-
síðustu öryggisskráð ásamt öll- dregin og ekkert í þeim. Næsta S^iP11111. eftir að huið var að
um öðrum kaupskapar viðburð- kvöld ieggur hann aftur og'afhöfða ef gengið var frá
umjikisins, þannig erfyrirhygt| ætlar sér að vaka yfir netun. -----”
En um nóttina kemur
sneru hóf-
. , , i arnir öfugt á honum. Það er
velur vorur, gefur fyrir þær á-|gömul ^ að ekki þýði að
visun fyrir þvi sem kaupskapur-; leg ja snunganet f vatnið. Ein.
, . mu nemur, ávísunm ber ekkij,,. höf8 8 leggia
(Gyðinga) á útdeilingar vand- aðeins undirskrift hans og , , „. ... ,
r-oaAnm oiiAr-ótfDríno Viofo os Kirí numer heldur einnig mvnd og )ar ne y lr n° > °S ru þ u
numer, neiaur einmg myna og ltaf dreginn upp að morgni
fmgra mork, ávisunm fer það-
an í bankann aftur, sem hefit
deild á hverjum þeim stað í rík-
inu sem póstafgreiðsla eða
verzlunar skifti krefja, þá fer
hún frá deildinni til banka höf-
og ekkert í þeim. Sá maður
var á Háhól á Nesjum, sem
Einar hét (um 1840). Hann var
sagður skyggn og hræddist
hann ekkert. Áleit hann það
, , , bábilju eina, að ekki mætti
uðbols fylkisins, er þar skráð i:]eggja , yatnið Tekur hann gig
öryggisbók, afrit þeirrar skrán-
með öllu, hugsanleg glötun,
um.
Geymið
Poker Hands
og fáið betri
Vindlinga Pappír
ÓKEYPIS
öllum kemur saman um
að “Chantecler” eða
“Vogue” sé bezti papp-
írinn—þér fáið 5 stór
bókahefti af öðru hvoru
—ókeypis fyrir eina
samstæðu af Poker
Hands frá Poker Hand
verðlauna búðinni eða
með pósti frá P. O.
Box 1380, Montreal, P.
Q-
Imperial Tobacco Co. of Canada Ltd.
framfiDvt + • f misgrip, svik, þjófnaður, eða^hann að Meðalfelli, sem er þar
um sinum framfleyta tveim af- foisun af hverju tagi. Flest næsti bær. Hann talaði vana.
koinendum til sjalfs bjarga ald- þetta vjSgengSt nú á dögum í lega lítið um það> sem fyrir
banka rekstri, og um 90% allra hann bar, en hann kvaðst ekki
viðskifta gerlst nú þegar með munúi reyna að vaka þar yfir
ávísunum, engin gild ástæða netum f annað sinn. Hefði þar
hefir sest fyrir því að hin 10% komið að sér óferskja. Komst
þeim hálfflegnum, svo að þeir
lægju kyrrir, og þótti það reyn-
ast óbrigðult ráð. — Dvöl.
urs, mentun, heilsueftirlit og
húsnæðj sé þess utan kostuð af
ríkinu. Sé afkomendur fleiri,
verður lífeyrir þeirra að koma
ASSÝRINGAR LEITA NÝRRA
HEIMKYNNA
Eftir Robert L. Baker
fra rikissjoð Uppeldi barna er kunni ekki einnig að vera mögu-j hann með naumindum undan
SAFNIÐ POKER HANDS
þannig trygt fram til arðvinslu
aldurs. Fulltíða persónu sem
er fullgildur starfandi í sinni
iðn sé trygt, einstakhng $750.00
á ári svo samanlagt hafi hjón
$1500.00 virði á ári, til lífs-
framfærslu að frádregnum öll-
um iðn eða framleiðslu kostn-
aði, þó sé launataxtinn miðað-
ur við framleiðslu getu eða
hæfileika hvers ’ eins, en lág-
markið sé $1.00 á dag, eða
hvað sem ákveðast kann, hvort
sem er glæpamaður, bam eða
rúmfastur sjúklingur. — Sem
dæmi skulum við taka fullveðja
bónda sem að meðaltali meðal
árs framleiðir $6,000 virði af
einhverri eða ýmsum bænda
vörum, skiftist ársarðurinn
þannig: einn fjórði, lífeyrir
bónda og fjölskyldu hans, annar
fjórði, reksturkostnaður og við-
hald bújarðar og búnaðar tækja,
þriðji fjórði, til lúkninga ein-
staklings, sveita, fylkja og rík-
isskulda (gert ráð fyrir að S. T.
taki við af Bennett!!!). Fjórði
hlutinn gengur til opinberra
framkvæmda og nývirkja
í alþjóðar nauðsyn. Áætlað er
að borga megi á þenna hátt
allar skuldir á 10 árum, svo
geysileg hefir verið handvömm
kapitalismans á sínu eigin lífs-
skilyrði í 150 ár.
Hvemig verður þessa fjár afl-
að? Með algerðu skuldheimtu
banni einstaklinga eða félaga,
annara en þjóðfélagsins gegn-
um sveitarfélagið. Algert bann
lánveitu og lántöku, nema
gegnum sveitarfélög. — Algert
bann gegn leigutöku (rentu,
okri) af lánum eða skuldum,
nýjum sem gömlum. Algert
afnám séreigna í hverrl mynd,
nema föt og þeir aðrir smá-
hlutir er tilheyra persónu frelsi
einstaklings og verða með sér
bomir til einka afnota. Algert
afnám gjaldeyris í nokkurri
leg. En þegar kemur að verð-, henni og eiti hun hann heim
lagning mannsins eða starfs- undir bæ. Ekki er þess getið, í
getu hans, eykst vandinn nokk- hven-í mynd hún var. Um morg-
uð og að órannsökuðu máli, uninn for hann að vitja um net-
verður að geta sér til um upp- in Voru þau þá upp dregin og
hæðir, en hlutföllin getur mað- öh sundurtætt. Síðan vita menn
ur séð bérlega, og spá mín er sú, j ehki til, að neinn hafi lagt þar
að sá vandi leysist auðveldlega,' net.
þegar sérfræðingar og vísinda-j ,
menn fá þar um að fjalla ótta- ^ .
laust og sjálfraðir. Hitt er víst
að vélabrögð nútíðar fjárglæfra, I Svo Veitir stöðuvatn á Borg-
munu meir en nægja til að ’ arhafnarfjalli í Suðursveit. Einu
benda á forsendur og færar1 siuui var bóndinn á Skálafelli í
Þegar ábyggilegar sagnir
hefjast, áttu Assýríumenn yfir
voldugu ríki að ráða í ofan-
verðri Mesopotamíu. Landið er
hálent og fjöllótt, og loftslagið
. þar miklu kaldara en niðri á
! láglendinu; enda var þjóðin hörð
og herská. Þegar um 2000
árum f. K. áttu þeir sér fjöl-
mennar borgir. Höfuðborg rík-
isins hét Assúr, og stóð við
Tígrisfljótið; Assúr var hinn
æðsti guð þjóðarinnar, og
nefndu þeir bæði höfuðborg
leiðir, enda eru stöðugt fleiri og' göngum um hausttíma. Á heim- [ sfna og þjóðina eftir honum,
fleiri þeirra að verða þjóðkunn 1 leiðinni var hann seint á ferð í eða 111 heiðurs honum. Truar-
og alræmd. tunglsljósi meðfram Káravatni. | brögð þeirra voru forneskjuleg
Framh Sa hann Þar Þa gráan hest og ■ °g grimm, og harðneskja og
sýndist Það vera hestur, sem i hiífðarieysi var rótgróið í með-
SAGNIR 0R
SKAFTAFELLSSÝSLU
! hann átti, eins litur. Ætlar
hann þá að taka hestinn og ríða
honum, og bindur upp í hann
sokkabandið isitt. En þegar
hann ætlar á bak, missir hann
annan vetlinginn og laut niður,
Framh.
8. Þveit
Svo heitir stöðuvatn í Nesjum
milli Stórulágar og Stapa. Ekki Ifii að taha hann UPP- Sá hann
vita menn, af hverju það nafn
er komið. Sagt er, að nykur sé
í vatninu, og er sú sögn um
það, sem hér fer á eftir: Einu
sinni, þegar nauti var slátrað á
Stapa, gengu allir frá, þegar
búið var að flá nautið, en aðeins
eftir að rífa aftur af rófunni.
Þegar menn komu aftur, var
nautið horfið. Sást þá til þess í
Þveitina og dró það húðina. —
Upp frá því þóttust menn oft
verða þar varir við einhverja
skepnu f ýmsum myndum. Ein-
att hefir sézt þar grár hestur
meðfram vatninu, og síðan hefir
ekki þótt ráðlegt, að menn færi
þar einir um í myrkri. — Það er
gömul sögn um Þveitina, að ef
hún verði íslaus fyrir sulnar,
þá verði hún “haldandi” á sumr-
inu.
9. Hoffellsvatn
Einu sinni bjó bóndi í Hólum
í Nesjum, sem Þorkell hét. Á
j þá, að hófarnir snéru öfugt á
hestinum. Varð honum hverft
við og yfirgaf hann í skyndi, án
þess a8 leysa út úr honum. —
Daginn eftir fór hann að grens-
last um hestinn. Sá hann þá
engan hest, en sokkaba)ndið
fann hann meðfram vatninu. —
Bóndi þessi átti konu og fimm
börn á unga aldri. Sumarið eftir
fóru hjónin bæði á engjar og
skildu bömin eftir ein heima.
Einu sinni, þegar móðir þeirra
kemur heim af engjunum, sér
hún gráan hest liggja á hlaðinu,
og eru fjögur eldri börnin komin
á bak honum, en það yngsta
kemst ekki, þrátt fyrir það þó
hesturinn reyndi á allan hátt að
laga sig til, svo að það kæmist
líka á bak. Þegar hún sá þetta,
hljóðaði hún upp, því henni
datt strax í hug hesturinn, sem
bóndinn sá árið fyrir við Kára-
vatn. Hesturinn tók svo mikið
viðbragð, þegar hún hijóðaði
vitund þeirra og hugsunarhætti.
Á biómatíð sinni réðu Assýring-
ar yfir víðlendu og voldugu ríki.
Um tíma lutu bæði Persar og
Babýlónfu-menn valdi þeirra, en
þeim tókst að brjótast undan
yfirráðum þeirra, og urðu afar
voldug ríki hvort í sínu lagi.
Sjálfstæðis og áhrifa Assýríu-
manna getur h'tið eftir 600 f. Kr.
Þá, eða nokkru fyr er ríki þeirra
að mestu komið í hendur Meda
og Persa; og náði aldrei sjálf-
stæðri ríkistilveru eftir það. —
Þannig liðaðist þetta volduga
ríki í sundur og leið undir lok,
sem á einni tíð hafði drottnað
yfir miklum hluta vestur Ásíu.
Nú eru ekki eftir nema nokkrir
tugir þúsunda af hröktum og
landlausum hirðingja lýð, sem
ennþá ber nafn þessarar vold-
ugu fornaldar þjóðar, og er nú
verið að gera ráðstafanir til að
flytja þessar leyfar með öllu
burt úr átthögum sínum, þar
sem heirffkynni þeirra hefir ver-
ið frá því fyrst sögur hófust,
eða miklu lengur.
Þjóðbandalagið hefir haft
flutningsmál þetta með höndum
að undanförnu, og nú í haust
skipaði það nefnd, undir stjórn