Heimskringla - 16.05.1934, Síða 1
XX.VIII. ÁRGANGUR.
NÚMER 33.
WINNIPEG MIÐVTKUDAGINN 16. MAl 1934
HAFLUG
Kansas City, Mo., 11. maí—í
næsta mánuði verður eitt há-
flugið enn reynt í Bandaríkj-
unum. Og með því er hvorki
gert ráð fyrir meira eða minna
en að fljúga 15 mflur (enskar)
upp frá jörðu. Það hæsta sem
enn hefir verið flogið er 12 til
13 mílur og það gerðu Rússar
s. 1. haust, en skip þeirra fórst
og þrír menn er á því voru og
ferðin bar engan vísindalegan
árangur.
í>eir sem háflugsins freista
nú heita Albert W. tSevens,
kapteinn í Bandaríkjahemum
og þaulæfður við vísindarann-
sóknir á flugferðum. Hinn heit-
ir William Kepner og er ofursd
í heraum og hefir mikla sér-
þekkingu á loftbelgja-gerð. —
Loftleiðangurinn er kendur
bæði við landfræðisfélagið og
loftherinn. Hann er nefndur
“National
að ráðgjafarair skyldu yfir-
heyrðir ásamt Stewart um
þetta (einn hinna ákærðu ráð-
gjafa var Ryckman, en hann eri
dáinn). En þegar til alvörunn-i
ar kemur í þessu máli, skrifar
Stewart Stevens nefndinni bréf
og tekur í því aftur þessi um-
mæli sín um að tóbaksfélögin
hafi lagt fé í kosninga-sjóð. Við
það lítur samt ekki út fyrir, að
forsætisráðherra ætli að láta
siitja, því í þinginu í gær lýsti
hann því yfir, að kærur Stew-
arts yrðu rannsakaðar. En ekki
er því máli lengra komið, er
þetta er skifað.
LÍK MRS. TH. VIGFÚSSONAR
FUNDIÐ
Sumarljóð
Fögnum sumars fögrum degi,
Færum lífi þakkargjörð.
Gróðurhönd þess græða megi
Gjörvöll mein, um víða jörð,
Leysa’ alt sem er læst í dróma,
Laufga sérhvera gróður-reit,
Færa öllum friðar-óma
Fylla’ upp vonir manns og heit.
Sviflétt fljúga sumar-lögin
Sólargeisla vængjum á;
Skrúða grænum skógardrögin
Skrýðast í — og daggarbrá.
Auðgjöfulust allra linda,
Unaðsríka sumardís,
Blæstrok þinna blíðu vinda,
—Blómstur móðir—jörð vor kýs.
G. A.
ÁRSLOKAHÁTÍÐ
HÁSKÓLANS
er haldin í dag. Frá Háskólan-
um (öllum deildum hans) út-
skrifast að þessu sinn 501 nem-
andi. Meðal þeirra eru nokkrir
Íslendingar. Erfitt er að greina
HULDUFÓLKIÐ
(Eftir William Allingham)
Lag eftir Sv. Sveinbjörnsson
Þýtt fyrir SigurS Skagfield
Upp á efstu tinda,
on í dýpstu gil
nöfn þeirra allra úr í nemenda J við þorum aldrei, aldrei:
skránni. En meðal þeirra erjþar álfar halda til:
lokið hafa burtfararprófi frá,glatt fólk, gott fólk,
hinum ýmsu deildum eru þessir: J gletnara öllum öðrum;
Frá almennu mentaskóladeild- heiðgrænt og hárautt
S.
Steep Rock, 12. maí — Lák
Mrs. Vigfússonar, hinnar öldr-
uðu íslenzku konu, er ekki hafði
spurst til síðan 3 maí, fanst í
dag í fjörunni við Manitobavatn,
Geographic Society eina mflu frá heimili hennar að
— United States Army Air Weedy Point.
Corps Strathosphere Flight”. — Konunnar hafði verið leitað
Bendir það til hverjir fyrir flug- rúma viku og óttuðust menn að
inu gangast. ihún hefði ofan um ís dottið á
Útbúnaður allur til ferðarinn- Manitobavatni. Enda varð sú
ar er hinn stórkostlegasti. Að raunin á.
taka til dæmis stærð flugbelgs-
ins. Þegar flugið verðpr tekið,
dómsmálaráðherra ber með sér
— James Fahey hefir breytt
svo vel síðast Ti^in 2þ ár,
að hann hefir verið talinn
einn af fremstu borgurum bæði
þau níu ár sem hann hefir í
Jasper verið og annar staðar í
Canada. Auk þess er hann nú
giftur og á þrjú böm á 10 til 15
ára aldri. Ekkert vissi fjölskyld-
an um þetta úr fortíð hans. —
Sambygðarmenn hans sendu
bænaskrár bæði til Roosevelts
forseta, Mrs. Roosevelit og Mr.
R. B. Bennetts um að sýna
Fregninni af fundi líksins
fylgir sú saga, að son hinnar! þessum heiðvirða og góða borg-
verður belgurinn 295 fet á hæð.Jlátnu, Stoney, hefði dreymt ara líkn- Vorn Þar á meðal
sem er eitthvað svipað hæð nóttina áður en hún fanst, að kvenfélög, þingmenn Alberta-
stórhýsis með 26 gólfhæðum. | við sig var tvisvar sagt, að|fYikls °- s- frv- Og náðunin var
Rúmtak hans verður um 3 hann skildi ganga niður að velft-
miljónir teningsfeta o. s. frv., ströndinni, þar væri bréf til^ James Fahey neitar að hafa
o. s. frv. |hans. Fór hann strax og hannjátt nokkurn þátt í póstráninu
Og ekki verður minna vert vaknaðl 111 þessa staðar, er þó hann lenti i því máli.
um vísindaáhalda útbúnaðinn.1 kann þelcti vel og var lík móður Af máli þessu leiddi það, að
Hann er svo fullokminn sem kans Þar- Hafði því skolað þar móðir Faheys, sem bjó í Spo-
hugsast getur. Frá því að belg- UPP- Ikane, Wash., komst að því hvar
urinn hefur sig upp frá jörðu * Mrs- vlSfússon var á leið sonur hennar var niðurkomin
fara fram sjálfvirkar mælingar kelm 111 Sln fra Steep Rxjck og heimsótti hann til Jasper.
á öllum mögulegum breytingum, mÍ0S seint að kvöldi 3. maí, en .Höfðu þau ekki sézt í 25 ár og
lofts. Og þegar upp í 15 mílna var flutt 1 öíl mest af leiðinnijvar með þeim fagnaðarfundur.
hæð er komið, verða myndir|°8 a11-1 ekkl nema rúma mílu ^ Sannaðist þar, að fátt er svo
teknar, sem vænst er eftir að veSar heim til sín ,er hún kaus með öllu ilt, að ekki boði nokk-
sýni ýmislegt nýtt við rannsókn. a® Sanga. því vegurinn var mjög
Þá verða kosmik-geislarnir °grelður fyrir bfl. Fred kaup-
rannsakaðir og azone-lagið, er,ma®ur lra Steep Rock, er flutti
menn vita að uppi í háloftinu er kana> sneri því þar við heim
þó ofar sé en loftskip kemst, en 111 Steep Rock. Hefir konan ef-
sem merkilegt er talið vegna lausl ætlað að stytta sér leið
þess, að þar ætla margir vís- me® ÞV1 ganga þama yt'ir
uð gott.
INSULL LEYSTUR
ÚR FANGELSI
KVEÐJU SÖNGSKEMTUN
inn (B.A., General Course):
Norman Stephen Bergman
John Johnson
María Sigurbjörg Jónsson
Tryggvi Júlíus Oleson
j Roy Herbert Ruth
Læknapróf (M.D.):
Percival Johnson
Þórdís Myrtle Thorvaldson
jmeð hvítum fjöðrum.
Upp um allar hlíðar,
yfir mó og börð
jþeir hafa’ plantað þyrna
i svo þétt um alla jörð.
En gerirðu’ það af gletni
að grafa þá úr mold,
hvassir broddar næstu nótt
nælast þér í hold.
Þegar hljóð-bært varð um B. Sc., ElecL Eng.:
það, að Sigurður söngvari Skag- Kári Herbert Bjerring
field væri að leggja af stað til Sigurður Hjalti Eggertsson
Evrópu innan skamms, alfar- Norman Richard Johnstone
inn, og að lítil líkindi væru til Diploma in Agriculture:
að Vestur-íslendingar ættu kost Tryggvi Ingjaldsson
á að hlýða á söng hans úr því, Verðlaun fyrir ágætispróf hlaut 'Aftur með hana hljótt
vaknaði vissulega söknuður í V'S þriðja bekkjar próf (3rd. þelr hurfu undir morgun;
Þeir viltu hana Völu,
það vissi enginn hvurt;
þegar hún frelsi fékk
I var fólk hennar burt.
hún virtist sofa vært og rótt,
en var rétt dauð af sorgum.
I
iÞeir um hana halda vörð,
i— hennar sæng er reyr —
, að hún vakni aftur
brjóstum hinna mörgu vina year Arts):
hans og aðdáenda, er töframátt- Ungfrú Margrét Björnsson,
ur söngs hans hafði svo marga dóttir Ólafs læknis Bjöms
og ógleymanlega unaðsstund sonar.
fært. — Margir þessara vina ---------------
hans standa í Þjóðæknisfélag- VERKFALL ENN í
inú. Fóru þeir því fram á BANDARÍKJUNUM enn Þá vænta þeir.
það við stjórnarnefndina hvort ------
ekki væri kostur á, að fá Flint, Mich., 11. maí—1 iðnað- VPP a efstu tinda,
í eitt skifti enn tækifæri að arstofnuninni Fisher Body Cor- on 1 áýpstu gil
hlýða á söngvarann hér, þó all- poration No. 1., og sem meðal við Þorum aldrei aldrei,
nærri brottfararstundinni sé annars býr til Buick-bílana,1 ^ar aifar halda fil-
komið, því hún mun verða upp gerðu starfsmenn hér verkfall í,filatt toik’.. fott foik
úr næstu mánaðarmótum. Og dag. Hefir Buick-bflgerðar-1sietnara ol um oðram,
með því að Þjóðræknisfélagið deildinni verið lokað. Um 50001 b610^*111 °S hárautt
—auk þess sem það veit að ósk manns hættu vinnu alls í Fisher með k 0tnm ,!!iloðrnm
þessi er almenn og einlæg, telur Body Corporation. Óánægja út
Sigurð hafa með söng sínum af lágu vinnugjaldi er orsök
hér vakið og glætt aðdáun á ís- verkfallsins.
lenzkri sönglist sem í alla staði ---------------
er mikilsvert og þakkar og virð- FÁHEYRÐ ILLMENSKA
ingarvert þjóðræknisstarf, hefir ------
það ráðstafað því svo að Sig- Tucson, Ariz. 15. maí—Fyrir
urður hafi hér kveðju söng- 19 dögum var sex ára stúlku
skemtun, er félagið að öðru leyti stolið í Tucson í Arizona í
Sig. Júl. Jóhannesson
gengst fyrir. Er því máli nú Bandaríkjunum. Sitúlkan fanst
þar komið, að samkoman verð- aftur í dag eftir tilsögn er gefin
ur haldin í kirkju Sambands- var um verustað hennar í bréfi
Samuel safnaðar 1 Winnipeg 31. maí. er foreldrunum var skrifað frá
Um þetta hefir Þjóðræknisfé- Chicago, en bréfritarinn lét
^ Chicago, 11. maí.
indamenn til verða últra-stutta Jvlk nokkra í stað þess að fara'insull var leystur úr fangelsinu
ljósgeisla, er lífið á þessari jörð etllr brautinni heim til sín, en .{ dag með því að lánfélag eitt iagið beðið að geta nú þegar, til ekki nafns síns getið
á líklegast tilveru sína að; isinn verið veikari en hún bjóst lagði fram veðféð, sem Banda- þess að þeir íslendingar er fjarri Stúlkan hét June Robles og
þakka. Rannsóknarefni virðast vlifli
vísindin aldrei þrjóta. Enda er' Mrs- Vigfússon var 70 ára.
heimurinn margbrotinn og dá- úifir hana eiginmaður hennar
samlegur, hveraig sem hann j Þorkell Vigfússon, háaldraður
annað veifið kemur oss fyrir maður og orðinn blindur. Einn-
sjónir og þó oss virðist oft bezta '8 'tveir synir.
lýsingin af honum felast í hin- ---------------
um fornu orðum: Böl er bú- JAMES FAHEY
skapur, hrygð er hjúskapur, iltj
er einh'fi og að öllu er nokkuðlj ______
Hvaðan flugið verður hafið, | Washington, 12. maí—Dóms-
er enn ekki ákveðið en líklegast j málaráðherra Bandaríkjanna fyrir hans hönd fram, að hand-
þykir, að það verði annað hvort Homer Cummings, gaf skipun'
frá Colorado-hæðunum eða hin-jum það f dag að hœtt skildi við
um svo nefndu Black Hills í málsóknina á hendur James
Suður Dakota. Fahey í Jasper í Alberta-fylki.
STEWART TEKUR ORÐ
SÍN AFTUR
Er máli því þar með lokið. En
saga þess er svo einstæð, að
i hún skal hér í fám orðum sögð.
| Fyrir 24 árum var maður að
Fyrir nafni Frank Grigware handtek
ríkjastjórn karfðist, en það var Winnipeg búa, viti um það, og var auðmanhsdóttir,
$200,000. i vænta má, að tækfærið notuðu 'ar benni stolið, en samband
Fyrir dómstóli svaraði Insull 111 a<5 veita sér þá ánægju og naðlst aldrei fyllilega við ræn-
engu spurningunni um það unun sem Því er samfara að in8Íana-
hvort hann væri sekur eða ekki hlýða á þennan söngvara ís- En verustaður stulkunnar var
sekur um að hafa notað póstinn lenzku þjóðarinnar, sem segja Srof mður 1 jorðunm, sex feta
óleyfilega, eða til að blekkja ma um að at Uestum beri í ion8 Þnggja feta djup og hálft
alþýðu, né því, að hann hefði sonS, sem “geirlaukur af öðru Þirðja fet a vldd- Yfir þennan
MÁLINU LOKIÐ framið brot á lögum landsins grasi”, eins og sagt var um bustað var bygt með hríslurush.
um gjaldþrot. nafna hans, Sigurð Fafnisbana, Var ÞV1 kæfandi hiti í gröfinni
í stað bess hélt löefræðimrur forðum- á daginn’ en kalt á nóttum- En
fyrir hans hðnd fram, að hand-' Á samkomu Þessari gefat Þ4 "1Srl 1 14 s“lkan nKt-
iaha insnii , Tyrhiandi hefd,
ekki verið að logum og að log- uro ao SKima°i,
leysa væri ennfremur framin
með því að halda honum sem nánara auglýst síðar.
sakamanni eða fanga, eins og
gert væri með því að krefjast j ------------
veðfjár fyrir lausn hans. ARGENTÍNA OG
Að barnið skildi lifa þetta af.
er kraftaverk. Fatnað hafði
hún ekki neinn nema þann
sem hún var í, að skýla sér
með eða að hvíla, þó ekki væri
nema höfuðið, á meðan hún
var í greni þessu.
Á meiri illmensku en þá, er
ræningjarnir beittu við þetta 6
ára barn, verður erftt að benda.
FRÁ ÍSLANDI
Dr. Oddur Guðjónsson
Tfl fjár hagfræðingur
Með Goðafossi er væntanleg-
S. E.
Ottawa, 15. maí
nokkrum dögum var tóbaks- lnn Gg dæmdur í lífstíðarfanga-
gerðarmaður frá Montreal, i vist í Bandaríkjunum ásamt
Walter M. Stewart nokkur, yfir-J nokkrum fleirum fyrir að ræna
heyrður af Stevens-nefndinni. póstinn. En þessi Grigware gat
VERIGIN TEKUR LÁN
Winnipeg, 11. maí
Peter
er
Skemtiskrá kvöldsins verður festar voru við járnhæl, grópað-
an í gólf út við vegg. Aldrei
gat stúlkan staðið upp og varla
snúið sér vegna keðjanna. Fæð-
ið var kálmeti og appelsínur.
þurt brauð og vatn í dúnk til að
HVEITISAMNINGURINN drekka. Liðu oft tveir eða
_____ þrír dagar milli þess að henni
var færður matur. Við þetta
ur heim einn sá íslendinguri
sem getið hefir sér góðan orð-
stír við nám erlendis, undanfar-
in ár. Er það Oddur Guðjóns-
son, sem lauk í vetur doktors-
prófi í hagfræði við háskólann
í Kiel.
Dr. Oddur er Reykvíkingur að
ætt og uppruna, sonur Guðjóns
Gamalíelssonar, byggingameist-
ara. Lauk hann stúdentsprófi
vorið 1927 og sigldi sama sum-
ar til Þýzkalands, til þess að
stunda hagfræðinám við háskól-
ann í Kiel. Þar lauk hann prófi
1931 með ágætiseinkunm og
bauðst þá styrkur til framhalds-
náms úr sjóði “Alexanders von
Humboldt”. Valdi hann sér þá
viðfangsefni í doktorsritgerð,
gjaldajöfnuð íslands árið 1930
London, 15. maí — Argentína hafði þetta sex ára harn búið f (Die islandische Zalungsbilanz
Verigin formaður rússnesku hefir nú þegar sent á markaðinn t9 daga. Var hún eðlilega mjög im Jahre 1930).
“dúkhóboranna” svo nefndu í \ alt það hveiti, sem hún hefir ðlik þvf er hún áður var eftlr | Efni þetta hafði hingað til
Gerði hann þá staðhæfingu, aðl laumast úr tugthúsinu og fanst|Canada hefir nýlega fyrir hönd rétt til, samkvæmit alþjóða- þessa meðferð en sansa hafði verlð órannsakað, en oft bent á
tobaksfélög hefðu greitt fé í ekki aftur. Þetta var árið 1910. [flokks síns tekið lán hjá auð- J hveitisamningum. En hún er hún alla og undir eins I Það bæði í íslenzkum og erlend-
kosningasjóð conservatíva árið, Fyrir tveim mánuðum, var jfélagi í Bandaríkjunum, er nem- J ekki ánægð með það. Nú er hún sá frænda sinn kominn
1!!3,0 ,fynr. í?f?rð.frá. ^eim. nmimaður að nafni James Fahey íjur $660,000. Að veði gaf hann heimtar hún að senda um 40 er leltagi hennar eftir tilsögn
að lækka tóbaksskattinn. Skoð- jasper í Albertafylki kærður ^ auðfélaginu allar fastar og laus- miljónir mæla meira, og hótar hráfsins og hlj0p {e fang hans
uðu liberalar þetta vatn á sinni ;fyrir að hafa skotið dýr í Jasperiar eignir flokksins í vestur að brjóta samninginn verði það er hún var leyst. Voru för
millu og kváðu þörf á að rann- ^ National Park. En þegar mynd | fylkjum Canada, British Colum- ekki veitt. Hveitiráðið í London eftir heSpurnar á fótum hennar.
saka þetta eigi síður en gróða af fingraförum hans kom til bia, Alberta og Saskatchewan. hefr gefið eftir að hún sendi 25 Kvaðst hún vilja komast til
tóbaksfélaganna. Nefndi Stew-^Ottawa, kom upp úr kafinu, að Hafa lánveitendur verið hér miljónir mæla, en Argentína mömmu sinnar og var þess ekki
art þrjá ráðgjafa, er tóbaksfé-^ þar var Frank Grigware kom- nyrðra að virða eigniraar og þyggur ekki það boð. langt að bíða, því staður þessi
lögunum mundu hafa gefið upp-inn. Þetta var tilkynt og var voru í Winnipeg fyrir helgina. | Sem stendur lítur út fyrir að var skamt frá Tucson bæ, en á
lýsingar fyrirfram um skatta- búist við, að Fahey yrði kallað- Allar eignir “dúkóbora” í Can- stjórnin sé ákveðin í að brjóta óhirtum stað, sem lítið eða
lækkunina, sem gerð var þó ekki ur fyrir lög og dóm í Banda- ada eru taldar nema $6,500,000. samninginn og selja hveitið á aldrei var farið um.
fyr en 1932. Þegar forsætisráð- ríkjunum og varpað f fangelsi. Lánið kvað eiga að nota bæði hvaða verði sem hún getur Af fögnuði hennar og for-
herra, R. B. Bennett las þessa En við það hefir nú verið til að greiða gamlar skuldir og fengið fyrir það. Svona hald- eldanna er heim kom þarf hér
ákæru Stewarts, tilkynti hann, hætt, sem ofan skráð frétt frá til ýmsra nýrra starfa. inorðar eru stjórnir nú orðið. ekkert að segja.
uiu blöðum, að þess væri brýn
þörf að fá glöggt yfirlit yfir ís-
lenzkt viðskiftalíf. Var það
meðal annai-s tilgangur hans að
vekja erlendis traust til íts-
lenzkra viðskifta, með því að
rekja f megindráttum árleg
milliríkjaviðskifti Islands, og
gefa erlendum fjármálamönn-
um kost á að sjá þau mál í
hagfræðilegu ljósi.
Ritgerð þessi aflaði höfundi
doktorsnafnbótar með miklu
Frh. á 5 bte.