Heimskringla - 16.05.1934, Qupperneq 3
WINNIPEG, 16. MAÍ 1934
HEIMSKRINCLA
3. SÍÐA
ingar kannast við þessa alkunnu farm þegar smalann ber að
vísu; garði: “Mér er sama um þá
alla og kýs engan þeirra.” Þá
Þú sem undan æfistraumi, erum við í okkar eigin fötum
flýtur sofandi, að feigðarósi. en ekki í fötum smalanna, og al-
Lastaðu ei laxinn, sem leitar taf er það skemtilegra að klæð-!
móti, ast í sitt eigið, heldur en fá að
straumi sterklega og stiklar láni.
fossa . Mér detta hér í hug nokkur
dæmi til útskýringar, sem marg- j
Það verður mörgum tamara 1tk“1,a*t vlð,.k)f: ým5u “lkli
að ganga otan brekkuna en að "Ovikjandi pómfekurn skoðun-
leit. i brattann, en langt kom- nm K“na foltkur aagðt
x , . ... .. . ,f við mig her ekki alls fyrir longu:
ast þeir hmir somu aldrei. Af b 01
, . , x « , . f , - x Ekki skal eg kjosa conserva-
hverju er kyrstaða? Af þvi að , ,
. , , . f ,,, ___tiva, þarna ser maður hvermg
við notum ekki fullkomnasta , . ’ . . ,,
, ,, . , , þeir foru með “Court-husið.”
aflið sem i okkur byr, hugsun- ð?„
ina. Við getum ekkert án þess JJT™8 f0rU m6ð ÞaÖ’ |
að ekki einn si«ni kom- “Þú veist, þeir lokuðu því,”
ist úr rúmunum okkar á morgn- *
Við hafið
Vrið hafið eg átti í æsku
minn æfintýra heim,
og síðan er sál mín altaf
sameinuð töfrum þeim.
í gleðinni glampar hafið
um glitrandi fjarlæg mið,
og útsýn til undralanda
æskunnar blasir við.--------
En hvarflandi myndir í skapbrigðum breytast.
Á brimuðu hafinu stormarnir þeytast,
og brotsjóir rísa með freyðandi fald. —
En ögrandi særokið orkuna vekur,
og einstaklingsviljinn við stjóminni tekur:
að láta aldrei buga sig ógnandi vald.
Já, heldur skal brimsund í tvísýnu taka,
en tapa af merkjum og horfa til baka. —
Þér sem notið—
TIMBUR
KAUPIÐ AF
THE
Empire Sash & Door
CO., LTD.
BirgSlr: Henry Ave. Eaet
Sími 95 551—95 552
Skrifstofa:
Henry og Argyle
VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA
sagði hún.
Eg spurði hana hvert við vær-
um nokkuð ver af þó “Court
húsinu” væri lokað, ekki sækt- j
um við neitt þangað. Komst
Öldurnar lægir og sáttfýsi sefar,
sveigir og mildar hið stormæsta geð.
Inn yfir sundið berst andvarinn þýður.
Aldan fer hvíslandi skerjunum með. —
Kvöldroðinn speglast í lognsléttu lóni,
landbáran hjúfrar sig ströndina við.
Kyrðin í lofti, á hafi, og hauðri
huganum bendir á samuð og frið. —
En bak við, á bak við býr ekki friður.
Við útsker er sogandi sjávarniður. —
Maríus Ólafsson
-Lesb. Mbl.
ana. En með nógu sterkri
hugsun og vilja krafti, emm
við eins líkleg að komast alla
leið kringum hnöttinn.
í sambandi við þetta langar . . , ,
, .. það þa upp að hvorki hun ne
mig til að setja her nokkur ^ _
, b . , . , . „ eg hefðum stigið fæti þangað
dæmi sem symshorn af aö- meðan Tar ,
gerðarleysi fjóldans og þá mema hana mér sk að
eg hngsnnar-aðgerðarleysmn ^ ,and ,ýð
Viðvfkjandi landsmálunum og f ef ö„ ,.Court_hús„ mœttu vera
engum malum er ems mikið . , „ f .
, . r . . . „ lokuð, væri það fullvissa um
aris , so og varis og s ar fjroSíi rnlegt samlíf manna á ------------------------ -
að aö, af meira kappi en stjorn- , , , ,
májunum. Hvað ætll séu mörg meðal a™að h “ að Þa Þyr,tl tkkl el”» æ,t með ”alma °/
prósent af sjálfstæðum mönnum ekk' allra »esBa ‘el””aa elas 1 somlu ond-
og konum, eg á vlð með sjálf- ,élst konaa auðvl?að 4Jað' a »■>»■". að gera v.ð og nyta ut
stæða hugsun og skilning. Þeg- , rrT , " ,
ar um kosningar er að ræða? Safð‘t Ekkl _kf S C-CF' f «»PPa 1 sokkana eða hverskon-
Eg ætla ekki að fara út i bað Þ™ komast að fæni eggin und- ar onnur Tiðg6rð sem um er að
að lísa aðferðunum sem beitt 'I e!ns UpP 1 40 Cent ðUSmlð ™»a- e™ mlk111' P0"*11/-
er við fjöldann. flestir kannast Ennl>4 em. vat spurð að hvern ae. eem 'teia 1 fðtunl. ekkl sfzt
við pær, það er fyrir sig, Látum hun “tlaðl að k)osan „Saflst ef fHWnni er fleygt um leið og
það eiga sig, enginn annars hun ?kkl vlta hvernlg. pað stæðl- eitthvað bilar. En það er varla
bróðurileik Þetta áhlaup um en hun n,un<hk)osa ems og hann við góðu að búast í þessum
kosningarnar er ekkert nema SlgurJ'Jri' Slðast hðlð haust efnum hér i landi; ef það er al-
skripaleikur. Ait i háa lofti, var eg stödd nlður 1 h8e ,kosn- ment i skólunum, að stúlkur
stór hætta að koma út fyrir dyr ingadag,nn' Vorn nAtturlega sem sitja til tvitugs aldurs við
fyrir börn og gamalmenni. - ems og eg gat 4ður ,lutn- nám. og hafa aldrei þrætt nál
Hverjir ráða svo úrslitunum? lngstmkln a ferðmni (bifreið- að hé,ta megl, aB þœr hinar
Auðvitað fólkið sjálft. Þar eru a'mar)'. . mn af okkar goðu sömu þegar þær giftast, verði
allir jafnir, eitt atkvæði frá Jar Um hauð mer að kef!a mjög vakandi fyrir að hirða um
hverjum. En þar kemur að stór- mig,heim' var hann fð ?æk)a föt eiginmannsins og barnanna.
vandræðunum. Fjöldinn gerir og nytJ-.yose-l111-' Var onnur „klegra að þær hiðj| heldur
sér enga grein fyrir hvað það er kona fyrlr 1 h,lnum er hann var mann sjnn að taka sig á “sjó"
að gera eCefeu slni að það « Earst eltthvað ef eitthvert cent er í buddunni.
viti hvað þessi eða hinn flokk- °rhf * T kosninSarnar á1 eða þá út fyrir “kar-ræd”.
urinn hefir af mönnum að bjóða , ! 1 x »I ^ eru ein útgjöldin enn og
tæplega nöfnin á frambjóðend- .eitthvað á þá leið> ;Það ekki hvað minst, þegar þessum
unum. Eg tek það fram að eg Þynddl lltlð að. vera að kjOSa síðustu leyfutn líkamanum, er
á hér ekki frekar við Canada, u,-.-!!!!...!! ^omið í jörðina. Sá tilkostnað-
ur nemur oft svo miklu að að-
standendurnir eru um lengri
VOR-BRAGUR
Flutt á síðasta vetrarkvöld
í Wynyard
lagsmálum íslendinga mikill
liðsauki hefði hann náð að beita
sér sem skyldi. Kona hans var
Jóhanna Jónsdóttir Steindórs-
sonar og konu hans Sigríðar.
Var hún mæt kona, hún var
eldri en Halldór, fædd um 1837,
hún dó í Glenboro 1916. Heimili
þeirra hafði hinn mesta mynd-
j arhag, þau' voru gestrisin og
! góð heim að sækja. Islenzk
igestrisni sat þar i öndvegi. —
■ Halldór var ræðinn og glaðvær,
! og átti hann sammerkt með
mörgum betri bændum íslenzk-
um þótt óskólagénginn væri, að
samræðumar hófust yfir það
hversdagslega og að viðfangs-
efnum stærri og viðfangsmeiri Glaðar vakna vonir manna,
en alment gerist. Hafði hann vorið skín um fold.
yndi að ræða um trúmál, stjórn- Undan drýpur förum fanna
mál og önnur áhugamál sem frjógvi í gljúpa mold.
mannsandinn er sífelt að berjast Gróðurmagnið geilsabauga
Ivið á farmsóknarbrautinni. — grípur kalda rót,
| Hann var endurbótamaður 0g í flóði lífsins lau'ga,
sannur, svo sumum þótti hann jyfta sólu mót
jafnvel nokkuð róttæku'r, en _og í flóði lífsins lauga,
það hafa jafnan þeir menn þótt lyfta heitri sólu mót.
sem nýjar brautir hafa troðið
og stærra hugsjónasvið hafa Yfir mörgum óska stundum
haft en alment gerist. er því bjart í dag.
Son sinn fulltíða mistu þau Skrýðist bar og lauf í lundum
hjón nokkru eftir aldamótin, ljósum sumar brag:
var hann myndar maður og meðan himin heiðrið skýrra,
drengur besti. Við missi hans hærra og blárra rís.
sem dæla hreinu lofti um jarð-
göngin eftir aðal-loftrásaræðum
beggja megin brautarinnar í I var að þeim mikill harmur kveð- Draumagleði daga hlýrra
jarðgöngunum, en vonda loftið; ínn. Tvær dætur þeirra eru á-dreyfir hverjum ís
er sogað út um pípur upp úr
hvelfingunni yfir þeim. Ráð-
gert er að 4,150 bifreiðir get.i
farið um jarðgöngin á klst.,
miðað við það að brautin er
nægilega breið fyrir 4 bifreiðir
og að farið sé með 20 mílna
hraða á klst. Eins og stendur
verður að flytja bifreiðir á ferj-
um yfir Mersey. Tekur það
15—20 mín., en þegar jarðgöng-
in eru tilbúin geta bifreiðir far-
ið um þau á 6V2 mín- — Jarð-
göngin verða opnuð til umferð-
ar í júlímánuði næstkomandi,
af Georgi konungi. — Vísir.
HALLDÓR MAGNÚSSON
LÁTINN
1846—1934
—MinningarorS—
Þann 31. janúar s. 1. andaðist
í Blain, Wash., öldungurinn
Halldór Magnússon fyrrum
, ,, , r j Wmmpeg, maður sem busettur
heldur en alstaðar um oll lond, „ . . .. , r „ . .
, a „ , ’ er i Wadena gæti þo frekar gert
bessu við víkur Þrátt fyrir það eitthvað ^ okkur hér’ Varðtíma að losa sig úr þeirri skulda bondi í Argyle bygð. Hann mun
1.!! . J,r ÍT samtaiið ekki ien^a, því bif- Búpu Hvaða vit er í slíku? Að hafa verið fæddur 1846 á Narf-
hugsa sér allan þann hégóma eyri á Skógarströnd, hefir því
og annað eins tildur aðeins fyrir verið nær 88 ára gamall, og
þau fáu augnablik sem fólkið var fyrir nokkrum árum orðinn
munu ekki vera margir sem reiðin yar komin hejm ag mín_
heima sitja. Það eru þá ymsir um dyrum Þakkag. fyr_
sem sjá um það, og sem þá -r ,.rædið„ gða kannske réttara
vitanlega vita betur. Það eru f. .
bessir svokolluðu smalar. Smali
er þarna saman komið. En út- blindur. Um æfiferil hans á ís-
í íslenzkri merkingu, var sá TTl yfir tekut í kirkj- landi er mér lítt kunnugt, en
kallaður er gæfcti sauðfénaðar. 7 " , ““ ® ana e ðl átt;Unni á ásjónunni, þarna í þessu «ms °g flestir alþjðumenn á
Nú erum við þó lengra komin: ko“a TJT Þ « Í/Tlfína °S dýra hylki' Fólkið’ þeirri tlð á *slandl mun hann
viö hvorki erum og óskum held- \sem vanalega er allmikill fjöldi hafa átt undir hogg að sækja
ur ekki eftir að vera skoðuð milnafJoldlnn-. Nei- Já komu Við hverja jarðarför, hagar 1 hfsbaráttunm og félaus kom
sem sauðfénaður. Kernur þá ***„ °w un &önSu sinni eftir tilvísan Prests' hér U1 landS k°nU °S
, ,, hvað fleira, enda Wynyardbuar .......
onnur somul vísa upp í huga altof <*Liberai» til þess. Eg vil
minn þar sem skáldið genr lít- teka fram að skr&f
mn greinarmun og hljoðar svo: mitt er ekki & nokkurn h4tt
lífi, Matthildur ,ekkja Stefáns —Draumagleði daga hlýrra
Kirstjánssonar (Christie) er var dreyfir hverjum vetrar ís.
stórbóndi í Arbylebygð og!
Kristjana gift Stefáni Árnas- Birtir yfir brjóstutn þungum
syni búsett í Blaine, Wash. Var bráðna klaka þel.
hann hjá henni síðustu árin, og Sterkum glæðist eldi ungum
dó hjá henni. Þær systur þóttu alt sem finnur til.
bera af öðrum ungum stúlkum Finnur vöxt og fjör í æðum,
í Argyle-bygðinni er þær voru fylling hverri þrá,
í föður garði að fríðleik og at- sem frá lífsins sigurhæðum
gerfi, og í húsferyju stöðunni sendir vorsins spá.
hafa þær verið sómi sinnar —Sem frá lífsins sigur hæðum
stéttar. Með Halldóri Magnús- ' sendir vorsins gróðra spá.
syni er til grafar genginn einn I
hinn ágætasti maður úr alþýðu- (Vorið! Það er æskan unga,
flokki Vestur-íslendinga, maður, ellin — vetrarflag.
sem átti eld og vit og áhuga og Því skal hugur, hönd og tungi
drenglund íslenzka. Friður heilsa nýjum dag.
hvíli yfir moldu' hans.
G. J. Oleson
AFRfKU-NÝLENDUR ÍTALA
Sjá! með bjartan sólarljóma
su'nnanátt er þín.
Krýnd af lífsins kost og blóma
kallar þig til sín.
—Krýnd af lífsins kost og
| blóma
Á undanförnum árum, segir í kallar þig í ríki sín.
símfregnum frá Rómaborg, hef
ir verið um miklar framfarir að
ræða í Norður-Afríku-nýlend-
um ítala. Veldur þar miklu um,
að alt hefir verið með kyrrum
kjöum f nýlendunum, litlar
stjórnmáladeilur, og yfirleitt
friðsamt. Að vísu verður ekki
sagt, að nýlendur þessar séu
orðnar miklar tekjulindir fyrir
T. T. Kalrrian
TJELJUSKIN
Ilt er að þekkja eðlisrætur,
alt er nagað vanans tönnum.
, rófu hringinn í kringum kistuna marka Strathcona sveitarinnar.
meint að vera pólitiskt, það eru|með uppgerðar 80rgarsvip og Keypti hann í viöbót 320 ekrur
alt sundurlausir þankar. Sín h4tíðlegum blæ Hvílíkt smekk- af landi og stundaði búskap
En eitt er víst að fiórir fætur ^ * híf“ 1 Jeysl, en sem betur fer mun þó. Þarna með miklum dugnaði og
r,n eitt er vist, aö tjonr tætur verkum, og allir þeir sem til , “eanea” vera heldur í framsýni í rúm 30 ár. Brá hann
fæm betur sumum monnum. mlnna starfa þekkja hér, vita að £SS’m ganga * ” bAi er hann s4 sér ekki lengur
það er satt. j rnivin fært fyrir aldurs sakir að stjóilna
Pólitísku smalarnir fara inn Eg ætla svo að enda þessari f búi og flutti til Glenboro þar
á hvert heimili, þar sem þeir eru línur með þeirri von, að okkur .^11?1^ 6 , , . , sem hann bjó í nokkur ár. Um
ekki vissir um hverng sakir öllum megi takast að skilja, |hyr]im' og .“un Þ' J 1920 fór hann alfarinn frá Glen-
standa, og þegar kjósandi ekki ekki íslendingum einum heldur a° P68811 s nn • 1 eg ao Blaine Wash bar sem
veit neitt um þessa hluti, þá ÖHum þjóðum hvaða vanda mgu biðja alla þá er þetta lesa,
seg.ia þeir honum bara hvernig heimurinn er staddur í og að að taka v:‘ljan y?r ver 1 . Halldór var sonur Magnúsar
hann eigi að kjósa o. s. frv. Er það er ekki alt, síður en svo.J mgiDjorg umaai Nikul4ssonar og Margrétar Ey-
það lélegt starf og lítilmenska stjórnir og stjórnarvöld, sem jólfsdóttir prests að Miðdala-
að nota sér þannig fáfræði ann- þessum örðugleikum og harð- þingum, Gíslasonar prests að
ara í hvaða efni sem er. Senní- inda tímum valda. Það er fólk- Breiðabólstað á Skógarströnd.
legt e~ að vísu að þessir sn\al- ið sjálft, einstaklingurinn, sem Árið 1925 var byrjað að grafa Lm ætt hans er m4r ekki fram-
ar komi ekki alstaðar að tóm- svo myndar heildina, sem ekki jarðgöng undir fljótið Mersey, ar kunnugt. Um það að hann
um kofunum, að einhverjir verði hugsar, hefir ekki hugsað, en milli Liverpool og Birkenhead, hafi verið at gáfufólki komin
til að segja sem svo að ef þeir lifir um efni farm á öllum svið- og er þessu fyrirtæki, sem er bar Halldór sjálfur vitni um því
noti atkvæði sitt þurfi þeir ekki um, skemtunum, klæðaburði og hið mesta slnnar tegundar í hann var sj41fur vel greindu'r og
neinn meðráðamann, en því allskonar nautnum, að eg ekki heimi, langt komið. Mikill fjöldi maður með fmmlegar og sjálf-
miður virðist sem þessum smöl- tali um bílakaupin og öll þau verkamanna hefr unnið að stæðar skoðanir og tók hann á
um gangi altaf vel að hóa sam- ferðalög sem þeim fylgja. Það jarðgöngunum, sem eru grafin fy^ r4rum oft þ’4tt f opinberum
an atkvæðum, af því að fólkið eru býsna dýr leikföng. Man til þess að gera greiðari flutn- umræðum á mannfundum, hann
hugsar ekki, og skilur ekki hvað eg þegar eg kom til þessa lands inga á svæði, sem hefir samtals var g^ýj. f hugsun og allvel máli
London, 13. apríl
Fögnuður var mikill um gerv-
alt Rússland í dag, er það frétt-
ist, að hinum síðustu skipbrots-
mönnum af ísbrjótnum Tjelju-
skin hefði verið bjargað. Er þá
ítalíu, en viðskifti milli ítala ogjlokið einhverju hinu merkileg-
nýlendubúa eru stöðugt að auk- j asta björgunarstarfi sem sögur
ins. Útfararstjórinn kemur og Þríú börn, hann kom vestur ast ,og talsvert margir ítalirjfara af. 1 dag voru réttir tveir
iekur lokið af kistunni, og fólk- 1883 °S nam land 1 Argyle sveit-
ið eltir livað annað í langri hala- mnii er það land nú innan tak-
hafa numið land í þeim á seinni mánuðir síðan Tjeljuskin fórst,
árum, sest þar að til iðnreksturs en skipstjóri, og aðrir leiðtogar
og verzlunar o. s. frv. Þess er
getið, að innflutningur banana
leiðangursins, sáu í tæka tíð
hvað verða mundi, og björguðu
því er misboðið með slíkri heim- fyrir tæpum 6 árum síðan, hvað
sókn. Hvar er hugsun og sjálf- eg var hissa á öllum þeim “kör-
stæði hjá kjósendum sem þann- um” og “kara”-ferðum, og það
ig eru teymdir eða reknir á- er náttúrlega ekkert meira hér
fram. Þeir sem ekki geta gert. en annarstaðar. Þar sem eg
sér grein fyrir þessum málu'm, nefndi klæðaburð, vil eg gefa á
og er alveg sama um allar því ferkari skýringar. Mér hefir
kosningar og pólitíska flokka, komið fyrir sjónir að fatnaður
1,125,000 íbúa. Jarðgöngin eru farinn j trúmálum var hann
yfir tvær mflur enskar á lengd frj41s og víðsýnn og enginn bok.
og áætlaður kostnaður við verk- stafs trúarmaður. Halldór var
ið 7 miljónir stpd. Jarðgöngin kominn af æskuskeiði er hann
eru á 170 feta dýpi og reyndist kom vestur og í sveit var hann
erfiðleikum bundið að leysa það þannig settur að hann átti erf-
vandamál hvernig loftræsingu iðara með að taka þ4tt f opin„
skyldi fyrir komið, en það var berum málum er langt var að
eins og eg og mínir hkar, ættu sé langt frá því eins vel nýttur,gert með því að setja upp afl- sækja, en hæfileikar hans og
að sitja heima og segja blátt á- og skildi. Kvenfólkið yfirleitt stöðvar beggja megin árinnar, farmsóknarandi hefði verið fé-
frá Somalilandi hafi mikið auk- j út á ísjaka ekki einungis allri
ist til ítalíu, en kaffi er nú áhöfninni, heldur og þeim vist-
ræktað í Eritrea og hefir ítalía j um, sem hægt var að forða, og
tekið við megninu af þeirri ýmsum áhöldum, svo sem loft-
framleiðslu, en frá Lybiu (Trip-j skeytatækinu, svo hægt var að
olitania og Cyrenaica) eru flutt- ] gera aðvart um afdrif skípsins,
ir allskonar ávextir, matarolía og láta fréttir berast af skip-
og baðmull. Te frá nýlendun- brotsmönnum dag frá degi. —
um er fyirr nokkuru komið á! Alls voru þarna 90 manns, og
ítalskan markað, en það er selt höfðust þeir við á ísjökum, sem
með svipuðu verði og enskt stöðugt voru á hreyfingu, og
(indverskt) te og rússneskt. — ekki ósjaldan gerði niðþoku, svo
Tedrykkja eykst nú afar mikið vart sást út fyrir jakana sem
á Italíu, að sögn. — Þá er þess þeir héldu til á. Eitt sinn
loks að geta, að mikið hafi sprakk jakinn undir kofa þeirra,
verið gert í nýlendunum, til þess svo kofinn klofnaði í tvent. —
að hæna þangað ferðamenn, Ennfremur veiktist einu sinni
reist nýtísku gistihús o. s. frv. foringi fararinnar, dr. Schmdt.
Stjórnarvöldin á ítalíu hvetja Vikum saman beið fólkið þama,
menn til þess að fara í skemti- unz flugvél kom og börnin —
ferðir til nýlendanna og hvatn- alls 12 manns—flutt til manna-
ingar stjórnarvaldanna þar í bygða. Enn leið langur tími, þar
landi eru boð, sem menn fara til það tókst að bjarga fleirum,
eftir. — Fyrir eigi mörgum ár- og hafa flugvélarnar nú í fimm
um var alment álitið að þess- ferðum bjargað öllum skipbrots-
ar nýlendur Itala væri eigi mik- mönnunum. Aðeins einn maður
ils virði og að þær mundu verða fórst, af þeim 90 sem þama
ítiölum til byrði, en þá skoðun voru.
hefir enginn nú. Mussolini hef-' Sagt er að stjórnin muni
ir átt mikinn þátt í að vekja trú heiðra þá, er að björgunarstarf-
manna á framtíð nýlendanna og seminni unnu, auk þess sem
ávöxturinn af framsýni hans og hún muni sýna sóma þeim,
annara mikils megandi Itala er sem þaraa em búnir að þola
nú sem óðast að koma í ljós. þjáningar skipbrotsmanna.
—Vísir. —Mbl. 15. aprfl.