Heimskringla - 16.05.1934, Síða 4
4. SIÐA
HEIM8KRINGLA
WINNIPBG, 16. MAÍ 1934
Hchnakrtttjla
(StofnuB llít)
Kemur út 4 hverjum miOvOcudegl.
Elgendur:
THE VIKING PRESS LTD.
US 00 855 Sargent Avenue. Winnipeg
Talsimi: 88 557______
VerS bl»8slns er $3.00 árgangurinn borgiat
fyrlrtnun. AHar borganlr sendJst:
the vikinq press ltd.
RáOsmaOur TH. PETURSSON
853 Sargent Ave.. Winnipeg
Manager THB VIKINO PRESS LTD.
853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEPAN EINARSSON
Utanáskrift Ul ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINQLA
853 Eargent Ave., Winnipeg.
“Helmskringla” is publiahed by
and printed by
The Viking Press LtA.
853*855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man.
Telephone: 88 537
I ___________________
WINNIPEG, 16. MAl 1934
STJÓRNMÁLA-MOLAR
(Frh. frá síðasta blaði)
V.
Það er fleira en í fljótu bargði er ætlað,
sem til greina kemur, er um kreppuna og
stjórnmálin er að ræða. Var það tilgang-
urinn með þessum stjórnmálamolum, að
reyna að minna á eitthvað af því þó auð-
vitað verði það í brotum og sundurlausara
en ákjósanlegt hefði verið. í \síðasta
blaði var bent á, hvernig stefnur og
straumar hugsunar háttarins kæmu þess-
um málum við; einnig iðnaður landa, ef
alt á undir dutlungum erlendra viðskifta.
Skal nú ekki að sinni fjölyrt um það. í
stað þess skal minst á stríðið og áhrif þess
á áminst mál.
Oft hefir því verið haldið fram, að
kreppan sé bein afleiðing stríðsins mikla.
Er lítill vafi á að svo er. En fyrir því
hefir þó ekki verið gerð eins auðsæ grein
og æskilegt er. Hefir þó ekkert komið
eins í bága við velferð þá, er ríkjandi lýð-
ræðisfyrirkomulag gat mannkyninu fært
og það stríð. Tökum vér þetta fram af
því, að vér ætlum lyðræðisfyirkomulagið
enn hið farsælasta til þroska mannkyns-
ins og velferðar, ef vel er á haldið og
gegn lögmáli þess er ekki eins herfilega
brotið og oft er gert. Vér skoðum það
þá dýrmætutsu hugsjón, sem mannkynið
hefir enn öðlast, ekki sízt vegna þess, að
þar er jafnframt menningarþroskanum
bygt á siðferðislegum þroska. Hugsjónin
er eins alhliða menningarstefna og frekast
verður á kosið.
En hversvegna hefir það þá ekki bless-
ast betur en raun er nú á, mun spurt
verða? í einu orði er því þar til að svara,
að lýðræðishugsjónin hefir verið svikin.
Það hefir faríð með hana eins og kristin-
dómshugsjónina. En vill nokkur dæma
þá hugsjón af hinum aumlegu aldinum,
sem af henni hafa enn sprottið hjá mann-
kyninu ?
Á hitt er nú aldrei minst, að enda þótt
lýðræðið hafi orðið fyrír skakkaföllum
víða, sýnir sagan þó að þar sem það hefir
náð dýpstum rótum, hefir menningar
þroskinn orðið örskreiðari, en annars
staðar. Er þar átt við menningar og
þroskasögu Bandaríkjanna. Engiu þjóð
hefir efnalega og menningarlega stigið
önnur eins risaskref og sú unga þjóð, á
jafn skömmum tíma. Þó að á það megi
nú benda að hún hafi ekki kunnað sér
hóf ^ meðlæti sínu, ber því ekki að
gJeyma, sem hún hefir með áhrifum sín-
um á heiminn haft í mannréttinda-átt.
Eins voldug þjóð og Bandaríkjaþjóðin
hefði fyrírhafnarlítið getað lagt undir sig
allan vesturheim, ef hugsjóna stefna
hennar hefði verið sú sama gagnvart
þjóðfrelsi og mannréttnidum og ýmsra
Evrópu þjóðanna. Frelsið vestra hefir
verið annað en dráumur eða lýgi. Og að
sú þjóð þekki ekki aftur sinn vitjunar
tíma og hlutverk, er engin hætta á, þó nú
blási andbyri. Vaknaði ekki íslenzk þjóð
til meðvitundar um frelsi sitt eftir fullar
sex aldir?
VI.
En nú skal vikið að stríðinu. Flestum
þjóðum heimsins hafði um einn eða tvo
tugi ára fyrir stríðið farnast búskapurinn
þolanlega. Sumar höfðu jafnvel rifið sig
áfram eins og sagt er. En með stríðinu
tufiaðist sagan. Nýtt búskaparlag var
tekið upp, sem háð var því mesta eyði-
leggingar-afli fyrir þjóðfélögin, sem hugs-
ast getur. öll eðlileg lögmál til velferðar
og viðreisnar í iðnaði og viðskiftum
þjóða, bæði inn á við og út á við, voru þá
brotin. Alt varð að lúta afli tortýmingar-
innar — lögmáli stríðsins.
í augum almennings datt stríðið á ó-
vænt. En þeir sem kunnugir voru því
sem að var að gerast á bak við tjöldin
væntu þess hvert árið sem var frá 1911.
Muna ýmsir eflaust eftir því hér sem ann-
ar staðar, að það ár dróg heldur úr við-
skiftum og jafnvel atvinnu-möguleikum.
Bentu einstöku hagfræðingar á, að það
stafaði af því, að flestar stjórþjóðirnar
fóru þá að viða að sér öllu því gulli, sem
þær gátu. Skuldir þeirra hjá öðrum
þjóðum voru innheimtar í gulli, þar sem
þess var kostur. Og á gullinu lágu þær
eins og ormur. Var bent á, að þetta væri
augljós vottur þess að stríð væri í væntr
um, því gullið átti að nota til þess, að
jafna skuldir erlendis, þegar lán færu að
keyra fram úr hófi og stríðsþjóðirnar gætu
ekki í vörum greitt aftu'r það sem þær
skulduðu. Einnig var gullið ætlað til
þess, að gefa út meiri peninga, ef á þyrfti
að halda. En þessum viðvörunum var
auðvitað enginn gaumur gefin þá af al-
menningi landanna, fremur en öðrum
góðum bendingum á öllum tímum. Og
því þótti fyrsti stríðshvellurinn svo mikl-
um tíðindum sæta.
Fyrir stríðið var viðskiftahalli landa
greiddur í vörum, væri skuldin ekki því
hærri. En þá var til gullsins gripið. Allar
þjóðir létu sér ant um að vernda láns-
traust sitt erlendis. Það gat ávalt komið
fyrir, að þær þyrftu á lánum erlendis að
halda. Og þau fengust með þeim mun
betri kjörum, sem landið skuldaði minna.
En eftir að stríðið datt á, mínkaði fram-
leiðsla í stríðslöndunum. Og þau hættu
að geta greitt skuldir sínar í vörum. Og
þá fór víxilgangverð þeirra landa út um
þúfur. Utan lands viðskifti voru sem sé
með víxilgreiðslu jöfnuð. Ef t. d. maður
á Englandi skuldaði manni í Bandaríkjun-
um og maður í Bandaríkjunum skuldaði
manni á Englandi, innheimtu bankar
beggja landanna skuldina og ekkert utan
víxlar gengu landanna á milli. Þetta gekk
eins og í sögu eins lengi og skuldir land-
anna stóðust nokkum veginn á. En þegar
skuld annars landsins óx eins og stríðs-
þjóðanna hallaðist gangverð víxla svo, að
víxil viðskifti við þær þjóðir urðu ómögu-
leg. England, sem setið hafði að víxil-
viðskiftum heimsins, tapaði þeim þegar
eftir fyrsta stríðsárið og þau lentu í hönd-
um Bandaríkjamanna. Hlutlausu löndin
fóru að kaupa dollara-víxla í stað sterling-
víxla. Það voru fyrstu afleiðingar stríðs-
ins á heimsviðskifin og stríðsþjóðunum
öllum til stór óhags.
En þá ætluðu stríðsþjóðimar að reyna
að fleyta viðskiftunum á gullinu. En
vegna þess, að framleiðsla stríðsþjóðanna
rýmaði svo að öllu leyti nema hernaðar
vömm, varð sí og æ að gefa út meiri pen-
inga á gullið, svo almenn viðskifti heima
fyrir ræki ekki upp á sker. Auk þess átti
nú gullið einnig að vemda utan lands
skuldir stríðsþjóðanna. En þær 'uxu
fljótt, er ekkert var greitt af þeim og
verð vörunnar sem stríðsþjóðimar urðu
að kaupa af hlutlausu þjóðunum, fór auk
þess sfhækkandi, eftir því sem gjaldþol
stríðsþjóðanna rénaði. Með því að halda
stríðinu áfam var því þegar á öðru ári
þess auðséð, að alt stefndi til vítis. —
Skuldirnar hrúguðust upp fjöllunum
hærra og gullið veitti þar ekkert viðnám.
Það féll því úr sögunni sem fótur gjald-
miðils stríðslandanna. Þar fór sú stoðin
undan viðskiftum heimsins og verð þess
hefir verið óstöðugt síðan. Og vegna
þeirrar óvissu verðsins, kæra aðrar þjóðir
sig ekki fremur um það, en hverja aðra
algenga erlenda vöm til lukningar skuld-
um sínum, og allir vita hvað lítil eftir-
spurn er eftir þeim. Gullið virðist ætla að
hafa litla þýðingu, sem kjölfesta erlendra
viðskifta fyr en þá að skuldajöfnuðhr er
aftur kominn á milli þjóða heimsins.
England hélt allra stríðsþjóðanna lengst
áfram að senda gull til ýmsra landa til
þess að halda víxilgangverðinu stöðugu.
Rússlandi lánuðu þeir og mikið fé og tóku
auk ríkis-gullforðans kora í komhlöðun-
um við Svartahafið að veði. Hin óhappa-
legu áhlaup á Hellusundsvígin voru gerð
til þess að ná í þetta veð eða kora Rúss-
ans.
Hlutlausar þjóðir græddu offjár á stríð-
inu. Stórþjóðimar, sem í stríðinu voru,
keyptu þá vörur af smáþjóðunum á hvaða
verði sem þær voru fáanlegar fyrir, í stað
þess sem þær áður réðu verðinu eða
skömtuðu þeim það. Þó smáþjóðiraar
létu sér það tækifæri ekki úr greipum
ganga, verður þeim ekki láð það.
En hvað skeður svo? Að stríðinu
loknu og þegar stríðsþjóðimar sjá, að
þær muni aldrei geta komist úr skuldum
sínum og aldrei geta rétt heimsviðskiftin,
víxilgangverðið, aftur við, fara þær að
hugsa upp ráð tU þess, að velta einhverju
af stríðsskuldunum yfir á hlutlausu þjóð-
irnar og láta þær greiða stríðskostnaðinn
með sér. Að því hafa allar síðari ára ráð-
stafanir stríðsþjóðanna lotið. Fall gjald-
eyrismiðilsins á Englandi og víðar var
gert í þeirri von, að allar þjóðir mundu
frá núgildandi ákvæðum hans víkja og að
nýr miðill og lægri yrði alment tekinn
upp. Þannig átti að strika út mikið af
utanríkisskuldunum. Aðrar stríðs þjóðir
hafa lagt, svo að segja, bann á erlend
viðskifti og urðu hlutlausar þjóðir auð-
vitað að gera það einnig. Þetta og ná-
lega alt sem stríðsþjóðirnar hafa gert,
hefir haft verðhrun vöru um allan heim
í för með sér, viðskifta kreppu og atvinnu-
leysi. En alt hefir það verið gert til þess
að reyna að velta af sér stríðskostnaðin-
um, þó það hafi ekki enn tekist og takist
líklegast aldrei, því hann vill nú engin
þjóð greiða, eða getur ekki greitt, nema
með ógnar löngum tíma, ef bezt lætur.
En eins lengi og hann er skuldamegin
færður á bókum stríðsþjóðanna, verða
samt sem áður viðskifti þeirra við aðrar
þjóðir svo óhæg, að þau mega heita sama
sem bönnuð.
Eins og auðráðið er í stafar yfirstand-
andi kreppa ekkert lítið af þessu, eða af
stríðinu. En nú kunna menn að segja,
hví þá ekki að láta stríðsskuldirnar falla
niður? Það getur vafamál verið, hvort
það er ekki orðið um seinan nú. Margar
ef ekki flestar þjóðir hafa tekið upp ann
að búskaparlag en áður. Þær hafa út úr
öllum viðskifta vandræðunum farið að
búa þannig, að skifta sem minst hver við
aðra. Með því þarf auðvitað að skipu-
leggja alt þjóðarstarfið að nýju. Og það
verður ekki með sældinni gert, að rífa
stoðirnar undan gömlum iðnaðar eða
starfsrekstri og reisa annan nýjan upp
En hvað sem því líður, er vafasamt hvort
utanríkisviðskiftin hafi ekki fengið þann
skell við stríðið, að þau verði nokkurn
tíma aftur að fullu rétt við. Fhr.
ÁLIT FJÖGRA MERKRA KVENNA
UM TRÚMÁLIN
Ræða eftir G. Árnason
Ef dæma skyldi eftir því hversu mikið
er ritað um trúmál nú á tímum, mætti
ætla að þau væru eitt af mestu áhuga-
málum mannanna. Eln svo er þó ekki.
Þvert á móti mun áhugi almennings fyrir
trúmálum sjaldan eða aldrei hafa verið
minni en hann er nú. Önnur viðfangs-
efni — vísindaleg og félagsleg — draga
hugi manna að sér nú miklu fremur en
trúmálin.
Hvernig stendur þá á þvi að svona
mikið er um þau ritað, þrátt fyrir það að
þau eru ekki í fremstu röð almennra á-
hugamála?
Ástæðan fyrir því er sú, að þrátt fyrir
hið almenna áhugaleysi, er margt hugs-
andi fólk, bæði karlar og konur, sann-
fært um, að mönnum væri gagnlegt —
jafnvel nauðsynlegt — að hugsa miklu
meira um trúmál en þeir gera. Margir
þeir sem hafa þessa sannfæringu vita og
viðurkenna, að sú stofnun, sem fer með
trúmálin í kristnum löndum, nefnilega
kirkjan, er búin að missa mest af sínu
fyrra gengi, þeir viðurkenna að hún sé á
fallanda fæti og að framtíð hennar sé
alveg óviss, nema að hún taki miklum
breytingum — breytingum, sem hún er
yfirleitt enn að mestu leyti mótíallin. —
Mörgum þeim, sem nú rita af einna
mestri alvöru um trúmál, er ekkert sér-
lega ant um kirkjuna, þeim stendur
stuggur af íhaldssemi hennar og skeyting-
arleysi um vjindamál nútímans. En það
sem þeim er ant um eru viss andleg verð-
mæti, sem þeir finna í trúmálunum, og
þeir vilja ógjaman sjá þau hverfa burt
úr mannlífinu. Þess vegna heyrast nú
svo margar raddir um það, að jafnvel þó
að kirkjan væri dauðadæmd stofnun, þá
samt sé mjög áríðandi að verada á ein-
hvem hátt þessi andlegu verðmæti, sem
hafa staðið í svo nánu sambandi við trú-
mál á liðnum tímum, og sem em, frá
vissu sjónarmiði skoðað, í raun og veru
kjarni þeirra.
í þetta sinn ætla eg að skýra yður frá,
hvernig fjórar nafnkendar konur líta á
)ett mál. Þær hafa allar látið skoðanir
sínar í ljós nýlega í einu af merkustu
tímaritunum, sem gefin em út í Bandaríkj-
unum. Það eina, sem sagt verður að sé
sameiginlegt með þeim öllum er það, að
þær tala hver um sig út frá sinni eigin
reynslu. Allar rítgerðimar hafa sömu
fyrisögn: What Religion Means to Me.
Þær tala um trúmálin eins og þeirra eigin
sannfæring og viðhorf bjóða þeim að tala,
en hvorki frá fræðimannlegu né almennu
sjónarmiði.
Þessar f jórar konur em: Mary anna — sé gert ljóst og lifandi
Pickford, hin fræga hreyfi-j eins og andardráttur þeirra
mynda-leikkona; frú Nancy sjálfra.”
Astor ,fyrsta konan, sem kosin j Þessi játning leikkonunnar er
var á brezka þingið; Pearl Buck, svipuð og játningar margra
skáldsagnahöfundur og trúboði þúsunda annara, bæði manna
í Kína; og frú Ohiang Kai- og kvenna, mundu vera, ef þær
Shek, kona hins nafnkúnna, væru gerðar í fullri einlægni.
kristna, kínverska hershöfð- Hún kemur frá manneskju, sem
ingja. x 1 ag öllum líkindum hefir haft
Mary Pickford segir, að í iftinn tíma til þess að hugsa um
æsku hafi sér verið innrættar trúmál, og sem við er að búast
gamlar og úreltar trúarhug- ræður hin persónulega reynsla
myndir, sem hafi fylt hug sinn hennar miklu um skoðanastefn-
með ótta, er hún hafi átt mjög una_ j}n hún sýnir líka, að sá
erfitt með að losna við. “Eg sem ejnu Sinnj hefir losað sig
hefi , segir hún, enn í huga við heimiskulegar og úreltjax
mér glögga mynd af þeim guði, hreddur kemur auga á veruleg
sem eg hélt að stjómaði heim- verðmæti, þegar annars vegar
inum. Hann var harðneskjuleg- | er aiVarlég viðleitni til þess að
uröldungurmeðsíttskegg, semjskilja) aö' f hinni sameiginlegu
sat á gullnu hásæti í himnun- reynslu mannanna, sem öll trú-
um, og virtist lítið hafa að gera m4i e.ru sprottin upp úr, er eitt-
nema að ná í fólk og eink- hvað varanlegt, eitthvað, sem
anlega mig til þess að hegna mönnum á mjög mismunandi
því fyrir yfirsjónir og syndir. j stigUm vitsmuna og þekkingar
Eg bað til hans heitt og innilega er jafn eiginiegt og náttúrlegt.
- eg þorði ekki annað, því mér t verið miklu fáorðari
var sagt að vanþoknun hans K játni næstu konunnar,
væri voðaleg. Mér fanst ohugs- , , . . „ ,, _• i.
. 6 ° , fru Astor. Ems og Mary Pick-
andi að hann gæti hiálpað mér á „ , . . m
... .f . , _ ford var hun alin upp við gam-
nokkum Tlnsamlegan Mtt;, trúar5lioðani þó aíl
h;nn ™r « íe!S|h(in ekk| belnU8nls m4
að geta hjálpað, en þó svo
nærri þegar hann þurfti að;
refsa. Bænir mínar fengu
sjaldnast nokkra áheym; en
það hélt eg að stafaði af því aði
við vorum fátæk og í litlu áliti.” i
En eitt var það sem brást I
henni og systkinum hennar
aldrei, heldur hún áfram að
segja, og það var ást móður
þeirra. Og eftir því sem kær-
skilja, að hún haldi þeim flest-
um enn. En alvarlegur heilsu-
Ibrestur segir hún að hafi um
eitt skeið knúð sig til þess að
efast um sumt, sem sér hafi
jverið kent um guð — t. d. það
að hann væri algóður, þar sem
hann þó hefði skapað mennina
I vitandi að þeir yrðu að líða
I vegna sjúkdóma og annars böls.
1 En þá segist hún hafa verið svo
leikshugtakið skyrðist, þurkað- .... _ , „ _
. , , . . , * , , ,, lánsom að kynnast Chnstian
íst hm fyrsta guðshugmýnd út 0 . , J. . „
1 hreyfingunni, og að
meira og meira, unz ekkert var
eftir af henni. 1 stað hennar
Science
það hafi ekki aðeins fært sér
kom óljós meðvitund um alls- hÓt líkam egra meina* heldur
herjar kærleik, og með henni ný'lllta truarleSa vissu, sem um
trú á guð. “Þegar eg ]ærði.V tuttugu ára skeið hafi verið ser
segir hún, “að orðin “góður” og ometanlegur styrkur, bæði
“guð” þýddu upprunalega það emkallfl smu og Þátttöku 1
sama, þá varð mér ljóst, að það, stjornmálum og oðrum opinber-
um storfum.
væri trú að leita þess góða al-
staðar — það væri að leita
guðs.
Hér er ekki tími til þess að
fara út í kenningar Mary Baker
Hún leitast við að skýra frá j Ed(Jy og fylgjenda hennar. Að
guðshugmynd sinni á þessa leið: | mínu áliti eru þær allar bygðar
Guð er alstaðar í öllu, hann er á rangri röksemdafærslu uffi
lff, vizka og kærleikur, sem eðli anda °S efnis- En vitan-
streyma gegnum tilveruna. Hver. le£a raskar það ekki því sem
maður, sem leitast við að verajfrn Astor segir um sína per-
sem fullkomnastur maður að sónulegu trúarreynslu. Það er
hann getur, leitar guðs. Trúin en8in ástæða til að efast um að
er hin andlega aðstaða manns- íafn gáfuð og mentuð kona og
ins gagnvart alheiminmn, Fem hnn er seSi ráft frá henni; og
hann er hluti af. Hin gömlujekki verður heldur með réttu
boðorð, að elska guð og náunga j efasf um, að sú reynsla hafi,
sinn, mundu nægja til þess að eins °g hnn seSir. f®rt henni
gera mennina sælli en þeir eru, veruleg andleg verðmæti.
ef þeir aðeins vildu lifa eftir- Næsta ólík báðum þessum
þeim.
Og enn vil eg tilfæra orðrétt
nokkur orð úr niðurlagi grein-
arínnar.
játningum er játning þriðju kon-
unnar, Pearl Buck. Hún segir
að það sé alment viðurkent nú,
að kirkjan sé á fallanda fæti, að
“LJfið hefir fært mér mikið. yngra fólk aðhyllist hana ekki
Eg hefi komist hátt og sokkið lengur og að trúboðsstarfsemi
niður í gmnnlaust djúp. Eg hennar sé haldið uppi af hinni
þekki erfiðleika, einstæðings-j eldri kynslóð. Gáfaðasta og á-
skap, baráttu og vonbrígði; eg hugasamasta fólkið tilheyrir
þekki sorgir og hugarkvöl. En ekki kirkjunni, og prestar njóta
eg hefi líka hlotið minn skerf sín ekki yfirleitt í ræðustólum
af því sem kallað er frægð, vald, j sínum, sökum þess að þeir eru
auður og áhrif. Eg lít til baka; að reyna að þóknast tilheyr-
lífsreynsla mín er undarleg, endum sínum, sem þó er r
fyrír eina manneskju. 1 augum. mestu ástæðulaust, því tilheyr-
mínum er það alt saman furðu-1 endumir yfirleitt taka orð
legt. En er það hugsanlegt, að prestsins um trúmál gild. Með-
vér höfum allir veríð að elta 1 limir kirknanna og fjölda marg-
skugga og mýraljós? Höfumjir aðrir, sem ekki eru meðlimir
vér mist réttan skilning á verð- þeirra, halda, að trú sé hvergi til
mætunum? Höfum vér bæði nema innan vébanda kirknanna.
sem einstaklingar og heild lagt
áherzluna á ranga hluti?
Eg get ekki svarað þessum
spumingum, eg vildi óska að eg
gæti það. Vér lifum f heimi,
sem breytist svo skyndilega að
jað er erfitt að finna rétta út-
sýn. Hið gamla er horfið og
oss er kastað inn í nýjan himin
og nýja jörð. Hinar gömlu stoð-
ir duga oss ekki lengur, þær
hafa brotnað. En á bak við
það sem brugðist hefir þreifa
menn þó eftir einhverju — þeir
þrá trú. Að mínu áliti þurfa
þeir fremst af öllu nýja fram-
setningu á trúnni, þurfa þess,
að því sem er fagurt og gagn-
legt í henni sé lyft út úr myrk-
En þetta er mjög mikill mis-
skilningur. Hvað eftir annað.
þegar menn hafa ímyndað sér
að þeir hafi náð haldi á trúnni
og fangelsað hana, eins og hún
kemð; að orði, f trúarbragða-
legum stofnunum, hefir hún
sloppið úr greipum þeirra —
þeir hafa setið eftir yfir dauð-
um líkamanum, en andinn hefir
flogið burt út á eyðimerkur eða
inn í þéttbýli borganna. Og
þar hafa aðrir haft hann, án
þess að vita það. Nú á tímum
er trúin flúin burt úr kirkjun-
um en hún er ekki dauð fyrir
það. Flest ilt, sem mennirnir
hafa aðhafst — ófriður, ofsókn-
ir og mótspyrna gegn eðlilegri
viði skýringanna og kenning- framsókn, hefir verið gefið