Heimskringla - 16.05.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. MAÍ 1934
HEI MSKRINGLA
7. SÍÐA
BRÉF TIL HKR.
Nú nýlega hefir Hkr. verið að
fræða lesendur sína á lofsverð-
um tilraunum til viðhalds ís-
lenzkri tungu og bókmentum,
sem Þjóðræknisfél. og ýmsir
aðrir eru að reyna að halda við
lýði. Þá væri kannske ekki úr
vegi að minnast ofurlítið á
þjóðræknistilraunir okkar ísl. í
þessari borg.
Lestrarfélagið “Vesitri” hefir
nú starfað hér í 33 ár og það,
sem er liðið af þessu ári. Það
er óefað það elsta lestrarfélag
meðal Vestur-fslendinga, sem
beinlínis hefir starfað að þjóð-
ræknismálum. Ef einhver veit
betur, segi hann til sín. Önn-
ur íélög hafa verið stofnuð og
starfað um stuttan tíma, en lið-
ið undir lok. Eg man eftir þrem-
ur: Minningarfélagið við Moun-
tain í N. D. Það félag var stofn-
að í þeim tilgangi, að víkka
sjóndendaHiringin í trúmálum.
Þetta félag var stofnað að til-
hlutan þeirra Brynjólfsson
bræðra, St. G. Stephanssonar
og þess, sem þetta ritar. Hitt
var “The Oriental Literary So-
ciety”. stofnað í Winnipeg
kringum árin 81—2 af Bimi
Brynjólfssyni og að mig minn-
ir B. S. B. Tilgangur þess var,
að æfa meðlimi í að tala ensku
og liaga sér skipulega á ræðu-
palli.
Strax í byrjun setti fél.
“Vestri” á stað skrifað blað
sem nefnt var “Geysir” og hefir
hann gosið æ síðan á fundum
félagsins. Voru nú ýmsir rit-
stjórar blaðsins í byrjun, með
mismunandi hæfileikum eins og
gerist, og hafði blaðið töluvert
af ljóðagerð frá hagorðum fé-
lagsmönnum að flytja.
Eftir nokkur ár kom séra J.
A. Sigurðsson að austan í hóp-
inn og gekk strax í félagið. Var
hann brátt kosin forseti og rit-
stjóri blaðsins. Gengdi hann
því starfi unz hann hvarf aust-
ur aftur. Stuttu eftir að séra
Jónas fór, tók Jón Magnússon
við ritstjórn blaðsins og heldur
því embætli enn, og hefir því
stundum verið hreyft á fund-
um af málsmetandi mönnum að
hann ætti að verða ritstj. ísl.
blaðanna. Eins og nærri má
geta kennir margra grasa í
þessu biaði, sem starfað hefir í
33 ár. Þar er góður efniviður
handa þeim, sem einhverntíma
kynnu að rita þjóðsagnir okkar
Vestur-ísl. Laugardags ísl.
' kenslu var fyrst hrundið af stað
af félaginu þegar séra R. Mar-
teinsson kom hingað vestur og
var prestur Lúthersku kirkjunn-
ar um tíma. Mun hann hafa
verið frumkvöðull að því. Þá
bættist við í hópin hér ung og
vel mentuð kona, er hafði verið
skólakennari austur frá, að
nafni Guðrún Lindal. Ekki
kom hún samt hingað 'sem
ungfrú Lindal, því Jón Magnús-
son, sá er áður er nefndur,
herjaði í austur veg að fornum
sið, og hertók þessa ungmey, og
komu þau svo harðgift hingað.
Nú tók þessi unga kona við
skólastjórn íslenzku skólans og
veitti honum forstöðu í 6 ár
með aðstoð séra Alberts
Kristjánssonar og ýmsum öðr-
um kennurum. Komu svo böm-
in fram á leiksviðið á árlegri
sumarmálasamkomu fél. til að
sýna list sína og framför í ís-
lenzkum fræðum. Af vissum
ástæðum gat frú Magnússon
ekki veitt forstöðu skólanum
síðast liðin vetur. Tók því dr.
J. S. Árnason að sér forstöðu
skólan, með aðstoð séra K. K.
Ólafssonar og konu hans og
ýmsra annara sjálfboða kenn-
ara.
W. A. Albert, með aðstoð frú
S. Benoní, æfðu börnin í söng-
list. Aðsókn að skólanum var
góð, um 38 börn sóttu hann
stöðugt. Nú komu börnin fram
á sumdaginn fyrsta að vanda.
Hafði frú Árnason útbúið fjöl-
breytt prógram og æft börain
með mikilli fyrirböfn. Var
samkoman höfð í samkomusal,
frjálslyndu kirkjunnar og var
hann vel skipaður. Skiftist á
um smáleiki, framsögn og söng.
En allur hópurinn söng “Vorið
er komið” undir stjóm W. A.
Alberts og var unun að heyra
þennan unglinga hóp syngja
“til þess að fá tóninn og vera
altaf náttúrlegur.” (Þetta minn-
ir á Pál Melsted, sem sagt er að
altaf hafi lesið dálítinn kafla úr
Njálu áður en hann settist við
að skrifa mannkynssögu sína).
Heimsspekingurinn Kant gat
ekkert hugsað að gagni nema
hann horfði á grátvið, sem óx
fyrir utan gluggan hans, og
Schiller ekki nema hann hefði
fæturna á ís. Franska skáldið
Chateaubriand gekk berfættur
á ísköldu steingólfinu' í vinnu-
stofu sinni og las rit sín fyrir.
Bossuet skrifaði í köldu her-
bergi með heitan léreftsdúk vaf-
inn um höfuðið. Barbey d’ Aure-
ville, höfundur “Hinna djöful-
óðu”, brá sér í satans líki með-
an hann samdi þetta verk sitt:
rauðan jakka, rautt vesti, rauða
skotthúfu.
Margir frægir rithöfundar
hafa þambað kaffi meðan þeir
unnu, sumir svo pottum skifti
á dag. Meðal þeirra eru frönsku
rithöfundarnir Diderot, Rous-
seau, Balzac og Flaubert. (Enn
má nefna danska skáldið Her-
man Bang, sem drakk kalt kaffi
jafnt og þétt meðan hann skrif-
aði). Hinn mikli franski sagn-
fræðingur Michelet segir |að
kaffið sópi burt öllum óljósum,
þokukendum hugmyndum, og
geri það að verkum að hið
sanna, raunverulega, blasi við í
dagskærri heiðríkju hugans.
Margir rithöfundar neyta tó-
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
í CANADA:
Árnes................................................F. Finnbogason
Amaranth..............................J. B. Halldórsson
Antler....................................Magnús Tait
Árborg..................................G. O. Einarsson
Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville...............................Björn Þórðarson
Belmont..................................G. J. Oleson
Bredenbury..............................H. O. Loptsson
Brown.............................Thorst. J. Gíslason
Calgary..............................Grímur S. Grímsson
Churchbridge.....................................Magnús Hinriksson
Cypress River.....................................Páll Anderson
Dafoe...................................S. S. Anderson
Elfros.............................J. H. Goodmundsson
Eriksdale........................................Ólafur Hallsson
Foam Lake..........................................John Janusson
Gimli................................................K Kjernested
Geysir.............................................Tím. Böðvarsson
Glenboro............................,.....G. J. Oleson
Hayland...............................Sig. B. Helgason
Hecla................................Jóhann K. Johnson
Hnausa..................................Gestur S. Vídal
Hove............................................Andrés Skagfeld
Húsavík................................ John Kernested
Innisfail........................'..Hannes J. Húnfjörð
Kandahar................................S. S. Anderson
Keewatin..............................Sigm. Björnsson
Kristnes..........................................Rósm. Árnason
Langruth.............................................B. Eyjólfsson
Leslie.................................Th. Guðmundsson
Lundar................................. Sig. Jónsson
Markerville....................... Hannes J. Húnfjörð
Mozart...................................Jens Elíasson
Oak Point...............*..............Andrés Skagfeld
Oakview.............................Sigurður Sigfússon
Otto..............................................Björn Hördal
Piney....................................S. S. Anderson
Poplar Park.............................Sig. Sigurðsson
Red Deer.............................Hannes J. Húnfjörð
Reykjavík..........................................Árni Pálsson
Riverton.............................Björn Hjörleifsson
Selkirk.............................. G. M. Jóhansson
Steep Rock..........................................Fred Snædal
Stony Hill........................................Björn Hördal
Swan River.....................................Halldór Egilsson
Tantallon.............................. Guðm. Ólafsson
Thornhill....:......................Thorst. J. Gíslason
Víðir..............................................Aug. Einarsson
Vancouver...........................Mrs. Anna Harvey
Winnipegosis.....................................
Winnipeg Beach.....................................John Kernested
Wynyard..................................S. S. Anderson
í BANDARÍKJUNUM:
Akra...................................Jón K. Einarsson
Bantry..................................E. J. Breiðfjörð
Belingham, Wash.........................John W. Johnson
Blaine, Wash........................................K. Goodman
Cavalier...............................Jón K. Einarsson
Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta.
Edinburg....................................Jacob Hall
Garðar................................S. M. Breiðfjörð
Grafton...............................Mrs. E. Eastman
Hallson................................Jón K. Einarsson
Hensel..................................J. K. Einarsson
Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann
Milton...................................F. G. Vatnsdal
Minneota...........................Miss C. V. Dalmann
Mountain..............................Th. Thorfinnsson
Point Roberts.........................Ingvar Goodman
Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W
Svold.................................Jón K. Einarsson
Upham...................................E. J. Breiðfjörð
The Viking Press, Limited
Winnipes: Manitoba
þetta lag. En mesta hrifningu j baks meðan þeir vinna, aðrir á-
og aðdáun vakti það, að þegar fengis (t. d. Ibsen og Edgar Poe,
tjaldið var dregið frá sátu tvær sem var drukkinn nálega alla
ungmeyjar, þær Dýrleif, dótitir æfi og vann frá morgni til
forstöðukonunnar og Anna kvölds). Enn aðrir örfa sig á
dóttir Jóns Magnússonar, sinn sterkara eitri. Maupassant sagði
við hvern rokkinn og teigðu lækni sínum frá því, að hann
lopann og sungu “Úr þeli þráð hefði ekki skrifað eina línu í
að spinna” og spilaði frú Ben-j’Tierre et Jean” án þess að
oní undir. Hvorug þessara ung- örfa sig á eter. Shelley orti
meyja eru yfir 8 ára, en þó; undir áhrifum ópíumseyðis
hegðuðu þær sér á leiksviðinu (laudanum), og Byron neytti
eins og væru þær þaul æfðar þess í viðlögum, og fylti oft vasa
spuna konur. Vakti þessi þátt- sína af kúlusveppum áður en
ur hugnæmar endurminningar hann byrjaði að yrkja, en af
frá gamla landinu, en yngri þeim er sterk angan. Baude-
kynslóðin, sem alderi hefir séð laire neytti sterkra austur-
rokk eða konu við spuna, virt- lenskra eiturlyfja (aðallega ha-
ist eins hrifin og þeir eldri. Urðu schisch) og andaði af ilmvötn-
þessar ungmeyjar að koma fram Um,‘ Theophile Gautier brendi
4af ns PJ iöl Id ^ 1
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Blds.
Skrlfstofusíml: 23674
Stundai sérstaklega lunrnasjðk-
dðma.
Er aO flnna á skrifstofu kl 10—12
f. h. og 2—6 e. h.
HelmlU: 46 Alloway Ave
Talslml i 331.1K
G. S. THORVALDSON
B.A., L.L.B.
LögfrœSingur
702 Confederation Life Bld*
Talsími 97 024
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDO.
Horni Kennedy og Graham
Stnndnr elngHngn angna- eyraa ■
nef- og kverka-ijAkdðma
E3r a5 hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsímit 26 688
Helmlll: 638 McMlllan Ave. 42611
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFANSSON
ISLENZKIIt LÖGFltÆÐINQAfc
& Ó8ru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifatofur að
Lundar og Gimli og eru þar
aS hitta, fyrsta miðvikudag l
hverjum mánuði.
Tel. 28 833
Res. 35 719
J- Aq/o
OPTOMiTRIST
( «m jVoiaí«o
Uxamuww \ »ITT«0 I
305 KENNEDY BLDG.
Opp. Eaton’s
M. Hjaltason, M.D.
Almennar lækningar
Sérgrein: Taugasjúkdómar.
L«tur úti meðöi i viðlögum.
Sími: 36155 682 Garfield St.
William W. Kennedy, K.C.., LL.B.
Fred C. Kennedy, B.A., LL.B.
Kenneth R. Kennedy, LL.B.
Kennedy, Kennedy &
Kennedy
Barristers, Solicitors, Etc.
Offices: 505 Union Trust Bldg.
Phone 93 126
WINNIPEG, CANADA
A. S. BARDAL
i
selur llkklatur og annast um ðtfar
lr. Allur útbúnahur s& bistl j
Ennfremur silur hann sllikoia'
mlnnisvarba og Icgstilna.
843 8HERBROOKB ST.
Pkoaei 86 667 WINNIPM4
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherbum Street
Talsími 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti og kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
tvisvar.
S. Björnsson
—Seattle í Maí 1934.
HVERNIG VINNA
RITHÖFUNDAR
ilmandi harems-töflum í her-
bergi sínu.
I Hinn franski höfundur virðist
í lítið þekkja til vinnuaðferða
norrænna skálda. Knut Ham-
sun skrifaði fyrir nokkrum ár-
------ um þýsku blaði og svaraði fyr-
Mönnum er gjarnast að hugsa irspurn þess um hvenrig hann
sér rithöfundana ’vinnandi við færi að yrkja. Hann sagði að
skrifborð sitt ,starandi fram öll sín kvæði og margt annað
undan sér í djúpum hugsunum, sem iiann heföi skrifað væri svo
milli þess sem þeir lúta fram og yi orðið, að hann færi að hátta
penninn þýtur yfir pappírinn. um tíu-leytið, vaknaði klukkan
En margir þeirra haga sér alt fvo> hress og útsofinn, settist
öðru vísi við vinnu sína. Mörg- Upp f rúminu og færi að skrifa
um veitir erfiðast að komast á j myrkrinu, oft stundum sam-
skrið, og þeir þurfa til þess sér- aU) 4gur en hann sofnaði aftur.
stök áhrif, skilyrði eða u'ndir- Hann hefði altaf pappír og blý-
búnng, alt eftir því hvernig ant á borði við rúm sitt, og sér
skaplyndi og taugakerfi þeirra hefði aidrei veist erfitt að kom-
Frh. á 8. bls.
TVÖ MINNINGAR KVÆÐI
JÓN STEFÁNSSON
Fæddur 24. júlí 1865,
Dáinn 24. marz 1934.
er farið. Á frönsku er nýlega j
komin út bók eftir Albert Cim
(“Le Travail intellectuel”) sem !
segir frá ýmsu einkennilegu í
starfsháttum fægra rithöfunda.
Sumir rithöfundar hátta þeg-
ar þeir vilja vinna og skrifa í
rúminu, t. d. gerði Mark Twain
það. Galiani ábóti skrifaði á
hverjum morgni í rúmi sínu, Þín gaga Jón er sólarmegin>
“nakinn eins og ormur . Aðrir j sigurlaurl( yið brog og tár.
standa eða ganga meðan þeir, Endurnýju8 ungu landi
semja. Gothe gekk um golf þeg- íslandssaga f þúsund ár!
ar hann vann, og skrifaði mður i gvifinn ert { sælu hxíidaVt
jafnóðum, standandi við hátt; svefninn mætur ]únum hab
púlt. Aðrir hafa aðallega samið jgá er heimsþraut hefir borið
á útigöngum eða á hestbaki, hinumegin gieðjast skaL
eins og t. d. Auber. Daru gat
ekki skrifað nema í vagni, og
þýddi allan Horas á ökuferð-
um.
Þeir voru eigi eftirbátar
aðalsmanna hér á fold,
sem úr jörðu gullið grófú,
gripu arð úr svartri mold.
Óðalsbændur, orku háðir,
æfi starfs á sinni tíð.
Um leið ljóss og lífsins vinir,
Dickens lét gera litlar styttur
úr bronsi af öllum persóunum
í hverri af skáldsögum sínum,
og hafði þær fyrir framan sig á
skrifborðinu meðan hann samdi iandsins hetjur fyr og síð.
verkið.
í bréfi til Balzac segir Sten- Vestræn frumbygð fornheim
dahl frá því, að meðan hann tryggir.
var að skirfa “La Chartreuse de Fróns þá niðjar ryðja leið.
Parme” hafi hann á hverjum Þar er heimsbrot heillar álfu,
morgni lesið tvær eða þrjár hafið nýtt og fegra skeið.
blaðsíður í frönsku lögbókinni Bændur ofar mentamönnum
munu rísa á þeirri öld.
Þeirra hreystin. Þeirra tápið.
Þeirra makleg sigurgjöld.
Ekkja þín og börn nú binda
blómkransinn er sigrar hel —
það sem eilífð almátt gefur
endurminning göfgri fel.
Lífið þeirra er ljósið hjá þér,
ljóssins örlög sjaldan hörð.
Mannlíf helgað orku og iðju'
alla göfgar vora jörð.
O. T. Johnson
1501—llth Ave., So„
Minneapolis, Minn.
* * *
Eftirmæli
JÓN J. STEFÁNSSON
F. 24 júlí 1865—D. 24 marz 1934
Nú fækkar um einn sem fremst-
ur stóð
í fylking landnemanna.
ísinn brutu, vötnin vóð,
vegina urðu að kanna.
Úti er kalt en inni hljótt,
undan því eigi klögum.
Degi breytt í dimma nótt,
dauðinn réði lögum.
Þessa látna og merka manns,
minnast vil eg glaður.
Heimilið var honum hans,
helgur greiða staður.
Greinist líf vort gleði snautt,
gegnum rauna húmið.
Sorglegt er að sjá nú autt
sætið hans og rúmið.
Helgra tíða hélt hann sið
og hans óskeikul trúinn.
Mörgum betur var því við
valdi dauðans búinn.
Guð er einn sem getur hér
grátinn létt og harmi.
Fjöldi vina fylgir þér,
fram að grafar barmi.
Öll hér bíðum eftir því
að við förum héðan,
Vina fundir verða á ný,
vertu sæll á meðan.
B. J. Axford.
* * *
! Okkar nú vinum óðum fækkar
einn þú í fremstu röð þar varst,
Sorgar ský lama sárinn stækka,
jsinnið glaða þú jafnan barst.
]Við þökkum þér fyrir eitt og alt
sem okkur í té þú lézt ávalt.
Mr. og Mrs. B. J. Axford
MARGARET DALMAN
TEACHER OP PIANO
8.14 BANNINO 8T.
PHONE: 26 420
Dr. A. V. Johnson
fslenzkur Tannlæknir.
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu.
Simi: 96 210. Heimllla: 33328
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
H.KKiKf nnd Fnrnltnrr Motíbk
762 VICTOR ST.
SIMI 24.500
Ann&st allskonar flutnlnga fram
og aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K. C.
filrntknr lOKfrietilnKnr
Skrlfatofa:
101 ORKAT WEST PERMANENT
BUILDINO
Siml: 92 766
DR. K. J. AUSTMANIS
Wynyard —:— Sask.
Tilafml i 28 882
DR. J. G. SNIDAL
TANNLÆKNIR
i
«14 Somenet Bloek
Portase Aveour WINNIPV*
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlæknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Slmi: 22 296 HelmUis: 46 054