Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 2

Heimskringla - 06.06.1934, Blaðsíða 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 6. JÚNl, 1934 RÖDD FRÁ WINNIPEGOSIS Það er hvort um sig, að ís- lendingar eru ekki mannmargir, í Winnipegosis (þessu útkjálía þorpi), enda heyrist ekki mikið um gerðir þeirra. Þeir eru menn, sem ekki láta mikið yfir sér, en munu þó vera færir í flestan sjó, ef á reynir. í þesmm bæ eru um 1000 ibú- ar. Finst hér fólk frá flestum löndum sem hvítir menn byggja og svo töluvert af mislitu fólki. Innan um þetta alt finnast 200 Islendingar ungir og gamíir, aðeins talið það, sem er óbland- að öðrum þjóðum. Fjöldin af þeim sem hér búa stunda fiskiveiðar. Það er aðal atvinnuvegurinn og á því stend- ur bærinn eða hrynur. Allir fjöldi íslenzkra manna hér eru því fiskimenn. Hvernig sú atvinna hefir gengið þessi síðast liðnu hörðn ár, skal ekki rakið hér, en þess má geta, að skólum hefir verið haldið við og kennurum ekki fækkað, sem eru sex að tölu. Að íslendingar séu duglegir fiskimenn er viðurkent af töllu sannejörnu fólki, sem hér til þekkir. Til sönnunar því set eg það, sem merk hérlend kona sagði við mig um daginn, þesr- ar hún hafði lesið um íslenzku víkingana á Winnipeg vatni. Hún sagði: “Þessu trúi eg, því þetta sama mætti segja um Winn'pegosis íslendinga.” Svo eru nokkrir landar sem stunda aðra atvinnu, svo sem smíðar. Þessir eru aðal tré- rmiðir bæjarins: Otto Kristjáns- son, Á. Björnsson, V. Stevenson cg fleiri eru vel lagtækir. Járnsmiður bæjarins Jón Rögnvald&son, er búinn að reka þá iðn í 30 ár og ávalt haft nóg að gera. Hygg eg það sýni bezt að hann sé verkinu vaxinn. — Ein sögunar-mylla er starfandi hér í bænum, er eign íslendings, Jóns Stefánssonar. A. Rasmús- sen og G. Hjálmarsson hafa sína matvöru verzlunina hvor. í cpinberum stöðum eru og land- ar. S. Oliver er eftirlitsmaður fiskiveiða í Manitoba, A. Ras- mussen er friðdómari, hefir ver- ið það í mörg ár. Hefir hann komið sér vel í þeirri vanda stöðu. Nú ný-settur bæjarstjóri er G. Hjálmarsson. Hefir ís- lending'aldrei hlotnast sá heiður fyr í þessum bæ. En þó nú séu slæmir tímar að taka við stjóm fyrir almenning, væntum við hins bezta af Hjálmarsson. — Einn af kennurúm. bæjarins er íslenzk stúlka, Dagmar Ras- mussen og O. Kristjánsson situr í skóla stjóra. Á andlega sviðinu eru landar vel jafnokar hinna annara þjóð- flokka í bænum. Til dæmis við “music<1 skara þeir langt fram úr, sérstaklega söng. Við höfum líka verið svo heppin að eiga beztu kennara í þeirri grein. Fyrst Mrs. H. Johnson, sem eiginlega kom þeirri námsgrein hér á stað og vakti áhuga fyrir músik yfirlett. Þá Jón FVið- finnsson og nú höfum við Helg" dótti Jónasar Pálssonar, nú Mrs S. F'redricleson Tighe. ' Hún gerir mikið verk og gott. Lang beztu söngkonuna eigum við Mrs. Pete Johnson, áður Fríða Johnson. Þegar eg hugsa um gáfnalav fólksins dettur mér í hug þú" sem Þorstína Jackson sagði “að mestan fróðleik fyndi hú hjá gömlu, greindu, vel lesn” íslendingunum. Nokkra slíka mætti finna hér. Já, furðu marga í ekki stærri bæ. Þá eru félagsmál okkar nú. Þjóðræknisdeildin “Harpa” hefir ekki verið starfandi síðast lið; ir, en eð segja það félag dautí- er ekki, held eg, rétt. Það hef: aldrei verið formlega leyst up” Þ''gar seinast var rætt úm það mál á fundi í fyrra sumar, var .ta’að um að reisa það við þegar efni og ástæður leyfðu. Lúterskur söfnuður er hé- einnig. Árið sem leið gat han” ekki, féskorts vegna, fengið prest til sín, en sunnudagaskóla rar haldið uppi. Er söfnuður- inn þar í mikilli þakklætisskuld við Mrs. Ögmund'sson, sem aðal- lega heldúr þeim starfa við. — Líka höfðum við lestur nokkr- um sinnum í kirkjunni. í sum- ar vonum við að geta fengið prest. Kvenfélagið “Fjallkonan” hef- ir haldið velli og starfað með fullu fjöri. Það er líknar féla~ óháð öðrum félagsskap. Það hefir gert töluvert til stuðnings íslenzku þjóðerai, oft haft ai- íslenzkar samkomur, sýnt íslenzka sjónleiki o. fl. í fyrr- sumar hélt það íslendingamót. Var það haldið á vatnsbakkan- um í skemtiplássi bæjarins. — Komú flestir íslenzkir bæjarbú- ar, líka töluvert margt úr ís- lenzku bygðinni á Red Dee’* Point. Þar munu vera 14 fjöl- =kyldur. Þeir hafa ávalt haldi* ”ppi skóla hjá sér. Ekki kostaði það gestina neitt að sækja þetta b"ð. Aðal skemtunin var hnatt- leikur. Svo var sungið mikið af ættjarðar kvæðum, því orgel var flutt á staðinn. Mrs. Tighe hafði æft fólkið. Allir sýndust skemta sér vel. Að endingu voru framreiddar góðgerðir. — Yfir 200 manns sóttu mótið. Svo er kvenfélagið “Sól- skríkian. sem 10 ungar stúlkur stofnuuð í vetur. Er þeirra mark og mið að styðja gamla kvenfélagið og æfa sig í að tala íslenzku. Við erum öll hrifin af þeim félagsskap og ó 'kum að hann lifi og blómgist. Efnahagur er líklega líkur og víða annarstaðar, að ýmsir hafa í vök að verjast, en flestir hafa nægilegt, þó enginn sé ríkur eftir lessa Idnds merkingu. — Heilsufar yfirleitt gott, loftið hreint og holt. Enginn hefir dáið úr okkar hóp þetta ár, sem komið er. En fjölskylda Haraldar Pálma- sonar er alflútt héðan til Sel- kirk. Áður en Mrs. Pálmason fór héldu njokkrar vijpkonur hennar henni kveðju samsæti ( húsi Mrs. Mclnnes. Mrs. Mc- Innes er íslenzk í bezta máta Um kveldið skemtu konurnar sér við spil, kaffidrykkju, söng og ræðuhöld. Heiðursgestinum var fært að gjöf, silfurbakki með tédrykkju áholdum á, sem hún þakkaði með fallegum vel framsettum orðúm. Lukkuóskir Winnipegosis búa fylgja fjöl- skyldunni í nýja plássið. Læt eg hér svo staðar numið. Ekkert hygg eg hér ofsagt — enn máske eitthvað ósagt — sem átt hefði að minnast á, sá sem það finnur, bæti um borða, sem betur honum lætur. Guðrún H. Firðirkson ATHUCAVERÐIR TÍMAR Vel mætti eg setja dálítið af stjónmálavizku minhi í íslenzku blöðin vegna þess, að ekki hefi eg 'ná;að þau með slíkum rit- gerðum áður. Mér finst nú út- lit og ástand heimsins þannig crðið. að það sé lítt mögulegt að ganga þegjandi framhjá því lengur. Tökum t. d. ástandið hér í Eandaríkjunum, það er langt frá því að það sé stirðu tíðarfari einvörðungu að kenna, ástand þjóðarinnar, eins og það er nú. Það er algerlega stjórn- um hér að kenna. En vel á minst, hér er að mínu og margra annara áliti engin stjóm, og hefir ekki verið í mörg undanfarin ár. Auðvaldið ( New York hefir verið eina stjórn Bandaríkjanna ( mörg ár s. 1., eins og t. d. bankafarganið ó- gleymanlega, sýndi svo átakan- lega, þar sem þúsundir af gömlu fólki, sem búið var að draga saman sín síðustu cent, sém átti að hjálpa því í ellinni, og lagði því þessa p'eninga á þessa svokölluðu banka hér til trygg- ingar og geymslu, en mistu hvert einasta cent af þessu fé. Og um lagfæringu á þeim mál- um var ekki til neins að tala. Þetta út af fyrir sig ætti að vera nóg til að sýna öllum sem nokkuð vilja hugsa, ‘hver og hvar stjórnin var og er, líklega ekki ósvipað enn. Mér virðist að forsetar Bandaíkjanna hver fram af öðrum hafi of lengi ekki hugsað nóg út í að auðvaldið var alt af að ná meira og meira haldi á öllum landsmálum og sérstaklega peningamálum þangað til nú að við ekkert verður ráðið og það af jafn þjóðhollum og velviljuðum manni eins og þessi forseti nú virðist vera. Auðvaldshringur- inn &r nú þegar orðinn svo kraft mikill, að við ekkert verð- ur ráðið, og að ástandið í öllum heiminum skuli nú vera svona hlýtur að gefa öllum hugsandi mönnum eitthvað til að athuga. En þá kemur stóra spuraingin, til hvers er að hugsa um ástand tímanna, þegar ekkert ráð finst til að lagfæra þá? En eru nú ekki þjóðirnar einmitt sem óðast að safna ráðum til að uppræta kreppuna? Jú — en hver er aðferðin? Og meina eg þar með þessa græðgi þjóðanna allra, þar sem hver eftir sínum efnum á að moka að sér sem mestu af morð og drápstólum til þess að geta myrt og drepið sem flesta menn af nábúa þjóðum sínum. í það virðist mér að munu fara peningar þeir, sem réttlátlega væru brúkaðir til að hjálpa þeim sem örðugast eiga með að lifa. Hún virðist að vera að verða nokkuð beisk á bragðið mentun 20. aldarinnar, sem mest var blásið af á fyrstu árum aldarinnar ef eg man rétt. Margar ritgerðir hafa staðið í blöðum okkar hér um erfiða tíma og það sem þeir kalla kreppu, en það virðist sem von er hafa litið upp á sig. Eitt af því bezta sem eg hefi lesið um orsök tímanna, sem nú eru, eru greinar sem staðið hafa í “Hkr.” með fyrirsögninni “Stjórnmála- molar”. En eins og áður er á- vikið, virðast ritgerðir um þessi stóralvarlegu mál heimsins lítiö hafa upp á sig. Lagfæringu við vandræðum heimsins og tím- anna nú virðist örðugt að finna. Th. O. MAÍLJÓÐ Eftir Goethe Hve alt, hve alt mér nú yndi ljær! Hve glitrar sólin! Hve grundin hlær! Alt blómgun grær og hvern byrgir stein, og raddir hljóma frá hverri grein. Hvers brjósti fögnuður bylgjast frá. Ó, þú sól og jörð! Ó, sæla og þrá! Ó, ást svo fögur og yndirdjúp sem morgunský yfir mjallargnúp! Þú blessar himneskt þann hreina svörð með yndisangan um alla jörð. Ó, ástmey, ástmey, hve ann eg þér! Þín augu Ijóma! Hve antu mér! Sem elskar lævirkinn loft og óm og himinangan þrá árdagsblóm, sve heitt þig elskar ■ mitt hjartablóð, því þú mér æsku og yndi’ og móð til ljúfra dansa og ljóða ber. Njót eilífs láns, svo sem antu mér. Þorsteinn Jónsson þýddi -Lesb. Mbl. BÆKUR MENNINGARSJÓÐS Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. Bókadeild Menningarsjóðs. Rvík. 1933. í hinú mikla og stórfróðlega riti dr. Páls Eggerts Ólasonar um Jón Sigurðsson, er komist svo að orði í niðurlagskafla, að seint muni verða svo ítarlega rtiað um Jón forseta, að ekki megi jafnan einhverju þar við auka. Mundi þó mörgum sýn- ast sem flest kurl muni vera komin til grafar, þau er máli skifta, um þennan mesta ást- goða íslenzku þjóðarinnar á síð- ustu öldum og rit Páls Eggerts verðúgur minnisvarði yfir hann í íslenzkum bókmentum. Hafði hans og áður verið rækilega minst á hundrað ára afmæli hans 1911 og gaf Bókmentafé- lagið þá út stórt bindi af bréfum hans. Nú kemur til viðbótar nýtt safn af bréfum Jóns frá Menn- ingarsjóði og hefir Þorleifur H. Bjaraason, yfirkennari í Reykja- vík annast um útgáfu bréfanna að mestu leyti og gert það með þeirri frábæru vandvirkni,v sem honum er lagin og ástúð við minningu höfundarins. Hefir hann ritað formála og ítarlegar athugasemdir og skýringar við bréfin, svo og látið fylgja áður óprentaðar minnisgreinar nokk- urra manna, sem forseta voru nákunnugir. Útgáfan er öll hin prýðilegasta. í þessu safni eru alls 130 bréf en stúlkan var send til skemti- til ýmissa nafnkunnra manna, dvalar suður á Krím og auk en flest eða fullur þriðjungur þess fekk hún skriflegt vottorð tii Eiríks meistara Magnússon- um það að hún hefði gert föð- ar í Cambridge, sem var frændi urlandi sínu stórgreiða. hans og trúnaðarvinur. Má nærri geta, að sitt af hverju beri Ungu stúlkurnar, á góma í bréfum þessum, sem sem ætla sér að komast að rituð eru í hita og þunga dags- Bretakonungs, verða að ins og undrast lesandinn hina vera vej efnum búnar. “Daily geysilegu elju og alhliða áhuga Express” hefir reiknað hvað J. S. á öllum málefnum íslands þag niuni kosta mikið að búa að fornu og nýju. En hitt er j)ær uncjjr þag; Qg komst að ekki minna um vert, að í þess- þeirri njgurstöðu að það mundi jum bréfum kemur Jón, eins O" vera 90 þúsundir króna. En i gerist og gengur í kunningja- fynr þetta hefir unga stúlkan bréfum, öldungis hispurslaust Jært að hneygja sig fallega, tala i til dyranna eins og hann er ensku og frönsku, veit hvernig klæddur, og gefa bréfin að því j>ún á að vera klædd við hvert leyti miklu gleggri mynd af tækifæri o. s. frv. manninum Jóni Sigurðssyni, en alt ritverk P. E. O., að því ó- Betra en kraftfóður löstuðu. j frostunum í vetur fann for- Þegar maður les bréfin er eins stjórina fyrir kúaræktarbúi í og maður sjái Jón Sigurðsson gajem f Bandaríkjunum upj) á lifandi fyrir hugskotssjónum þyf ag gefa kúnum áfengt öl sínum, þetta mesta íturmenn ag úrekka, svo að þær lieldl sem ísland hefir alið , gunn- þetur á ser jjita En þetta reifan í baráttunni, og stöðugt bafði þau áhrif, að kýrnar með hnyttinyrði og glettnisbros græ(i(ju sig stórkostlega og hafa á vörum, en aldrei illorður mjólkað svo vel, að furðu gegn- garð andstæðingsins. Þó að ir Meðal bindindis og bann- dynjandi eggjunar og kapps manna hefir þetta upjiátæki kenni stundum í orðum hans. vakjg fádæma gremju. þá er þó einhver skemtilegur göfugmennskusvipur yfir hverju Bandaríkjaforseti svartur orði, sem flýtur úr penna hans og baráttan ávalt hin drengileg- a,TffS,agn Mu!fhnis “PoPol° asta. “Það þykir mér verst”. d ltaha gerlr nyleSa að umtals- segir hann við Halldór prófast fni hlna oru fjölgun Svertingja á Hofi, “að þú kemur ekki sem 1 Bandarikjununúm. Þeir eru friðarins andi til að blíðka okk- nu 12 mill°nir- SeSm blaðið að ar steinhörðu hjörtu og smyrja fkl sé annað synna en að 100 þau með “oleo’’ blíðleikans. En fum llðnum verö> forseti hvað skal segja? - Nú vantar Bandankja Svertingi.-Lesbók. líka Tryggva, Daníel Thorla- cius og fleiri góða drengi, svo IÐNAÐUR eg held megi segja, að ef leggja ------ skal Orminn langa mjög langt Aldei hefir þjóðunum verið fram í orustu í sumar, þá muni það ljósara en þegar heims- verða “ávint um söxin”. Eg styrjöldin mikla geysaði, hvers vona samt þú skipir Páli Ólafs- vjrgi þag er bveri þjóð, að geta syni að standa á öndverðan Jjfag sem mest á því, sem til er meiðinn með okkur, og yrkja f landnu sjálfu. Stríðstímarnir þá, ef prósan dugir ekki, og og þeir erfiðleikar sem þeim lesa Buslubæn yfir konungsfull- fylgja, kenna þjóðum betur en trúa svo hann fari í kuðung nokkuð annað, að nota verð- ofan í hásæti sitt og geti ekki mæti síns eigin lands. staðið uppréttur fyrr en hann gerir hvað Páll segir honum” fslenzkj iðnaðurinn er Þannig hvetur Jón lið sitt dg ennþá of fábreyttur. sækir ávalt fram með óbifandi Við tsjendingar verðum að festu en bros á vörum og er gœtta olíltur við það að ná. ekki að undra, þótt hann vær okkar eru komnar vinsæll og þætti manna bezt til lengra áleiðig en yið f þá átt að foringja fallinn. Það er öllum búa gem megt að gfnu gkal gott, að eiga sálúfélag við slík- hér lítilsháttar minst á lðnað. breinhjartaða stjórnmálamenn, inn Hjá frændþjóðum okkar ekki sízt nú á tímum, þegar skipar hann yeg]egt gætl ön_ hálfgildings Sturlungaöld er að um gem kynna gér þróun iðnað. renna upp á ný í okkar unga aring þar yerður það ]jógt ? fullveldi. Við lestur bréfanna þar heflr hvorki verið sparaður fer manni ósjálfátt að þykja tfmi eða kraftur mannlegrar vænt um Jón Sigurðsson eins hyggju og smekkvísi f að afla og kunningja og vin, sem maður þekkingar og meiri leikni f því hefir þekt í lifanda lífi, og sú að notfæra sdr þau efrú. sem tii osk hlýtur að koma fram í hug- voru f landinusjálfu. j>ar sem ann, sem Páll Ekkert gerir að iðnaðurinn er kominn lengst og ályktunarorðum síns mikla o~ er búinn að fá fastast form. goða rits, að sem flestir Islend- hefir það verið venjailf að taka mgar læri að skipa sér við hlið það bezta frá gamla tímanúm hans í dáð og drengskap og og yjnna eftir gömlum fyrir- tengi þannig sögu sína við sögu myndum. Breyta þeim svo hans. Áreiðanlega er ekki únt þannig, að þær geti sem bezt að kynnast honum betur, en að fullnægt kröfum nútímans, jafn- æsa brcf hans. Og þess vegna framt því, sem ýmsar nýjungar hefir Menningarsjóður unnið á- koma fram á gjónarsviðið. Því gætt verk með því að gefa bréf miður hefir mikið af okkar þessi út. Sýni nú þjóðin hversu gamla iðnaði algerlega gleymst vel hún kann að meta minningu eða eyðilagst. Við erum líka Mnna ágætustu sona. flestum þjóðum fátækari af Benjamín Kristjánsson gömlum munum. Samt eigum -Dagur. VfÐSJA við þó það margt til, að vert væri að veita því meiri eftirtekt en gert hefir verið hingað til ------- En þar sem vð höfum við sv<- Erfðaskrá lítið að styðjast frá gamla tím- Gömul kona dó nýlega í Eng- anum, verðum við að leggja því landi. Hún hafði gert erfða- meiri alúð við að byggja upp að skrá, arfleitt kisu sína að 1200 nýju og skapa sem allra fjöl- krónum, en allar aðrar eigur, breyttastan iðnað, sem fullkom- sínar hafði hún ánafnað ýmsum, lega getur staðist samanburð góðgerðastofnunum. Ættingjar hliðstæðra iðngreina annara hennar fengu ekki einn einasta Þjóða. Til þess þurfum við ' eyrí. Siðferði bolsa Fjórtán ára gömul stúlka í Rússlandi kærði föður sinn fyr- ir yfirvöldunum vegna þess að hann hefði stungið komi undan. Faðirinn var settur í fangelsi, vnna betur og meira en nú er gert. Heimilisiðnaðurinn gamli verður aldrei tekinn upp aftur í þeirri mynd, sem hann var í enda ekki æskilegt. Vinnu- krafturinn er of dýr og lítt fá anlegur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.