Heimskringla - 25.07.1934, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 25. JÚLÍ, 1934
rt E I MSKRINGLA
5. SIÐ-
gott er rétt sigra með mönnun-
um. Hefir sú trú sjálfsagt hjálp-
að henni í mörgum erfiðleikum
lífsins. Saga hverra þjóða og
hvaða mannfélags sem er, eru
aldrei nema fáeinir drættir,
skýrustu drættirnir, æfistarf
bestu mannanna og kvenanna
sem þar störfuðu með það fyrir
augum að vera mannfélagi sínu
til gagns og blessunar. Þessi
nýlenda hefir átt margt þvílíkt
fólk og ein af því fólki var Mrs.
Ólína Stadfeld. Hún vann vel
dagsverk sitt, var mannúðar og
sómakona, sem allir vinir og
kunningjar minnast með hlýhug
og virðingu, en lengst og innileg-
ast mun minning hennar lifa í
brjóstum sona hennat- og eigin-
manns hennar.
E. J. M.
HITT OG ÞETTA
Ekki hreinn aríi!
Jóhannes F. Heidenreich
hljómsveitastjóri við ríkisóper-
una í Berlín hafði starfað við
óperuna í 15 ár. En fyrir stuttu
síðan var það uppgötvað, að
hann var ekki hreinn aríi, og
var ákveðið að segja honum
upp stööunni. En áður en hon-
um hafði verið sagt upp stööu
sinni við óperúna var fest upp
spjald við dyrnar á óperuhúsinu,
er lagði bann við því, að hann
kæmi inn í húsið.
Hann sá það morgun nokk-
urn, er hann ætlaði til vinnu
sinnar í óperunni. Hann skildi
þýðingu þess, og það fékk svo
mikið á hann, að hann fyrirfór
sér.
* * *
Ný læknisaðferð
Geta stuttbylgjur deytt bak-
teríur? Þessi spurning hefir
vaknað hjá mönnum við þá
fregn, að Marconi, hinn frægi
höfúndur þráðlausra loftskeyta,
hafi fundið upp einliverskonar
áhald, sem með hjálp mjög
stuttrar loftbylgjulengdar geti
deytt bakteríur í mannslíkam-
anum.
Að vísu segir Marconi sjálfur,
að ekkert slíkt áhald sé ennþá
fundið upp, en ýmislegt sem
hann hafi orðið var við í tilraun-
um sínum um þessi efni, bendi
í þá átt, að möguleikar séu fyrir
hendi að þessháttar kraftúr sé í
stuttbylgjunum og hann kunni
að verða notfærður í framtíð-
inni.
* * *
Laus staða
Fyrir skömmu var auglýst
eftir böðli í Budapest. Sex
hundruð manns sóttu um stöð-
una, þar af 12 konur.
* * *
Frakkar ætla að
vera viðbúnir
Nýskeð gaf stjórn Frakklands
út lög um fyrirskipaðar varnir
almennings í bæjum og borgúm
Frakklands, gegn loftárásum.
Ákvarðanir þær er munu vera
teknar í lögum þessum, eru
aðallega þær að skylda hvern
og einn til að læra að verjast
eiturgasárásum úr loftinu og
æfa menn í því að byggja skot-
held skýli.
Hafði verið fyrirhugað dag
nokkurn í þessum mánuði að
þeyta lúður mikinn { París, er
heyra mætti um alla borgina,
og átti það að vera til þess að
venja fólkið við hljóminn, er
ætti að kalla það saman, en því
var frestað sökum þess að hald-
ið var að það kynni að hafa ó-
húgðnæm áhrif á ferðamenn þá
er vera kynnu í París eða ætl-
uðu sér þangað á næstunni.
xx*
Brúarsteinar seldir
sem minjagripir
London 27. jýní
Það er ef til vill í fyrsta skifti
í sögunni, að opinber brú er
boðin til sölu. En nú er granít-
steinarnir úr grindum Waterloo-
brúarinnar í London, seldir sem
minjagripir, skartgripir eða þess
háttar á £1 hver steinn, en
kaupendur verða sjálfir að
koma steininum burtu. Það
er nú verið að rífa brúna.
Mynd þessi er af orkuveri Winnipegborgar norður við Slave Falls. Það er einn hlekkurinn í hinu mikla
Winnipeg Hydro rafkerfi og sem órækt vitni ber um vct:t og þroska Wnnipeg. Átta orkueiningar (Units)
verða þarna teknir til starfa á næsta ári, sem hver er um 12,000 hestöfl. Er helmingur þeirra nú þegar
starfandi. Kcstnaðurinn við að gera þetta mannvxki, némur nú þegar á sjöundu miljón dollurum, en
þrátt fyrir það er búist við að það kosti ekki fullger: það sem átælað var, en það voru 10 miljónir dollar-
ar. Slave Falls orkuverið er 80 mílur narðaustur af Winnipeg.
Nýtt morðtæki
Dr. Anthonio Longoria í Ohio j
hefir fundið upp vél, er sendir j
frá sér geisla sem drepa lifandi
dýr á alllöngu færi.
Var komið með hana á úpp-'
fyndingasýningu, er haldin var !
{ Omaha, en formaður sýningar- !
innar, A. G. Burns, bannaði sýn-
ingu á henni. Sagðist hann
hafa séð hana vinna. Hefði
geislum hennar, sem eru ósýni-
legir, verið beint á kanínur,
hunda og ketti, og hefði það
drepist samstundis. Einnig var
geislunum bent á dúfur er voru
á fugi í fleiri hundrað metra
fjarlægð. Höfðu þær flögrað
ofurlítið til, en fallið síðan stein-
dauðar til jarðar .
Deyðandi geilsar voru áður
þektir er gátu deytt óæðri
skepnur, svo sem fska og þ. h. „ „ , , ...
einnig bakteríur í mjólk. En vatni hafi ^ kJol^ag og lestir áhnfm seu þau somú.
jBrynjólfur Þorsteinsson
| bankaritari og félagar hans,
! þeir Egill Guttormsson, Ingólf-
úr Einarsson, Jóhannes Helga-
! son og Hafsteinn Björnsson er
» UNGMENNABLAÐ
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
Eftirfylgjandi .eru nöfn þess
fólks sem tekur við áskriftar-
gjöldum fyrir Ungmennablaðið í
hinum ýmsu bygðum og bæjum
íslendinga. Ennþá eru nokkur
pláss þar sem íslendingar búa
sem engir hafa verið fengnir til
að greiða götu blaðsins, en von-
ast er eftir að hægt verði að
auglýs'a það síðar. Hver sem
vill á einhvern hátt greiða götu
blaðsins er góðfúslega beðin að
gera B. E. johnson, 1016 Dom-
inion Street aðvart.
B. E. Johnson, 1016 Dominion
St., Winnipeg, Man.
Rev. Theod. Sigurdson,
Selkirk, Man.
Rev. S. Ólafson,
Árborg, Man.
Jón Sigurðsson,
Selkirk, Man.
Ilannes Kristjánsson,
Gimli, Man.
Rev. E. Fafnis,
Glenboro, Man.
ReV. H. Sigmar,
Mountain, N. D.
Gúm. Þorleifsson,
Gardar, N. D.
B. Thorvardarson,
Akra, N. D.
Stefán Einarsson,
Upham, N. D.
Rev. K. K. Ólafsson,
Wynyard, Sask.
Dr. R. Beck,
Grand Forks, N. D.
H. Austman,
Rivérton, Man.
Rev. G. Arnason,
Lundar, Man.
Rev. B. Bjarnason,
Upham, N. D.
Rév. J. Friðrikson,
Lundar, Man.
Rev. Páll Jónsson,
Foam Lake, Sask.
Hrólfur Sigurdsson,
Árnes, Man.
K. Tómasson,
Hekla, P. O., Man.
Jón Gíslason,
;fóru á verzlunar og banka-
I mannajnótið í Stokkhólmi,
1 komu heirn í fyrrakveld með
jgullfossi. Láta þeir vel af ferð-
inni.
tf,. ^ tf"
Fjárpest
, , , Bredenbury, Sask.
geisar nu i Rangarvallasyslu, Jóhannes Einarsson
einkum í Landeyjum og hrynja Calder Sask. ’
ær niður. Valda veikinni garna- J(^n Qi]jies’
ormar og lungnaormar. í haust
var sýktu fé gefið inn meðal frá
N. P. Dungal lækni við þessari
Mynd þessi sýnir fyrstu tvö einingaraflgjafana (Units)
{ orkuverinu við Slave Falls.
jveiki og virtist því batna en í
vetur og einkum { vor hefir
Brown, Man.
S. E. Anderson,
Kandahar, Sask.
J. G. Oleson,
og ciiiívuxxi 1 vux nexxx j Qlenboro, Man.
veikin tekið sig upp aftur og Mrg Aldfs Peter
lrr\ w w n w\ /\ mnlrLx'X í •»' 1 f 1«r»
Víðir, Man.
tóbaksmanna er
, kenna menn nokkuð úm léleg
„ r 3 ^ylum.
hefir reykt, , *
þetta nicotinlausa tóbak, telja Qt 5 sey8isfjarðar.
að það veiti þeim sömu ánægju
_|cg annað tóbak. | Bæjarstjómin þar hefir samið
þeir gátu ekki únnið dýrum sklPsins
með heitu blóði mein.
* * * * Nýstarlegar tryggingar
Ömurlegar tölur í Það hefir vakið mikla öá
I Þýzkalandi hefir verið talið nægju í Bandaríkjunum að frétt j 1 haust verður fyrsta upp- um aö láta byggja i Sviþjoð
hve margir menn væru ör- sú hefir borist frá London að;skeran (svo heúið geti) af þe-ss- fjora velbáta, 17 td 18 sma-
kumla eftir stríðið. Eru enn á fjöldi manna hefði trygt sig hjá ari dyrmætu jurt. Er það í lesta, og verði þeir fullgerðir um
lífi 808,574. En ekkjur og börn hinú merka tryggingarfélagi, i:^ntucky nkinu i Banadankj- miðjan semptember. Utgerðar-
hermanna, sem féllu í stríðinú “Lloyd” í London fyrir þeim á- «num> sem Þessar tilraumr hafa skipulag er oákveðið enn.
| hrifum er það kynni að hafa á farið fram> svo °S f ^yzkalandi. -------------------------------
► * afkomu þeirra ef forsetaskifti;Vlsmdamenn- er Vlð Þetta hafa'
Tryggur skipstjóri yrðu í Bandaríkjunum alveg á fenSis*> bíða Þess með óÞrepu
Þegar Phfflp H. Goring skip-' næstunni. ao s^a °S "J“a f^ta ávoxt
stjóri á kínverska gufuskipinu I Þessar tryggingar benda á,|Þessara merk.legu tilrauna. (
“Asía’’, kom til Hong-Kong vor- að menn séu hræddir um að i
ið 1932 með farm, vænti hann einhver umskifti kunni að verða
þess, að þar myndi liggja fyrir áður en forsetatíð Roosevelts
Mrs. J. H. Goodmundson,
Elfros, ask.
Þar sem deildir eru getur fólk
srniið sér til skifara þeirra með
áskriftargjöld.
KAUPIÐ HEIMSKRINGLU
LESIÐ HEIMSKRINGLU
BORGIÐ HEIMSKRINGLU
eru 893,582.
*
FRÁ ÍSLANDI
HOW WILL YOU USE THE
SUMMER?
sér skipun um næstu ferð sína, er úti. Finst mönnum, sem von- Fjórir enskir stúdentar
en það reyndist ekki vera. j legt er ,að þetta vera einskonar trn háskólanum í Cambridge j
Þegar skipverjar höfðu beðið vantraustsyfirlýsing, og hefir komu hingað með Goðafossi og |
þess árangurslaust, að skip- utanríkisráðuneyti Bandaríkj- fúru með honum noröur til!
ið legði út aftur, fóru þeir af anna farið þess á leit við utan- Siglufjai ðar. Þar fá þeir sér
:
IDLE?
skipinu, 80 talsins; en þó ekki
fyr en þeir höfðu rænt og rupl-
að flestu því, upp í kaup sitt, er
ríkisráðuneyti Breta, að þessar vélbát þil þess að flytja sig til
tryggingar værú bannaðar. Grímseyjar og tælar að dveljast
Hefir Sir John Simon utan- þár 2—3 vikur til þess að
hönd varð á fest og nokkurt ríkisráðherra Breta snúið sér til rannsalía fuglalíf og jarðargróð-
verðmæti hafði. i Lloyd félagsins æskt þess, að ur á eynni. Foringi fararinnar
Hafnargjöld og ýmsar aðrar þessar tryggingar væru stöðvað- heitir David Keith. Þeir
ar, og var það tekið til greina. skruppu til Þingvalla núna í vik-
* * * únni og þótti sá staður stór-
Skaðlaust tóbak furðulegur frá jarðfræðis-sjón-
Undanfarin ár hafa þýzkir armiði, því að enginn þeirra
og amerískir vísindamenn gert l)afði séð hraun fyr á æfi sinni.
mjög merkilegar tilraunir, sem
álitið er að hafi tekist að lok- Reykjaheiði bílfær
um að ná góðum árangri í. ! Kópaskeri, 16. júní
Þeir hafa verið að reyna að Síðastliðinn fimtudag fór
framleiða tóbaksplöntur, sem fyrsta bifreiðin á þessu vori yfir
væru lausar við nicotinið, þenn- Reykjaheiði. Heiðn er sæmlega
an erkifjanda, og þeim hefir góð yfirferðar, og mun þá bíl-
tekist það. fær,t frá Reykjavík til Möðru-1
Álit manna hefir jafnan verið, dals. Næstkomandi miðvikudag
að það myndi engin nautn fylgja hefjast vikulegar áætlunarferðir
neyzlu slíks tóbaks, en tilraunir, milli Akureyrar og Kópaskers.
sem þessir vísindamenn hafa Og hafa slíkar ferðir ekki tíðk-
gert, benda ákveðið í þá átt, að ast milli þessara staða.
skuldir hafa fallið á skipið, og
að lokum tók kínverska stjórn-
in það upp í skuldir, en skip-
stjórinn neitar að fara af skip-
inu. Um tveggja ára skeið hef-
ir hann verið á skipinu, ásamt
fyrsta vélameistara, lækni og
bátsmanni. Halda þeir stöðuga
og reglúlega vakt, og hafa ann-
að það í reglu, sem þeim er unt.
Hafa þeir lýst því yfir, að
þeir yfirgefi ekki skip sitt fyr
en eigendurnir gefi sig fram
og greiði þær skuldir, sem á
skipið eru afllnar, eða þá fyr
en það sökkvi undir þeim.
Er skipið orðið lekt og mun
láta nærri að ca. 300 tonn af
ANY OLD JOB?
PREPARING FOR THE FUTURE?
You will find it well wortli while to inquire about our
Summer Courses. Sometimes a short period of study
will enable you to accept a temporary position and thus
gain experience and a foothold in business. If you have
attended commercial high school, you can finish off a
stenographic or bookkeeping training in a very short
time.
If you have never studied commercial subjects but in-
tend in future to equip yourself for business, the sum-
mer is the ideal time to lay the foundations of a com-
prehensive training-course.
Don’t waste the summer — ENROLL NOW!
dominion
On the Mall and at Elmwood, St. James and St. John’s
Day and Evening Classes—Telephone 37 181