Heimskringla - 25.07.1934, Blaðsíða 7

Heimskringla - 25.07.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 25. JÚLl, 1934 HEIMSKRINCLA 7. SlÐA RANVEIC GUNNLÖCSSON 1849—1934 Sunnudaginn 15. apríl lézt á heimili sínu rétt fyrir vestan Akra pósthús, ekkjan Ranveig Gunnlögsson eftir langa og þunga sjúkdómslegu. Ranveig var fædd á Litingsstöðum í Skagafjarðarsýslu á íslandi, 10. marz 1849. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Thorvaldsson og Ingibjörg Guðmúndsdóttir er þar bjuggu. Ranveig giftist Eggert Gunnlögssyni frá Bauga- seli í Eyjafjarðarsýslu árið 1872. Þau hjón fluttust til Ameríku árið 1876 og settust fyrst að í Nýja íslandi. Eggert var mikill dugnaðar og hagleiks maður. Er viðhrugðið að hús það er hann býgði á Stórabæ í N.-ís- landi var eitt þeirra er Dúf- ferin lávarður dáði mest er hann ferðaðist þar um og sá ýms heimil frumherjanna. Árið 1880 fluttust þau hjón til Norður- Dakota og námu land rétt vest- ur af þar sem Akra pósthús nú stendur, og þar bygðu þau fljótt hið snotra heimili, er ávalt síðan var þeirra heimili til dauðadags. Dugnaður og fyrirhyggja Eg- gerts sál. kom þar líka þegar í Ijós. Honum búnaðist vel og komst fljótt í tiltölulega góð efni. Var hann þó félagsmaður góður og stúddi einkum hinn kirkjulega félagsskap af mikilli rausn. En það sorglega slys vildi til árið 1884 að Eggert sál. féll ofan af heyæki á frosna jörð og skaðaðist svo á höfði að hann var lengi rúmfastur og náði aldrei góðri helsu eftir það, þó hann lifði þar til í jan. mán- uði 1914. Eins og geta má nærri jók sú heilsubilun hans á störf eiginkonunnar. En hún var hetja hin mesta, dugleg, ráðdeildarsöm og vel gefin í hví- vetna. Og hélt þeim því áfram að búnast vel. Þau hjón eign- uðust 8 börn. Þrjú dóu í æsku en hin fimm lifa forelldra sína. Þrír synir: Karl, umsýslumaðui* í Minneapolis, Jón, búsettur hér í bygð og starfar að brauta- gerð, og Gunnlaugur starfs- maður fyrir stórt kaupfélag og búsettur í Racine, Wis. Tvær dætur, Mrs. G. Austfjörð við Akra, N. D., og Ingibjörg Ruth, sem altaf hefr búið með móður sinni og stundað hana með frá- bærri og lofsverðri nákvæmni, gegnum hennar þunga sjúk- dómsstríð. Og mikils kærleiks allra barna sinna og þeirra af barnabörnúnum sem þess áttu kost að liðsinna henni, mun hin látna ávalt hafa notið. Heilsa Ranveigar bilaði árið 1926. Var þá ekki ætlað að hún mundi eiga mikið eftr ólifað. En hún var hraust og náði aftur betri heilsu en var þó á- valt krossberi úr því. Hún and- aðist eins og þegar ér sagt 15. apríl síðastliðinn. Ranveig var, eins og áður var minst á, dugnaðar og ráðdeildar kona og vel gefin. Mun hún líka hafa verið bókhneigð og vel að sér. Gestrisin var hún mjög og góð heim að sækja, hjálpfús við þá er bágt áttu, og góð- gerðasöm. Enda átti hún því láni að fagna að eiga fjölda góðra vina, er vildu auðsýna henni kærlek í sjúkdómsstríði hennar, og fylgdu henni með söknuði til grafar. Þess var áður getið að hún naut kær- leiks mikils frá börnum sínum, enda var hún góð og ástrík eig- inkona og móðir. Jarðarförin fór fram frá heim- ilinú og kirkju Vídalínssafnaðar þriðjudagnn 17 .apríl. Mikið fjölmenni var þar viðstatt. Séra H. Sigmar jarösönög. Blessuð sé minning hinnar látnu. H. S. Fátæk bóndakona i Elsti maður HITT OG ÞETTA í Galizíu fekk fyrir nokkrú ( í Montenegro heitir Kozara tilkynningu um það, að hún og er hasn nú 133 ára gamall. hefði erft 1*4 miljón dollara Menn hafa komist að aldri hans eftir mann sinn, sem fór til á þann einkennilegt hátt, að Ameríku fyrir mörgum árum ogj hann var fæddur í bæ, sem lét ekki til sín heyra eftir það. brann nóttina eftir að hann Þessi fregn fekk henni svo (fæddist, og er hægt að sanna mikils, að hún varð geggjuð. Um það að bær þessi brann 1801. nokkurra vikna skeið hefir hún Hann hefir verið bóndi alla æfi nú haldið að hún sé drotning í og aldrei nærst á öðru en brauði Galizíu. Hún hefir keypt sér og mjólk. Er talið að hann Gyðinganýlenda Af fréttum, sem komið liafa í erlendum blöðum öðru hvoru, sést það, að kommúnistar í Rússlandi eru að reyna að stofna Gyðinganýlendu hjá Amur, rétt við landamæri Manchuko. Gyð- ingablað nokkurt í Vín segir að það sé þó ekki gert af um- byggju fyrir Gyðingum. Rússar viti það vel, að hefjist stríð milli þeirra og Japana, muni það fyrsta verk Japana að leggja undir sig Amur-héraðið. En takist það, að gera þarna Gyð- inganýlendu vonast Rússar til þess að Gyðingar um allan heim muni rísa öndverðir gegn Jap- önum, ef þeir ætla að leggja undir sig nýlenduna. Annan tilgang hafa Rússar einnig með þessu, segir blaðið, og hann er sá, að fá þama fyrir- nyndar landbúnaðarhérað. Hafa þeir séð hve vel hefir gengið landnámið í Palestínu og vilja gjarna fá slíka landnema til sín. Því að þótt Amur-ríkið verði að nafninu til sjálfstætt, hafi sinn eigin her — 7500 manns — og sín eigin frímerki, !þá verður það þó altaf háð RússlandL * * • 100 ára Ensk blöð segja frá manni sem heitir George Skeet og varð 100 ára nýlega. Nú er það ekki svo sérstaklega sjaldgæft að menn verði 100 ára, en það er merkilegt við þennan mann, að hann á 2ja ára gamlan son. Elsti sonur Skeets er sjötugur. Ekki er þess getið hvað Skeet er marggiftur, en fyrir þremur árúm kvæntist hann ungri stúlku og á þennan dreng með henni. * * * Betra í “steininum” Sænskur kommúnisti var fyrir nokkru dæmdur í fjögra mán- aða fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í götuóeirðum. Hann flýði til Rússlands, en þar varð hann fyrir slíkri meðferð, að hann vildi heldur fara heim aftur og taka út hegningu sína. * * * Einkennilegt útlit Nýja “stjaman’’ Katherine Hepburn er talin lík Gretu Garbo og hættulegur keppinaut- ur hennar. Hún þykir afar ein- kennileg. í nýrri amerískri kvikmynd, sem hún leikur aðalhlutverkið í, jlýsa blöðin henni þannig: Hepburn er eins og “Greta Garbo”, þegar hún er að lykta af salmiakspiritus. * * * Athyglisverð reynsla í Banadaríkjunum eru sér- stakir læknar, sem líta eftir 1 heilsufari skólabarna. En þeir eru líka látnir líta eftir því, að barnakennarar sé líkamlega og andlega helbigðir. Árið sem leið voru 1500 kennarar af 36,000 dæmdir andlega veiklaðir. muni hafa drukkið 150,000 lítra mjólkur um æfina. Nú er fæða hans einn lítri mjólkur og tvær brauðsneiðar á dag. Heimasæt- an, dóttir hans, er nú 98 ára gömul og hún hefir líka alla æfi lifað á mjólk og brauði. dýrindis vagn með skjaldar- merki og ekur í honum á hverj- um degi. Sjálf er hún í skart- klæðum og þakin gimsteinum og á höfðinu er hún með kór- ónu úr gulli, alsetta demöntúm. Hún hefir skipað sér stjóm í þorpinu, þar sem hún á heima. og heldu langa ríkisráðsfundi á Flugnarækt í Georgíu hverjum degi. Póstþjónninn er j Georgía ríkinu í Banada-1 utanríkisráðherra og bakarinn ríkjunum er stundaður margs-1 fjármálaráðherra. íbúarnir fara konar landbúnaður og margvis-} í einu og öllu að vilja hennar, ieg ræktun. Eitt af því allra því að hún greiðir há laun og er einkennilegasta og fágætasta, mjög gjöful. Yfirvöldin vilja ekki sem ræktað er þar, eru flugur. skifta sér neitt af þessu vegna j Georgia ríkið er eitt af suð- góðgerðarsemi hennar. m'kjunúm. Þar er heitt lofts- .. _ Tag. Eftir því falla margar Samvöxnu tvíburarnir fiskisælar ár, og þyrpast sport- Lögreglan í Manilla er í hálf- menn þangað á sumrum til gerðum vandræðum. Önnur veiða. Þeim er hin mesta nauð- hinna samvöxnu tvíbura í Síam,1 syn ag fá flugur og borga þær Simplici og Ducio Godino, hefir háu verði. Er það orsök þess, gert sig seka í því að aka of ag sumir bændur þar tóku það hratt. Ætti hún því með réttu ráð að fara að rækta flugur, og að dæmast til fangelsisvistar. telja það borga sig miklu betur Nú verður víst varla hjá því en þag er þeir hafi áður fengist komist að hin systirin verði að yið, svo sem hveitibaðmullar- sitja saklaus í fangelsi. ega baunarækt. i * * * Fyrirburður í júlí er beztur markaðurinn fyrir flugurnar. Þá eru þær Tveir norskir skógarhöggs- j sendar út um allar jarðir í litl- menn bjuggu í litlum bjálka- Um stokkum úr smáriðuðu vír- kofa úti í skógi, veturinn sem neti. Eru þær spreUfilfand^, spanska veikin gekk í Noregi. feitar og fjörugur, þegar veiði- Þeir höfðu þar hesta og skiftust á að gefa þeim á kvöldin. Eitt kvöld er A kom frá að gefa hestunum, sá hann gamlan maðurinn fær þær og stingur þeim á öngulinn. Stúndum kemur það fyrir, að veðrátta hagar þannig, að egg- mann, sem hann þekti, standa jn ónýtast, og það verður lítið í hesthúsdyrunum. En það gem hóndinn fær af flugum. mekilegasta var, að þegar A brá Vergur hann þá ag taka það til UPP ljóskerinu, til þess að sjá bragðs að fara á fiugnaveiðar betur framfan í hann, þá hvarf með háf Qg net> svo hann mlssi hann. Og engin slóð var eftir ekki vigskiftavinina. hann í snjónum úti fyrir. A sagði félaga sínum frá þess- Að vísu eru Það ekki eins um fyrirburði, þegar hann kom girniieKar fiugur» sem hann nær inn. Hinn gerði ekki annað 1 á Þann hátt ,en þó getur það en að hlægja að þessari ímynd- verið 1 máii hjálpað út un, sem hann kallaði svo. úr Þeim vandræðum, sem verða HAFIÐ Hreinindi ölsin I HUGA og ölgerðarinnar Drewry’s Old Stock Ale ESTABLISHED 1877 33 Phone 57 221 En þegar þeir komu til manna bygða, fréttu þeir það, að gamli maðurinn hafði dáið einmitt á þeirri stund, er A hafði séð hann. Þess skal getið, að A hafði ekki minstu hugmynd um að gamli maðurinn væri veikur, þegar hann sá hann, og hafði aldrei haft náin kynni af hon- um. ‘Það er því einkennilegt að hann skyldi birtast A þarna langt úti í skógi, einmitt um leið og hann dó. * * * Feigt fólk Hinn 17. marz í vetúr giftist fimleikamaður í Lissabon, Tac- ceso að nafni. I brúðkaupinu voru aðeins tveir vinir hans og tengdaforeldrar. Tveimur dögum seinna dó annar vinur hans af slagi, og fjórum dögum seinna fekk tengdafaðir hans svo slæma byltu að hann beið bana af. 28 marz fekk hinn vinurinn lungnabólgu, og var dáinn eftir sex daga. 24. apríl dó tengdamóðirin og konan viku seinna, báðar úr botnlanga- bólgu. Tdcceso tók sér þetta svo nærri að hann stytti sér aldúr. — * * * Mæðrum sýndur heiSur í borginni Görlitz í Þýkalandi er hverri móðúr, sem eignast ekki minna en 1 barn á tveim árum veitt heiðurskort. Veitir það henni ýms réttindi fram yfir aðrar konur. * * * Móðir Önnu Pavlova á að fá nokkuð af fé hinnar frægu dansmeyjar, sem í alt nemúr 1 miljón kóna, þó að- eins með því skilyrði, að hún flytji af landi burt. Að öðrum kosti er hætt við að Sovjet- stjórnin geri upptækt féð. kynnu, er margir sportmenn yrðu flugnalausir. Annars virðist svo sem það væri töluvert mikið “sport” fyr- ir þessa góðú veiðimenn, ef þeir byrjuðu á því að veiða flugurn- ar, sem þeir síðan beita fyrir fiskinn, i stað þess að fá þær sendar, vel upp aldar, feitar og gljáandi, heiman af bændabýl- unum til þess að lenda í kviði hinna gráðugu fiska. * * * Stórborgirnar London er sem stendur stær- sta borg í heimi, en fæðingum fækkar þar stöðugt og ef þessu heldur áfram með sama hlutfalli og nú, verður London orðin hin sjötta í röðinni að 20 árum liðn- um. Þá verður Tokio stærsta borg heimsins með 11 miljón íbúa og Shanghai hin þriðja með 9 milj. íbúa. * * * Fornleifar Þegar verið var að grafa fyrir húsgrunni í Hróarskeldu í Danmörku fyrir nokkrum dög- um síðan, var komið ofan á miklar múrhleðslur, og auk þess sjö steinvarðar grafir frá mið- öldum. Einnig fundust legsteinar með miklu útflúri og latínuáletrún- um. Er talið að þetta muni vera leifar S^nkti Ólafs kirkjunnar í Hróarskeldu, sem var brotin niður og jöfnuð við jörð á siða skiftatímunum, eða laust eftir 1550. * * * Ódýr egg í Jugaslavíu eru ýmsar fæðu- tegundir svo ódýrar í ár, að annað eins hefir ekki heyrst. T. d. er sagt að hægt sé að fá 60 egg fyrir eina krónu. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—l: f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 AUoway Ave. Talsími: 33 158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hdtta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Tel. 28 833 Hes. 35 719 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Johannesson 218 Sherburn Street Talsimi 30 877 Viðtalstimi kl. 3—5 e. h. AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsœlastir frá— THORLAKSSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. VIKING BILLIARDS og HárskurSar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vlndllngar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 "WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL" J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. tslenzkur “lögmaöur” Viðtalsstía: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (í skrifstofum McMurray & Greschuk) Sími 95 030 Heimili: 218 Sherburn St. Sími 30 877 MAKE YOUR PLEASANT LUNCH HOUR DATES AT The jílai ILorougl) l^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZ.VNINE FLOOU 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLI B LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Womem SPECIAL LUNCH, 12-3...40c SPECIAL DINNEIt, 6 to 8 ..50c G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LOGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsími: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudág í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl í viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur likkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Pianisti oa kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKUR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœöingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard Sask. Talsími: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANVLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 22 296 Heimilis: 46 054

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.