Heimskringla - 25.07.1934, Blaðsíða 8

Heimskringla - 25.07.1934, Blaðsíða 8
K. 3IÐA ncilVlSKRINGLA WINNIPBG, 25. JÚLÍ, 1934 FJÆR OG NÆR Séra Guðm. Árnason messar í Hayland Hall 29. júlí. * * * , Mr. og.Mrs, Thorarinn.John-( son frá Winnipegosi|fc, Man.,j komu til bæjarins um miðja fyrri viku. Þau komu til að finna augnlæknir og dvöldu hér fram yfir helgi. * * * Rögnvaldur Vídal frá Hodg-, son, Man., var fluttur veikur til bæjarins s. 1. laugardag. Hann er á almenna sjúkrahúsinu. * * * íslendingar í Wynyard eiga von á gó\ðri skemtun 2. ágúst. Til þjóðminningardagsins er hið bezta efnt, eftir au'glýsingu þeirra að dæma á öðrum stað í þessu blaði. Eftir að hafa lesið hana sjáum vér ekki hvernig íslendingar hafa eirð í sér að sitja heima, jafnvel hvar sem heima eiga í fylkinu. Eiríkur Björnsson frá Árborg, Man. kom til bæjarins um Tíélgfria óg dVelur hér fram eftir viku'nni í heimsókn hjá vinum og kunningjum. ' * * * Fyrv. þingmaður W. H. Paul- son frá Leslie, Sask., frú hans og tvær dætur komu til bæjar- ins í byrjun þessarar viku. Þau j dvelja hér nokkra daga í heim- sókn hjá vinum og kunningjum. * * * i Evelyn Wieneke 16 ára dóttir Mr. og Mrs. H. Wieneke, 611 • Simcoe St., hefir nýlega lokið 1 prófi í píanóspili frá Toronto Conservatory of Mu'sic með ó- | vanalega hárri einkunn. Hún i hlaut 95 stig, og nær með því .First Class Honors. Evelyn er i dóttir íslenzkrar konu, Bellu ! dóttur Mr. og Mrs. Guðmundar j P. Þórðarsonar. Hún lærði spil ! hjá ömmu sinni Mrs. Frank ’ Wieneke á St. Johns Ave., Win- nipeg. liljIII111111111111!11M111111IIIIH1111!111111II111IIII11II11111II111IIII1111111111i1111111II111II11111 l: = Sextíu ára þjóðminning íslendinga í Vesturheimi = | Islendingadagurinn | að Wynyard 2 Agúst 1934 J Hefst kl. 1. e. m. Skemtiskrá: Ávarp forseta Jón Jóhannsson = Ræðumenn: E Séra Rúnólfur Marteinsson = Minni 60 ára íslendingadagshátíðahalds í Vesturheimi = Séra K. K. Ólafsson — Minni íslands • 60 manna söngflokkur undir stjórn próf. S. K. Hall frá Winniepg = Mrs. S. K. Hall frá Winnipeg syngur einsöng: j : “Þótt þú langförull legðir” • I E Lúðrasveit Wynyard skemtir allan daginn E Gjallarhorri verður notað svo allir geti E = notið skemtiskráarinnar = íþróttir fyrir unga og gamla ^ Inngangseyrir fyrir fullorðna 35c E = unglingar yfir 12, 20c . E E Veitingar seldar á staðnum E E Dans að kveldinu = ri:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiin~ ÞJOÐHATIÐ ISLENDINGA Á KYRRAHAFSSTRÖNDINNI SEATTLE, WASH. sunnudaginn?5. ágúst 1934, að Silver Lake SKEMTISKRÁ Byrjar kl. 2. e. h. Ávarp forseta..........................Dr. J. S. Arnason “Ó guð vors lands”.......................Söngflokkurinn Fjallkonan.............................Mrs. J. S. Arnason Einsöngur-—“Svíf þú nú sæta”..........Thora Matthiasson Baðstofusöngur—“Úr þeli þráð að spinna” Dýrleif Arnason, Anna Magnússon, Marvin Jónsson Kvæði—“Minni íslands”..................Jakobína Johnson “ísland” og “Eg man þig”.......................Karlakór Ræða—Minni íslands..........................Dora Lewis “Þú álfu vorrar” og “Norður við heimskaut”.Söngflokkurinn Framsögn—Minnj Vestur-íslendinga.......Thalma Steinberg “Skarphéðinn í brennunni” og “Á ferð”..........Karlakór Ræða—Mnni Vestur-íslendinga............Dr. Richard Beck Einsöngur — “Nú legg eg augun aftur” “Draumalandið” Edward Pálmason “Sjáið hvar sólin hún hnígur” “ó fögur er vor fósturjörð” Söngflokkurinn PROGRAM OF SPORTS 2 o’clock P.M. Unmarried Men, 100 yards.................... lst, 2nd Unmarried Women, 75 yards................... lst, 2nd Married Men, 75 yards..........................lst, 2nd Married Women, 50 yards........................lst, 2nd Standing Broad Jump...........................lst, 2nd Running Broad Jump.............................lst, 2nd Running High Jump..............................lst, 2nd Tug-of-War.................................Prize for All Relay Race—400 yds.............................lst, 2nd Swimming Races, free style: Boys and Girls, under 15 years, 25 yards.lst, 2nd, 3rd Women, 15 years and over, 50 yards.......lst, 2nd, 3rd Men, 15 years and over, 100 yards.......lst, 2nd, 3rd “Juvenile sports” að morgninum kl. 11. Inngangseyrir í garðinn og að dansinum 35c Unglingar innan 12 ára frítt Það hefir verið vandað sérstaklega til þessa hátíðahalda í ár. íslendingar á Kyrrahafsströndinni komið og verið með, hjálpum hver öðrum að gera daginn sem ánægjulegastan. Tala atkvæða Alþýðuflokksin.r í kcsningunum á íslándi er sögð 9,7775 í síðasta blaði én á áó vera 9,775. Séra Jóhann Sólmundsson frá Gimli léit inn á skrifstofu Hkr. s. 1. fimtudag. Hann er forseti íslendingadagsnefndar Winnipeg og Gimli búa og hafði nefndin langan fund á miðvikudags- kvöldið. Kvað hann undirbún- ing hátíðarinnar nú vera. kom- inn í bezta horf og alt útlit væri fyrir, að íslendingadagurinn, sem haldinn er á Gimli, sem tvö undanfarin ári, verði betur sótt- ur en nokkru sinni, fyr. Frá undirbúningi hátíðarinnar er sagc á öðrum stað í blaðinu og munu menn sannfærast af því að lesa það um að til íslendinga- dagsins er ágætlega efnt í ár. Höfum vér ekki annað um það að segja, að þessu Sinni en það, að meðan svo góðu náir, að ís- lendingadagur er hér haldinn, ætti hver sem vetlingi veldur að vera á slíkri hátíð. Það er ekkert meiri skemtun ís lend- ingum en að koma saman á ís- lendingadegi. * * * Gunnar O. Oddsson frá Akra N. D. var staddur í bænum í gær. * * * Laugardaginn 14. júlí voru : gefinn saman í hjónaband í i Eriksdale, Man., Miss Gyða : Hallsson frá Eriksdale og Mr. i Geo. O. Ryckman frá Winnipeg. ; j Brúðurinn er dóttir þeirra Mr. i og Mrs. O. Hallsson, Eriksdale. i i Rev. Geo. W. Hinds fram- j kvæmdi vígsluna. i j Heimili ungu hjónanna verður i j í Winnipeg. * * * Á sumardaginn fyrsta 1934 Til Jóhönnu Nordal á Betel Vorgyðjan vængjabreið vermandi er rís, fylgi þér langa leið, ljósfingruð dís. Hvað sem að höndum ber — hugíjúf mín góð — * sumarið syngi þér sólgeilsa ljóð. Kunnugur. Forni * * * Á sumardaginn fyrsta 1934 Til húsmóðurinnar á Betel Ingu Johnson Umhyggja og orð þín hlý — öldnum tær lind — sýna þig öllum í ástkærri mynd. Gleðilegt sumar! Glóð geisli þinn stig. Alúð er gömlum góð, guð blessi þig. Kunnugur. Forni * * * Messugerð flytur séra Guðm. P. Johnson, sunnudaginn 29. júlí í Bræðraborg við Foam Lake, kl. 2. e. h. og í Kristnes skóla kl. 4. sama dag. * * * HÚS TIL SÖLU Til sölu er í einum fegursta parti Gimli bæjar fjögra her- bergja hús með tveimur lóðum. Húsið er aðeins tveggja og hálfs árs gamalt og mjög vel vandað til við byggingu þess. H. O. Hallson, Gimli, Man. * * * G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Byrjar stundvís- lego kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Inngangur 25c. Allir velkomnir. * * * Munið eftir að til sölu eru á skrifstofu Heimskringlu með af- falls verði, námsskeið við helztu verzlunarskóla bæjarins. Nem- endur utan af landi ættu að nota sér þetta tækifæri. Hafið tal af ráðsmanni blaðsins. Danskt Rjól til sölu jtil þess að lyfta honum upp og Danskt nefntóbak í bitum eða renna honum sundur þangað til skorið til sölu hjá undirrituðum. hann nær fullri hæð. Er það Panta má minst 50c virði af ekki nema andartaksverk. Und- skornu neftóbaki. Ef pund er stiganum er hverfipallur og * * . . , ,__. má snúa honum alla vega eftir pantað er burðargjald ut á land í x t £ , 15c. Sendið pantanir til: The Viking Billiards 696 Sargent Ave., Winnipe * * * KOSNINGARNAR því, sem best á við. Aftan á j bílnum eru tveir fætur, sem | skrúfaðir eru niður á götu, þeg- ' ar stiginn er í notkuh. Er það | gert til þess að hvefipallurinn Á ÍSLANDI se stöðugur og láti livergi und- an á fjöðrunum. Hægt er að Vegna þess að fregnnin af dæla 1500 Mtrum af vatni il kosningunum í Reykjavík brákk minutu með hreyflinum, sem er aðist þannig í ísöasta blaði, að 8,cyL Blllinn kostaði um 30 nöfn þingmannanna sem kosn- Mus' kr' °S verður Mann ir voru, lentu inn á milli kosn- ur hraðlega T T # ingafrétta úr sveitakjördæmum, er hún hér endurtekin: Aldarminning Þ. 15. júní, á föstudaginn var. MESSUR og FUNDIR í kirkjú 'Sambandssafnaðar Messur: kl. 7. - á hverfum sunnudegi e. h. lf föstu- Safnaðarne/ndin: Fundir deg hvers mánaðar. Hjáiparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. var tvímælalaust meðal merk- ustu presta landsins á síðustu áratugum 19. aldar. Rvík. 25. júní voru 100 ár liðin frá fæðingu öskufall i Noregi í “Berlingske Tidende’’ 12. júní segir frá því, að “svart Reykjavík jsr. Davíðs Guðmundssonar pró- Kosninging hófst kl. liðlega fasts að Hofi í Hörgárdal. Verð- 10 í sumum kjördeildum, en ur aldarafmælisins minst viðjregn” hafi þá fallið víðsvegar nokkur dráttur varð á> að byrj- guðsþjónustu í Möðruvallakirkju 1 í Þrándheimi, og ætli menn að að væri í öðrum. — En í öllum í dag. Sr. Davíð var prestur i þetta náttúruundur muni stafa kjördeildum mun þó hafa verið, Möðruvallaprestakalls rúml. 30 af því, að aska hafi borist þang- byrjaö að kjósa laust fyrir kl. j síðustu ár æfi sinnar. Hann að frá Vatnajökulsgosinu. Gekk kosningin greið-j---- .. - ------ ekki lokað lega og var henni fyr en um kl. 1. Á kjörskrá voru 18,856 nöfn. Alls neyttu atkvæðisréttar síns 14,855 kjós- endur. Listarnir hlutu atkvæði sem h»r segir: A—(Alþýðuflokkur): 4989 B—(Bændaflokkur: 700 C—(Framsóknarfl.) : 790 D—(Kommúnistar): 1002 E— (Sjálfstæðisflokkur): 7419 F—(Þjóðernissinnar): 215. Kosningu hlutu 4 af lista Sjálfstæðisflokksins: Magnús Jónsson Jakob Möller, Pétur Halldórsson og Sigurður Kristjánsson og tveir af lista Alþýðuflokks- ins: Héðinn Valdimarsson og Sigurjón Á. Ólafsson. mvmwwt Islendingadagurinn Hnausa, Man. 2. Ágúst, 1932 Hefst kl. 10 árdegis Aðgangur 25c fyrir fullorðna og 15c fyrir börn innan 12 ára Ræðuhöld byrja kl. 2. eftir hádegi FRÁ ÍSLANDI Jón Sveinbjörnsson konungsritari kom hingað með Gullfossi og býr á Hótel ísland meðan hann stendur héi* við. * * * Stigabíllinn nýji sem keyptur var handa slökkviliðinu, kom hingað með Brúarfossi. Tekur hann langt fram öllum öðrum slökkviliðs- bílum hér á landi. Stiginn er úr járni, 20 metra langur og hvílir hann í þrennu lagi ofan á bílnum. Er þar sérstök vél j MINNI ÍSLANDS: Ræða — Dr. B. B. Jónsson Kvæði — Richard Beck MINNI CANADA: Ræða — Séra Eyjólfur Melan Kvæði — Óákveðið MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Ræða — Dr. S. E. Björnsson Kvæði — Óákveðið “BOY SCOUTÍs”—flokkur frá Riverton sýnir leikæfingar STÚLKNA-FLOKKUR — í íslenzkum þjóðbúningi ÍÞRÓTTIR — Hiaup og stökk af ýmsum tegundum. ÍSLENZK FEGURÐARGLÍMA og Kappsund DANS í HNAUSA COMMUNlTY HALL Verðlaunavalz kl. 9 að kveldi. Söngflokkur bygðanna undir stjórn hr. Sigurbj, Sigurðssonar SV. THORVALDSON, forseti G. O. EINARSON, ritari ISLENDINGADAGURINN I Gimli Park, Gimli, Man. MÁNUDAGINN, 6. ÁGÚST, 1934 Forseti dagsins: Séra J. P. Sólmundsson fþróttir byrja kl. 10. f. h. Fjallkonan: Mrs. J. Stephenson Ræðurnar byrja kl. 2. e. h. Heiðursforseti dagsins: Friðrik Sveinsson “O, CANADA” ”Ó, GUÐ VORS LANDS” Fjallkonunni fagnað Ávarp fjallkonunnar C. P. Paulson, bœjarstjóri Gimlibœjar býður gesti velkomna Ávarp forseta — Séra J. P. Sólmundsson Minni Milwaukee-hátíðarinnar Friðrik Sveinsson Ávarp frá tignum gestum Karlakór MINNI ISLANDS: Kvæði—E. P. Jónsson , Rœða—Dr. J. T. Thorson Karlakór MINNI CANADA: Kvœði—Dr. Sig. Júl. Jóhannesson Rœða—Séra Guðm. Árnason Karlakór MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA: Kvœði—Kristján S. Pálsson Rœða—Séra Kr. K. Ólafsson Karlakór GOD SAVE THE KING ELDGAMLA ÍSAFOLD Að afstöðnum rœðuhöldum byrjar íslenzk glíma. sem menn úr ýmsum bygðum tslendinga taka þátt í— þrir íþróttaflokkar þreyta með sér ípróttir þann dag. tþróttir allar fara fram undir stjórn þeirra Björns Péturssonar og G. S. Thorvaldssonar. Kl. 8.30 að kvöldinu byrjar söngur undir stjórn Mr. Paul Bardals. tslenzkir alþýðusöngvar verða sungnir og er œtlast til að allir taki undir. Danzinn hefst kl. 9. að kvöldinu, verða danzaöir nýju og gömlu danzarnir jafnt. Gnœgð af heiiu vatni til kaf/igerðar verður á staðnum. , Gjallarhorn og hljóðaukar verða sem að undan- förnu svo ræður heyrast jafnt um allan garðinn. Að kvöldinu verður garðurinn uppljómaður með rafljósum. Inngangur í garðinn fyrir fullorðna 25c Unglinga yngri en 12 ára 10c. == Inngangur að danzinum: Inn á áhorfendasviðið 10c, að daninum 25cents, jafnt fyrir = == Takið eftir ferðaáætlun frá Winnipeg tj| Gimli í fsl. blöðunum. ......................ii=

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.