Heimskringla - 26.09.1934, Side 1
XLVIII. ÁRGANGUR.
WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 26. SEPT. 1934
NÚMER 52.
INGIMAR INGJALDSSON
DÁINN
|Mrs. H. Erlendsson, Mrs. G. S.
iGuðmundsson, Mrs. G. Björns-
json allar í Árborg og grendinni,
jMrs. A. Johnson, Oak Point,
j Mrs. E. Davies, Chicago og
jMrs. W. Crowe, Winnipeg.
j Jarðarförin, sem fór fram frá
Fyrstu lútersku kirkju í Win-
jnipeg í gær, var hin fjölmenn-
asta. Líkmenn voru: H. Dan-
ielsson og E. L. Johnson frá
Árborg, Roy McPhail frá Bran-
don, Dr. J. A. Munn frá Car-
man, Hon. W. R. Clubb og Al-
i-bert Wathne frá Winnipeg.
Jafnframt dugnaði og atorku
jlngimars Ingjaldssonar, sakna
jallir er honum kyntust hins
jglaða og Ijúfmannlega viðmóts
hans. Einlægari dreng og bMrí
______ í viðkynningu var ekki hægt að
Sú harmafregn barst til bæj-ihuSsa sér en hann-
arins fyrir helgina að Ingimar! °S ÞunSur er sá ha-mur, sem
Ingjaldsson .stjómandi Canad- ástvinum hans er kveðhin með
ian Livestock Co-operative, Lim- hinu sviplega láti hans. Sá er
ited og fyrrum fylkisþingmaður Þetta fitar og sem um skeið bjó
Gimli kjördæmis hefði druknað 1 nágrenni við Ingimar Ingjalds-
s. 1. föstudag í Rauðárósunum, son °S fólk hans. duldist Það
ium 8 mílur norður af Selkirk. ekki hve innileS ástúð ríkti milli
Hann var þar á fuglaveiðum hans °S Þeiirn, er honum stóðu
með mági sínum Gordon A. nánastir. Vottar Heimskringla
Paulson, lögfræðingi. Þeir létu Þeim samhygð sína í hinni
bát sinn reka fram með landi,|ÞunSn rann Þeiira.
er honum alt í einu hvolfdi, og
straumur bar hann út á álinn.
Náði GorcVm Pájsson >sér í
hríslu, er hann hélt sér uppi á
í nærri tvo kukkutíma þar til Auka-kosningar til sambands-
menn komu honum til bjargar. þingsins fóru fram í fimm kjör-
En Ingimar Ingjaldsson náði dæmum í Ontario-fylki s. 1.
handfestu á bátnum og rak með mánudag. Fóru leikar þannig,
honúm. Mun honum hafa þótt að liberalar unnu í þremur kjör-
sá kosturinn einn að freista dæmum, verkamaður í einu og
sunds til lands og sleppa bátn- conservatívar í einu.
um. En klæði hans reyndust Atkvæðagreiðslan fór sem
of þúng vatnssósuð og drógu hér segir:
hann niður. Líkið fanst skömmu! Austur-Toronto
síðar. !t. L. Church, C........13,207
Með láti Ingimars Ingjalds- H. P. Snelgrove, L....10,643
sonar, er til moldar hniginn Graham Spry, C.C.F........4.669
einn af atorku og atkvæða-1
meiri miðaldra mönnum þjóðar 1 Vestur-Elgin
vorrar. Hann var fæddur að w jj. Mills, L. ............9,622
Akra í Noröur-Dakota ríki árið H c< Burbridge, C......6,724
1888, en kom til Manitoba 13 R w MacDonald, Óháður 2,892
ára gamall með foreldrum sín-
AUKAKOSNINGAR
í ONTARIO
um Ti-yggva Ingjaldssyni og
Frontenac-Addington
Norður York
W. P. Mulock, L..........5,606
Kapt. Harold Breuls, C...3,548
Hólmfríði konu hans árið 1901. Colin Campbell, L...........9,369
Tóku þaú sér bólfestu í Fram- w R Aylesworth, C............6,871
nesbygð í Nýja-íslandi og var
Ingimar hjá þeim og tók
snemma að sér umsjá við verzl-
un föður síns þar. Árið 1912
útskrifaðist hann af búnaðar-j
skóla Manitobafylkis og varð j Renora—Rainy River
litlu siðar skrifan Bifrostsveitar |Hugh B MacKinnon, Verkam.
og hafði það starf með höndum I 4>972
nokkur ár. Þegar Canadian!
Livestock Co-operative Ltd., var
stofnað, varð hann skrifari fé-
lagsins og nokkru síðar aðal-
stjórnandi þess. Hafði hann
mjög starfað að stofnun þess fé-
lags, og var sökum dugnaðar er
hann sýndi við það starf, valin
til að veita því forstöðu er það
Joseph Derry, C...........937
í tveimur síðast nefndu kjör-
dæmunum er atkvæðatalningu
ekki lokið, en úrslitin eru þegar
ljós.
Tveimur af þessum sætum
tapaði stjórnin, Frontenac-Add-
ington og Norður-York. Hið
var
. ~ . fyrnefnda hafði aldrei áður í
komið a laggirnar. Og þvi .. . . ... . .
. „. ,. , ,., .* . isogunm kosið liberala. Vestur-
starfi gengdi hann til siðustu
'Elgm og Kenora—Ramy River
lífsstundar sinnar.
Árið 1927, var hann kosinn
þingmaður Gimli-kjördæmis á
fylkisþing Manitoba. Sat hann
á þingi fjögur ár.
Ingimar Jngjaldsson var
starfsmaður mikiil. Hann gekk
einlæglega og rösklega að
hverju sem hann tók sér íyrir
hendur. Og með þeim itarfs
áhuga og haldgóðri undirstöðu
mentun, ásamt aðlaðandi við-
móti, ávann hann sér vináttu,
hafa ávalt verið liberal.
Mr. King, leiðtogi liberala,
segir að þessi kosninga-úrslit
beri með sér að kjósendur krefj-
ist nú þegar almennra sam-
bandskosninga. Ennfremur sýni
þær vilja manna um það að
Hon. H. H. Stevens sé rekin frá
stöðu sinni, sem formaður rann'
sóknamefndarinnar.
Þó erfitt sé að trúa því, að
almenningur sé á móti rann
álits og trausts samtíðarmanna, sóknarstarfinu, bera kosningar
sinna. jþessar það með sér, eins og Mr.
Árið 1913 giftist hann VioletjKing segir. Það dylst ekki áð
Paulson, dóttur Kristjáns Paul- !auðvaldið er að vinna kjósendúr
son, borgarstjóra á Gimli ogjtil fylgis sér.
Þörfin á kosningum nú þegar,
er fólgin í því að koma í veg
fyrir, að af hálfu sambands-
Thorburn, Valdína, Andrea. —j stjórnarinnar verði hendi hreyft
Systur hins látna sem eru á lífi, til þess, að takmarka yfirgang
eru þessar: Mrs. E. L. Johnson, auðvaldsins.
konu hans. Lifir hún mann
sinn og sex börn þeirra: —
Kristján, Tryggvi, Gordon,
Vigfus Sveinsson (Deildal)
frá Grindum í Deildardal, í Skagafirði
Þú ættir skilið, gamli góði vinúr
að góðri vísu’ eg stýngi’ í lófa þinn. —
Þú hreyföir því í orði eitthvert sinn
í óm, sem stynur veðumæddur hlynur
um haust, er kvöldsins kul í greinum niðar
og hvíslar: sólin gengin er til viðar.
En andsvar mitt var þögn, við þínum orðum,
— því það er víða bert um aldinn hlyn,
og næturkulið næmtækt, kæri vin,
og niður grænna blaða lægri’ en forðum
— þó haft það væri’ í huga, svona' í leynum
ef hlýrra kynni blær að anda í greinum.
Þú stóðst sem hrísla, lúð og lima naliin
með líkköst hrundra blaða’.um feyskna rót
og horfðir þannig horfnri æfi mót. —
Af himins aúga dundi snjór og klakinn. —
Þau nema víða við, þau frostnu tárin
er vorin bregðast, þegar fjölga árin.
Þú áttir frjálsann anda’ og hagar hendur
og hlýja, glaða, sólskinsbjarta lund, —
svo tryggfastur og tállaus alla stund
að torsýnt er, hvort framar annar stendur
í þessum kostum, aldarfarsins farna,
þó finnist títt á meðal íslands bama.
Þín æfileið var oftast spor á fótinn
í önn, að bæta vina þinna kjör. —
Þín von og þrá, á þinni löngu för
og þín að lokum eina raunabótin
að sjá þá vaxa í verkaskjóli þínu
til vegs, og mannast aldarfari sínu.
Þú réttir hönd, við samfúnd okkar seinast
sem sækti grunur leyndur hug þinn í,
þó lítt eg gleggði’ og gæfi mig að því
né greindi’ í svip, hvað bak við kynni að leynast.
Hvort var það hugboð, einhver óljós bending
eða’ algeng daglegs vana marklaus hending?
Það skiftir litlu, enda alt um liðið;
en aldurtila vissu fommenn sinn, —
þeir fundu þetta’ hann frændi þinn og minn
sem Feigð þeim benti á opið dánarhliðið. —
Mörg ættarmerki’ í aldaröðum vaka
sem erfingjar í vöggugjöfum taka.
Eg veit það bezt, að betur spenntur strengur
þér bæri,’ og stórum veigameira lag
en þetta ,sem eg bundið hefi í brag
er býst í hinstu ferð, svo góður drengur.
Já, það er altaf ófullkomin minning,
og illa launað fyrir góða kynning.
Jón Jónatansson
Mestur var bylurinn í bænum umar nema yfir 8 mánuðina
Osaka. Dóu þar um 1067
manns, en 3,057 slösuðust. —
Verzlunar hús og íveruhús ultu
um í hundraða tali og önnur
skemdust. Alls er talið að 200,-
000 manns hafi orðið húsnæðis-
laúst. Eignatjón um $300,000,
000.
NÁMASLYS í WALES
Wrexham, Wales, 22. sept. —
í Gresford námunum í Wales,
varð sprenging s. 1. laugardag,
er varð 261 manni að bana. —
Um 400 manns var niðri í nám-
unni. En eiturloftið breiddist
svo fljótt út, að aðeins þeir sem
næstir voru náms-munnanum
björguðust.
$6,879,456.
* * ¥
Verkfallinu í Bandaríkjunum
má heita lokið. Hefir stjórnin
tekið ráðin í sínar hendur og
skipað nefndir til að rannsaka
deiluatriðin, svo sem hvort það
borgi sig betur fyrir verksmiðj-
urnar að borga verkfallsbrjótum
hærra kaúp en verkamönnunum
o. s. frv. — Verkamenn eru
iteknir til starfa og virðast leggja
alt í hendur stjórnarinnar. Iðju-
höldarnir hafa einnig orðið á
það sáttir.
VÖRU-ÚTFLUTNINGUR
EYKST
Ottawa, 19. sept. — Sam-
jkvæmt skýrslum frá stjórninni í
, Ottawa, námu útfluttar vörur í
íágústmánuði $10,500,000. meira
en í sama mánuði 1933.
I Þetta er talið Ottawa samn-
lingunúm að þakka og bera eft-
'irfarandi tölur það með sér.
Alls námu útfluttar vörur
yfir mánuðinn $55,258,000;
meira en helmingur þeirra var
seldur innan Bretaveldis, eða
$29,602,000. Til annara landa
nam salan $25,648,000.
Útflutningurinn til landa inn-
an Bretavaldis jókst um
$11,123,000 eða 60%. Til ann-
ara landa mínkaði hann aðeins
$596,000. eða rúmlega 2%.
Til Ástralíu nam \ salan
$1,219,000 og er 26% aukning. jiiennar) andlit sem er engu öðru
Til New Zealand nam liún an<j]Ri ]fRt, markað bæði af
þjáningum og friði.
RÆNINGI LINDBERGHS-
BARNSINS FUNDINN
New York, 21. sept. — Maður
var handtekinn í New York í
gær, sem allar líkur eru til að
sé sá, er rændi og myrti barni
Lindberghs hjónanna árið 1932.
Nafn hans er Bruno Richard
Hauptmann og er þjóðverji.
Nokkuð af fé því er Lind-
bergh greiddi til lausnar syni
sínum, hefir fundist í vörzlum
Hauptmanns.
Féð fanst með þeim hætti, að
Haúptmann keypti bensín í bíl
sinn í New York og greiddi
bensínsalanum með $10 gull-
víxil á stjórnina. Þar sem
Roosevelt forseti hafði skipað
svo fyrir, að innheimta alla
sh'ka víxla, þótti bensínsalanum
undarlegt, að sjá þá í umferð.
Hann tók númerið af bíl manns-
ns. Komst þá upp að eigandinn
var Hauptmann. Var hann nú
handtekinn,
Fingraför Hauptmanns held-
ur að minsta einn af fróðum
mönnum í þeirri grgin, að komi
heim við fingraförin á rúmi
Lindberghs barnsins. Aðrir sér-
fræðingar eru honum þó ekki
sammála úm það.
Nafn dr. John F. Condon var
og skrifað á vegg í húsi Haupt-
manns.
Sporin umhverfis heimili
Lindberghs þykja svipuð spor-
um þessa grunaða manns.
En auðvitað eru peningamir
helzta sönnunin ennþá.
RÚSSAR SELJA
JÁRNBRAUTINA EYSTRA
Tokio, 24. sept. — í fréttum
frá Austurlöndum er fullyrt í
dag, að Rússar hafi ákveðið að
selja Japönum sinn hlut í Man-
sjúríu-járnbrautinni.
Verði af þessúm kaupum er
það talið mjög vænlegt til frið-
Annan $10. víxil'ar milli þessara þjóða, því erjur
BLIND KONA FERÐAST VÍÐA
UM LÖND TIL ÞESS AÐ
“SJÁ SIG UM”
Miss Almeda Adams heitir
amerísk kenslukona. Hún hefir
verið blind frá fæðingu. En
þrátt fyrir það, hefir hún náð
mikilli mentun og er nú kennari
við skóla í Ohio f Bandaríkjun-
um.
I gumar ferðaðist hún ein síns
liðs til Englands og þaðan til
Noregs, Svíþjóðar og Danmerk-
ur. Hún skoðar alt það mark-
verðasta, sem ferðamenn koma
til að sjá í þessum löndum og
stórborgum þeirra.
Fréttamaðúr eins stórblaðs-
ins í Kaupmannahöfn hitti hana
inni í Tivoli, höfuðskemtistað
Kaupmannahafnarbúa. Tíðinda-
maður blaðsins bað Miss Adams
útskýringar á því, við hvað hún
ætti,, þegar hún talaði um,
hvernig t. d. listaverk, bygging-
ar eða menn, er hún kyntist,
“liti út”.
Það leikur bros um andlit
$582,000. og er þ£ið 80% aukn-
ing.
Til Bandaríkjanna nam salan segir
$17,251,000, en það er minna
en s. 1. ár svo að nemur $489,-
000, eða rúmum 2% minna. En
við þessi lönd jókst verzlunin
aftúr: Argentínu, Belgíu, Braz-
ilíu, Danmörku, Frakkland, Jap-
an, Mexico, San Domingo og
mörg fleiri lönd.
hafði hann í vasanum. En það
sem meiri fengur var í var það,
að í bílskúr hans fundust
$13,500 í slíkum víxlum faldir í
gólfi og veggjum.
Fyrir réttinum afsakaði
Hauptmann sig með því, að hann
hefði fengið féð frá öðrum
manni. Var hann þjóðverji og
dó fyrir einú eða tveim árum í
Þýzkalandi. Sagði Hauptmann
að maður þessi hefði rekið í
félagi með sér loðvöru-viðskifti.
Hefði hann afhent sér böggul
sem hann vissi ekki hvað var í
og opnaði ekki fyr en félagi sinn
var dauður. En í böglinum voru
peningamir. Sögu þessari var
ekki trúað.
Ekki er dr. John F. Condon
(Jefsie), sá er afhenti Lind-
berghs féð viss um að Haupt-
mann sé sá er við því tók.
hafa verið tíðar út af brautinni.
Eru hvorutveggja aðilar
komnir til Tokio, til að fullgera
samninginn.
Verðið er Japanir greiða fyrir
hlut Rússa í brautinni, er
$49,000,000.
Sjálf brautin er metinn $40,-
000,000. En alt að því níu
miljónir dala eru greiddar með
rússnéskum mönnum sem störf
leggja niður. Um 80 rússneskir
jámbrautaþjónar sem í fangelsi
eru fyrir að liafa framið spelli-
virki, er haldið að verði slept.
Borgarstjóri R. H. Webb, er
sagt að ekki ætli að sækja um
borgarstjórastöðuna í kosning-
unum, sem fara í hönd. Bæjar-
ráðsmennirnir, sem í hans stað
eru ákveðnir í að sækja, eru
Cecil Rice-Jones, Cecil H. Gunn
og ef til vill Mr. McKerchar. —
Verkamannaflokkurinn mun
hafa augastað á leiðtoga sínum
John Queen.
* * *
Tveir menn voru sektaðir í
Winnipeg s. 1. föstudag fyrir ó-
þarfa homablástur í bflum. —
Sektin var $2. fyrir hvern. Ann-
ar var að kalla á fólk út úr
húsi, hinn ók niður Sargent
Ave. um miðnætti með stöðug-
um hornablæstri. Slíkan ó-
þarfa hávaða er nú verið að
reyna að koma í veg fyrir hér.
1346 MENN FARAST
í FELLIBYL
Tokio, 21. sept. — f dag skall
á ægilegur fellibylur í mið- og
vestúrhluta Japans. 1346 manns
fómst, en 4,203 meiddust. —
Skýrslur skattanefndar fylk-
isins sem voru birtar s. 1. föstu-
dag, báru með sér, að á veð-
reiðamar nýafstöðnu í Whittier
Park, hafði verið veðjað
$1,065,000. Af 'þeirri fjárhæð
kom í hlut Whittier Parks rúm-
ur helmingur, eða $555,000. —
Fylkisstjórnin heimti inn í skatti
$48,800.
* * *
Þrátt fyrir það, að ráð var
gert fyrir minni eignaskatts-
tekjum í Winnipeg á þessu ári
en síðast liðið ár, hefir raunin
orðið sú, að á fyrstu 8 mánuð-
um ársins hafa tekjurnar orðið
nærri hálfri miljón meiri en á
sama tíma á árinu 1933. Tekj-
Merkasta stund lífs míns”,
Miss Adams, “var kveld
eitt í Versölum. Eg sat úti í
hallargarðinum mikla og heyrði
nið vatnsins í gosbrunnunum.
Skyndilega varð eg þess vör
að ljósmagnið breyttist. Eg
hafði orð á því við vin minn,
sem hjá mér sat. Hann varð
undrandi og spúrði hvernig eg
vissi þetta. Eg skynjaði það
sem einskonar sveiflur. Ef til
vill geta áhrif ljóssins náð til
heilans eftir öðrum leiðum en
auganu, m. k. endurtókst þetta
aftur, er Ijósin breyttust á ný.
Og síðan þetta kveld hefi eg
reynt að ná þessum skynjun-
aráhrifum á ný.
Annar áhrifamikill atburður
lífs míns var að koma inn í
sixtinsku kapelluna í vatikani
páfans. Eg hafði lesið úm hana
áður og flest, sem ritað hefir
(verið um æfi Michel Angelo í því
sambandi. Fyrsta skifti, sem eg
var þar inni, hafði eg þess tæp-
ast not fyrir mannfjöldanum.
En seinna kom eg þangað ein,
ásamt fylgdarmanni mínum. —
Hann hafði í fyrra einnig út-
skýrt það, sem fyrir augu þar.
Nú bað eg hann að segja ekkert.
Og nú sá eg þetta alt sjálf. Vit-
anlega skilur þetta enginn og eg
get ekki gert það skiljanlegt.
Það er líkt og eitthvað streymi
um mig og færi mér vitneskju
um útlit umhverfisins. Ekkert
listaverk hefir haft jafn djúp á-
hrif á mig sem Maddonnu mynd
in á málverkasafninu í Dresden.
Augu hennar eru ógleymanleg.
Hún horfir á mann ,hvar sem
rnaður stendur”.
Miss Adams hefir ferðast víða
og liún neldur þeirri venju i-
fram. Hún fcér heiminn á sinn
hátt. Sjáandi menn skilja það
naumast, en því er líkast sem
henni hafi bæzt hin æfilanga
blinda með nýju skilningarviti.
—Nýja Dagbl.