Heimskringla - 26.09.1934, Side 3

Heimskringla - 26.09.1934, Side 3
WNINIPEG, 26. SEPT. 1934 HEI MSKRINGLA 3; SÍÐA HEIMSMEISTARINN f HNEFALEIK Max Baer heitir hann, hinn nýji tíeimsmeistari í þessum Ijóta en æsandi og eftirsótta leik, hnefaleiknu'm. Sá er bar þá tign næst á undan honum var ítalski risinn Carnera. Tröll að vexti og hurðum, fyrrum algengur verka- maður í föðurlandi sínu. En þar rakst kunnur aflrauna- þjálfari á hann af tilviljun fyrir fáum árum síðan og leizt þannig á hans jötunvöxt og afl, að þar myndi vera maður, sem betur hæfði sýningarsviðum stórra leikhúsa heldur en stritvinnu daglaunamannsins. Og Carnera lét af verkamánnastörfum og gerðist hnefaleikamaður. Högg hans þóttu ægilega þung og urðu þau stu'ndum andstæðing- um hans að bana. En hann skorti mýkt og þolni til jafns við þá, sem höfðu iðkað íþróttir og aflraunir frá æsku. Og s. 1. vetur tapaði hann heimsmeist- aratigninni í hendur Max Baer, eins og fyr er sagt. Hann er 25 ára gamall, ætt- aður frá Califomíu. Föðurmóðir hans var Gyðingur, en móðirin írsk. En þetta hefir valdið því að Baer varð miðdepill í eins- konar trúmáladeilu. Þjálfari hans er enginn annar en fyrverandi hnefaIeika-“kon- ungu'r” Jack Dempsey. Nýlega hélt Dempsey eins- konar sýningu á Max Baer fyrir fréttariturum og blaðamönnum í New York. Þeir fengu að sjá hnefaleikarann nakinn og undr- ast hans heljarvöxt og vöðva. Hann er 6 fet og 7 þuml. Herð- amar eru furðulega breiðar og samanreknar. Jafnvel Dempsey sýnist smávaxinn við hlið hans. Þegar þeir Carnera keptu um heimstignina, voru áhorfendur rúm 52 þús., og aðgangseyririnn var samtals yfir 366 þús. doll. Caraera fékk af því 135 þús. doll. Mega það heita góð laun fyrir eina leiksýningu. Dempsey og sigurvegarinn urðu að láta sér nægja 64 þús. doll. En síð- an hafa þeir félagar gért samn- inga um sýningar í kvikmynd- um og víðar fyrir meir en 1 milj. doll. Síðast er Max Baer barðist við þýzka hnefaleikamanninn kunna, Max Schmeling, voru hinir mörgu búsettu Gyðingar í Ameríku mjög mótsnúnir Þjóðverjanum, vegna ofsókna, er frændur þeirra heima í Þýzkalandi sættu af hendi naz- ista. 1 Tj Þá datt forráðamanni Baers til hugar að fá hann — í krafti hinnar löngu’ látnu ömmu hans — auglýstan sem Gyðing. Það var gert með orðalaginu: “Gyð- ingur á móti Þjóðverja”. Og hvert sæti seldist upp á skömmum tíma. En svo gerði kona hnefaleikamannsins upp- skátt um ætt hans — að hann ætti írska móður og væri sann- kaþólskur. Og írar búsettir í Bandaríkjunum urðu stórmóðg- aðir yfir því, að svo gott sem landi þeirra kannaðist hvorki við ætt sína né trú. Nú hefir Baer einnig fallið í ónáð hjá strangtrúuðum Gyð- ingum fyrir það tiltæki að láta sauma hið heilaga hebreska tákn: M. S. (Mene Salomon) á sportbuxur sínar, er hann barð- ist í einum saman við Camera. Annars er talið, að Baer ætti skilið annan heimsmeistaratitil í viðbót — og það væri fyrir heimsku. Sagt er að þess munu naumast dæmi, að einn maður hafi flækt sig í svo mörgum heimskupörum sem hann. Síðast gerði hann samninga við þrjá þjálfara um sama hnefaleikinn. Lögsækja þeir hann nú allir og krefjast skaða- bóta frá 50—250 þús. doll. Ofan á þessar raunir hins sterka mánns bætist svo það, að konan hans, sem hann kveðst vera skilinn við, neitar |því að svo sé, en segir að hann ihafi keypt sér farmiða sunnudag einn út í nágrennið — og síðan ekki sést. Segir éinn fregnritari, sem náði fundi Baers, að viðureign- in við hinn jötunelfda, ítalska heimsmeistara muni hafa verið honum leikur einn, samanborið við þá mörgu einkalífsörðug- leika er hann hefir átt við að stríða. — Nýja Dagbl. Síldveiðarnar Siglufirði 3. sept. í nótt voru' saltaðar hér á Siglufirði rúmar 1000 tunnur síldar. BRÉF TIL HKR. Washington Island, 1. sept. 1934. Herra ritstj.: Vegna erfiðleika á að fá ætt og æfisögu eins hins merkasta íslenzka bónda er lézt hér á eyju hefir dregist, að geta þess, nú er það fengið, og er ósk vor, að Heimskringla geri sVo vel að birta það: Mánudaginn 18. júní andaðist að heimili sínu hér á eyju Krist- ofer Einarsson 72£ árs að aldri, banamein innvortis meinsemd, fæddur 27. nóv. 1861 á Steig í Mýrdal, Vestur Skaftafellssýslu, foreldrar hjónin Einar Runólfs- son ,og Arndís Ejólfsdóttur er bjuggu á Steig. Sumarið 1887 flúttist hann til Ameríku og kom hér til eyjar sumarið 1888, giftist hann Ingibjörgu Jóns- ^óttir frá Breiðahlíð, í Mýrdal, misti hana 1901, frá 6 ungum börnum, hið elsta á 11 ári en hið yngsta aðeins fárra vikna, 5 af þeim lifa 4 dætur og einn sonur. Árið 1917 gifti Kristófer sig aftur með Gróu Foss, for- eldrar hennar Guðlaugur Ey- jólfsson bóndi á Garðhúsum hjá Gaulverjabæ, og Vigdís Þórðar- dóttir á Sviðagörðum í Flóa, uppalin á Hjálmholti í Flóa. Hinn látni var tveggja maki að burðum, afkastaði því miklu verki, tók með jafnri ró hinu mótdræga sem hinu góða, hvers manns hugljúfi, betur fleiri slík- ir fyndust. Belssuð sé minning hans. Eftirlifandi ekkja hans stóð hnoum jafnfætis að dugnaði og mannkostum. Guð styrki hana í hennar einstæðinsgskap. Með vinsemd, Gamli Gvendur • JARÐSKJÁLFTASJÓÐUR Áður auglýst .....$589.53 Jónas Sveinsson Chicago, 111........... 2.00 Ámi Dalmann, Wpg........ 1.00 Ónefndur, Wpg............ 2.00 Winnipegbúi, Wpg........ 2.00 E. B. Frímann, Young- town, Ohio ............ 1-00 Mrs. Eggértson & Sons ÁVinnipeg .............. 2.00 Mr. og Mrs. Ámi Sveins- son, Wpg............... 1.00 Snorri Johnson, Pipe- stone, Man................50 Mr. og Mrs. Ófeigur Sig- urðsson, Reed Deer Alta. 5.00 Mrs. Thora J. Sveinsson Red Deer, Alta ........ 5.00 Mrs. B. Ólafson, Wpg.... 1.00 Mrs. Regina Skúlason Sigurður Mýrdal Dundar .................50 Mrs. Kristín M. Fjelsted..50 Mr. og Mrs. V. J. Gutt- ormsson, Lundar ..... 1.00 S. Sveinbjörnsson Lundar..................25 Sveinn Guðmundsson..... 1.00 Mr. og Mrs. Bergþór Johnson, Lundar ........50 Mr. og Mrs. J. Bergþórs- son, Lundar.............50 Mrs. Frímann Ólafsson Lundar..................50 Mrs. Steinunn Eiríksson Lundar..................25 Mr. Gísíi Ólafsson Lundar..................25 Mr. Stefán Johnson Lundar .................25 Mr. og Mrs.. D. Lindal Lundar .............. 1.00 Mr. Kristján Fjelsted Lundar .................50 Mr. Finnbogi Eyjólfsson Lundar .................50 Mrs. Guðrún Eyjólfsson Lundar..................25 Mr .og Mrs. Sveinbjörn Sigurðsson, Lundar......50 Mr. Daniel Sigurðsson Lundar..................25 Mr. J. Guttormsson Lundar..................25 Mr. O. Eyjólfsson Lundar..................25 Mrs. A. Goodman Lundar..................25 Mr. Þorvaldur Reykdal Lundar .............. 1.00 Mrs. Guðbjörg Sigurðsson Lundar..................25 Mr. B. Th. Hörgdal Otto, P. O..............25 Mr. Stefán Danielsson Lundar..................25 Mr. og Mrs. Ingimundúr Sigurðsson, Lundar......50 Mrs. G. K. Breckman Lundar .............. 1.00 Mrs. N. Snædal Lundar..................25 Mr. G. Jörundsson Lundar..................25 Mr. F. Jörundsson Lundar..................25 Mr. og Mrs. G. Árnason Lundar .............. 1.00 Mr. og Mrs. F. Benjamíns- son, Lundar.............50 Mr. og Mrs. G. J. Breckman Lundar .............. 1.00 Mrs. Guðrún Johnson Lundar .............. 1.00 Mr. N. R. Johnson Lundar .................50 Ónefndur, Lundar .........50 Mr. og Mrs. A. Magnússon Lundar .................50 Mr. og Mrs. K. Þorvarðarson Lundar ............... 50 Mr. Júlíus Eiríksson Lundar .................25 Mr. og Mrs. V. Olson Lundar .............. 1.00 Mr. og Mrs. B. Þorsteinsson Lundar .............. 1.00 Mr. og Mrs. G. Sigurðsson Markland, P. 0..........50 Mr .og Mrs. H. Sveinsson Lundar .................50 Mr. og Mrs. Th. Breckman Lundar .................50 Mr. J. Vestdal Lundar .................50 Mr. og Mrs. W. F. Breckman Lundar .................50 Mrs. Ingibjörg Johnson Lundar .................25 Mr. og Mrs. Filip John- son, Lundar ........... 1. Kostnaður Jóhanna Elías, Leslie .... OO^Magnús Ólafsson, Kristnes B. Gabrielsson, Kristnes.. G. Gabrielsson, Kristnes.. 34.75 .21 SafnaS af B. Sveinssyn Keewatin, Ont. Mr. or Mrs. Ch. Magnús- son, Keewatin, Ont. .. Mr. og Mrs. Hafsteinn Johnstone, Keewatin .. Mr. og Mrs. Sigurður G. Magnússon, Keewatin Mr. og Mrs. Sig. Sigúrðs- son, Keewatin ....... 2.00 Mr. og Mrs. Carl Malm- quist, Keewatin 3.00 Mr. og Mrs. Jón Pálma- son, Keewatin 1.00 Mr. og Mrs. B. Sveinsson Keewatin 1.00 Mrs. Sigurður Pálmason Keewatin 1.00 Mrs. Sigm. Björasson Keewatin .50 Mr. Guðjón Hermannsson Keewatin ,50 Mr. Luis Goodman Keewatin .50 Mr. G. S. Goodman Keewatin ,50 Mr. Mag. Sigurðsson Keewatin .25 Mrs. G. Terry Keewatin .50 Bjarni Davíðsson, Leslie 34.54 k- B. Nordal, Leslie .... |Stefán Anderson, Leslie .. Th. Guðmundsson, Leslie Jóhann Sigbjömsson Leslie ................ , Helgi Steinberg, Leslie .... (Ingi Steinberg .......... ^•OOjGuðjón Stefánsson, Hólar Chr. Ólafsson, Leslie ... H. Thorsteinsson, Leslie Ásgeir Gíslason, Leslie .... S. S. Stefánsson, Kristnes Mr. J. Borgfjörð, Elfros .... Stefán Helgason, Elfros .. Mr. og Mrs. B. J. Axford Leslie ................ Th. Axford, Leslie ...... Helgi Árnason, Leslie .... Helgi Eyjólfsson, Leslie .... 3.00 2.00 Sigu'rbjörn Sigurbjöms- son, Leslie ........... Sigurður Sigurbjörnsson Leslie ................ Einar Thorsteinsson, Leslie ................ Ólafsson’s bræður, Leslie J. L. Jóhannsson, Leslie Pau.l F Magnússon, Leslie .50 .50 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 .50 1.00 1.00 .50 ,50 .50 .25 .50 .50 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 .50 .50 .50 .60 .25 10.00 .50 1.00 $37.85 Safnað af Tryggva Ingjaldsson $17-75 Árborg, Man. F. Finnbogason, Árborg.. .50 Margrét Hannesson, Árborg .................25 D. Guðmundsson, Árborg .50 Guðm. Magnússon, Geysir .25 F. P. Sigurðsson, Geysir .50 Jóhann Magnússon, Árborg .25 Jóhanna Sveinsson, Ár- borg ................. 1.00 Mrs. Guðbjörg Einarsson Arborg ............... 1.00 Jóhann Sæmundsson Arborg ............. 1.00 Eiríkur Jónsson, Árborg .. .25 J. Gunnarsson, Árborg .... 1.00 Sella Guðmundsson Árborg ..................50 Elías Elíasson, Árborg .... 1.00 Elli Sigurðsson, Árborg....50 Magnús Mýrdal, Árborg .. .25 Bjami Sigvaldason, Árborg 1.00 Valdi Borgfjörð, Árborg.... 1.00 Elin S. Bergstone Árborg .............. 2.00 Mr. og Mrs. E. Jóhannsson Árborg .............. 2.00 A. B. Westman, Árborg .50 Mrs. E. L. Johnson, Árborg 1.00 H. Danielsson, Árborg .... 1.00 S. Anderson, Árborg ... 1.00 P. S. Guðmundsson Árborg .................50 Mrs. P. S. Guðmundsson Árborg .............. 1.00 Ónefndur, Árborg .........25 $20.00 Alls .................$732.92 Safnað af Christian Sivertz Victoria, B. C. Mrs. Margrét Brynjólfsson Victoria, B. C........... 1.00 Mr. B. Brandson Victoria, B. C..............50 Mrs. Bjöm Thompson Victoria, B. C........... 1.00 Mrs. J. H. Lindl og fjölskylda Victoria, B. C........... 1.00 Mr. J. Stephenson Victoria, B. C........... 1.00' Mr. Christian Sivertz Victoria, B. C........... 1.00 Mrs. J. Fisher Victoria, B. C..............50 Ónefndur, Victoria, B. C. .25 $6.25 Safnað af Kr. Pétursson Hayland, Man. Mr. og Mrs. Kr. Pétursson ' Hayland .............. 2.00 Sig. O. Gíslason, Hayland 1.00 G. S. Brandson, Hayland .50 $3.50 Safnað af Páli Magnússyni Leslie, Sask. Th. Thorsteinsson, Leslie 1.00 A. Johnson, Leslie ...... 1.00 fómas Halldórsson, Leslie .50 Páll Guðmundsson, Leslie .50 Jón A. Austmann, Leslie .50 Jón Goodmann, Leslie........50 Skúli Bjömsson .............40 B. Thordarson, Leslie .... 1.00 W. Mágnússon, Leslie........50 H. Jósefsson, Leslie .......50 H. M. Halldórsson, Leslie .50 Ónefndur, Leslie .......... 25 Mrs. Rósa Johnson, Leslie .50 Ónefndur, Leslie ...........20 Mr. og Mrs. J. Davidson Leslie ....................50 Mr. og Mrs. Ingólfur Bjöms- son, Leslie .............. 50 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Árnes.......... Amaranth....... Antler......... Árborg......... Baldur......... Beckville...... Belmont........ Bredenbury..... Brown.......... Calgary........ Churchbridge... Cypress River.... Dafoe........... Elfros.......... Eriksdale....... Foam Lake...... Gimli.......... Geysir......... Glenboro....... Hayland...... Hecla.......... Hnausa......... Hove........... Húsavík......... Innisfail....... Kandahar........ Keewatin....... Kristnes....... Langruth....... Leslie.......... Lundar.......... Markerville..,. Mozart.......... Oak Point....... Oakview....... Otto............ Piney.......... Poplar Park.... Red Deer........ Reykjavík....... Riverton....... Selkirk........ Steep Rock...... Stony Hill..... Swan River...... Tantallon...... Thornhill....... Víðir........... Vancouver...... Winnipegosis... Winnipeg Beach. Wynyard........ .....F. Finnbogason ....J. B. Halldórsson .......Magnús Tait ....G. O. Einarsson ...Sigtr. Sigvaldason ....Björn Þórðarson .......G. J. Oleson .....H. O. Loptsson ....Thorst. J. Gíslason ..Grímur S. Grímsson ....Magnús Hinriksson ......Páll Anderson .....S. S. Anderson J. H. Goodmundsson .....Ólafur Hallsson ......John Janusson .......K. Kjernested ...Tím. Böðvarsson ........G. J. Oleson ....Sig. B. Helgason ..Jóhann K. Johnson ....Gestur S. Vídal ...Andrés Skagfeld .....John Kernested ..Hannes J. Húnfjörð .....S. S. Anderson ....Sigm. Björnsson .....Rósm. Ámason , .......B. Eyjólfsson ...Th. Guðmundsson .......Sig. Jónsson ..Hannes J. Húnfjörð .......Jens Elíasson ....Andrés Skagfeld ...Sigurður Sigfússon ........Björn Hördal ...>....S. S. Anderson .....Sig. Sigurðsson ..Hannes J. Húnfjörð .........Ámi Pálsson ..Bjöm Hjörleifsson ....G. M. Jóhansson ........Fred Snædal ........Björn Hördal ....Halldór Egilsson ....Guðm. Ólafsson .....Thorst. J. Gíslason .....Aug. Einarsson ..Mrs. Anna Harvey John Kernested ..S. S. Anderson f BANDARIKJUNUM: Riverton, Man. ......... 1.00 $23.50 Safnað af Vgifúsi Guttormssyni Lundar, Man. / Ónefndur, Lundar ......... 1.00 Mr. og Mrs. M. Kristjáns- son ................... 1.00 Mr. Sigurður Jónsson .... 1.00 Mr. Guðl. Sigurðsson.........50 Mr. og Mrs. Gestur Sig- urðsson, Newton, Man. 1.00 Mr. og Mrs. Daniel Back- man, Clarkleigh, Man. 2.00 Mr. og Mrs. G. Isberg Lundar ............... 1.00 Guðm. Þorleifsson Lundar ............... 1.00 Mrs. Gróa Goodman 3 SHEAS WINNIPEG BREWERY LIMITED Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry..................................E. J. Breiðfjörð Belingham, Wash..........................John W. Johnson Blaine, Wash.........................................K. Goodman Cavalier............................ Jón K. Einarsson Chicago: Geo. F. Long, 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. Edinburg....................................Jacob Hall Garðar..:...............................S. M. Breiðfjörð Grafton.................................Mrs. E. Eastman Hallson................................Jón K. Einarsson Hensel..................................J. K. Einarsson Ivanhoe.............................Miss C. V. Dalmann Milton....................................F. G. Vatnsdal Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain..............................Th. Thorfinnsson Point Roberts....................................Ingvar Goodman Seattle, Wash..........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold...................................Jón K. Einarsson Upham................................E. J. IJreiðfjörS The Viking Press, Limited Lundar 2.00 e Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.