Heimskringla - 26.09.1934, Qupperneq 8
8. SlÐA
nclMSKRINGLA
WNINIPBG, 26. SEPT. 1934
FJÆR OG NÆR
Kvenfélag Sambandssafnaðar
i Winnipeg, heldur þakkargerð-
ar-samkomu í kirkjunni 8. októ-
ber. Skemtiskráin verður birt
síðar.
» * *
er eg þér þakklátur. Eg get af, og er það töluvert fleira en um
raun borið vitni um margt eða þetta leyti í fyrra. Kennarar
flest sem þar er haldið fram, því 'eru þeir sömu og síðastliðið ár:
við bæinn á eg viðskifti sem 'séra Rúnólfu'r Marteinsson, Miss
aðrir bæjarmenn þó bóndi sé. S. Halldórsson, Mr. A. R.
Eg snaraði greinunum lauslega | Magnússon og Miss Beatrice
á ensku og las hér fyrir mínum ;Gíslason. Ekkert er að, nema
ensku nábúum. Varð þeim að það, að þar eru langt um of
orði hvernig á því stæði að I fáir íslendingar.
Samkomu fyrir eldra fólk , . . , ,
bygðarinnar heldur kvenfélagið íaldrei væri a sllkt æmst 1
“Eining” á Lundar næstkom- blóðum og toku að bera; G. T. Spd og Dans
andi sunnudag, þann 30. þ. m. Það sem 1 S1-611111^11111 er haldlð i verður haldið á föstudaginn í
íslenzkum mönnum og konum fram saman við sma reynslu og | þessari viku og þriðjudaginn í
bygðarinnar, sem kominn eru á 1 oru Þer bæði samma a og
efra aldur, er sérstaklega boðið ^kWatm fyrm bersoghna. JÞ«m
að sækja samkomuna, og einn-
ig þeim yngri, er fylgja þeim til
staðarins. Til skemtana verð-
ur, ræðuhöld, u’pplestur og
söngur, bæði almennur og kór-
söngur 'Séra Guðm. Arnason hefir
Samskonar samkomur hafa .verið staddur í bænum síðan
fyrir helgi. Hann flutti ræðu s.
sem öðrum er ljóst, að margt
af því sem hér amár að, er dáð-
leysi, óframsýni og dugleysi
þessara stjórna að kenna — ”
verið haldnar nokkur undanfar-
in haust og hafa þær verið vel
sóttar og vinsælar. Eins og
gefur að skilja, er aðgangur að
samkomunni ókeypis fyrir alla.
* * *
Sigurður A. Sigurðsson frá
Gladstone, Man., var staddur í
bænum vikutíma. Hann hélt
heimleiðis s. 1. laugardag.
* * *
1. sunnudag í Sambandskirkju
og var ræðunni útvarpað. Hefir
söfnuðinum verið tjáð þakklæti
af mörgum fyrir að útvarpa
messunni, bæði ræðunni og
söngnum. — Einsöngur Mrs.
K. Jóhannsson naut sín svo vel
í útvarpinu, að nærri mun láta
að hafa verið einn af hennar
beztu söngum og er þá talsvert
. _ , «, , . . TTT sagt. Styrkleiki raddar og hinn
í samskotalistanum frá Wyn-L L. . ___
1 frjalsi blær sem song hennar er
yard, Sask., í síðasta blaði mis-
prentaðist nafn eins gefanda.
Ingibjörg Líndal $5.00 átti það
að vera, en ekki Ingibjörg Sni-
dal.
* * *
Messað verður í Sambands-
kirkjunni á Gimli sunnudaginn
30. sept. kl. 2. e. h.
* * *
Guðmundur Guðmundsson fráL
Lundar, Man., kom til bæjarins
s. 1. mánudag. Hann kom með
syni sínum Þorvaldi, sem er
starfsmaður Winnipég Electric
félagsins og norður á Lundar
var í heimsókn. Guðmundur
fer norður aftur í dag.
ávalt samfara, naut sín þetta
kvöld prýðilega.
Guðmundur Eyjólfsson frá
Lundar, Man., kom í fyrri viku
til bæjarins. Hann dvelur hér
við nám á kennaraskóla í vetur.
* * *
í bréfi til Heimskringlu frá
bónda og búhöld góðum í Mani-
toba er svo komist að orði:
“Fyrir greinar þínar um fylkis-
og bæjarstjórn Winnipegborgar,
HATTAR
gerðir eins fáaðir
og nýsleginn tú-
skildingur og lögun
þeirra hæst móðins I
—aðeins fyrir-
A*Símið
íslenzk hjón geta fengið at-
vinnu við að stjórna stóru búi í
Manitoba. Þau mega hafa stálp-
aðan dreng með sér. Eigandi
býst við að. verða fjarverandi af
og til svo vikum skiftir og vant-
ar mann sem stjórnað getur bú-
inu á meðan. Aðeins þeir sem
þaulvanir eru búnaði og sem
hægt er að reiða sig á að á-
byrgð geti borið á smáu og
stóru á búinu, skyldu gefa sig
fram. Við starfinu yrði tekið að
rúmum mánu'ði liðnum. Rit-
stjóri þessa blaðs vísar á.
ÞÉR GETIÐ REITT YÐUR Á
RJOMAN OG MJÓLKINA
HJÁ OSS
REYNIÐ
MODERN
VÖRUR OG VIÐSKIFTI
SIMI 201 101
næstu viku í I. O. G. T. húsinu,
Sargent Ave. Byrjar stundvís-
lega kl. 8.30 að kvöldinu.
Ágætir hljóðfæraflokkar leika
fyrir dansinum. — Lofthreins-
unar tæki a,f allra nýjustu gerð
eru í byggingunni.
Fyrstu verðlaun $15.00 og
átta verðlaun veitt þar að auki.
Inngangur 25c. Allir velkomnir.
* * *
Jón Sigurðsson félagið (I.O.
D.E.) mætir á heimiii Mrs. P. S-.
Pálsson, 796 Banning St., næsta
þriðjudagskvöld 2. okt. kl. 8. e.
h.
* * *
Heimilisiðnaðarfélagið hefir
ákveðið að halda námskeið á
komandi vetri í ýmiskonar
hannyrðum, þar á meðal balder-
ingu, klaustursaum, hardanger
og hedebo.
Þær konur sem vildu sinna
^þessu tilboði geta fengið allar
upplýsingar hjá eftirfylgjandi
nefndarkonum:
Mrs. Finnur Johnson, Mrs.
Gísli Johnson, Mrs. Ágúst Blön-
dal, Mrs. Hannes Líndal, Mrs. P.
J. Sivertson, Mrs. J. Markússon,
Mrs. S. Thorsteinson, Mrs. Al-
bert Wathne.
* * *
The Icelandic Male Voice
Choir will hold their first Dance
of the season Túesday, October
16, at the Norman Hall, Sher-
brokks St. Steve Sölvason and
his 7-piece orchestra will be in
attendance playing modern and
old-íime dances.
* *
I. O. G. T.
Ungtemplarastúkan “Gimli”
nr. 7. hóf starfsemi sína eftir
sumarfríið s. 1. laugardag. Þessi
fyrsti fundur var fremur vel
sóttur. 54 mættir; og 17 nýjir
“bræður og systur” bættust við
í hópinn. Sólríkur vordagur
yfir starfinu. Og yndi að heyra
þessar óbeisluðu raddir syngja
okkar ógleymanlegu ættjarðar
Ijóð. Verðlaun fyrir bezt hirta
Sú leiðinlega villi slæddist inn blóma- og matjurta garða hlutu:
María Jósefsson lsta verðlaun,
önnur verðlaun systumar Eve-
lyn og Margrét Torfason, þriðju
verðlaun Anna Árnason. Dóm-
arar voru Mrs. Meldrum og Mrs.
Lawson.
Embættismenn ársfjórðungs-
ins:
FÆT—Clara Einarsson
ÆT—Evelyn Torfason
VT—Guðrún Johnson
K.—María Jósefsson
Dr—Margrét Lee
A.Dr—Margrét Johnson
TR—Grace Jóhannesson
G—Fjóla Johnson
R—Margrét Torfason
AR—Wilhelmína Johnson
V—Lúter Líndal
ÚV—Ellert Einarsson
* * ¥
Af ástæðum sem hér þarf
ekki að greina, verður ekki
messað í Sambandskirkjunni í
Winnipeg næstkomandi sunnu-
dag.
* * *
Talsvert af skránni yfir nöfn_
þeirra, sem gefa í jarðskjálfta-
sjóðinn og ætlast var til að
kæmi í þessu blaði, verður að
bíða næsta blaðs.
# * *
i
j í eftirfarandi fregn rugluðust
tvær línur svo í síðasta blaði, að
fregnin varð ólæsileg. Er hún
hér með leiðrétt og birt:
Lýður Jónssort frá Hnausum
kom níunda september til
Winnipeg til baka úr Islands-
ferð sinni. Hann dvaldi um 7
vikur á íslandi og heimsótti
bræður sína og skyldmenni og
hafði skemtun góða af því,
EIMREIÐIN og IÐUNN
Eg hefi nú sent til allra kaup-
enda 2. hefti Eimreiðar fyrir
yfirstandandi ár og síðasta hefti
af Iðunn fyrir síðasta ár (1933)
sem svo lengi hefir staðið á að
kæmi út. Er mér skrifað að
bráðlega komi tvöfalt hefti af
Iðunni, sem verður fyrri helm-
ingur yfirstandandi árgangs. —
! Margt, eða flest er vel sagt í
báðum þessum ritum að vanda.
Magnús Peterson
í fregnina af dauðsfalli Péturs
; B. Borgfjörðs er fórst á Winni-
pegvatni 11. sept. og birt var í
! síðasta tölublaði, að foreldrar
hans eru taldir Mr. og Mrs. Guð-
jmundur Borgfjörð frá Árborg,
en átti að vera Mr. og Mrs.
Guðmundur Borfjörð frá Winni-
peg Beach, Man. Hlutaðeigend-
ur eru beðnir fyrirgefningar á
þessari missögn í fregninni.
* * *
Jóns Bjarnasonar skóli hóf 22.
jstarfsár sitt föstudaginn, 14. þ.
m., með skrásetningu nemenda.
Skólinn var formlega settur og
kensla hafin næsta mánudag, þ.
17. Dr. Jón Stefánsson ávarp-
aði nemendur með mjög nyt-
samri ræðu. Nú þegar eru
komnir 65 nemendur í skólann,
hafði ekki séð þá um 40 ár. En
að öðru leyti kunni hann ekki
rétt vel við sig og olli ótíð því
mikið. Kvað hann rigningar
þykkviðri og súld stöð-
ugt nema tvo daga þennan
7 vikna tíma. Taða hefði mjög
legið fyrir skemdum á túnum
vegna þurkleysis. Atvinnuleysi
kvað hann talsvert ábærilegt í
Reykjavík.
* * *
í grend við Metcalfe í Ontario
féll loftsteinn nýlega og kom
niður á símaþræðina og sleit
þá. Loftsteinninn vóg 114
pund.
v * *
Fyrsti snjór á þessu' hausti féll
í Winnipeg og þessu fylki í gær.
* * *
Norðan úr Bifröst-sveit og
Nýja-íslandi var fjöldi manns
staddur í bænum í gær við jarð-
arför Ingimars Ingjaldssonar. —
Frá Árborg og Riverton munu
hafa komið um 60 bílar. með
fólki þrátt fyrir mjög slæma
vegi eftir rigningarnar undan-
farna daga.
* * *
Hin árlega Tombóla stúkunn-
ar “Skuld’’ til arðs fyrir sjúkra-
sjóðinn verður haldin 15. okt.
n. k. Nákvæmar auglýst síðar.
* * *
Jóns Sigurðssonar félagið efn-
ir til Bridge og dans-kvelds 22.
október.
ÞESS ER VERT AÐ
GETA SEM GERT ER
Þýðingarmikill atburður má
það kallast fyrir Vestur-íslend-
inga, að þann 18. þ. m. söng ís-
lenzki Karlakórinn, með aðstoð
frú Sigríðar Olson í útvarpið, i
samkvæmt beiðni útvarpsráðs
Canada og er það víst í fyrsta
sinni, að slík bón hefir verið
borin fram, og líka í fyrsta sinni
að íslenzk söngljóð hafa borist
frá hafi til hafs, yfir þetta mikla
meginland, því sungið var yfir
alt útvarpskerfi Canada.
Um ágæti söngsins, er ekki
áform mitt að tala né heldur
nein sérstök ástæða til þess, þó
eg víða hafi heyrt látið vel af
því, en annað vil eg benda á,
og það er, að frá þjóðræknis-
hgu sjónarmiði er þessi viðburð-
ur þýðingarmikill og þó ekki
væri um neitt annað að ræða,
en þjóðræknisþáttinn í starfi
þessa fólks, þá á það þökk, en
ekki óþökk skilið. Hver sá, eða
hverjir þeir, sem vekja almenna
eftirtekt á því í feðraarfi okkar
íslendinga sem æðst er og feg- [
urst, hvort heldur þeir eru ■
staddir í Winnipeg, eða á ein- j
hverjum öðrum stað í heiminu'm
eiga þakkir allra sannra íslend-
inga og góðra drengja skilið fyr-
ir að túlka það mál.
I nafni Þjóðræknisfélags ís-
lendinga í Vesturheimi þakka eg
Karlakórnum íslenzka í Winni-
peg og frú Sigríði Olson og þeim
öðrum sem aðstoðað kunna að
hafa vi.ð útvarpið fyrir skerf
þann er þau með því lögðu til
þjóðræknismála vorra.
Jón J. Bíldfell,
forseti
FRÁ ÍSLANDI
Virkar Akureyri
hraunsvatn?
Rvík. 24. ágúst
Bæjarstjórn Akureyrar hefir
látið svipast eftir hentugum
vatnsorkuiindum í nágrenni við
Akureyri til endurnýjunar raf-
stöð bæjarins þar sem núver-
andi rafstöð við Glerá verður
sýnilega ófullnægjandi imnan
skamms.
Líklegustu orkulindir, sem á
hefir verið bent ,eru Goðafoss í
Skjálfandafljóti, Djúpadalsá í
Eyjafirði og Hraunsvatn í Öxna-
dal.
Höskuldur Baldvinsson raf-
fræðingur úr Reykjavík hefir
einkum bent á Hraunsvatn.
Bæjarstórn Akureyrar hefir
nú ákveðið að láta reisa um 5
,metra háa bráðabirðastíflu við
iósinn úr vatninu og kortleggja
landið, til þess að hægt verði að
gera nákvæma áætlun um orku
þá, er felst í vatninu, og kostn-
! að við virkjun þess, ef til kemur.
^Rannsókn þessi á að hefjast
MESSUR og FUNDIR
£ kirkju Sambandssafnaðar
Mcssur: — á hverjum sunnudegi
kl. 7. e. h.
Safnaðarnefndin: Funoif 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 11. f. h.
næstu daga. — Hraunsvatn er
38 km. frá Akureyri samkvæmt
kortum Herforingjaráðsins. —
Stærð vatnsins er 0.8 ferkíló-
metrar og regnsvæði þess er 16
ferkílóm. Frárennsli var í sum-
ar, þegar áin var í minna lagi,
1.2 teningsmetrar á sek. og fall-
hæð gæti fengist um 260 metra.
Kunnáttumenn telja líklegt að
fá megi úr vatninu um 2000
hestöfl.
Frásögn þessi er samkvæmt
Akureyrarskeyti til fréttastofu
útvarpsins í gær.
Hraunsvatn er í Öxnadal of-
an við bæinn Hraun, þar sem
Jónas Hallgrímsson var fæddur,
Er vatnið allhátt uppi f jallsmeg-
in og er veiðivatn. Sézt það
ekki neðan úr dalnum. Hall-
grímur faðir Jónasar drukknaði
í vatninu.—Nýja Dagbl.
1111111111111111111111111111111111111111111111111111 i
Lesið Heimskringlu
Kaupið Heimskringlu
Borgið Heimskringlu
iiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiilliiill
Háir og stuttir sokkar
Rétta lengd á kvensokkum er nú auðvelt að fá
Það gerir ekkert til hvort vöxtur yðar er hár, lágur eða í meðal-
lagi. Þér fáið sokka sem passa yður þar sem “My Length’’
sokkarnir eru.
Þeir eru gerðir úr fínu Chiffon, silki ofan og með góðri teygju.
Þeir eru af nýjustu tízku af ýmsum litum, með vél sniðnum
sólum og panel hælum. Góðir litir fyrir haustið.
Stærðir 8]/2 til 9V2, hæð 27. þuml.
8y2 till0y2,hæð 30 þuml.
9 tilloy2,hæð 33 þuml.
$1.00 Pari5
Sokkadeildin, Aðalgólfi, að Portage
+T. EATON C9,
LIMITED
Haldið á ykkur hita í fögrum og furðulega heitum
LOÐ-FRÖKKUM
sem eru óvanalegir að gæðum, gerð og verði
Hver frakki ber með sér HOLT, RENFREW
vörugæði — gerðir af vorum eigin ágætu
klæðskerum úr bezta fáanlega efni — og á
eins rýmilegu verði og kostur er á. Vér
viljum benda á þessi sýnishorn af verðinu.
Alt sem vér biðjum er að þér berið saman vörugæðin
CARACUL KID MUSKRAT MOLESKIN
frá 97.50 Ýrá 79.50 frá 98.00
AMERICAN BROADTAIL
frá 118.50
HUDSON SEAL
frá 179.50
LÁNSDEILD VOR er yður til aðstoðar við kaupin