Heimskringla


Heimskringla - 03.04.1935, Qupperneq 5

Heimskringla - 03.04.1935, Qupperneq 5
WJNNIPEG, 3. APRÍL, 1935 MEIMSKRINGLA 5, SlÐA f Abrahamsböro og Landar TfMARNIR FYR OG NÚ Gamanskeyti um Júðana- FORMÁLI Abrahamsbörnum ekkl, fslendingar fagna. Og þó er það svona í sumu, Sambandið örlög magna. “Guð er ingen Islænder”—segja Danir I. Um Gyðinga ei ykkur mikið er, Oss fslendingum furðu líka þó! Glöggir á fé og gáfaðir sem þér Og guðræknir hvað mest. Er það ei nóg? Og kristindóminn fundu þeir upp fyrst, Sem frægur Heine kvað um sína þjóð. Þann lærdóm gæti margur nú ei mist, Það mundi kosta hrygð og táraflóð! II. Hver sem búinn er a.ð dvelja í þessu undra hita og pöddu landi fast að 50 árum, getur naumast látið hjá líða að láta hugann hvarfla til land- náms ára vorra hér. Hann var ekki fjölskrúðugur að útliti landnema hópurinn íslenzki þegar hann kom á innfyltjenda húsið í Winnipeg, oft með snill- inginn B. L. Baldvinsson, sem leiðtoga. Við vorum ekkert sér- lega glæsimannlegir landamir, þegar við stóðum þar ráðviltir og mállausir og mikið dasaöir eftir þá óþjálu leið alla, á heimatilbúnum vaðmálsfötum, með íslenzka kúskinns skó á En Gyðingurinn, finst þér, fara skakt, Að flestu því, sem tízkan hossar mest. Þeir sýni orðið sjaldan mikla prakt, En samt þeir komist áfram manna bezt. Þeir snuðri sjálfum sorphaugunum í Og sæki þangað föng og á þeim græði. En hví svo margir amast enn við því, Er aðeins brot á þjóðmegunarfræði! III Þeir vita það og meta manna bezt: Að manndómsgildi vort ei störfin lægja. » Hvern handverksmann, sem helgan dáða prest, Með hyggindum þeir virða jafnt og fræða. Hver staðan er: Þeir líta’ á manna minst, En meira á það: hve stórt er andans gildi. Og ef þér eigi fagurt þetta finst Þig framar kalla Islending ei vildi! I IV. Þeir halda uppi gömlum sveita sið Og sinni tungu ei þeir hafa gleymt. Bókamelir mestu, eins og við. Og margt sem bezt er, hjá þeim enn er geymt. Þó hafi þeir í útlegð óra-tíð Frá ættjörð sinni þolað marga neyð: Samt reynast þeir hjá allra landa lýð, Sem lundgóð þjóð —< og ódrepandi um leið. V. Og erum við ei þráir eins og þeir Og þjóðernis vors yfirlætis menn? í þeim og oss ei þjóðar göfgið deyr Og þar um okkar kjörland vitnar enn. Og er það ekki eðli voru næst: Að eigna oss það, sem frægilegast er? Og Gyðingurinn getur þar við bæzt. Hið góða og mesta talið fylgja sér! VI. Og þrifnað vom ei þarf að minnast á, Ef þar við eigi stöndum jafnt í leik! En líkt og við: Þeir fullir fljúgast á Þeir fá sér öl og stundum líka reyk. Og veit eg það: Ef vistaforði dvín — Það verður naumast talið brall né snuð — Þá reynir hver að sópa vel til sín. Er silfrið eigi vor og þeirra: — Guð? VI. Við höfum hrifnir lesið þeirra lög Og lofað þeirra mörgu snildarverk. Þau hjá oss hafa dýpstu andleg drög Og dygðir þeirra greina störfin merk. Og þó við Júdas ættum ei! sem þeir, Þá áttum við samt slunginn gamla Mörð. Sú kappa þjóð. — Og hvað viltu’ hafa meir? — í kröggum öllum reynir sáttagjörð! VIII. Að benda á fleira, finst mér eigi þörf, Af frændseminnar brag hjá oss og þeim. Um aldaraðir iðnir við sín störf: Þeir eins og við: helst þrá að komast heim. Og þó oss hjá þeim falli fæst í geð: Vér frægðarlyndi þeirra ei skyldum gleyma. Um heim þeir allan fara. Og fylgjast með. Og frelsis-vonir sínar stöðugt geyma. Jón Kernested fótum, fremur hægir og silaleg- ir í snúningum. Og þá kven- fólkið í peysufötunum, með dauðans áfétis skotthúfuna, með langa svarta skottið, sem náði ofan á herðar og stóra silfurlitaða hólkinn. En vel mátti sjá á svip margrar kon- unnar sama kjark og lund- festu, sem þær höfðu til að ,bera Þórun hyma, Þorbjörg digra að Auður djúpauðga. Og mikil var fyrirlitningin, sem enski skíllinn sýndi löndum hér "lengi fram eftir árum, og hafa Englendingar oftast reynst þeim skítmenni, sem hafa verið svo óheppnir að vera þeim undir- gefnir. Og ljótar eru sögur þær sem bæði eg og margir aðrir gætu sagt af enskum yfir- manna óþokkum, sem landar neyddust til að vinna hjá lengi fram eftir árum, bæði á járn- brautum og skurðavinnu í Win- nipeg og víðar. Og þegar mað- ! ur nú eftir öll þessi á hugsar útí hversu undursamlega þess- ir umgetnu landar drifu sig og rifu sig áfram á sinni heiðar- legu mannskapsbraut, og hver sem hugsar útí og veit eins vel og eg og ýmsir fleiri hvaða undra hörmungar og þrautir þeir máttu líða í Nýja-íslandi og þennan ógleymanlega dugn- að, sem þessir íslenzku ber- serkir og víkingar sýndu í sínu ! stórfræga landnámi í N.-Da- | kota þangað til þeir voru búnir að plægja upp hálfar og heilar ;‘‘sections” af þessum orðlögðu hveitilöndum og margir og all- flestir að byggja á þessum sömu löndum margra tuga hundraða nýtízku’ hús og þetta alt svona dýrðlega útbúið. skyldu þeir eftir sonum sínum, og annað sem var mikið meira virði ,gleymist ekki. Þjóðin innlenda var búin að fá svo mikið traust og ábyggi- legt álit á íslenzku þjóðinni fyrir að vera sá lang heppileg- asti þlóðflokkur, sem til þessa lands flyttist. Þennan orðróm höfðu landar hvar sem enska var töluð og álitnir sérlega orð- Myndalaus myndabók EFTIR H. C. ANDERSEN Sig. Júl. Jóhannesson, 'þýddi Fjórtánda mynd “Tvö bændabýli eru skamt hvort frá öðru hjá vleginum, sem liggur í gegn um skóginn. Dyrnar eru lágar og gluggarnir litlir. Alls konar villiblóm vaxa umhverfis húsin. Þökin eru mosavaxin með fíflum hér og þar. Kartöflur og gulrófur vaxa í kálgörðun- um, þar eru engir aðrir jarðarávextir og garð- arnir eru litlir. Dálítili runnur er fyrir framan annað húisð; hjá honum sat lítil stúlka. Hún var móeygð og starði á eikartréð sem á milli húsanna var. Það var limalaust en hátt og gilt; greinarnar höfðu verið sagaðar af því. Storkurinn átti hreiður í þessu tré; hann stóð þar nú spertur og goggurinn var á ein- lægu iði. Lítill drengur kom út úr húsinu og settist. hjá stúlkunni. Þau voru systkini: “Á hvað ert þú að horfa?” spurði piltur- inn. “Eg er að horfa á storkinn,” svaraði hún: “Nágrannakonan hefir sagt mér að stork- urinn komi í kvöld með bróðir eða systur til okkar. Og nú ætla eg að bíða og vera viss um að sjá til þeirra þegar þau koma.” “Storkurinn kemur ekki með neinn!” svaraði pilturinn: “Þér er óhætt að trúa því. Nágrannakonan hefir líka sagt mér þetta; en hún hló um leið og hún sagði það. Þá spurði eg hana hvort hún vildi kalla guð itil vitnis um að það væri satt. En hún þorði það ekki. Eg veit þessvegna að þessi saga um storkinn er ekkert annað en tilbúningur sem okkur krökkunum er sagður.” “En hvaðan getur þá litla barnið komið?” sagði stúlkan. “Guð kemur með það,” svaraði pilturinn. “Guð hefir það undir skikkjunni svo það sést ekki. Enginn getur heldur séð guð, þess- vegna getum við ekki séð þegar hann kemur með það.” Alt í einu börðust greinarnar á trénu; bömin héldu að sér höndum og horfðu hvort á annað. Þetta var sjálfsagt guð á ferðinni með barnið! — Og þau tóku saman höndum og horfðu alvarleg hvort framan í annað. Húsdymar opnuðust og þau sáu að ná- grannakonan kom út. “Nú megið þið koma inn!” sagði hún. Og þau hlupu inn hvort í kapp við annað: “Sjáið þið nú hvað storkurinn kom með: Það er ósköp lítill bróðir.” Og börnin hneigðu höfuðin eins og til samþykkis, þau vissu að hann var kominn.” heldnir. Svo kemur nú til að yfirvega hvernig hafa nú land- ar vorir ávaxtað þetta stóra pund, sem þessir snillingar, feð- ur þeirra, skyldu þeim eftir? Höfum vér gengið til góðs, göt- una fram eftir veg? Því miður verður nú að koma annað hljóð í strokkinn, vont hljóð, verra en tómahljóð. Mitt álit er og margra annara, að ósájálfstæð- is tímamir, sem nú æða yfir of víða, eigi rót sína að rekja til stríðshömunga seinasta stríðs, og mun lítill vafi á, að svo sé. Dálítið vil eg snúa mér að land- náminu aftur og lýsa þar ljótri sögu og er hún þannig, að sára fáir af öllum þeim stóra hóp, sem tóku við þessum áður um- getnu ljómandi löndum og á- gætu byggingum af feðrum sín- um, eiga nú nokkrir dal í þessT um löndum og dýru og fögru byggingum, en þó of margir, hygg eg, búnir að tapa löndun- um algerlega. Eitthvað verður nú að vera hér stórkostlega bogið, enda veit eg vel og fleiri, að svo er, og má þá auðvitað fyrst tilnefna skriðreiðatólin, sem, t .d. hér í Bandaríkjunum hafa gert meira tjón en nokkur getur tölum talið. Svo er þjóð- h'fsandinn að verða eitthvað svo brjálsemiskendur og æð- andi að því verður naumast lýst. Eina stórhneykslis villuna eru stjórnirnar hér að gera bæði í Bandaríkjunum og Can- ada, og það er að fæða eins og nýgotinn lömb, sem ekki hafa komist á spena ,ailan þennan vinnulausa skríl. Þetta ættu t jafnvel hálfblindir stjórnmála- menn að sjá að elur upp í land- inu rusl af lýð, sem landinu hlýtur að verða til tjóns. Og aldrei verður hér í Bandaríkj- unum nein hagfeld breyting á ástandinu til gagns fyr en stóru verkstæðin taka til starfa aftur eins og var; og gefa öll- um þessum miljónum af fólki vinnu. Og meðan stjórn þessa lands sér sér ekki fært að koma því í framkvæmd sann- ast að það verður engin var- anlega breyting á tímanum. G. Th. Oddsson KVÖLDIÐ NÆST FYRIR JÓL Það var kaldrana veður og kol- dimt var úti kvöldið næst fyrir jól, —löng er þá nóttin—lélegur skúti líkamann smávaxna fól. * * * Sigríður litla sem guð hafði gefið gullbjart og silkimjúkt hár. En foreldra líka hann guð hafði grafið sem gleymist ei ótalin ár. Lengi hún hafði um göturnar gengið og glugganna varning horft á, ef að hún gæti nú aðeins fengið að eignast brúðuna smá! Hún áræddi loksins þó inn að ganga með eyrpening lófanum í og spurði konuna kaupmanns- ins stranga: hvað væri prísinn á því? Að hverju ertu að spyrja, krakki, hún svarar, ef kaupa þú vilt eitthvað hér, þá segðu mér hvað, en sjálfsagt þú sparar sjálfri þér ómak og mér. En Sigríður litla hún hugann upp herti og hampaði peningnum á, get eg keypt brúðu og gult jóla- kerti? Gleðin skein augunum frá. Hvað átt’ af peningum konan þá ansar, köld var sú rödd, næstum grimm; mér fanst að eg heyra hjart- slátt sem stansar, “hér hefi eg aðeins fimm”. “Eg hefi ekki svona byrlega brúðu, burt með þig,” sagði sú frú. Geislar af unglingsins andhti flúöu, angistin bjó þar nú. Eg stóð þar í nálægð og hlust- aði hljóður harðlyndu svörin þau á. Hvað þessu veldur? Guð er þó góður og gleðja vill börnin smá. Því er í heimi harðlyndi svona? Hagstætt mun fáeinum þó. Sár var í hjarta svikinna vona, eg sá hvað í huganum bjó. Eg fór oní vasann og fann að að eg hafði það, sem fullnægði barnsins þrá; búðunni fast að barmi sér vafði, brosið skein augunum frá. Brosið það mun ei úr minninu líða meðan eg andann dreg. Hörku það mundi úr hjartanu þíða harðstjórans trúi eg. Morguninn eftir er mennirnir höfðu minst síns frelsara, þá gleymd var hún Sigga en geisl- arnir vöfðu gullna en kalda brá. Sofandi fanst hún svefninum langa með sigurbros vörunum á, brúðuna hafði hún byrgt undir vanga og beðið: “Guð vertu oss hjá!” S. Árnason BorgiS Heimskringlu Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu SKRÍTLUR Maður á ferð í bifreið keyrði af tilviljn yfir hund sem var í vegi fyrir honum og drap hann. Nálægt var maður á gangi svo bifstjórinn réttir honum 10 dali og segir ‘‘Hafðu þetta fyrir hundinn þinn,” og hélt svo áfram. “Hver skyldi hafa átt þenn- an hund,” sagði göngumaður og stakk dölunum í vasa sinn. * * * Maður í miklum geðshrær- ingum kom í mannahóp og hrópaði: “Hefir nokkur ykkar vín, það leið yfir konu út á götunni.” Einhver rétti honum flösku. Hann tók við henni og saup vel á. “Þökk fyrir dropann, það hef- ir æfinlega leiðinleg áhrif á mig að sjá líða yfir einhvem.” ¥ ¥ * Hann (yfir talsímann) “Viltu verða konan mín?” Hún: “Já, sjálfsagt. Hver er að tala?” * * * “1 kosningunum síðustu gáfu conservatívar mér 10 dali að greiða atkvæði með sér, og litlu seinna gáfu liberalar mér aðra 10 dali.” “En hvernig greiddir þú þá atkvæði?” “Ó, eftir samvizku minni.” MINNA en 1c v,RÐl AF MAGIC (S+j* 4\ næg'r I fullKo™3 köku 1 itíSr1 Góðar köku bakningar eru trygðar með Magic! Þessvegna mæla fremstu mat- æ— reiðslu sérfræðingar í Canada, einvörðungu rtteAtí«taitoie| með þþessum þjóðkunna baking powder. k, Biðjið matsalan yðar um bauk! • L.AUS VIÐ ALON—Þessi setning á hverjum ~ I>4Í.AabU bauk er trygging yTSar fyrir því ah Magio _ Baktng Powder er laus vits álún og önnur skaöleg efni. Búinn til í Canada. Hafið í huga Hreinindi ölsin og ölgerðarinnar Drewry’s Standard [ager ESTABLISHED IÖ77 PHONE 57 QQI

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.