Heimskringla - 29.05.1935, Síða 1

Heimskringla - 29.05.1935, Síða 1
XLIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 29. MAÍ 1935 NÚMER 35. Islenzkir nemendur, sem útskrifuðust í ár af Manitoba háskóla NRA lögin dæmd ógild af hæstastrétti í Bandaríkjunum Hér birtist mynd af þeim íslenzkum nemendum sem útskrifuðust af Manitoba há- skóla í ár og blaðið átti kost á að ná í myndir af. Nöfn þeirra eru þessi talin frá vinstri til hægri: Ólafur Pétursson, B.Sc.; Margarette Anna Björnsson, B.A.; Magnús Friðrik Johnson, B.Sc.; Raymond Christian Swanson, B.Sc.; Haraldur Gíslason, M.D. í mynd af Elva Huldu Eyford. B.A., náði blaðið ekki sem stendur, en getur væntan- lega birt hana síðar. töku íslendinga í leikunum. j Hinsvegar kvað hr. Tulinius! ekki hægt að gefa upplýsingar! um efni bréfs þess, sem nefnd- ------ inni hefir borist, en að loknum Va|diS sem Roosevelt var veitt iaf þinginu taliS ganga of langt. fundi nefndarinnar á mánudag mundi að vænta tilkynningar frá henni. Washington, 27. maí — Það ■hefir lengi verið reynt til að Á mál þetta mun hafa verið hnekkja reglugerðunum, sem minst í erlendum íþróttablöð- Roosevelt forseti hefir samið til viðreisnar hag lands og þjóðar, en það hefir aldrei tekist — fyr en í dag. Samkvæmt úrskurði yfirréttar í einu sérstöku máli, GIFTING FRIÐRIKS KRÓNPRINS OG INGRID PRINSESSU Stokkhólm, 25. maí — Tvö hundruð 'þúsund manns þyrpt- u’st saman s. 1. föstudag á göt- u'nuim í Stokkhólmi í kveðju og fagnaðarskyni við nýgiftu kon- ungshjónin, Friðrik krónprins frá Danmörku og Ingrid prin- sessu í Svíþjóð við burtför þeirra eftir giftinguna til Dan- merkur. Friðrik krónprins er elzti son- ur Kristjáns X. Danakönungs, en Ingrid prinsessa, er dóttir sænska krónprinsins Gustavs Adolphs. Þau Firðrik og Ingrid eru fjórmenningar, og komin af bræðrunum Karli XV. konu'ngi Svíþjóðar og Noregs og Óskari II. Svía og Norðmanna kon- ungi. Dóttir Karls XV. var Lovísa, gift Friðriki VIII. kon- ungi í Danmörku, og er hún móðir Kristjáns X og því amma Friðirks krónprins. Sonur Ósk- ars II. var Gustav V. konungur Svíþjóðar, faðir Gustav Adolf krónprins Svíþjóðar, föður Ing- rid prinsessu. í Danmörku og Svíþjóð hefi • verið mikið um dýrðir undan- farið út af þessum nýju tengd- u'm konungsættanna á Norður löndum, sem ætla má að tengi enn betur en áður saman hinar norrænu þjóðir Að óbreyttu því sambandi sem nú gildir milli íslands og Dánmerkur, verða þessi kon- ungsihjón væntanlega konungur og drotning íslands. Gifting fór fram í hallar- kirkjunni í Stokkhólmi. Að henni lokinni var lagt af stað með konungsskipinu “Danne- brog” til Danmerkur. Friðrik prins er 36 ára en Ingrid pinsessa 24 ára. BARNI MILJÓNAMÆRINGS RÆNT LAUSNARGJALDIÐ $200,000 stendur nú yfir af hálfu skógar- höggsmanna vestur á stönd, líta sumir á þetta sem hefnd frá verkfallsmönnum. -— Aðrir ætla mannræningja-flokk vera þarna að verki og ekki sízt vegna þess, að ræningjarnir hafa sagt Weyerhaeuser að þeir hafi setið um að ræna syni hans síðast liðin 3 ár. ELDSUMBROT Á ÍSLANDI Etfirfarandi frétt stóð í blað- inu “Winnipeg Evening Tri- bunt” s. 1. mánudag: Reykjavík, ísland, 27. maí— Eldsumbrota varð vart upp af Axarfirði s .1. sunnudag fleiri mílur vegar frá stöðum, er eld- gos höfðu áður orðið og hefir það vakið eftirtekt jarðfræð- inga. Þrátt fyrir það þó engra kippa eða jarðskjálfta yrði vart, hefir sprunga, 300 metra löng (984 fet) opnast þarna og fylst hvítglóandi hraunlleðju; þefir eldur kviknað í birkihríslum og laúfum meðfram sprungunni— frá hraunglóðinni. FRÁ ISLANDI Hljómlistarstefnan í Wiesbaden Á norrænu hljómlistarstefn- unni í Wiesbaden 26—30 apríl var leikið nýtt og stórt hljóm- sveitartónverk eftir Jón Leifs. Nefnist það “Konzert fur Orgel und Orchester”. Undanfarna daga hafa dómar um hljómstefnuna verið að koma í þýzkum blöðum, og er því þár slegið föstu að þessi tónsmíð, hafi vakið langmesta athygli af öllu því. sem þar var leikið, og sá einum rómi talin frumlegt og stórfenglegt lista- verk, enda tóku áheyrendur því með mikilli hrifningu. * * * Kosning í útvarpsráð Atkvæði voru talin nýlega og féllu þannig, að A-listi hlaut 1902 atkvæði, B-listi 3276 og C- listi 1783. Kosinn var efsti mað- um. Þeir 60 menn, sem um er að ræða, munu ekki verða þátt- takendu'r í leikunum sjálfum, heldur verður þeim boðið til þess að kynnast undirbúningi og æfingum fyrir leikana og að toafði þinS Bandaríkjanna ekki ivera áhorfendur. Væntanlega heimild fil að veita f°rsetanum skipast svo, að héðan fari og ems mikið vald °S Sert var’ ~ menn til þess að keppa í íþrótt- Vc^na Þess eru reglugerðimar unum á leikmótinu. 80111 hann hefir samið allar ó' „ gildar og í ósamræmi við stjórn- Væntanlega eru fregmmar argkrá landgins um hið hofðmglega boð Þjoð- Málið, sem rétturinn hafði til meðferðar, reis út af því að Bandaríkja-stjómin taldi kjöt- sölufélög nokkur í Brooklyn hafa brotið NRA regiu'gerðina um verð og sölu á fuglakjöti og „ , ,, haft með því sviksamleg við- íslenzkum íþrottamónnum og „ . ,, v skifti i frammi. Voru emhverjir verja réttar og verður nú rætt um það af íslenzku nefndinni og þarf ekki að efa, að það verður þegið með miklum þökk- um . Er hér um sjaldgæft tæki- færi að ræða, sem mun koma íslenzku íþróttalífi að miklu gagni, og er boðið einn vottur þess höfðingsskapar, sem ís- lendingar hafa alla tíð mætt frá Þjóðverja hálfu. Kveðju minni af stjórnendum þessara stofn- ana dæmdir til fangelsis-vistar. Hlutu þeir þann dóm bæði í undirrétti og áfríunarrétti. En hæsti-réttur hefir nú komist að alt annari niðurstöðu. Yfirdóm- ari í hæstarétti, Charles Evans Hughes, er úrskurðinn las upp, kvað landstjómina ekki hafa flutt í samsœti er Jónasi héraðs- lækni Kristjánssyni á Sauðárkrók var haldið, 21. maí 4 Marlboroufíh rétt til að skifta sér af sérmál- Hótel af þeim hjónum Mr. og Mrs um eing fylkis, SVO Sem því að ákveða vinnulaún og lengd vinnutíma. En reglugerð Ro- J. G. Cbristie. osevelts um það brutu kjötfé- liögin meðal annars. Með því að gefa Roosevelt forseta vald til slíkra afskifta af athafna og viðskiftamálum fylkjanna, hefði þingið veitt meira en það hafði heimild til. Með þessum úskurði er í raun og veru mikið af viðreisn- arlöggjöf Rosevelts talin ógild. Hvað verður nú gert? Það er öllum ráðgáta. En alt virðist. sitja við það sama og áður. — Stjórnin mun reyna að réttlæta lög sín annað hvort með því, að fá stjórnarskránni breytt en sem að vísu tekur langan tíma, eða alt að því tvör ár, eða þá að fá haldgóða viðurkenningu um að þau séu bráðabirgðalög, sem gild verði að teljast vegna þess, að ástæður eða hagur þjóðfélagsins sé með öllu ó- vanalegur. En úrskurður þessi kemur sér samt sem áður illa, þar sem þessa stundina lá fyrir, að framlengja NRA lögin og efri og neðri deild þingsins koma sér ekki saman um það. En hvað sem skeður mun ekki efi á því, að þjóðin mun fylgja Roosevelt. American Fed- eration of Labor hótar t. d. að gera alment verkfall, ef vinnu- veitendur haldi ekki áfram að fara eftir reglugerðum Roose- velts. Þó sjaldnast sé mikill fagnað- ur- eða skemtana-auki að Það ber og annað til þess, að arsson leið. En það var ekki Kvennabærinn í Englandi í Englandi er lítill bær, þar sem eingöngu býr kvenfólk. — Karlmönnum er stranglega, bannað að stíga sínum fæti þangað. Frumkvöðull að þessu óvenju- lega “þjóðfélagi” var kenslu- kona. Hún var gift, en maður-Ismæð ,barnsins má Seta ^88’ C-lista Jón Eyþórsson veður- fræðingur. * * * Óvenjulegt barn Hinn 24. marz s. 1. fæddist A iSauðárkróki stúlka er vóg ný- fædd fjórar merkur eða aðeins eitt kg. og mun það vera með allra minstu börnum sem fæðst hafa lifandi. — Til marks um eingöngu að því mætti treysta að hann vitjaði fólks í raunum þess og sjúkdómum, heldur varð viðvörunar nærstöddum við hin þey. Gesturinn, sem hér er : það skjótt ljóst að þekking hans ur hvers lista, af A-lista Pálmi 'weöuhöldum, þá geta þau þó mér finst sem veldur því að vér Tíannpwnn rphinr af R listn SaSnað tu annara hluta, verið getum ekki gengið héðan burtu "“i FSkBTon magister og S «1 Þagnamsfs eða jafnvel tU ei„s og vér komum f „agaar Tacoma, Wash., 27. maí — George Weyerhaeuser, 9 ára gömlum dreng, syni J. P. Wey- erhaeuser, auðmanns í Tacoma, Wash., var rænt síðast liðinn föstudag, er hann var á leið- inni heim úr skóla. í lausnargjald biðja ræning- arnir um $200,000, sem greiðast verða innan 5 daga—“annars” stendur á miðanum til foreldr- anna og munu allir ráða í hvað við er átt með því. Foreldramir hafa tjáð sig fúsa að greiða gjaldið og biðja stjórn og lögreglu að gefa sér væru- tækifæri að gera kaupin við ræningjana. iSkriftin á miðanum til for- eldranna þykir einkennilega lík skriftinni á miða ræningja Lindberghs-barnsins. í gær barst frétt um það að bíll hefði sézt í bænum Van- couver, með 4 mönnum og dreng í, sem mjög líkur þótti drengnum, af mynd að dæma, sem rænt var. J. P. Weyerhaeuser rekur við- artekju og þar sem verkfall inn hennar fór frá henni, og þá strengdi hún þess heit, að upp frá því skyldi hún ekkert eiga saman við karlmenn að sælda. Hún yfirgaf skólann og keypti jörð á afsíðis stað og bygði sér hús með það fyrir augum, að þar mættu eingöngu búa konur. Hugmyndin fékk góðar undirtektir. Smátt og smátt risu fleiri hús upp um - hverfis hús kenslukonunnar, og ekki leið á löngu, áður en þarna var kominn lítill bær. Við síð- asta manntal, fyrir nokkrum mánuðum, voru þar 800 íbúar. Eins og gefur að skilja gegna konur öllum ströfum í bænum. Fyrir utan bæinn eru spjöld og skilti, þar sem öllum karlmönn- u'm er harðlega bannaður að- gangur. En eina undantekningu hafa þessir góðu karlhatarar orðið að gera: Þar eð engir kvenbréfberar eru til í Englandi, hefir bréf- berum verið leyft að koma inn í bæinn með póst, þó karlmenn Olympsleikir Gyðinga byrjuðu fyrst í þessum mán-' uði í Telavir í Palestínu. Eru þeir venjulega háðir árinu á undan alþjóða Olympsleikunum, og taka þátt í þeim Gyðingar víðs vegar að úr heiminum. Að þessu sinni keppa þar um 1000 manns. að stór karlmannseinbaugur var dreginn upp að öxl á arm- legg mærinnar. Stúlkan lifir og dafnar vel. Fyrsti peli henn- ar var 50 gramma glas en ekki gat hún lokið úr því nema með löngum hvíldum. Fæðan var sem vænta mátti blönduð eftir læknisráði. Foreldrar barnsins eru Emma Lárusdóttir og Brynjólfur Dani- elsson til heimilis í Árbæ við Sauðárkrók. * * * Þátttaka íslendinga í olympisku leikunum Lausafregnir hafa borist um það hingað, að Þjóðverjar ætl- uðu að bjóða íslendingum að senda 60 menn á olympisku leikana, sem fram eiga að fara í Berlín næsta sumar og hefjast þ. 12. ágúst. I tilefni af þessari frétt sneri tíðindamaður blaðs- ins sér til hr. Axels Tuliniu'sar, formanns íslenzku olmpíunefnd- arinnar, og spurði hann hvað hæft væri í þessu. Hr. A. Tul- inius kvað olympíunefndinni hafa borist bréf um þetta efni, og yrði það rætt á fundi nefnd- arinnar á mánudag, en því næst yrði það rætt við íþróttafélög- in. Olympíunefndin íslftnzka hefir að undanförnu staðið í bréfaskiftum við aðal olympíu- nefndina og einnig við þýzku nefndina, m. a. til þess að afla sér upplýsinga um lilunnindi og kjör, vegna væntanlegrar þátt- næstu mannfagnaðarmót. En verið að fagna, og hér er verið hvað sem því líður, þá finst mér að kveðja er óvanalegur maður. nú samt, sem vér getúm ekki Eg ber hann engu lofi þó eg að þessu sinni gengið svo héðan segi það. Upplag hans og inn- að eigi séu sögð nokkur orð, > ræti hafa gert verk hans öll, önnur og fleiri en hér hafa verið óvanalega gæfurík og gagnleg. mælt undir borðum. Ber margt Umangur við hann, og viðmót til þess, en fyrst og fremst til- hans hafa laðað og göfgað þá efni samsætisins. Tek eg mér sem honum hafa kynst. Það er því það leyfi að rjúfa veizlu- þetta sem oss langar til að kliðinn, og beina viðræðunum segja honum, og hvorir öðrum, inn á ræðubrautina þó vara- oss langar til að segja honum samt geti verið, að fengnu sam- að vér höfum itekið eftir þessu, þykki veitendanna. orðið vör við þetta, þó fjarlægð- Ekki þarf að taka það fram in skilji hann og oss, svo löng að boð þetta er eigi alveg með '°S niikil að huganum er tíðast sama hætti og boð þau eru sem nieinað yfirferðar. vér eigum tíðast að venjast. Til Eg veit að sízt af öllu er til þess er eigi efnt fyrir hefðar þessa samsætis efnt í auglýs- sakir. Það er ytri vottur þeirr- ingaskyni, enda geri eg ráð ar taugar, sem enn er heil ogjfyrir, að engan meiri ógreiða óslitin milli f jarskilinna ætt-, væri unt að gera honum en ingja þó liðið hafi ár og aldur (bera hann auglýsinga skjalli frá því að annar hvarf til fjnlls enda skal það ekki gert. En en hinn til f jöru. Það er á- hins má þó geta sem alkunna er þreifanlegur vottur trygðar og | ag meiri, hóglátari og hagsýnni ástar, er búið hefir æfilangt, alþýðuvin á þjóð vor ekki en milli bræðra tveggja er skilið Jónas héraðslæknir á Sauðár- Sveinn kaupm. Thorvaldson frá Riverton var staddur í bæn- um í gær. hefir að samvistum, megin álf- an mikla og hið breiða haf, en sem ekkert aðskilur, þó. Oss boðsgestunum er boðið sem vinum og kunningjum, að sitja með þeim veizlu þessa, taka þátt í gleðimóti þeirra, sem frá hendi vinar vors hér, er fagnaðar og viðtökumót, við komu hins kærkomnasta gests, og líka kveðjumót, í þetta sinn, því gesturinn er á för- um, til átthaganna, þar sem æfinni hefir verið slitið til liðsemdar og græðslu við land og þjóð. Yfir samsæti þessu ihvílir því annar blær, dýpri og innilegri, dulrænni og hug- rænni, að mér finst, en yfir venjulegum veizlufagnaði. Það er einka vinsemd sem oss er veitt og sýnd með því að fá að Séra Guðm. Ámason frá Luh- dar kom til bæjarins í gær f kirkjufélagsmála erindum. krók. Eg hefi nokkur kynni haft af því, við nokkrar heim- sóknir er eg hefi gert til Norð- urlands á síðastl. 23 árum. Vér þekkjum öll til þess orðstírs sem hann hefir getið sér sem lækni. Var hann þegar kunn- ur fyrir aldarfjórðungi síðan sem einn af helztu læknum landsins. Var hann þá búinn að vera héraðslæknir um nokk- urt skeið í Norðurmúlasýslu og geta sér almennan orðstír. — Læknisumdæmi hans þar, eins og það sem hann tók við síðar var erfitt yfirferðar eigi sizt á vetrum. Mörgum lækninum hafði veizt það full örðugt er á undan honum hafði verið þar. En hugrekki hans, dugnaður og skyldurækni námu ekki í verki staðar og létu engar torfærur vera gestir og þátttakendur í i aftra sér. Fundu héraðsbúar þessu boði sem vér þökkum, og j skjótt að honum mátti treysta, sem hreyfir og vekur hugsanir i og Vann hann sér brátt þær vin- og minningar sem eigi eru sældir, er engin lækna þeirra hreyfðar hversdagslega. hefir öðlast síðan Gísla Hjálm- og hugkvæmni máttu tíðast betur. Viðmót hans og fram- koma, ávalt hæglát og orðfá lægðu óróleika og æst hugarfar bæði þeirra er sjúkir voru, og hinna er að þeim stóðu. Sityrk- ur, samúð og drengskapur, er jafnan lýsa sér í orðum hans og tilliti, drógu almenning að honum er strax sá og fann og skyldi að hann var vinur, sem þekti raunir þeirra og vildi létta byrðar þeirra. Hve ómetanleg- ur styrkur hverri sveit er að slíkum mönnum lýsir sér bezt í því, hvaða áhrif þeir hafa út fyrir sinn verkahring, með nær- veru sinni, og því einu að þeir eru nálægir, þegar til þeirra þarf að leita. Öryggið að vita af þeim nær, fullvissan um vilja þeirra og óbrygðult vit, og það drengskapar upplag er aldrei bregst varpar von og fögnuði yfir alla viðleitni einstaklingsins og yfir félagsh'fið í heild sinni. Þeir menn eru gæfugjöf þjóð- félaginu og samtíð sinni. Et hann flutti í sitt núverandi læknis hérað var eftirsjáin meiyi hjá hinum fyrri héraðs- búum hans, en svo að hún jafn- ist við annað en þá eftirsjá sem að honum verður hjá hinum síðari héraðsbúum hans, er liann lætur af starfi eða hverf- ur þaðan. Til síns núverandi héraðs flutti hann orðstírr er héraðs- búar voru stoltir af. Er um helztu lækna landsins var rætt á þeim árum þá voru jafnan 4 nefndir í sömu andrá, Guð- mundar þrír og Jónas, og allir Húnvetningar. En hvort Skag- firðingar kunnu þá strax að meta kosti hans ,læt eg ósagt. Þegar til þeirra hluta kemur tekur jafnast alllanga stund fyrir almenning að átta sig. Það er erfitt að hugsa sér, það sem fáir eða engir hafa van- ist. Hugmyndirnar lenda þá oftast inn í myrkvið ónumdra Prh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.