Heimskringla - 24.07.1935, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.07.1935, Blaðsíða 1
XLIX. ARGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 24. JÚLÍ 1935 NÚMER 43. Hjónaskilnaður 0. S McPherson’s dæmdur ógildur af ieyndarráði London, 19. júlí —: Fyrir fjór- um árum sótti O. L. McPherson, atvinnumálráðherra í Alberta- fylki, um hjónaskilnað. Vai| skilnaðurinn veittur af undir- réttl í fylkinu. Skömmu síðar giftist Mc- Pherson konu er Leroy Mattern heitir og sem við hjónaskilnað- armálið var eitthvað riðin. En fyrri kona McPhersons áfríaði málinu til hæsta-réttar í fylk- inu. Fékk málið þar enga á- heyrn og var vísað frá rétti. Leggur fyrri kona McPherson þá málið fyrir leyndarráð Breta, hæsta dómstól Bretaveldis. Var úrskurður gefinn í því s. 1. fimtudag, á þá leið, að hjóna- skilnaðurinn væri ógildur. Vandast því málið fyirr Mr. McPherson. Ástæðurnar fyrir dóminum telur leyndarráðið þær, að hjónaskilnaðarmálið hafi ekki verið tekið til meðferðar í opn- um rétti, þar sem almenningi gafst kostur á að heyra það, heldur í bókasal réttarins og þar hefði á hurðum staðið orð- ið “private”, svo almenningi hefði ekki dottið til hugar að knýja á þær dyr. En samkvæmt brezkri rétt- vísi^telur leyndarráðið þetta mál svo mikilsvert, að það telur það brot á henni, að fara með það á leynilegan hátt, eins og gert var. “Það er hornsteinn og undir- staða brezks réttarfars, að dóm- ar séu háðir fyrir opnum dyr- um” segir leyndarráðið. “Og það er vor skylda og ábyrgð að gæta þess ,að út af því sé ekki brugðið. Þegar slíkt er gert, hefir það áhrif á einstaklings- frelsið út um allan heim.” Þetta er all-alvarlegur skell- ur, ekki einungis á Mr. McPher- son, sem nú er giftur í annað sinn, heldur og á réttarfar í Al- bertafylki. Móðir kastar 5 börnum sínum í á; 3 drukna Lindsay, Ont., 22. júlí — Á laugardagskvöldið gerðist sá hryllilegi atburður í bænum Lindsay í Ontario-fylki, að kona nokkur fór með 5 börn sín, nið- ur að Scugog ánni og kastar þeim með tölu í ána. Elsta barnið, 14 ára drengur og einu yngri barnanna var bjargað. Nafn konunnar er Mrs. Guy Wallace og er hún 35 ára. —- Maður hennar var í hernum og kom heim sýktur af eiturlofti og ófær til vinnu. Hafði hann $180 mánaðarlaun frá stjórn- inni. Um ástæðurnar fyrir þessu vita menn ekki. Það eina sem hún hefir gefið til kynna um það, er það sem hún sagði við kaþólskan prest, er hún fór að finna og tjáði að hún hefði kastað börnunum í ána og bað i hann að biðja fyrir sálum þeirra. Elsti drengurinn bar fyrst fyr- ir réttinum, að börnin hefðu verið að leika sér á tréfleka hjá ánni og móðirin hefði setið þar skamt frá og varað þau við því. Hefði þá flekinn oltið um með þau. En hann neitaði síðar, að sú saga væri sönn og gaf jafn- vel í skyn, að hann hefði það eftir móður sinni, er bjargaði honum. Þó ekki sé frá því skýrt í fréttinni, eru líkurnar mjög þær, að konan hafi orðið brjál- uð. FREGNSAFN King byrjar kosningabardagann 31. júlí, með 3 útvarpsræðum Ottawa, 20. júlí — Frá höfuð- stað landsins berast fréttir um það, að Rt. Hon. W. L. Mac- Kenzie King hefji kosyinga-bar- dagann 31. júlí. Flytur hann þá ræðu í útvarp kl. 8—8.30 að kvöldi, og svo aðrar tvær ræður 2 og 5 ágúst á sama tíma dags. * * * Stevens þingmannsefni í Kootenay, B. C. Ottawa, 19. júlí — Hon. H. H. Stevens, leiðtogi endurbóta- flokksins, sækir um þing- mensku í næstu sambandskosn- ingum í East Kootenay, B. Ci Það er sama kjördæmið og hann var kosinn í gagnsóknar- laust 1930, eftir að hann varð ráðherra í Benetts-ráðuneytinu. Umsjónarmenn kosninga fyr- ir hans hönd, eru þessir þegar nefndir: J. F. Noble, Vancouver, B. C.; W. L. McQuarrie, Saska- toon, Sask.; A. C. McKay, Cal- gary, Alta.; Warren Cook, Tor- anto, Ont. í öðrum fylkjum hafa formenn ekki verið skipað- ir. * ¥ * Marilyn Miller heitir 2 ára stúlka, með blíð- brosandi augu og mikið hrokkið hár, sem heima á í Pierre í Suður-Dakota. Síðast liðna viku fluttu mörg blöð mynd af henni og þá fregn, að hún hefði greitt veðiánið á heimili foreldra sinna, Mr. og Mrs. Riohard C. Miller. Hún var á sýningunni í Chicago álitin fegursta barn Ameríku og hlaut að launum $10,000. Helming fjársins hefir verið ákveðið að verja til ment- unar litlu stúlkunni, en hitt legst til heimilisins. * * * Italskir hermenn í Abyssiníu London, 20. júlí — Sir Samuel Hoare, utanríkismálanáðherra Breta, sagði frá því í þinginu í gær, að samkvæmt skýrslum sem honum hefðu nýlega bor- ist, hefðu 75,000 ítalskir her- menn farið um Suez-skurðinn suður til Abyssiníu og 25,000 í- talskir verkamenn. Skýrslan nær til 6. júlí. Stjórnarráðið gerði ráð fyrir að hafa bráð- lega sérstakan fund til að íhuga þetta mál. Frakkar segja ekki orð um aðfarir ítala í erlendum skeyt- um og blöð þeirra eru sagnafá um það. Blöð ítala aftur á móti verja meiri liluta af fyrstu síðu blaða sinna, að tala um auðinn í ó- yrktu landi í Abyssiníu, er bíði mannshandarinnar og telur það syndsamlegt, að færa sér hann ekki í nyt, jafnvel þó það kosti stríð. * * * Ryð í hveiti Ryð var s. 1. laugardag sagt talsvert í hveiti í öllum suður og mið liluta Manitobafylkis, alt norður að Minnedosa. * * * Bygg og hafrar Frá því er skýrt á aðalfundi Búnaðarsambands Austurlands íyrir skömmu, að á Hafursá í Múlaþingi hefði nú um undan- farin fimm sumur verið ræktað ’bygg og sömuleiðis hafrar. — Hafði hvortevggi tegundin náð I fullum þroska öll þessi ár. Vísir. Frú Lára B. Sigurðsson FJALLKONA ÍSLENDINGADAGSINS (Dermantshátíðarinnar) Á GIMLI 5. ÁGÚST 1935 Verður konungdómur endur- reistur á Grikklandi? Aþena, 19. júlí — George Kondylis, hermálaráðherra, rær öllum árum að því, að endur- reisa konugdóminn á Grikk- landi. Hefir hann nýlega feng- ið 5 ráðgjafana í lið með sér, er heimta að fiá að vita hver skoðun forsætisráðherra, Tsal- daris, sé á því máli. Verði hann á móti hugmyndinni, hóta ráðgjafarnir að segja stöðum sínum lausum. * * * Víngerðar hús brennur $2,700,000 skaði Peoria, 111. 22. júlí — Spreng- ing varð í dag í víngerðarhúsi Hiram Walker í Peoria í Illin- oisríki og kveikti í því. Eldur- inn var að vísu slöktur áður en bæjarráðsins, en þau mátti ekki samþykkja fyr en á öðrum fundi. Rannard Shoe Ltd. var því ekki einungis sýknað, held- Mrs k'í ur varð bærinn að greiða máls- sem sæt) kostnað. Hvort bærinn reynir aftur að semja lög um lokun búða, vildi Queeiv borgarstjóri ekkert segja um að svo stöddu, er hann var að því spurður. * * ¥ Japan hækkar toll á vörum frá Canada Ottawa, 23 júlí — Japönum vaxa svo í augu innkaup lands- ins frá Canada, að þeir hafa hækkað toll á vörum héðan alt að helmingi. Hefir Ottawa- stjórnin tekið málið upp við þá og hótar að leggja 33J auka- j því, að þeir fái ekki menn til jað vinna að uppskerunni. En ! styrkþegar bera því við, að j kaupið sé lægra en 40 centa vinnulauna ákvæði stjórnarinn- ar. Auk þess óttist þeir að þetta sé tilraun til að svifta þá styrknum í eitt skifti fyrir öll. Nokkur önnur ríki hafa af- numið styrkinn þar til þörf bænda fyrir vinnumenn var ! uppfylt. * * * Nýir efrimálstofu-'þingmenn Ottawa, 22. júlí — Tíu nýir efri-málstofu þingmenn (sena- tors voru skipaðir í gær af for- sætisráðherra R. B. Bennett. | Eru samt 7 þingsæti auð. Fyrir Ontario-fylki eru nýju þingmennirnir þessir: Hon. Don- ald Sutherland tyrv. þ.m. frá Ingersol, Col. James Arthur, þ.m. frá PaiTy Sound og Mrs. Iva Campbell Fallis frá Peter- borough. Fyrir Quebec: Hon.- Arthur Sauve. Fyrir New Brunswick: Geo. Jones, þ.m. Fyrir Nova Scotia: Hon. E. N. Rhodes, fjármálaráðherra í Bennettstjórninni, Col. Thomas Cantley þ.m. frá Pictou, Felix Quinn þ.m. frá Halifax og J. L. P. Robichaud frá Digby. Fyrir Prince Edward Island: Hon. J. A. MacDonald, í stað Jakob McLean, er sagði stöðu sinni lausri. Eins og ljóst er af þessu, eru 3 þessara nýju efri-málstofu þingmanna úr ráðuneyti Ben- netts, Rhodes, Sauve yfirpóst- meistari og J. A. Mac-Donald. Mrs. Ifallis er önnur konan, hefir átt í Efrimáls- ístofu þingsins í Canada. þjóð svartakeisarans sé reiðu- búin að fylgja foringja sínum í hvað sem slæst. , Bretar efla flota sinn á Miðjarðarhafinu London, 22. júlí — Frá Ev- rópu berast fréttir um það, að Bretar hafi eflt skipaflota sinn síðast liðna viku stórkostlega á Miðjarðarhafinu. Er engum blöðum um það að fletta, að Bretar gera þetta með hliðsjón af því sem Mussolini er að hafast að. Flotinn hefir bækistöð sína við Malta-eyju, en þangað ligg- ur leið ítalska flotans er til Rauðahafsins mun hálda. í fréttunum af þessu er ekk- ert mikið úr því gert, en vissu- lega eru Bretar ekki að því að gamni sínu. ATVINNULEYSINGJARNIR SEM TIL KENORA FÓRU, KOMNIR AFTUR TIL WINNIPEG Atvinnuleysingjarnir, sem getið var um í síðasta blaði að hefðu farið frá Winnipeg til Kenora, komu aftur til Winni- peg s. 1. sunnudag með járn- brautalest; greiddi Ontariofylk- isstjórnin fyrir ferðina til baka. Farir sínar segja atvinnuleys- ingjar ekki sléttar. Þegar til Ontario kom, lagði Mr. Hep- burn, forsætisráðherra þvert bann við því, að ferð þeirra yrði á nokkum hátt greidd. Ein- stökum mönnum, var bannað að flytja þá þó viljað hefðu af góðmensku. Flutningssbflarnir sem þeir lögðu af stað í frá Winnipeg, fóru aðeins til landa- mæra Ontario-fylkis og Mani- toba, en þá .voru 30 mílur eftir til Kenora, sem var fyrsti á- fangastaður á hinni löngu leið y skatt á vörur frá Japan, ef þeir þessi 6 J/2 miljon doflara stofnun hverfi ekki frá þeS8u áformi. Japan keypti s. 1. ár um 17 miljón dollara virði af vörum héðan, mest húsaviði frá British Columbia. Canada hefir ekki keypt af þeim nema á fimtu miljón í vörum. ¥ ¥ ¥ Líran lækkar í verði Róm, 23. júlí — Vegna hins í gær voru gefnar út skýrslur feikilega kostnaðar við her- um það, að í sléttufylkjunum áthánað ftaiaj iiefir Mussolini hefði hveiti skemst stórkostlega orðið að Jækka gull.gildi 1{runn. brann upp, en skaðinn er þó tal- inn nema $2,700,000. Sex milj- ónir gallona af tæru vískl, er sagt að eyðst hafi. Bar logann af því við ský. Tólf menn meiddust, en einn tapaðist og er ætlað að hann hafi dáið. ¥ ¥ ¥ Stórskemdir af ryði í hveiti Nú eru 57 conservatívar, en 32 liberalar í efrimálstofunni. 7 þingsæti óskipuð. ¥ ¥ ¥ Liberalar vinna öll 'þingsætin í Prince Edward Island Charlottetown, 24. júlí — í tU Ottawa. Frá landamærunum fylkiskosningunum sem fóru °S til Kenora urðu atvinnu- fram í Prince Edward Island í leysingjar því að ganga. Kom- gær unnu liberalar hvert ein- ust þeir til Kenora undir morg- asta' þingsæti. un> svangir, fótsárir, flugna- Á næsta þingi verða því þing- bitnir þreyttir og þjakaðir. mennirnir 30 að tölu allir af i En svo batnaði ekki er þang- stjórnarflokkinum. . að kom> Þ° Þeir að vísu fengju Við völd var conservative- Þar húsaskjól og mat hjá bæjar- stjórninni. Áfram var ekki hægt að halda með því að ganga alla leið þaðan til Ottawa. Slógu at- vinnuleysingjar þá á fundi og á- kváðu að senda 5 menn til Ot- tawa á fund sambandsstjórnar- Sigur Liberala er eins dæmi/ innar. Hinir réðu af að taka En kosningum í P. E. I. hefir boði Hepburns, og fara með stundum svipað til þessa. Árið járnbrautalestinni til Winnipeg. stjórn í fylkinu. Hafði hún 16 þingmenn, en liberalar 14. Walter M. Lea heitir forsæt- isráðherraefnið nýja, er við stjórn tekur af W. J. MacMillan fyrv. forsætisráðherra. af ryði á 3/2 miljón ekra. Ef ar að nokkru. Árið 1930 var 1911 t. d. voru 28 conservative- þingmenn kosnir, en aðeins tveir liberalar. að Það breiðist út, sem menn gullforði landsins og CTi6ndir em ekki óttalausir um, er talið v{xlar um 9i/2 biljon lírurj en víst, að ryð valdi stórtjóni á nú gr hann um 6,/2 biljon, uppskeru í Manitoba og suður- * * * Saskatchewan. Og að það ber- F|okkur Aberharts býr ist þaðan til Alberta, er og talið sjg . bardagann líklegt. ¥ ¥ ¥ Calgary, 23. júlí — Flokkur Aberharts í Alberta hefir til- Bæjarlögin um lokun nefnt þingmannsefni í hverju búða ógild einasta kjördæmi í Albertafylki, Fyrir skömmu varð talsverð en þau eru 63 alls. Tvær kon- óánægja út af því að margar ur gækja um þingmensku undir búðir í Winnipeg lokuðu ekki merki hans eða Social Credit- hálfa miðvikudaga, eins og lög- félagsins. boðið er, yfir tvo mánuði úr * * * sumrinu. Voru lögbrjótarnir 19,000 manma sviftir sóttir að lögum. Einn þeirra styrk í Suður-Dakota var skóbúðin, Rannard Shoe Pierre, S. D., 23. júlí— Nítján Ltd. Fór málið fyrir hæstarétt. þúsundir manna voru sviftir Er nú úrskurður dómarans Mr. framfærslustyrk í Suður-/Da- Adamson sá, að bæjarlögin um kota riki s. \ mánudag. Spor lokun búða hálfa miðvikudaga, þetta er sagt stigið til þess, að sé ógild. Ástæðan fyrir því er þröngva styrkþegum til upp- sú, að lögin voru borin upp og skeruvinnu. samþykt á einum og sama fundi Bændur hafa kvartað undan Abyssiníu-keisari heldur ræðu í þingi Addis, Arabíu 22 júlí — í ræðu sem Haile Selassie keis- ari í Abyssiníu hélt í dag í þinginu, kvað hann svo að orði, afi þjóð sín mundi verja land sitt fyrir yfirgangi ítala eins lengi og nokkur maður stæði uppi. Þeir er með henni komu, voru um 460 og eru það nokkru fleiri, en austur fóru. Þegar til Winnipeg kemur, til- kynnir Mr. Bracken, ofrsætis- ráðherra í Manitoba, að at- vinnuleysingjar verði hér fædd- ir í tvo daga aðeins, en að þeim loknum verði þeir að hverfa burtu. Hann lítur ekki á þá, sem þegna þessa fylkis eða Winnipeg búa, heldur sem að- komumenn (transients). Höfðu atvinnuleysingjar fund með sér á Market Square í Winnipeg á sunnudagskvöldið og víttu af- stöðu Brackens. Áður en lagt var af stað aust- Hann fór hörðum orðum um ágengni ítala og kvað þá nú, jur> báðu atvinnuleysingjar um er allar ástæður þeirra fyrir j að leyfa sér að hafa hér al- stríði væru fyrirlitnar og tald- ar einskis verðar af þjóða- •bandalaginu hafa tekið upp á mennan samskotadag (Tag Day). Leyfði bæjarstjórnin það með því skilyrði, að atvinnu- því, að hella menn af sinni þjóð leysingjar keyptu sér skó og fulla af víni í kaupstaðarferð- ■ fatnað er þá vanhagaði um um til að æsa þá til einhverra | fyrir féð. Tekjur atvinnuleys- hermdarverka, sem þeir gætu iilgja námu $2,000 þennan dag. haft sem ástæðu fyrir að fara gn { stag þeSs að klæða sig eða af stað með stríð. Bað hann skæða með því, keyptu þeir þjóð sína, að sjá í gegnum fing- leigubíla til að flytja yfir 300 ur sér við þessu. af þeim áleiðis til Kenora. Af fréttum er svo að sjá, sem Frh. á 8. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.