Heimskringla - 24.07.1935, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.07.1935, Blaðsíða 8
a. SIÐA. HEIMSKRINGLa WINNIPEG, 24. JÚLÍ 1935 FJÆR OG NÆR Messa í Piney Hr. H. I. S. Borgfjörð, guð- fræðisnemi, messar í Piney næstkomandi sunnudag kl. 2. e. h. í skólahúsinu. * * * Sumarheimili fyrir unglinga sem kvenfélagasamband hins Sameinaða kirkjufélags setti á fót á Gimli við byrjun þessa mánaðar og getið var um hér í blaðinu fyrir tveim vikum síð- an, hefir sætt hinum beztu við • tökum og aðsóókn. Hafa rú tveir flokkar unglinga þegar hagnýtt sér þetta tækifæri og með næstu helgi 27. þ. m. verð- ur tekið á móti þriðja flokkn- um. Verður það drengja hópur á aldrinum frá 6 til 12. Talan er takmörkuð, miðuð við 12 til 14 alls. Er því nauðsynlegt að þeir foreldrar sem nota vilja sér þetta tækifæri, snúi sér til for- stöðu kvenna sambandsins, sem allra fyrst því plássið verður tekið upp fljótlega. Forstöðukonurnar eru: Mrs. Dr. S. E. Björnsson, forseti Arborg, Man. Mrs. J. G. Skaptason 378 Maryland St., Wpg. Mrs. P. S. Pálsson, 798 Banning St., Wpg. Mrs. Dorothea Pétursson, 12 Acadia Apts., Wpg. * * * Hergeir Danielsson frá Lun- dar, Man.., kom ásamt konu sinni og syni til bæjarins s. 1. föstudag. Þau skruppu vestur til Brandon og Argyle-bygðar sér til skemtunar og komu á sunnudagskvöldið úr þeirri ferð. Þau héldu heimleiðis í gær. MERKUR ÍSLENDINGUR LÁTINN í gærmorgun kom skeyti frá Los Angeles, Calif., um það að þár hafi andast á mánudaginn var Hjálmar lögreglumaður Hjálmarsson eftir fárra daga legu. — Kom þessi fregn mjög ; óvænt því hann var á bezta | aldri, um fertugt, og hinn j hraustasti í alla staði. Hjálmar var fæddur að Akra, | N. D. og var yngsti sonur Hall- dórs búfræðings Hjálmarssonar frá Brekku í Mjóafirði og konu hans Margrétar Bjarnardóttur Halldórssonar frá Úlfstöðum í Loðmundarfirði. Ólzt hann upp ! hjá foreldrum sínum og naut j mentunar á alþýðuskólum og búnaðarskóla Nbrður Dakota ríkisins. Eftir dauða foreldra sinna fluttist hann með systkinum sínum til Los Angeles og gekk ungur í lögreglulið þeirrar borg- ar. Var hann fyrst almennur lögreglumaður, þá “finger þrint expert”, og að síðustu einn af formönnum löregluliðsins. Fékk hann heilabólgu fyrir hálfum mánuði síðan. Varð úr því blóð- eitrun sem leiddi hann til bana. Hjálmar var hið mesta glæsi- menni, frábærlega listfengur á margan hátt, hvers manns hug- ljúfi og hinn bezti drengur. — Verður hans því sárt saknað af hans mörgu ættingjum og góðu vinum. Jarðarförin fer fram í Los Angeles í dag með mikilli viðhöfn. M. B. H. * * * Séra Eyjólfur J. Melan frá Riverton var staddur í bænum s. 1. laugardag. , Tuttugasta og sjöunda ÞJÓÐMINNING ÍSLENDINGA í Vatnabygðum verður haldin 2. ÁGÚST 1935, AÐ WYNYARD Fimtíu ára hátíðin í Þingvalla og Lögbergs nýlendum 26. júlí hefst með skrúðgöngu kl. 10. f. h. Heimskringla hefir fengið bréf frá hátíðamefndinni, sem biður að láta þessa getið og eru væntanlegir gestir hátíðar- innar beðnir að veita því at- hygli. Þá góðu frétt má þeim einnig færa, að Dr. Richard Beck flytur ræðu á hátíðinni. * * * Gleymið ekki! Spilakvöldunum í Go'odtemp- larahúsinu á þriðjudögum og föstudögum. — Góð verðlaun! Gott músik! Inngangur 25c. Allir velkomnir. * * * Dan Líndal frá Lundar, Man., kom til bæjarins s. 1. föstudag. Hann kvað alt bærilegt að frétta úr bygð sinni nema hvað menn væru hræddir um, að I engjar, sem áður hafa verið slegnar, mundu tæplega verða nægilega þurrar til aa heyja á. * * * Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. D. kom til Winnipeg í gær. Hann var á leið vestur til Churchbridge. Heldur hann ræðu á 50 ára afmæli Þing- valla og Lögbergsbygða á föstudaginn. Einnig á íslend- ingadeginum í Wynyard 2. á- gúst. Að því búnu kemur hann austur og flytur ræðu á íslend- ingadeginum á Gimli 5. ágúst. * * * Mrs. Soffía Johnson, Wyn- yard, Sask., lézt 15. júlí að heimili sínu. Hún hafði undan- farið átt við heilsuleysi að stríða. Verður hennar minst síðar. * * * Vestan frá hafi komu fyrir helgina Thorkell Jóhannsson frá Árborg og frú. Voru þau að koma til baka úr giftingar- túrnum er þau fóru þangað. * * * Skemtifundi stúkunnar Heklu sem auglýstur var í síðasta blaði, var frestað til óákveðins tíma. * * * Mr. og Mrs. Joseph B. Skaptason komu til baka norð- an s. 1. laugardag úr ferð norð- ur til Norway House á Winni- pegvatni. ÚTDRÁTTUR ÚR FUNDARGERNINGUM Fáh. frá 5 bls. kirkjuflokka og þjóðkirkj- una á íslandi. 8. • Fræðslumál. 9. Ungmennafélög. 10. Fjármál. 11. Ný mál. 12. Kosningar stjórnarnefnd- ar. 13. Ólokin störf. B. liður. — Opinberar samkom- ur og fyrirlestrar. 1. Þing kvenfélagasambandsins laugardag 29. júní; starfs- fundur kl. 10 f. h., erindi kl. 2.. e. h. 2. Fyrirlestur uni háskóla ís- lands, laugardagskvöld kl. 8.30, séra Philip M. Péturs- son. 3. Guðsþjónusta sunnudaginn 30. kl. 2. e. h. Dr. Rögnvald- ur Pétursson. 4. Fyrirlestur um “Skriftir og sálgrenslun” sd. kvöld kl. 7, séra Jakob Jónsson. 5. Fyrirlestur mánud. e. h. — “Modern Liberal Religion”, stúd theol Ingib. Borgfjörð. 6. Samkoma kvenfélagssam- bandsins mánudagskvöld kl. 8.30. Skýrslan og tillögur nefndar- innar voru samþyktar. Þá bar Dr. Sveinn E. Björns- son fram tillögu um það, að hr. Árna Eggertssyni, lögmanni í Wynyard og konu hans væri veitt málfresli á þinginu. Til- lagan var studd af Dr. Rögnv. Péturssyni óg samþykt í einu hljóði. Framhald. ATVINNULEYSINGJARNIR Frh. frá 1 bls. Hátíðin hefst kl 1. e. h. ; Forseti dagsins: Jón Jóhannsson Ræðumenn verða: Dr. Richard Beck, Þorvaldur Péturs- son og Bjöm Hjálmarsson Einsöngva syngur: Frú Sigríður Þorsteinsson Almennur söngur, aðstoðaður af frú Þorsteinsson og fl. Lúðraflokkur Wynyardbæjar spilar af og til allan daginn. Gjallarhorn verður notað svo allir geta heyrt alt sem fram fer Sex úrvals knattleiksflokkar keppa um verðlaun. íþróttir fyrir unglinga íslenzkar bygðarkonur selja veitingar Stórkostlegur dans að kveldinu Aðgangur að hátíðinni: 35c fyrir fullorðna 20c fyrir unglinga frá 10-16 ára ÞJÓÐHÁTÍÐ ÍSLENDINGA A Kyrrahafsströnd SEATTLE, WASH. SUNNUDAGINN 4. ÁGÚST, 1935 AÐ SILVER LAKE SKEMTISRÁIN í ár verður betri en að undanförnu, ef það er mögulegt. Til dæmis má nefna: Séra Jakob Jónsson sem flytur minni íslands. B. G. Skúlason, lögmaður frá Portland, Ore., sem talar fyrir minni Vestur-íslendinga. Frumort kvæði eftir Dr. Richard Beck og Þorstein Gíslason. Vel æfður karlakór, einsöngur, fjallkonan í nýrri útgáfu, og margt annað skemtandi og fræðandi. “JUVENILE SPORTS” byrja kl. 11 f. m. SKEMTISKRÁ byrjar kl. 2 e. m. “SPORTS PROGRAM” kl. 3.30 e. m. Komið landar góðir og skemtið ykkur. Þetta er eini Þjóðhátíðardagurinn sem haldinn er hér á ströndinni. Inngangur 35c. Unglingar innan 12 ára, frítt Ókeypis dans á eftir. Guðmundur verzlunarstjóri Einarsson frá Árborg, Man., kom til bæjarins s. 1. mánudag í viðskiftaerindum. * * * Mrs. Ingibjörg Goodman fór vestur til Wynyard s. 1. vik)i til að vera við jarðarför systur sinnar Mrs. Soffíu Johnson, er dó þar snemma í vikunni. * * * Hr. Jóhannes W. Sigurðsson og ungfrú Bergljót Guttorms- son frá Riverton, Man., voru gefin saman í hjónaband 20. júlí. Brúðgumin er sonur Sig- fúsar Sigurðssonar og frú Sig- urlaugar Jónsdóttur í Lundar en brúðurin er dóttir hjónanna Guttorms J. Juttormssonar og Jensínu J. Danielsson í River- ton . Séra Philip M. Pétursson gifti. Giftingin fór fram á heim- ili hans, 640 Agnes St. ¥ ¥ * Laugardaginn 20. þ. m. kl. 7 að kvöldinu voru þau Axel Vopnfjörð, sólastjóri frá Bel- mont, Man., og Guðbjörg Char- lotte Ólafson, kennari í Selkirk, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni í lútersku kirkjunni í Selkirk. Er brúðguminn sonur Jakobs og Dagbjartar Vopnfjörðs, sem nú búa að Blaine í Washington- ríki, en brúðurin dóttir Ólafs og Arndísar Ólafson, sem eiga heima í Selkirk. Mr. Otto Jónas - son frá Winnipeg aðstloðaði brúðgumann en Miss Christin Johnson brúðina. Faðir brúðar- innar leiddi hana að altari. — Söngflokkur safnaðarins söng kórsöng í vígslulok. Fjölment og rausnarlegt samsæti var haldið á heimili foreldra brúð- arinnar. Skemtu menn sér þar hið beta fram eftir kvöldi. Brúð- hjónin lögðu svo á stað í skemtiferð. Um miðjan ágúst setjast þau að á heimili sínu í Belmont. Þessu reiddist óháði verka- mannaflokkurinn og sagði sam- bandi sínu slitið við atvinnu- leysingja, en hann aðstoðaði þá vel við fjársöfnunina. Einnig C. C. F. flokkurinn. í ræðum sínum á Market Square s. 1. sunnudag, kváðu atvinnuleys- ingjar yfirlýsingar þessara flokka einskis verðar; innan þeirra ættu þeir eftir sem áður sína vini. Yfirlýsingamar væru aðeins frá leiðtogum flokkanna, Yfirlýsingin væri því “fyrirlit- legt hrekkjabragð.” Frekara viðtal við Bracken- stjórnina gerðu atvinnuleysingj- ar ráð fyrir að eiga innan skamms. Dómari: Segið mér eitt, hvers vegna börðuð þér innheimtu- manninn eftir að þér höfðuð rænt töskunni af honum? Ákærði: Vegna þess að það woru engir peningar í töskunni. MINNISVARÐASJÓÐUR ST. G. ST. Eftirfarandi skýrslur yfir samskot í Minnisvarðasjóð St. G. St. eru Heimskringlu sendar af Ófeigi Sigurðssyni, Red Deer, Alta., til birtingar: Wynyard, Sask. 22. júní, 1935 Tillag í MinnisviarSasjóð Stepháns G. Stephánssonar Miss Magnúsína G. B. Norman .............$1.00 Mr. Gísli M. Norman . 1.00 Mr. Stephan G. Norman ....1.00 Miss Sólmánía J. G. Norman ................50 Miss Björg Norman .......50 Miss Anna M. Norman......50 Mr. Einar J. Norman .....50 $5.00 eVitt viðtaka af J. J. N. Nop' man og íramvísað til M. Ingi- marssonar. Samskot fyrir Legstein eða Minnismerki yfir skáldið St. G. St. í Wynyard-bæ. M. Ingimarsson .........$1.00 Jóína Einarson.............50 Mrs. Kristrún Hall ..... 1.00 Mr. Ólafur Hall ...........50 Mr. Sigurður Johnson ... 1.00 Mrs. G. Laxdal ............50 Mr. og Mrs. Jónasson ... 1.00 Mr C. K. Árnason ..........25 Mr. Einar Bjarnason .......25 Ónefndur ..................50 Miss Sigga Björnson .... .25 H. S. Axdal ............ 1.00 Mr. Árni Sigurðson ..... 1.00 Mr. A. Bergmann ........ 1.00 Mr. F. Eyjólfson ..........50 Mr. H. Guðjónson ..........50 Mr. Hannes Benediktson .. .25 Mr. G. G. Goodman .........40 Mr. F. Kristjánsson .... 1.00 Mr. Óli Bardal ............50 Mr. G. Gíslason ....... 1.00 Mrs. Gíslason .......... 1.00 Mr. W. A. Johnson ........25 Mr. Th. Bardal ............50 Mr. og Mrs. E. Hördal.....50 $16.15 Samskot í minnisvarðasjóð St. G. St. Frá Þjóðræknisfélaginu Winnipeg .............$25.00 Mrs. og Mrs. A. Eggertson Winnipeg ............. 3.00 Dr. og Mrs. Ó. J. Ófeigsson Winnipeg .............. 2.00 Mr. og Mrs. M. Hinrikson, Churchbridge, Sask.... 5.00 Mr. J. J. Henry, Petersfield, Man...... 5.00 Mrs. ena Briggs New Westminster, B. C. 1.00 Mrs. S. Thompson New Westminster, B. C. 1.00 Mr. og Mrs. Jón Johnson og fjölskylda Edenborg, N. D........15.00 Mr. og Mrs. Th. Guðmund- son, Elfros, Sask....... 3.00 Samtals ........$60.00 Samskot í Edmonton í “Leg- steins-sjóð” St. G. St. FALC0N TAXI Arni Dalman, eigandi Sími 73 230 Fólksflutningsbílar ávalt til taks jafnt á nóttu sem degi við afar sanngjörnu verði. Félag þetta gekk áður undir nafninu Sar- gent Taxi. Óskað eftir viðskift- um íslendinga. MESSUR og FUNDIR l kirkju Sambandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi kl. 7. e. h. Safnaðarnefndin: Funóir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskveldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 11. f. h. S. Guðmundson .........$1.00 John Johnson .......... 1.00 Mrs. Guðmundson ..........25 Mr. og Mrs. Lovatt .......50 Indriði Johnson ..........50 Mr. og Mrs. O. T. Johnson ................50 Mrs. Pepper ..............75 Á. V. H. Baldwin .........50 Miss Einarson ............50 Joe Johnson ..............50 Sigfús Goodman ........ 1.00 Mrs. Hope ................25 Violet Benedictson .......25 Josephine Benedictsön ....25 Mrs. McNaughton ..........25 Mrs. L. Benedictson ......25 Johnny Benedictson .......25 Mrs. Cook, Markerville, Alta.......25 $8.75 Safnað hefir: John Johnson 10020-95 St. Edmonton, Alta. Alls nerna þá samskotin: Ofanskráð .............$ 89.90 Áður birt í Hkr........ 248.00 Alls .......-.......$347.90 1930 DE LUXE OLDS SEDAN $425 LfTIÐ Á BÍLINN! Berið saman verðið! CONSOLIDATED MOTORS LTD. Chevrolet—Oldsmobile Salar BETRI BÍLAR LÆGRA VERÐ VÆGIR KAUPSKILMÁLAR Er vor viðskifta regla. 229-235 Main St. Ph. 92 716 V^S'OOOOOOOOOaOOOOCOSCCOOOOOaOSCOOOOiOOOOOOSOOOOOOSOOOrA Islendingadagurinn Hnausa, Man. 2. Agúst, 1935 Hefst kl. 10lárdegis Aðgangur 25c fyrir fullorðna og lOc fyrir börn innan 12 ára Ræðuhöld byrja kl. 2. eftir hádegi MINNI ÍSLANDS Ræða—Dr. Ófeigur Ófeigsson Kvæði—Séra Eyjólfur J. Melan MINNI CANADA: Ræða—Mrs. W. J. Líndal Kvæði—óákveðið MINNI NÝJA ÍSLANDS: Ræða—‘Stefán Einarsson Kvæði—Óákveðið ‘ BOY SCOUTS”—flokkur frá Riverton sýnir leikæfingar ÍÞRÓTTIR—Hlaup of stökk af ýmsum tegundum. ÍSLENZK FEGURÐARGLÍMA og Kappsund. DANS í HNAUSA COMMUNITY HALL Verðlaunavalz kl. 9 að kveldi. Söngflokkur bygðanna skemtir með söng Nokkur hluti ágóðans gengur til Landnema Minnisvarðans 8 DR. S. E. BJÖRNSSON, forseti 8 jj G. O. EINARSON, ritari (j ^yyyxcccccccccccccccGCCcccccccccccccccccccc&yyyyyyyb 8 I ! J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.