Heimskringla - 25.09.1935, Blaðsíða 8
8. SÍÐA
HEIMSKRINCLa
WINNIPEG, 25. SEPT. 1935
FJÆR OG NÆR
Messur í kirkju Sambands-
safnaðar í Winnipeg 29. sept. kl.
11. f. h. á ensku, kl. 7. e. h. á
íslenzku.
¥ ¥ ¥
'Séra Eyjólfur J. Melan mess-
ar í Sambandskirkjunni í Riv-
erton sunnudaginn 29. sept. kl.
2. e. h.
* ¥ *
Séra Jakob Jónsson messar
sunnudaginn 29. sept.
í Wynyard kl. 2. e. h.
í Leslie (félagshúsinu) kl. 4 e.h.
* * *
Björn Hansson og frú hans
og dóttir frá Humboldt, Sask.,
komu til bæjarins s. 1. viku. —
Þau stóðu hér við nokkra daga.
Með þeim vestur aftur fór son-
ur þeirra hjóna Stefán, sem á
þessu vori útskrifaðist frá Mani-
toba-háskóla. Hann dvelur viku-
tíma vestra, en kemur þá aftur
til þessa bæjar.
* * *
Mrs. Þóra ^æmundsson, kona
Jóhanns Sæmundssonar í Ár-
borg, Man., dó s. 1. laugardags-
morgun úr lungnabólgu, eftir
^tutta legu. Jarðarförin fór fram
frá Sambandskirkjunni í Árborg
s. 1. mánudag- Þessarar miklu
og góðu konu verður væntan-
lega minst nánar síðar.
¥ * ♦
Bergur Guðmundsson úr
Framnesbygð, kom til bæjarins
s. 1. fimtudag. Hann kvað í-
veruhús gamalt er Bergur J.
Hornfjörð átti hafa brunnið
með ýmsum munum, svo sem
vetrarfatnaði og stórum bóka-
skáp fullum af íslenzkum bók-
um. Á jörð þessari hefir ný-
lega, eða á þessu sumri, verið
bygt reisulegt íveruhús. Og í
það hafði verið flutt, en í gamla
íveruhúsinu var þó ýmislegt
verðmætra muna. Alt var óvá-
trygt. En bókanna mun þó
mest saknað, því ungir og
gamlir á þessu heimili lesa ís-
lenzku og Bergur sjálfur mikill
bókavinur.
* ¥ ¥
Mr- Jón Halldórsson (frá
Hrauntúni í Þingvallasveit)
áður búandi á Sinclair, Man., er
nýkominn úr sumardvöl á
nefndum stað og í Langruth, þar
sem þau hjón dvöldu um nokk-
ur ár, unz Mrs. Halldórson lézt
í fyrra. Jón var samtíða hin-
um elztu ísl. landnemum í Ar-!
gyle, er vel minnugur og kann
frá mörgu að segja. Hann dvel-
ur hjá syni sínum hér í borg á
vetrin.
Þakkar ávarp
Hjartans þakklæti frá mér og
börnum mínum, vil eg biðja
Heimskringlu að flytja öllum
sem þátt tóku í og gáfu, til þess'
að komía upp minnisvarða á
Heimarr
heitir tímarit sem byrjað er
að gefa út í Vestmannaeyjum-
Efni þess er um tilburði, sem
einhverja hefir dreymt til, til-
burði sem eru ekki háðir sömu
Á LEIÐ TIL NÝJA-ÍSLANDS
1875
leiði mannsins míns, Stephans j lögum eða takmörkum sem
G. Stephanssonar. Sérstaklega j aðrir, ef rétt er frá sagt, og um
þökkum við vini okkar hr. Ó- j ýmislégt andalegt, með rann-
feigi Sigurðssyni fyrir alla hans j sakandi eða kannandi yfir-
miklu hjálp í þessu sambandi. j bragði. Sýslumaður K. Linnet
Verk þetta hefði eflaust ekki gefur út og hefir sanfið þetta
komist í kring nema fyrir hans fyrsta hefti. Það virðist hafa
ötulu framgöngu og óeigin- minna af einnantómum mála-
gjömu aðstoð. Fáum vi& hon-; lengingum og móksöngli en
um það aldrei fullþakkað. j sum önnur rit af slíku tagi, lít-
—Markervilla, 'Álta., j ur laglega út og flytur nokkrar
23. sept. 1935. j myndir, vel prentaðar. Mr. Sof-
Helga S- Stephansson onias Thorkelsson hefir tímarit
og Börn
þetta til sýnis og sölu.
* * ¥
Móttöku samsæti
Kvenfélög Fyrsta Sambands-
safnaðar og Unitara safnaðar í
Winnipeg efna til móttöku sam-
sætis í fundarsal Sambands-
kirkju mánudagskveldið kemur
30 þ. m. kl. 8. við Miss Agnes
Costigan, frá Montreal, Viee-
Regional President for Canada,
of the General Alliance of Uni-
tarian and Liberal Christian
Women. Misg Costigan er
væntanleg hingað til bæjar á
laugardagsmorguninn og tefur
hér fram á mánudagskvöld að
hún heldur áfram ferð sinni til
Edmonton.
Auk félagskvenna, eru allar , „ , . . ,,
, * . .' . , ser að leigja. Mr. og Mrs.
safnaðarkonur og styrktarkon-! ,. ,, .
„ * r, - , Ólafsson eiga þrju born, fynr
ur safnaðanna boðnar og vel- , , . , , .
. ... 7, „ „ mnan fermingu, þykir væntan-
komnar til samsætisms. Óskað , ...„ ’ . ,„ „
... „ ... , lega utiloftið ekki ohollara en
er eftir að allir mæti stund- .7. . ... „ „
gotugrjotið, þegar til lengdar
Mr. Jón Sigurðsson, Rauða-
mels, hefir selt ketbúð sína á
Oak Point og keypt bújörð
skamt frá Eriksdale, ágæta vel
hýsta, en kaupverðið er sagt
svo lágt, að ekki verður haft
eftir nema skilríkar heimildir
séu fyrir. Norskur maður seldi,
að sögn. ,
¥ ¥ ¥
Mr. Benedikt Ólafsson, sem
stundað hefir málara iðn hér í
bæ og nú um tíma í þjónustu T.
Eatons, er fluttur út fyrir bæinn
í vænt hús með landspildu í
kring, mun hafa fengið þá eign
með vægu verði. Hús sitt á
Sherburn St.. mun hann ætla
Churchill var að ná í tækifæri
að fara með mótorbát yfir höfn-
______ j inu til þess að skoða sögulegt
.. I minnismerki hinumegin við
Myndm mik a og einkenmlega ! „ ,
u- ^ . u'A ui *• (ui t hofmna og skamt frá sjonum.
sem birt var í hatiðablaði Hkr.’ er h-ð
31. júlí hefir verið prentuð á á
er hið svonefnda Fort
j Prince of Wales, sem bygt var,
gætummyndapappirogfæstnuVn að verja höfnina( af Hud-
t.l kaups a skr.fstofu Hkr. yr.r | son>s Bay félaginu Byrjað yar
50c eintakið eða 3 eintok á|
að reisá það árið 1733, en verk-
inu var ekki lokið fyr en 1771.
Auðvitað voru löng tímabil sem
ekkert var unnið að því. Árið
1782 þegar Frakkar voru að
hjálpa ensku nýlendunum sem
urðu Bandaríkin til að komast
undan yfirráðum Breta kom
franskt herskip með nokkra
hermenn og hertóku þetta vígi.
í fyrsta sinn sem nokkurt gagn
Sendið pantanir yðar fljótt hefði gefað verið að vígi þessu
$1.00. Myndin er fágætur forn-
gripur er margur mun hafa
gaman af að eignast. Hún er
sem næst hið fyrsta, er íslend-
inga getur hér í landi og heyrir
því til fornöld vorri, sem fáar
minjar eru nú geymdar frá. —
Myndin er 14x18 þumlungar að
stærð og færi ágætlega á
ramma.
því upplagið er takmarkað.
víslega.
Anna Pétursson
Forseti Kvenfélags
Sambandssafnaðar
¥ ¥ *
Leikfélagsfundur
Leikfélag Sambandssafnaðar
heldur fyrsta fund sinn á haust-
inu, á föstudagskveldið kemur,
lætur.
¥ ¥ ¥
P. K. Pétursson frá Árborg,
Man., var staddur í bænum í
gær. Hann kom með búpening
til markaðar.
¥ ¥ ¥
Jón Bjamasonarskóla Ladies
brúðarinnar, en brúðgumann
aðstoðaði Mr. Erlendur Ander-
son. Heimili brúðhjóanna verð-
ur í Winnipeg.
¥ ¥ ¥
Meðal þeirra sem hafa flutt
út fyrir bæ í sumar, til vem
framvegis, má telja Mr. og Mrs.
Ólaf Johnsen og dætur þeirra
sem ógiftar eru. Ólafur er með
elztu mönnum hér og fyrstu
landnemum í Langruth bygð.
Þau eiga nú heima á St. Annes
Road, St. Vital.
¥ ¥ ¥
Mr. Carl Björnsson bifreiða
sali á Lundar, kom! til bæjar
nýlega að sækja nýjan bíl, sem
hann hafði kaupanda að. Það
eru ekki allir getulausir í þeirri
bygð.
¥ ¥ ¥
B- S. Thompson frá Langruth,
Man., var staddur í bænum s. 1.
föstudag. Hann kom með fleir-
um með lömb til markaðar;
sagði hann verð á þeim all-gott.
, . Guild hélt sinn fyrsta fund á
27 þ. m. kl. 8 að kveldinu. ; þessu siíólaári 11 þ. m. og sam-
þykti þar að hafa skemtisam-
Fundurinn verður í fundarsal
kirkjunnar. Óskað er eftir að
meðlimir allir mæti.
E. Hall
¥ ¥ ¥
komu til arðs fyrir skólann 17.
október n. k. í skólanum.
¥ ¥ ¥
Á sunnudaginn kemur, 29.
Hr. Friðlundur Johnson kom september, verður móðir okkar,
til bæjar í erindum ^ínum fyrir Guðrún ó Bergmann, áttræð. í
nokkrum dögum og fór til baka' tílefni af því hjóðum við þeim,
jafn harðan. Hann er nú bráð- gr þesg æsitja( að Jieimsækja
um hálfáttræður. Svo segir hana þann dag & mil]i klukkan
hann sjálfur en lítt sér það A 3 og 6 e> ,h-& heimili Mr. 0g
honum. Hann er einn af þeim Mrg G A Paulson( 351 Home
fáu sem þreifzt vel í hernum og gtreet
kendi nú einkis meins eftir á. ;
¥ ¥ ¥
gafst það upp nærri varnar-
laust. Frakkar gerðu svo þáð
sem þeir gátu til að eyðileggja
vígið, og í raun og veru hefir
það aldrei verið notað síðan.
Nú er Canada-stjórn að leitast
við að endurbyggja vígið. Ef
til vill verður það aldrei full-
komlega endurreist eða þá að
stendur á verkinu, en að.minsta
kosti hefir tekist að laga þar
nokkuð til.
Vígið er bygt á dálítilli hæð
skamt frá hafnarmynninu. Mik-
ið af bláum blómum er á hæð-
inni kringum vlgið. Þar sást
einnig dálítið af berjalyngi. Víg-
isveggirnir eru uni 40 feta
þykkir, grjóthleðsla að utan og
innan en fylt með mold og möl
á milli. Upp á veggjunum eru
enn leifarnar af gömlu fallbyss-
unum. Innan veggjanna er
svæðið 130 fet á kant. Þar
eru enn leifarnar af allstóru
steinhúsi. tSvo eru þar og leif-
ar af gömlum klefum og
geyslustöðum fyrir skotfæri.
Þegar eg var að skoða mig
um á norðurveggnum, var mér
heilsað á íslenzku. Mér þótti
vænt um að heyra íslenzku
Laugardaginn, 14. sept. voru
John Lewis Clark frá Winnipeg
og Guðrún Beatrice Jóhannson
frá Langruth gefin saman
hjónaband af séra Rúnólfi Mar-
teinssyni að heinfili Mr. og Mrs. . _ „ .
E. Eriendson, 704 Home St. — „*>etta var stulka frá
• if ill l(Q TYV i\/í 1 CJ C* l.inHol C-irotin
, | kveðjuna; ekki sízt vegna þess
að eg vissi ekki um neina Is-
lendinga í förinni aðra en sjálf-
“íslenzkar þjóðsögur’’ nýút-
gefnar eftir Ólaf Davíðsson eru
komnar í lestrarfélag “Fróns”.
‘Success Training’
Has a IVlarket Value
University and matriculation students are securing
definite employment results through taking a “Suc-
cess Course”, as evidenced by our long list of young
men and women placed in local Winnipeg offices
in 1934 and 1935.
Selective Courses
Shorthand, Stenographic, Secretarial,
Accounting, Complete Office Training,
or Comptometer.
Selective Subjects
Shorthand, Typewriting, Accounting,
Business Correspondence, Commercial
Law, Penmanship, Arithmetic, Spel-
ling, Economics, Business Organiza-
tion, Money and Banking, Secretarial
Science, Library Science, Compto-
meter, Elliott-Fisher, Burroughs.
Call for an interview, write us, or
Phone 25 843
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE LIMITED
Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg
(Inquire about our Courses by Mail)
Magnea G- Paulson
Elizabeth V. Anderson
¥ ¥ ¥
Mrs. R. Eiríksson frá Stony
Hill, Man., kom til Winnipeg s l.
fimtudag. Hún var á leið vest-
ur til Wynyard, Sask., að finna
vini og venzlafólk.
¥ ¥ ¥
Jóhannes Baldvinsson frá
Glenboro, Man., var staddur í
bænum s. 1. nfiðvikudag.
Victor Bjamason, Winnipeg
■ og ungfrú Gertrude Otter voru
! gefin saman í hjónaband s. 1.
nfiðvikudag af Currie dómara.
Brúðguminn er sonur Helga
heitins Bjarnasonar og konu
' hans Helgu Jóhannsd. prest á
Kálfafellsstað og því bróðir
Mrs. Thor Brand og þeirra
: systkiha. En brúðurin er af
I norskum foreldrum Mr. og Mrs-
í Otter, er búa á Gimil. Ungu
i hjónin munu fyrst um sinn setj-
| ast að norður við God’s Lake,
i þar sem Mr. Bjarnason vinnur.
j Hkr. óskar til lukku.
¥ ¥ ¥
Mánudaginn, 23- sept. voru
þau Sveinn Magnússon og Ruby
Kathleen Olson bæði til heimilis
í Winnipeg gefin saman í hjóna-
band af séra Rúnólfi Marteins-
syni, að heimili foreldra brúð-
urinnar, Mr. og Mrs. Olson, 602
Maryland St. Allmargir vina
og vandamanna voru þar við-
staddir og sátu mjög rausnar-
legt samsæti að víslunni lok-
inni. Mrs. Guðrún Helgason
lék giftingarlag á píanó. Faðir
brúðarinnar leiddi hana til brúð
gumans. Brúðarmær var Miss
Pearl Margaret Olson, systir
Mrs. Erlendson er föðursystir
brúðurinnar. — Allstór hópur,
vina og vandamanna var þar j
viðstaddur. Mr- G. Garett leiddi
Gillanf, Miss Líndal. Systir
hennar var með henni. Eru þær
systur kaupmannsins í Gillam
sem áður hefir verið nefndur.
íslendingar voru á mótorbátn-
bruðurma til bruðgumans, í fjar „ ... _ „. .
...„ , „ , . um, sem flutti níig yfir hofnina,
veru foður hennar, sem gat ekki ’ . „ ,,
, . „ .„ _ . velastjormn, R. Hmrikson og
komið vegna lasleika. Bruðurma „„ „ ’.
„ A Maxson, baðir frá Selkirk. Sið-
aðstoðaði systir hennar, Miss - . . ,
T T ,„ ™ *u -» ar þegar eg var a gangi i Chur-
Laura Johanson, en með bruð- „ ^ ... . ...
A „ chill mætti eg manni, sem heils-
gumanum stoð Mr. Allan T. i , ,
T , j. txt. ao1 mer, með nafni, a íslenzku.
Johnston. Miss M. Boyteau lék TT ’ ... m
, T. . i , Hann heitir Tramberg og var
giftmgarlag. Veizlukostur var , , . . ..
„ ■ 7 . ,. t, .*!„•. • x'i eg kunnugur honum fynr morg-
hmn ágætasti. Bruðhjonm toku „ , TT7. .
. , ... * * , ,„ TT . .,. um árum í Winmpeg. Hann er
ser skemtiferð með bil. Heimili ,,,
heimihsfastur í Churchill og lík-
ar þar vel. Á vetrum veiðir
hann dýr. Hann sagði niér að
hreindýráhópar kæmu oft þar í
námunda að vetrinum til.
Ferðafólkinu var boðið til
mat-
þeirra verður í Winnipeg.
¥ ¥ ¥
Samskot í MinnisvarSasjóS
St. G- St. (send “Hkr.”)
Thorl. Thorfinnsson
Mountain, N. D..........$2.00
J. K. Einarsson, , miðdegisverðar í einum
Cavalier, N. D.......... 1.00 skalanum er áður var minst á,
¥ ¥ ¥ | og fengum við þar góða mál-
Fæði og húsnæði, góð og hlý tíö- Nokkru síðar var farið með
herbergi, sanngjamt verð, sími,lest á Jarnbraut einar 4-5 míl-
2g 152 I ur suður, þar sem vatn er tekið
¥ ¥ ¥ ’°S leitt til bæjarins. Það er
Skuldar Tombóla á mánu-ileitt 1 ofanjarðar pípu sem er
dagskvöldið 30. sept. 1 varin með Þykku ^S1 af mosa-
Úrvalsdrættir æði margir, t. d. , Ofi- er talað um hvíta hvali í
eplakassi, 12 24 pnuda hveiti- Hudscm flóanum. Um' kvöld-
sekkir, corð af við og marg því verðarleyti var mér sagt, að
um líkt. — Dans á eftir, ágæt tveir þeirra hefðu verið veiddir,
music. Aðgangur og einn drátt- °S hvar þá væri að finna. —
ur 25c. Byrjar kl- 8.
FERÐ TIL CHURCHILL
FVh. frá 5 bte.
Austur við sjóinn fann eg þá
j Ekki eru þeir stórir eftir því
sem maður hugsar sér hvali,
; svo sem 8—9 fet, en þeir eru
! samt hvalakyns, og er víst all-
nokkuð á víð og dreif eru hús- mikið af Þeim í flóanum.
Þar er guðsþjónustuhús hinnar j Það var verið að rista af þeim
sameinuðu canadisku kirkju og spikið. Þeir voru veiddir handa
þar eru 3 verzlanir. Ein þeirra
hundum.
Á leiðinni til baka að lesit-
inni hugsaði eg mér að skoða
tilheyrir Hudson’s Bay félaginu,
en önnur þeirra íslenzk, eign
Mrs. Sigurðson, ekkju Sigur-1 kaþólsku kirkjuna. Rétt þar
munda Sigurðssonar frá Árborg. | hjá hitti eg prest og sýndi hann
Eg kom til þeirra. Mrs. Sig- mér kirkjuna. Hún er lítil og
urðson var þá í Winnipeg, en aðeins notuð á sumrum, en
eg hitti tvær dætur hennar, og
sögðu þær alt gott um lífið í
Churchill. Þar skamt frá er
kaþólsk kirkja og við hliðina á
henni biskupssetur.
Eitt hið fyrsta, sem ferða-
menn gerðu, er þeir komu til
kirkjuleg að sjálfsögðu. Hann
bauð mér svo inn í biskups-
höllina. Biskupinn var ekki
heima, var að heimsækja ein-
hverja fjarlæga hópa trúbræðra
sinna. Mér var vel tekið á
biskupssetrinu og sýnt alt húsið.
i
MESSUR og FUNDIR
i kirkju SambandssajnaOar
Messur: — á hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Funair 1. föstu-
deg hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: — Fundir fyrsita
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að
kveldinu.
Söngæl'ingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju fimtu-
dagskvöldi.
Enski söngflokkurinn á
hverju föstudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.15 e. h.
i
Annast um aðgerðir á
Radios, set upp aerials,
einnig sel ný og gömul
Riadio. ^
TH„ VIGFÚSSON
Sími 39 359 559 Furby St.
Þessi prestur, sem eg gat um,
var trúboði norður í Chester-
field Inlet, svo sem í norðvest-
ur horni Hudson flóa. Hann
starfar þar meðal Eskimóa. —
Hann sýndi mér Eskimóabúning
sinn og svefnpokann sem hann
sefur í, þegar hann ferðast á
vetrum. Hann er búinn til úr
dýraskinnum og snýr loðnan
inn. Þessi prestur virtist mér
vera sannur trúboði, sannur
lærisveinn Jesú Krists, sem fús
er til að fórna öllu fyrir meist-
ara sinn. Þessi prestur ók með
mig og annan farþega í flutn-
ingsbíl ofan að lestinni. Hún
var þá komin á annan stað en
þegar eg fór, og varð að fara
all-langa króka leið til þess að
komast á réttan stað en hann
hætti ekki fyr en það hepnaðist.
Mér var sagt að til væru í Chur-
chill einir 3 flutningsbíla,r en
ekki aðrar bifreiðar, enda er þar
enn ekki orðin mikil brautar-
gerð, sem ekki er heldur við að
búast. Eg var prestunum
þakklátur fyrir framúrskarandi
viðtökur.
Hvaða framtíð á Churchill og
þessi sjóleið? Eg veit að sú
spurning er í hugum márgra.
Henni treysti eg mér ekki að
svara- Líklegast verður vöxtur
Churchill bæjar mjög hægfara.
En vaxandi not verða líklega
af járnbrautinni og sjóleiðinni.
Afurðir Saskatchewan og vest-
urhluta Manitoba eiga þar
styzta og eðlilegasta leið til
sjávar. Smátt og smátt finna
menn ráð við erfiðleikunum. —
Menn brjóta heilann um dæmið
þangað til það er reiknað.
Ferðin til Churchill var mér
til mikillar skemtunar og hress-
ingar
Islenzkar bækur
til sölu hjá
MAGNÚSI PETERSON
313 Horace St., Norwood, Man.
Canada
Þjóðsögur eftir eand. phil. ólaf
Davíðsson 1. bindi, 380 bls.
í kápu ......^...... .......$3.00
Gunnar Þorbergur Oddson;
Æfisaga, í kápu ..............75
Saga Eiríks Magnúsonar
(í kápu) .................. 2.25
“Þyrnar”, ljóðmæli Þorst. Erlings-
sonar, í góðu bandi, niðursett
verð .................... 2.00
“Harpa”, úrval íslenzkra söng-
ljóða, í bandi ............ 1.50
“Islendingar”, eftir Dr. G. Finn-
bogason ................... 5.00
“Kak”, saga eftir dagbókum hins
fræga norðurfara Vilhjálms
Stefánssonar, í góðu bandi .... 2.00
“Og björgin klofnuðu”, skáldsaga
eftir Jóhannes úr Kötlum, í
kápu $2.75, í bandi ....... 3.50
“Einn af postulunum”, skáldsaga
eftir Guðmund Hagalín, í kápu
$1.75, í bandi ............ 2.25
Framtíðarlíf og nútímaþekking
eftir séra Jakob Jónsson (í
bandi) ..................... 2.50
"Mona”, skáldsaga eftir Hall
Caine (í kápu) ............ 1.25
“Böðullinn”, skáldsaga eftir Par
Lagerkvist (i kápu) ....... 1.00
“Sýnir”, eftir Sig. Eggerz (í
bandi) .................... 2.00
"Nökkvar og ný skip”, ljóðmæli
eftir Jóhannes Freemán (1
bandi) ..................... 1.50
Æfintýraleikir, eftir Ragnheiði
Jónsdóttur (ódýrt band) ....i 1.00
Sögur Tarzans, eftir Edgar Rice
Burroughs, alls um 1400 bls. .. 4.25