Heimskringla - 23.10.1935, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.10.1935, Blaðsíða 2
2. SlÐA HLIMSKRlNGLA WINNIPEG, 23. OKT. 1935 ENN UM HELLA í vetur sem leið sendi eg Heimskringlu lýsingu af Bella- mar hellinum á Cuba og með því eg varð þess áskynja að kaupendum blaðsins þótti hún ekki lakari en sumt af því sem í blaðinu hefir komið ætla eg að bæta við lýsingu á nokkrum merkustu hellum sem menn hafa fundið. Eg held að ekki sé til lýsing af þeim á íslenzku máli áður. Mammútshellirinn í Kentucky í Bandaríkjunum er alkunnur fyrir feikna stærð sína svo sem nafnið ber með sér, og álitinn að vera mestur að ummáli allra hella. Það er því hyggilegast að hvíla sig vel áður en hann er kannaður. Hver ferðamaður verður að hafa með sér nesti og drykk til dagsins og olíulampa. 1 sprungum sem eru í veggjun- um inn frá dyrunum eru torfur af leðurblökum, mörgum tegundum, hanga þær hreyf- ingarlausar á afturfótunum. — Dauðar leifar þeirra og drítur sem safnaSt hefir um óþektar aldir á hellisgólfinu hefir fram- leitt saltpétur, og þar var hann unnin í stríðinu við Englend- inga 1812. Frá þessari grein iðnaðarins stafa grafimar og moldarhaugarnir sem eru við innganginn, en þaðan eru 60 þrep ofan á hellisgólfið. Hellirinn tekur feikna breyt- ingum í hæð og breidd. Á sum- um stöðum verður hann svo lágur og þröngur, að nálega verður að troðast eftir honum, en svo skýtur honum út á ný, og er þá líkastt því að maður gangi í hvelfdri höll eður kjall- ara kirkju. Ýms hliðar göng liggja út frá aðalhellinum, en sagt er að hann með þeim sé 20 mílur á lengd. Að liðinni klukkutíma göngu er hellirinn orðinn all rúmgóð- ur, og hér hefir verið bygt húsa- þorp, eru húsin meC gluggum og hurðir fyrir dyrum. Fyrir mörgum árum síðan hafði bandarískum lækni dottið í hug að Mammúts hellirinn væri eink- ar hentugur spítali fyrir brjóst- veika sjúklinga yfir vetrar tím- ann, og svo flutti þessi hellis dokttor sig um haust ofan í þennan nýmóðins spítala með 17 sjúklinga, og þar næst hófst starfsamt líf. Það voru famar rannsóknarferðir eftir göngun- um, tekið á móti gestum úr1 sem öldugjálp, eða vatnsdropi hulin dropsteins lagi, er hlaðist mannheimum, jafnvel framdir dansleikir og söngsamkomur. Dvölin þarna niðri átti að vera í þrjá mánuði. En að tveim mánuðum liðn- um kom í ljós áberandi aftur- för í sjúklingunum. Þenna tíma hafði enginn litið sólar- Ijósið, en ekki vildu þeir gefast upp, og yfirgefa hellislífið, og allir vonuðu að þeir gætu bjarg- að lífinu. Þá alt í einu dóu detta í vatnið. Vatnsspegillinn liggur hreyfingarlaus og dimm- ur, og þar finst enginn straum- ur. í vatni þessu lifir furðuleg skepna, það er smáfiskur Am- blyopsis spelæus og er stein blindur. Þar er einnig blind krabba tegund og fáein skordýr. Fremri hluti hellisins er úr þéttu kolasúru kalki, en innri hluti hans er úr brennisteins súru kalki eða gipsi 't. d. í helli nokkrir sjúklingarnir og með þeim sem þarna er og nefnist því var þá sýnt að dauðinn kunni leið til hellisins. Þá brást kjarkurinn og allir lögðu á flótta til næsta gistihúss, en þaðan komst enginn lifandi, og var læknirinn einn þeirra. Eina hvelfingu hellisins not- uðu Meþódistar fyrir kirkju. Þar kveikti leiðsögumaðurinn í nokkrum örkum af ólíu pappír, skaut þá skærri birtu upp í hvelfinguna. Þessi hluti hell- isins er eftirtektaverður fyrir langar dropsteinsnálar sem hanga úr loftinu og er hann um 500 fet á lengd. Hellirinn er undra líkur voldugri dómkirkju sem skreytt er súlum og skraut- legum tjöldum, en biritan varir of skamma stund að hægt sé að veita öllu eftirtekt. Kirkjan vekur þó ekki jafn mikla undrun og önnur um- fangsmikil höll með lóðréttum veggjum, heitir hún “Stjörnu- salurinn” og er 190 fet á hæð. Hvelfingin er dökk en þétt skip- uð Ijómandi kristöllum. í hæfi- legri birtu lítur þetta einkenni- lega út, líkast og maður væri staddur úti á heiðskýru og stjömu björtu kvöldi. Lengra inni verður fyrir manni vatn 10 fet á breidd og hálf míla á lengd sem heitir Styx. Það virðist sem vatn þetta standi í nánu gambandi við á sem renn- ur skamt frá og heitir Green River. Vatnshæðin í báðum fylgist að. Hvelfingin grúfir sig svo ofan yfir vattiið, að maður verður að leggjast flatur ofan í bátinn sem hafður er til að ferja fólkið yfir, en hækki í ánni, er ferðalaginu lokið. — Það er tæpast hægt að hugsa sér draugalegra ferðalag en í þessum undirheimum; svart og vott hellisþakið legst ofan að andlitum ferðafólksins, og lampaljósið ber aðeins drauga birtu. Það heyrist ekki svo mikið Clevelands ráðsstofan, eru mjög fagrir gips kristallar; þar skamt frá er mikið af stórgrjóti. Úr þessu víkkar hellirinn o"g mynd- ar “Skelfingarhöllina”. Er hún (í minsta hluta hellisins) eyði- leg mjög. Næst er komið til “Sírenu hafnarinnar” en hún er í insta enda hellisins. Yfir höfuð er mjög lítið af fögrum dropsteins myndunum. Við enda leiðarinnar er for- inginn vanur að gera fólkinu hverft við með því að slökkva tímabilinu. hefir þar um aldirnar síðan mað urinn féll ofan í þetta hræðilega myrkur gjárinnar. “Dómkirkj- an” er og mjög fágæt fyrir sín- ar stórkostlegu og margbreyttu dropsteins myndanir, er ýmist j hanga niður úr hvelfingunni eða hafa vaxið upp frá gólfinu, og líkist mjög hvelfingu í dóm- j kirkju. Það er auðvelt að í- mynda sér að vera staddur í undrahöllum þúsund og einnar nætur sem andarnir reistu. — Hér hefir verið getið um aðeins fáein dæmi af • því fáséða sem hellar þessir hafa að sýna. Jómfrúar hellirinn við bæinn Ganges (Dep. Her- CIGARETTE PAPERS ault) í Frakklandi þykir og ummáli °S hæð- Þar eru all- j í öllum skilningi skygði á hann mjög markverður sökum feg- fcagrar dropsteina myndanir, og Lása, neðri bæinn á Fjalli, en Vá \kx WtSV Caúa< ,áa' Og gVe: ljósin örlitla stund, finst þá sem maður sjái Ijósbjarmann á veggjunum, en brátt hverfur sú missýning, og alt er hulið í sótsvörtu myrkri. Áhrifin eru hræðileg, það er líkast og vera grafinn lifandi í stórkostlegri líkkistu, og risin upp aftur frá dauðannm, þegar ljósin ,eru tendruð. Á einum stað myndar þessi hellisá Styx, dálítið vatn, og er ummál þess það mikið, að þeg- ar báturinn líður áfram, nær kindlaljósið ekki út til veggj anna. Þetta vatn er nefnt “Dauða hafið”. 4 Skarnt frá kirkjunni, en sam- tengt með mjóum göngum er “Drauga herbergið”. Þar fanst áður mikið af Indíánskum “Múmíum”. Þessum gamla grafreit hefir nú verið breytt í veitinga stofu, selja konur leið- sögumannanna þar hressingu og þar má jafnvel fá dagblöð. Frá þessum stað liggur leiðin niður marga stiga og yfir hrör- lega brú, eftir “Auðmýktarveg inum” þar til komið er að “Pré- dikunstól Djöfulsins” og þaðan >til “Botnlausa hyldýpisins”. Er það gjá svo djúp að ekki hefir fundist botn með 900 feta löngu færi. Svertingi nokkur sem strauk og var eltur, vann það til að kasta sér þar ofan( heldur en að gefast upp. urðar sinnar í dropsteins súl- 1 einum SanSi Þar finst mikið af um. Hann hefir myndast á beinum ár bjömum hýenum kalklaginu á Siluríska jarðlags og tígrisdýrum. Hellirinn ber tímabilinu, þar sem flestir hell- nain námumanns er hét Bau- ar eru í kalklögum frá Júra mann sem viltisfc Þar ^ 1672 og ráfaði um gangana í þrjá sólarhringa, og er hann um lögun og þegar síðir komst ut> var sv0 af bon- um dregið að hann dó litlu síð- ar. er sem fíe ■ðú ;ðVS, úeVáut ,„MeTÍa - e\tv að 0,0 a°'" VW11' 6ta VÖ'"'0* setú etú T. G. BRIGHT & CO. LIMITED Stærsti vín- framleiðandi í Canada Niagara FalLs, Ontario Stonfsett 1874 right’s f Q WINES^ Luray hellarnir Sveitabærinn Luray í Pago County í Virginia-fylkinu í Bandaríkjunum varð nafnkunn- ur fyrir röð af mörgum hellum sem fundust þar skamt frá, og eru miklu fegurri en sá nafn- frægi Mammúts hellir í Ken- tucky. Inngangurinn er þröngur gangur og eru þar þrep ofan að fara. Gangur þessi er skreytt- ur fegurstu súlum; úr loftinu hanga ljómandi dropsteing nál- ar, sem glitra í kindlaljósinu. Ferðamaðurinn fer á brú yfir dálitla tjörn, “Forar tjömina”, og kemur um leið inn í fyrsta aðal hellirinn. Þar er það svo- nefnda “Fiskitorg”. Er það um 40 fet á lengd og jafn breitt. — Nafnið er dregið áf dropsteins myndun er líkist fiskum hengd- um upp á talknunum. Svo er klifið upp á háann stall og verður þá fyrir manni “Mikla kokið”. Það er gjá 75 fet á dýpt og er “Jómfrúar lindin”, einhver fegursta dropsteina myndin í hellunum. Beint nið- ur undan furðulegri þyrpingu af hangandi dropsteinsnálum, sézt í gegnum gólfsúluraar ofur lítil skál snjóhvít með kristals tæm vatni. Eftir 100 feta göngu verður á vegi okkar “Vörðurinn” og litlu seinna sjáum við móta fyrir “Vofunni”, daufri og draugalegri í blakt- andi ljósinu. |Skamt þaðan liggur brúin yfir gjána, og þá hún var könnuð í fyrstu, fanst botni hennar beinagrind af manni; um aldur hennar veit enginn. Hún var að nokkm Hellismunnurinn brunnur að komið er niður, verður fyrst fyrir manni forhöll sem er greind frá aðalhellinum með hurð, svo engum takist, af for- vitni að fara þar inn án leið- sagnar og villast. Þaðan liggur leiðin upp á við, og þá er komið í sal sem nefndur er “Konungs- , kápan”. Þar undrast maður af Ásgeir Sigurðsson Þýtt fyrir kvöldvökufélagið Nemo” á Gimli af Erlendi Guðmundssyni FRA ÍSLANDI að sjá eftiriíkingu af hengi- fyrverandi aðalræðismaður tjaldi í fögrum og reglulegum úreta hér á landi, andaðist í fellingum sem hangir niður úr &ær eftir langvinnan sjúkleik. hvelfingunni, líkast því að “káp- | ^Vísir, 27. sept. an” væri úr flaueli eður atlaski. ; * * * Þaðan liggur leiðin um göng Karfaveiðar sem á sumum stöðum eru svo j Siglufiröi 28. seþt. lá, að þar verður að skríða á1 Skallagrímur kom með 30 fjórum fótum, og er þá komið í ( smálsetir af karfa til Siglu- sal þeirrar “heilögu jómfrúar” fjarðar á miðvikudaginn og og bera þar fyrir augu manns ! Trygsvi gamli síðastliðin fimbu- alskonar dropsteina myndir, svo sem “keisara kápan” og “mikla orgelið” með svo háum súlum, að jafnast við margann kirkju- iturn. Alt í einu nemur maður staðar við gjá, og liggur hell- isveggurinn fyrir enda hennar í hálf hring, er þá hleypt upp bengölskum loga og jafn skjótt birtist mynd af konu með kór- ónu á höfði og síðum klæðum, hafði myndin stigið upp úr gjánni, og varpar af henni afar miklum skugga á vegginn. — Þetta er hin “heilaga jómfrú”. Fyrstu áhrifin em undraverð svona óundirbúnum, og auðskil- ið að undrasýn >þessi hefir gefið efni til fjölda kraftaverka sagna þar í nágrenninu. Hellir þessi er sagður að vera 300 feta hár þar sem hann er hæstur. dag með 160 smálestir. Karfinn úr Tryggva gamla var lifrar- tekinn, og um Í00 tunnur flatt og saltað til útflutnings, sem reynslusending. — Á fimtudag- inn og föstudagsnóttina unnu um 60—70 konur og karlar við lifrantökuna. Fleiri togarar eru væntanlegir af karfaveiðum næstu sólarhringa.—Vísir. RÆNKA Á FJALLI Hellirinn í Antiparos er einn þeirra hella sem hefir vakið eftirtekt þó ekki sé það vegna ummáls síns. Hellis- munninn er mjög lítill og fetar maður sig niður eftir kaðal- stiga. “Þegar komið er ofan” segir hinn nafnkunni Tourne- fort grasafræðingur, “verður að skríða góðann tíma innanum stórgríti, og þá loksins kemur maður inn í þenna kynjáhelii. Hann er að vísu ekki nema 900 fet á lengd og 300 fet á breidd, en marmara súlurnar frá gólf- inu og hangandi nálamar em Ijómandi.” Þó hellir þessi sé ekki til- takanlega mikill ummáls, þá datt þó — <je Nointel, sem þá var franskur sendiherra í Con- stantinópel — í hug að halda þar kveldmessu einu sinni á jóladagskvöld. Hann fetaði of- an stigann ásamt mörgu þjón- ustu fólki, verzlunarmönnum og skipstjórum og lét svo kveikja á 400 vexkertum, og þegar þeim var haldið upp var skotið flugeldum úti fyrir hell- ismunninum, hleypt af fallbyss- um og lúðrar þeyttir. Þegar svo messunni var lokið þótti markgreifanum ekki nóg komið( lét búa þar um sig og dvaldi þar yfir nóttina. Baumanns hellirinn í Harzen í Austurríki er eig- inlega 6 hellar mismunandi að Allir í svetiinni vissu það strax, ef þeim aðeins datt það í hug að þeir voru 'tveir bændum- bverju. ir á Fjalli, en það var eins og alt á láði og legi, lyti að því, að enginn skildi taka eftir honum Nikulási sem hafði þó hálfa jörðina á móti honum Háreki. Það hafði snemma örlað á þessu almenna háttalagi. Það var eins og þegjandi samþykt af öllum, strax þegar hann Nikulás gifti sig, að halda þá áfram að kalla Lása, þó það væri landssiður að kalla bænd- ur fullum nöfnum, jafnvel þó þeir væru bláfátækir og hefðu ekki nema tvö eða þrjú hundr- uð í litlu koti til ábúðar. En nú var þetta stærðar jörð sem Láki bjó á að hálfu leyti, og menn voru ekki frá því, að sá helmingurinn væri betur setinn, og að hann væri altaf að græða þó Hárekur öslaði í skuldum upp á axlir. Ekki skygði konan á hann Lása, hún var sú fallegasta f sveitinni og svo fullkomin í all- an handamáta. Þá var ekki heimilisófriðurinn. Það var eins og umburðarlyndið og nær- gætnin, stæðu með blíðu og stjómandi augnaráði yfir öllu utan og innan húsakynnanna á heimili þeirra Lása og Finnu, Iþví engin mundi það að hún hét fullu nafni Guðfinna nema fyrir langa umhugsun, og íhugun um ættarnöfn hennar. — Bæirnir vom nú tveir, og erindið var sjaldnast til þeirra, því alt snerist um Hárek, hann var hreppstjóri og á odd- inum í öllu þjarki sveitarinnar. En hugarrósemin, friðurinn og hvfldin sem því var ætíð sam- fara, að koma inn hjá Lása og svo var það alment kallað,' þó enginn sæi hæðarmun á húsa- grunnunum? Það var líklega kallað svo, 'til að draga úr gildi húsbændanna? En undarlegast við þetta á- stand var það, að enginn vissi hvað út á þá var að setja. Það var náttúrlega heimskulegt, að láta þá tilfinningu ná taki á sér, að neðra heimilið á Fjalli, bæri í öllu af heimilinu hans Háreks þó hann væri nú oft þegar verst gegndi eins og krápurinn sár og harður. Vana- lega kipti hann þó öllu í lag á endanum, þó lengi sæust stjóm- arfarslegu fingraförin á sumum hreppsbúa. Það var ekki til að furða sig át þó minna væri töðufallið af túninu hans Há- ireks árlega, jafnvel þó vinnu- mönnunum reiknaðist svo til, þegar slegið var, að helmingur hreppstjórans af túnstærðinni, væri snöggum mun stærri en túnið hans Lása. Menn sáu að það var ekki hægt að hafa öll opinber störf á hendi í sveit- inni, til þess að hirða túnið eins og hann Lási lá yfir því, á hent- ugustu tímum. En þetta var nú alt skiljanlegt, og ekkert til að undrast yfir. En hvernig stóð þá á því, að útengjarnar voru orðnar miklu grasgefnari hjá honum Lása, en þær höfðu verið mannaminnum. Og hvernig stóð á því, að Lási misti aldrei neina skepnu fyrir nokkurt slys og enginn maður í sveitinni^ nema Lási einn, heimti árlega allar sínar kindur af fjalli á hausti Það var eins og það væri meiri þurkur á hey og töðuflekkjunum hans Lása, en á hinum helmingi jarðarinnar, og altaf mjólkuðu kýrnar hans mikið betur en á hinu búinu. Sauðimir hans viktuðu meira en hjá nokkrum öðrum í sveit- inni, og mörinn vall mestur úr þeim, þó hann hefði sama fjár- kyn og nágrannamir. Það var aldrei til neins að spyrja Lása um hans búskaparlag og hætti, hann þóttist fara að því öllu eins og hann sæi aðhafst í krfeigum sig, og vinnumenn hans, fundu ekkert frábrugðið hjá honum, nema ef vera skyldi hlífð og nærgætni. En maður- inn var svo fálátur og dulur, eins og orðin væru það sem helst þyrfti að spara. Allar þessar ástæður leiddu til þess, a,ð menn undruðust Lása, og forðuðust jafnvel að hafa nokkur viðskifti við hann, því það lá á meðvitund manna, að ef nokkuð hallaðist á, þá yrði þyngri hlutinn hans megin. — Gömul kona í sveitinni, sagði að hagsældin hans Lása á Fjalli, stafaði öll af munaðarlausa krossberanum, sem hann undir- héldi endurgjaldslaust. Það var 10 árum áður en hér var komið sögunni, að nýlega gift, ung og efpalaus kona varð fyrir þeim þunga harmi að missa manninn sinn; þó þún bæri sáru reynsluna sína með hugprýði, fyrir mannasjónum, þá gekk hún þó altaf niðurbrot- in á hrundum rústum framtíð- ar drauma sinna^ og fallinna vona, við myrkvaða lífsgleði- geisla. Missiri seinna, eignaðist hún dót'tir, yfirsetukonan sagði 'Finnu eftir erindislokin hjá Há- reki. En, hvað var það þá, sem j við hana með ástúðlegri ná-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.