Heimskringla - 30.10.1935, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.10.1935, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLa WINNIPBG, 30. OKT. 1935 FJÆR OG NÆR Séra Philip M. Pétursson messar eins og að undanförnu við báðar guðsþjónustur í Sam- bandskirkja, næstk. sunnudag. Á ensku kl. 11. f. h. en á ís- lenzku kl. 7. e. h.—Fjölmennið. * * * iSunnudagaskóli Sambands- kirkju heldur ‘Hallowe’en Party’ næstkomandi fimtudags kvöld kl. 7.30. Eru öll börn á sunnu- dagaskóla aldri og foreldrar þeirra boðin á þessa skemtun. Æskilegit er að sem flest börn komi grímiuglædd. Verðlaun verða gefin fyrir beztu búninga og verður margt annað til skemtunar og gamans. * * * Gleymið ekki tombólunni sem haldin verður í Samkomusal Sambandskirkju miðvikudags- kvöldið 6. nóvember. Margir á- gætir drættir verða til boðs, þ. á. m. kol, viður, epli og mat- vörur. Einn af þessum drátt- um borgar inngangsverðið margfaldlega. * * * Suður til Piney fóru s. 1 laugardag séra Jakob Jónsson, dr. Rögnvaldur Pétursson, Thorvaldur Pétursson, M.A., og Ólafur fasiteignasali Pétursson. Messaði séra Jakob þar á sunnudaginn. Þeir komu aftur heim á mánudag. * * * Demonstration Jea í fundarsal Sambandskirkju kl. 2.30 föstudaginn 8. nóv. 1935 undir umsjón Safnaðar Kvenfélagsins. Mót þetta er samskonar samkoma og haldin var fyrir ári síðan og þótti mjög skemtileg. Fjölmennið á sam- komuna. Inngangur aðeins 15c. Forstöðunefndin * * * Vér biðjum þá sem sent hafa oss pöntun fyrir myndinni: “Á leið til Nýja íslands”, að hafa biðlund enn um nokkra daga. Myndin verður send þeim innan skamms. Ennfremur vildum vér minna þá á, sem eignast vilja myndina að senda pantanir sem fjrrst svo ætlast megi á með upplagið. Myndina ættu sem flestir að eignast til minningar J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður New York Life Insurance Company um sextíu ára landnámið. Hún er stofuprýði og myndi sóma sér vel á vegg við hlið annara íslenzkra minja. Myndin kostar 50c. Þrjár fyrir $1.00. Viking Press Ltd. * * ¥ Messur í Sambandskirkjum Nýja Islands: Gimli, sunnud. 3. nóv. kl. 2. e. h. Árborg, sunnud. 10. nóv. kl. 2. e. h. Ámes, sunnud. 17. nóv. kl. 2. e. h. Riverton, sunnud. 24. nóv. kl. 2. e. h. * * * Dr. A. B. Ingimundson tann- ilæknir verður í Riverton þriðju- daginn 5. nóv. * * * f minnisvarðasamskotasjóð St. G. St. afhent á Heimskringlu Sig J. Magnússon Piney, Man.............$2.00 Gunnar Helgason Hnausa, Man. .......... 1.00 * * * Hr. Einar Einarsson í Piney, Man., og kona hans voru stödd í bænum í gær. Þau komu vestan frá Ninette. Þau héldu heimleiðis í gærkveldi. Jón Sigurðsson félagið, I. O. D. E. mætir að heimili Mrs. J. B. Smith, 580 Gertrude Ave., næsta þriðjudagskvöld 3. nóv. kl. 8. * * * í ræðu þeirri er Jón J. Bfld- fell flurtti við afhjúpun minnis- varða landnemanna og sem birt var í síðasta blaði varð þessi misprentun: Hlýar hugsanir manna eru eins og sálin, þær verma alt lifandi og dautt. — Þetta á að vera: Hlýar hugsan- ir manna eru eins og sólin, o. s. frv. * * * iS. J. Petursson og George Hanson frá Árborg, Man., litu inn á skrifstofu Hkr. s. 1. föstu- dag Þeir komu snöggva ferð til bæjarins. * * # Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir “Silver Tea” í samkomusal Eaton’snbúðarinn- ar á sjöunda gólfi laugardaginn 2. nóvember. Komið sjálfir og komið með vini yðar. Njótið góðrar hress- ingar — og ágæts hljóðfæra^- sláttar. * * * The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church are hold- ing a Silver Tea at the home of Mrs. B. H. Olson, 5 St. James Place on nov. 6th, from 3—6 in the afternoon. Árni Jónsson frá Vogar, Man., var í bænum s. 1. laugardag. * * * % Þessa árs Þjóðvinafélegsbæk- ur eru nýlega komnar til undir- ritaðs, og eru með sama verði og undanfarin ár. (Ársb. $2.50. Almanakið 50c). Borgun fylgi pöntunum. 627 Agnes St., Winnipeg, Man. Arnljótur B. Olson * * * Messur í préstakalli séra H. Sigmar fyrstu tvo sunnudaga í nóvember: 3. nóv. Séra N. S. Thorlaks- son messar í Péturskirkju tol. 2. e. h. 3. nóv. Séra H. Sigmar mess- ar í Brown, Man., kl. 2. e. h. - Altarisganga. ^ 10. nóv. Séra H. Sigmar messar í Garðar M. 2. e. h. og í Mouritain kl. 8. e. h. * * * Hr. Ásgeir Ásgersson fræðslu- málastjóri og fyrverandi for- sætisráðherra íslands flytur fyr- irlestur á íslenzku í samkomu- húsinu á Mountain laugardag- inn 9. nóv. kl. 8. h. « Aðgángur 50c. borðið (engin ‘tickets’ seld). Eg vona að sem flestir komi til að heiðra okkar höfðingja með nærveru sinni. Það er í fyrsta skifti sem hátemplar hef- ir heimsótt Winnipeg. Vinsamlegast, A. S. Bardal, S.T. HITT OG ÞETTA lilliillllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllM —ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA f VESTURHEIMI— , Fyrirlestur flytur Fræðslumálastjóri ÁSGEIR ÁSGEIRSSON Fyrverandi Forsætisráðherra íslands í Fyrstu lútersku kirkju Mánudaginn 4. nóvember kl. 8. e. h. Inngangur 50c II LIN KOLA Miðstöðvar Ristir Þægilegt áhald til að leggja ofan á hin- ar venjulegu ristar, — ver því að kola- sallinn falli ofan í öskuna. Má nota einnig undir við. Búið til úr gildum vír, á þremur stærðum, fyrir 18, 20 og 23 þumlunga eldhólf. Hver á $2.65 __ Sjálfverkandi rakagjafar Engin lofthitunar miðstöð er fullkomin án þeirra. Þeir eru sí-starfandi nótt og dag, og skapa nægilegan raka fyrir loftið í húsinu. Á mjög hóflegu verði. Kosta uppsettir $16.00 í ofnadeildinni, á þriðja, gólfi, Donald T. EATON C°, UMITED Landnema Minnisvarðinn Þjóðræknisdeildin “Fjallkonan” Wynyard, Sask., ágóði af samkomu ....$20.00 Ágóði af samkomu á Lundar ................14.16 W. J. Líndal, K.C......... 5.00 í minnmg Jósefs Good- man .................... 1.00 íslendingadagsnefnd “Bifröst” ..........25.00 Mrs. K. K. Albert Winnipeg, Man........ 1.00 Vilborg og Vigfús Gutt- ormsson, Lundar. Til minningar um foreldra Vigfúsar, þau Jón Gutt- ormson og Páiínu Ket- ilsdóttur er komu til Gimli 1875 og foreldra Vilborgar þau Pétur Árnason og Friðrikku Björnsdóttir er komu til Gimli 1876 ........10.00 íslendingadagsnefnd ‘‘Winnipeg” ..............60.00 A. S. Bardal, Winnipeg ....10.00 Gestur S. Vídaí, Hnausá .... 2.00 Leiðrétting: Rósa Vídal, Win- nipeg $1.00 átti að vera $2.00. Kærar þakkir, Dr. A. Blondal J. J. Bíldfell B. E. Johnson * * * “Það getur enginn þjónað tveimur herrum í senn” Það kom hingað til Winnipeg tveir stórhöfðingjar frá Evrópu og þó að ‘það séu 365 dagar í árinu þá hittir samt svo á að þeir verða hér báðir sama dag- inn þ. 4. nóv., næsta mnnudag. Þessir tveir stórhöfðingjar eru iþeir Ásgeir Ásgeirsson fyrver- andi forsætisráðherra ís- lands. Hann kemur á vegum Þjóðræknisfólagsins. En hinn er Óskar Olson, hátemplar I. O. G. T. reglunnar. Hann er á vegum Adult Education Assn. En hann heimsækir sína reglu- bræður og systur hvar sem hann ferðast um Bandaríkin og Canada. Nú þar sem við íslendingar viljum hlusta á báða þessa menn sem tala sama kvöldið, þá hefir okkur tekist það með þessu móti. Við öll sem unnum I. O. G. T. komum saman í Phenix mat- salnum í Montgomery bygging- unni 215| Portage Ave. (á þriðja lofti). Stundvíslega kl 6. e. h.. Þar borðum við með höfðingja okkar Bro. Olsson. Svo geta þeir sem vilja farið eftir kl. 8. og hlustað á Ásgeir Ásgeirsson í Fyrstu lút. kirkj- unni. Með þessu móti getum við þjónað tveimur herrum sama kvöldið. Eg bið hér með alla sem vilja vera með Good templurum þetta kvöld að gefa nafn sitt til Miss Eydal, stórritara, 745 Alver- stone St., sími 29 794 fyrir n. k. sunnudagskvöld. Máltíðin kost- ar aðeins 25c óg borgist við Skrifaði til himins Frá París er sögð eftirfarandi smásaga^af fátækum bónda. Eitthvað varð hann að taka til bragðs, ef hann átti ekki að deyja úr hungri. Honum datt þá það snjallræði í hug að skrifa til drottins og biðja hann um að gefa sér 1000 franka. En hann kunni ekki við að skrifa beina leið til guðs, og sendi því bréfið til mesta manns sem hann þekti, sem var Lebrun, og fór þess á leit, að hann kæmi bréfinu til skila. Einn góðan veðurdag var þetta óvenjulega bréf svo meðal annara bréfa í pósti Lebruns. Þótti skrifurum hans bréfið svo skemtilegt, að það lenti ekki í bréfakörfunni, heldur var af- hent Lebrun sjálfum. Lebrun hafði líka gaman af beiðninni og skipaði að senda bóndanum 500 franka. Litlu síðar fékk hann annað bréf frá bóndanum, þar sem hann segir: — Góði guð. Þakka þér hjartanlega fyrir peningana, sem komu sér mjög vel. En mér fanst rétt að láta þig vita, að forseti Frakklands hefir gabbað bæði mig og þig. Hann sendi mér aðeins 500 franka, afgangnum, 500 frönkum hefir hann stungið í eigin vasa. uðum, og svo var fremst í göng- unum, en þegar innar dregur og göngin þrengjast og lækka, er rept yfir með tré. PYemsti hlutinn í einum göng- unum var talsvert hærri og víðari en hin göngin; og hafði þar verið útbúinn kvikmynda- salur með stólum og tjaldi, eins og í hverju öðru kvikmynda- húsi. Eini munurinn var sá, að sýningarvélin var á bak við tjaldið og sáum við myndina í gegn. Og nú var okkur boðið í bíó. Var sýnt á myndinni, hvernig kolavinslan fer fram. — Við sáum námumennina, vopn- J aða borum, sem reknir eru með samanþjöppupu lofti, vinna ibergið, koma fyrir stoðum og í KOLANÁMU Frh. frá 5 bla. þykt jarðlag á milli námugang- anna. Ekki er lengur unnið í þessum brunjni, og hefir hann því verið útbúinn til þess að sýna hann ferðmönnum, og er gestum nú ekki hleypt niður í hina brunnana, enda veldur það mikilli töf, þegar flytja þarf fólk niður í brunnana og stöðva verður kolaflutninginn _á með- an. Nú var stigið upp í lyftuna. 10 í hóp, og hófst nú lyftustóll- innl á loft og fór upp en ©kki niður, og þótti okkur kynlegt. Ekki stóð sú ferð lengi, því að áður en varði vorum við komnir upp á háan pall og stigum þar út úr stólnum og fórum inn í annan, sem gekk niður í nám- una. Sú lyfta fer með miklum hraða, 2 metra á sekúndu, og tekur þó 5 mínútur að komast alla leið niður. En þegar námu mennirnir fara upp eða niður er farið með 8 metra hraða á sekúndu; en kolavagnamir fara mannlausir með 25 metra hraða á sekúndu. Okkur var sagt, að ef við fyndum suðu fyrir eyrum á leiðinni, væri ekki annað en að opna munninn, og mundi þá suðan hverfa. En ekki þurfti eg eða þeir, sem með mér voru á því húsráði að halda. Stóllinn rann svo létt og jafnt niður, að vonbráðar hvarf öll tilfinning fyrir því, að við værum á hraðri ferð, nema litið væri til í þeirrar hliðarinnar, þar sem op var á stólnum og við sáum! brunnvegginn þjóta upp á við. | Við og við sáum við inn í upp-: lýst göng, það voru “efrihæðim- ! ar” í þessu völundarhúsi. Von bráðar vorum við komn- J ir alla leið niður, rúmlega 600 metra, og stigum út. Lágu þar göng í margar áttir, hve löng var ekki hægt að sjá, en af næstu “hæð” fyrir ofan, á rúm- lega 500 metra dýpi, náðu göng- in saman við göngin frá hinum brunnunum, og mátti fara þar á milli og upp um fjarlægasta bmnninn, sem er 12 km. í burtu. Við brunninn, þar sem göng- in kvíslast út í allar áttir, er eins og víður og hár salur, og er rept með stálbogum rauðmál- | röftum, til þess að verjast grjót- j hruni. Síðan sáum við þá losa kolin, og hvernig kolin voru flutt á bandi, sem rann fram hjá námumanninum, að kolavögn- unum; sem renna á spori um göngin. Sást greinilega, að þetta er erfið vinna og óskemtileg, þó að ólíku sé saman að jafna og þá er kolin voru losuð með venjulegu jarðhöggi og engin tök voru á loftræstingu svo ' Wngt niðri. En loftræsting var svo ágæt, þar sem við sát- um, að eg hefi aldrei komið í ! bíó þar sem loft hefir verið jafn gott. I Eftir myndasýninguna lituð- umst við um og skoðuðum námugöngin. Á einum stað sást í mannhæð yfir glófi í kola- æð, en hún var of þunn til þess að gerlegt væri að vinna hana. Þá sáum við farveg þann, sem neðanjarðarvatnið (því þarna er talsverður vatnsagi) er leitt í niður í brunn, en þaðan er því dælt upp á yfirborð jarðar. Er dælan gríðarstór og látin vinna í 13 klst. á sólarhring, en önn- ur dæla er til vara, ef þessi bil- aði, til þess að eiga ekki á hættu, að vatn flæddi upp í göngin, svo sem verða mundi, ef dælan stöðvaðist í 36 klst. Þegar upp úr námunni kom, vorum við leiddir inn í stóran sál. Þar voru á veggjum upp- drættir af námusvæðinu, og sýnt á þeim, hvernig kolaæðim- ar liggja í jörðu og hvernig göngin liggja. Þá sáum við sýnishorn af kolum, sem þar ! eru grafin úr jörðu; þau eru fernskonar; gaslogakol, gaskol, fitukol og anthrazitkol. Þrjár fyrstnefndu tegundimar eru notaðar til koks- og tjörufram- leiðslu, en dýpstu kolin eru lé- legust, og eru þau mulin og pressuð í töflur. Þar var og sýnd koltjara, fjöldi tegunda, og hvað úr henni er unnið, en það ( er svo ótrúlega margvíslegt, að of langt yrði upp að telja. í öðrum sýningarsal var sýnt ýmislegt af framleiðslu stál- smiðjunnar, bæði á myndum og sýnishom af smíðisgripunum. Hefir fyrirtæki þetta viðskif'ti um allan heim og smíðar jafnt stærstu hengibrýr, flotkvíar, skip og vélar, hverju nafni sem nefnast, og hinn mjósta stál- þráð, gaddavír, hnoðsaum og þessháttar. Hin tröllslegu stóriðjufyrir- tæki úti í löndum eru svo ger- samlega frábmgðin íslenzkum framleiðsluháttum, að því verð- ur ekki með orðum lýst. Þau eru heill heimur út af fyrir sig, sem venjulegir ferðalangar eiga engan kost á að kynnast. Þetta litla sýnishom, sem við fengum í Oberhausen og í einni af verk- smiðjum Siemens og Halske í MESSUR og FUNDIR 1 kirkju SambandssafnaSar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaBarncfndin: Funair 1. föatu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyTsrta mánudagskveld 1 hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. Berlín, af vinnuháttum véla- menningarinnar, þótti mér einna merkilegast af því, sem fyrir augun bar í þessari ferð. —Lesb. Mbl. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU rj MAIL THIS COUPON TO-DAY! I* To tU 5«cr*t*ry: Dominion Bminni CðQf|* Winrupeg, Mjtnitobe Without obligmtion, pless• seftA m* full particulars of your courses on “Stremmim*” bummess tr*mmg. N«m---------------------------— ^6eDominion BUSINES? COLLEGE .. '• •L'N.JMfc'vv.t: • '* IW>MPEO 0 Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 HAROLD ECCÆRTSON ínsurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE Company Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg T0MB0LA undir umsjón Stjórnarnefndar Sambandssafnaðar verður haldin í Samkomusal Sambandskirkju MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 6. NÓV. Kl. 8. e. h. AGÆTIR DRÆTTIR — meðal annars — kola tonn, Viðar korð, hams, matvörur af ýmsu tagi og margt fleira. Komið allir og hljótið góða drætti Inngangur og einn dráttur 25c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.