Heimskringla - 15.01.1936, Síða 2

Heimskringla - 15.01.1936, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. JANÚAR, 1936 MANNTJÓN, SKIPSKAÐAR OG BRUNAR í OFVIÐRI Á ISLANDI Eftir Alþýðublaðinu í Reykjavík, 15. des. OfsaveSur gekk yfir land alt nema Austfirði 14. des. Ofsaveður gekk yfir alt land í gær, en varð þó lítið vart á Austfjörðum. Veðrið skall alls staðar á mjög snögglega, með blindhríð og ofsaroki, og hefði hlotið að verða af því stórtjón, hefðu bát- ar alment verið á sjó í gær. Ofviðrið byrjaði á Vestfjörðum í gærmorgun Alþýðublaðið átti í gærkveldi viðtal við Jón Eyþórsson veð- urfræðing. Skýrði hann svo frá, að ofviðrið hafi byrjað á Vesturlandi um morguninn, og var það 10 vindstig á Hesteyri kl. um 8. Þá var þar og 6 stiga frost og mikil hríð. Síðan breiddist veðrið með miklum hraða um alt Vestur- land og Suður- og Norðurland. Hér í Reykjavík skall það á með norðan hvassviðri kl. að ganga 4, og um kl. 6 var komið ofsaveður, 10—11 vindstig. Veðrið skall yfir Norðurland um miðjan dag, en á Austfjörð- um var um sama leyti hægviðri og rigning. Tveir bátar brotna við bryggjurnar hér í bænum Eins og áður hefir verið sagt frá, skall veðrið á hér í bænum á fjórða tímanum og stóð langt fram á kvöld. Tveir bátar, “Mars” og “Vonin”, sem lágu á höfninni, slitnuðu upp, rak þá upp að uppfyllingunni og brotn- uðu þeir mikið. Lömdust þeir báðir við hafnaruppfyllinguna skamt frá Zimsensbryggju. — Ýmsir bátar voru hætt komnir með að slitna upp, en þó slot- aði veðrinu, og er áreiðanlegt, að hefði veðrinu ekki slotað, hefði mikið tjón orðið hér á höfninni. Trillubátar, sem lágu á höfninni, brotnuðu og sukku en ekki hefir blaðinu tekist að fá áreiðanlegar fregnir af því, hve naargir þeir hafi verið. Járnplötur fuku af fjölda- mörgum húsum, en engin slys hlutust af því. Reykháfur fauk af húsinu Bergstaðastíg 8, en aðrar skemdir munu ekki hafa orðið á húsum. Lögreglunni var tilkynt hvarf margra barna síðdegis í gær, en sem betur fer mun það aðallega hafa stafað af hræðslu foreldra um böm sín, sem voru úti í þessu ofsaveðri. Kl. 9 í gær- kveldi var líka búið að tilkynna lögreglunni, að öll börnin, sem “Kjartan Ólafsson” frá vantaði, væru komin fram nema Akranesi er talinn af 3. Voru það tvö systkini, sem höfðu borið út blaðið “Vísi” og einn 8 ára gamall drengur. En síöar í gærkveldi bárust lög- reglunni tilkynningar um að öll þessi börn væru komin heim til sín. 1 gærkveldi um kl. 9 kviknaði í húsinu Laugavegi 48. Hafði kviknað þar í bakherbergi kjöt- búðar, en ekki er rannsakað. enn, hvernig eldurinn kom upp. Urðu töluverðar skemdir áður en slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins, en það tókst undra fljótt. Fáir bátar voru á sjó hér sunnanlands í gær . Fáir bátar höfðu yfirleitt ver- ið á sjó í gær í verstöðvunum hér sunnanlands, og þeir, sem róið höfðu, voru um það bil að koma að landi, þegar veðrið skall á. Einn bátur, “Kjartan Ólafs- son”, var á veiðum í Flóanum, og bjuggust menn á Akranesi við, að hann mundi vera á leið til Reykjavíkur, er Alþbl. átti tal við Akranes. Héðan úr bænum var enginn bátur á sjó. Símabilanir til Suðurnesja Símalínur við Suðurnes bil- uðu um kl. 5| í gær, og var eftir það ekki hægt að ná sam- bandi við verstöðvarnar Kefla- vlk, Grindavík, Sandgerði og aðra staði suður með sjó. Aðrar símabilanir urðu ekki, nema milli nokkurra staða, þar á meðal bilaði h'nan milli Stykk- ishólms og Borgamess. Þó að tínan vestur og norður bilaði ekki, var samband mjög slæmt og illmögulegt að tala (héðan til Vestfjarða eða við Norður- land. Eftir Alþbl. 17. des. 26 menn fórust í afviorinu á laugardaginn og þrjú hús brunnu Ofviðrið mikla, sem geisaði hér s. 1. laugardag hefir valdið geysilegu m'anntjóni. Nú þegar er vitað um að 22 menn hafi farist, ýmist á landi eða sjó, en auk þess eru litlar líkur taldar til þess að vélbáturinn “Kjartan Ólafsson” frá Akranesi kómi fram úr þessu, en á honum voru 4 menn. Auk þessa brunnu tver bæir til kaldra kola og mörg hundruð fjár hafa farist. Hafa Alþbl borist skeyti víða að af land- inu um tjón af ofviðrinu og fer útdráttur úr þeim hér á eftir: DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— The Dominion Business Coliege, Westem Canada’s largest and Most Modem Commereiai School, offers complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many o’.her profitable lines of work We offer you inaividual instruction and the most modem equipment for busrness study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SEBVICE for the placement of graduates in business DOMINION BUSINES S COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s Akranesbáturinn “Kjartan Ól- afsson” er enn ekki kominn fram, og hefir hans þó verið mikið leitað. Á bátnum voru 4 menn: Jón Ólafsson gkipstjóri, gift- up og átti 3 börn uppkomin. Sonur hans Alexander 17 ára. Georg Sigurðsson verkamað- ur, átti konu og 4 börn. Þorvaldur Einarsson ógiftur, 18 ára. Báturinn var eign Þórðar Ás- mundssonar. Mann tekur út af togaranum Sviða Aðfaranótt sunnudags var togarinn Sviði frá Hafnarfirði á leið til Aðalvíkur af fiskimlðum. Sjór gekk þá ýfir skipið og tók út einn hásetann, Magnús Guð- mundsson, Reykjavíkurvegi 29 í Hafnarfirði. — Magnús var um þrítugt, var kvæntur og átti tvö börn. Sjö menn fórust írá Sauðárkróki Báðir bátarnir, sem skýrt var frá í blaðinu á sunnudaginn að armenn frá Sauðárkróki fundu Á þeim voru sjö menn. Bátarn- ir hétu Aldan og Njörður. Leit- armenn frá Sauðárkóki fundu tík allra skipverja af Öldunni rekin undan Óslandsbökkum. Á Öldunni voru þessir menn: — Bjarni Sigurðsson form., kvænt- ur og átti 4 börn, Björn Sig- urðsson, kvæntur, barnlaus, Ás- grímur Guðmundsson, bóndi í Fagranesi, og Magnús Hálf- dánarson, báðir ókvæntir. Ýmiskonar brak úr Nirði hef- ir fundist rekið á Borgarsandi. Þessir menn vou á Nirði, og voru þeir allir ungir og ókvænt- ir: Sigurjón Pétursson form., Margeir Benediktsson og Sveinn Þorvaldsson. Tveir menn verða úti í Skagafirði Helgi Gunnarsson bóndi frá Fagranesi fór frá Sauðárkróki skömmu áður en veðrið skall á og ætlaði heim til sín, en þang- að var stutt leið. Helgi lenti í hríðinni og hefir ekki komið fram. — Helga var leitað í all- an gærdag, og var hann ófund- inn, er síðast fréttist. — Milli inn við bátinn; var það Stein- grímur Hallgrímsson á Látrum. Hefir það síðan komið í ljós, að á laugardagsmorgun höfðu þeir Steingrímur og Hallur son- ur hans, bóndi á Látrum, farið á bátnum inn að Grímsnesi. Á heimleiðinni skall ofviðrið á þá. Hallur var maður á fertugs- aldri, kvæntur og átti tvær dæt- ur. Steingrímur var aldraður maður í dvöl hjá syni sínum. Maður ferst af hrakningum á Svalbarðsströnd Skömmu áður en óveðrið skall á, fóru Svalbarðsstrend- ingar á bíl út á Svalbarðsströnd. I bílnum voru Eiður Arnason frá Svalbarðseyri, Þorsteinn Björnsson frá Fagrabæ og Áki Kristjánsson bílstjóri frá Akur- eyri. Við Ytri-Varðgjá varð bíllinn að snúa við, en Þorsteinn og Eiður héldu áfram út ströndina. Kl. 1 um nóttina kom Þor- steinn heim að Grund við Sval- barðseyri. Eiður hafði gefist upp skamt þaðan og var látinn, þegar Þor- steinn skildi við hann. Maður örmagnast og deyr við að bjarga fé Björn Þórðarson í Grænu- mýrartungu varð bráðkvaddur hjá fjárhúsum við bæinn, er hann hafði allan daginn verið að bjarga fé. Hann var bróðir Gunnars bónda í Grænumýrar- tungu. Bryggjur og bátar brotna í Hrísey og á Árskógsströnd í Hrísey brotnuðu tvær bryggjur og tvö sjóhús. Einnig urðu þar aðrar minni skemdir. Á Ársskógsströnd tók út tvo árabáta og einn vélbát. Skjólveggur brimbrjótsins á Bolungavík brotnaði Ofviðrið skall mjög skyndi- lega á á ísafirði. Tveir smá- bátar brotnuðu þar. Skjólvegg ur brimbrjótsins í Bolungavík brotnaði aftur. Grjót Ibarst upp í lendinguna og gerði íhana ónothæfa. Ofviðrið náði ekki til Austfjarða Ofviðrið náði ekki til Aust- og ætluðum út um dyrnar um eldhúsið, en við sáum brátt, að það var ógemingur,, þvl að eld- húsið var alelda. Við snérum því aftur inn í stofuna og brut- um gluggann og fórum þar út hvert af öðru. Við það skár- umst við flest á fótum, aðallega drengur og telpa, en læknirinn í Keflavík', sem sá bjamann af eldinum og kom þjótandi í bíl, gerði við sárin. Við sáum1 brátt er við komum út, að ekkert var hægt að gera til bjargar, enda stóð húsið alt þegar í björtu báli og var fallið eftir 15 mínútur. Fórust þar allir inn- anstokksmunir okkar óvátrygð- ir, og við stóðum þarna við brennandi húsið svo að segja ert væri til að lesa. Og vissu- lega er það satt, að “blindur er bóklaus maður”. Nú hefir Mennigarsjóður ís- lands gefið út í einni bók öll fá- anleg sendibréf þjóðskáldsins góða, séra Matthíasar Joch- umssionar. Er þetta geysimikil bók, 804 bls. í stóru broti. Hefir Steingrímur læknir, sonur skáldsins séð um útgáfuna. í þessum bréfum skeiðar séra Matthías á fáki síns framúr- sikarandi ímyndunarafls um alla vegi millum himins og jarðar, og spegla þau einn hinn stór- brotnasta anda sem lifað hefir á íslandi. Bókin ler prýdd, myndum og rithandar sýnis- allsnakin, eins og við komum hornum. úr rúmunum. Börnin voru bor- J Hver maður eða lestrarfélag, in í næsta ihús og á sunnudag- sem vill lesa og eiga gimstein- inn var farið með okkur hingað ana í bókagerð Ihinnar íslenzku til bæjarins, og höfum við verið þjóðar, ættu að panta þessa á Hjálpræðishernum síðan. —; bók. Verðið yrði hér vestra: í kápu ...........*.....$6.00 í góðu bandi ........... 7.50 í fögru skraut bandi .... 9.00 Börnin eru í rúmunum, og eg fékk jakka og höfuðfat lánað til þess að eg gæti komið hing- að til að tala við yður.” Og hvemig haldið þér að Mikið hefir verið skrafað og eldurinn hafi komið upp? skrifað um viðhald á þekkingu “Um það get eg ekki sagt íslenzkrar tungu meðal þjóð- með neinni vissu, en eg tel ekki brots vors hér í Ameríku. Má ósennilegt, að rör, sem sett var víst reiða sig á það, að Þjóð- á reykháfinn í sumar, hafi J ræknisfélagið og flestar eða all- fokið af í ofviðrinu um kvöldið, ar deildir þess, gera alt sem með og við það hafi slegið niður í sanngirni verður krafist í þessa eldavélinni og eldurinn kastast átt. En eitt af þvi allra nauð- fram á gólfið í eldhúsinu.” ; synlegasta í þessu sambandi, er ; það, aö útvega nægilegar bæk- Bær brennur til kialdra ur sem eiga við og snerta kola á Ingjaldssandi strengi uppvaxandi æskulýðs, Fagraness og Sauðárkróks er fjarða, en þó var allhvast þar á um 8 km. leið, en Helgi átti í sunnudag. Engar skemdir urðu veðrið að sækja og hamrabakk- ar eru á aðra hönd á þessari leið. Hannes Benediktsson í Hvan- koti lagði á laugardaginn af stað frá heiði í Gönguskörðum og ætlaði yfir Laxárdalsheiði, | en ekkert hefir spurst til hans Hns bernnur til kaldra á Seyðisfirði eða annars stað- ar þaðan sem fréttir hafa bor- ist frá Austfjörðum í ofviðrinu urðu miklar skemdir víða um land og fé hefir farist í hundraðatali. síðan. Fimm menn farast á Breiðafirði Tveir bátar fórust á Breiða- firði. Var annar báturinn frá Ytra-Felli á Fellsströnd og hinn frá Elliðaey. Á bátnum frá, Ytra-Felli voru: Valgeir bóndi, maður um sextugt, er lætur eftir sig ekkju, sem var ein heima. Með Valgeiri voru tveir uppeldissynir hans, Ólafur Jóns- son og Guðmundur Magnússon. Vélbáturinn Baldur frá Stykk- ishólmi fann bátinn frá Ytra- Felli í gær. Á Elliðaeyjar bátnum voru Jón Breiðfjörð Níelsson, kvænt- ur og átti tvö böm, og Davíð Davíðsson frá Dældarkoti í Helgafellssveit, sem lætur eftir sig konu og tvö böm, kornung. Bátur ferst frá Barðaströnd með tveim mönnum Á föstudag fór bátur frá Am- órsstöðum á Barðaströnd að Hallsteinsnesi. Báturinn befir enn ekki komið fram. Á bon- um voru tveir menn. Feðgar farast á Látraströnd Á sunnudagsmorgun fanst rekinn á land trillubátur frá Garðsvík á Svalbarðsströnd. Örendur maður fanst bund- kola í Garðahverfi Aðfaranótt sunnudagsins í of- viðrinu mikla, brann húsið ■ “‘Miðengi” í 'Garðahverfi tií kaldra kola á rúmum 15 mín- útum, og bjargaðist heimilis fólkið, maður og kona mteð fimm böm, með naumindum út um glugga svo að segja alls- nakið. Þetta fólk kom til bæjarins á sunnudag, og hafði tíðindamað- urinn tal af Guðjóni Jónssyni verkamanni í gær, en það var hann ásamt konu og fimm börnum, sem heima átti í bús- inu. Guðjón skýrði blaðinu svo frá: “Miðengi” er í Garðahverf- inu og stendur skamt frá öðr- um húsum. Húsið er tvílyft timburhús og er þannig til hag- að í húsinu, að uppi eru að- eins tvö herbergi, en niðri tvær stofur og eldhús, og er inn- gangur í stofumar úr eldhús- inu. Kl. rúmléga 12 á sunnudags- nóttina vöknuðum við öll, eg, kona mín og fimm börn okkar, sem eru á aldrinum 7—13 ára, við það, að eldur var kominn upp í stofunni, sem við sváfum öll í niðri, og stóð rauður log- inn inn á okkur. Við þutum öll undir eins upp úr rúmunum Flateyri 15. des. því að Á laugardaginn brann til kaldra kola bærinn í Villinga- “Ef æ.skan vil1 rétta Þér örvandi dal á Ingjaldssandi. Stórhríð1 hönd, var og konan ein heima með 5 Þá ertu á framfara vegi. böm.— Unglingspiltur var við j skepnubirðingu og brauzt kon- f>aé keflr íaínan verið, og er, an til hans, og gátu þau bjarg- töfinnanleg vöntun lijá okkur að börnunum í næsta fjárhús llér vestra a hæfiiegum ungl- og dvöldu þar irieðan pilturinn in?a °S barnabókum á íslenzku náði í mannhjálp á næsta bæ. máli. En á íslandi koma út á En þá var bærinn orðinn alelda hverju ári fjölda áSætra bóka og engu hægt að bjarga. Islenzkar bækur Nú fyrir fáum dögum fékk eg allstórar bókasendingar frá íslandi. Mest voru þetta bæk- ur sem einstakir menn og 3. .<Dýrin taJa» (m€Ö mynd. lestrarfelog hofðu beðið mig að panta, en auk þess nokkrar í þessa átt. Vil eg nefna hér j fáeinar Ihinar nýjustu unglinga- 1 bækur og set verðið við hverja Ibók: 1. “Karl litli”, (eftir bið góð- kunna skáld J. Magnús Bjarnason) verð í bandi $2.50 2. “Árni og Erna,” æfintýri, í bandi .......-........ 1.50 um) í kápu ........... 1.50 . , , , ....... , 4. “Hetjan unga”, í bandi 1.50 bækur er eg nu befi til solu, og 5 «Landnemar.. f bandi .. 2.75 bið eg fólk að taka eftir aug- lýsing frá mér á öðrum stað í 6. “Otto Karl”, f bandi .... 1.50 Hér eru aðeins nefndar sex blaðmu. Eg sendi þessar pont- , * , . ö. . , x bækur, en fjoldi ananra ágætra uðu bækur tafarlaust til hlut- aðeigenda, og um leið reikning tíóka fyrir unglinga eru á boð- . . . . , . . , stólum, og flestar eða allar ó- t.l þenro sem e.g. haía borgað. dýrar e(tir 5ærð og frágang, (Svo hefi eg nú tekið að mér umboð hér vestra fyrir Bók- mentafélag íslands. Eru bæk- umar komnar fyrir 1935, og eru þær þessar: Skírnir, safn til sögu íslands og Annálar.til samans meira en 430 bls. í stóru broti. Eg hefi sent þessar bækur til allra þeirra er höfðu gert mér að- vart um að þeir vildu halda á- fram að tilheyra því fornmerka félagi, sem nú hefir starfað með dáð og dug í níu ár meira en hálfa öld. En nokkrir þeirra sem eg skrifaði þessu viðvíkj- andi, hafa vanrækt að svara, og sendi eg þeim ekki bækur fyr en ef þeir óska þess. Langflestir af mínurn við- skiftamönnum (en þeir skifta hundruðum) hafa reynst mér drengir góðir og staðið vel í skilum. En þó eru það nokkrir sem skulda, flestir smáupphæð- ir. Vil eg nú enn minna þá á að gera mér skilagrein tafar- laust. Menn verða að skilja það, að það er ógemingur fyrir nokkurn mann, að standa í því stimabraki að selja bækur og tímarit, nema því að eins að allir sem blut eiga að máli standi vel og rækilega í skilum. Og ef enginn fengist lengur til æss, að viða að hingað bókum frá íslandi, þá myndi mörgum finnast löng og tómleg vetrar kvöldvakan, þegar lítið eða ekk- MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. SKRÍTLUR Stiilka nokkur var flutt á sjúkrahús. — Þar vildi hún ekki segja aldur sinn. — Þegar hún hafði mælt sig tók hjúkrunar- kona við mælinum og sagði: — Þrjátíu og níu. — Hvað! hrópaði sjúklingur- inn, getið þið komist að því á þennan hátt! * * * Ella litla las óvenju mikið af bænum eitt kvöldið. Að lokum gat móðir hennar ekki orða bundist. — Farðu nú að sofa, Ella, sagði hún. Þú getur ekki búist við að guð geti vakað í alla nótt til að hlusta 4 þig. * * * Forstjóri fyrir stóru hóteli f Ameríku gaf sig einu sinni á tal við mann þann, er burstaði skó hótelgestanna: — Þér eruð augsýnilega ekki ánægður með starf yðar. Herð- ið upp hugann! Eg byrjaði á því að bursta skó á#hóteli, en er orðinn forstjóri fyrir hóteli; þannig er Ameríka! — Eg byrjaði sem fostjóri fyrir hóteli, svaraði hinn, en nú bursta eg skó. Þannig er Ameríka!

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.